Lögberg - 20.03.1919, Blaðsíða 5

Lögberg - 20.03.1919, Blaðsíða 5
böGBEKG, FIMTUDAGINN 20. MARZ 1919 Þetta er það sem þú þarfnast: „Bjartar og ánægjulegar stundir í eldhúsinu“ Góður bœklingur sem allir geta f engið ókeypis The Cíty Light &Power 54 King St. Fái'S ySur bæklinginn strax. ■»r ^ • .. | • timbur, fjalviður af öllum Nyjar VorllDir^Oir tegundum, geirettur og al*- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ékkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. ar stéttar teljist áttatíu og fjög- úr prósent af öHum landslýð. petta kemur bezt í ljós, þegar íesin er reglugerðin um alls- iherjar- soviet, eða þjóðþing Bol- sjevika. par fær verkamaðurinn fimmfalt vald við bóndann, mið- að við höfðatölu. pað stendur svart á hvítu í “Stjómarskrá” flokksins: “Á allsherjar.-ráðstefnu hinna rússnesku soviet-a skulu sitja erindrekar frá borgar-soviet-un- um (einn fyrir hverja 25,000 at- kvæðisbæra meðlimi); ennfrem- u.r fulltrúar frá ráðstefnum sveitáhéraðanna (einn fyrir hver 125,000 afkvæði).” pessi skilríki frá Bolsjevikum sjálfum eru beztu vitnin, og þau bera það alls ekki með sér, að sá flokkur hafi komist fram úr öðr- um lýðveldismönnum, í áttina til frelsis og jafnréttis. “Sameiningin” G. G. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG Sökum þess að partur úr þess- ari ritgjörð var tekinn upp í “Voröld”, slitinn úr sambandi, og látinm tákna þar alt ahnað en höfundurinn vildi sýna með honum, og allri greininni í heild sinni, prentum vér greinina upp eftir ósk höfundarins, og þá geta inenn sjálfir séð hversu langt að sumir blaðamenn ganga í því að snúa viti í vitleysu. — Ritstj- þess að láta ekkert trúarlegt kom ast að í neinum stjórmarathöín- um. Trúarfólög mega vera til og dýrka guð, eftir skoðunum sínum og venjum, ef þau láta stjómmálin hlutlaus; en lengra nær frelsið ekki. Enginn trúar- flokkur má koma upp “prívat”- skólum og kenna þar trúarbrögð með öðrum fræðum. Enginn trúarflokkur má leggja fastá- kveðin gjöld á meðlimi sína, eins og mörg félög gera hér í landi. Og þeim er algerlega bannað, að eiga nokkrar eignir; mega ekki stofna sjóði til útbreiðslu trú sinni; ekki koma upp skýli yfir sig, né hafa umráð yfir þeim húsum, sem þau áður áttu. Ríkið slær eign sinni á allar kirkjur og guösþjónustuhús, ásamt öllu öðru, sem kirkju- og trúarfélögin áttu áður, ,en undirstjómir rík- isins lána þær mildilega hinum fyrri eigendum þeirra. pær taka taka auðvitað algerlega undir sig það, sem þeim sýnist af öllum kirkjueignum, og útbýta afgang- inum eftir eigin geðþótta. pegar að er gáð, þá fær til- beiðslufrelsið sömu útreið í “dó- kúmenti” þessu, eins og sam- vizkufrelsið. Engum trúarflokki er trygð notkun eignanna, sem hann átti áður. Ráðstafanir um húslán, og annað því um líkt til guðsþjónustuhús, ásamt öllu lega í höndum undirstjómanna. Sé til dæmis kaþólskir í meiri- hluta í Sovietl), eða verkamanna ráði einhvers þorps, þá getur sú undirstjórn orðið svo ósanngjöm við Mótmæléndur eða Gyðinga, að