Lögberg - 19.12.1918, Blaðsíða 4

Lögberg - 19.12.1918, Blaðsíða 4
12 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. DESEMBER 1918 l'nga kyiislóðin, af felenzku bergi brotin, sern elst upp hér vestra, fær um jólaleytið sjálf- sagt að heyra mikið um Sánkti Kláus, og lifir í ^oninni um að fá einhverjar gjafir frá ihonum á jóiadaginn. V'ið, sem ólumst u]>p hinum megin hafains, áttiim engan slíkaii gráskeggjaðan vin til að gleðja okkur á jólunum, en hinsvegar feng- nm við margt að heyra um jólaköttinn og jóla- sveinatta. Margt barnið var tíðum lmuggið yfir því, að það mundi fara í jólaköttinn — fengi t-nga nýja flík á jólunum. Og |>á voru líka jóla- sveinarnir engin lömb að leika sér við. Margir niunu kannast við vísuna : Jólasveinar einn <>g átta ofan komtt af f.jöilunum; í fyrrakvöld þeir fóru að hátta, l>eir fundu hann Jón á Völlunum. Andrés stóð þar utan gátta, }>eir ætl'uðu' ao fœra hann tröllunum, cii liann beiddist af þeiin sátta, óhýrustu köllunum, og }m var hringt ölhtm jólabjölluiiiim. I>ó þeir séu hér taldir einungis níu, þá voru [>eir þó vonjulega þrettán, einn fyrir hvem dag jólanna. Þeir vom synir Grýlu og Leppa- Lúða; aðrir segja þó, að Grýla'hafí átt þá áður en hún giftigt, en ekki er föðursins þá getið. höfðu þeir allir samkvæmt því, sem þeir helzt lögðu fyrir sííí, svo sem Gluggagægir, Aska sleikir, Kétkrókur, Kertasriíkir o. s. frv. t>essi nöfn ]>eirra eru þó auðsjáanöega ttng, en sögnin um jólasveinana er sjélfsagt allgömui, því að þeir koma fyrir í norskum þjóðsögum; setja rnenii þar mat fyrir þó á kvöldin, annars gjöra þeir einhvern óskundit; en ekki má leggja neitt í kross fyrir þá, því að þeir eru hundheiðnir, eins <>g sjá má líka af vísnnni hérna á undan, að þeir þola ekki klukknahljóð. Aiíiiars stendur sögnin um jólasveinaria í siimbandi við aðra þjóðtrá, sem alntenn er á Is- landi og enda víðar; á sú trú djúpar rætur. Það þarí ekki lengi a<5 lesa þjóðsögurnar okkar til þess að komast ;tð ritun uni, að það mun vera meiri reimleiki um jólaleytið en á nokkrum öðr- um tíma ársins. Fyrst og fremst voru álfarnir þá á sveimi og héldu samkomur, veizlur og danea, og ekki var gott að vera á þeirra leið — einktim ef þeim var eittlivað gjört á móti skapi. Húsbœndnr og heimilisfólk reyndu því að búa scra bezt í haginn fyrir )>á, er þeir komu á að- fangadagskvöldið; eftir að búið var að þvo og sópa allan bæinn, gekk húsmóðirin stundum í kring og sagði: "Veri þeir, sem vera vilja; komi þeir sem koma vilja; fari þeir, sem fara vilja, mér og íiiínum að meinalausu." Verri við- ureigmar en álfarnir vortt þó afturgöngurnar og tröllin, sem voru á ferli um jóUn. Það var erf- itt að gjöra þeim nokkuð til geðs, því að þau voru jafnan illviljuð mönnunum. Það var ekk- ert gaman að vera aleinn heima á aðfangadags- kvöldið, þegar hitt fólkið var gengið til tíða, enda urðu þeir, gera þá gættu bús og bæjar, ein- att vitstola eða hurfu með húð og hári. Einstak- ir ofurhugar eða ráðsnjallir menn gátu staðist aðsóknina og ráðið bót á þessu fargani. Hve namlar þessar þjóðsögur séu, verður ekki sagt með vissu; þær eru flestar færðar í letur á nítj- ;mdu öld, en þó eru þær auðvitað miklu eldri og hafa lifað á vörum þjóðarinnar sjálfsagt um marga mannsaldra. Það er