Lögberg - 03.04.1919, Síða 2

Lögberg - 03.04.1919, Síða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27 MARZ 1919 ^Nokkrar hugleiðingar um mó$urást og móðurskyldu. Ölluin hefir komið saman um að móðurástin ' sé einhver 'hin bezta tilfinning mannlegrar sál- ar. Listamennimir hafa leitast við að sýna hana með málverkum og úthöggnum myndum, skáldin hafa vegsamað hana og hjá öllum þjóðum eru til sögur um hana^ pjóðskáldið Matthías /ochums- son kveður um hana: “Móðir! hjarta hreina, himinblíða ást, lífs ins elskan eina, aldrei sem að brást.” Með þessuih fögru orð- um er móðurástinni lýst áhæzta stigi og peir munu margirT'sem geta heimfært þau til mæðra sinna. Ást móðurinnar til af- kvæmisins er innrætt bæði mönn um og dýrum, en á mjög misháu stigi. Sjálfselskan er svo rík hjá mönnunum, að til eru þær mæður sem'þótt þær að vísu unni böm- um sínum, elska þau hvergi nærri hollar og sikynsamar sem þær kuima að vera. pýzka heimsskáldið Schiller sagði: ”Virða ber konur, þær vefa og flétta veglegar rósir í jarðar líf þetta.‘ < i pessi orð mælti emhver hinn göfugasti og bezti maður, og ein mitt þessvegna ættu þau að vera oss konunum dýrmæt. Vér ætt- um allar að leitast við að verð- skuida þau, þvr engar rósir geta verið fegri en þær, sem ástrík hönd vefur inn í sjálft mannlífið. En hverjum ætti al vera ljúf- ara að vefa þær en móðurinni ínn í lif barnanna sinnna ? pað ætti að vera hið mesta yndi hennar að gróðursetja ótal fögur og ilm- andi blóm í hinum kæra blómreit sínum, barnshjartanu. Móðirinni ber auðvitað að aga börnin sín, en 'hún á ætíð að sýna þeim velvild og kurteisi, þegar þau eru hlýðin og vilja vera góð, hún á að sýna þeim, að hún virði eins heitt og sig, en þærmundu I pað sem er tari >eirra þó flestar er elska börnin sín eins lalla Vlðleitni >eirra tú að betraet og lífið í brjósti sér, eða jafnvel miklu heitar.' Að vísu má segja I Hún á að vera bezti vinurinn | þeirra og taka innilegan þátt í geti orðið þeim ánægjulegt eða að min'sta kosti viðunanlegt, að þau skipi þau sæti í mannfélag- inu, er 'þeim fellur bezt og þau geta notið bezt hæfiieika sinna, svo þau geti oðið nýtýir heims- borgarar. Til þess að þetta takist vel, leggur móðirin fram alla krafta sína, og oft styrkir Guð hana til aðná þessu áformi sínu. Starf móðurimtar er afar-þýðing armikið fyrir komandi kynslóðir móðurtrygð og móðurdygð eru orð sem seint munu fimast. Karl mönnunum ætti að vera hugleik- ið að eignast þær konur, er yrðu góðar mæður, og það væri næsta heppilegt, að þeir hugsuðu vel um þessi orð Ragnars Loðbrókar “Móðerni fékk jeg mínnm mögum, svo að hjörtum dugi” Ása. var ekki mikilí, því að eg trúði því fastlega að huldufólk byggi i ihverjum hól og tröll í fjöllun- um. pó leið ekki á löngu þar til eg fór að elska fjöllin og alt, sem þau geyrndu í skauti símu, og eg söng af gleði allan daginn, en hundarnir mínir, Bósi og Smali, geltu sVo að bergmálaði í fjöU- unum. Á vorin vakti eg yfir tún- inu, og aldrei gleymi eg björtu vornóttunum heima. Eg gat setið á steini tímunum saman og horft á skýin og dreymt vakandi drauma, sem hrorki eg né aðrir skyldu. En nú skil eg þá drauma mína á bernzkuárunum. Bemzka niín hefir gefið mér svo margt og mikið, sejn eg aldrei gleymi. — Er. eg vr 14 ára fluttu foreldrar mínir sig tii Reykjavíkur, ^n voru þar að eins eitt ár. Mer leiddist alt af í Reykjavík; eg saknaði foreldra