Lögberg - 20.02.1919, Blaðsíða 5

Lögberg - 20.02.1919, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. FEBRÚAR 1919 5 Það er auðvelt afarauðvelt að elda við Raf magn Heimsœkið The Clty Light &Power Sýning á Rafmagns-eldavélum 54 King St. Svo þakka eg einlæiglegia öllum þeim, sem þegar haía orðið við áskorun minni, og einnig ‘hinum, er 'síðar hefðu Játið til sín heyra í gegnum ‘Ljúfar raddir’ ef tími hefði til uinnist. Og eg efast ekki um að þeir eru margir, því “fslendingar viljum vér allir vera.” JJjóðrækinn. F réttabréf. \T / • •• I • *fi* timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgöir tegunaum, geirettur^og als- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. N Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir ' að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Oo. Limitéd HENRY AVE. EAST WLNMPEG Ljúfar raddir. pessa vikuna hefir þjóðræknis raddbyilgjan fengið öfluga aukn- ingu úr ýmsum áttum, og þar sem “Ávarpið’’ þrítug-studda er nú á ferð bæði í bréfum og blöð- um til íslendinganna allra í Vest- urheimi, má búast við ys miklum úr sérhverri átt. Undirtektim- ar þarf ekki að efa, um það bera aðsvífandi raddir Ijósastan vott- inm. Allar eiga þær sömu söguna lýsa sama kærdeikanum, er í hjörtunum bálar þá við er hreyft, sömu þránni um verndun og við- hald “vorrar tungu í Vestur- heimi.” Aðeins þarf nú að ala eldinn, svo ekki slokkmi; kulni hann út eða dofni um of í þetta sinn, verður erfiðari afturkveikj- an. Og þótt allar dætur karls, Ása, Signý og Helga, séu þá send ar í glóðarleit, mun eldsóknin sú örðug reynast. Biásum því að neistunum, meðan tími er til. pað er einróma söngur “radd- anna.” Frá Reykjavík, Man. kemur þessi: “Mér er íslenzkan kær,—vildi helzt heyra hvert mannsfcarn, sem af íslenzku bergi er brotið, taia málið lýtalaust. Vil gera alt, sem í mínu valdi stendur, því til stuðnings.—Söfnuðir og lestrafélög út um alt land ættu að hafa málið með höndum. — Áfram í iherrans nafni! Gjör- um málið að voru hjartamáli og fylgjum iþví sem einn maður. Allir eitt—eitt. Ingim. ólafsson.” Tvær ‘raddir’ bárust frá Gimlí sem segja til hver söngurinn er þeiim ljúfastur þar í hinu fyrsta höf uðbóli Vestur - íslendinga. Slíks var að vænta. Hin fyrri segir: “Við undirskrifaðir safnaðar- nefndarmenn á Gimlli, erum að öllu leyti samþykkir stofnun ís- lenzks fðlagsskapar, er styðji móðurmál vort og ísienzkt þjóð- erni, og lofumst til að leggja því málefni lið að svo miklu leyti, sem kraftar leyfa. — Sv. Bjöms- son, G. Paulson, G. N. Narfason, Ásbj. Eggertsson.’’ Að tiihlutun lestrafélagsins “Gimli”, tala þeir Hj. porsteins- son (fors.) og Stef. Eldjámsson (rit.), og segja meðal annars: “önnur grein í lögum félags vors segir: ‘Aðal tilgangur fé- lagsins ér, að viðhllda íslenzkum bókmentum og ísl. þjóðemi, með því fyrst og fremst að kaupa ís- lenzkar bækur.’ — Af þessu má l.jóslega merkja, að félagið muni fúslega taka höndum saman við hvem þann einstakling eða fé- lagsskap, sem af einlægni vill vinna að því er tilfærð lagagrein leggur áherzlu á. — Með innileg- um hlýhuig til hins íslezka þjóð- emis.” inni, sem vér búum með, til hug- þekkni og uppbyggingar.” Enn fremur lætur Jón í ljósi í bréfi til undirritaðs, þá von, að óeining meðai íslenzku blaðanna hér verði ekki þjóðræknishreyf- ingunni að farartálma, og segir sem er, að “þ a u ættu að vera aðal-samlímisandinn í félaginu —og félagslífinu yfir höfuð, og verða æ aðal samúðar-keðjan þar sem annarsstaðar.” Vill vona að keðjan þessi verði ekki háð því lögmáli er enska máltæk- ið bendir tii,-áð “styrkur hverr- ar keðju er fólginn í veikasta hlekk hennar.