nú nokkuð undarlegt, að þessar ó~ freskjnr sknli að vera að ónáða mennina einmitt á jólahátíðinni, þegar samkvæmt kenningum kirkjunnar er friður á jörðu og Guðs velþóknun yfir mönnunum. Það lætur því að Hkindum, að ]>essar sagnir séu eldri en kristnin, og eigi ræt- ur sínar að rek.ja til heiðninnar. Enda má finna þess getið í fslendinga sögum, að líkt bar við þú. Reyndar eru flestar sögurnar ritaðar á 12. og 13. öld, er landið hafði verið kristið um nokkurn tíma; en atburðirnir, sem þær skýra frá, eru þó flestir úr heiðni eða þá næstu árum eftir kristnitökuriii. f mörgum þeirra er getið aðsókna um jólaleytið. Þarf ekki annað en að minna á Glárn og smalamennina á Þórhallsstöð- um o g dranginii á Sandhaugum í Bárðardal, er (irettir kom fyrir. f Flóamannasögu er sagt í'rá því, að veturinn, sem ÞorgilsOrrabeinstjúpi hafðist við á austurströnd Grænlands, komu ó- vættir til hans um jólin og drápu og ærðu suma ni' mönnum hans. Fleiri dæmi mætti nefna. Reimleikarnir eru ávalt verstir í skamdeginu, eða um háveturinn, þegar dagurinn er stuttur, en nóttin löng; hinsvegar gætir þeirra lftið eða minna á sumrin, og einkum á vorin. Myrkrið hefir altaf verið manna fjandi. Jólanafnið er úr heiðni, þó ekki ætti það við hátíð á alveg aazna tíma sem kristnu jólin. Upp- runi orðsins er óljós, en það er til líka í gotnesku og engilsaxnesku. Að líkindum var það fyrst notað um það tíinabil, sem vér nú köllum desem- ber og janúar, líkt og nránaðarheitið ÝJír í ís- lenzku, enda er ]>að sama orðið. Síðan hefir |->að sérstaklega verið viðhaft um heiðna hátíð, sem haldin var á ]>ví tímabili, og ýmist var köll- itð miðsvetrarblót eða ÞorraWót. Þegar kristn- in kom á Norðurlönd, var sú hátíð færð aftur um 2—*'$ vikur, og varð ]>á hin kristnu jól, sem síðan hafa haldin verið 25. desember. Þau hafa varðveitt ýmsar inenjar fornu heiðnu hátíðar- innar, og reitnleikasögurnar eiga líklega þang- ;tð netur sínar að rekja. l»að liggur því nærri i:ð spyrja: lívers kyns var þetta Miðsivetrar- l>lótf Iiver var þýðing þess! íif við getum svarað þeim spurningum, gætum við líklega fttndið ðkýringn á upprnna reimleikasagnanna. Kn því miðnr vitum við sáralítið um Miðsvetrar- blótið. Eins og kurinugt er, voru árlega þrjár siórhátrðir haldnar í heiðni: Um vetur nætur (í niiðjurn október), haustboð til að fagna vetri, og byrjaði ]>á árið hjá forfeðram okkar; na>st korn Miðsvetrarblótið. sein líkii er kallað jól, jólaboð, jólaveizla og jóladi-ykkja ; var það hatd- ið ttni iniðjan janúar, eða í byrjun Þorra, "til triðar og vetrarfars góðs" eða til "árs og frið- ar"; ennfremur var haldið sumanblót, en á livaða tíma er óvíst. óefað var misvetrarblót- ið aðalhátíðiit, en ekki er víst að það hafi um öll Xorðurlörifl verið haldið á alveg sama títna. CJin eitt skeið var þáð skoðun manna, og er það ef til viil sumra enn, að sú hátíð hafi verið haldin til þe,ss að fagna lengd sólargangsins, l'ugna birtnnni og l.jósinu, og þvddumenn þá orð- ið jól sem sainstofna við hjól, og merkti það, að þá snerist tímans eða sólarinnar hjól; en það nær engri átt. t>ó studdist sií skoðun við ýmis- legt iinriað en |rá merkingu orðsins. (íríski sagnaritarinn Prokopius frá Cæsarea, sem lifði á 6. öld, segir frá ]>ví í Gotasögu sinni að