minna og sveit- arinnar. pannig liðu ’nokkur ár. En þrá mín og löngun eftir einhverju sem eg ekki þekti, fékk alt af meira og meira vald yfir mér. Datt mér þá í hug að skrifa til frænku, sem eg átti í Kaup- pað eru í kringum tuttugji ár síðan geinin sem fýlgir þessum línum var gefin út í íslenzku tímariti, heima á íslandi. En af því mér finst hún heyra enn til þessum tímum, og vel geti verið að einhver hafi enn gagn og gam an af að lesa hana, langar mig I mannahöfn og eg að eins visisi ..?j fa1. + • . . nir gleði þeirra og sorg, vera bliðltil að biðja þig heiðraði ritst.ióri j hvað hét, og bað hana taka mig þá líka í móðurástinni, en hún í! við þau og Iata >au jafnan finna .að Jjá henni rúm i blaði þínu. til sín; gerði eg það án þes« að að því leyti frábrugðin allri ann-; btin> els,ki. bau'bettlætl og ari ást, að hún er sjálfri sér nóg íipi,rð fru ómissandi kostir i sam og þarfnast hvorkí endurgjalds buðinni,v,lð morg lx)rn' en moS; né endurástar til þess að geta lif inn a af ltrasta megni að leitast að og borið blómleg aldini. Auk hinnar miklu blíðu og viðkvæmni við að koma börnunum til að j elska hvert annað, og takist sem gjörir móðurástina svo ynd-i benn' bað' ^au oftast islega, þá er hún sú eina ást, eýfÞ,ott ^ttlætið komi ovart ekki þrátt fyrir alt og þrátt fyrir alt alveg iafnt niður b->a mourinm, vill öllu fórna og getu aídrei dáið >eða saka..bana alla ekkl um.>að- og þaðeru einnjitt þessi einkennijbe bun bornunum v.lðmots^°5 og hennar, sem hafa vakið aðdáurflastrík’verða>au emmg goð við manna á öLlum ölldúm. / 1 bana’ b.vl beim er svo tamt að • Hin guMallega smásaga “Mól f jalda bku 'Moðinn er vana- irin” eftir C. H. Andersen lýsir i lef «vo ovuðjafnanlega hatt sett ágætlega heitri ást móður. sem!1 bu?a barnanna, að þeim fmst öllu vill fórna vegna barnsins íalt eif að vera. eins °fMn Vl11 síns, og í leikritinu “Brand” eft- 0g: alt ^ott og rett’ 80111 bun sog~ ir Ibsen er óviðjafnanlega fögur Ir og. gerir, nema þegar hun og hjartnæm lýsing á viðkvæmri snevpir bau'... par er bermifvsn: móðurást i sárum. Hvorttveggja m befir mjog djupar, rætur 1 er til í ísienzkri þýðing og þess ,nannleíru eðb’ er það «kjl;ianlegt í vert að kvennfolkið kynm ser pað er sagt, að allir miklir menn hafi átt góðar mæður. En að börnin hermi mest eftir móð urinni, sem er þeim bezt og hef ir mest saman við þau að sælda, | jngar, Eg treysti því, að þótt höfundur foreldrar rnínir eða nokkrir aðr- greinarinnar sé lifandi enn þá ir vissu. Frænka mín skrifaði misvirði hún ei þótt greinin sé að eg mætti koma. Sendi eg þá prentuð aftur. Oft hefi eg hugs- foreldrum mínum bréfið, og urðu að um hvað það mundi vera heppi þau ekki glöð yfir 'þessari á- legt og mikil hjálp til unga fólks kvörðun minni, en mér héldu ins, sem lesa vill isleníku blöðin, engin bönd og eg fór með Ceres að afar og ömmur, pabbar og í septembermánuði 1911. Mér mömmur létu oftar til sín heyra t'inst nú undarlegt, er eg hugsa góð ráð og leiðbeiningar viðvíkj-jum þetta timabil æfi minnar, en aiidi heiimilislífi og barnauppeldi þó skil eg það nú 'hvað það var, því eflaust er með það vandamáljsem gerði mér það möguilegt að eins og önnur “að greindur næiri I slíta mig frá foreldrum mínum getur, en reynd-ur veit þó betur.' og þeim, sem 1 mér voru kærir Holll ráð og leiðbeiningar um þau ; heima, og fara alein út í veröld- efni, frá eldrafólkinu, ættu að