Lögberg - 20.03.1919, Blaðsíða 1

Lögberg - 20.03.1919, Blaðsíða 1
SPIERS-PARNELLBAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNJÐ ÞAÐ! TALSlMI: Garry 2346 - WINNIPEG Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. - Garry 1320 32. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 20. MARZ 1919 NUMER 12 CANADA Umræ^ur um hásætisræðuna hafa staðið yfir í Ottawa og standa énn. Hafa þær verið á víð og dreif aH mikið. Sam- bandsstjórnin ihefir fengið all- miklar ákurur í sambandi við framkvæmdir hennar á öllum sviðum. Laurier-liberalar hafa látið vöndinn dynja á henni ó- spart. — Enn er ekki komið til afskifta stjórnarinnar af nein- um stórmálum í þinginu, en í að- sígi eru þau. Tollamálið er eitt af þeim, sem auðsjáanlega verða tekin til meðferðar, þrátt fyrir það þó verksmiðjueigendur aust- urfylkjanna hafi krafist þess að því máli yrði ekki hreyft fyr en endurreisnartímabilið væri hjá liðið. Hafa þingmenn vestur- fylkjanna svo einarðiega krafist þess að toUmálin séu tekin til rækilegrar íhugunar, að nokkurn veginn þykir víst, að stjórnin muni ékki hjá því komast. Vínsalar fylkja liði í Qttawa, til þess að herja á stjórnina um að veita leyfi til þesy að selja öl og ihinar óáfengari víntegundir í Ganada, nú þegar stríðinu er lokið; og svo sækja þeir.mál sitt með miklu kappi, að vinir vín- bannsmanna í Ottawa hafa skor- að á bindindislfélög landsims, að senda hina áihrifamestu tals- menn úr sínum flokk til Ottawa, til þess að reyna að koma í veg fyrir að vínsalar fái þessu fram- gengt. Einn á meðal þeirra, er fóru héðan úr bænum, er landi vor, Arinbjörn S. Bardal. Grand Trunk Kyrrahafsbraut- arféla'gið er orðið gjaldþrota- Embættismenn félagsims hafa tilkynt Ottawastjórninni að sök- um þess að tekjur félagsins hafi ekki orðið nærri nógu miklar, þá geti það ekki mætt útgjöldum sínum eftir 10. þ. m. Búist er við að stjómim taki brautina í sínar hendur, bæði sökum þess, að í Austur- og Vestur-Canada er þetta jámbrautakerfi nauð- synlegt þeim parti þess. sem stjómin bygði og á, sem sé frá Winnipeg og au'stur. pann part brautarinnar, sem liggur yfir hrjóstugt og lítt byggilegt land, á stórum svæðum, ætlaði félagið að íeigja af stjóminni, en hætti við, svo í rauninni sat félagið uppi me| brautir sínar í Vestur- Canada án þess að hafa yfirráð yfir nokkurri braut frá Winnipeg og au'stur að ihafi, og var því af- ar illa sett. — Skuldir G.T.P. fé- lagsins eru $200,000,000. eins, að verkafélögin séu skyld- uð til þess að opinbera öll sín leyniráð. í einu hljóði ihefir Manitoba þingið samþykt áskomn til stjómarinnar í Ottawa að af- nema verndartollana nú á þessu þingi. Manitoba þinginu var slitið á föstudaginn var. Manitobaþingið. Manitobaþingið hefir ekki ver ið aðgjörðaíaust að undanfömu. Um 150 lagafrumvörp og breyt- ingar á lögum hafa verið lögð fyrir það, og mörg þeirra em merkileg. par á meðal hin svo- nefndu Industrial dispute Act (iðnaðarlög), sem forsætisráð- herran sjálfur, Mr. Norriis, flyt- ur. pað eru lög til þess að skylda alla aðilja, sem missáttir verða í sambandi við iðnaðarmál, að leggja mál sín í gjörðardóm, ,sem