*’ Lítur hann þar dögg dýrra tára væta viðu smáa. Gróa upp af rústum gamalla trjáa % fagurt friðarkjarr. Sér hann þar vin sverði girðan sækja í fylking fram. Er það minn vinur, er ann eg heitast, sem of heljarslóð hvatar. j hærð, horfum á alt þetta fara | Æ, lát oss reyna að létta þraut, ■ fram hjá, enn sem komið er, ogj og lina böl og kíf, kunnum ekki að meta og þakka! að velta steini úr bróðurbraut, eins og skyldi. Til dæmis get að bæta mannlegt Mf. eg sagt um mig:4 pann tíma, er spánski óvinurinn gekk um sem i ó„ gef oss, Drottinn, mikin mátt, ákafast, og skar hér og þar á j já, megn að starfa rétt, hina Ijómandi og hljómfögru I að aldrei verði oss orkufátt strengi — þá var eg um kvöld-! við endað takmark sett. Mma inn á ferð, í koldimmu j f nafni konungs kærleikans Lýðhvöt ljúf og hreimþýð berst norðan af Siglunesi í bréfi til “pjóðrækins” frá Jóni Jóns- syni (Sleðbrjót). Bréf þetta birt- ist nú í Hjeimskringlu í heilu lagi og þar er til þess vísað. Svo sem við mátti búast er þjóðemisand-’ inn þarna einlægur og hreinn, og þar ihreyft nýrri stefnu' um starf svið þjóðernisfélags meðal vor. Vill höf. að slíkt fél. sé starfandi á íslandi engu síður en hér og því atþjóðar-félag. Áherzlu leggur hann á útgáfu tímarits, er hver meðlimur félagsins fái ókeypis líkt og venja hefir verið í Bók- menltaféiaginu íslenzka. Að sjálf sögðu þó gengið út frá ársgjaldi til félagsins, frá öllum þeim,, er í því villja standa. Hivort hugmyndirnar,' er fram koma í tveim síðasttöldu “rödd- unum’’, geti orðið að fram- kvæmd, skal engu um spáð. Að Þjálfsögðu koma þær fram á aðal- fundinum 25. marz og verða þar ræddar ásamt öðru, er fyrirhug- uðu félagi má til gegnis verða. þá er að minnast á “röddina’’ frá Foam Lake. — Hún kemur frá Jóni Einarssyni, forseta ís- lenzka Kornyrkjufélagsins þar, og hljóðar svo: “Á fundi, sem haldinn var í ísl. Komyrkjumanna félags deildinni (Bertdale G. G. A.) 11. feb. s.l., var samþykt í einu hljóði og án nokkurs andmælis, að tilkynna skyldi forvígismönnum hins fyr- irhugaða þjóðemisfélags Vestur- ur-fslendinga eindreginn velvild- ariiug nefndrar deildar til fyrir- tækisins, með ósk og von um, að samúð og farsæld verði þess fé- lagsskapar aðal-einkenni, og að hopum megi langur aldur auðn- ast íslenzka þjóðbrotinu hér í landi til.vegs og gengis og þjóð- Allir þeir, sem eitthvað minn- ast á þjóðræknisfélagið með oss, virðast einihuga um, að málgagn þurfi félagið að hafa, eigi það að geta náð til meðlima sinna og annara með þau mál, er það vilji fjaMa um og koma í framkvæmd. Enda mundi slíkt bezta samteng ingartaugin. petta sjá allir. Ein rödd hefir jafnvel opiniberlega hreyft þeirri djörfu hugmynd, að öll íslenzku vikublöðin hér ættu að renna saman í eitt myndar- iegt tímarit með bamablaði. Til athugunar: þar sem “Ávarp til íslendinga í Vesturheimi” er nú, svo sem áður er ávikið, kornið til fjöl- margra einstaklinga um bygðir vorar, og í því áskorun um að til starfa sé tekið félagsstofnun