Lögberg - 17.07.1919, Blaðsíða 8

Lögberg - 17.07.1919, Blaðsíða 8
Bls LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. JÚLÍ 1919. Or bo rgmni Miss Halla Anderson og Miss Bertha Johnson frá Lonely Lakð P. O., Man. komu til bæjarins á heimleið frá Rochester, þar sem J>ser hafa verið sér til lækninga. íslendingadagsnefndin á Gimli lætur þess getið að þar verði hald- in hátíð annan ágúst, eftir vanda. Jóhannes Eiríkssan B.A., skóla- kennari, kom til bæjarins í vik- unni sem leið. Mrs. Swainson sem að undanförnu hefir verzlað með kvenhatta að 605 Sargent Ave. hér í bæ, Hefur flutt verzlun sína í stóra og veg- lega sölubúð að 696 Sargent Ave. VANTAR stúlkur til að vinna á fataverkstæði hér í bænum. Hæsta kaup borgað. — Frekari upplýs- Mr. og Mrs. Dr. Ólafur Björns jngar ^ afgreiðslu Lögbergs son og dóttir þeirra hjona eru ny- komin sunnan frá Norður Dakota, þar sem doktorinn flutti fyrirlest- ur á læknaþingi. Mr. og Mrs. Kristinn Ármann frá Edinburg P. 0., N. Dak., komu til borgarinnar ásamt tveimur börnnm sínum á laugardaginn var. pau komu að sunnan í bifreið, og héldu heimleiðis aftur á mánudag- inn. Islendingadagurinn. Mrs. Gestson frá Gardar, N. D., kom til borgarinnar síðastliðinn föstudag ásamt Ruth dóttur sinni. þær mæðgur komu í kynnisför, og árs hátíðahaldi hefir átt við marga skrapp Mrs. Gestson til Winnipeg Beach, þar sem systir hennar á heima, og einnig norður að Gimli. A. F. Reykdal kaupmaður frá Árborg var staddur hér í bænum fvrir helgina. Hann kom úr kynnisferð frá vinum og kunn ingjum vestan frá Vatnabygðum. Mr. J. Thorleifson gullsmiður frá Yorkton, Sask. var á ferð hér í bæmim í vikunni í verzlunar- erindum. Hann lét vel yfir út- litinu vestra. Mr. Ágúst fsfeld frá Húsavík kom til bæjarins ásamt syni sín- um í vikunni og sögðu þeir feðgar vellíðan fólks úr sinni bygð. Mr. Kristján Pétursson frá Hayland P. O., Man. kom til bæj- arins í vikunni sem leið. Fátt sagði hann frétta úr bygð sinni, utan gott útlit með uppskeru, þó helzt til votviðrasemt. Mr. Ketill Valgarðsson frá Gimli var á ferð hér í bænum fyrir ehlgina. Ketíll var kátur og ræðinn, eins og hann á að sér. Mr. Hjálmar Daníelsson bú- fræðingur er nýkominn heim frá Frakklandi. Hann var einn af þeim mörgu íslenzku sjálfboðum er gengu í herinn til þess að vernda heill og sóma Canada. Lieut. Leonard Magnússon, son- nr þeirra hjóna Mr. og Mrs. J. W. Magnússonar, 919 Banning St. hér í bæ, kom frá Englandi á föstu-1 frá embætti. Á almennum fundi sem haldinn var í Goodtemplarahúsinu á föstu- dagskveldið, var samþykt að ís- lendingadagurinn skyldi haldast í River Park, þriðjudaginn þann 5. ágúst. Var breyting þessi nauðsynleg sökum þess að einginn hentugur staður var fáanlegur þann 2. ágúst, hinn áður ákveðna dag. Nefndin sem stendur fyrir þessa og mikla örðugleika að stríða. Stærsti örðugleikinn var verkfall- ið mikla, sem gerði nefndina magn- þrota til alls starfs í fullar sex vikur. En nú hefir alt lagast, sem betur fer, og nefndin unnið ötullega síðan. Og þó undirbún- ingstíminn hafi orðið miklu styttri en ráð var fyrir gjört, má fullyrða, eftir því sem nú horfir, að