í væru tveir menn af hálfu verkamanna, tveir af hálfu verk- veitenda, og svo Óháður odda- maður. Verk þessarar nefnd- ar á ekki heldur að enda við það, að jafna misklið þessara máls- aðilja, þegar um verkföll væri að ræða, heldur á hún að vinna að góðu samkomulagi óg bróðurhug á milli verkamanna og verkveit- enda, og virðist þessi hugmynd vera bæði tímabær og fögur. - — En verkamannaleiðtogamir hér bænum hafa snúist öndverðir á móti þessu; segjast neita fyrir hönd verkamannafélaganna að láta rétt sinn til verkfalla í hendur þessarar nefndar. Sögðu 11 m að fyrir nökkru síðan hefðu þeir komið með kröfur sínar til stjórn arinnar, en hún thefði ekki sint þeim. Að það gæti ekki verið um neitt samkomiulág að ræða milli verkamanna og vinnuveit- enda, nema því aðeins að iðnað- arfyrirkomulaginu yrði algjör- lega breytt — að yfirráð at- vinnutækja og á atviainuvegum væru tékin úr hönum einstakl- inganna og fengin verkamönnum í hendur- — Eit't atriði í þessu Frá friðarþinginu. par hafa málin gengið fremur seint upp á síðkastið. Viðfangsefnin reynst erfið, og sein unnin. Aðalnefndirnar þrjár sem vandasömustu máiin höfðu til umræðu og undirbúnings áttu meiri erfiðleilkuim að mæta en menn gjörðu sér grein fyrir í fyrstu. Nefndir þessar voru: Fyrst nefnd til þess að sanna og sýna hverjir voru valdir að stríðinu', og er Robert Lansing ríkisritari Bandaríkjanna for- maður þeirrar nefndar. Á sú nefnd að rannsaka öll skjöl, sem eru í höndum hinna ýmsu stjóma og sérstaklega þau, sem eru í vörzlum stjómenda Miðveldanna Eims á hún að stefna fyrir sig öllum einstaklingum, sem að upp lýsingar geta gefið í sambandi við ppptök stríðsins 1914. Enn- fremur er þessari nefnd falið að i'annsaka öli brot á herlöguim, og herreglum, sem framin voru af pjóðverjum á landi, í lofti og á sjó, og sýna hvaða menn séu vald ir að þeim, og ennfremur á þessi nefnd að benda á eftir hvaða lög- um og á hvern hátt þessum mönn um skuli verða hegnt- önnur nefndin er til ess að át- huga skaða þann, sem sambands þjóðirnar hafa orðið fyrir, eink- itm Frakkland, og hvernig að hann skuli bætbur. Formaður þeirrar nefndar er utanríkisráð- herra Frakka M. Stepihen Piohon Verkefni þessarar nefndar er eins og bent hef ir verið á að meta skaðann, sem pjóðverjar gjörðu og eins að kveða á 'um gjaldþol pjóðverja, og upphæð þá,' sem að þeir verða að borga, og á hvem hátt að þær skaðabætur séu borg aðar, og á hvao longum tíma. Eftir því sem tekið er fram í em- bættisskjali þessarar nefndar virðist sem að gengíð sé út frá því, að 'Skaðabæbumar muni má- ské verða greiddar í fleiru en peningum, og lítur ihelzt út fyrir að menn þeir, sem að málum standa álíti að það sé ekki ólík- iegt, né heldur myndi það vera 1 hneykslanlegt þótt að þýzkir borg I arar yrðu sendir til Frakklands | til að 'bæta soimt af því sem þýzki herinn spifti þar, eða skilaði til baka sumum af þeim vélum og verkfærum sem þeir ihöfðu á burt með sér. priðja aðal-nefndin, sem sett hefir verið á friðarþinginu, er alþjóðasambandsnefndin, og er Wilson forseti formaður hennar. Sú nefnd hefir heldur ekki lokið starfi sínu, og er það ef