Lögberg - 17.04.1919, Page 5

Lögberg - 17.04.1919, Page 5
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 17. APRfL 1919 Eldið við Rafmagn Hið ódýra rafurmagn vort og ókeypis vírlagning, ætti sannar- lega að vekja eftirtekt yðar. Leitið upplýsingar hjá IjTbe city Light & Power 54 King St. Húsmœður! Fáið meira brauð og betra brauð með því að brúka PURIT9 FCOUR (Government Standard) Cereal License No. 2-009. bein á orustuvöllunum. Yfirleitt er félagið íþeirrar skoðunar, að hvort það fyrirtæki sem stofnað yrði í nokkuru nauð- synjaskjmi við núlifandi eða kom andi kynslöðir geti ekki í eðli sínu talist sannur minnisvarði yfir vora föllnu hermenn og eigi ekkert skylt við >á. Félaginu skylst svo, að það sé skylda vor að sinna öllum þörfum nútíðar- innar án tillits til >ess 'hvort hið nýafstaðna stríð hafi verið >eim valdandi eða ekki. Að borg- hækkandi verðs á öllum lífsnðtlð- synjum og hækkandi skattagjöld sem stafa af herskuldinni geti í raun réttri ekki talist minnis- varði yfir fallna hermenn. Ekki heldur nein önnur gjöld, sem vér kunnum að verða að leggja á oss í sambandi við sjóði eða stofnan- ir, sem nauðsyn kann að verða að setja á stofn í nútíð eða fram tíð og sem kynnu að krefjast alt eins ákveðinna, varanlegra og nauðsynlegra útgjalda eins og þess fjárs, sem verður að ganga til borgunar herskuldarinnar, öll slik útgjöld, svo lengi sem þau kunna að vera, minna stöðugt á stríðið og mennina, lifandi og dauða, sem tóku þátt í því. En minnisvarði yfir fallna hermenn getur það aldrei talist. Meira íínæstu viiku. B. L, Baldwinson. * Avarp til vina Tjaldbúðar safnaðar. Eins og mörgum er kunnugt hafir margt á dagana drifið fyrir Tjaid'búðarsöfnuði síðan okkar göfugi leiðtogi skildi við fyrir rétt ári síðan. Sumum fanst mögulegt að halda áfram án hjálp ar utan að, en þeir voru þá í minni hluta. Mikið var talað um inngöngu í kirkjufélagið “og” um sameiningu við Fyrsta lút- efska söfnuðinn í Winnipeg, en vissi-a orsaka vegna gat það ekki orðið. Svo kom tilboð um sam- einingu frá Unítara söfnuðinum, en það fóa- á sömu leið. pá virt- ist ekki nema um eitt af tvennu að ræða, það fyrsta var að selja kir-kjuna og hætta að vera til sem söfnuður, það annað að halda áfram einn síns liðs. Á f jöbnennum fuhdi, sem hald- in var af Tjaldbúðar söfnuði í Winnipeg þann 24. marz s. 1. var kosinn fimm manna nefnd til þess að gjöra vissar rannsóknir með því markmiði að hægt verði 'fyrir söfnuðinn að afráða hvort mögulegt sé fyrir hann að halda áfram starfi sínu, sem sérstakur söfnuður, án sameiningar við annan söfnuð eða söfnuði. Nefnd þessi hefir kómið sér saman um að leita loforða um peninga hjá öllum þeim sem lík- legir séu til að hjálpa, og loforða um inngöngu í söfnuðinn, sjái hann sér fært að halda áfram. Ef loforð fást fyrir nógu stórri peninga upphæð, og nógu mörg- um nýjum meðHmum, þá verður ákveðið að halda áfram og góður prestur fenginn að heiman, sem allra fyrst. Ef ekki, verður kirkj- an Mklegast seld. Margir eru á þeirri skoðun, að ef að Tjaldbúðar söfnuður í Winnipeg hættir að vera til, þá ibíði hið mikla og góða málefni, sem séra Friðrik Bergmann barð ist svo hetjulega fyrir í mörg ár, svo stórt tjón á meðal vor íslend- inga í Vesturheimi að það verði máske aldrei bætt. En með því að haldið verði áfram og góður prestur fenginn að heiman verði því iborgið um aJldur og æf i. Fyrir hönd safnaðarins