til undirbúnings, þá virðist ef til óþarfi, að verið sé að safna “Ijúf- ur röddum” sérstaklega. Enda var ætlun mín með radda-bálki þessum að eins sú, að halda þjóð ræknismálinu “volgu’’ á meðan þrjátíumanna nefndin væri að undirbúa “ávarpið” og koma því fyrir almennings sjónir. Nú er þetta/orðið að framkvæmd, og þeir, er málinu vilja sinna, sem vonandi verða margir—helzt all- ir—» geta snúið sér til auglýstra embættismanna nefndarinnar með það, er þeir segja og lýsa yfir því til efiingar. Engin þörf lengur á neinum “skuggasveini” til að safna slíku. “þjóðrækinn” dregur sig því inn í hópinn aftur og reynir þar grímulaus að leggja fram sinn litla skerf þessu hjarta máli vor ailra til eflingar. Berist honum þó eiphverjar “raddir” í framtíðinni mun hann koma þeim á framfæri við rétta Mutaðeig- endur. Til blaðanna mætti líka senda yfirlýsingar um málið frá hinum ýmsu félögum, og væri sú aðferð ef-til vill hentugust. til Langruth, Man. 12. febr. 1919 Heiðraði ritstj. Lögbergs! Bg hefi ekki oft þreytt Lög- berg qieð fréttum héðan úr þess- ari bygð undanfarið. En nú langar mig til að níðast á þolin- mæði þinni dáiitla stund. Hér er að sönnu ekki margt, sem við ber, er til stórtíðinda megi telja. En þó er þessi bygð ekkert frábrugðin öðr.um bygð- um í daglegum viðburðum. Hér skeður aitaf eitthvað, eins og annarsstaðar, því fólk hér er alt eins vakandi og starfandi og í öðrum bygðum. pað, sem eg hefi helzt í frá- sögn að færa, er samkomur þsér, sem haldnar hafa verið hér á vetrinum af kvenfélaginu ‘Fjall- konan”. pann 30. jan. síðastliðinn hélt Fjallkonan samkomu að “Herðu- breið”, samkomuhúsi Big Point bygðar, til að taka á móti og fagna fjórum heimkomnum her- mönnum. peir voru Sófonías Helgason, fyrum kaupmaður í Langruth; Amór Tórpasson, Gestur Austmann og Guðmund- ur I. ólafsson. þar voru marg- ir saman komnir, og skemtanir þær beztu. Voru hermönnun- um afhentar gjafir frá kvenfé- laginu. Gjörði þorsteinn ólson það fyrir hönd félagsins með fall egri ræðu. Auk hans töluðu þar Magnús Pétursson vel og sköru- lega, ‘Ólafur G. Johnson frá Marskland, Halldór Daníelsson, séra Sigurður Christophersson. Sömuleiðis fluttu þar kvæði, ól- afur G. Johnson og undirskrif- aður. Svo vár eitthvað fleira smávegis flutt þar. Veitingar voru ríflegar og fjörugur dans á eftir. Aðgangur að samkom- unni var ókeypis. pað lýsti sér innileg gleði yfir heimkomu piltanna, og var sam- koman í alla staði hin skemti- legasta. petta félag á miklar þakkir skilið fyrir starfsemi sína í garð hermanna og þjóðræknis. Er þaðdjós vottur þess, hve mik- ið má gjöra ef vel vill. petta félag samanstendur af um 50 konum og stúlkum bygð- arinnar, og hafa þær unnið undra mikið verk frá því félagið var stofnað. Er það óneitan- lega tilkomumesti félagsskapur þessarar bygðar og vinsælt að sama skapi. Og fyrir utan þjóð- ræknisstörf sín, hafa þær gjört ' mikið gott. Er vonandi að það félag eigi langa framtíð fyrir höndum. Slíkur félagsskapur ætti að vera til á hverri 'bygð á öllum tímum. Stpfnandi þessa félags mun aðallega, vera húsfrú póra Finn- bogason. Hefir hún verið for- seti þess frá byrjun. Svo stofnaði Fjallkonan til annarar samkomu þann 7. febr. Voru þar aðalskemtanir ‘Fishing Pound” og. dans. pessi sam- koma gaf af sér yfir $90.00. Sýn- ir það ljóslega