ina. — Frænka mín tók vel á vera mikið meira virði fyrir unga móti mér þegár eg kom hingað fólkið að lesa, en íburðanniklar j og alt af síðan hefir hún reymst skáldsögur, sem oft eru lítið mér sem móðir. Hún kostaði mig fræðandi, og svo öfgafullar, að á kaupmannaskólann einn vetur, lítið eða ekkert er hægt af þeirr^ tn þó fann eg enga löngun hjá að læra. Engum má gleymast mér til þeirrar starfsemi. Svo að gott hemilislíf er niðurstaða fór eg að læra tannasmíði (tand- allra sannra gæða og menningar. teknik) og varð fullnuma í. því. En hver þýðing felst í orðunum: og að fortolur Mnnar hafi mest, “góð móðir?” Til þess að móðir, abr,f a.bau' Jetta a bun að ba?‘ j in geti með réttu átt þetta nafn, nýta ser\ 1°æðl tlj bess að venja i eru tiilfinningar hennar ekki ein- pau ^€m .bezt’ -°? eins td bess að hlítar, hversu heitar sem þær eru miðla ^im>vi ****** sem tl] erl hún verður einnig að hafa marga 1 b3nnar eigin ‘pórdís todda.’ Nína Sœmundsson , Síðan fór eg til Svendborgar; nar þekti eg unga stúlku, sem var málari, og var eg oft inni í vinnu stofu hennar. Fékk eg þá mikla löngun til að mála. pó byrjaði eg aldrei á þvá, en eg fékk mér sál. Hún á að j Svo heitir á Hafnar-íSlenzku » vö pund af leir og myndaðþ úr og mikla kosti einkum bá er' givourseija nja þeim guðshug-jung listakona íslenzk, sem nú honum dálítið drengshöfuð, og hafa rröfcranrlí -ihrif -i hina myndina og gjöra sér far um að stundar myndasmíði á listaskól- frá þeirri stundu hafði eg hvorki kvæmu barnsál ' Kiæða h.já þeim tilfinninguna; anum í Kaupmannaihöfn. Hún írið né ró, svo mikið langaði mig fyrir hinu góða, fagra og sanna,1 hefir stundað þar nám sitt tvö th að “modelera. ’ hrænka mín ið sv^n^mt^ogþv/er'það^föast ^^.h^1 að vekja Mhygíi þeirra jár og ífkur væntanlega við þaðIy'ar ekki: áiiægð' yfir 'þessu, enda að verkanii' þeirra áhrifa I.,-1 a )7V1' bar sem Úað hirtist í lífinu : aö vori. Síðastliðið vor sýndi ha.fði hún e-klki efni á að kosta menn verða bá fvrir fvle-ia beim iafnframt ber henni að kenna(hún á Charlotteborgar-sýning- n’ig' tú sikolanams. Eg safnaði um langa æfi Fnirinn aetnríf,eim mi»kuuu»emi við menn og unni listaverk af sofandi dreng, þá ^man aurum minum þangað haft jafn mikil’áhrif á barnið og ídýr og að breyta eins við aðra ,,g blaut ai™aima iuf fyrir- Mynd lil eg g'dt keypt mér leirkökk’ móðirin, og því er ábyrgð henriar eins og þau 7ilja’ að beir breyti j hennar er í fullri stærð og er ur vetur komið síðan árið 1886. Veturinn byrjaði hér ekki fyr en í desember. Féil þá dálítill snjór svo jörð að eins íklæddist sínu vanalega hvíta vetrarskrúði. FrcÆt gerði þá nokkuð-hörð er héldust fram í miðjan janúar, frá því var veðurblíða til loka mánaðarins. Febrúar færði oss snjó og vatn, en ekki mikið frost pegar uppþomar er .jörð tilbúin að plæja og ýrkja. Veikindi og dauði hefir geng- ið hér millum manna Ííkt og ann- ars staðar í veröldinni. ÖJlum skólum pg samkopj u h úsum var lokað 10. októbér, og var lítil skóla kenslu til 27. janúar. Leik- hús voru opnuð fyr, en kirkjur- seinast. Hér í Utah,' síðan 15. apríl s.l. ár, hafa hafa 16 íslendingar dáið og er það mikið af svo litlu þjóð- arboti. par af voru 5 á aldurs- arunum frá 63 upp til 75, hinir voru á bezt skeiði lífsins, frá 2 til 36. Tveii* dóu af slysum. Annar í kaJanámu, en hinn varð fyrir þrumuljósi. Ekki hefir frést að hafi nema einn fslendingur fá Utah dáið í