norður í Skandínavíti fagni nienn afturkomu sólarinnar, með urikilli hátíð, og gefnr hann lýsingu á þeirri hátíð, eftir því sem Skandinavar skýr-ðu honum frá. Lýsingin, ef lnin er annars rétt, getur þó varla átt við neina hátíð meðal Skandínavii sjálfra, heldur ef til vill meðal P^inna og Lappa. Það er og eitt atriði, sem getur rnælt með því, að miðsvetrarblótið'hafi verið einskonar ljósshátíð, en ]>iið er tíminn, sein það var haldið á. Að vísu mitndum við líklega halda sb'ka hátíð um sól- hvörfin, jafnskjótt og daginn fer að leng.ja. Bn þess var ekki að vænta, að hinir fornn Skandín- avar í grárri heiðni gœtu iikveðið tímann svo ná- kvæmlega þeir miimt hafa haldið hana þegar þeir urðu þess veiitlega varir að daginn viir far- ið að leng.ja, og það er einmitt um miðjan janú- ar. Að öðrn leyti er fátt, sem styðitr þessa skoð un, enda munu nú fáir hallast að henni. llins- vegar hetfir fyrir nokkram árnm danski þjóð- sagnafræðingurinn II. V. Feilberg kom fram með ]>á tilgátn, iið misvetritrblótið hafi alls ekki verlð ljóshátíð. heldur megi öllu heldnr segja að 'það hafi verið myrkurhátíð. Sú tilgáta, ef hún reyndist sönn, ga-ti gefið skýringn um uppruna jólarehnieikanna. Feilberg'hefir rannsakað og borið sarnan allar þær sagnir, sem snerta jólin, og finna má á Norðurl'öndum og enda víðar um heirn, því að það er trá manna. víðast hvar í Ev- rópu, að draugar og yfirnáttúrlegar verar séu á kreiki um miðjan veturinn. Margt ber hann þar i'ram, sem styrkir tilgátu hans. Auk sagnanna frá. íslandi, sem þegar hefir verið^vikið að, má geta t. d. Ásgarðsreiðarinnar í Noregi, þegar bópar anda riðu í loftinu um jólaleytið, tryllir skepnur og tekur stnndum menn og etur jafnvel mat, sem fvrir þá er settur. í Svíþjóð var það forðnm venja, að menn tóku stundum heit böð í baðstofum á jólakvöldið, og er þeir höfðu baðast, héldu þeir áfram að kynda, þvr að menn trúðu því, að þá }>yrftu sálir framliðinna Hka að baða sig. Heimilisfólkið lá í hálmi á gólfinn, en lét rúmin standa upp reidd, því að menn þóttust vita, að hinir dauðu mundu vitja þeirra og hvíl- ast þar. Matur var og framreiddur og látinn standa á borðum alla nóttina. Almenn trú hef- ir það líka verið á Islandi og annarsstaðar, að hinar dauðu risu úr gröfum sínum á .jólanóttina og gengju í kirkju, en ekki var það fyrir neina lifandi vera að tiætta sér á þann fund. Feilbergnyggur að miðsvetrablótið toafi að- aflega verið haldið til þess að friða og blíðka sál- ir framliðinna og aðra anda og yfirnáttúrlegar kynjaverar, og gjörá sér þær þannig vinveittar eða að minsta kosti óskaðlegar.- Hátíðin hafi verið nokkuð lík þeirri, sem í kaþólskum sið er kölluð Allra sálna messa. Myrkrið og dranginn um miðveturinn gjörir menn dapra og þung- Ivnda, og ]>á búast menn við öllu ill'u; því var nauðsynlegt að styrkja sig og gleðja, og jafn framt færa goðunum dýrar fórnir. Þess er ennfremur að gæta, að Snorri Sturluson segir í, Vnglingasögu, að að miðjum vetri skyldi blóta til gróðrar. f snöggu bragði vnrðist það liggjit nokkuð fjarri að blóta til gróðrar, þegar öll nátt- r'ii-an er frosin og köld og sýni lítið lífsmark. En þegar- þetta er nánar athugað, er það ekki svo f jarstætt og getur komið heim við tilgátu Feil- bergs. Dauðir menn gengu