vinsæld félagsins, — að þegar félagið þarfnast centa ,þá koma þau. Að sjóður félagsins sé ibezta stofnunin hér til að ávaxta í honum peninga sína til góðgjörða, kemur öllum saman um, og hafa menn hér sýnt þá skoðun í verkinu eftir mætti. Aðrar fréttir nenni eg ei að skrifa að sinni. En þó mætti geta þess, hvað bændum hefir þótt vænt um hið góða tíðarfar á vetrinum. Aftur hefir það gert fiskimönnunum tilfinnanlegan skaða, því margir munu hafa all- mikið af fiski óseldum. Hingað hefir “Flúin’’ sama sem ekki komið, og er heilsufar manna hér almént gott. pinn einlægur S. B. Benedictsson. Hvort áttir þú óvina fjöld, er hlauzt í mót að herja, Eða hreif þungur örlagastraumur þig viljaiausan til víga? Til hermanns á Frakklandj. (Undir nafni konu hans.) Flýgur minn andi á fögru skýi yfir láð og lög. Og um árris í austurvegum leikur í ljósibrotum. Stanzar hann of fríðri Frakka grundu, skygnist um og skimar. Sér hann þar svipi sárra harma svífa of liðinna leiðum. Sér hann þar leiftur liðinna vona iblakta á bláskari. Ástar rósir roða sviftar hneigja höfuð við fold. Uni eg einmani, angrað hjarta tregar trygðavin. prái eg aftur þig að líta heim úr hjörva sennu. Bið eg (jaggeisla dýrrar sóiar blessun mína bera ástvini kærum á austurhveli, er stendur við dauðans dyr. Megi hvert andvarp angraðs hjarta hug þinn fögnuði fylla. Megi hvert tár, er titrar á auga, leiðir þínar lýsa. Vertu sæll, kæri, og kom þú bráðum heili frá helju leiddur. Fagnandi breiðir faðm þér mót ástglöð unnusta.^ S; B. Benedictsson. Kveðja íslenzkra hermanna við burt- för þeirra í stríðið, flutt að Big Point 5. apríl 1915. Farið vel, bræður, til fólkorustu, bregðið þar brandi og banið fjöndum. Látið glymja í gráu stáli jörmun-djarfir af jötunmóði. Látið pórdunur þuhgar dynja and-skotum mót í orra sennu. Látið kúlna kólgu dimma reka úr landi rama dólga. - Áfram til orustu, fslendingar, íslenzkum sóma uppi að halda. Fylgi yður hvers manns heilla óskir, íslenzkum sonum í íslands nafni. Fylgi yður gæfa,* frægð og sigur, íslenzku, framgjömu íturmenni. Og komið heim heilir frá hildarleiknum, í fagnandi faðm fríðrar Canada. S. B. Benedictsson. W ONDERLAN THEATRE myrkri tekinn fastur og settur í 70 daga gæzluvarðhald (fór ekki út í sjötíu daga eftir að eg meiddi mig í fætinum). — Eg var fullur með uppistand og ónot við hinn mikla og dular- fulla kraft, fyrir að hafa gjört þetta. “Hvað hafði eg unnið til, fram yfir aðra, að eg skyldi nú þurfa að verða fyrir þessu, og mega ekki veraá fótum og úti eins og aðrir?” spurði eg stund- um með sjálfum mér. En btíð og góð rödd — rödd Guðs — svaraði mér: “pú, vanþakkláta bam, eg tek eins vægilega á þér fJ . og mögulegt er. pú voðaíega ó-j lltan þekka bamið mitt, eg hefi ein- lægt svo mikið hlýft þér, en hvað hefir þú goldið mér Lstað- inn ? Hefðir þú verið á fótum, gaztu fengið umgangsveikina, og hefðir þú leikið lausum hala, hefðir þú máske orðið orsök að því að aðrir veiktust, eða máske haidið það, og þannig orðið óró- legur.” — vér keppum svo af stað í trú að vinna verkið háns. Ó, veit oss, Drottinn, það! S. B. Benedictsson. Fossalandið. Miðvikudag og Fimtudag VIOLA DANA í leiknum “Flower of the Dusk” a eharming Star in an Emotional. Roie einnig “The Geezer of Berlin” ! Föstudag og laugardag í PRINCILLA DEAN í leiknum I “She