stríðinu á Frakklandi, Hannes, sonur hjónanna Sigurðar Hann- essonar, ættaður frá Hvoli í ölvesi og Sigríðár Gísladóttir'frá Kröggólfstöðum í sömu sveit, Ámessýslu. Sunriudaginn 9: þ. m. var hér' í Spanislh Fork haídin æfi og út- fararminning þriggja drengja, er fóru í stríðið og gáfu líf sitt fyri þjóð og land. Einn átti ekki ekki heimili í þessum bæ. Einn var giftur konu af íslenzkum ættum, er á móðir sem b r hér í Spanish Forks. Nófn þessara drengja voru Hannes Sigurðs- son 30. ára, Alfonzo Thomas Lau rence, E. Larsen. Æfiminning þeirra var heiðarleg haldin með fjölda fólks viðstöddu, kirkjan skreytt virðingarklæðum og blómstrum, ræður haldnar af merkum mönnum' bæjarins. Svo voru hér líka viðstaddir menn úr öðum bar er héldu ræður. Heimkomir hermenn klæddir einkennisbúningi afhentu blómst ur til hverrar konu er var 'við- j stödd og áttu syni í stríðinu. En j til þeirra mæðra er mesta sorg j báru aíhentu þeir blómvönd. Viicðingarfytet, Halldór Jónsson, 734 E. 3. South. HEIMSINS BEZTA MUNNTÓBAK COPENHAGEN Hefir góðan keim Munntóbak''sem endist vel Hjá öllum tóbakssölum Til Canadiskra hermanna við heirpkomu þeirra og heimvon. i fór svo undir eins að “modelera” afarmikil þar eð hún Wmir!við sig' Hún á aö beina huga I framúrskarandi eðlileg. Ahorf- Fyrsti myndhöggvarinn sem sá erundvölíinn að hiicrc,.npriríPH-i þeirra að háu marki. ekki sízt sið endum finst þeir mundu heyra vinnu mína, var Wederkinch, og bamsins, er að vísu vetúr tal •- ferðisle£a> °íf hinum verstu eit- andartak og hjartaslátt sveins- ráðlagði hann mér að halda á- vert brevst síðar bá er hað vprð uimöðrurn 1 mannfélaginu: lygi, ins, ef hljótt væri og þeir tækju 'ram. Svo gaf frænka mín mér ur fyrir öðrum áhrifum en bó slægð og bræsn,i’ a bun ekkl aðlvel eftir. preytan og svefninn leyfi til að ganga á teikniskóla; naumast svo að ekki verði eitt 'ieyfa að ítægjast hið minsta inn ' lýsa sér ekki að eins í legu litla þar var eg einn' vetur °S að bon' hvað etftir af góðum tilfinningum fyrir dyrastMinn í hjörtum j líkamans, heldur svo að segja í uin liðWlm var J’að’ hafi hún vakið þær og göfugum barnanna sinna- (>b breytni henn hverri taug, ag að sama skapi sým þarf til ínntokuprófs a hsta hugsunum, hafi hún gróðursett þær. pegar vér blöðum í fomsögum vorum verðuim vér einnig skjótt varar við áhrif mæðranna á börn sín. par Mtum vér tápmiklar og stórhuga konur, er hvöttu sonu sína til stóræða; þær báru djarft hjarta í brjósti og ihöfðu mætur j ?? svo á samband hennar við a drengskap og hreysti. Mörg bornin. að vera mnilegt’ að >au verk, er þá voru unnin o» afreks ! treýstl benni bezt Jkunum s,n' verk talin, hafa eflaust átt rótjUUm °ý trui benm fyrir olIu er sína að rekja til eggjandi orða ! beim *** að bondum’ enda >ntt ■Q \rív __ i;au seu sek við hana og haíi þeirra. Vér sjáurri af Egilssögu að móðir Egils hefir dregið u,pp með skrautlegum litumi glæsilega J11111 'andleka ,að gæta’ að bau 'hermi rett fra ollu, hvort--- mynd af víkingalífinu í huga .hins unga sveins, því ella myndi Um Egiíl ekki hafa kveðið. ‘pað mælti mín móðir, að mér skyldi kaupa fíey og fagrar árar, fara í hring með víkingum, standa upp í stafni stýra dýhim knerri halda svo til hafnar, höggv a mann og annan. ar verður að vera í fullu sam-ifinnur áhorfandinn hið óafvit- skólann(Kunstakademie) Nokkr ræmi við tal henmar, svo aö eng- andi máttleysi sveinsins og hina