hún láni þeim ekkert gúðs- þjónustúhús. Við slíku ofríki setja Bolsjevikar engar skorður í “stjómarskrá” sinni, að því er séð verður. peir fara þar mörg- um fögrum orðum um algert trú- frelsi og jafnrétti, en svo, þegar að því kemur, að tryggja með föstum ákvæðum og ráðstöfun- um réttindi, sem heyra því frelsi til, þá smeygja þeir vandanum yfir á undirstjórninnar, svo að frelsið verður í reyndinni komið undir dutlungum ráðandi flokks- ins 1 hverju soviet- Merkilegt er það, hve varfæm- in í trúmálúm er einhliða hjá Bolsjevikum. Ekkert, sem ber nokkum keim af trú, má koma nokkursstaðar nálægt opinber- um störfum eða ríkismálúm. En þó fær ríkisvaldið að ganga svo nærri sérréttindum trúarinnar að hún má ekki eiga skýli yfir sig, og verður að þiggja bæði húsnæði og helgiáhöld að láni hjá verzlegri stjóm. önnur yfirlýsing Bolsjevika er um “réttindi verkalýðs og und irokaðrar aiþýðu”. pau rétt- indi vilja þeir tryggja bænda- fólki og verkalýð með því, að gera aðrar stéttir réttlausar og álhrifalausar í stjómmálum. Eign arréttur einstaklinga og “prívat” félaga er afnuminn; bankar upp- tækir, landið gert að ríkiseign. Og til þess að koma þessu í kring sikipa Bolsjevikar svo fyrir, að verkalýðúrinn sé vopnaður og stofni “nauðan”2) her, til vam- ar réttindum sínum, en auð- mannaflokkurinn sé sviftur öll- um vopnum. Auðvitað fær sá flokkur ekki að sitja í samkund- um þeim, eða soviet-um, sem alt stjómarfar Bolsjevika er bygt á. petta er nú gott og hlessað, að svifta þannig auðkífingana eign- um og áhrifum, ef ekki drægi það þann dilk á eftir sér, að allir eru taldir auðmenn, sem eitthvað ofurlítið hafa handa á milli. Jafnvel verkamenn og smábænd- ur, sem með eiginkröftum hafa nælt ofurlítið, og komist í bjarg- álnir, eru gerðir atkvæðislausir í soviet-unum, og sviftir vopnum. Að alþýða manna vor á meðal muni kæra sig um að stæla eftir Bolsjevikum í þessu, það er harla ólíklegt. pað er að vísu satt, að með feignarréttinn hafa orðið ill og ömurleg mistök í flestum þjóð félögum, fram á vora daga. Eig- ingirni mannanna hefir gert sér úr honum ræningjabæli og skálka skjól, og safnað-í það vígið marg víslegri kúgun og rangsleitni, sem ílt er að útrýma. petta hlýtur hver sanngjarni maður að játa. En hins er líka að gæta, að eignarrétturinn telzt til þeirra réttinda, sem öll menning hvílir á. “Verður er verkamaðurinn launanna.” Að mega sjálfur ráða yfir sanngjömum ávexti erfiðis þess, andlegs eða líkamlegs, sem maður hefir lagt á sig í þarfir þjóðfélagsins; að mega nota hann til stuðnings hugsjónum sínum, hvort sem þær eru vin- sælar eða ekki; að mega ganga í félag með öðrum og mynda sam- eign, til eflingar sameiginlegum hugsjónum, það eru grundvallar- réttindi, sem ekki verða skert að ósekju. Sé í þau höggvið, þá er Sigmundur Johannsson. F 1857; D. 1918. Sigmundur Jóhannsson and- aðist að Elfros, Sask., 30. ágúst 1918. Hann var fæddur á Húsa- baka í Skagafirði 15. apríl 1857. Foreldrar Sigmundar voru: Jóhann Guðmundsson bóndi á