Lögberg - 04.09.1919, Blaðsíða 8
Bls. 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. SEPTEMBER 1919.
Okeypis
Verðiauna-
Miðum
Otbýtt Fyrir
Royal Crown
Soap
COUPONS og UMBÚOIR
öendið eftir hinni
stóru Verðlaunaskrá
Royal Crown Soaps,
LIMITED
654 Main St. WINNIPEG
heim ómeiddur, og hafði aldrei
skeinu fengið af völdum pýzkara,
þó stundum flýgi örvar þeirra ná-
lægt honum.
Or borgi
mm
Mr. Geirfinnur Pétursson kaup-
maður frá Aahern, Man. kom til
bæjarins á þriðjudaginn, í verzl-
unarerindum.
Dr. Sveinn E. Björnsson frá
Árborg, Man., kom til bæjarins
ásamt frú sinni um miðja fyrri
viku. Dvöldu þau hjónin í borg
inni fram yfir helgina.
'‘Western Review”, Foam Lake,
segir frá því að Margrét Paulson,
B.A. frá Leslie sé á förum til St.
Paul, Minn., til þess að nema
hjúkrunarfræði.
Mrs. Chr. Backman að Lundar,
Man., kom til bæjarins í vikunni
sem leið, úr kynnisför til systur
sinnar, Mrs. Gunnar B. Björnsson
í Mintíeota, Minn. Hún hafði
skamma viðdvöl í borginni, og hélt
Jieimleiðis á laugardaginn.
Lesið auglýsinguna frá McGaw-
Dwyer, Ltd., sem birtist á öðrum
stað í blaðinu. peir hafa stundað
kornverzlun hér í bænum síðan
árið 1883 og eru reyndir að áreið-
anlegum viðskiftum. Ráðsmaður
þessa kornfélags hafði um mörg
ár á hendi forstöðu fyrir Western
Flour hveitiverzlanirnar.
Messrs. J. J. Swanson & Co. &
H. G. Henrickson Real Estate
Agents, 808 Paris Bldg., Winnipeg,
hafa tækifæri að selja á rentu
nokkrar peningaupphæðir fyrir
menn, gegn 7—4?% vöxtum, og
fvrsta veðrétti í ábúðarjörðum og
bæjarfasteignum. peir vilja fá
undir eins eina upphæð, er nemur
$13,000,-00, og nokkrar aðrar upp-
hæðir frá $500.00 til $3,000.00. —
Peir menn, sem eiga reiðupeninga
og vilja koma þeim á góða vöxtu,
gegn góðri tryggingu, ættu að
skrifa J. J. Swanson & Co., sem
allra fyrst. Skrifa má hvort held-
ur sem vill á ensku eða íslenzku.
Mr. og Mrs. prófessor S. K. Hall
eru nýkomin til bæjarins sunnan
frá North Dakota, þar sem þau
hafa dvalið á búgarði foreldra Mr.
Iíall undanfarandi. — Eins og
menn muna þá fór Mr. Hall
snemma í sumar til þess að leita
sér lækninga á heilsuhæli suður
í St. Paul, eftir að vera búinn að
liggja hér í spönsku veikinni, sem
lék hann mjög hart, lamaði krafta
hans og lagðist svo í taugarnar,
að hann gat ekki svefns notið.
Var hann á því heilsuhæli í fleiri
mánuði, þar til hann var orðinn
svo hress að hann gat farið heim
á búgarð foreldra sinna í North
Dakota, þar sem hjónin bæði hafa
dvalið síðan. .— pað er ánægju-
efni mikið að Mr. Hall virðist hafa
fengið heilsu sína aftur. Og þó
að hann hafi máske ekki enn náð
sér að fullu, þá er 'góð von um að
hann gjöri það bráðlega.
Menn eru beðnir að festa í
minni, að Lawn Social það, er
kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar
hafði ákvcðið að halda á fimtu-
dagskveldið iþann 4. þ. m.,
verður sökum ófyrirsjáanlegra
orsaka, eigi haldið fyr en á
föstudagskveld, og hefst kl. 8.