hátíða- haldið verði að þessu sinni engu lakara en hin beztu að undan- förnu. íþróttir verða með allra fjöl- breyttasta móti og taka þrjú íþróttafélög þátt í samkepninni. Má því vænta að kapp verði mikið og knálega sóttir leikirnir — enda til góðra verðlauna að vænta. Ræður verða að eins þrjár— Minni íslands, Minni Canada og hermanna og Minni Vestur-ís- lendinga. Ræðumennimir eru að þessu sinni þjóðkunnir mælsku- menn, sem unun ætti að vera að hlusta á. Munið eftir því að íslendinga- dagurinn verður TRADC MARK, REGISTERED VMHLEE flTVIHHfl PILTAR og STÚLKUR, sem náð hafa sextán ára aldri, geta fengið góða og stöðuga atvinnu á einui fínustu vindlaverksmiðjunni, sem til ér í landinu. Allar upplýsingar gefnar hjá El Roi-Tan Ltd. Notre Darae & Charlotte St. Winnipeg, Man. uós ABYGGILEG -------og-------AFLGJAFI Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylit viðskifta jatnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT { DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að j máliog gefa yður kostnaðaráællun. j Winnipeg ElectricRailway Go. i GENERAL MANAGER ONDERLAN THEATRE 5 Ágúst. Fyrir hönd nefndarinnar. Gunnl. T. Jónsson, ritari. Nýr lögregluformaður í Winnipeg. Eins og lesendum vorum er þegar kunnugt, þá urðu byltingar eigi all litlar í lögregluliði borg- arinnar meðan á verkfallinu mikla stóð. Meðal annars vék þá yfir- nefnd lögreglumálanna, Mr. Mac- Pherson, æðsta lögregluþjóninum En nú hefir skip- dagskveldið í síðustu viku. Hann innritaðist í 61. herdeildina í júní 1915 og fór með henni til Englands um vorið 1916, en til Frakklands fór hann sama haustið. Hann tók þátt í öllum stærstu skorpunum þar, t. d. við Vimy Ridge, Pasch- endale, Lens, Hill 70 og komst ósærður úr þeim öllum. Um vorið 1918 var hann færður yfir í flug- liðið og gekk á flugskóla á Eng- landi og var rétt fullnuma í þ^irri list þegar friður komst á. Fást allstaðar þar, sem drykkjar- föng eru seld. Bezt að panta í kössum til heimilisnota. Mr. Jóhannes Baldvinsson frá Amaranth P. 0., Man. kom til bæjarins í vikunnt Hann sagði að rigningar all miklar hefðu gengið þar nyrðra og að engjar manna væru víða helst til blautar. Mr. Davíð Gíslason frá Hayland P. O., Man., köm til bæjarins fyr- ir síðustu helgi með son sinn 9 ára gamlan til lækninga. Dr. Jón Stefánsson skar drenginn upp við "hálssjúkdómi og hepnaðist upp- skurðurinn vel. aður verið til að gegna þessari ábyrgðarmiklu stöðu, Mr. Christo- pher H. Newton sá, er með hönd- um hefir haft fulltrúaembættið fjölda mörg ár. Mr. Newton er aðeins fjörutíu og átta ára gamall, fæddur í Lin- coln á Englandi, en hefir ávalið í Canada síðastliðin þrjátíu ár. Framan af æfinni stundaði Mr. Newton landbúnað í Roundth- waite héraðinu, suður'af Brandon og rak auk þess verzlun í Brandon Hill bygðarlaginu, eina af þeim fyrstu, sem þar voru stofnaðar. í júnímánuði 1901 fluttist Newton til Winnipeg og gekk samstundis í þjónustu lögregl- unnar. Hækkaði hann skjótt í tigninni og var gerður að lög- reglufulltrúa árið 1909. — Mr. Newton er einkar vinsæll maður I fslenzkt söngvasafn I., inb. $2.80 og talinn að vera framúrskarandi | porsteinn Erlingsson: pyrn- miðvikudag og fimtudag HALE HAMILTON ' í “Johnny on the Spot” Föstudag og laugardag ANITA STEWART í A Midnight Romance” Síðasti kapítulinn af “Lure of the Circús” Næstu viku MARIE WALCAMP í “The Red Glove” THE . . . Phone Sher. 921 SAMSON MOTOR TRANSFER 273 Simcoe St., Winnipeg Nectar Vín Ljúffengog glitr- andi, eins nær- andi og þau eru svalandi. pau eru beztu og hagkvæmustu sumardrykkirnir. VERKFALLINU LOKID! Sendið rjómann yðar nœst til vor. Vér ábyrgjumst HŒZTA MARKAÐSVERÐ og borgum sam- stundis með bankaávísnn ílátin send tafarlaust til baka City Dairy Co. Ltd., Winnipeg The Richard Beliveau Go. Wine Manufacturers and Importers 330 Main St. Phone M. 5762 WlNNIPEG MALNING Með því að flax hefir hækkað mjög í verði og úr því er unnin linseed oil, eins og kunnugt er, þá hlýtur bæði málning og Varnish einnig að hækka í verði. pessi auglýsing er síðan 3. maí, og sýnir þáverandi verð. Aðeins stuttan tíma seljum vér vörur vorar á sama verð, og viljum því ráðleggja mönnum að nota sér tækifærið og kaupa strax. Martin Senour 100% Paint Pure 1 gal. þeknr 400 ferh.fet, 2 lög. Gals. $5.25; % Gals. $2.75; I'ottur $1.45; Mörk 75c. M. S. Porch og Verandah Paint, endist ei ns og nautshúð. Gals.- $5.25; % Gals. $2.75; Pottur- inn $1.45; Mörkin 75c. M. S. Shingle Stain, verndar, endurnýjar og fegrar spón- þök. 1 Gallon ]>ekur 200 ferli. fet 1 lag. Gal. kostar $1.60. Kalsomine fyrir kalt vatn, 5 pd. pakki fyrir 70c. P. & h. “Vitralite” White En- amel. Kitt gallon þekur 000 ferli.fet, einu sinni. Abyrgst að endast í fjögur ár utan- húss. — Endist innanhúss á viðarverk og húsggön óút- reiknanlega lengi. Gals. $0.00; Qts. $2.45; Pts. $1.30; <4 -Pts. 70c; ]4-Pts. 40c. Pratt & Lambert’s “61” Gólf Varnish 8 litir, fyrir húsgögn, viðarverk ekki síður en gólf. Gals. S5.5«>; Vá-Gals. $2.00; Qts. $1.55; Pts. OOc; y2-Pts. 50c. pARXA EK pAÐ! P. & li. Mjúkt “61” Gólfvarnish, ltefir þægiiegan blæ, og þolir bæði vatn og hælatraðk. J>á þarf heldur ekki að hera vax á gólfin né pólera þau. Gals. $5.50; H-Gals. $2.00; Pottur- inn á $1.55; Mörkin á 90c; pelinn á 50c. “New-Tone”—flauelsmjúk áferð og þolir hvaða þvott sem er. Gals. $4.25; y2 -Gais. $2.20; Qts. $1.20; Pts. 65c. Winnipegpaint &Glass c° imited 175 NOTRE DAME AVE. EAST PHONE MAIN 9381 BÆKUR nýkomnar frá íslandi. samvizkusamur, má því mikils góðs vænta af starfsemi hans í hinni nýju, vandasömu stöðu. Allir menn, sem íslenzkum bók- mentum unna hljóta að kaupa . hina nýju ljóðabók porsteins heit- ins Erlingssonar. Fólk hefir lengi beðið með óþreyju komu bókarinn- ar hingað vestur, og nú, þegar hún loksins er komin á markaðinn, ættu menn að grípa tækifærið og I panta hana undir eins, áður en upplagið þrýtur. Ljóðmæli por- steins Erlingssonar eiga erindi til allra íslendinga; þau eru þrungin af einurð og sannleiksást, og eiga tæplegast sinn líka að formfegurð og mýkt, sbr. “Sólskríkjan” og “Síðasta nóttin”. — Eins og sjá má af auglýsingu, á öðrum stað í þessu blaði, þá fæst bók þessi nú þegar hjá íslenzka bóksalanum Mr. Finni Johnson, 698 Sargent Ave., Winnipeg. Auk þessara ljóðmæla, hefir Mr. Johnson feng- ið miklar byrgðir af nýjum ljóða, aögu og söngbókum, heiman af ættjörðinni, sem hann sendir sam- kvæmt pöntunum tafarlaust, um allar bygðir íslendinga í Vestur- heimi. Sálmabók kirkju- félagsins Nýkomin frá bókbindaranum. Verð póstfrítt:— í skrautb., gylt í sniðum $3.00 í skrautb., India pappír 3.00 í bezta morocco bandi.... 