urn dögum áður en eg átti að in blekking geti átt sér stað hiá; endurhressandi værð hans í senn byrjá í listaskólanum sáu þeir börnunum, þegar skynjanin pví að lifið leynir sér ekki, og b^nkastjórarair 0. Rinberg og proskast og þau fara að athuga brátt fer að koma fyrir hugskots etazráð E. R. Gluckstad höíuð, bað, sem fyrir þau ber. Viðmót siónir manns kvikur og kátur sem hafði búið til. Ruðust hennar á að vera þýtt og aðlað-j sveinn, með blá augu og rjóðar þeir þá td að hjálpa mér meðan andi og jafn ástúðlegt við þau öil kinnar, hlaupandi um borg og bý, j e£ gengi i skólann. Sá dagur var eða/náske upp um holt og hæðir hinn mesti gleðidagur á æfi heima á Fróni, því að löngum minni, því nú þurfti frænka mín mun hugurinn heimá. ekki að vinna baki brotnu til þess pegr eg hafði séð drenginn og að geta komið mér áfram. ráðið a.f nafninu að “móðirin” j Eg hafði pftar en eín.u sinni væri íslenzk, ásetti eg mér að i verið hætultega veik, en síðan eg finna hana og kynnast högum | byrjaði nám mitt í iistaskólan- hennar, 'því að eg hafði ekki um hefi e alt af verið heiibrigð heyrt hennar getið fyr. Nokkru , síðar var eg í fjölmertnu samsæti gloS- Stundum befir mer fund á veitinghúsinu Hotel d’Angle- ist bf mitt Mkjast æfintýrunum terre” og varð sessunautur rit- sem hún mamma mín sagði mér stjóra eins frá Gautaborg, sem j begar eg var lítil. þá dvaldi í Höfn Talið barst að j gg þakkaði ungfrúnni fyrir VeTkomnir heim írf “Heljarslóð” þið hranstu drengir með frægð og sigri, jiar sem þið brugðuð björtum vigri, hvar braust fram liin ramma Húnaþjóð. Atlögum þeirra viðnám veittuð, vörniuni í snarpa sókn þið breyttuð. Bræður samhuga’ að bróður hlið, Bretum og Frökkum veittuð lið. , En }>ar mxmdi’ ei neinum heiglum hent Iierskörum Prússa’ að standa móti, í heiftarmögnuðu hildarróth og horfast í augu við morðtpl spent. Járðhlaup þar undir geigvæn göptu, en glóðjmmgnum dundi’ í byssukjöftum. Lar vígstöðvum vfir fáleg f'ló Vígvaða’ og eitri’ úr lofti spjó. En liugprúðum sveinum hvergi brá, þó livæsti’ inn grimmlega kyngivættur; þeim ásmegin jókst við hverjar hættur hugrekki’ og brennheit sigurþrá. En framsóknar takið féndur mistu . feiJmstafi’ á bak ]ieim nornir ristu. En Valkyrjur sungu sigurljóð samberja vorra frægðar-óð. Þið hafið unnið afreksverk, sá orðstýr mun lifa’ í þjóðarhjörtum og lýsa á framtíöar leiðum björtum, þá letrúð verður þess saga merk. og þá skal minst hinna mætu drengja, Við manndóm stærstan er nöfn sín tengja, þeirra sem lífið létu þar, lýðfrelsið mest þeiin sjálfum var. M. S. EATON’S brotið boð hennar, en þess verður sem smátt eða stórt er að ræða. Varast ætti Ihún að kasta skugga á saklausa æskugleði þeirra, heldur miklu fremur stuðla að því, að þau geti fengið að njóta j hennar. Lífskjörum mannanna hinni nýju íslenzku listakonu; j er svo varið, að aliur fjöldinn | getur-á fullorðnsárunum ekki orð j ið aðnjótandi þeirra gæða, sem hfið getur þó veitt í svo ríkuleg- P^ttavar'núorTí andafornald um '’<*.