— Þess er vænst að fjölment
verði við þetta tækifæri, enda
má óhætt reiða sig á að þar
verður glatt á hjalla.
Messað í únítarakirkjunni næsta
sunnudagskveld á vanalegum tíma.
Mr. Árni Torfason frá Holar,
Sask. kom til bæjarins á föstudag-
inn í síðustu viku. Kom hann sér
til lækningar og fór samdægurs á
Almenna sjúkrahúsið. Gjörði Dr.
Jón Stefánsson á honum uppskurð
daginn eftir og tók úr honum
hægra augað, án þess þó að svæfa
hann. Mr. Torfason fór sama
daginn af spítalanum og heimleið-
is hélt hann daginn eftir.
Á fundi sem haldinn var í fiski-
mannafélaginu á Gimli í síðustu
viku var samþykt að biðja um V\
úr centi meira fyrir pundið í
haustfiskinum, heldur en verið
hefir. pað meinar að fiskimenn-
irnir biðja um 5Vz cent fyrir pund-
ið í óslægðum Pickerel, en 5% í
honum slægðum; 3% fyrir pmndið
í Jack fiski og 2% í gullaugum. —
Félagsmenn ákváðu að halda ann-
an fund til þess að ákveða verð á
vetrarfiski. — Forseti fiskifélags-
ins Mr. Helgi Benson frá Gimli
fór til Ottawa fyrir nokkru síðan
til þess að fá stjórnina til að leyfa
smáriðnari net heldur en notuð
hafa verið. Hann er ókominn til
baka enn.
TRADC MARK.RECISTEREP
w
ONDERLAN
THEATRE
Miðvikudag og fimtudag
MAY ALLISON
í leiknum
“The Island of Intrigne”
Föstudag og laugardag
ANITA STEWART
í leiknum .
“Mary Regan”
Mánudag og priðjudag
MONROE SALISBURY
í leiknum
“The Sleeping Lion”
Allir leikirnir úrval.
uós
ÁBYGGILEG
------og-------AFLGJAFI
Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna
ÞJÓNUSTU
Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK-
SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT
DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að
máliog gefa yður kostnaðaráællun.
Winnipeg ElectricRailway Go.
GENERAL MANAGER
Með innilegri virðing og þökk
kvittast hér með fyrir $25,00 frá
Mr. og Mrs. Helgi Árnason, Bred-
enbury, Sask., í heiðingjatrúboðs-
sjóð kirkjufélagsins, til minningar
um íslenzku hetjurnar er féllu í
stríðinu.
John J. Vopni.
Féh. kirkjufélagsins.
Gjafir gesta að Betel í ágúst.
um borist svarskeyti frá konungi
þess efnis, að hann yrði við lausn-
arbeiðninni, en beðið hefði hann
ráðuneytið að gegna störfum
áfram þangað til bent yrði á mann,
sem myndað gæti nýja stjórn.
Ekkert heyrist um það að nokk-
ur sérstakur maður hafi svo mik-
ið fylgi í þinginu, að hann geti
myndað nýja stjórn. Einhver und-
irbúningur kvað þó vera á meðal
þingmanna um að vinda bráðan
bug að því að komast að einhverri
niðurstöðu.
