Lögberg - 20.03.1919, Blaðsíða 8

Lögberg - 20.03.1919, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. MARZ 1919 Bæjarfréttir. Gift hjón geta fengið atvinnu sumarlangt hjá íslenzkum bónda skamt fyrir utan bæinij, Um kaup og annað í >essu sambandi geta listhafendur snúið sér til Mr. Jónas Jóhannesson, 675 Mc- Dermot Ave- Mr. Guðmundur Fálsson frá, Narrows, Man. kom til bæjarins ! um helgina og fór héðan austur j til Hecla P. O., Ontario til ]?ess | að heimsækja skyldfólk sitt, er j þar býr. Mr. Ágúst Pálsson bókhaldari: frá Gimli, kom til borgarinnar á ! mánudaginn. Mr. Friðrik Abrahamsson frá Cresent P. O., Man. kom til bæj-! arins um helgina. Hann hefir ! keypt jörð vestur við Elfros, og hygst að flytja þangað vestur í vor. Vér höfum frétt að verkfræð- j ingar fylkisstjórnarinnar, séu að semja við sveitastjórnina -í Brokenhead um brúargerð yfir j ána norðan við Brokenhead P. O. tií þess að veita nýjbyggjum j hægri aðgang að landinu í Town- j ship 15 Range 8, þar sem mörg lönd hafa seld verið í vetur, og margir Svíar og aðrir Skandin-! avar hafa nú ákveðið að taka sér bólfestu. Fylkisstjórnin hefir einnig gert sitt til á þessu svæði, að skóla fyrirkomulagið í þess- um hluta Brokenhead sveitar- innar mætti verða sem fullkomn , ast. Fjöldi af jörðum hefir verið selt í þessu bygðarlagi á ! undanförnum vikum og búast má ■v ið því að góðum, óseldum bún-! aðarjörðum fækki óðum í Beau-| sejour héraðinu eftir þeim upp- lýsingum, sem Standard Trust Company hefir síðast veitt. Skugga-Sveinn Sjónleikur í 5 þáttum efir M. Jochumsoá verður leikinn í GOOD TEMPIAR HALL á horninu á McGee og Sargent Ave. í Winnipeg þann 27., 28. og 31. Marz 1919 v Leikurinn fer fram undir umsjón Goodtemplara; þriðji part- ur af ágóðanum gengur til Jóns Sigurðssonar félagsins. PERS6V V R: Sigurður; lögréttumaöur í Dal.Eiríkur porbergson Lárenzíus; sýslumaöum.......H. E. Ma&Tiásson Helgl; l atrtHpnrnr / Stetadór .Takobson Grímur; ( »taclentar...,••••( xienedikt Olafson ITróbjartur; húskarl sýslumanns.Oskar Sigurðson Jón Sterki; húskarl i Dal............... . . Aðalsteinn Jóliannson Gvendur; smaii I Dai............................Bjami Bjömson Grani; \ • / pórðnr Bjamason Geir; / kotKarlar....................\ Guðm. Jóhannson Galdra-HéSinn...................................óskar Sigurðson Skugga-Sveinn "i í I’áll Hallsson Ogmundur I . . I Bjöm Hallsson Haraidur , utdegumenn................ Ktríkur fsfeld Ketill Skrækur J l Agúst Jóliannson Grasa Gudda; vinnukona í Dal......................ósk Sigurðson Ásta; dóttir SigurSar......................Miss Soffía Vigfússon Margrét;' vinnukona sýslumanns.............Miss Kósa Hernianson Bændur. — VarSmenn. — Vofur. —Púkar, o. fl. ASgöngumiðar kosta 30 og 50 cents og verSa seldir á W'KV'KL CAFK «92 Sargent Ave. öll dýrari sæti verSa tölusett. Utanbæjar fólk sem vill tryggja sér góS sæti getur náS tali af Mr. Sigitrði Björnssyni, 679 Beverley St., Talsínii Garrj- 3145, hann annast allar pantanir. Ágætis ldjómleikar verSa til skemtunar milli þátta. Leikurinn byrjar stund- vtslega kl. 8. aS kveldi. — KomiS í tíma. LJÓS ÁBYGGILEG ! ------og-------AFLGJAFI! Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æ3kjum virðingarfylst viðskifta jalnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT, DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að mtlÍ3» }::x ySur ko3tna^aráæílun. Winnipeg ElcctricRailway Go. GENERAL MANAGER Bráðum fer ekran upp í $100.00 þrjátíu og fimm til fjörutíu mílur austur af Winnipeg og skamt fráBeausejour, liggur óbygt land. meS slbatnandi járnbrautum, nýjum akvegum og skólum, sem nemur meira en tuttugu og fimm þúsund ekrum, ógrýtt slétt og eitt þaS bezta, sem til er í RauSarárdalnum, vel þ'urkaS í kririgum Brokenhead héraSlS og útrúiS fyrir plóg bóndans. Viltu ekki ná t land þarna, áSur en verStS margfaldast? Núna má fá þaS meS lágu verSi, meS *ákafleéa vægum borgunarskilmálum. Betra aS hitta oss fljótt, þvt löndin fljúga út. petta er síSasta afbragSs spildan í fylkinu. LeitiS upplý-tinga hjá The Standard Trust Company 846 M VIN STIÍKI2T VVIN'MPF.G, MAX. Mrs. B S. Lindal frá M$rk- land hefir verið í bænum undan- farandi daga, hún brá sér j snöggva ferð niður að Gimli, býst við að fara heimleiðis á föstudag. Mr. Árni Sigurðsson sem heima hefir átt að 545 Toronto Street hér í bænum, eru nú fluttur að 522 Sherbrook Street. pessa eru allir beðnir að minnast sem bréfa viðskifti eigið við Mr. Sigurðs- son. Ungfrú Hólmfríður Árnadótt- ir kenslukona við Columbia há- skólann í New York, er nýbúin að semja bók á ensku, sem heitir: “When I was a girl in Iceland.” Bókin er gefin út af bókaútgáfu- félagi í Boston, Lothrays, Lee and Sheepard Co., er keypu af henni handritið. Nýir innköllunarmenn fyrir Lögberg. Miss þrúða Jackson, fyrir ÍElfros, Sasik. Tryggvi Ingjaldsson fyrir: Geysi, Man. Bifröst Man. Árborg Man. Framnes, Man. Víði, Man. S. Th- Kristjánsson fyrir: Winnipeg Beach, Man. Húsavík, Man. Gimli, Man. Nes. Man. Æfintýri á gönguför. Árnes, Man. Hnausa, Man. Riverton, Man. Albert Jónsson, Hekla P. O. Til minningar um þriggja ára starf hetfir Jóns Sigurðssonar fé- lagið I.O.D.F., ákveðið að hafa “Silfur te” að heimili Mrs. J. J. Thorvardson, 768 Victor St. fimtudagskveldið 20. marz.—par verður dregið um dúk, gefin af Mrs. P. Pálmason Skemt verð- ur með söng og hljóðfæraslætti. f’élagið óskar að sem flestir ís- Fólk sem kynni áð hafa í hyggj að ferðast til íslands í sum , . . . . - , , ar, eða ætíar að ná í ættingja eða i en.^in^ar heimsæki það þetta vini að heiman, ætti að lesa aug- pessi nafnfrægi leikur Host- rups var leikinn í þriðja sinn undir umsjón Dorcas félagsins fyrir troðfullu húsi á mánudags kveldið var, og á félag það þakk- ir sikilið fyrir að gera tilraun til þess að blása anda í list þá, sem sem legið hefir í dvala vor á með- | al að undanfömu, og er það aft- ! i urför frá því, sem var þegar á j ! tneðal vor var fast leikfélag sem I I hélt uppi íslenzkum sjónleikum j á meðal vor, oft fleirum en ein- j ] um á vetri. Vér könnumst við erfiðleikana, sem þessu eru sam- j fara -r— þekkjum þá meira að segja — að þurfa að æfa og und- j irbúa sig auk hinna daglegu j starfa sinna er ekkert smáræðis i verk, og svo er kostnaðurinn við j þessa ieiki oft svo mikill að lítið er upp úr þeim að hafa, svo frá því sjónarmiði svarar það sjald- an kostnaði- ’ En svo er á hitt að líta að fagrir og lærdómsríkir sjónleik-1 ir eru sterkt menningarafl, bæði fyrir þá sem leika, og eins áhorf-1 endurnar, og þar sem svo er nú ástatt, að fjöldi af voru eldra t'ólki hefir ekki not af að fara á N'ýjasta drifhjólatcítuiul smíðucS lijá oss CUT GEARS Vér höfum þá einu tegund af Commercial Gear-Cutting Machinery í Vestur Canada Kostnaéaráætlun gefin hverjum sem óskar á Raw-Hide, Brass, Iron eða Steel Gears.