til vill nokkuð því að kenna að Wilson forseti varð að fara heim til Washington seinni partinnn í febrúar, en hann er nú kominn aftur á friðarþingið, og má því vænta, að því máli verði hrint í framkvæmd, og að nefndin leggi fram álit sitt bráðlega. — Hún hefir fyrir nokkru tilkynt öllum hlutlausu þjóðunum, að á móti tillögum þeirra í sambandi við stofnun þessa alþjóðasambands verði tekið af nefndinni, og fram eru kotnmar tillögur frá Sviss, Holllandi, Danmörku, Noregi og Svíþjóð. pví hefir verið haldið fram, að grundvallarlög eða reglur alþjóðasambandsins eigi að verða einn liðurinn í friðarsamningun- En nú er borið á móti því. Lloyd George sækir hart fram i því að fá bráðabygðar friðar- samning undirskrifaðan, en geyma smáatriði þar til síðar. aralega manndóui íslendinga og afkomenda þeirra hér sem kvatti þá og knúði til iþess—í lang flést- um tilfellum ótilkvadda — að brjótast fram í fyhdngamar, þegar i upphafi stríðsins, sínu nýja fósturlandi til vamar og vegsemdar, og iframtið komandi kynslóða til sannrar blessunar, son, í forföllum hans Stefán Einarsson. Um minnisvarðamálið urðu einnig all-miklár umræður. Lutu þær aðallega að því, hvernig minningu hermannanna skyldi haldið á lofti, og varð niðurs.tað- an isú, að fundurinn tjáði sig mótfallinp því að minnisvarði fall og tl eru sýnilega þeir sem inna íslenzkra hermanna sé fúsir eru til þess að leggja nokk- reistur þeim úr steini, en telur í uð í sölurnar til þess að minnis- varða málið megi ná fram- kvæmd. Fyrsti áþreifanlegi fjárfram- þess stað rnjög viðeigandi og mælir með því, að sjóður sé stofnaður, og vöxtum hans skuli varið til lælkninga fátækum ein- dyljast að hér er um mjög alvar- og í því flytur það íslendingum, legar fréttir að ræða, því ef þetta frændum sínum, kveðju sína, og er satt, sem maður hefir enga óskar að hið nýfengna fullveldi laga votturinn í þessu efni er sú ístæðum sjúkum mönnum, eða j tilkynning sem Jóns Sigurðsson- j þegar þess gerist ekki þörf, til a félagið í Winnipeg hefir senti hjálpar efnilegum námsmönnum : minnisvarðafélaginu að það sé! í æðri greinum- við því búið að leggja fram nú pannig áleit fundurinn á við- j þegar $500.00 til varðans. f öðru I eigandi hátt haldið á lofti minn- lagi að það ætli sér að veita máli; ingu og orðstír, þeirra manna, þessu allan þann siðferðislegan j er hann sér góðan gátu. styrk sem það orki og í þriðja; Fund slitið. lagi að það voni að geta siðar | Ritari fundarins. bætt við þá peninga upphæð sem það nú leggi fram, ef þess verði þörf. ástæðu til þess að efast um, þá er hér í aðsígi biturt, og ef til vill blóðugt stríð á milli þessara tveggja stétta þjóðfélagsins, sem hvorug gebur án hinnar verið og sem ættu, eins og vér höfum þrá- faldlega bent á, að jafna þessar sakir án haturs og stríðs, sem hlýtur eigi að eins a ðverða báð- um málsaðiljum, heldur og öllum borgurum landsins biturt tap. Hvort að verkammanna félög- in muni aðhyllast þessa stefnu með atkvæðum sísum er nú eftir að sjá. Vonandi að menn gæti hófs á þessum hættutímum. pjóðemismálið. Jóns Sigurðssonar félagið tel- ur á fé'lagsskrá sinni nær 200 konur, sem