samkvæmt fornu trúnni í holt og hæðir og Hfðu þar, álfar bjuggu i hólum og kletturn, og tröll, dvergar og aðrar slíkar vættir bjuggu í jörðinni. Gróður jarðar- innar gat því verið undir þeim komirrn, og það var því gott að vingast við þær. Það má auð- \itað leggja of rnikla áherzlu á þetta, en athuga- vert er það, og getur gjört rnargt skiljanlegt. sem annars er óljóet. En eitthvað þessu líkt er ástæðan til þess að við jólin, sem nú er ljósshá- tíð og fæðingarhátíð Krists, loðir eða hefir alt til þessa loðað hjátrú heiðninnar og aðsóknir myrkraveranna, sem menn forðum trúðu á. I'itð er líka óefað að kristnu jólin hafa varð- veitt ýmsar venjur, sem tíðkaðar vora á heiðn- t^m hátíðum Rómverja, sem kallaðar voru Satur- nalia og Kalendæ Januariæ, og hakinar voru um mánaðamótin desember og janúar. Fæðingar- dagur Krists er sem sé ókunnur, og í hinni fyrstu kristni héklu merin ýmsa daga í minningu hans; algengust var þó epifaniu-hátrðin, sem nú er kölluðþrottándi, og var sá dagur helgirr hald- inn sem skírnardagur Krists eða andlegur fæð- ingardagnr hans. Loks tók kirkjan á Vestur- löndum uj>]> 25. desember, sem fæðingar- eða af- mælishátíð Jesú Krists, og breiddist sá siður iijótt um alla kristnina; armenska kirkjan mun þó halda annan dag helgan í minningn þess enn. Binn af þeim siðum, sem rekja má til róm- verskn hátíðanna, er getið var, og enn loðir við jólin, eru jólagjafirnar. Sumar þeirra era bein- línis komnar frá þessnm hátíðtim, en auðvitað hefir siðurinn tekið ýmsum breytingum, eftir ]>ví, sem til hagaði í hverju landi. t heiðni áttu sb'kar jólagjafir sér stað, því að í Egilssögu er þesa getið, að Arinbjörn hersir gaf Agli jóla- gjafir. Piiríkur jarl Ilákonarson gaf mönnum sínum jólagjafir á áttundadegi jóla (nýársdag). Ólafur flelgi hafði sama sið. I, Noregi urðu jólagjafir til konungsins kvöð, sem lögleidd var ;i dögum Sveins Alfífusonar, en þær voru brátt aftur úr lögum aumdar. Frá ýmsum löndum mætti nefna jólagjafir urn allar aldir, og sumar þeirra tnundu oss þykja kynlegar nú; en það er ekki tími til að fara frekiir út í |>að mál hér. Gjafirnar voru mestmegnis gefirar af yfinnönn- iíiii til undirmanna, eða vinir og ættingjar skift- ust á gjöfum. Þess skal ennfremur getið, að gjafir til baniii á jólunum fóru efcki að tíðkast fyrr en á \6 öld, og hefir sá siður Hklega verið l'ærður til jólanna frá öðram hátíðum, því að áð- ur var það siður að veita börnum gjafir á ýms- um dýiiingadögurn, svo sem Marteinsmessu (10. nóvbr.), Nikulásmessu (5. des.) og Lúsíu- messu (12. des.), og voruhinir helgu menn taldir gefendurnir; þaðan er auðvitaðrunninn Sánkta Kláus (St. Nikulás), sem g-ætir svo mikils meðal riiskumælandi þjóða á jólunum. í Sambandi við jólagjafir til banianna á vel við að segja nokkur orð um jólatréð, sem nú er orðið aJment nálega um allan heim, þó það eigi ekki langa sögn. Fftir því, sem næst verður komist er það upprunalega þýzkur siður og hefir breiðst út á Þýzkalandi. Jólatrés er fyrst getið í Strassborg árið 1605 og úr því er þess getið við og við hjá öðrurn héruðum landsins. Til Norð- urlanda barst siðurinn í byrjun mtjándu aldar; þess er fyrst getið þá r Kaupmarmahöfn á þýzk- um heimilum þar, en fljótt tóku Danir sjálfir það upp. Arið 