—AUar stærSir upp I 5 feta þvermál og 12 þml. face Lágt verð. Fljót afgreiðsla. GYLINDER AÐGERÐIR GEYMID YDAR GÍÍMLU CYLINDKRS! Vér getum gert þá á skömmum ttma eins og nýja, búum einnig tii bifreiSarhringi, og cylinders fyrir dráttarvélar og aðrar gasolinvélar. það sparar yöur mikið eldsneyti, en eykur um leið .vinnustyrk vélanna. Vér höfum ávalt fyrirliggjandi einstaka parta úr vélum af öllum tegundum, svo ef eitthvaS bilar hjá ySur, þurfiS þér eigi annað en koma til vor. FinniS oss að máli eða skrifiS. V/';R SJÓÐUM SAMAV BKOTNA CYLIN’DKRS Upplýsið sjálfa yður. pað er ekkert málefni, sem yður er eiirs nauðsjmlegt að skoða ofan í kjölinn, eins og lífsábyrgð. Slíkar upplýsingar getið þér fengið yður að kostnaðar- lausu, með því að skrifa Great-West-Life Assurance Com- pany — félagi, sem nýtur almennings trausts um alla Can- ada, og er þjóðkunnugt fyrir þess hagkvæmu lífsábyrgðar- skírteini. Takið fram aldur yðar. Upplýsingar veitar með eins mikilli ánæg.ju, þótt þér hafið eigi í hyggju að taka lífs- ábyrgð undireins- THE GREAT WEST LIFE ASSIFRANGE COMPANY,' Head Office — Winnipeg. KAUPIÐ STRÍÐS SPARIMERKI. MARGREYNDIR VERKFRŒÐINGAR, VÉLAMEISTARAR OG KATLA-SMIÐIR -- BOILER MAKERS - \ér verzlum einnig með biuikaSa katla og vélar, byggingarefni, gasolinvélar. dráttarvélar. gufuhátavélar,, og allar Imgsanlognr vörur úr kojiar járni og stáli. ALLAR VÉLAADGERÐIR LEYSTAR AF IIKNDI FLJÖTT OG VBL. SÉ’RFR.KBINGAR í pVf AD ÍJF.RA VIÐ GUFUKATLA STERLING ENGINE WORKS Ftjot of Water Street Winnipeg Phone, Main 9543. með því aS brúka Þekking og sparnaður útrýmir óþrifnaði Fáið meira brauð og betra brauð PURITy FCOUR (Government Standard) Skrifið oss um upplýsingu Westeru Canada Flour Mills Co., Limited AVinnipeg, Brandon, Calgary, Edmonton. FULLFERMI AF ANÆGJU Rosedale kol óviðjafnanleg að endingu og gæð- um. Spyrjið nágranna yðar, sem hafa notað þau. - Ávalt liggjandi birgðir af harðkolum og við. THOS JACKSON & SONS Sknfstofa 370 Colony St. Símar: Sher. 62-63-64 Forðabúr, Yard, í vesterbænum WALsfmT:&SHLER? 7iAVE' í lýsinguna frá Allan línunni hér í blaðinu, og þurfa menn eigi ann- að í því samibandi en að snúa sér til hr. H. S. Bardai, hominu á Elgin og Sherbrook, sem hefir margra ára feynslu 1 slíkum efn- um og lætur góðfúslega í té all- ar upplýýsingar. innlend ieikhús — þá verður það Á mánudagsmorguninn var að fara á mis við nautn þá og lézt að heimili sínu í Riverton menningu, sem góðir leikir veita úr spönsku veikinni, Margrét ef þeir geta ekki ntxtið þeirra á Thorvaldson, kona Sveins kaupm íslenzku, og svo eru góðir íslenzk Thorvaldssonar. ^ ir sjónleikir, eða sjónileikir á ís- j -------- ^ j lenzku ekkert smáræðis afl í þjóð j Ritdómur