hver einasta hefir það að markmiði að veita minn- isvarða fyrirtækinu alt það sið- ferðislegt og fjárhagslegt fyigi sem þær mega. pað er óþarft að taka fram að minnisvarðafélagið vottar konum þessum alúðar þakkir sínar fyrir örlæti þeirra, áhuga og styrktar loforð, og það vonar og óskar að konur í öllum bygðum landa vorra í Vestur- heimi vildu hafa samtök með sér j til þess að fara að dæml Jóns Sigurðssonar félagsins til styrkt ar máli þessu. Frá Selkirk hefir félaginu bor- ist tilkynning um að þar hafi á almennum fundi á föstudags- kveldið 14. þ, m. verið rætt um minnisvarða málið og að fundur- inn hafi verið einhuga um að veita því fylgi sltt. Félagið ósk- ar að fá þessu samh'ljóða fréttir úi' sem flestum bygðum, og sem fyrst- Að því hefir verið spurt í ein- Á almenna fundinum, sem hald inn var í Goodtemplarahúsinu þ. 18 þ. m. voru þessir kosnir til jJess að mæta á fundinum 2'5. rnarz fyrir hönd íslendinga í Winnipeg: Jón Bildfell, Séra Rögnvaldur Pétursson, Séra Guðm. Ámason, Ásm. Jóhannsön, Séra Rúnólfur Marteinsson, St. B. D. Stephenson, Einar P. Jónsson, Kristján Austmann, Dr. Jón Árnason, Hannes Pétursson, Sigurbjörn Sigurjónsson, Friðrik Sveinsson, ólafur S. Thorgeirsson, Mrs. F. Jónsson, ólafur T. Johnson. Og til vara: Hjálmar Gíslason, Jón J. Vopni, Dr. Jón Stefánsson, Páll S. Pálsson, Dr. Si^. Júl. Jóhannesson. Eins og auglýst .þefir verið, I “Ljúf rödd.” Eg las bréf í Lögb. 27. febr. s.l. frá Mr. A. A. Johnson í Moz- art, Sask. til Mr. John J Vopni Mér þótti vænt um það. pað sýndi mann, sem þjóðrækinn er og kann að meta það, sem við eigum bezt, og sýnir það, ekki með mælgi og mærð, heldur í verki. Hann bendir á fjóra þætti í þjóðerni voru, sem beztir eru og hann vill leggja rækt við. pættirnir eru þessir: trúin og tungan. hugprýðin og hjarta- gæzkan. Hann bendir á þetta með skiftingunni á $100. sem hann leggur inn í bréfið. Hann skiftir þeim í 5 staði. — Til heimatrúboðs, heiðingjatrúboðs og J. B. skóla (trúin og tungan), og Jóns Sig. félagsins og Betel (hugprýðin og hjartagæzkan). Kæra þökk, Mr. Johnson. fyrir þetta, sem þú leggur til mál- anna. Eg kalla það “ljúfa rödd” I,jósvetningur. Skattinn, sem Reykvíkingar— pg landsmenn allir að nokkru leyti — hafa orðið að borga milli- liðunum á þessu eina ári, mun mega áætla í allra minsta lagi þrjár miljónir króna. pað er nálega tíu sinnum stærri upphæð en veitt var á fjárlögum liðins árs til kenslu- mála. pað er fimtán sinnum stærri upphæð en veitt var til vegabóta á sama ári. pað er tíu sinnum stærri upp- hæð en veitt er til heilbrigðis- mála á sama ári. Séu Reykvikingar taldir 15 stöku bréfum hvar hinn fyrir-' vergur aðalfundur með fulltrú- iiugaði minnisvarði eigi að standa ; um ár bygðum ísiendinga hald- í Lnnþá er ekki hægt að geta á- j mn 25. marz og næsta dag. eftir kveðið svar um þetta. En helzt' þvi lg€m þnrf krefur. Fundurinn mun félagið oska ay /ar3ann verður haldinn í Goodtemplarhús settan mður a þmghussflötinn, jnu og byþjar klukkan átta að hér í Winnipeg, ef þess er kostur i uess 25. Til þess ber það að það er veg-1 4 ,______ iegasti staðurinn sem fáanlegur er