Lögberg - 08.05.1919, Qupperneq 7
é
LÖGBERG, FIMTUDAGIKN 8. MAí 1919
Sí8a 7
Andlegt líf íslands
á 19. öld.
,(Brot úr fyrirl. G. Hjaltasonar)
VI.
Fjölnismenn.
- - -
Baldvin Einarsson og Svein-
bjöm Egiisson eru undanfarar
þeirra. Fjölnismenn eru vorir
mestu vþjóðræknisvakar á 19.
öld.
Eins og eg segi í fyrirlestri
mínum um Jónas, (þá 'lá honum
siðgæðið ökki síður á hjarta en
vísindi, fegurð og þjqðrækni. —
Konráð hugsaði mest um að bæta
mál iþjóðarinnar. — Eins var
með séra Tómas. ]?að voru and-
legu framfarimar, sem hann
hugsaði um, ekki síður en hinar
veraldlegu
Siðavandlæti hans var svo
strangt, að nú þolir fólk naum-
ast annað eins. petta fékk
Ingibjörg ólafsson að reyna.
Ofdrykkju má úthúða, en ekki
lauslæti; Iþað hef ir náð sér hlífð-
arhefð í höfuðstað vorum og
víðar. *
Með því óvirða fjölda margir
í'oreldrar afkvæmi sín og fóturn
tix)ða kristilegt siðgæði, lög og
góðar landsvenjur, efla eigin-
girai, kæruleysi og skrílshátt. —
Heiður sé Fjölnismönnum fyrir
þessar vandlætingar! pær voru,
eru og verða lengi þörf orð í tíma
töluð. peir voru líka nógu vitrir
til að sjá, að iþdkking, fegurð og
þióðrækni, (þrífast ekki án hrein-
lífis og ráðvendni.
Væri betur, að þessi mikla
Jónasardýrkun okkar yrði til
þess að kenna oss að fyrirlíta
þá sálar “spiling” og “saurgun”,
sem ihann dæmir svo hart um í
dómi sínum um rímumar, og
eins að varast þann ódrengskap
í ástamálum, sem hann fordæm-
ir, bæði í kvæðinu “Baktriski
syndarinn” og víðar.
v VII.
Pétur Biskup.
Samtíða Fjölnismönnum voru
trúvalkar tveir ólíkir, Pétur
bisíkup og Magnús Eiríksson.
Vom Fjölnismenn frernur með
hinum fyrri, því íþeir þýddu
Mynstershugleiðingar á íslenzku.
Pétur biskup er mestur fröm-
uður kristilegrar fræðslu hér á
landi. Hann er andílegur bróðir
tveggja mestu guðfræðisspek-
inga Dana á 19. öld, Mynsters og
Martenstens.
Prédikanir hans og hugvekj-
ur eru stórvirki, þótt sumar af
þeim séu, eins og hann bendir
sjálfur á í formála postillunnar,
eitthvað snortnar af útlendum
ræðum. Hann hefir þar haft
mikil og varanleg áhrif á trúar-
líf alþýðu. Kirkjusaga hans (á
latínu) ,og biblíuskýringar hans
(með S. Melsted) eru 'lika mikil
vísindaleg verk.
Og smárit hans og einkum þó
smásögurnar, eru allra beztu
bama- og unglingabækur. þær
em vekjandi, fræðandi, skemt-
andi og bætandi; engar bækur
bættu 'hjartalag mitt betur. Og
þær hafa eflaúst haft sömu
áhrif á marga aðra.
Og hann var ííka beati leið-
toigi stem prestaskóiastjóri og
biskup En ekki sást vel hver
mannvinur hann var fyr en eftir
dauða ihans. Hann gerði svo
mikið gott 1 laumi. Margar
ræður og hugvekjur\ hans verða
aldrei úreltar nema f sumu. pví
siða- og sálfræðin þeirra verður
altaf ný. Hún fer svo djúpt of-
an í sáilina.
Jólalhugvekjan er gull, sem
altaf gflóir. •
VIII.
Magnús Eiríksson.
Hann er íslands fyrsti únítari;
neitaði guðdómi Kriists, en trúði
fast á Guð föður.
Sannleiksást hans var dæma-
laus. Flestir láifca ógert að hafna
stöðu til þess að fylgja sannfær-
ing * sinni og lifa svo hennar
vegna í lítilsvirðing og basli.
