Lögberg - 19.12.1918, Blaðsíða 7

Lögberg - 19.12.1918, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. DESEMBER 1918 15 Göfugur og öfugur hugsunarháttur. Eg held það 'hafi Verið í Heims- kringlu, sem eg las það í rit- stjórnargrein nýlega, að ^ldrei hefði ibetur komið í ljós, hvílíkt mikilmenni Lloyd George væri, en í ræðu þeirri hinni miklu og merku, er hann íhélt um það leyti, sem samningamir um vopnahléð voru undirritaðir. Af því og er þessu svo hjartanlega samdóma, langar mig til að bæta við nokkrum orðum um þetta efni. Eg var á leið til vinnu minnar, ásamt fleirum, er eg las helztu atriðin úr ræðu þessari í morgun- blaði, og sá þar að Lloyd George sjálfur 'hafði lagt áherzlu á það, að væntanlegir friðarsamningar rnættú ekki byggjast á hefni- gi-mi og þræislegri kúgun hinna yfirunnu o. s. frv. Sagði eg þá við sjáifan mig og þá sem næstir mér voru: “Hafi eg nokkurn- tíma efast um að Lloyd George væri annað eins mikilmenni og af er látið, þá gjöri eg það ekki lengur. pama er hugsunarhátt- ur sem einn er samboðinn sönnu miMhnenni. þama er göfugur hugsunaríháttur, í raun og veru.” Mér kom þetta nokkuð á óvart, satt að segja, því undanfama daga hafði eg lítil heyrt um ann- j að talað hjá lang-flestum, en; riveraig ætti nú að refsa pjóð- verjum svo um munaði. Auð vitað var það talið sjálfsagðast af öllu að hegna keisaranum, rík- iserfingjanum, sem allra grimmi- . Iegast en svo þurfti líka að ná sér niðri á þýzku þjóðinni yfir höf- I uð. — Mér gramdist að finna þennan öfuga hugsunarhátt hjá j flestum, sem eg talaði við af þeirri þjóð, sem hæst hafði látið i um það, «.ð nú væri hún að eins að berjast fyrir ögfugum hug- sjónum, réttlæti, frelsi, jöfnuði og mannúð. Einstöku virtust þó vilja sýna mannúð, og þegar eg svo las um þessa göfugmannlegu framkomu Lloyd George fór eg að telja mér trú um að líklega mundi nú hans (hugsunarháttur * verða ríkjandi hjá meiri hluta Bandaríkja þjóðarinnar líka, sem betur færi. En þá kom nokkuð fyrir, s/em kom mér til að efast um það, og skal nú geta þess: Svo sem kunnugt er sendi kvenþjóðin á pýzkalandi — aðal- lega þýzkar mæður — bænáskrá til konu forseta Bandaríkjanna (Mrs. Wison) og Jane Adams, þar sem þess er farið á leit að þær tvær gangist fyrir því meðal kvenþjóðar Bandaríkjanna, að hún beiti áhrifum sínum, svo sem unt sé, í þá átt að rýmkað sé svo um skilyrðin fyrir vopnahlé- inu og á meðan að á friðarsamn- ingum standi, að matvæli geti flutst til pýzkalands, þar sem annars sé * fyrirsj áanlegt að margir tugir þúsunda kvenna og bama verði ihungurmorða. Er það tekið fram að þýzkar mæður beri mesta trauistið til þeirra kvenna Bandaríkjanna, sem mæður séu. — pegar nú þessi bænarekrá varð opinberlega kunn var það að “tígrisdýrið” franska, Clemenceau, sagði að það skyldi, að sjálfsögðu, séð um það að pýzkaland fengi matvæli; Frakk- land skyldi sjá til þess og sýna og sanna þannig að það var gegn keisaranum og hervaldinu, sem Frakkar börðust, en ekki gegn konum og bömum. — Tígrisdýr eru annáluð fyrir eitthvað annað