innan takmarka þessa fylkis Við tækifæri- fyrir slíkt listaverk. Staður sá er og bezt viðeigandi fyrir þá j sök að 'lang flestir allra íslend inga og manna áf Menzkum j Stofni hafa gengið í herinn hér í borg. Varðinn fengi einnig bezta vemdun og umönnun hér. au'k þess, isem hann yrði þá einnig fyrir flestra sjónum, ekki aðeins þeirra sem búa í fylkinu, heldur einnig allra þeirra sem ferðast hér um, austur og vestur um Eru rætur að þeim sið undir fæti tízkunnar, engu ‘bætir andinn við upp í sæti vizkunnar. J. G. G. Frá Islandi. Jlanskt is'lenzkt útgerðarfélag er myndað í Khöfn og er hluta- fi'amlag þess % milj., en (Ir. Val- týr Guðmundsson nefndur með- al for forgangsmanna fyrirtæk- isins. Carnegie-verðlaun hefir dreng ur hér í bænum, Páll Sveinsson, nýlega fengið, 200 kr , fyrir að bjarga öðrum dreng frá druknun í maí 1910. Séra S. Á. Gíslason hefir verið milligöngumaður. Víðir seldi nýlega afla sinn á Fnglandi fyrir 7199 pnd. sterl., og er það hæsta verð, sem nokk- ur botnvörpungur héðan hefir enn fengið þar. verði þeim til farsældar og ham- ingju. Skeytið er undirskrifað af amtmanninum. Frá kirkju- og kenslu-mála- ráðaneytinu norska hefir forsæt- isráðherra fengið svo hljóðandi símskeyti, dags. 31. f- m.: Kirkju og kenslumáiaráðaneyti Noregs sendir á 200 ára dánardegi por- móðs Torfasonar kveðju til þess lands, sem fóstraði vorn lærða ríkissagnritara. Við Iheiðrum í honum þann mikla íslending, j sem helgaði sögu Noregs lífsitt , , , f , . „• og starf-— LövlaRd. — pormóð- 8kaUurm„ afþein, em- ur er fæddur 1636, en anduSiat um ‘™r 2 — eitt hundrað þrjatiu og - '' þriggja — króna skattur á nef. Nýr norskur konsúll er skip- j Og þenna skatt hafa Revkvík- aður hér frá 1. þ. m. Henry Bay, úigar greitt möglunarlítið. _ áður sekreteri í hinu kgl. norska Hefði þessi verzlun farið um utanríkisráðaneyti. hendur allherjar samvinnufé-, iag.s', væri almenningur, við- Á ísafirði brann 4. febr. íbúð- skiftamenn kaupmanna, þrem arhús Jóns Edwalds kaupmanns. miijónum króna ríkari. Jón Jóhannesson læknir hefir . Ö& þetta er einungis á einu tekið sér ættamafnið Norland. emasta ári , pað verður aldrei tolum talið Próf við Kaupmannahafnarhá-; hyersu óumræðilega mikla þýð- skóla í pýzku hefir nýlega tekið ; ingu það hefði haft, hefðu þessar Einar Jónsson stúdent frá Stein- i þrjár miljónir orðið eign almenn nesi. ings í stað þess að safnast á ör- --------------- i fáar hendur. Og að hugsa til þess, að með öðru er bein afleið- ing þessa skipulags á verzlun- ---- ! inni sú, að landssjóður og bæjar- Fjármálaráðherra Frakka, j sjóður verða að verja stórfé í Louis Klotz, hélt fjái*málaræðu dýrtíðarráðstafanir og fátækra- sína í þinginu 13. þ. m. Hann styrk. bar á móti þeim orðróm, sem út pessar þrjár miljónir er stór hefði verið breiddur, nefnilega að hluti dýrtíðarinnar. Frakkar hefðu auðgast síðan j En með Vísi og fsafold í stríðið byrjaði. Hann viður-; broddi fylkingar, kennir fáfróð- kendi að framleiðslulindir hefðu j ur almenningur landsverzlun- að vísu eflst og aukist. En hann ! innit bjargráða- og vamartæk- tók fram, að það væri hin mesta j jnu. um ana