Hired a Husband” Fyrirlestur um framtíðarhorfur Wiiliam Lowes, Quill Lake Sask. v íslands. '■ jlngibjörg Jónsdóttir, ekkja eft- Frímann sál. Ágústsson, lát- í verkfræðisfélaginu norska flutti herra Sætersmoen verk- fræðingur nýlega fyrirlestur úm ísland og hinar fyrirhuguðu framkvæmdir fossafélagsins sem hygst að nota - - — vatnsafl pjórsár til rafmagns- Eoreldrar hennar voru hjonm framleiðslu. En eins og kunn- Jón Jónsson og Ragnhildur Er- ugt er hefir Sætersmoen verið í! lendsdóttrir, ættuð úr Axarfirði. þjónustu þess félags síðustu 3—(Foreldrar Jóns voru Jón Guð- 4 árin. j mundsson bóndi í Kelduskógum Honum telst svo til — segir og kona hans Guðrún Guðmunds “Morgenbladet” norska — að , dóttir prests í Berufirði, Skafta- hægt sé að ná úr pjórsá 600,000 sonar. Systir Ingibjargar var I ir inn að Akra N. D. 1907. j Ingibjörg sál. var fædd á Kelduskógum á Berufjarðar- strönd í Suður-Múlasýslu, í júlí- mánuði 1843, og var eftir því 75 ára og þriggja mánaða gömul. hestöflum þá mánuðina þegar vatnið errminst, en 1,114,000 hestöflum aðra tíma. Til sam- Eg sá fljótt að þetta alt var i satt, og meðgekk það hátíðlega, {anúurðar má geta þess, að Rju- eigi nema að eg hefðLgíla tíð, frá því fyrsta kanf°ssmn og þar til nú, verið mjög óþekt barn, og verðskuldaði alla hina mjög svo vægu hegningu, sem mór hafði verið úthlutað, frá því fyrsta að eg á þrettánda árinu, var sem væpgbrotinn fugl, og gat ekki flogið samhliða hinum fuglunum. Föðúrkærleiki Guðs og umhyggja fyrir mér hefir verið svo mikil, aðt hirtingin hef- ir ekki verið það hálfa á móti því er eg átti skilið. — Og fyrst nú, að eg, sem er Íaklega verstur og óþekkastur allra okak'r karlanna — get gjört þessa játningu ekki neitt hikandi, heldur af heilum hefir sonar. Guðrún, seinni kona undirritaðs, cíáin að Kristnes, Sask., 24. marz 1912. Foreldrar Ingibjargar biuggu mestallain búskap sinn í Urðar- 250,000 hestafla kraft. i teigi á Berufjarðarströnd, og þar pegar pjórsá hefir verið ólst Ingibjörg upp, að undan: bygð út, er ætlunin að flytja all- jteknu einu ári, sem hún var þjón an þenna mikla kraft tii Reykja-: ustustúlka að Djúpavogi hjá víkur. Og að sögn Sætersmoen . verzlunarstjóra Waywatt. Árið hefir höfuðborgin ágæt hafnar- '■ 1862 giftist hún Frímanni Á- skilyrði fyrir innflutning' og út- \ gústssyni homöopata á Vopna- flutning. Vegalengdin frá pjórsá til Reykjavíkur er 145 kílómetr- ar(og verður þar lögð járnbraut á milli, vegna þess að það er nauð syn fyrir rekstur rafmagnsiðn- aðarins. Telur Sætersmoen engin tormerki á því, að leggja þá járnbraut og það kosti ekki svo ákaflega mikið, og telur firði, Jónsspnar prests á öxna- felli Jónssonar prests hins lærða á Möðrufelli. pau Frímann og Ingibjörg bjuggu í Berufjarðarsveit 9 ár, fluttust svo árið 1871 norður í Vopnafjörð og bjuggu á Ljóts- stöðum í tvíbýli við Ágúst, föður Frímanns, þar til árið 1893, að msiLL Jimcuiui, mjiuur a± neiiunii ~ ~ ------........, hu» - hvað munu H hin ueta H- rafmaKniS ekki verða dýr-, Þa«i fluttu t,l Amer.k^ pau og gjora. Einn aðaikosturinn við þetta b'lessað heimili er það, að þurfa ekki að vera að flækjast — skifta ara þar heldur en þar sem það er ódýrast í Noregi, og mikið ódýr- ara heldur en annarsstaðar í Norðurálfunni. Býst hann við Frá Gimli. Hver má þig kenna, kraftur