Lieut. Jóhannes Laxdal, sonur
þeirra hjóna Böðvars og Ingibjarg-
ar að 502 Maryland St. hér í
Winnipeg, kom heim frá Englandi
14. júlí s. 1., eftir 4x/2 árs þjónustu
í her Canada. Hann innritaðist
með flutningsdeildinni 18. janúar
1915, þá ekki fullra 17 ára að aldri
og var þá sendur samdægurs til
Toronto, þar sem hann var við^her-
æfingar þar til snemma um vorið
næst á eftir að hann, ásamt öðr-
um liðsflokki (2nd Contingent)
var sendur austur yfir hafið til
Englands, þar sem hann og félag-
ar hans, eftir fárra vikna veru á
F.nglandi, voru sendir yfir til
herstöðva á Frakklandi, þar sem
hann stýrði flutningsvagni (Motor
Truck) í 2V2 ár. Fékk hann þá
tækifæri að fara til Englands og
innritaðist í flugherinn, þar sem
hann lauk námi seinna á flugskól-
anum í september 1918. Var hann
þá ásamt fleirum Canada mönn-
um reiðubúinn að vera sendur til
Frakklands, þegar vopnahlé varð,
svo þeir voru eftir það á Englandi
og sumpart á Skotlandi, þar tjíl
þeir voru sendir heim í júlí, eins
og áður er frá sagt. Jóhannes kom
ping dómara og lögfræðinga í
Canada hefir staðið yfir hér í
Winnipeg undanfarna daga. Hefir
það verið fjölsótt og margt stór-
menna að komið, ekki einasta hér
úr Canada heldur og frá Bretlandi.
par á meðal Lord Finlay, fyrver-
andi Lord Chancellor of England
og nú einn af dómurum í leyndaj-
ráði Breta. Hefir hann komið
alla leið frá Englandi til þess að
sitja þing þetta. Mörg mál hafa
verið rædd á þessu þingi sem eru
almenns eðlis, ®g er auðséð á því
að þingið hugsar ekki síður um
velferð almennings, heldur en hag
þess flokks þjóðfélagsins sem það
er partur af. — í skýrslu lögfræð- i
ingafélagsins, sem fram var lögð
á þinginu stendur, að í Canada séu
5200 lögfræðingar og að af þeim
séu að eins 1102 í félaginu, og sé
félagsmönnum skift niður í fylkj-
unum þannig, að í Nova Scotia séu
52 lögrfæðingar í félaginu, í New
Brunswick 41, Prince Edward
Island 19, Quebec 173, Ontario
277, Manitoba 189, Saskatchewan
101, Alberta 123, British Columbia
36, og í Yukon 8. 83 dómarar eru
félaginu. — Embættismanna
kosningar fyrir árið 1920 fóru
fram þann 2§. f. m. og var Hon. C. manní-
Doherty kosinn heiðursforseti,
en forseti var endurkosinn Sir.
James Aikins fylkisstjóri, vara-
forsetar í Alberta, Manitoba og
Prince Edward Island voru endur-
kosnir. Nýir vara-forsetar eru í
British Columbia L. G. McPhillips,
K.C.; New Brunswick E. A. Riley,
K.C.; Nova Scotia Col. J. R. Ral-
ston, K.C.; Quebec Hon. L. Tasch-
ereau, og í Saskatchewan Col. J.
A. Cross, K.C. — f aðalstjórn fé-
lagsins eru frá Manitoba, Hon.
Thos. H. Johnson dómsmálastjóri,
Isaac Campbpll, K.C.; A. Hunt, K.
C.; D. H. Laird, K.C.; W. H. True-
man, K.C.; A. B. Hudson, K.C.; A.
J. Andrews, K.C., og S. A. Mc-
Pherson.
Akureyri 14. ágúst. — Á mánu-
daginn sáust tvö sænsk gufuskip
innarlega á Eyjafirði austanverð-
um, og virtist aðferð þeirra og
háttalag grunsamlegt. Var símað
af bæjarfógeta skrifstofunni hér
eftir varðskipinu íslenzka, og það
beðið að fara á vettvang til athug-
unar. Kom það næsta dag með
bæði skipin hingað til Akureyrar.
Höfðu þau verið að umskipun síld-
artunna er þótti stríða á móti toll-
lögunum. Fengu þau að greiða
um 13 þús. í toll, fyrir tiltækið. —
Engin síld síðustu sólarhringa.
Reykjavík 15. ágúst.