um “Æfintýri á emislegri baráttu vorri hér. gönguför verður að bíða næsta Máske nú að Dorcas félagið Spánska veikin virðist vera að ná sér niðri á ný, bæði hér í bæn- j um og eins út um bygðir landa j vorra, en hún virðist ekki vera eins heiftug og hún var í vetur. I Nýja fslandi er oss sagt að hún leggi menn unnvörpum í rúmið og skólanum á Gimli hefir verið iokað. í Glenboro er oss sagt að liggi um um 40. blaðs sökum rúmleysis. Leiðrétting. Nýlega sendi eg Lögbergi nokk : eða þá eitthvert annað íslenzkt félag vildi gangast fyrir því að safna nú saman þeim hæfustu kröftum sem vér eigum völ á í ieikfélag til þess að halda uppi stöðugum fleikjum á meðal Vest- ur-íslendinga, minsta kosti hér í G. & H. Tire Supply Co. Corner McGee & Sargent Vér seijum bifreiðar Tires af beztu tegundum. Að- gjörðir, Vuicanizing og retreading sérstakur gaumur gefinn Herra Conráð Goodman hefir verið á stærstu verkstæðum af þessu tagi í Minneapolis og hefir því góða þekkingu á öllu sem lýtur að því að gera við og gefa ráð hvert það borgi sig eða ekki að gera við Tires. — Vér ábyrgumst góðar og fljótar viðgerðir. — Ráðfærið yður við herra Goodman. pað er óhætt fyrir utanbæjarmenn að senda Tires til vor. Vér ábyrgjumst að gera fljót og góð skil á þeim. ur minningarórð um Rósu sál. Gísladóttur, ,sem lézt á þessum vetri öndverðum í Minneota. par er sagt að Lukka Gísladóttir, Winnipeg á vetrum. __„___ ^ W1J hálfsystir Rósu sál. sé enn á lífi. V&ð er ekki ásetningur vor að 70 manns og íiElfros þetta er ekki rétt, hún andaðist úæma sérstaklega um það hvern- ' |í Norður-Dakota fyrir nokkrum >£ að hin ýmsu verkefm i leikn- járum. — G. G. O NDERLAN THEATRE Q The Wellington Grocery Miss Ásta Austmann skóla- kennari frá Gimli kom til bæjar- ins í vikunni og lagðist í Influ- ensu undir eins og hún kom í bæ- inn. Jón Gíslason frá La Pas kom til bæjarips í vikunni, sagði góða líðan þaðan að norðan. um voru leyst af hendi. — pað væri naumast sanngjarnt, því flestir sem þátt tóku í honum voru byrjendur, en þó sýndu sumir þeirra óvanalega mikla leikmensku hæfileika eins og t, Miðvikudag og fimtudag MANCIS X. BUSHMAN og BEVERLY BAYNE “With Neatness and Dispatch’ etnnig “Hand of Vengeance” Fistudag og laugardag Mr. Ámi Frímann frá Vestfold P. O kom snöggva ferð til bæj- arins í vikunni. Mr. Brynjólfur Johnson frájd. Mrs. Alex Johnson )Jóhanna) | HARVED LOCKWOOD i i hú._____ +ai„. uíii í “The ÍJindloDer Leiðrétting. í kvæði hr. S. J. Jóhannesson- ar, Skýarof, er birtist í síðasta blaði, er upphaf fjórða erindis rnisprentað. par stendur: Söktu hefndar hatursloga; en á að vera Slökkvum hefndar hatursloga. petta eru lesendur blaðsins vin- samlega beðnir að taka til íhug- unar. Wynyard kom til bæjarins í vik- Pevir sem tóku þátt í leiknum I Lanf l«Per unni sem leið í kynnisferð til vina og áður eru þektir á leiksviði á og EDDIE POBU og kunningja. Hann brá sér; meðal fslendinga, Mr. ólafur 1 Lure the V1 norður að Gimli fyrir helgina. Eggertson, sem lék Skrifta-Hans ____________________ og Mr. O. S. Thorgeirsson, leystu > Fundarboð. Föstudagskveldið þ. 21. þ. m. kl. 8e- h. verður haldinn fundur í samkomuhúsi Lút. safnaðarins í Selkirk til þss að ræða um þjóð- ræknismái. — Fólk er ámint um að sækja vel fundinn. , N. S. Thorláksson. 