hár, — í kólguskýjum lífsins dulinn, sem átt þar bú við eymd og tár, en ýmist í gleðihjúp ert hulinn? Runninn af háum himinslóðum, halir ei kenna þína braut. Veitir þú líf, og leyfir móðum, að leggjast að hvílt í jarðar- skaut. — petta gúllfallega ljóð eftir B. Gr. hefir aldrei átt eins vel við eins og einmitt nú, þessa dular- fullu og breytilegu tíma, sem við lifum nú á. — Sendiiboðar hins hulda kraftar þehja hina breiðu vængi sína yf- ir geiminn. Frá einu landi til annars — frá einu héraði til hins — frá einni borg til annar- ar — og frá manni til manns. Sendiboðar stríðs og friðar — hrygðar og gleði. Sendiboðar haturs og kærleika strjúkast hver fram hjá öðrum á fluginu. Lífið er kveikt hér og þar, og ná- kvæmni og alúð kemur svífandi á hvítum vængjum, til að hlúa að því og blynna. Svo er stund- um alt í einu skorið á einhvem hljómfagran streng. Sæti hljóm- urinn þagnar, en sár, titrandi ómur af hinum brostna streng smýgur loftið. — Og þá er það, við slík tækifæri, að hinar feg- urstu períur með öllum regnbog- ans litum verða til. pær perlur, er án efa guði skína fegurstar af öllum jarðneskum perlum — því þær eru búnar til af kærieikan- um, sorginni og þakklátssenv inni. Við hér á Betel, gömul og grá- um verustaði. á sama stað. pað út af fyrir sig, fyrir utan alt annað, er ekki lítils virði, að geta áhyggjulaust kvöld eftir kvöld háttað niður í sama rúmið, í sama herberginu, sem maður getur átt von á að deyja í. Auðvitað er ált breyt- ingu undirorpið, en kærleikurinn breytist ekki. Trúarbrögð mann- anna, hugmyndin um Guð er breytileg, en hann sjálfur er ó- umbreytanlegur, einlægt sá‘ sami, góðgjami, miskunnsami og kærieiksríki. pað er hann, sem með sprota kærleikans hefir snortið hjörtu bamanna og full- orðna fólksins, svo að ylur og góðleiki hefir streymt til þessa Heimilis, Qg snortið aftur, oft persónulega, hjörtu okkar gam- almennanna. Hinar aðrar ýmsu fréttir frá Gimli, um framför bæjarins, breytingar, byggingar og at- vinnuaukningu, ætla eg ekki að taka frá fréttariturunum hér. En læt staðar numið með kærri kveðju til allra, sem eru svo lítil- látir og hugljúfir að lesa þenna greinarstúf með velþóknun. Gimli 15. febr. 1919. J. Briem. Geta verið kyr! aÓ það kosti her 20.00- 30.70 kr. hestaflið. (Ort Flvíta bandið. fyrir W. C. T. U. konu að Baldur, Man., 1918.) pað eru lög, sem bjarga bezt, ei búksorg eða völd, því Mammon skapar meinin flest og myndar ráðin köld. pars gróðahyggjan galar hæst er guðdóms eðlið fjgerst. Hvar okraranna afl er næst er eyðilegging stærst. Vort starf er ei að styrkja völd né strita fyrir-auð, né semja öðrum synda gjöld, þó semdi ’böl og nauð, því dóminn hefir hver með sér. Og hvers manns býr í sál það réttarfar, sem einhlítt er við andans metaskál. Vort starf er íhér að mýkja mein af mildri kærieiks mund; að vita hvar sé visin grein og veik á fölri grund; að efla líf og auka þrótt, þvi auma styrk að ljá, að boða dag, hvar dimm er nótt og duga hvar sem má. Vér, konur, hyllum konung þann sem kærleik nefnum vér. og öllu metum æðra hann og á hann trúa ber. pað boð, er oss var ölium sent: — að elska náungann, í vorum reit skal rækt og kent í réttri trú á hann. Vér sjáum ávalt sorg og böl og söknuð, hrygð og tár, pg fátækt, harm og hjartakvöl og hvers kyns blóðug sár. Eftir að haífa rakið