Kvikmyndaleikararnir voru á
Efra-Holti hjá Björgvini sýslu-
manna í gær. Var oss sagt í síma,
að eigi hefðu þeir tekið neinar
kvikmyndir enn. Var í ráði að
fvrsta myndin yrði tekin síðdegis
í gær. — Á sunnudaginn verður
tekin stór mynd af Keldum. Á að
stefna þangað 30 kvenmönnum og
30 karlmönnum úr nágrenninu,
sem öll eiga að leika í kvikmynd-
inni. — Ferðamennirnir hafa feng-
ið rigningu, en veðrið var að batna
þegar símað var. Sumt fólksins
liggur í tjöldum, sumt hjá sýslu-
Reykjavík 13. ágúst.
Úr Eyjafirði fréttist í gær að
svo miklar skriður hefðu fallið yf-
ir land einnar jarðar að eyðilagst
hafi 100 hesta land. Á öðrum bæ
Munkaþverá, féll og önnur skriða,
sem drap 6 kindur. Stafa jarðföll
þessi af miklum rigningum, er
gengið hafa undanfarið og losað
um jarðveginn í fjöllunum.
Gunnar Björnsson, Minneota $3.00
Mrs. S. F. Olafsson, Wpg... 5.00
| Mrs. G. Hafstein, Pikes Peak 5.00
AntoniUs Isberg ............ 5.00
Björn Hjörleifsson, Winnipeg
Beach..................... 5.00
Davíð Jónasson, Winnipeg .. 5.00
Mrs. Halldóra Olson, Duluth 5.00
Mrs. Steingrímur Thorarins-
son, Winnipeg ............ 2.00
Séra B. B. Jónsson, Winnipeg 5.00
Friðrik Bjarnason, Winnipeg 5.00
Björn Björnsson, Cypress .... 1.00
Pétur Bjarnason, Lundar .... 5.00
Mrs. B. C. Júlíus, Winnipeg 5.00
Mrs. Ólafur Frímann, Wpg. 10.00
Mrs. Rósa Sigurðsson, Prince
Rubert .................. 10.00
Dr. M. B. Halldórsson, Wpg. 12.00
Enn fremur sent til féhirðis:
Jón Einarsson, Foam Lake $5.00
Einar J. Suðfjörð, Church-
bridge ................... 5.00
Með innilegu þakklæti.
J. Jóhannesson.
675 McDermot Ave., Winnipeg.
eina. pið getið sparað dal með því
að sjá mig.
G. J. Austf jörð.
Greenwood Ave., Selkirk.
KOSTABOÐ.
Fyrsta lút. kirkja.
Guðsþjónustur
næstkomandi sunnudag kl. 11 f.h.
og kl. 7 e. h. Prestur safnaðarins,
séra Björn B. Jónsson, prédikar.—
Sunnudagsskólinn kl. 3 e. h.
Leiðrétting.
Slæm skekkja hefir slæðst inn í
aðra vísu hr. J. Th. Thorkelsson-
Reykjavík 10. ágúst.
pessir leikarar fara með dönsku
kvikmyndaleikurunum héðan úr
bæ: frúrnar Stefanía Guðmunds-
dóttir, Guðrún Indriðadóttir og
Marta Indriðadóttir, Stefán Run-
ólfsson og Sigurður Magnússon
cand. theol. Auk þeirra mun og
Sig. Heiðdal skáld leika eitthvað
í myndinni og ef til vill fleiri ís-
lendingar.
Nýrri bók er von á mjög bráð-
lega eftir Einar skáld Kvaran.
ar Gioucester Mass., er nýlega Hún er um það bi, a ðfara j ^
birtist her í blaðinu asamt oðrum un Heyrgt hefir að rithöfundur.
inn muni ætla að dvelja erlendis
nokkurn hluta vetrar, líklega í
hringhendum. Rétt er vísan svona:
“Sumarlanga sæla fróm
sveini og spangalínum
dafna og anga ástarblóm
undir vanga þínum.”
pá er og prentvilla í annari
hendingu 'hr. Árna, sem ætti að
lesast svo:
“Grænum kjól á gengur jörð
götu pólfestunnar;
lyfta ljólu fríðri úr jörð
fingur sólgyðjunnar.” ,
S. S.
Keupmannahöfn.