en mildi, en þannig kom nú franska tígrisdýrið fram. Frakk- ar em göfug þjóð. — Pegar mað- ur íhugar nú framkomu þessara tveggja erki-mótstöðu manna hervaldsins þýzka, Lloyd George og Clemenceau, þá hlýtur manni að fiimast eitthvað öfugt við þann hugsunanhátt er lýsir sér í því er nú greinir: — Skömmu síðar en fymefnd bænarekrá þýzkra kvenna varð kunn, kom fram önnur bænarskrá hér í Bandaríkjunum, og stíluð til hinna sömu (Mrs. Wilson og Jane Adams). Sú bænarskrá var send af Womans National Com- mittee of the American Defense Society (þjóðamefnd kvenna í vemdarf élagi Bandaríkjanna). pað er víst raunar ekki rétt að kalla það bænarskrá, heldur mun það eiga að kallatst áskomn. Jæja, áskorun þessi fór fram á að bænarskrá hinna nauðstöddu þýzku mæðra, fyrir sig og böm sín, skuli engu sint. Kveðast konur þessar er áskorunina senda vera alveg mótfallnar veiklulegri tilfinningareemi og veimiltítu meðaumkvun, enda sé þessi bæn- arskrá vrst ekki annað en nýtt klókinda og hrekkjabragð pjóð- verja. — pegar þeasi áskorun birtist, blöskraði þó sumum Ieið- ándi mönnum svo, að þeir skrif- uðu mótmæli í blöðunum,þar á meðal einhver pennafærasti rit- stjóri Bandaríkjanna, Arthur Brisbane. Og svo er nú líka fyr- ir þakkandi, að þó eg væri í efa um hvort fremur væri ríkjandi hér alment göfugi hugsunarhátt- urinn eða sá öfugi, þá er eg nú að sannfærast um að sá göfugi sigrai*. Og enginn efar göfug- mensku forsetanis, en þar á velt- ur mest, og ekki eru líkur til að áskorun þessara blessaðra kvenna nái tilgangi sinum. En í þessari áðumefndu þjóðamefnd sem áskorunina sendi, eru flest stórauðugar konur og af hærri stéttum, semekki vita hvað orðið sultur meinar. Mætti því máske segja að þær vissu ekki hvað þær væru að gera, en öfugur hugsun- arháttur lýsir sér þar óneitan- lega. Ekki get eg hugsað mér r.eina íslenzka konu skrifa undir slíka áskorun, en hefnigimina hefi eg samt orðið var við hjá landanum. pess vegna var mér sönn ánægja að lesa sunnudags- hugvekju séra B. B. Jónssonar (fyrir 17. nóv. minnir mig) í Lögbergi, þar sem hann tekur fram að sigurvegarinn eigi ekki að ofmentnast 'af sigrinum né hyggja á hefndir, heldur beri að rétta hinum yfimnna bróður- höndina, því það sé guðdómlegt. — Fallega hugsað og kent og presti sæmandi. — En hamingj- an hjálpi mér! Áð les'a sumt sem andlegir leiðtogar, svo nefndir og klerkar hafa látið sér um munn fara á stríðistímanum, og enda síðan, það er alveg hræðilegt. Getur verið eg fari frekar út í það við annað tækifæri, en nú mun bezt að hætta þessum hug- leiðingum. SayreviUe, N. J„ 1. nóv 1918. Sigurður Magnússon. FULLFERMl AF ANÆGJU Rosedale kol óviðjafnanleg að endingu og gæð- um. Spyrjið nágranna yðar, sem hafa notað þau. - Ávalt liggjandi birgðir af harðkolum og við. THOS JACKSON & SONS Skrifstofa 370 Colony St. Símar: Sher. 62--Ó3-64 Forðabúr, Yard, í vesterbænum WALs,^íft8^ER?7iAVE’ KOL Vér getum fullnægt f þörfum yðar að því er g snertir HÖRÐ og LIN j| KOL. Finnið oss ef ■ þér hafið eigi nú þeg- ■ ar byrgt yður upp. Viðskifti