Lögberg - 08.05.1919, Blaðsíða 2

Lögberg - 08.05.1919, Blaðsíða 2
Síða 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. MAí 1919 Athugið þetta vel! Veitið því at’hygli hvernig kaupverð—og peningaverð— þessara Sparimerkja hækkar á mánuði hverjum, þangað til síðasta janúar 1924, þegar Canadastjórnin greiðir $5.00 fyrir hvert W—S.S. Œfiminning Mrs. Ástu Sigmundson- Eftir pórð Sigmundson, Garðar N. D. ]?. í. apríl þ. á. lézt að heimili sínu að Garðar N D., Mrs. Ásta Sigmundson, eftir langvinnan sjúkdóm, og var jarðsungin af séra Páli Sigurðssyni 5. s. m. Nokkur minningarorð. Ásta sál. var fædd 1. ágúst 1874 á Halldórsstöðum í Köldu- kinn í pingeyjarsýslu á íslandi, dóttir hjónanna ólafs Jónasson- ar og Elínar Magnúsdóttur, móð ur Magnúsar sál. Magnússonar og þeirra^ bræðra. Á öðru ári flyzt hún með foreldrum sínum vestur um haf árið 1876, og komu þau til Bandaríkjanna og settust að á Garðar N. D. 1881. Ásta sál. ólst því að mestu leyti upp í þessari bygð og lifði þar alla æfi. 1897 missir hún föður sinn, og er hún þá ein hjá aldraðri móður og tveimur ungum drengj um, sem foreldrar hennar höfðu, með aðstoð hennar, tekið til fóst- urs, á öðru og þriðja ári. Heita þeir Höskuldur Steinþórsson og Arthur Lawrence Young, báðir á lífi, en fóru að heiman eftir að þeir voru upp komnir. Ásta sál. giftist eftirlifandi manni sínum, J?9rði Sigmund- syni, sem þetta ritar, árð 1899, og lifðum við saman, í farsælu hjónabandi í nærfelt 20 ár. Á því 'tímabi'li hefir Guð blessað okkur ríkulega, og veitt okkur margar friðar- og fagnaðar- stundir, enda þótt við einnig, undir grátsikýjum, yrðum að bergja ákaleik hrygðarinnar. En Guð gaf okkur þó ætíð náð til að eygja lífsins sól á bak við grát- skýin öll. í geislabrotum hinnar eilífu kærleikssólar fundum við ætíð tárin þoma. 1904 missir hún móður sína, sem hún tók sér nærri mjög. En þá var þegár farið að votta fyrir heilsuleysi hennar, sem sífelt á- gjörðist up^» fró því Hvemig sem reynt var að mýkja-mein hennar og græða sár hennar, þá tóku þau sig altaf upp, aftur og aftur, og voru ógróin enn þeg- ar krabbameinið bættist þar við, og leiddi hana að síðustu dauða. Ásta sál. var mjög vel gefin, og fórst alt vel úr hendL Hús- stjóm lét henni vel, og var sér ast hennar dularfulla sálarlífi. En aðallega var það Guð í henn- ar sál, sem hafði sett hið leynd- ardómsfulla innsigli á hennar innri mann; ofe það var stafur- inn, sem studdi hana í gegnum blindsker og boða hins veraldlega hugsuparháttar nútímans, sem og í ^eim stríða straumi, sem hún mátti leggja út í og varð að standa í. Til 'handanna var hún prýðis vel að "sér, og alt sem hún lagði- hönd á, bar vott um snyrti- mensku og vandvirkni; og fyr- irhyggjan var frábær í hverju sem vár; t. d. var hún ibúin að saurtia sjálf sín eigin líkklæði. En hún var og einnig bókelsk kona, sem valdi sér það einna helzt að lesa, sem að einlhverju leyti fékk út víkkað hennar and/ lega sjóndeildarhring og varpað einhverri birtu yfir ráðgátur lífsins. En þó að hún við slíkan lestur fyndi einhverja ráðningu fyrir sjálfa si.gr, fór hún mjög dult með það, því hún kannaðist mjög vel við það að skilningur hennar væri að ýmsu leyti ófull- kominn. pó að hún hefði