skorar því nefndin á aMa þá sem velvild finna hjá sér til málefnisins að senda loforð sín til hennar. Æski iegt væri að öill loforð yrðu send svo snemma að nefndin fengi þau fyrir fyrsta maí. Meiningin er að nú séu bara send loforð, en þau ekki uppfylt nema ef tilkynt verður að hald- ið verði áfram. En þá væri æski- legt að þau væru uppfylt, sem allra fyrst, því mikit peninga út- lát verða fyrsta árið, sérstak- lega í samibandi við það að fá prest að heiman. Nv býst isöfnuðurinn við að hver sá, sem ber hlýjan hug til málefnisins eins og það birtist í ræðum og ritum séra Friðriks Bergmanns, og sem hefir með á- nœgju lesið rit hans, stingi nú hendinni djúpt ofan í vasann og styrki söfnuðinn peningalega ef á þarf að halda. Loforð sendist til nefndarinn- ar að 589 ElMce Ave-, Winnipeg, Manitoba. Fyrir hönd nefndarinnar, Magnús E. Magnússon. CflNAOfiX FINEST TWEATlfl NEXT WEEK The Greatest Book Play Ever Written THE TRAIL OF THE LONE- SOME PINE By Eugene Walter A Dralatic Romance of the Vir- ginia Mountains from the novel by John Fox, Jr. with a Splendid Cast and Production Week of Apríl 28th; start. Mon. FISKE O’HARA in Mary in Haste. COPENHAGEN Munntóbak Búið tilúr hin- um beztu, elstu, safa- mestu tó- baks blöðum, er Þetta er tóbaks-askjan sem ábyrgst að vera Kefir að inmhalda Keimsin algjörlega hreint bezta munntóbpk. Hjá öllum tóbakssölum Fyrsta 'lúterska kirkja Guðsþjónustur á hátíðunum: Á skírdagskvöld, kl. 8, bænasamkoma í neðri sal kirkjunnar. Á föstudaginn langa, guðsþjónusta kl. 7 að kveldi Á páskadags-morgun, kl. 11, hátíðarguðsþjónusta með mikl- um og ágætum söng. Á páskadags-kvöld, kl. 7, guðsþjónusta með altarisgöngu. Öllu íslenzku fólki er hjartanlega boðið að sækja sam- komur þessar allar Rjómabú gegn heima- • •• • unnu smjon. Gildi það sem heimatilbúið smjör í Saskatchewan fylki hefir haft í sambandi við framleiðslumagn landbúnaðarins, hefir senni- lega eigi fylMlega verið metið einis og vera ber. pví hin síðasta ársskýrsla umsjónarmanns smjörgerðar í Saskatchewan sýnir að á þeim tólf mánuðum hefir heimatillbúið sljör verið $11,599,500.00 virði. Og það er eftirtektarvert, að skýrsla þessi sýnir einnig, að framleiðsla heimatilbúins smjörs hefir verið taisvert meiri en af rjómabúa smjöri. — petta kann nú mörgum að þykja úndarlegt, þar sem víst er að iþeir sem senda rjóma sinn til rjómabúanna fá miklu bærra verð fyrir smjör sitt, með margfalt minni fyrirhöfn. Reynslan hefir sýnt að rjómabúin eru alveg ómissandi með því að án þeirra er eigi unt að senda á markaðinn smjör, sem jafnt §é að gæðum. Verulegum vörugæða jöfnuði, er því nær ókleyft að koma á, að því er snertir heimatilbúið smjör yfirleitt, þótt sú teg- und smjörs geti oft verið góð. Heimatiibúningur smjörs, hefir valdið all-miklu beinu peningatapi í Vestur Canada, sem í flestum tilfellum hefir einungis íkomið niður á bændum sjálfum. Markaðsskýrslur fyrir árið 1917, sýna að verð smjörs frá rjómabúunum, var að meðaltali 3.8 hærra fyrir pundið en af heima- tilbúnu smjöri pessi mismunur nær þó að eins til hins bezta heima- tilbúins smjörs, sem selt var til neyzlu undir eins, því verðmunurinn á hinum iélegri tegundum, hefir vitanlega verið langt um meiri Eftirfarandi tölur sýna hve tapið nam miklu á árinu. Heimatilbúið mjör nam 4,050,000 pundum. 