vor gera yður ánœgða. ■ TaUími Garry 2620 * D. D. Wood & Sons, Ltd.v| | OFFICEfog YARDS:fROSS AVE., Horni ARLINGTCN STR. Snunm !IIB!liHli!HI>!HII1IBIl!IHI'a ■!i>HiliB"iagB;!ll IHUBIIHUIIBHIHIt Svava Henderson. Hún andaðist að heimili for- eldra sinna hér í borg sunnu- dagsmorguninn þann 24. nóvem- ber s. 1„ eins og getið var um í blöðunum nú fyrir skemstu. Hún var ein hin allra gjöx*vilegasta stúlka og allra hugljúfi, er hana þektu. Hún var fædd hér í borg 12. okt. árið 1891, og hét fullu nafni Svava Nielsína Henderson. For- eldrar ihennar eru þau Jón Helga- son Henderson, ættaður úr Húna vatnssýsdu, og kona hans Mar- grét Jónsdóttir, ættuð úr Skaga- firði. Hjá foreldmm sínum ólst Svava heitin upp, og var með þeim fram að þeirn tíma að hún tidaðist. Bamaskólanámi lauk hún snemma, og að því loknu inn- ritaðist hún í Central Business College hér í borginni og útskrif- aðist þaðan í hraðritun og verzl- unarfræði. Söngfræðisnám stund aði hún samtímis sem hún var í skóla, undir tilsögn söngfræðis- kennara Jónasar Pálssonar, og út skrifaðist hún einnig í þeirri gi*ein, og lauk burtfararprófi í því við “Toronto College of Mus- ie”. Strax og hún lauk námi við verelunarskólann, byrjaði hún á skrifstofuvinnu, og hélt þeim starfa eftir það. Vistaðist hún fyret hjá landsöluskrifstofu Jóns J. Bíldfells og vann þar í mörg ár. Er ihún^fór þaðan réðist hún til “The Chicago North-West” járnbrautarfélagsins, og var hraðritari á aðalskrifstofu félags þess hér í borg, unz sú skrifstofa var lögð niður síðastliðið sumar. er Bandaríikjastjórn tók umráð yfir öllum járabrautum þar í landi. Tók hún sér þá skemti- ferð vestur að Kyrrahafi, en kom heim aftur síðla sumarsins og vistaðist þá hjá “The Great Northem’” járnbrautartfélaginu, við hið sama verk og hún hafði áður unnið. Og þar var hún þegar hún veiktist. Rúmföst var ihún nokkuð á aðra viku. Snerist veikin, er aðallega var influenza, í lungnabólgu. Jarð- arförin fór ‘fram á þriðjudaginn, þann 26. s. m. frá útfara- stofu A. S. Bardals. Flutti séra Rögnvaldur Péfrursson þar nokk- ur orð, áður en farið var vestur í Brookside grafreit, þar sem hún var jarðsett. Svava heitin var gædd ágætum hæfileikum og stakri háttprýði, hún var áValt ljúf og þýð í við- I róti, en sfrilt og orðvör. Um hyggjusöm og skyldurælkin með alt, er Ihún átti að sjá um. öll sín verk vann ihún með trú-1 mensku, og óx því stöðugt að vin-! sældtim og áliti, þess fleimm sem j hún kyntist. Séretaklega var1 hún ástrík dóttir og umhyggju-1 söm með foreldmm sínum. Eri því meiri/missir hennar en svo, i að þeim verði hann nokkru sinni j bættur. , Heitbundin var hún ungum manni, er Robert Stinson hét. ( Höfðu þau þekst lengi, og mátt! heita sem þau væru alin upp sam-. j an. En vorið 1915 gekk hann í ejálfboðalið ríkiisins og innritað- ! ist í 27. herdeildina, og haustið eftir fór hann til Englands; það- an til Frakklands á vígstöðvam- í ar, og þar féll hann 15. sept. 1917 Dauði hans fékk henni mjög miík- ils. En með sömu ihugprýðinni bar hún það, sem alt annað er