dýrtíðina. — fjarstæða að halda því fram, að Styrjaldarástandið veldur lönd, sem hefðu liðið eins mikið ! þeSsum geypi gróða. pað er hið við stríðið og Frakkar hefðu! síhækkandi verð á vörum. Hér grætt, þar sem stóric. partar af ;er um stríðsgróða að ræða. Og því væru gjörsamlega eyðilagðir, jhann getur ekki verið að ötlu að segja að þau lönd hefðu grætt leyti eðlilegur, mikið af honum pað væri f jarstæða. Tekjuihalli sá1 hlýtur að stafa af alóþarfri verð- sem Frafckar þurfa að mæta á!Uppfærslu á fyrirliggjandi vör- þessu ári, nemur 21,750,000,000 um og sumt af keðjusölu. fr. 1 saimbandi við herkostnað pað hefir verið aðalverkefni í’rakfca skýrði Mr. Kllotz frá, að erlendra fjármálastjóma, að ná kostnaður við stórskotaútbúnað nokkru af stríðsgróðanum í ríkis Frakka á stríSinu hefði verið sjóð bæði með mjög háum tekju- Frakkland. Verkamanna þing Vestur- fylkjanna. ping verkamanna í vestur- , , , , . ,, fylkjunum hefir staðið yfir í Cal undanfarandi <* hefir þar dvöl. Félagið veit ekki af nein um stað þar sem hann yrði jafn vel settur eða þar sem staðurinn er jafnvel viðeigan'di fyrir allra hluta sakir þeirra sem nokkurt samiband hafa við íslenzka þjóð- flokkinn sérstaklega, eða land- niám hans í þessari heimsálfu. Meira í næstu viku. B. L. Balwinson. Minnisvarðamálið, Eftir því sem bréfum fjölgar, sem félaginu berast um það mál, eftir því verður það ljósara að það á í langflestum héruðum landa vorra í Vesturheimi, hlýj- frumvarpi tékur það fram, að um vinsældum að fagna. pað virð dómnenfdin skuli hafa rétt til þesis að skoða bæikur verksmiðju eigenda og annara vinmuveiteinda þegar að þörf gerist til þess að fá að vita ihvernig að hagur þeirra stendur. Á móti þessu atriði mæla verksmiðjueigéndurmr og vinnuveitendurnir nema því að ist greypt 1 vitund fólksins að varðabygging sé ekki aðeins sjálfsagt ræktarmerki við minn- ingu þeirra sem látið hafa Mfið fyrir land þetta og frelsishug- sjónir þær sem fyrir var barist, heldur isé það órjúfandi siðferð- isleg slkylda að halda á lofti svo lengi sem verða megi, þeim borg- FUNDUR var haldinn í Árborg þann 12. þ. m. til þess að ræða þjóðernis- og minnisvarðamálið, samkvæmt tii mælum nefndanna, sem umsjá þeirra mála hafa í Winnipeg. Fátt manna mætti. Forseti fund- arins var kosinn Sigurjón Sig- urðSson, ritari Stefán Einarsson pjóðemsmálið var fyrst tekið til meðferðar. Urðu talsverðar umræður um það, og á margt bent, '»em alt laut að því að mæla með hugmyndinni um viðhald íslenzks þjóðernis, og að stuðla að því, að hreyfingu þeirri, er vakin hefir verið í þá átt, yrði greiddtur vegur eins og unt væri, og þess um leið auðvitað gætt að það kærni ekki í bága við þjóð- rækt vora sem borgarar þessa lands. Viðhald íslenzkrar tungu þyrfti eldur ekki að fela það í sér og var í því efni bent á hina góðu velsiku og háskozku borgara brezka ríkisins, sem halda sinni fornu tunigu, þó enskan sé aðal- miál þeirra. Fundurinn var ein- huga um það, að íslenzk tunga mætti ekki svona undir eins að að óreyndu “drepa fótum við banaþúfu” hér. Til þess að mæta á fundi þeim er f jal'Ia á um sköp þjóðemismálsins fyrirhugaða, var kosinn séra Jóhann Bjama- f komið í ljós vilji manna á því að segjá skilið við allsherjar verka- mannafélagið, en stofna sjálf- stætt félag, sem nefnast á Eina stóra félagið (One big union) og var svo hljóðandi uppástunga samþykt í einu hljóði: “pessi fundur ákveður að mæla með því við hinar ýmsu deildir ' verkamanna félaga að þær segi ijSkilið við allsherjardeild hinna Isameinuðu verkamanna fél. og að eitt félag sé myndað.