2.50 í bezta skrautbandi .... 1.75 Sendið pantanir til J. J. VOPNI Box 3144 Winnipeg, Man. Wonderland. ar, leðurband ........... 7.00 pyrnar, léreftsband ..... 5.00 “ heft ............... 4.00 Jónas Hallgrímsson: Ljóð- mæli, skrautb............ 2.45 Kr. Jónsson: Ljóðmæli, skrautb.................. 2.45 Robinson Krúsoe, ib...........65 Drauma Jói ................ 1.00 Sögur: Gullæðið, innb............. 1.35 “ , heft ......•..... 1.00 ifvítu dúfurnar ........... 1.00 Kroppinbakur .............. 1.25 Lfeynifélagið.............. 1.10 Ól&ir kostir..................40 Sóknin mikla .............. 1.70 Úr dagbók læknisins ..........65 Úrskurður hjartans.....1... 1.25 Eimreiðin, 1919. Bokmentafélags bækur. i ALMEISNUR FUNDUR verður haldinn af Bændafélaginu S. L. F. E. að MARKLAND HALL 26. júlí 1919, kl. 2 e.h. Tilefni fundarins er að ræða um Sýningarhald á komandi hausti. Herra Stefán A. Bjarnason búfræðingur hefir góðfúslega lofað að koma á fundinn, og flytja ræðu — ef kringumstæður leyfa. Otto, 12. júlí 1919. STEFAN ARNASON Ritari. / Látið eigi hjá líða að sjá mynd- irnar á Wonderland þessa viku, eða þá næstu. pUy má meðal ann- ars sjá Harry Morey í “Fighting Restiny”. Miðviku og fimtudag verða sýndar afbragðsmyndir og á föstu og laugardag gefst mönn- um kostur á að sjá "A Midnight Romance”, og auk þess verður sýndur á miðku og fimtudaginn síðasti þátturinn af hinum stór- FINNUR JOHNSON. 698 Sargent Ave., Wipnipeg, Man. ISLENDINGA- DAGURINN verður haldinn Þrið j u daginn 5. Aáust | RIVER PARK llll!H!!!!l !!!!■,,.■:!:■;!! ■Illll II Guðsþjónustur kringum Langruth. _____ ■_____ i KENNARA vantar við Framnes í ísafoldarbygð, í syðra skóla-; skóla nr. 1293, fyrir fjóra sein- húsinu, sunnudaginn 20. þ. m. Á ustu mánuðina af yfirstandandi Big Point þ. 27., a'ð deginum, og; ári, og lengur ef um semur. Um- klukkan átta að kveldinu í Lang- j sækjendur tilgreini mentastig, ruth. — Að lokinni guðsþjónustu æfingu og kaup, sem óskað er verða sagðar fréttir frá kirkju- civoodi iiiix ai muuiu dkui . » viuh hrífandi kvikmyndaleik ‘The Lure j þinginu. of the Cifcus”. Sig. S. Christopherson. eftir. Framnes, Man. 4. júlí 1919. Jón Jónsson. KENNARA vantar fyrir Big Point skóia No. 962 frá fyrsta september 1919 til 31. júní^l920. Umsækjendur tiltaki rnentastig og kaup sem óskað er eftir. — Til- boðum veitt móttaka til 15. ágúst 1919. A. Eastman, Sec.