3.8 tap á pundi af nefndum pundafjölda, nemur $153,900.00. petta hefir að vísu ekki átt við í öilum tilfeHum, með því að á hverju ári og fradleitt afarmikið af góðu heimatilbúnu smjöri í Saskatchewam, en af mörg þúsund pundum hefir tapið þó orðið all- miklu hærra. Ekki er unt að áætla nákvæmlega tapið á hinum lélegri tegundum, því í smærri slumpum hefir nokkuð af þeim verið sent ibein í sápuverksmiðjur og aðrar verksmiðjur, þar sem mikið er notað af fitu, og eigi verið greitt nema frá 3—5 cent fyrir pundið. TalSvert af þeim tegundum hefir verið selt til verksmiðjuiðn- aðar í Bandaríkjunum. Nokkra hugmynd ættu menn að geta fengið um tap það, sem framleiðendur heimatilbúins smjörs í fyíkinu hafa beðið, af skýrslunum 1917, er sýna að á því ári voru seld átján vagn hlöss, eða hér um bil 500,000 pund af lðlegustu heimatilbúnum smjörtegundum til verksmiðja í ‘St. Paul, og þar greitt fyrir þær hið allra lægsta verð. — Og þetta sannar að smjörið var taMð óhæfi- legt til manneldis, eins og 'það þá var.—Sumar verksmiðjur Banda- ríkjanna hreinsa smjör þetta og vinna úr því ætilegt smjör af nýju Sagam af meðferð þess smjörs, mundi verða eitthvað á þessa leið: Fyrst er smjörið búið til á bændabýhnu, þar næst skift á því fyrir aðrar vörur í næstu búð. Síðan er það selt til heildsölu- mannsins, og þaðan fer það í gegnum hendur verzlunarumboðs- manns, er selur það að lokum til verksmiðjunnar, sem vinnur úr því á ný. par fer fram á því kostnaðarsöm bræðsla og ihreinsun, og að því loknu er það strokkað á ný og sett í umbúðir, og er kallað á markaðinum “process butter” og selt venjulegast nookrum centum fyrir neðan aigent rjómabússmjör. Kaupmaðurinn, sem fyrst tek- ur við smjörimu, tapar venjulegast á því, og tap það verður hann því að reyna að vinna upp á vörum þeim, er hann selur. Ef að heildsölumaðurinni getur ékki fengið beinan gróða af smjörinu, verður hann hann einnig að hækka útsöluverðið til þess að tryggja sjálfan sig fyrir tapi. — Umboðsmaðurinn, flutningafélagið, eigandi “endurnýjunar” verksmiðjunna og sá sem af henni kaupi aftur, krefjast að sjálf- sögðu allir ágóða af verki sínu. Og á endanum fer svo að bóndinn, sá er smjörið framleiddi í fyrstunni, fær að borga brúsann, annað- hvort með hækkuðu verði á lífsnauðsynjum þeim er hann kaupir, eða iþá 'beinlínis með stórkostlega lækkuðu verði á hinum lélegri tegundum heimatil'búins smjörs. í sambandi við rjómabúin er vert að geta þess, að framleið- andi fær hæsta verð er rjÓmabússmjör stendur í á markaðinum, og það í glerhörðum peningum, og það veitir bændum yfir höfuð langt um betri aðstöðu við innkaup nauðsynja sinna, því kaup- menn taka undantekningarlaust tillit til þess og gefa betri kjör þegar vara þeirra er greidd í reiðu peningum út í hönd. í Eins og nú standa sakir, eru kröfumar um rjómabússmjör eigi að eins feikimiklar í Saskatchewan fylki einu, heldur hvílir einnig á smjörframleiðslunni í fylkinu það þýðingarmikla atriði, hvort hægt sé að fá góðan markað utan fylkisins, en sá markaður fæst að eins með því, að vér höfum næga og góða vöru til að bjóða Sérhver bóndi, sem selur rjóma sinn til mjólkurbúanna, bætir eigi einungis sinn eigin hag stórkostlega heldur hjálpar hann áfram öllum öðrum búendum er mjólkurframleiðslu stunda og fylkinu öllu í heild sinni. “Gullfoss” fer fré New York 1. maí n.k. og er toúist við að hann komi ekki aftur til Amer- íku, heldur sigli hér eftr á milli íslands og hafna í Norðurálfunni Wonderland. Á