Húsabakka og kona hans Helga Pálsdóttir. Bjuggu þau hjón efna- og rausnarbúi miklú á Húsabakka. Var heimili þeirra orðlágt fyrir gestri!sni, og sæmd- arheimili í hvívetna. Jóhann var mikill búmaður og framkvæmdamaður og var kona hanis honum samhent “í hvers jkyns rausn og dáð”. Jóhann öxin lögð að rótum frelsis og; 1876. Helga fór” til framfara. pessi sannleikur er skráður skýru lefri í sögu mann- anna. Hvar, sem los er á eigna- réttinum, eða hann er í litlum metum hafður, eins og á meðal hirðingja, eða með þjóðflokkum þeim sem lifa á sífeldum ránum og gripdeildum, þar er framför- in sárælítil, öld eftir öld- En þar sem tryggilega íhefir verið búið um þenna rétt, þar hefir þjóð- lunum skilað djúgum áfram; þó því aðeins, að úr honum hafi orð- ið vígi frelsis, fremur en kúg unar. Hér er viðfangsefnið, sem ligg ur framundan: að fara viturlegar með eignarréttinn, en gert hefir verið, gera úr honum tryggingu Ameríku 1887. Hún andaðist 29. marz 1903, hjá þeim hjónum Önniu dóttur sinni og manni hennar, Bjarna Tómassyni, að Wild Oak, Man. Hélga var skyn semdarkona mikil og fróð um margt, gervileg og vel að sér gjör. pau Húsabakkahjón, Jóhann og Helga, eignuðust 16 börn. Af þeim eru fjögur á Mfi: Anna, kona Bjarna bónda Tómassonar að Langruth Man.; Guðmundína kona Kristófers Ingjaldssonar í Winnipeg; Indriði að Amaranth, Man.; Jóhann. Foreldrara Jóhanns, föður Sigmundar, voru: Guðmundur bóndi Sigurðsson í Egg á Hegra- 1) OrðiS soviet þýðir: ráS e?5a rátS- stefna. Svo heita samkUndur þœr, sem eru máttarviBirnir i stjðrnarfyr- irkomuiagi‘Bolsjevika. þær eiga at5 vera skipaðar verkamönnum og bsend- um. 2) Fáni Bolsjevika er rautSur a8 lit. , . , . nesi og kona hans Ragnheiður sannarlegs frelsis og þjoðþnfa, Árnadóttir, systir séra Sigurðar an þess að sneiða af honum nokk-1 ,-t ]yiælifelli uð það, sem ekki má rnissa sig. j Foreldrar Guðmundar Sigurðs Bolsjevikar vilja raða bót a van-1 sonar á Egg voru: Sigurður Sig- kvæðum, og grípa ;svo til þeirrar hrossalækningar, að afnema eign arréttinn. peir vija eyða lík- þornunum, og saga svo fótinn af Einkennilega ferst Bolsjevik- um við bændalýðinn. Svo sem kunnugt er, þá náðu þeir yfir- höndinni á Rússlandi með því að lofast til að skifta tafarlaust upp á milli alþýðunnar landflákum, sem aðallinn hafði áður átt. Með landloforðum náðu þeir miklum hluta hersins á sitt vald, að sagt er, og brutu svo mótstöðu alla á bak aftur með hervaldi. En svo, þegar landinu var skift, þá tókst ekki sem bezt að gerá búalýðinn ánægðan. Sagt að bændastéttin hafi snúist mjög á móti Bolsje- vikum út úr öllu saman, og sé til þess búin að steypa þéim úr völdum, ef ekki væri <“rauða” hemum að mæta, sem þeir ala með mestu rausn, á herfangi frá mótstöðumönnum sínum. petta ee-gja þeir, sem lítið er um Bol- sjevika gefið. Að sú saga sé ekki algerlega uppspuni, á það benda reglugerðir þess flokks um stjómarfarið. Á fylkis-soviet geta bændur sent tvo menn úr hverju sveitarumdæmi, en verka lýðurinn úr borgunum einn mann