þar sem áH- ir verka og iðnaðarmenn séu með limir, og enn fremur ákveðum vér að mæla með því að bréf séu skrifuð til hinna ýmsu deilda, eða verkamannafélaga, sem skýri fyrir þeim hvað fyrir forgöngu- mönnum hreyfingarinnar vaki, og að allir meðlimir verkamanna félaga í Oanada og að atkvæðun- um verði safnað saman í Port Arthur, því sá staður sé sem næst miðstöð ríkisins.” Fáum sem lesa þessa uppá- stungu dylst 'hvert að stefnt er með henni, enda kom það bert fram hvað þimgheimur meinti með henni, þegar að J. Taylor frá Vancouver lagði þá spumingu fyrir fundamennina hvort að þessi uppástunga meinti að verka menn með þessari stefnubreyt- ingu væri að segja auðmanna- flokkinum—capitalistunum stríð á hendur, þá kvað við lófaklapp frá öllum fundarmönnum í marg ar mínútur. Vér getum búist við því að margir gleðjist yfir þessum fréttum. En fáum mun 39,000,000,000 franka. Og laun liðsmanna hefðu numið 11,000,- 000,000 franka. AUs hefði her- málaframkvæmdanefndin eytt til herkostnaðar 119,000,000,000 franka. — En aftur hefði flota- máladeildin aðeins eytt 6,000,- 000,000 franka. Félag íslenzkra botnvörpuskipa eigenda og Hásetafélag Reykja- víkur hafa gert með sér svofeld- an samning um ráðningakjör há- seta á botnvörpungum þeim, sem eru í Tvmefndu félagi, og gildir samningur þessi meðan framan- greind skip stunda fisk- eða síld- veiðar, þó eigi lengur en til 30. sept. 1919: 1. gr. — Stundi skipin ísfiski og sigli með afla sinn tl útlanda eða stundi þau síldveiðar hér við land, skal mánaðarkaup háseta vera kr. 75.00, og auk þess fá }æir dýrtiðamppbót, kr. 75.00 á ínánuði. Stundi skipin saltfiski hér við strendur, sfcal mánaðar- kaup háseta vera sama, kr. 75.00 en dýrtíðaruppbót fá þeir kr. 50.00 á mánuði- — 2. gr.: Stundi skipið saltfiski eða ísfiski, skal greiða hásetum, auk kaupsins aukaþóknun, er miðuð sé við það, hversu mikil lifur er flutt á land úr skipinu, og skal aukaþóknun þessi vera kr. 25.00, að viðbætt- um kr. 15.00, sem dýrtíðarupp- bót, eða alls kr. 40.00 fyrir hvert fult fat. Aukaþóknun þessi skift ist jafnt milli skipstjóra, stýri- manns, bátsmanns, háseta og matsveins á skipinu. — 3. gr.: Stundi skipin síldveiðar, skal há- setum, auk mánaðarkaupsins. greidd aukaþóknun, er miðuð sé við það, hversu uikil síld verður söltuð frá skipinu, og skal auka- þóknun þessi vera 2 aurar, að viðbættum 3 aurum, sem dýrtíð- aruppbót, eða alls 5 aurar fyrir hverja fiskpakkaða tunnu. Á ^ síldveiðum eiga hásetar fisk* ■ skatti og í annan stað með ó- heyrilega háum sektum við ó- hæfilegri verðframfærslu og keðjusölu. Neyðin rak fjármálastjórnina íslenzku til þess að gjöra dálítið að hinu fyrra. Tekjuskattslög- in frá