*** «kyldu H ekki biessuð borain mega baða i sol- orinnai'. En. þótt oss hrylli við hryðjuverkum hennar, þá verð- um vér að játa, að foramenn höfðu meiri mætur á sönnum dygðum og meiri óbeit á ýmsum ódygðum, en alment tíðkast nú. Vér nútímans konur ættum að leggja stund á að efla, að fora- manna sið, dáð og drengskap hjá börnum vorum og vekja hjá þeim óbeit á ódrengskap, ótrygð og MtiJmensku. Foraaldarblær- inn var að mörgu leyti svo hreinn ogheilnæmur, að oss væri það enginn ^kaði, að hann léki meir en nú tíðkast um hin ungu hjörtu á þroska árunum, sam- fara mildi og mannúð þessara tíma par eð móðirinn hefir öðrum fremur áhrif á huga baraa sinna er það heilög skýlda hennar að breyta svo vel, að hún geti verið fögur fyrirmynd þeirra í hví- veúna, en til þess þarf hún að hafa mikla stillingu og sjálfsaf- r.eitun. Hún kennir þeim bezt með eftirdæmi sínu, því barnið á miklu hægra með að læra af því, heldur en fortökim, hversu skyni sakláusrar gleði á æsku- árunum, þessum árum, þegar lundin er svo létt og svo ótal margt einskisvert getur orðið þeim að mesta gleðiefni. Móðurskyldan ætti að göfga konuna og koma henni til að temja sér ýmsar dygðir, svo hún verði fær um að ala vel upp börnin sín. En svo að hún geti reitt þeim það uppeldi, er þeirn j bezt hagar, verður hún að gefa vandlega gaum að Jyndiseinkunn um þeirra og hæfilegleikum, því öllum hentar ekki hið sama Mentuð kona stendur að vísu betur að vígi til að gegna vel móðurskyldum sínum en hin, sem farið hefir á mi* við ment- unina, en mestu skiftir þó, að kon an hafi góða hæfilegleika til að vera elskuleg og skyldurækin móðir og sé þeiim kostum búin, er afkvæminu megi að gagni koma, en til þess er mentunin alls ekki einhlít, 'þótt hún sé góð Mesta áihugamál góðrar móður er það, að börnin verði góð, og taki sem mestum framförum, hann hafði kynst henni og áleit hana mjög efnilega; talaði um|| eftirtekt þá, er hún hefði vakið meðal Dana; konungur hefði boð ið henni heim, er hún dvaldi við baðstaðinn á Skaga, og sagt hana velkomna í anhað sinn. Skömmu síðar kynti ritstjóri þessi okkur hvort öðru í vinnustiofu Nínu. Hún var þá að búa til nýja mynd af Kentár, sem rænir konu, út af hínni foragrísku sögu um þess- ar kynjaverur og kVennrán þeirra. Hafa margir listamenn fyr og síðar fengist við það verk efni; meðai annars er það mynd- að á mörgum forgrískum mynd- um frá Makedoníu. — Eg bað ungfrúna að segja frájbraut til fjár og frama. uppvex^i sín-um og æfi, og hversu 17 1918 hún hefði komist inn á þesa j * Matthia.s porðarson. j söguna, dáðist að dugnaði hennar eg hugrekki, og gladdist yfir hjálpsemi þeirra etazráðs Gluck- stadts. Frá löndum sínum hafði hún engan styrk þegið til skóla- náms síns, öðrum en þessari frænku sinni, enda kvaðst hún nú þekkja fáa íslendinga- Hún hafði ekki sótt um styrk af fé því sem veitt er árlega til skálda og listaimanna; var alteendis ókunn- ugt um þá ráðstöfun. Vonandi getum vér að ári látið hana fá dálítinn skerf til þess að henni Veitist léttara að ryðja sér þá braut, er hún hefir byrjað á, braut, og gerði hún það. Hún er fædd 26. ágúst 1892 í Nikú- lásiarhúsum í Fljótshlíð. par sem foreldrar hennar Sæmundur Guð mundsson og pórunn Gunnlaugs dóttir, bjuggu með sinn stóra barnahóp; hún er yngst 15 systk ina, sem nú lifa 10 aif Hún —Óðinn. Fréttabréf. Spanis'h Fork Utah. 18. marz 1919 sagði mér frá uppvaxtarárunum 1 Jón J. Vopni, eitthvað á þessa leið: “pegar eg j Winnipeg, Man. var Mtil telpa var eg látin gæta j Kæri herra! kinda og eg man hið fyrista sinn : Tíðin hefir verið hér hin á- er eg var send ein af stað upp til andleguim og líkamlegum, að iífið fjalla til að smala. Kjarkurinn kjósanJegasta þennan yfirstand- andi vetur, að elcki hefir því lík-

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.