miðvikudags og fimtudags- kvöldið sýnir Wonderland lteik- húsið kvikmynd er nefnist “Cy- clone Higgins,” sem er stór- spennandi. par að auki verða sýndar í sömi), vikunni frægir kvikmyndaleikar, svo sem: ”His Smashing Career” og föstu- og laugardaginn “Á millionaire Pir- ate”, mteð Monroe Salsbury sem aðalieikanda. Einnig verða sýnd ir leikimir “The Fonbidden Path’ og “The Talk olf the Town” og í næsta mánuði, “Eye for Eye”. Orpheum. Miss Seeley, aðstoðuð af Benn- ie FieldS, Grossman, Lynch og Loperz, hefir með höndum megin hluta skemtisknárinnar á Orp- heum leikvikuna sem heflst mánu daginn þ. 21. apríl. Miss Seeley er nafnkunn leikkona og hefir þar að auki hrífandi söngrödd. DREKK | p Krystalls-tœrar ÍOdáins veigapj j með páskamatnum {Búið til úr ágætustu Califomia jvínþrúgum. Hressandi, heilsu- j samlegt, hreint og ómengað. j pAÐ ER ÓSVIKIÐ VÍN j NECTAR ÓDÁINSVEIGAR óáfengar og svalandi . jKassi með 12 flöskum $13.50 einstöík flaska . $1.25 | Kassi með 24 hálf-flöskum $15.50; flaskan . 75c. ! NECTAR TONIC PORT ÍKassi með 12 flöskum $10.00; í flaskan........ $1.00 j NECTAR GINGER WINE {Kassi með 12 flöskum $8.00; j flaskan á ...... 75c. j NECTAR STILL WINE rautt og hvítt j j Kassi með 12 flöskum á $6.00; j ' flaskan á ...... 60c. j NECTAR VIN BRULE Kassi með 12 flöskum $8.00; j flaskan á ..... 75c-j Biðjið kaupmann yðar umj . þessa ljúffengu drykki eðaj j hringið upp Main 5762. j ÍThe Richard Beliveau Co.; hvinp Mannfacturcrs and Iniporters j jsso MAIN STHKFT - WINNIPEG J The Wellington Grocery Company Comer Wellington & Victor Phone Garry 2681 License No. 5-9103 Friday & Saturday Specials: Ideal Cleanser 3 for .... 25c. Sopade, Reg 15c. 2 for .... 25c. Fairjr Soap. Reg lOc. 3 for 23c. Clark’s P. Beans No. 1 2 for 25c- Pdmkin. Reg 15c. 2 for... 25c Cream of Wheat. Pgk...... 25c. Rolled Oats per Pgk...... 25c. Dutch Rusks per Pkg...... 25c. Com Starch 2 for ........ 25c. Flour 3>4 lbs for ....... 25c. Bananas 2 lbs. for...... 25c. AppleS 2 Ibs. for....... 25c. Potatos 15 Ibs for...... 25c. | ■ III GIGTVEIKI læknuð af mannl, sem þjáðist sjálfur. VoriS 1893 þjáðist eg af vöCva' bólgu og gigt. Eg kvaldist. Eg! kvaldist eins og einungis sá getur skilið, er Þjá'Sst hefir af slikum sjókdóm i meira en þrjú ár. — Eg| reyndi iyf eftir iyf og læknir eftirj læknir, en allur bati varS aS einsj um stundarsakir. AS lokum fann. eg sjálfur meSal, sem dugSi, og slS-f an hefir veikin aldrei gert vart visj sig. Eg hefi síSan læknaS fjöldaj I manna, er þjáSst hafa af þessum j j kvilla. j j Eg þrái aS láta alla, er líSa sökumj jgigtar, verBa aSnjótandi þessa lækni j isdóms. pá sendir ekkert cent, j heldur aS eins nafn og heimilisfang! jog sendum vér þá frian reynsiu-j Lkamt. —- pegar þú ert orSinn al-j heili af gigtinni, geturSu sent and-j virSiS, sem er einn dollar; en hafSuj þaS hugfast, aS vér viljum enga pen j inga, nema þú sért algerlega ánægC [ ur. — Er þaC ekki sanngjarnt. Hvi! jættir þú aC þjást lengur, Þegarj jlækningin fæst fyrir ekki neitt?! ! SláCu þvi ekki á frest. SkrifaCu í ■ undir eins. Mark'H. Jackson, No. 364 E. Cur-! ney Bldg., Syracuse, N. V. Mr. Jacson er ábyggilegur. Of- .! ! anritaSur framburSur er sannur. Einnig verður sýndur smáleik- ur, seim neifnilst: “The Love t’hase” og leikur Miss McLutyre aðalhlutverkið. Auk þess verða fimleikar sýnd ir, skrautdansar og margt fleira. Fáeinar vitleysur Búnar