síðasta þingi enn betra en ekkert, þó langt sé frá að viðun- andi sé og á þingið meiri sök á því en stjómin. ---- Síðara atriðið hefir stjómin þjóðverjar hafa gengið mn á\gjörsamlega vanrækt, hér hefir samninga við bandamenn að af-, ap- haldist uppi af því tagi, ver- henda þeim öll vöruflutningaskip , ið látið sitja vig óbeinu vamira- sín, og veðbréf fyrir eignum er ar -pað þy]ár ekki hlýða í ís- þeir eiga utanlands. En í stað-; ]enzicU stjómarfari að stugga við inn hafa sambandsmenn gengið ' j,eim sem duglegir em að græða inn a að lata þa fá 370,000 tonn penínga, á hvern hátt sem það er af matvælum á mánuði. Einn Þýskaland. (Tíminn.) af pjóðverjum Herr von Braun sem samninga þessa gjörði fyrir 'hönd p.ióðverja, sagði að vista- skortur væri orðinn tilfinnanleg- >ur, t. d. gæti fólkið í Chemnitz, I Dresden. og í fleiri bæjum í Sax- landi ekki fe/igið meira en 2 pund af kartöflum á viku, feit-! meti væri nálega þrotið og mjólk ' fengu aðeins böm innan 3 ára,; Eygló blíð og yndisfnð og þó mjög af skomum skamti. járla skín á gmndu, og mildur blær að morgm kær Nýlega er sagt að fyrverandi í mannsins hressir lundu; pýzkalandskeisari ihafi sent bæn- j hann mætir snót mjúk með hót, rskrá til stjórnarinnar á pýzka j þau með sér heitorð bundu, Brúðkaupskvæði til Miss Kr. ólafsson og Mr. E. Guð- mundsson, 18. febr. 1919. landi um að veita sér framfærslu j blessi fé, isagt er að hún 'hafi sent hon-; um $150,000. Eignir keisarans, sem hann hefir í sínu eigin nafni eru sagðar að vera $18,750,000 virði. drottinn brautu, er þau fundu. Miljónaskattur. Skrá um eigna- og atvinnu- tekjur í Reykjavík árið 1917 liggur nú frammi til íHts og gæti gefið tilefni til margra hugleið- inga. Skal hér einungis gripið niður í eitt atriði. Átta heildsalar eru samtals þann, er þeir draga, og fá fríttltaldir að lhafa 1 tekíar á salt í hann. Eigendur skipanna1 eina an meira en eina md,on eru sikyldir að láta vátryggja há seta gegn stríðslhættu, svo sem verið hefir undanfarið, og gildir þetta meðan siglt verður til út- landa með aflann og þar til al- ment er álitið óþarfi að vá- tryggja gegn slíkri hættu. Lögþing Færeyjinga hefir sent Jóni Magnússyni forsætis- ráðherra símskeyti dags. 4 febr. króna. Tuttugu og fimm smákaup- menn eru einnig samtals taldir að hafa í tekjur meira en eina miljón króna. Langflestar upphæðimar eru ekki gefnar upp af hlutað^igend- um, helur áætlaðar af skatta- nefnd, og mun víst mega ganga út frá því að þær séu a. m. k. ekki of háar. Heilög hönd ihnýti bönd og ihjörtun saman leiði, virða og drótt veiti þrótt og vonarljós til reiði; á auðarhrund manns við mund miskunun drottinn breiði, hagsæld, blessan hannþeim ávalt greiði. • \ Óskurn vér af hjarta hér. að helgist ást 1 náðum; trygðabönd, traust bg vönd, tengist guðs með ráðum; ung brúðhjón æðst forsjón efli dygð og dáðum, og haldi vemdarhendi yfir báðum Friðarsól, er farsæld ól, faðmi ykkur bæði; verndi ból, veiti skjól og vinum f jölgi á svæði; gefi blóm með gleðihljóm grói lífs í næði, og framtíð ykkar fylgi drottins gæði. Kristín Hansson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.