frá hverri iðnaðarstofnun, sem gefur hundrað manns atvinnu. Mikill hluti bænda er í raun réttri atkvæðislaus, þótt til þeirr urðsson bóndi á Egg og kona hans Björg Bjömsdóttir frá Ási á Hegranesi Kona Sigurðar eldra á Egg, og móðir Sigurðar yngra á Egg, var pómnn, dóttir Gunnars Jónssonar á Hvalsnesi á Skaga; bjó Gunnar sá á Hvals- nesi 1757. Ætt pórunnar Gunn- arsdóttur er rakin til Hrólfs sterka lögréttumanns á Álf- geirsvöllum. Kona Hrólfs sterka á Álfgeirsvöllum var Ingibjörg Bjamadóttir frá Stokkseyri; Bjami faðir hennar var sonur Torfa ríka Jónssonar (d. 1504), sýslumanns í Klofa á Landi. Frá Torfa í Klofa er ætt þessi rakin til Lofts ríka Guttormssonar á Möðnuvöllum. Foreldrar Helgu móður Sig- mundar. vom: Pál Sigfússon bóndi á Miklahóli í Skagafirði og kona hans Ingibjörg, dóttir Sölva porkélssonar prestp í Flugu mýrarþingum (d. 1850). Foreldrar Sölva prests voru: porkell óláfsson stiftsprófastur (d. 1820) og Ingigerður dóttir Sveins lögmanns (d. 6. ágúst 1782), Sölvasonar. Kona Sveins lögmannis og móðir Ingigerðar var Málífríður dóttir Jóns Jóns- sonar sýslumanns í Grenivík. Málfríður var systir pórarins sýslumanns á Gmiid í Eyjafirði, föður þeirra pórarinssona, Ste- fáns amtmanns á Möðruvöllum og bræðra hans; vora allir þeir bræður þjóðkunnir menn. Frá þeim er komin Thorarensens ættin, sem kennir sig við pórar- inn sýsluimann á Grund. Faðir porkels stiftsprófasts var ólafur )d. 1753) biskup í Skálholti. Faðir ólafs biskups var Gísli lögréttumaður í Njarð- vík syðra. Kona Gísla í Njarð- vík og móðir ólafs biskups, var Guðbjörg, dóttir Jóns Halldórs- sonar í Njarðvík. Jón sá var sonur Halldórs hertekna Jóns- sonar á Hvaleyri. Halldór her- tekni var fæddur 1586, dó á Hval eyri 9- rnarz 1648. Hann var hertekinn í Grindavík af Tyrkj- um 1627. Halldór kom heim aftur úr herleiðingunni 1628. Frá Halldóri hertekna eru komnar miklar ættir og merki- legar. Eru margir afkomendur Halldórs hertekna þjóðkunnir menn; t. d. meistari Benedikt Gröndal (d. 1907). pórhallur biskup Bjarnarson (d. 1916). Dr. Bjöm M. Olsen (d. 1919). porvaldur prófastur . Jónsson frá Eyri við Gkutulsfjörð, og bræður ihans : Ámi cand, theql. kaupmáður á ísafirði; Grímur eand. theol. kennari á fsafirði, og Hjörtur (d. 1894) læknir í Stykkishólmi. peir bræður, syn- ir Jóns Borgfirðings; Dr- Finnur í Kaupmannahöfn og Klemens fyrv. landritari. Og margir fieiri. Greinileg skýrsla um af- komendur Halldórs hertekna er í ‘‘Æfisögu Jóns porkelssonar skólameistara í Skálholti”, Reykjavík 1910; í.; bls. 1—5. Við lát föður síns, 1876, tók Sigmundur við búsforráðum á Iíúsabakka með móður sinni, og var við þau urn nokkur ár. Búið var stórt og umfangs- mikið. Sigmundur var stórhuga á þeim árum, sem mörgum ung- um mönnum er títt, um það ald- ursleyti. Bygði hann stómn og vandaðan bæ á Húsabakka og gjörði miklar uimbætur á pen- ingshúsum. Sparaði hann hvorki fé né fyrirhöfn, til þess að allar þær byggingar og umbætur, er hann gjörði þar, væru vel af hendi