á- nægju af að hlýða á mál manna um þau efni, væri það laust við hóflausan ákafa, lagði hún þess vegna mjög lítið til þeirra mála sjálf. Og þetta veit sá, sem átti einkum kost á að þekkja hennar bljúgu og viðkvæmu lund. Ljósmóðurfræði > háfði hún numið á yngri árum og var gagn kunnug íslezkum lækningabók- um, enda átti hún mikið af þeim sjálf. Var hún því gagnkunn- ug þeim sjúkdómum, sem hún þjáðist af, og vissi því glöj?t að þeir voru ólæknandi, enda fékk hún það staðfest með læknisúr- skurði. Fyrir Guðs orði bar Ásta sál. djúpa lotningu. Hafði það ó- þvingaðann og ákveðinn boðskap að færa henni; en alt alvörulaust hjal um það, sem ekkert erindi átti til syndþjáðrar sálar, var henni mjög á móti skapi. Allar deilur og þrætur um trúarbrögð og trúarjátningar voru henni ó- geðfeldar mjög, og trúarhroki átti ekki heima hjá henni. En í bamslegri auðmýkt og undir- gefni hélt hún fast við kjarna kristindómsins, frelsarann Jesú Krist —. því hjartað í hans boð- skap til syndugra manna var líf- akkeri sálar hennar. Boðskap- ur Krists auðgaði hjartá hennar af kristilegum 'dygðum. og kendi henni í kyrþey, og í sárum sínum að krjúpa að fótum frelsarans, og biðja hann ásjár, og að taka á móti sér sem veiku og hjálp- arlausu bami, í sinn blessaða Fermingardegimum sínum gleymdi hún aldrei, og það gladdi hana mjög að vita til þess, að hún yrði látin flutt í það drott á allar lundir, að varðveita litla mustarðskomið, sem hún hafði verið að reyna að sá í hjörtu þeirra í æsku, í þeirri von að það yrði þeim hjálp og hvöt til að verða að nothæfum og upp- byggilegum mönnum í *manmfé- laginu, en sjálfum þeim til bless- unar. Dásamlegt var það sálarþrek, sem Ástu sál. var gefið, og sú þróttmikla staðfesta og rósemi, sem hún sýndi á banabeði mán- uðum saman, allan þann tíma, sem hún beið þar dauða síns. pað var eins og hún væri altaf að vaxa við hverja' þraut, sem Guð gaf henni náð til að vinna bug á. Svo er þá og maður hennar Guði sínum þakklátur fyrir að hafa átt kost á að kynnast þess- ari þrekmiblu og saklausu sál, sem hjálpaði honum einnig til að standa sem bjarg í hinum þung* straumi tímans. Og sann- arlega verður sú pílagrímsför honum til blessunar, þegar að því kemur að hann þarf að ýta frá landi út á úthaf eilífðarinn- ar, með frelsara vorn Jesú Krist við stjórn á sínu veika lífsfleyi. ' Ljósbrot og andlátsstund. # Ásta sál. er að deyja. Henni er þungt um andardráttinn, en þð með fullri rænu og talar við mig með mestú ró um það, sem þá er í vændum: að skilja við. stóra, hvort heldur þeir eru heimafuglar eða farfuglar. Friðunartími fyrir gæsir, andir og aðra fugla sem veidflir eru hefir verið ákveðinn frá 15- des. til 31. ágúst, að báðum þeim dögum meðtöldum. Að drepa, snara eða meiða fugla, sem á skorkvikindum lifa eða ræna hreiður þeirra er stranglega bannað á hvaða tíma ársins sem er, nema þegar sér- stakt leyfi er fehgið til þess frá hlutaðeigandi yfirvöldum og um þörf er að ræða, eða vísindaleg- ar rannsóknir. Á meðal þeirra fugja, sem á skorkvikindum lifa og hér er um að ræða eru: Robin, Wood- pickers, Meadow Larks, Hum- ming Birds, Whippoorwills, Thrushers og aðra fugla sem í trjám sitja og lifa á möðkum, flugum og öðrum