henni ihafði mætt. pað setti að 'henni harm í hljóði, en' húm geymdi sorgina hjá sér með minn R.S.Robinson Kaipir op selur Stofnsett 1883 Höfu8stóll $230,000.00 útlbú: Seattlfí, Wash., U. S. A. Edmonton, Alta. Le Pas, Man. Kenora, Ont. RAW FURS Gærur Ull VER KAUPUM No. 1. stór rottuskisn $1.00 UNDIR EINS Afar-stór No. 1. Ulfaskinn $20.00 Smærri tegundir hlutfallslega lægrl. FAID YDUR VERDSKRA V0RA Seneea rætar SENDID BEINT TIL |E? HEAD OFFICE 157 BUPERT ST. ; »\HÚ\m 150—152 Paeifie East SIÍGVÉL, SKÓHLÍFAR og MOCCASINS og alt sem að skófatnaði karla, kvenna og bama lýtur JENKINS fHEIMILIS SKÓFATNAÐARBÚjÐIN PHONE G. 2616 639 NOTRE DAME Business and Professional Cards HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er haegt að semja við okkur, hvort heldur fyrir PENINGA OT i HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT aem til húsbúnaðar þarf. Komið og slcoðið 0VER-LAND H0USE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hoini Alexander A*e. Brown & McNab Selja t heildsölu og smásölu myndír, myndaramma. Skrlfið eftir verði á stækkuðum myndum 14x20. 175 Carlton St. - Tnls. Maln 1»57 G0FINE & C0. Tals. M. 3208. — 322-332 EUiœ Ave. Hornlnu á Hargrave. Verzla með og virða brúkaða hús- muni, eldstðr og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öllu sem et uokkurs vlrðl. The Ideal Plumbing Co. Horqi Notre Dame og Maryland 3t T«1n. Garry 1317 Gera alskonar Plumb- ing, Gasfitting, Gufu og Vatns-hitun. Allar við- gerðir gerðar bæði fljótt og vel. Reynið os». /nœgðir Viðskiftamenn eru mín Beztu Meðmæli. Hundruð af þeim era reiðubúnir að staðfesta að verk mitt er sama sem sársaukalaust og verðið dæmalaust sann- gjamt. Með því að hafa þetta hugfast munu menn sannfærast um að það er óhætt að koma til mín, þeg^r tennur þeirra eru í ólagi. Dr. C. C. JEFFREY, ,,Hinn varfœrni tannlœknir** Cor. Lofjan Ave. og Main Streef, Wimiipeé DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg TIL ATHIJGUNAR 500 menn vantar undir eins til þess að læra að stjðrna bifreiðum og gasvélum — Tractors á Hemphillá Motorskólanum í Winnipeg, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Lethbridge, Vancouver, B. C. og Port- land Oregon. / Nú er herskylda í Canada og fjolda margir Canadamenn, sem stjórnuðu bifreiSum og gas-tractors, hafa þegar orðiS aS fara T herþjön- ustu eSa eru þá á förum. Nú er ttmi til þess fyrir yður að læra góða iSn og taka eina af þeim stöSum, sem þarf aS fylla og fá S laun frá $ 80—200 um mánuSinn. — paS tekur ekki nema fáeinar vlkur fyrtr ySur, aS læra þessar atvínnugreinar og stöSurnar biSa ySar, sem vél- fræSingar, bifreiSastjórar, og vélmeistarar á skipum. . NámiS stendur yfir I 6 vikur. Verkfærí frí. Og atvlnnuskrif- stofa vor annast um aS tryggja yöur stöSurnar aS enduöu nám!. SláiS ekki á frest heldur byrjiS undir eins. VerSskrá send ökeypls. KomiS til skólaútibús þess, sem næst yöur er. Ileinpliills Motor Schools, 220 Paciíio Ave, Winnipeg. Ctibú I Begina, Saskatoon, Edmonton, Lethbridge, Calgary, Vancouver, B. C. og