En það gerði Magnús, hann mat
trú sína meira en upphefð og
vinsæld. Hann hefði getað orð-
ið biskup, ef hann hefði viljað
vinna það ti'l að- kenna þvert á
móti sannfæring sinni.
Bænrækni hans og bænatrú
var iliíka fyrirmynd. Hún minnir
mig á bænfiita ameríska únítar-
ans Theodore Parkers, sem hreif
mig stórlega, þótt mér sámaði
kristileysi hans.
En fremur ófrjó var kenning
Magriúsar. örfáir féllust vel á
hana; hölluðust fremur að hinu
nteikvæða en jákvæða í kenning
hans, lærðu ibetur að afneita
trúnni á Krist, en að játa sanna
trú á föðurinn. Magnúsi gekk
sem sé betur að draga hjörtun
frá syninum, en að leiða þau til
föðursins. Eins fer fyrir mörg-
um öðmm pníturum, þeir fá svo
fáa með sér. _ , 't
En eg held nú að mörgum
mótmælendum hans hafi gengið
betur að ónýta andmæli hans en
að efla trúna á.Krist. pví til
þess að niðurþagga andmæli
gegn trúnni, þarf meir en lær-
dóm og mælsku. Trúleysi sigr-
ast bezt með trú- En það þarf
líka meira til að verða únítari en
að hafna Kristi. par þarf sterka
forsjónartrú.
Jón
IX. v
Thoroddsen.
Svo korna nú 6 skáld, sem í
mörgu mega heita andleg böm
Bjama og-Jónasar, og eru þau
þessi: Jón Thoroddsen, Gísli
Brynjólfsson, Benedikt Gröndal,
Matthías Jochumsson, Stein-
grímur Thorsteinsson og Kr.
Jónsson.
Bjami og Jónas eru fyrstu
skáldvinir á 19. öld hér á landi,
hélst vinátta þeirra til dauðans.
Skal nú nefna tvo aðra Skáld-
vini: Jón Thoroddsen og Gísla
Brynjólísson; fyrst Jón, þvi
hann er eldri.
Ekki eru þeir Thoroddsen og
Gísli eins mikil skáld og Bjarni
og Jónas Hafa ekki annan eins
hetju og fegurðaranda. Eru
samt góð skáld, og báðir hafa
súmt til síns ágætis, sem Bjarna
cg Jónas vantaði. Jón er meira
söguskáld en Jónas, Gásli er
fornfróðastur þeirra allra og
iýsir sorginni einna btezt.
pótt Jón og Gísli væru vinir,
voru þeir samt ólíkir. Jón var
oft gamansamur og oft hæðinn,
enda skömmóttur í kveðskap
sínum. Gísli var oftast alvar-
legur, aldrei hæðinn né stórorð-
ur. Jón var trúmuður, Gísli
fremur efamaður.
Af því Gísli var á móti Jóni
Sigurðssyni, varð hann miklu
óvinsælli en Jón Thoroddsen. J
Th. var alt af fremur vinsæll.
Jón fór sneuima að yrkja, 10-13
ára. Er honum þa eignuð þessi
fagra lausaví/a t
“Brekkufríð er Barmahlíð,
blómum víða sprottin,
fræðir lýði fyr og síð;
'fallega snjíðar Drottinn”.
Hermannsgangan er ágætt
kvjeði. Efnið er þetta: Jónxfór
sem sjálfboði í s'tríð með Dön-
um um 1850, varð þar undirfor-
ingi. Á einni hergöngunni kom
hann um kvöld þreyttur að
kotbæ og hallaði sér á heliu við
dymar. út kom þá stúlka og
færði honum mjólk að drekka,
leiddi hann isvo inn og bjó um
hann og var mjög kurteis ög al-
úðleg. Hann kysti hana, en hán
ílýtti sér óðara burt. Svo var
hann þar um nóttina, en fór að
morgni.
Smalastúlkan er líka skemti-
legt kvæði. Fyrst er henni lýst,
svo búningi hennar, svo hjásetu-
kofa hennar, syo læknum, svo
bergmáli fjallanna, er hún hóar,
svo hundi hennar, svo heimkom-
unni. En þá vanta tvær ær;
piltur finnur þær og á að fá koss
í fundarlaun-
Jón gerði tvö listaverk úr litl-
um, góðum efn\im í báðum þess-
um kvæðum. Bæði kvæðin lærði
eg ósjálfrátt, þegar eg var barn.
pað var sem þau þrýstu sér langt
inn í hjarta mér.
f fögrum dal hjá fjallabláum
straumi er snoturt hugmynda-
kvæði. Með sama brag og í svip-
uðum anda er brúðkaupskvæðið
til Jóns á Dragahálsi. Pað er
falleg lýsing heimilislífsins og
náttúrunnar í kring um bæinn.