1K40 giftist Viktoría drotning prinz Alhert af Saxen-Kóburg og flutti <hann jólatréð ti! ensku hirðarinnar og innleiddi það þannig á Knglandi, en sagt er að þess gæti lítið enn þá á Skotlandi og trlandi. Til Ameríku hefir siður- inn lfklega borist fyrst með þýzkum innflytjend- nni, og á seinni tímum sjálfsagt líka frá öðrum löndum, en nti er .jólatréð eitt með allra aimenn- ustu jólasiðum hér í landi. Þó nú þannig saga jólatrésins verði ekki rakin rneð vissu lengra aftur í tírnann en til 17. aldar, þá er það þó víst rannið frá miklu eldri siðurn, sem ekki er svo auðvelt að gera sér skýra grein fyrir. Bak við það Hggja sjálfsagt fornir fórnarsiðir, helgi- sagnir og annað þess konar. Líklega stendur það að einhverju léyti í sambandi við helgisög- taia um lífstréð og um upprana krossins, sem kom austan að með krossfarendum og breiddist um alla Norðurálfuna á 13. öldinni og þá var þýdd á íslenzku, sem sjá má í "Heilagra manna sögum." Aðrar fleiri sagnir koma og þar til greina beinlínis og óbeinlínis; yrði of langt mál að fara frekar út í þá sálma hér. En þetta mun geta sýnt mönnum, að jólasiðir vorra tíma era na>sta samsettir og víða að komnir. lialldór Hermannsson. Hugleiðingar Svövu og Sigríðar. Sumarkvöld á fslandi. Sigríður í HHð var að hugsa um sólsetrið þar sern hún sat við gluggann í daglegu stofunni sinni, og horfði á hinstu geisla kvöldsólarinnar, sem stöfuðu svo fagurlega í fjörðinn, sem þetta kvöld lá spegilsléttur og lygn; hún gat ekki haft iiugun af þessari fögra sjón, né í huganum Iátið vera að bera hana saman við hið mikla óviður og brimgný. sem verið hafði að morgni þess sama dags. Ilvílíkur inunur! "Um hvað ert þú að hugsa, Sigríður mín", •;ði Sviifit æskuvina Sigrrðar, sem í þessu tók eftir ]>\í að Sigríður hafði látið saumana falla í kjöl'tu sírra, og horfði blíðlegu bláu augunum sín- mi) stöðugt, út um glöggarm. "Eg er að hngsa um ]>essa dýrlegu sjón, sólsetrið í kvöld. Mér finst þetta kveld svo ó- venjulega fagurt, Svafa. Ef til vill kemur það aí ]>ví að eg finn svo mikið til hvaða munur er á veðrinu nú eða r morgun,þá hvein stormurinn og óveðrið og öldugangurinn var svo mikill, að mér l'anst um tíma að það vera reiðubúið að eyði- ieggja alt, en það varð að eins til að gjöra blóm og engi og jafnvel sjóinn enn fegurri; blómin horfa iiú hrein og þróttmikil á móti sólarylnum, og öll virðist jörðin brosa, og bera þess vott, að þetta mikla regi) og stormur hafi losað hana við ryk og dranga, sern þurfti að fara. Getur maður ekki ósjáU'rátt borið mannlífið saman við svona stundir, Svafa mín kæra? Lifir manneskjan ekki oft sírrar fegurstu lífsistundir eftir að hafa þolað erfiðleika og stormaköst Hfsins í ríkum mæli, ef hún hefir getað staðist storminn með þeirri öniggu trú að einn öflugasti þáttur lífsins innist (it sem komið er, gegnum reynslu og erviðleika. Hugsum okkur blómirr. Fá munu þau sem þola eintómt sólskin án ]>ess að skrælna. Eins er með okkur mennina, fáir munu þeir, Hklega engir enn ]>á til, sem þola eintómt cftirlæti, án þess að tapa ekki einhverri af sínum fegurstu dygðum. Mun <>kki oft vanta meðlíðan með því, sem bágt á hjá þeim, sem enga erfiðleika þekkir? Og sæmilega notkun tímans sér og öðram til gagns?" "En Sigríður mín ka-ra, það'er