Portland Oregon. Oss vantar menn og konur tll þess aS læra rakaraiSn. Canadiskir rak- ara hafa orSiS aS fara svo hundruSum skiftir I herþjönustu. þess vegna er nú tækifæri fyrlr ySur aS læra pægl- lega atvinnugrein oy komast I góBar stöSur. Vér borgum ySur gðS vtnnu laun á meSan þér eruS aS læra, og út- vegum ySur stöSu aS loknu naml, sem gefur frá $18—25 um vlkuna, eSa viS hjálpum ySur til þess aS koma á fót “Business” gegn mánaSarlegri borgun — Monthly Payment Plan. — Námib tekur aSeins 8 vikur. — Mörg hundrut manna eru aS læra rakaralSn á skölum vorum og draga há laun. SpariB járnbrautarfar meS þvl aS læra *•- næsta Barber College. HempliUl’s Barber College, 220 Pacific Ave, Winnipeg. — Ctibú: Re- gina, Saskatoon, Edmonton, Caigary. Vér kennum einnig Telegraphy, Moving Picture Operatlng á Trades sköla vorum aS 209 Pacific Ave Winni- peg. Dr. R. L. HURST, Member ol Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrlfaSur af Royal College of Physiciane, London. SérfræSlngur 1 brjóat- tauga- og kven-sjúkdömurn. —Skrlfst. 306 Kennedy Bldg, Portage Ave. (& móti Eaton’i). Tals. M. 814. Helmili M. 169«. Tlml til viStals: kl. 2—E og 7—8 e.h. ***'*■ ^■^i-i~B-^-()-ij-|-j-iu-Lru*u-u~u~ij~i-un-nu~cru^j*ij-~ii~Lr‘i— — — Dr. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building TKijtraoNK oamtSBO Ov»ick-Tí**a*: a—3 Hslmili: 776 Victor 8t. Tiuraosc unT BSl Winnipeg, Man. V«r leggjum sérataka áherzlu & aS selja meSöl eftlr forskriftum Iækna, Hln beztu lyf, sem hægt er aS fá, eru notuS elngöngu. þegar þér komlS meC forskrlftlna til vor, meglS þér vera viss um aS fá rétt þaS sem læknlrinn tekur tll. COLCLKOGH & CO. Notre Daine Ave. og Sherbrooke 8t. Phones Garry 2690 og 2691 Glftlngaleyflsbréf seld. Dr. O. BJORN8ON 701 Lindsay Building rm.EmoNKia,,,, 32« Otfioe tímar: 2—3 HBIMILI: 764 Victor St. eet ÍKI.RPHONRi QARIty TOB Winnipeg, Man. Dagtala St.J. 674. Næturt. g/Ll.i I Kálli sint á nótt og degl. DK. B. GKRZABEK. M.R.C.S. frá Englandl, L.R.C.P. fra London, M.R.C.P. 0« M.K.C.8. fr* Manitoba. Fyrverandl aSstoSarlæknír viS hospítal i Yinarborg, Prag, og BerMn og flelri haspftöl. Skrifstofa í elgin hoepltaU, 415—41 Pritchard Ave., Wtnnipeg, Man. Skrifstofutim'i frá 8—12 f. h.; 3— og 7—9 e. h. Br. B. Gerxabeks eigið hoapítai 416—417 Pritchard Ave. Stundun og iækning valdra sjúk- linga, sem þjáat af brjóstveiki, hjart- veikl, magaajúkdómum, innýflaveiki, kvensjúkdðmum, karimannaajúkdóm- um, taugaveiklun. TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenrkir lógfræOiagar, Skmfstofa:— koom 811 McArthur Building, Portage Avenue P. O. Box 1688. Telefónar: 4303 og 4504. Winnipeg Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Buildine C0R. P0RTJ\CE ATE. & EDMOfiTOfi 8T. Stundar eingöngu augna, eyina. nef og kverka ajúkdóma. — Er að hitta frá kl. 10 12 f. h. eg 2 5 e. h,— Talaimi: Main 3088. Heimili 105 | OliviaSt. Talaími: Garry 2315. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Buildlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýki og aSra lungnasjökdóma. Er aS finna á skrifstofunrd kl. 11— 12 f.m. og kl. 1—4 c.m. Skrlf- stofu tals. M. 3088. Heimlli: 46 Alloway Ave. Talsimi: Sher- brook 3158 Nefnið Lögberg þegar þér verzlið við þá eða þau félög sem auglýsa í blaðinu ingum öllum, og bað ihvorki heiminn eða samfélag sitt að bera með sér þá byrði. Auk foreldranna á hún tvö systkyni á Mi. Edward á Frakk- landi með hjúkrunareveit Cana- diska hersins 0g hefir hann verið þar síðan snemma sumars 1915; og Mrs. In'gibjöríru McNeill. Er hún efckja, misti mann sinn, er féll í stríðinu nú fyrir tveim ár- um síðan. Hennar er sárt saknað af öllum hennar ættingjum, og minning hennar mun ávalt blessuð verða af vinum hennar og vandamönn- um. J&txW * )2f/. R Nazaret. Markaðsskýrslur. Heildsöiuverð í Winnipeg: Nýjar kartöflur 75 cent Bush. Creamery smjör 49 cent pd. HeimatilbúiS smjör 40 cent pd. Egg send utan af landi 45 cent. Ostur 24%—26 cent. Hveiti bezta teft. 85.37% c. 98 pd. Fóðnrmjöl við mylnurnar: Bran $31.42, Short $36.00 tonniS. Gripir: v Bezta tegund af geldingum $12.2$^— 13.22 100 pd. MiBtegund og betra$9.26—12.50 100 pd. Kvígur: ^JARKKT pjOTEL vi0 söhitorgiC og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Tals. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málafœrslumaður 503 PARIS BUILDING Winnipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Pbone Omrry 29S8 Melmlll* Oarrj S0U J. J. Swanson & Co. Vcnla með faateignir. Sjá um leigu 6 húsum. Annast Ún og eiJaábyrgðir o. fl. 044 Thr Kenda|Mo,ForiaSBilði Plwne Maln 1097 A. S. Bardal 848 Sharbrooke St. Salur llkkiatur og annaat um útfarir. Allur útbúnaður aá bezti. Ennfrem- ur aelur Kánn alakonar minniavarða og legateina. Heimllia Tala Skrifatofu Tatla. . • O.rry 21B1 Gerry 300, 375 Bærinn Nazarefr, sem Bretar tóku síðastliðinn vetur á herferð sinni í gegnum Palestina er eins og kunnugt er fæðingarstaður og æskustöðvar mannkyns frelsar- ans, Jesú, er kendi síðar í sam- kunduhúsum Gyðinga. par til á dögum Constantínusar mikla vah Nazaret að eins lífrið þprp og voru bæjarbúar þá að mesfru eða öllu leyti samverskir Gyðingar. Nokkru ,seinna eða árið 600 tóku Tyrkir Nazaret. Löngu seinna eða árið 1000 tók hinn gríski keisari Zimisoes bæinn. Síðar létu pílagrímar flytja bisk- upsdæmið frá Scythea eða Asíu til Nazaret. Árið 1229 var bær- inn bygður upp af nýju af Frið- rik II. Rómverja keisara. Árið 1517 þegar Tyrkir tóku Palestima neyddust kristnir menrr sem þá voru í Nazaret til þess að flýja. Árið 162.0 náðu Francis- can munkamir haldi á bænum og komst hann þá i velgengi um jtíma. Bærinn Nazaret stendur á | hálendi; partur af honum er sagt I að standi á þverhníptum ihamra- |beltum. Byggingarnar eru al’ar úr steini með flötu þaki, aðal- hygging bæjarins er hin svo kall- aða Latin Convent eða latneska klaustrið og er það bygt á stað þeim sem Gabríel engill birtist Maríu og boðaði fhenni koonu í mannkynsfrelsarans í heiminn. Fleiri byggingar eru þar merki legar, svo sem The Latin Chapel sem á að vera bygð á stað þeim er verkstæði Jóseps