undir prentvilur af K. N. 1 ■ ■ M i | I Mín eru ljóð ei merkileg mínir kæru vinir. En oft og ítáðum yrki eg öðruvísi en hinir- • pingvísa. Enginn grætur íslending einan sér í “Townley hring,” hann var ikosinn á hrafnaþing, hválík bölvuð svívirðing. pegar eg sá “Káinn” í “Eimreiðinni.” Ef þessir háu herrar á vom hluta gera ekki má það iminna vera en maður fái að “prótistera.” Heilræði. Hugfast sveinar hafi það hedzt á leynifundum, ýmsa gireinir á um hvað orðin meina stundum. “Going some.” Eg lærði sögu urn lyginn mann með lipurt fótatakið, í kringum tré svo hart 'ann rann að hann sá á sér bakið. Slysið. jpeir flugu upp að fljúga, pað fólkið vildi sjá, iþá heyrðist voða hlunkur, þeir höfðu flogist á. Útgönguvers. Hver skilur nú Á kvöldin gengur ungfrú út, og af sér léttir hrygð og sút Hún rennir augum yfir tún, hvar alir leiðast, nema ihún. Pá gengur mærin aftur inn og aftan blærinn strýkur kinn. Pað vætir hennar ihvita klút að hafa ekki gengið út. í Winnipeg. Frumlegt neitt ei fékk að sjá fyrir Ijósaprjáli og eg var þreyttur orðinn á ensku rósamáli. Heima. Hrinda þrá og hugarkvöl lwílast hér og drteyma. pað veit sá sem bætir böl bezt er að vera heirfta Um gamlan vin. perrar tár í þraut og nauð, þjóðaræru vandur. Græðir sér en ekki auð, öllum kær, hann Brandur. Til Guttorms J. Guttormssonar pín lýsing er af engli, rétt er það, sem aldrei hefir fæti á jörðu stigið, að húm sé jarðnesik, á sér engan stað, þú ert að fálma í myrkri, og greipst i skýið og verst í einu veit jeg glögt þér fipar, það vantar í ’ana mustard, salt og pipar. Hjálpaðu þér sjálfur. Iljáilpaðu þér sjélfur, þá hjálpar drottinn þér það heyrði eg prestinn segja, inni í fjósinu hjá mér. Svo hafa Mka fleiri þenna hjákátlega sið, að hjálpa þeim, sem ekki þurfa neinnar hjálpar við. Og síðan kemur djákninn, og hann á skihð hrós, með hátíðlegum tignai-svip hann skálmar út í f jós og biður mig að hjálpa til að borga, “don’t you see,” á bankann ofuriitla skuld, sem guð er kominn í. Fyrirspurn. Mig langar ekki í bitter eða bjór né brennnivín þó slíkt eg gæti fengið jeg er orðinn eins og þvengur mjór, og af mér tálgað bæði spik og rengið. Er jeg að verða vitlaus eða hvað ? Jeg vildi að einhver gæti sagt mér það. Hlýar “viðskökur.” (Eins og þar stendur). í “sófanum” sat hún og brosti svanhvitur hálsiinn var ber. Hundinn við hlið sína kysti, en höndina rétti’ ’ún mér. Góð kaup. Orkt fyrir fátækan bamamann, sem ekki hafði tíma eða kringumstæður til að gera það sjálfur. Jeg keypti við í ihæmsnalhús, í honum fann eg veggjalús. En ef eg man það alveg rétt, var enginn slík á “biillið” sett, og hvernig brúkast að húm á, er ekki á “plani” hægt að sjá En áform þeirra eflaust var, hún ætti að fylla upp rifumar. Og emginn f jöl var alveg flöt, í ölium fann eg þús>und göt peir höfðu felt þar kvist við kvist, í hverja spítu af Ihreinni list, og alt var bogið út á hlið, og alt var sagað skakt á smið. — pað eirna sem eg falslaust finn — í fljótu bragði er “sidihginn.” Baslara-söngur. Undir laginu hjálpaðu þér sjálfur. Sumgimn af porkeli punna pó skömm sé frá að segja, þá hefi eg aldrei átt á æfi minni eins voðalega skelfilega bágt. Með buxumar á hælunum eg toíð nú eftir þér. Ó, tolessuð taktujnál og spotta og komdu að hjálpa mér. ÍIIIIBIIi!BIII!Blliail!IB!l!BlBlBI!!BI!!IB!!IIBili l!l!!B!!!!l IftilBil

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.