skorkvikind- um. Crows og Svanir 'hafa ver- ið friðaðir til níu ára og flestir landfuglar og skógarandir og æðarfugl til fimm ára. } Sigfús Salomon ( andaðist á St. Joseph’s Hospital, Bellingham, Wash. þann 13. apríl 1919, kl. 9.30 f. h., eftir langvarandi sjúklóm. Hann var jarðsettur 15. sama ménaðar í AÍtaf er h^nníað v”erða erfiðara ^afreit safnaðarins á Point ins hús, sem hún hafði gjört Guði heit sitt í- Að vísu kannaðist hún við, að hafa saurgað skírn- arklæði sín, en treysti frelsara sínum til að lauga þau í fórnar- laug síns eilífa kærleika. Ferm- ingarkransinn sinn hafði hún alt af geymt, til þess að láta leggja hann á höfuð sár, þegar hún væyi orðin liðið lík á börum. Sérhvað það, sem laut að Guðs trú hennar, átti þannig alveg til | sérstakt ítak í hennar barnslega hjarta. Sem bezta móðir reyndjst hún drengjunum tveimur, sem for- eldrar hennar höfðu tekið til um andardráttinn, og eíns og svefndrungi sæki að henni. Eg spyr hana hvort hún þekki mig, og kvað hún nei við, en að fáum augnablikum liðnum þekti hún mig, og glöddumst við þá bæði. Eg tek þá PassíusálmaTía og les 44. sálminn hægt og stilt: “Hróp aði Jesús hátt í stað —”, og síð- ustu orðin heyrði eg glögt, að hún las með mér, nefnilega: “Eg fel minn anda, frelsarinn kvað, faðir, í þínar hendur”. ,Les eg svo allan sálminn og hún ein- stöku orð með mér, sem bar vott um að hún fylgdist með. pá les eg 48. sálminn allan, og hefir hún ennþá full'a rænu. En í þessu kemur hópur af vorfuglum, setj- ast á tré fyrir utan gluggann og taka að syngja- Eg spyr hana hvort hún heyri fuglasönginn, og svarar hún því játandi og með brosi. En skömmu eftir bar alt vott um, að nú væri stundin komin. Beygi eg mig þá niður að ásjónu hennar og kveð hana í síðasta sinni, og var það endur- tekning á mörgum kveðjum, er okkur höfðu farið á milli um æf- ina. En á þeirri stundu veit enginn hvað gjörðist í minni sál, nema Guð einn. Enda verður því ekki með orðum lýst, sem gjörist í helgidómi hins innra manns, þegar hann finnur sig staddan í návist Guðs. Ásta p. Sigmundson var rni liðin fram og komin í frelsarans faðm, en það var það sem hún þráði. Sé nafnið Drottins vegsamað að eilífu. önd mín miklar drottinn, og andi minfl hefir glaðst í Guði, lrelsara sínum. Kveðja. Einlæga ástin mín unga, eilífan hofin í geim; . frá draumlandsins deyfandi 4runga. Drottinn þér fylgt hefir heim. • pökk fyrir trygðina traustu, og tállausa hjartað þitt blítt. geigvæna brotsjóa brauztu, á bátinn þó gæfi hér lítt. Lífsins að ströndu þig leiddi, Iausnarinn, Jesús, vor kær; straumþungu öldunum eyddi, er eilífðin brosti við skær. Pú þektiY ei vonzkunnar veldi, er varst svo saklaus og hrein; - og fordilá und fáguðum feldi fékk hjá þér ítök ei nein. pví lífsins á vegum hér vakti, þinn veglyndi hugur og mál, og friðarins fáni þinn blakti, svo fagur frá einlægri sál. Eg kveð þig, en kem til þín aftur og kýs mér þá bústað hjá þér; því frelsarans frelsandi kraftur flytur þar náð sína mér. Friðun. lega ant um að alt væri í röð og fósturs, og reyndi hún á allann reglu utan húss og innan. Sér-1 hátt að. vanda uppeldi þeirra. staka nákvæmni og umhyggju- 'Tók hún sér það mjög nærri, ef semi sýndi hún í smáu og stóru.' þeir breyttu