leystar. Sigmundur kvæntist 1883 og gekk að eiga Sigurbjörgu, dótt- ur Friðriks Stefánssonar alþing- ismanns í Vallholti og konu hans Guðríðar Gísladóttur frá Húsey. Guðríður andaðist í vetur í Winnipeg. Sigurbjörg lifir mann sinn. Hún er vel mentuð og gáfuð kona. pau hjón, Sigmundur og Sig- urbjörg, fluttu til Ameríku 1894. Settust þau fyrst að í Winnipeg og voru þar í 3 ár. Síðan tóku þau land í Morden nýlendunni í Man., og fluttu þangað. par bjuggu þau, þar til fyrir rúmum 2 árum, að þau fluttu til Elfros, Sask- par andaðist Sigmundur 30. ágúst s. 1., sem fyrr greinir. Hafði hann um þrjú undanfarin ár verið farinn að heilsu. peim hjónum varð 5 bama auðið; af þeim eru 3 á lífi: 1. Ingibjörg, gift Guðmundi Egils- syni Gíslason í Elfros, Sask.; 2. Friðrik. í her Breta; 3. Jó- hann Amór, heiima hjá móður sinni. Hafa þau flutt aftur til Morden nýlendunnar í Manitoba og búa þar. pau hjón komust vel af og voru efnalega sjálfstæð. Sigmundur var prýðis vel greindur maður að náttúrufari, og nant talsverðrar fræðslu í uppvexti sínum. Hann var tvo vetur við nám alþýðlegra fræða, annan þenna vetur hjá Jóni Norð mann, síðar kaupmanni, sem þá hafði á hendi kenslu, er fór fram að Eyhildarholti. Hinn veturinn var hann hjá ,séra Árna por- eteinssyni á Ríp. Um eitt skeið var hann verzlunarmaður innan- búðar, við verzlun Stefáns kaup- manns Jónssonar á Sauðárkróki. í hreppsnefnd var ihann frá því hann hafði aldur til, og til þess er hann flutti frá íslandi, og við fleiri opinber störf. Sigmundur var vel að sér ger um rnargt. Hann var fríður sýn um og að vallarsýn; fremur stór vexti og sómdi sér mjög vel í hvívetna. Gætinn og stiltur í framgöngu. Karlmenskumaður að burðum og góður glímumaður- Hlaut tvisvar verðíaun fyrir glímur: á sýningu að Reynistað og í Winnipeg á fslendingadegi,! um sumarið sem hann kom hingað | til Ameríku. ) Hans er saknað, ekki einungis af eftirlifandi konu og börnum og systkinum, heldur einnig af mörgum vinum ’og kunningjum. Langrath 4. marz 1919. Halldór Daníelsson. ‘Jil ritstjóra Voraldar v Ymsra orsaka vegna hefir það dregist fyrir mér, að gjöra stutta athugasemd við greinina með fyrirsögninni “Neðan sjáv- ar”, sem birtist í Voröld þann 11. febr. síðastliðinn. Að svo miklu leyti sem þessi grein er stíluð í minn garð, skal eg ekki vera margorður, þesS gjörist engin þörf. Sú grein er rituð í sama anda og nákvæm- lega af sömu hvötum, sem svo margt annað er hinn heiðraði!! ritstjóri Voraldar gæðir lesend- um blaðs síns á um þessar mund- ir. í áminstri grein er gefið í skyn, að eg, ásarnt öðrum fleiri, séu að vinna að eyðileggingu Vor aldar.