Úr þeli þráð að spinna er
falleg og fjörug rokkvísa; var
hún oft isungin á heimili mínu og
eíns áðurnefnt kvæði.
Til rósarinnar. pefcta snotra
kyæði lærði eg líka snemma í
bernsku og þótti mér vænt um
það. Skáldið elskaði blómin eins
og eg. ó, fögur er vor fóstur-
jörð er gofct æfctjrðarkvæði.
Kvæðið langa um fornöldina
er gott og fróðlegt. En ekki
jafnast það samt við kvæði
Hallgríms og Jónasar um sama
efni.
pegar eg var barn, þótti mér
miklu meira gaman að kvæðum
Thoroddsens en Jónasar og
Bjama. Já, mér voru lengi
kvæði Jóns kærust. Enda er
eitthvað svo bjart og fjömgt
vfir þeim, líkt útsýninu frá
æskustöðvum skáldsins frá
Reykhólum.
Gaman og hæðnisvísur Jóns
eru oft hnittilegar, en sjaldan
klúrar.
Piltur og stúlka er fyrsta
stóra íslenzka skáldsagan. pjóð-
iífinu er lýst þar vel það sem
það nær. Ber þó heldur meir á
skuggahliðum þess en björtu
hlifðunum. Búrfells feðgamir
festast betur í minni en hinir
bændumir. Menningarhatrið og
smásálarskapurinn fær mátulega
á baukinn 1 sögu þessari-
Maður og kona. par er nú
fjT’st kvenskörungurinn pórdís.
Svo séra Sigvaldi, mikill mam-
monsprestur og ódrengur. Grím-
ur er sérvitur hræsnari. Sigrún
og pprarinn dágóð, kveður þó
heldur meira að henni en hon-
um. Faðir hennar, porsteinn
vinnumaður, er ágætur. — Saga
þessi refsar rækilega þjóðlöstun-
um.
Er það, finst mér, einhver lang-
bezta sáhnaþýðing sem til er á
íslenzku, er hún yfirleitt fegri en
frumsáhpurinn, einkum þó mið-
versið. pað er svo bætt og fegr-
að, að það má nærri því fram-
kveðið heita. Pað er svona:
“Dauðinn stendur dyrum hjá,
dróma þrældóms, sál mín, slíttu,
Jesii grátna ásjón á
auðmjúk trúarsjónum líttu,
ef að tár hans einskis metur
ei fær vægð er dóm hans setur”.
XI.
Benedikt Gröndal.
Benedikt Gröndal er bæði
fræðimaður og skáld og í dýra-
fræðinni var hann reglulegur
vísindamaður, því þar fór hann
oft í reglulegar rannsóknarferð-
ir, eirtkum þekti hann sjódýr
okkar manna best. Dýrafræði
hans er prýðilega samin, og var
leitt að hann ekki skyldi vera
fenginn til að endursemja hana
eftir aldamótin, var hún þá
rúmra 20 ára, og allri náttúru-
fræði fór mikið fram á þeim
tíma.
Einn af mörgum kostum dýra-
fræðinnar, eins og allra fi*æði-
rita Gröndals, voru latnesku
nöfnin. pau ættu að vera í
hverri náttúrufræðisbók. pau
skemma ekki íslenzkuna, því
þau eru svo ólík íslenzkum nöfn-
um. pau er gofct að kunna, því
þau skillja allir fræðimenn hins
mentaða heims. Og latínan eða
einhver dóttir eða fósturdóttir
hennar, verður einhvern tíma
heimsmálið.
En það er ekki að eins í dýra-
fræðinni, að Gröndal hefir kom-
ið með margbreytta og fremur
alþýðlega þekking.
Hann hefir líka ritað ýmislegt
gott um steina og jurtaríkið, og
þá sér í lagi um náttúru íslands,
bæði í sérstökum fræðibókum,
og eins tímaritinu “Gefn”, og er
hún eitthvert merkilegasta tíma
rit sem komið hefir út á íslenzku
í henni er t. d. mikið um náttúru
og fomfræði. Og þar er líka
fyrsta heimspekis'söguágripið á
íslenzku, er stutt, en gagnort og’
fallegt. — Las eg það þegar eg
var á 22. ári, fekk eg þá fyrsta
útsýnið yfir ríki grísku spekinn-
ar og miðaldaspekinhar, sem
Grímur kallar trúarheimspeki.