út af því„ sem hún Vissu það fáir eins og var, því margir áttu ekki kost á að kynn- sá að þeim var fyrir beztu, og seint og snemma áminti hún þá Can- Að ræna fuglahreiður í ada er bannað með lögum. Sá gamli og ljóti siður, sem tíðkast hefir á meðal drengja, að ræna fuglahreiður og safna saman mismunandi tegundum af. eggjum, er nú bannaður með lögum, og hver sem uppvíg verð- ur að því að gjöra slíkt, verður að sæta hegningu. Lögin, sem um þetta atriði fjalla hafa verið samþykt og samin, samkvæmt heimildum sem farfuglalögin veita og sem gengu í gildi síð- astliðið ár. pessi nýju lög snerta alla fugla sem má veiða, og eins þá sem ekki má veiða, smáa sem Roberts af séra S. ólafssyni, að viðs'töddu fjölmenni. Sigfús var fæddur í pórunar- seli í Kelduhverfi í pingeyjar- sýslu á íslandi, 20. nóv. 1854; var því 64 ára, 4 mán. og 23ja daga gamall. Hann var sonur heiðurshjónanna Jónasar Kort- son og Margrétar Sveinsdóttur, sem lengi bjuggu á Sandi í Að- alreykjadal Árið 1876 fluttist hann, foreldrar hans og systur til Ameríku og settust að í Nýja íslandi, Can. Að afstað- inni bóluveikinni fór Sigfús að vinna fyrir aðra, ýmist suður j Minnesöta eða í Manitoba, því efni voru lítil hjá þeirri fjöl- skyldu, sem flestum öðrum ís- lenzkum innflytjen^ium. Vetur- inn 1879—80 vann hann út á járnbraut austur af Winnipeg, sem þá var kallað 14, og varð þá fyrir því slysi, sem hann beið aldrei bætur á. pað varð með þeim hætti, að hellubjarg féll ofan á hann, svo að hann varð alveg undir því. Að það varð honum ekki að bráðum bana sýndist kraftaverk. Tveir sam- landar hans stóðu rétt hjá hon- um, Einar Sigurðson frá Bót í Hróarstungu í Norður-Múla- sýslu, bóndi hér í Mountain bygð og Pétur Jónsson frá sama bæ. peim isýndist höfuðið á Sigfúsi klemt á miili hellubjargsins og annars, sem undir var, en lausa- grjót sem (þar var befir hjálpað að hann varð ekki að klessu. Verkstjórinn og hinir aðrir, sem þar voru, álitu ómöögulegt að ná bjarginu ofan af ' honum, nema með tálíum. Einar sagði þá við Pétur: “í það gengur of íangur tími, reynum að taka tréð em þarna liggur og koma því undir bjargið meðfram Sig- fúsi”. pað gjörðu þeir, og einn enskur maður, sem hjá þéim stóð og spöruðu þá ekki sína fs- lenzku krafta og harðneskju og veltu bjarginu. Var þá Sigfús meðvitundarlaus. Einar og verkstjórinn báru hann á hurð heim í verustað þeirra. Læknir var fenginn, en 'hann gjörði lítið gagn, ekki einu sinni að ná vinstri öxlinni í liðinn, sem úr hafði gengið. pama lá hann í þrjár vikur, og bezta aðhlynn- ingin mun hafa verið, sem Jóhannes Jónasson (sem nú yfir 30 ár hefir verið sem næst aðal- læknir í íslenzku bygðinni í Pembina County, N. Dak., og lukkast mæta vel) veitti honum. Svo fór hann með Sigfús inn til Winnipeg (því miður var Jó- hannes ekki farinn að stunda lækningar þá). Lengi lá Sigfús á sjúkrahúsi í Winnipeg, en al- drei var öxlinni komið í liðinn, varð því hendin honum stirð alla æfi, og að likindum hefir þessi mikli skjálfti eða riða, sem hann hafði nú síðustu 11 árin, stafað af þessu tilfelli. pegar hann varð rólfær fór hann suð- ur til Dakota til föður síns, sem þá var kominn suður og sestur ð á landi skamt frá Mountain. par tók Sigfús