Hka fjöldi blóma sern brotna niður í hagl- og regnstormum, og rnörg er líka manneskjan á hinum mörgu svið- um mannlífsiirs, sem verður undir í baráttunni, þegar mótgangsstonnarnir æða og mæðubárarn- ar rísa hver eftir aðra." "Áreiðanlegt er það, Svafa mín, að sílkt kemur oft fyrir. Kn er það ekki af því að trúin á það góða er ei nógu sterk, og maður biður ei guð nógu oft og vel að gefa að maður skilji og t'iurri að hann er líka með í storminum, með því cjiia rnóti getur maður þolað og sigrað erfiðleik- ana, og að þeim loknum tekið undir með gamla skáldinu og sagt: '' Nú hef eg niiklu nieiri trú og meira þrtek að stríða." Pjg held að eitt mesta skilyrðið fyrir ]>ví að manni Hði vel sé að leita að því góða í sjálfum sér og öðram, hlúa að því eftir megni, og trúa því að hægt sé að komast hjá m.jög mörgu af því misjafna ef maður leggi sig fram um það. Og irm fram alt að biðja guð rneð öruggri von að styrkja þ;i trú iið það góða sigri að lokum Ef maður gjörir alt sem hægt er til þess að vera glaður og hughraustur, jafnvel þótt á sumum tímum þurfi oft að brosa gegnum tárin. Arang- urinn af því er Hkt og að vökva stöðugt blómið í o-lugganum og láta það njóta sólar, ef blómið væri að eins vökvað og svo sett í myrkur og kulda mtindi það bráðlega deyja, eins er rneð bæn ina, hún er ein bezt svölun mannshjartans ef hún er bljúg bæn til guðs með öraggri trú á er fhægt að benda á nútíðarhu'g- myndir manna um s>mitianda sjúk dóma, nútíðarmeðferð á sárum, og þær f naimif arir, sem hinar end- urbættu aðferðir hafa haft í för með sér í sáralækningum, og til- r&uni rþær, som gjörðar hafa verið í þá átt að nota blóðvökva sem meðal í ýmsuimisjúkdómstil- felluim (serum therapy). pegar menn fengu einu sinni réttan skiininig á eðli satnittandi sjúkdóma yf ir höfuð, þá opnaðist um leið vegur ti! iþess að afstýra útbreiðslu þeirra. Eitt læknis- sigur hins góða. Og þegar eg fræðinnar gofugaista innlegg til horfi nú á fegurð, kyrð og ynd-, mamntlegrar velferðar á síðustu isleik náttúrurmar í kvöld, á eg tímuan hefir verið útbreiðsla enga ósk ríkari í huga mínum þekkingar í heilsufræðisilegutm en ]>á, að öll síðustu æfikv^öld greinum. Menm hafa lært, að okkar manrianna barrra mættu með ti™ að viðhafa heflsufræðis- verða eins fögur og kyrlát eins te&w reglur, er ihægt að burt- og þetta kvöld, og með eins ó-! rý™* oIlum drepsóttuu á þeim ækum merkjum um sigur hins svæðuim, sem Iheilsufræðisilegum baráttu okkar gegnum raglum er grandgæfilega fratm- fylgt. Svartidauði þekkist nú góða lífið "Ó, þá væri gaman að lifa, Sigríður rníir! Rn ^etur það nokkurntíma orðiðf" " Jú, það getur orðið", sagði Sigríður með óbilandi sannfær- 'm.írarhl.ióm í röddinni. "Þórdís todda". Fáein atriði úr sögu lœknis- fræðinnar. Pramhald frá 9. bls. ekki lengur r ihinum siðuðu lönd- um heimsins. Samm er fhsegt að segja uon gulusórtma. pótt þesö- ar sóttir berist stöku sinnum úr hinum miður upplýstu löndum, þ-á ná þær aklrei neiamni veru- !egri útbreiðslu, þar sem heilisu- fræðissérfræðingurinn fær að starfa ólhindraður. Eitt hið mesta mannvirki iheiímsi'nis, Pan- amaskurðurinn, er nú ný klárað, manmvirki, sem muir vekja að- dáun heiimsins um allar ókomnar j aidir. J?að er óhætt að segia, að I það stórvirki hefði