Ágrip þetta hreif mig svo undir
eins, að eg gleymi því aldrei, það
gaf mér spiáa. en ljósa og lif-
andi hugmynd um lífsskoðun
spekinganna.
Hann hefir líka samið fyrsta
listafræðisiágripið, sem til er á
íslenzku — það er líka fagurt en
fremur þungskilið fyrir almenn-
ing. Samt skildi eg svo mikið í
því, að það vakti og ól margt
fagurt í hjarta mínu og huga,
og bý eg alt af að þeirri fegurð-
Skáld mikið var hann — og
þótt sum kvæði hans'sé þung-
skilin, þá er eins og þau frýi
manni hugar til að kynnast bet-
ur þeim hi^gsjónum, sem hann
rétt nefnir.j Sjá t. d. hið mikla
kvæði ihans “Hjugró”. —
Hann hrífur mann oft á hugs-
anaflug með einni einustu hend-
ingu, einu einasta orði. Sjá t. d.
“Ljóðheimur”, eitt hið djúpsæj-
asta og fallegasta kvæði.
En hann er líka oft hjart-
næmur, einkum þegar hann yrk-
ir eftir ástvini sína, t. d. sy.stur
sína og böra sín.
Gamankvæði Gröndals, bæði
“Heljarslóðarorustan” og önnur
smærri rit hans í líkum anda,
gera tvent í einu: skemta og
hrífa.
Ragnarokkur tel eg eitt af því
bezta sem kveðið hefir verið um
Eddu.
örvar-Oddsdrápa er einhver
með betri fornsöguljóðum Norð-
urianda. Enda er ekki nema
náttúrlegt, að íslenzku fekáldi.
sem líka er málfræðingur og
fomfræðingur, takist' betur að
yrkja út af sögu, sem fslending-
ar hafa sjálfir safnað og fært í
skálda-skrúðklæði, en útlending-
um. Hvað sem óðfræðingarnir
segja, þá get eg ekki að því gert,
að mér þykir Ragnarökkur
skemtilegi'a en allflest sem út-
lend skáld hafa um Eddu kveðið.
Samkomur og hátíðahald
saélustu samkomum sem haldnar
eru vor á meðal.
Samkoma sunnudagsskólans
hefir ávalt að undanfömu verið
haJdin á milli jóla og nýárs, en
eins og menn muna, þá geysaði
influenzan hér í bænum um það
bil og samkomur allar voru
bannaðar og var henni þess
vegna frestað þar til eftir páska.
pessi síðasta samkoma var
ekki síður vinsæl heldur en þær
undanfömu, kirkjan var troðfull
af fóHri, eins og um stónhátíð
væri að ræða eða þá að eitthvað
sérlega merkilegt ætti fram að
fara, og þó voru það að eins börn,
fiest þeirra fyrir innan ferm-
ing, sem áttu að skemta.
Hvað er það, sem dregur allan
þennan fjölda af fólki til þess að
hlusta á 'þessa unglinga? Ekki
er það málsnild eða lærdómur,
ekki söngkunnátta eða ræðu-
snild. Ef til vill er það skyld-
leiki aðstandenda, en lang lík-
legast þó að það sé hið barns-
lega sakleysi, hreinleiki og ein-
lægni — fegurð bamssálarinnar,
sem dregur að sér jafnt unga
sem gamla, háa sem láa.
Margt var vel af hendi leyst á
þessari samkomus sem bendir
til, að mikils megi vænta af
sumu af þessu unga fólki þegar
það eflist að andlegum og lík-
amlegum kröftum. ✓
Eitt af því se n fram fór á
samkomu þessari var sorgar-
leikur, sem nefndist “Að bera
krossinn”. Efni þess leiks var
að boðberi krossberans mikla—
niannkyns frelsarans kom fram
og skoraði á nokkrar stúlkur að
gefa sig fram til þess að fylgja
honum eftir á krossbrautinni.
Fimm gáfu sig fram, ein og ein
í senn, og hjá öllum þeirra nema
einni stóð eigin vilji þeirra i
vegi fyrir því, að þær gætu geng-
ið veg krossins. Að eins ein.