2. marz andaðist á Providence ] hlutverk sín báðir vel af hendi, hospital Moose Jaw, Sask. Mrs. einkum Mr. Thorgeirsson Circus” Mánudag The Craving”—a novelty Victoria Christine Georgia Cole kona P. T. Cole frá Perry, Sask. 32 ára, dóttir Th. Thorsteinson- ar í Beresford. Jarðarförin fór fram í Brandon 5. þ. m. Hin Kranz, á því vandasama hult- sáum vér þó einn af fremstu leik verki hefir Mr. Thorgeirsson náð svo föstum tökum að erfitt er að hugsa sér þau betri. Mr. Eggertson fanst oss ná all góðum tökum í Skrifta-Hans látna skilur eftir eiginmann og j sérstaklega þar sem sorgin skér tvö ung börn. Hennar verður í sárast. En ekki eins þar sem ■ íeiknum og jók það ekki lítið á nánar getið síðar. um að ræða að sýna biturt hað' ánægju tilheyrendanna. _______' og#lífsf fyrirlitningu. — pað er| yér getum ekki skilið svo við eins ■ endum fslands, Árna Eiríksson, i ieilca þetta hlutverk. Eins og menn vita er ágæti | þessa leiks mikið komið undir j sönghæfileikum leikaranna. í ! þetta sinn var valið aöngfólk í Nýkomna heirn úr stríðinu ekki íslenzka bókabúðin. 698 Sargent Ave. par er staðurinn til að fá ís- lenzkar bækur, blöð, og tímarit, pappír og ritföng. FINNUR JOHNSON !. , .* x , hans ems og nafna hans Thor- i hofurn ver orðið vara við Leiut. i- .. ... „ j , jgeirssonar. Gerfi Skrifta-Hans Alfred Albert, Sergent Egil -felclum við oss ekki við — hann Stephenson og Friðiund Jónsson á ekki að vera ræfill. — Hann er ------— af höfundinum iátinn vera gáf- Inga Johnson, íslenzka hjúkr-lKður 0g talsvert mentaður mað- unarkonan, sem fór héðan frá! ur, og í samræmi við þá hugsun Winnipeg í stríðið, hefir verið j þarf hann að koma fram. Hann af konungi Breta sæmd hinni kon á að vera liðugur í öllum snúning unglegu rauða kross orðu af um og snar tii úrræða. Annars fyrstu gráðu. er það hlutverk erfitt og mjög -------- j vandasamt Engan mann höfum Listi yfir gjafir til Jón Bjama| vér séð fara betur með það en sonar skóla kemur í næsta blaði. Jón A. Blöndal í Winnipeg, og gott jafnvægi í___leik \.eSsar hugsanir að minnast ekki á eitt, sem hneykslaði oss stór- kostlega. — pað voru nú samt ekki leikendurnir, né heldur neitt það sem fram fór á leiksviðinu, heldur voru það áhorfendumr— íólkið, sem bæði klappaði og hlóg þegar Skrifta-Hans niðurbrotinn af sorg og sálarangist er að rifjíi upp brot sín fyrir Eibek í 6. þætti leiksins. Slíkt hugsunar leysi, skilningsleysi eða hvaða leysi sem það nú er keyrir langt fram úr hófi. Company Corner Wellington & Victor Phone Garry 2681 License No. 5-9103 Friday & Saturday Specials: Creamery Butter .... $0.55 Dairy Butter .... 0.49 Oleomargarine .... 0.40 Potatoes (Bush.) .... 0.90 Potatoes 15 lbs. for .... .... 0.25 Sweet Turnips 12 lbs. .... 0.25 Pure Jam. Plum Jam .... 0.95 Bl. Curranbs Jam .... 1.05 Rapsberry Jam .... 1.05 Stráwb. Jam .... 1.10 Mixed Jam .... 