-Treas. Þegar þér þarfnist Prentunar Þá lítið inn eðaskrifið til 0 á The Columbia Press Llmited sem mun fullnægja þörfum yðar. Atvinna fyrir Drengi og Stúlkur þaS er all-mikill skortur á skrifstofufólki I Winnlpeg um þessar mundir. Hundruí pilta og stúlkna þarf til þess aö fullnægja þörfum LæriÖ á SUCCESS BUSINESS COLiUEGE — hlnum alþekta á- reiCanlega skóla. Á sfSustu tólf mánuöum heföum vér getaö séö 583 Stenographers, Bookkeepers Typists og Comtometer píltum og stúlkum fyrir atvinnu. Hvers vegna lelta 90 per cent til okkarf , l þegar skrifstofu hjálp vantar? Hversvegna fáum vér miklu flelri nemendur, heldur en allir verzlunarskólar f Manltoba til samans? Hversvegna sækir efni- legast fólkiö úr fylkjum Canada og úr Bandartkjunum tll Success skólans ? Auövitaö vegna þess aö kenslan er fullkomin og á- byggileg. MeÖ því aö hafa þrisv- ar slnmjTO eins marga kennara og allir hinir verzlunarskólarn- ir, þá getum vér veitt nemendum meiri nákvæmni.—Success skól- inn er hinn eini er heflr fyrir kennara, ex-court reporter, og chartered acountant sem gefur sig allan viÖ starfinu. og auk þess fyrverandi embættismann mentamáladeildar Manitobafylk- is. Vér útskrifum lang-flesta nemendur og höfum flesta gull- medallumenn, og vér sjáum eigf einungis vorum nemendum fyrir atvinnu, heldur einnig mörgum, er hinir skólarnir hafa vanrækt. Vér höfum í gangl 150 typwrit- ers, fleiri heldur en aillr hlnlr skólarnir til samans hafa; auk þess Comptometers, samlagning- arvélar o. s. frv. — Heilbrigöis- málanefnd Winnipeg borgar hef ir lokiö lofsoröi á húsakynnl vor. Enda eru herbergin björt, stór og loftgóö, og aldrel of fylt, eins og víöa sést f hinum smærri skól um. Sækið um inngöngu viö fyrstu hentugleika—kensla hvort sem vera vill á daginn, eða aö kveldinu. MuniÖ það að þér mun- utí vinna ytíur vel áfram, og ÖÖl- ast forréttindt og viöurkenningu ef þér sækið verzlunarþekklng yöar á The Yorkl London and New Tailoring Co. paulæfðir klæðskerar a j f karla og kvenna fatnað. Sér- j f fræðingar í loðfata gerð. Loð- j í föt geymd yfir sumartímann. j | Verkstofa: 1842 Sherbrooke St., Winnipeg. Phone Garry 2338. | Oftenest thought of for its deli- ciHusness. High- est thought of for its wholesome- ness. Each glass of Coca-Cola means the beginning of refreshment and the end of thirst. Detnand the genuine by full name—nick- narnes encourage substitution. THE COCA-COLA CO. Toronto, Ont. í Business College Limited Cor. Portage Ave. & Edmonton (Beint á móti Boyd Block) TALSfMI M. 1664—1665. CANADIAN PACIFtC I 0CEAN SERVICEs »I Allan Línan. Stööugar siglingar á milll I Canada og Bretlands, meö j nýjum 15,000 smál. skipum “Melita” og “Minnedosa”, er | smfðuð voru 1918. — Semjlö í um fyrirfram borgaöa far- seðla strax, tll þess þér getið I náð til frænda ýöar og vina, sem fyrst. — Verð frá Bret- landi og til Winnipeg $81.25. [ Frekari upplýslngar hjá H. S. BARDAU, 892 Sherbroolc Street Winnipdg, Man. The Wellington Grocery Company Corner Wellington & Victor Phone Garry 2681 License No. 5-9103 \ Hefir beztu matvörur á boðstól- um pieð sanngjörnu verði. Lögberg er ódýrasta blaðið, kaupið það. Auglýsið í Lögbergi það borgar sig peir sem kynnu að koma til borgarinna nú um þessar mundir ættu að lieimsætkja okkur viðvík- andi legsteinum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandaríkjunum núna í vikunni sem leið og verð- i/r því mikið að velja úr fyrst um sínn. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipey.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.