þeirra var fús til þess að bera
hann skilyrðisilaust, og leysti
Emelí Bardal það hlutverk af
hendi. Hún gekk utan frá
kirkjudyrum og inn að altari og
söng “Krossferlí að fylgja þín-
um” o. s. frv. Rödd hennar var
hrein og skær, og hin alvöru-
þrungna viðkvæmni hinnar iðr-
andi og biðjandi mannssálar,
sem það trúarljóð er svo ríkt af,
kom aJl vel fram-
Aðal hlutverkið í leik þessum !
leysti Ida Swainson vel af hendi.
Málrómurinn var hreinn og. þýð-
ur, en hún hefði þó mátt tala
ofurlítið hærra en hún gerði,
framburður og áherzlur voru
góðar og fáir hefðu getað sagt,
sem til hennar heyrðu, að sú
stúlka kynni ekki Menzku, þrátt
fyrir það, þótt hún sé fædd og
upp alin hér í Canada.
Hinar sem þátt tóku í leikn-
um/ voru: Rannveig Bardal,
Peárl Thorolfsson, Elisabet Sig-
urjónsson, Hansína Guðnason og
Magnea Einarsson. Á milli þess
að stúlkumar komu fram söng
hópur námsmeyja skólans vel
valirn vers úr sálmabókinni og
passíusálmunum.
HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa
af húsbúnaði, þá er hœgt að
semja við okkur, hvort heldur
fyrir PENINGA ÚT 1 HÖND eða að
LÁNI. Vér höfum ALT sem til
húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið
OVER-LAND
HOUSE FURNISHING Co. Ltd.
580 Main St, hotni Alexander Ave.
GOFINE & CO.
Tala. M. 3208. — 322-332 EUlce Ave.
Horninu á Hargrave.
Verzla meC og viría brúka'ða hús-
muni, eldstúr og ofna. — Vér kaup-
um, seljum og skiftum á öllu sem er
nokkura virKt
Oss vantar menn og konur til t>ess
að læra rakaraiön. Canadlskir rak-
ara hafa oröiö aC fara svo hundruCum
skiftir i herþjónustu. fess vegna er
nú tækifæri fyrir yCur aC lærá pægi-
lega atvinnugrein oy komast I göCar
stöCur. Vér borgum yCur g6C vtnnu-
laun á meCan þér eruC aC læra, og nt-
vjgum yCur stöCu aC loknu námi, setn
gefur frá $18—25 um vikuna, eCa vtO
hjálpum yCur tii þess aC koma á fót
“Buslness” gegn mánaCarlegri borgun
— Monthly Payment Plan. — NámiC
tekur aCeins 8 vikur. — Mörg hundruC
manna eru aC læra rakaraiOn á skðlum
vorum og draga há laun. SpariC
Járnbrautarfar meC þvl aO læra á
rtæsta Barber College.
llemptilirs Barber College, 228
Pacific Ave, Winnipeg. — Útibú: Re-
gina, Saskatoon, Edmonton, Calgary.
Vér kennum einnig Telegraphy,
Moving Picture Operating á Trades
skóla vorum aC 209 Pacific Ave Wlnnl-
peg.
Ttie Iðeal riumbing Co.
Horrp Notre Danje og Maryland St
Tals. Garry 1317
Gera alskonar Plumb-
ing, Gasfitting, Gufu og
Vatns-hitun. Allar vrð-
gerðir gerðar bæði fljótt
og vel. Reynið os«.
II yfirleitt bezta ^
I Húsamálið
fyrir Western Canada
Undianfarandi hefir verið all
mikið um samlkomur á meðal Is-
lending’a í Winnipeg. Á páska-
daginn voru hátíða guðsþjónust-
ur haldnar í Fyrstu lút. kirkj-
unni, bæði að morgni og kveldi,
sem vora prýðilega sóttar. Við
kveldguðsþjónustuna fór fram
altarisganga.
Á sumardaginn fyrsta hélt
kvenfélag Fyrsta lút- safnaðar
samkomu til Iþtess að fagna
sumrinu og var hún vel sótt.
Skemfcu menn sér þar við ræður
og söng fram undir miðnætti.
Og nú síðast samkoma sunnu-
dagsskóla Fyrstu lút. kirkjunn-
ar á sunnudaginn annan en var,
27. f. m.
j Samkoma þessi, sem sunnu-
Jón Thoroddsen var trúmaður. dagsskólaböm Fynsta lút. safn
pýddi fjTstur sálm Ingimanns: Ihafa haldið í f jölda mörg ár, er
“Jesús grætur, heimur hlær”.og hefir verið ein af aJlra vin-
Hvers geldur
Arni Sveinsson?