# Eins og gefur að skilja, er þetta eintómur heilaspuni. Mér hefir aldrei komið til hugar að vinna á móti hagsmunum Vor aldar; en hitt er satt og skal f ús- lega játað, eg er ándstæður ýmsu sem Voröld hefir flutt, og sem al- gjörlega kemur í bága við þá stefnu, sem blaðið var stofnað fyrir, enda fjölgar þeim nú óð- um, sem eru mér samdóma í þessu efni. pessa skoðun mina á ritstjóra Voraldar hefi eg látið í Ijós á einarðlegan og opinber- an hátt, hvar sem eg hefi verið staddur, því eg hefi ætíð haft þann kost til bruns að bera, að þora að segja það, sem mér býr í skapi, og engum er það kunn- ugra er einmitt Voraldarritstjór- anum sjálfum. Fyrir skömmu síðan átti eg tal við bónda, sem óeíað hefir meiri þekking og reynslu á ýmsum opinberum mál um meðal ísiendinga en alment gjörist; honum fórust orð á þessa leið: “Eg var einn af þeim mörgu, sem áleit að stofnun óháðs blaðs meðal íslendinga væri æskileg, og jafnvel nauðsynleg, og þess vegna styrkti eg Vöjröld eftir mætti; en nú er svo komið, að eg er orðinn sárleiður á ýmsu því, sem folaðið hefir inni að halda, sénstaklega það sem allan hringl- andan og stefnuleysi þess snert- ir í okkar stjórnmálum; þannig er það til dæmis, að af því Dr. Sig. Júl. Jóhannessyni er í nöp við Lögberg, lætur hann Norris- stjórnina og frjálslynda flokk- inn gjalda þess.” pað er satt, sem ritstjóri Vor- aldar segir í ofannefndri grein, eg var andstæðun þeirri stefnu, sem sumir af ráðgjöfum í Nor- isstjóminni tóku í síðustu sam- bandskosningum, og mig brast fovorki hug né hreinskilni til að vinna samkvæmt sannfæring minni við það tækifæri, jafnvel þótt eg ætti atvinnu mína að sækja undir stjórnina á því tímabili. par sýndi eg mig meiri mann, og trúrri minni eigin stefnu, en Voraldarritstjórinn forðum, þegar hann eftir rúma eins árs útlegð frá Lögbergi, fyr- ir ýms afglöp og annað verra, hröklast þangað aftur og sezt í ritstjórastól þess blaðs, með hjartað úr réttum skorðum, og hendumar fyrir aftan bakið, og þar væri hann að öllum líkindum að kúfvenast enn þann dag í dag, ef stjómamefnd Lögbergs ekki hefði fundið sig knúða til að los- ast við hann fyrir fult og alt- í niðurlagi áminstrar greinar gjörir Voraldarritstjórinn þá há- tíðlegu yfirlýsing, að hann sé vinur herra S. Sigfússonar, þing- mannsins fyrir St. George kjör-1 dæmið, og að Voröld muni styðja hanni til þingmensku í næstu kosningum, méð því skilyrði þó að herra S. Sigfússon fylgi stefnu Voraldarritstjórans. Hver sú stefna kann að verða, er eng- um unt að vita enn sem komið er. Á meðan verður herra S. Sigfús- son að sigla sinn eigin sjó, án nokkurrar vissu um það, hvort hann getur hlotið fylgi Vorald- ar-ritstjóans í næstu kosning- M. Markússon. BLUE ftlBBON TEA Biðjið um Blue Ribbou te og sjáið um að þér táið það — það er ekkert annað te alveg eins gott Reynið það. Kveðjuminning við úíför Björns Jósefssonar. Svo þú hefir sigrað, og fullkominn frið, á fjarlægu ströndinni hlotið. Því kveðjuna síðustu klökkvandi við þér kveðum, fyrst skeiðið er þrotið. Við þökkum þér samfvlgd og samstritið alt, jafnt sólskin og myrkari daga, eins meðlætis byrinn og mótlætið kalt, er mannlifsins gleði vill baga. En lund þín var ætíð svo létt og svo ung, að líf þitt var hamingju saga. Hver áfanginn léttari, aldrei of þung varð umhyggja komandi daga. Úr frumbýlis þrautum í fullbýlis sæld þú framandi landi sást snúið; með reynslu