0.75 éntŒuwisL Atvinna fyrir Drengi og Stúlkur paS er all-mikUl slcortur á skrlfstoíufólki i Wtnnipeg um þessar mundlr. Hundruð ptlia og stúlkna þarf til þess að fullnægja þörfum Lærið á SUCCESS BUSINKSS COHÆGE — hinum alþekta á- reiðanlega skóla. A slðustu tólí mánuðum heíðum vér getað séð 583 Stenographers, Bookkeepers Typists og Comtometer piltum og stúlkum fyrlr atvinnu. Hvers vegna leita 90 per cent til okkar þegar 'skrifstofu hjálp vantar? Hversvegna fáum vér miklu íleiri nemendur, heldur en allir verzlunarskólar I Manitoba til samans? Hversvegna sækir efni- legast fólkið úr fylkjum Canada og úr Bandarlkjunum til Success skélans? Auðvitað vegna þess að kenslan er fullkomln og á- I byggileg. Með þvl að hafa þrlsv- ar sinnum eins marga kennara og allir hinir verzlunarskólarn- ir, þá getum vér veitt nemendum meiri nákvæmni.—Success skól- inn er hinn eini er heflr fyrlr kennara, ex-court reporter, os chartered acountant sem gefur sig allan við starfinu, og aulc þess fyrverandl embættismann mentamáladeildar Manitobafylk- is. Vér útskrifum lang-ílesta nemendur og höfum flesta gull- medallumenn, og vér sjáum eigl einungis vorum nemendum fyrir atvinnu, heldur einnig mörgum, er hinir skólarnir hafa vanrækt. Vér höfum I gangi 150 typwrit- ers, fleiri heldur en alllr hlnlr skólarrrir til samans hafa; auk þess Comptometers, samlagning- arvélar o. s. frv. — Heilbrigðis- málanefnd Winnipeg borgar hef ir loklð lofsorði á húsakynni vor. Enda eru herbergtn björt, stór og loftgóð, og aldrei of fylt, eins og viða sést I hinum smærrl skól um. Sækið um inngöngu við fyrstu hentugleika—kensla hvort sem vera vill á daginn. eða að kveldinu. Munið það að þér mun- uð vinna yður vel áfram, og öðl- ast forréttindi og viðurkenningu ef þér sækið verzlunarþekklng yðar á SUCCESS Business College L.imitecl Cor. Portage Ave. & Edmonton (Beint á móti Boyd Block) TALSIMI M. 1664—1665. Oftenest thought of for its deli- ciousness. High- est thought of for its wholesome- ness. Each glass of Coca-Cola means the beginning of refreshment. and the end of thirst. Demand the fienulne by full name—nicb- names encourage Bubstitution. THE COCA-COLA CO. Toronto, Ont. STUART WHITE’S “CINDERELLA” Fimbudag og föstudag með auka sýningu á laugardaginn NÆSTU VIKU BARNUM DÁLEIÐARINN Frægasti skopleikari heimsins og einn af nafnkunnustu vísinda- mönnum í haíkvæmri sálarfræði petta er óvenjulega skeimtileg sýning. Verð: Á kveldin $1.00 til 25c. Aukasýningar laugard: 75 til 25c »! Allan Línao. Stöðugar sigllngar á milli ] Canada og Bretlands, með ! nýjum 15,000 stmál. skipum , "Melita” og "Minnedosa”, er | smlðuð voru 1918. — Semjið í um fyrirfram borgaða far- | seðla strax, til þess þér getið náð til frænda ýðar og vina, | sem fyrst. — Verð milll Bret- lands og Winnipeg $81.25. Frekari upplýsingar hjá H. S. BAKDAL, 892 Sherlirook Strect Wlnnipeg, Man. Guðm. Johnson 696 Sargent Ave., - Winnipeg VERZLAR MEÐ Skófatnað —- Alnavöru. Allskonar fatnað fyrir eldrl og yngrl Kina íslenzka fata og skóverzlnnin í Winnipeg. peir sem kynnu að koma til borgarinna nú um þeasar mundir ættu að heimsækja okkur viðvík- andi legsteinum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandaríkj unum núna í vikunni sem leið og verð- ur því mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St„ Winnipeg. (

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.