land, en seldi það skjótlega aftur, stundaði svo útivinnu hjá bændum, þar til hann fór vestur til Seattle árið 1888. Var hann þar tæpt ár, en hvarf svo til N. Dakota aftur; en hugurinn var vestur, svo eftir liðuga árs dvöl fór hann vestur til SeattJe aftur- par giftist hann 16. des. 1892, Guðrúnu Andrésdóttur (ekkju Björri sál. Stefánssonar; þau ættuð úr Húnavatnssýslu). Með henni eignaðist hann einn son, en hann dó fjögra ára gamall. Eftir honuim sá Sigfús mikið, enda var hann sagður frábærlega myndarlegur og greindarlegt bam. Frá SeattJe fluttust þau lijón til Marrietta What Come County, Wash., dvöldu þar skamma stund og fluttu til Point Roberts (sama' Co.), tók hann þar land, bygði þar jog bjó til dauðadags, eða þar til nokkr- um mánuðum fyrir andlátið að hann mátti til með að fara á sjúkrahúsið í Bellingham. Til langs tíma var riðan svo mikil að hann gat naumast klætt sig sjálfur eða matast, og að sið- ustu fékk hann steinSótt. Eiginleikar Sigfúsar voru þeir að vilja öðrum hjálpa, já, oft um megn fram. Og þó hann væri stundum hvass í orði við mótstöðumenn sína, þá var bann eins vís til ao taka málstað þeirra á bak, því sérstaklega umtalsfrómur var hann. Hann varð snemma hneigður fyrir bókina, fljótur að læra og góður að muna, enda víða vel heima í íslenzkum bókmentum, því ís- lendingur var hann í húð og hár og ekki var fyrir alla að fara í or^akast við hann, til að bera hærri hlut. Hagyrðingur var hann góður, en lét lítið á bera. Nokkur kvæði hafði hann upp fvrir iþeim, sem skrifar þessar línur, og í þeim kom svo dýrð- lega fram hin guðinnbJásna trú á okkar allmáttuga himneska föður. pað var með hann, eins og svo marga aðra, að þeir þurfa að sitja á rangri hyllu í mahnfélaginu, fátæktar vegna. peim sem hann vann fyrir, reyndist hann ávalt trúr þjónn; hin síðari árin var hann vöku- maður fyrir fiskifélag, og yfir maður þeirrar deildar sagði: “Á meðan Salomon getúr borðað og iólt um plássið, skal hann þalda stöðunni, ef eg er hér, því hpn- um má trúa”. SJíkan vitnisburð ættu allir áð kefopa æftir að fá. Kjör Sigfúsar voiti oft erfið, heilsu'bilun og fáraekt, og það í sambandi við nýbyggjara lif; en Guð leggur sínum bömum líkn með þraut, hann gaf Sigfúsi sál. góða konu og indæl stjúpböm, s#m nú syrgja, en gleðjast þó, yfir lausninni sem hann fékk frá þessu veráldar volki. Hann hafði líka þráð að fara, enda fögur ró Ihvílt yfir andliti hins látna Vel getur maður skilið erfið- leika þá, sem Mrs. Salomon hafði við að stríða, en Guð hefir gefið henni mikið þrek og sterk- an vilja, og hvorutveggja hefir hún vel brúkað. Sama má segja um stjúpböm Sigfúsar, þau reyndust honum sem elskuleg- ustu eiginibörn, segja líka að stjúpi sinn hafi reynst þeim ungum og ávalt sem bezti faðir; þau eru tvö: Jolhn B. Salomon (hann tók seinna nafn stjúpa síns) bóndi og verzlunarmaður á Point Roberts, og Júlía kona Dr. Coffins, þau búa4 fylkinu Brit- ish Columbia, Can. Af nánustu skyldmennum Sig- fúsar eru á lífi tvær systur hans, ^?