aldrei komist leyndardómur. Með stækkunar- ! f f ramkvaamd, ef heilsufræðmgar glerinu fundu menm hina svo, Bandaríkiastjórnar hefðu ekki kölluðu gerla eða bacteriur, og getað útrýmt Gulu pestmni af gátu sannrfærst um að þessar því svæði, þar sem þetta manin- minstu lifandi agnir, sem tilver-; virki var unnið. pvi eins lengi an á í eigu sinni, eru orsakir'og þessi pest var iþar ríkjandi, flestra af jþeim sjúkdómum, sem gjörði húin svo að setgja ómögu- verða mönimuim að tjóni. | \egt að starfrækja nokkruð iþað Gerlar eða baoteríur ti'Iheyra fyrirtæki, sem útJheimti svo ár- jurtaríkinu.ogeru srvosmáar, að um skiftí óbiiað starfsþrek marg&r þeirra sjást aðeins í Ihin- ™&rg™ *"«» þúsunda manna. um sterkustu sjónaukuim. Teg- P6**0 «*" aðeins eitt dæimi af undir þeirra eru f jölda margar, m<>rgum, sem sýnir íhve mikið og og stöðugt eru menn að finná göfu,£t "^k aðeins ein grehi fleiri og fleiri tegundir. Menn læknisfræðmnar htefir unnið eru nú komnir svo langt að vita mannkyninu til gagns. f þessu að fjölda m'argir af hinum aJ- i samlbandi «" vert að benda áY að gengustu sjúkdómum orsakast! ^knisfræði nútímans gjörir sitt af því að (þessi aðskotadýr hafa j ^1^^ tn 'l7688 að kenna mömv náð fótfestu í Irkama mannsins i "m að afs*^1* «Júkodtmum og og néð að dafha ,þar og margfald- varðveita iheilsu manna, og legg- ast. Vissar tegundir eiturefna | ur en«u mmni áhlerzlu á Í^*3 OT myndast í þeim parti Kkaman® 'að ^1™41 «Júkdóminn , þegar sem baeteríurnar hafa náð fót- jhann hefir einu ainni ^™** ser tíl festu í, og þessi eiturefni berast í ™ms- Par ®em hfihrauð lækn- svo inn í bilóðið, og með >ví utm |isin8 kemur aðallega frá því, að allan lfkamann. Af iþessu stend-' kippa J llag ^' ^111 afía8(a hefir ur siúldinBrunuim aðalhættæin. f farið« %>&¦ er 0}dú hæ^ að a»aka sumum tilfeUum berast bacterí- tóknisstéttina yfir höfuð, að hún urnar sjáJfar inn í blóðið og Iþá starfi af eigingjörnijm hvötum. hefur anaður svo kaiaðá blóð- þar ^^ emS mMtS ,af ^*33^1 heffm eitrun við að stríða. Bacteríur | ar> eins °s nu a *& sfeað> %enZur marpfaldast með ótrúlegum ti] ^ að kama ' ™* fvrir ^h' hraða. Bf .engin öf 1 voru til lík- j kyms "í^wtesa siúkdóma. ama manneins, sem eyðileggja) Ein af aðalgreinum ræknis- þesisa aðkomnu óvini. þá væri i fræðinnar er sú, sem viðvíkur dauðinn vís nær sem Iþeir næðu I meðferð sára og lækninga ýmera verulegri fótfestu. Einn af lærð-.meinsemdameð uppskurði. pess- ustu bacteríufræðingum heims-ari grein hefir fleyigt meira á- ins hefir gjört þá staðhæfingu, i fram á síðastliðnurm 50 árum, en að ef ekkert hindraði margföld- öllum öldum imannkynsins til unina, þá hefði ein baetería 16 'bessatáma. í erindi, er eg flutti milj.jnir afkomendur eftir einn fyrir nokkrum tima Síðan, um sólarhring. En sem betur fer, Lord Lister og h'fsstarf hans, þá eru ýms öf1, sem standa á móti mintist eg nokkuð ítarlega á viðgangi þeirra, og .