þessa hlið málsins, fór Sætersmoen nokkrum orðum um það, til hvers ætti að nota þetta mikla afl og hvert gagn ísland mundi af því hafa. Benti hann þar á það, að ísland væri ekki svo út úr skotið, eins og menn alment ihéldu, því það væri ekki lengra frá Aber- deen til Raykjavíkur, heldur.en til Álasunds. Mikilí hluti fs- land-s sé mjög vel fallinn til rækt unar og komi því tilbúinn áburð- ur að góðu gagni. En ísland skorti vinnukraft og þess vegna verði að flytja þangað útiendan vinnulýð. Sætersmoen mintist og á það, að hjá pjórsá væru brennisteins- námur, er nota mætti til Sulfit- framleiðslu, og ennfremur mint- ist hann á það, að vinna mætti úr jörðu zink, aluminium, jám og fleira. Enn gat hann um það, að Reykjavík ætti í framtíðinni að verða geymsfustöð fyrir kom- vörur frá Canada, og þá kæmi það í góðar þarfir að hafa nóg til þess að reka svö stórar mylnur, að hægt verði að mala alt ame- ríska komið. Austur-Asíufé- lagið hefði þegar afráðið a koma á fót beinum gufuskipaferðum milli Reykjavíkur og Port Nel- son.----- Segir “Mbrgenbladet” að fyr- irlesturinn hafi verið hipn fróð- legasti og hafi áheyrendur gert að honum ágætan róm. Morguniblaðið. í nótt andaðist að heimili sínu að Markerville, Alta, (aðfara- nótt 17. febr. 1919), bóndinn Gísli Eiríksson, 68 ára. Merkur maður og vel látinn. Nánar síð- ar. Jóh. Bjömsson. Dánarfregn. pann 6. október 1918 andað- jst að heimili tengdasonar sína, settust að í Akrabygð í Norður- Dakota, og bjuggu þar til þess er Frímann lézt sem áður er get- ið. Eftir það var Ingibjörg á vegum Tómasar sonar sins, þar til hún flutti norður til Canada, til barna sinna þar. Ingibjörg sál. eignaðist 12 börn. 7 dóu unig. pau, sem lifa, eru: 1. Kristinn Ágúst, bóndi að Quill Lake; 2. María Ragnhildur, gift Ingólfi Áma- syni að Skálholt P. O.; 3. Guðrún Margrét, gift Edward Monty að Bedworth, Ontario; 4. Margrét Haildóra, gift William Lowes að Quill Lake, Sask.; 5. Tómas, verkmaður að Akra N. D. Ingibjörg sál. var trúkona og hafði aítaf óbilandi traust á guði i baráttu Mfsins, sem háð var við fátækt og annað mótlæti, er marga konu í hennar sporum hefði skort þrek til að ganga í gegnum. Hún var skyldurækin gagn- vart manni sínum og bömum, er rnunu ávalt minnst hennar sem góðrar móður. Ingibjörg sál. var lögð til hvíldar í grafreit Quill I>ake bæjar. En sökum umgangsveik- innar, var engin húskveðja hald- in. En margir fylgdu hinni látnu til grafar, og vottuðu bömum hennar samúð sína. í meðvitund barna Ingnbjarg- ar sál. ihljóma orðin: “Fagnið og verið glöð, því verðkaup móð- ur ykkar er mikið á himnum.” porleifur Jackson. Orpheum. Ef þér ætlið að skemta yður á annað borð, þá væri ekM úr vegi, að fara niður á Orpheum. par verður óvenjulega fjöl- breytt skemtiskrá, það sem eft- ir er vikunnar. Söngvar, skraut- dansar, smáleikir o. s. frv. Wonderland. Engu síður nú en að undan- förnu, verður Wonderland þægi- legasti skemtistaðurinn, þegar alt kemur til alls. Eins og aiug- lýsingin í blaði þessu sýnir, þá eru myndimar þessa viku hrein- asta fyrirtak. pess vegna er bezt að nota tækifærið. BLUE MBBON TEA Annaðhvort verðið þér að trúa orðum vorum eða reyna sjálíir, en þér munuð fljótt sanntœrast um að BLUE RIBBON TE er ávalt eins -- Reynið það.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.