Hvers geldur Árni Sveinsson,
sændarhóndinn í Argýle, að vera
leikinn eins grátt og gert er í
blaðinu “Voröld” nú upp á síð-
kastið.
Síðan fyrst er eg sá Árna
Sveinsson rita í dagblöðin hér
vastan hafs, hefi eg ætíð dáðst
að skýrleik þans og þekkingu, á
hverju því máli, sem hann hefir
ritað um.
Hann hefir bezt’allra íslend-
inga reynt að vekja bændur
þessa lands til þess að hugsa um
sín eigin velfefrðarmál, og marg
oft hvatt þá til sjálfstæðis og
samheldni; það verður að muna.
Hann þefir löngum skrifað
um stjórnmál hér einart og
djarflega, og ætíð af heilbrigðu
viti.
Hann hefir ráðist á hleypi-
dóma kirkjúnnar, og kveðið þar
niður hvem drauginn eftir
annan.
Hann hefir staðið á verði
gegn Óllum árásum á sína sveit-
armenn, og jafnvel fslendinga
yfirleitt, og orðið á stuftdum
nokkuð tannhvass, t. a. m. við
Magnús “Sannleik”.
Við Árni Sveinsson eram eng-
ir persónulegir vinir, höfum að
eins sést einu sinni, en eg mun
ætíð lesa fyrst hverja þá rit-
gjörð, sem nafn hans stendur
undir, og -vildi óska að hann rit-
aði meira i dagblöðin vestan
hafs en hann gjörir.
pað skal eg viðurkenna, að Á.
Sveinson var ósanngjarn í
gairð St. G. St svo mig undraði
stórlega, en St. G. St. er nógu
orðslingur til að svara fyrir
sig sjálfur; hefir enda gjört það
svo rækilega, að fremur má
heita sókn en vörn af hans
hendi; en fyrirmynd er sú rit-
gjörð í sinni röð, og minnir
mann á svar Skapta sál. Bryn-
jólfssonar, þegar ráðist var á
bindindisregluna.
Brantford
Red Bird
Beztu reiðhjól í Canada.
Fást hjá
Tom Charpe
253 Notra Dame Ave., Winnipeg
SkrifiC eftir upplýsingjum undir eins.
X. O. CARTfft
úrsmlður
Gull og silfurvöru kuupma'óur.
Selur gleraugn vi? tUra hæfi
prjátlu ára reynsrfv I öllu sem
aC úr hrlng-jum «g öCru gull-
stássi lýtur. — G’ vir vlC úr og
klukkur á styttr tlma en fólk
hefir vanist.
206 NOTRE f 'AME AVE.
Sími M. 4529 - tVinnipeg, Man.
Dr. R. L. HURST,
t' >mber of Roj 1 Coll. of Surgeons,
útskrlfaCi t af Royal Cbllege of
Phjslclans, L» don. SérfræClngur I
brjóst- tauga og kven-sjúkdómum.
—Skrtfst. 30f* Kennedy Bldg, Portage
Ave. „ * mðt Eaton’s). Tals. M. 814.
Helmh M. 2696. Tlmt tU vlCtals.
kl. 2-—. -,g 7—g e.h.
Dagtals. St J. 474. Næturt. St. J. 866
Kalll sint á nótt og degl.
D 11. 11. GERZABEK,
M.K.C.S. frá Englandi, L.R-C.P. frá
London, M.R.C.P. og M.R.C.S- frá
Manitoba. Fyrverandi aCstoCarlæknir
vlC hospítal I Vlnarborg, ^Prag, og
Berlln og fleirl hospltöl.
Skrifstofa á eigin hospitali, 415—417
Pritchard Ave., Winnipeg, Man.
Skrifstofutlml frá 9—12 f. h.; 3—6
og 7—9 e. h.
Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal
415—417 Pritchard Ave.
Stundun og lækning valdra sjúk-
linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart-
veiki, magasjúkdómum, innýflavelkl.
kvensjúkdómuin, karlmannasjúkdóm-
um.tauga veiklun.
Dr. B. J. BRANDSON
701 Lindsay Building
Tei.kphonk oarry 3*0
Offich-T1m.au: 2—3
Haimili: 77« Victor St.
Trlkphonk oarry 3S1
Winnipeg, Man.