stóð áður á, jog enn fremur kirkja sú, sem jgeymfr er í borð það er Jesú og j lærisveinar haiTS notuðu. Fólks- i tala í Nazaret er sögð að vera nú um 11,000. Bezta tegund $8.00—9.00 Beztu fóöurgripir 7.00—7.76 MeÖal tegund 5.75—6.75 Kýr: Beztu kýr geldar 8.00—8.50 DágóÖar — góöar 7.00—7.75 Til niöursuöu 5.75—6.75 Fóðurgpipir: Bgzta 9.00—10.00 Örval úr geltum gripum 7.00—7.75 All-góÖar 6.76—7.25 TJxar: Peir beztu 7.60—8.00 GÓÖir 6.00—7 00 MeÖal 6.00—7.00 Graðungap: Beztu 6.80—7.00 G-óöir 6.75—6.25 MeÖal 5.00—6.50 Kálfar: Beztu 9.00—9.50 Góöir 7.60—8.50 Fó: Beztu lömb 14.75—15.00 Bezta fulloröiö fé 9.00—11.00 Svín: Beztu 17.50 pung 13.50 Gyltur 11.12 Geltir v 8.00 Ung 14.00—15.00 Koru: Hafrar 0.81% Barley ni. 3 c. W. 1.0 — no. 4 1.0 —• Fóöur 0.9 Flax 3.65*. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Someraet Block Cor. Portage Ave. eg Donald Street Tals. main 5302. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætið á réjöum höndum: iGetum út- vegaö hvaöa tegund sem þér þarfnist. Aðgerðnm og “Vulcanizing’’ sér- stakur gaumur gef’nn. Battery aögeröir og bifreiöar til- búnar til reynslu, geymdar og þvegrnar. AtJTO TIRE VULCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2767. Opiö dag og nótt. Verkstofu Tals.: Garry 2154 Heim. Tais.: Garry 2948 G. L. Stephenson PLUMBER Aliskonar rafniagnsáhöld, svo sem straujárn víra, allar tegundlr aí glösum og aflvaka (batteris). IIERKSTOFI: G7G HOME STREET Giftinga og , ,, Jarðartara- blom með litlum fyrirvara Birch blóms^ili 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. * Gert við og yfirfarið .Einnig búum vér til Tube Skates eftir máli og skerpum skauta og gerum við þá Williams & Lee 764 Sherbrook St. Homi Notri Dame J. H. M CARS0N Byr til \ Vllskonar llinl fyiir fatlaða menn. einnig kvlðslitsuinbnðlr o. fl. Talsíini' Sh. 2048. 338 COLONY ST. — WTNNTPEG. JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR Heiinilis-’rais.: St. .lohn 1844 Skrifstofu-Tals.: Main 7978 Tekur lögtaki bæöi húsaleiguskuldir veöskuldir, víxlaskuldir. Aígreiöir alt sem aö lögum lýtur. U/uina | l’OTbet* Blk. — 615 Mnln Si Influenzan verri en stríðið. Síðan 15. september hafa milli 300,000 og 350,000 dauðsföll af völdum Influenzunnar átt sér stað í Bandaríkjunum. Banda- ríkjahermenn sem dóu á Frakk- landi voru 58,478 talsins. Hættan á að hún heimsækji okkur bráð- um aftur er búist við bráðlega. ALlar fyrirskipanir heimta að maginn sé hafður í góðu ásig- komulagi, með öðrum orðum hafa hægðimar í góðu lagi. Til þess að svo sé hefir Triners American Elixir of Bitter Wine mjög mikið álit. par er það er búið til úr bitmm berki, sem het- \ir mikið meðalagildi og hreinu rauðu víni. Trinere meðal hreins- ar ' innýflin eN dregur ekki úr styrkleik taugakerfisins, heldur þvert á móti byggir það upp. Fæst í öllum búðum. Kostar $1.50. Við kvefi og hósta er Triners Cough Sedatives bezta meðalið. Kostar 70c. — Joseph Triner Company, 1333—1343 S. Ashland Ave„ Chicago, IIT. V

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.