þín sjálfs var sú mannraunin mæld að misjöfnu hafirðu búið. Frá móðurstorð erfðurðu eld þann og ís, sem íslenzkan heiðursmann prýða. Sá ís hressir þreyttan til erfiðis nýs. Sá eldur kann lífshjam að þýða. Sá eldur er vegljós á aldimri braut; sá ís brúar torfærur margar. Sá eldur þann vermir, er útivist hlaut; Sá ís kæním minningum bjargar. Þú íslenzka gestrisni ágættir mest. Úr aina — er liönd þín var lúin; ef þá bar að garði þér góðkunnan gest, — varð gleði, en þreytan var flúin. Þín hjálpsama mund var ei handtaka sein, ef hrjáður þig aðstoðar foeiddi; þín hjarta-þrá inst var að mýkja öll mein, þeim miðla, er skorturinn neyddi. Og tímanna rás gaf st þá athygli æ, og ættlandsins fræðunum góðu. Og gladdist af hjarta, er sollinn um sæ, þér samlendu kaupförin vóðu. í’rá barnslegu trúnni ei bifaðist þú, sem byggir á einlægnis kletti. Úr sannleikans stáli þeim brúðguma brú, er bróðurást mönnum til-setti. Því «'ízt skal oss furða að sigraðir þú, þín saga varð hamingju kafli. Þín samfylgd, í isérhverri torfæru, trú var tengd þér með skyldunnar afli. ' Og því varð þér æfikveld unaðarríkt, au enduðu stríði og þrautum ; svo fá munu dæmi um fegra en slíkt á fallvöltum mannlífsins brautum. Að ejga á lífskvöldi öruggast hlé, hve indælt að meta þann gróðann. 1 aldingarð lífs síns að annast um tré, \ ,sem ávöxtinn færa svo góðann. \ A líkbörur þínar eg legg engin blóm, r en laufblöðum þessum eg strái,' af viljanum einlægum — vindborið hjóm; að votta þér hug minn eg þrái. Þinn draumur nú rætist, minn vinur, far vel, á vængjum hún foer þig í faðmi um ókunna landið, þar engin hrjá él, að eilífa kærleikans baðmi. * Kveðja hins látna til vinanna. Þökk fyrir samfylgd, samverk alt og eitt, af ást og skyldu mér til handa veitt; og grátið ei, því gleðin sönn er mín, á glaðheims ströndum eygi fagra sýn, þar ástvinirnir undangengnu bíða; á engla vængjum, gulli fegri, líða. Mér opna faðm, á unaðs strönd mig bera, sem ungbarn þreytt í móðurfaðmi vera — er ósk mér veitt. Svo aftur hjartans klökk til allra! allra! kveðjan hinsta, þökk! J. A. R. FURS! FURS! FURS! Sendið oss strax skinnavöru yðar, hæzta verð greitt og flokkun sanngjörn. Enginn dráttur neinstaðar. Félag vor-t er skrásett og viðurkent af The United States War Trade Board, and all of the Colleotors of Customs under licence P. B. F. 30, og þér getið sent skinnavöruna beint til vor, með hvaða flutningslest sem yður þóknast, ef á sending- unni stendur “Furs of Canadian Origin,” þá fer alt í gegn íyrirstöðulaust. Sanngjörn Hokkun Viðskifta aðferð vor ér því til fyrirstöðu að vér sendum út verðskrá, en þér getið reitt yður á, að vér flokkum vöruna rétt, og greiðum yður að minsta kosti frá fimm til tuttugu og fimm centum hærra af hverjum dollar, en flest önnur félög, sean auglýsa, með því að vér losum yður við millimennina og hagnað þeirra, en skiftum beint við yður sjálfa. St. Louis Fur Exchange 7th & CHESTNUT, ST. LOUIS, MO U. S. A.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.