THOS. H. J0HNS0N og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fslenzkir iógfræðiagar.
Skripstcfa:— Roora 811 McArthur
Building, Portage Aveuue
Xritun: F. o. Box 1650.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
Vér leggjuin sérstaka áherziu lá aC
selja meCöl eftlr forskriftum iækna. !
Hin beztu lyf, sem hægt er aC fá, j
eru notuC eingöngu. þegar þér komiC I
meC forskrlftina til vor, meglC þér'
vera viss um aC fá rétt þaC sem
læknirlnn tekur tll.
COLCLETJGK A CO.
Notre Darne Ave. og Sherbrooke St.
Phones Garry 2690 og 2691
Glftlngaleyflsbréf seld.
Hannesson, McTavish&Freemm
lögfræðingar
215 Curry Building, Winnipeg
Talsími M. 450
peir félagar hafa og tekið að
sér lögfræðistarf B. S. Ben-
sons heit. í Selkirk.
Dr. O. BJORK8DN
701 Lindsay Building
ÚELKPHONUlQARRY 88®
Office-tímar: 2—3
HklMII.lt
764 Victor Ctieet
rKLKPHONK, OARRY TB3
Winnipeg, Man.
Dr. J. Steíánsson
401 B*yd Building;
C0R. PORTACE ATE. & EDMOfiTOþ *T.
Stundar eingóngu augna. eyina. nef
og kverka sjúkdóma. — Er að hitta
frákl. 10— 12 1. h. *g 2 — 5 e. h.—
Talsími: Main 3088. Heímili 105
Olivia St. TaUími: Garry 2315.
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Buildlng
Cor. Portage Avo. og Edmonton
Stundar sérstaklega berklaaýki
og aCra lungnasjúkdóma. Er aC
flnna á skrifstofunni kl. 11—
12 f.m. og kl. I—4 c.m. Skrlf-
stofu tals. M. 3088. Helmlll: 46
Alloway Ave. Talsimi: Sher-
brook 3158 '
Ókeypis
TIL ÞEIRRA ER ÞJÁST AF MŒÐI
Nýtt meðal, sem menn g:eta notatt heima,
ún sárgauka eha tímataps.
Vér höfum nýja ahferC. sem lœknar
Asth'ma, og: vér vlljum að þér reynlB hana
á okKar kostnaS. Það skiftlr engu máll &
hvat$a stigi velkln er, hvort heldur hún er
um stundarsaklr, eöa varandi, chronlc; þér
œttuÚ atf senda eftir hlnu frla meTJali strax
tll reynslu. l>aB sklftir engu I hvaða lofts-
lagi þér eruB, eSa á hvaSa aldri, eSa hvaSa
atvinnu þér stundiS; ef þér annars þjálst af
Asthma, þá pantlS læknlsdöminn undireina
Sérstaklega viljum vér aS þeir, sem von-
laust var um reyni aSferSina; þar sem alt
annaS hefir verlS reynt, svo sem innspraut-
un doches oplum kSferS, "patént smokes’’
o. s. frv. — Vér viljum fá. alla er þjást af
mæSl, andateppu og þvl um líku, tll þess aS
losna viS sllkan ófögnuS \ einu lagl.
Þétta ókeypis tllboS, er of þýSingarmikiS
til þess -aS vera vanrækt. SkrifÍS strax og
reyniS læknisdóminn. SendiS enga peninga
aS eins sendiS þenna coupon. GeriS þaS 1
dag.
DR. O. STEPHENSEN
Telephone Garry 798
Til viðtals frá kl. 1—3 e. h.
heimili:
615 Banatyne Ave., Winnipeg
J. g. snædalT
TANNLŒKNIR
614 Somerset Block
Cor. Portags Aye. ag Donald Streat
Tais. main 5302.
Tals. Ma 3142
G. A. AXF0RD,
Malafœrslumaður
503 PARIS BUILDING
Winnipeg
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VBRKSTŒÐI:
Horni Toronto og Notre Dame
Phone‘ : HeimllU
Qarry 29ft6 Oarry 899
A. S. Bardal
843 Sherbrooke St.
Selur likkiatur og annaet um útfarir.
Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann alskonar minnisvarfta
og legsteina.
Heimilís - Qarry 2151
Skrifetofu Tale. - Garry 300, 375
-t-
FREE ASTIIMA COFPoVí
FRONTIER ASTHMA CO., ítoom S03 T.