órvör Marcellina, kona þess sem þessar línur skrifar og Jónína Helga, kona Eggerts ThorJaciu'sar, báðar búsettar í íslenzku bygðinni Pembina Co., N. Dak. Ekki má gleymast að minnast á nágranna Sigfúsar á Point Roberts, allir vildu þeir honum gott gjöra og honum þótti líka vænt um þá alla. Eg veit að hann hefði viljað Játa nefna þá alla og færa þeim sína síðustu þakklætis kveðju, en það yrði of langt mál. Og allir sem þekkja Point Roberts íslendinga og margá af annara þjóða kyni vita, að erfitt ér að finna sam- úðarfyllra og hjálplegra fólk; persónulega reynslu þess hefir undirskrifaður, og þakka vil eg þeim öllum þá velvild, sem þeir sýndu mági mínum. Guð blessi og styrki ekkjuna og böm hennar, ásamt alla vin- ina fjær og nær. Thomas Halldorson. Copenhagen Vér ábyrgj- umst það að vera algjörlega hreint, og það bezta tóbak í heimi. Ljúffengt og endingar gott, af því það er búið til úr safa miklu en mildu tóbakslaufi. MUNNTOBAK Plione Sher. 3631 KONRÁÐ GOODMAN A. HUTCHINSON G. & H. Tire Supply Co. Corner McGee and Sargent Hin bezta aðgerSarverkstofa '1 Winnipeg RJETREAHING, REIvINERS, REPAIRS I öll vinna ábyrgst Utanbwjarpöntunum sint fljótt og vel Allar fullkomnustu og beztu tegundir af Tires viS hendina. Einnig brúkaSir Tires Imperial Oils and Greases Accessories Kamið, fónið eSa skrifið SJSI3 The Campell Studio Nafnkunnir ljósmyndasmiðir Scott Btock, Main Street South Simi M. 1127 gagnvart Iðnaðarhöllinni Stœrsta og elzta Ijósmyndastofan í Winnipeg og ein af þeim stærsta og beztu í Canada. Áreiðanleg og lipur afgreiðsla. Verð við allra hœfi. YéY. ÝéX' :?á\. foVi Tobak, Vindlar Og Vindlingar Sérstaklega gott boð. Ágætur Frystiskápur og Sumars forði af ÍS á HÆGUM MÁNAÐAR AFBORGUNUM No. 1.—“Little Arcfic” (Galvanized) ........$24.50 $3.50 niðuhborgun og $3.50 mánaðarlega. No. 2—“Arctic” (Galvanized) .,..............$28.00 _ $4.00 niðurborgun og $4.00 mánaðarlega. No. 3—“Superior” (Wbite Enamel) ............$35.00 $5.00 niðurborgun og $5.00 mánaðarlega. Vor 35 ára orðstír er yður fullnægjandi trygging. Dragið ekki pantanir yðar. Allar upplýsingar fást og sýnishom skápanna að 156 Bell Avenue og 201 Lindsay Bldg. THE ARCTIC ICE CO., LTD. Phone : Ft. Rouge 981 BLUE DIBBON TEA Þar er bragðið á undan öllu! Leyndardómurinu,sem orsakar hina miklu eftirspurn eftir Bliie Ribbon Te, er af því að það er í samræmi við það te sem er reglulega gott. Vér vitum yður þykir það gott. Þar er bragðið á undan öllu! Innflutt og heimaunnið. ! Vraliquette, canadlska tóbaklð nafn- I fræga, óblandaö meö öllu, aíelns ekta tóbakslauf. í Fimm tegundir um áð velja. | j Reynið þœr allar. I | Eftir að þér hafiö reynt þær, mun-| uð þér tæplega reykja aðrar | tegundir. ' í The Rlchðrd Beliveau Co.! Stofnsett 1880. I Heiidsölu og smásölukaupmenn/ j 330 Main St., Winnipeg. j ...j. Leggurðu nokkra peninga fyrir? Vér greiðum 4% um árið af Sparisjóðsfé, sem draga má út með ávísunum, nær sem vera vill. -4um árið af peningum, sem standa ósnertir um ákveðinn tírna. The Home Investment and Savings Association S. E. Cor. Portage and Main. (Next Bank of Montreal) M. Bull W. A. Windatt President Managing Director Sparið peninga yðar með því að kaupa þá fæðutegund, sem þér fáið mesta næringu úr. I allar bakn- ingar yðar ættuð þér að nota PURITÍIFCOUR (Govemment Standard) Cáral License No. 2-009. Flour License No. 15, 16, 17, 18.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.