þau öfl eru í ] þetta efni, og vil iþví ekki fara líkaimanum sjálfum. Líka erimjög langt út í íþað við þetta mjög misjafnt hve hinar ýmsu j tækifæri. Margir stórfrægir tegundir margfaíd'ast fljótt; sum sáralæknar voru uppi á ofan- ar þeirra margfaldast miklu ' verðri 18. öltí og fyrri helmmg fljótar en aðrar. pegar bacterí- j 19. aldar. En starfissvið þeirra ur ná fótfestu í líkamanum, þá j var tiltölulega takmarkað ýmsra eru endalok þeirrar viðureignar, j orsaka vegna. Fyrst og fremst sem þar á augabragði hefst, mest'. var öllum uppskurðum næstum ó- undir því komið, að Mkaminn sé í 'því ástandi að geta 'beitt mót- stöðuvopnum sínum. Alt, sem á einíhivern hátt veikir mótstöðu- kraf t hans, gjörir hann móttæki- legan fyrir atlögum óvinanna. bærilegar kvalir samfara. þar sem engin aðferð þektist til þess að deyfa tilfinningar sjúklings- ins meðan á uppskurðinurm stóð. petta lagaðist þegar amerískí tannlæknirinn Morton fann að- Stöðugt geymir líkaminn í sér j ferð til þess að srvæfa menn, svo ýmsar bacteríur, sem eru skað-' að allur sársauki var burt tekinm lausar, eins lengi og mótstöðu- ] mleðaff á uppskurðinum stóð. krafturinn er nægilegur til þess j pegar þetta spor var stigið, var að halda óvinunum í skef.ium. j tekinn í burtu einn aðal agnúinn. En strax og mótstöðuaflið er Nú var mögulegt að fraimkvæma minna en vant er, þá er hætta á margt það, sem áður var ómögu- ferðum. Oft íheyrir maður til legt, þar sem hið hryliilega á- dæmis að maður hafi fengið tær-; stand, sem uppskurði án svæf- ingu upp úr kvefi, eða kvefið hafi inga var samfara, var burtu snúist upp í tæringu. )?etta í numið. En þótt uppskurðurinn kemur til af því að mótstöðuafl- \ væri afstaðinn og ha/nn hefði álit- ið hjá þeim, sem hefir kvef, er þá, ist að hafa hepnast vel, þá var um stundar sakir minna en vana-1 ekki aðalhættan yfirstigin. Aífa- íega, og þá nær tæringargerill- j kyns rotnun og spilling koma oft inn, sem maðurinn er búinn að {í sárin, sem, ef þau ekki kostuðu bera í Jrkama sínum kanske, sjúkhnginn lífið, komst hann ta lengi, tækifæri til þess að fróvg- heilsu aftur eftir margra vikna ¦ast og margfaldast j eða mánaða kvalafult stríð. Lord Sá maður, sem heimurinn á j Lisles varð maðurinn, sem fann mest að jbekka í þessari vísinda-1 ráðið við þessu, og hefir starf grein læknisfræðinn'ar, er franski , hans haft svo stórkostlega þýð- vitringurinn Pasteur. pótt bact-! ingu, að hann telst nú alment eríur þektust fyrir hans dag, þá] einn af mestu velgjörðamönnufn varð hann til þess að koma bact- ] mannkynsins. Skoðanir hans eru eríuf ræðinni á fastan og varan-1 bygðar á sönnum vísmdalegufn legan grundvöll, og um leið varð grundv&lli. öll spilling i sárum hann óbeinlínis frumherjinn á,orsaka«t af baoteríum, sem kom- framfarabrautum, ekki aðeins [ ast í sárin, og ef möguíegt er að læknisfræðinnar, iheldur og líka afstýra íþví að bær nái þar inn- annara visindagreina. J?að var göngu,þágróaöllsárfliótt ogán hann, sem kom mönnum í skiln- verulegs sársauka. Með starfi ing um að bacteríur læju til Lord Listers hefst nýtt tímabil í grundvallar allrar gerjunar, rotn- sögu læknisfræðinnar, ekki að- unar og ótal margra sjúkdóma. ] eins á sviði sáralæknisins, heldur Pað eru ekki aðeins allir smit- og líka í laöknisfræðinni yf ir höf- andi sjú'kdómiar, sem orsakast af uð.. pað, sem áður var 6mögu- áhrifum bactería, .hðldur og legt, er ,framkvæmt á degi hverj- margir aðrir. Sem beinar af- um víðsvegar um hinn mentaða leiðingar af tífsstarfi Pasteurs heim. Næstum öll líffæri manns-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.