Niagara and Hudson Sts„ Buffalo, N. Y.
Send free^ trial of your method te:
BIFREIÐAR “TIRES”
Goodyear og Dominion Tires ætiC
á reiCum höndum: Getum út-
, vegaC hvaCa tegund sem
þér þarfhist.
Aðgerðum og “ViUcanizing’’ sér-
stakur gauniur gefinu.
Battery aCgerCir og bifreiCar tii-
búnar til reynslu, geymdar
og þv^gnar.
acto tire vtjlcanizing co.
309 Cumberland Ave.
Tals. Garry 2767. OplC dag og nótt.
Giftinga og i i /
Jarðarfara- °l°m
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST. JOHN 2 RING 3
Reiðhjól, Mótor-hjól og
Bifreiðar.
Aðgerðir afgreiddar fljótt og
vel. Seljum einnig ný Perfect
reiðhjól-
Skautar smíðaðir, skerptir og
endurbættir.
J. E. C. Williams
641 Notre Dame Ave.
J. J. Swanson & Co.
Verzla með fasteignir. S’á um
leigu á húsum. Annrat lán og
eld«ábyrgðir o. fl.
808 Paris BulUling
Phone Main 2596—7
Hin feykilega framför.
\
Islenzk vinnustofa
ACgerC bifreiCa. mótorhjðla og
annara relChjóla afgreidd fljótt og vel
Einnig nýjir bifreiðapartar ávalt viC
hendina. SömuleiCis gert vlC flestar
aCrar tegundir algengra véla
S. EYMCNDSSON,
Vinnustofur 647—649 Sargent Ave.
Bústnður 635 Alverstone St.
En svo versnar sagan þegar
“Voröld” sendir þessum sæmd-
armanni þessa þokkalegu Bita,
eins og séra Rögnvaldi forðum.
Suma tekur ritstjórinn upp úr
sjálfum sér, en tínir suma úr
skarnhaugum vina sinna. Slíkt
er versti skrílsháttur og Sig. Júl.
Jóhannessyni til skammar.
pví spyr eg: Hvers geldur
Ámi Sveinson. /
Skrifað á skírdag árið 1919.
Sigurðr Baldvinson.
Narrows, Man.
Verkstofu Taln.:
Garry 2154
Helpi. Tals.:
Gnrry 2949
G. L. Stephenson
PLUMBER
AUskonar rafmagnsáliöld, Svo sem
straujám víra, allar tegundlr «f
glösum og aflvaka (batteris).
VERKSTOfA: 6/6 HOME íiTREET
J. H. M *
CARS0N
Byr tí!
AUskonar Uml fyrlr fatlaða menn,
elnnlg kvlðsUtauinbúðir o. fl.
Talsími: Sh. 2048.
338 COLONV ST. — \yiNNIPEG.
JOSEPH sTAYLOR
LÖGTAKSMAÐUR
HelmUls-Tals.: St. John 1844
Skrilstofu-Tals.: Maln 7978
Tekur lögtaki bæCi húsaleiguskuldir,
veCskuldir, vlxlaskuldlr. AfgreiClr alt
sem aC iögum lýtur.
Skrifstofa, 255 Maln Streei
Lyfja og læknisfræðin tók
risavöxnum framförum, síðast-
liðin sjötíu ár. Frá lélegu og
bragðillu meðalasulli. hefir lyfja
gerðinni stöðugt þokað áfram,
þar til nú, að flestar meðalateg-
undir eru bæði fallegar útlits, og
með ljúffengu bragði. Til dgem-
is voru meðöl við magasjúkdóm-
um fyrir sjötáu áruim römm og
óaðgengileg, enda trúði fólk þvi
þá, að “hart og heilnæmt færi
saman”. En nú geta mepn feng-
ið Triners. Elixir of Bitter Wine,
sem bæði er óyggjandi læknis-
dómur, og þar að auki sérlega
aðlaðandi. Triner’s meltingarlyf
eru búin' til úr jurtuni og beztu
tegundum rauðvíns. petta
meðal vinnur bæði fljótt og vel.
Biðjið lyfsala yðar um Triner’s
American Elixir of Bitter Wine,
og neitið öllum eftirlíkingum!
Við gigt, tognun, bólgu og mátt-
leysi, er Triner’s Liniment
óyggjandi. Fæst í öllum lyfja-
búðum. — Joseph Triner Com-
pany, 1333-1343 S. Ashland Av.,
Chicago, 111.