Reykjavík 12. ágúst.
Kvikmyndaleikararnir héldu af
stað héðan í gær. Á sunnudaginn
var nokkur hluti farangursins
sendur á hestum austur að pjórsá,
en það sem eftir var, fór í gær í
flutningsbifreið. Leikendur fóru
allir í bifreiðum. Flutningur
þeirra er á 40 hesta, m. a. hafa þeir
7 tjöld meðferðis. — Einn leik-
enda, Sig. Magnússon frá Flanka-
Frá íilandi, stöðum lagðist veikur á Kolviðar-
, hóli, hafði hita töluverðan og er
Símskeyti fra konungi. þvi dvist ,hvort hann getur verið
Reykjavík 14. ágúst 1919. 11168 1 förinni austur.
í fundarbyrjun í gær í báðum —Morgunblaðið.
deildum þingsins, áður en gengið j ______t t t____
væri til dagskrár, kvaddi forsæt-!
isráðherra sér hljóðs og skýrði frá Eldakona óskast til að matreiða
því, að alt ráðuneytið hefði beðið fyrir fámenna fjölskyldu. Gott
hans hátign konunginn um lausn kaup.
eins og þingmönnum væri kunnugt I H. Hermann.
og hefði sér nú rétt í þessum svif- j Skrifstofa Lögbergs.
pjóðernisfélagið Frón
heldur næsta fund sinn þriðju-
dagskveldið þann 9. þ. m. kl. 8 í
Goodtemplarahúsinu. — Gott tæki-
færi til að ganga í félagið.
Ýms stórmál verða tekin fyrir.
Rætt verður um þjóðræknismálið
frá þremur hliðum, af þeim:
Miss Ástu Austman
Séra Rögnv. Pétursson
Séra Rúnólfi Marteinsson.
Almennar umræður á eftir.
Allir íslendingar velkomnir. —
Komið í tæka tíð!
Lögberg hefir til sölu með sér-
stökum hlunnindum, sex mánaða
námskeið fyrir einn nemenda, pilt
eða stúlku, við fullkomnasta verzl-
unarskólann, Business College, í
borginni. Skrifið sem fyrst, eða
finnið ráðsmann blaðsins Mr. J.
J. Vopna.
Wonderland.
pað mun óhætt mega fullyrða,
að flestir þeir, sem horft hafa á
hina fögru Priscilla Dean að und-
anförnu, geti ekki annað en við-
urkent yfirburði hennar. Mið-
viku og fimtudagskveld verður
sýndur leikurinn “The Island of
Intrigue” með May Allison í aðal-
hlutverkinu. En á föstu og laug-
ardag gefst mönnum kostur á að
sjá Anita Stewart, sem “Mary
Regan”.
Innan skamms verða sýndar
myndir, þar sem eingöngu koma
fram á sjónarsviðið persónur eins
og Bert Lytell, Narma Talmadge,
Harry Carey og Joe Martin. Ef
þið vitið ekki hvaða maður Joe
Martin er, þá þarf ekki annað en
koma á Wanderland.
Smjörbirgðir til vetrarins
To secure your supply of Butter now for winter’s use
would be a matter of economy.
We quote the following prices on No. 1 Creamery Butter
—good until Saturday at 6 p.m.
No. 1 Creamery Butter, in solids, 56-lb. boxes; present
delivery. Per lb......................... 57c
Or stored to your order until Dec. lst. Per lb. 59c
PRESERVING PEACHES
Crawford or Elberta Peaches, the best variety for pre-
serving. Per crate ...................... $1.85
Transcendent Crabapples. Per 3 lbs., 25c; per crate.... 2.75
Bartlett Pears. Per case..................... 4.00
SUGAR
We can supply all the Sugar required for preserving
your purchases of fruit.
Price, per 20-lb. sack $2.55
Green Tomatoes, for pickling. Per 10 Ibs...... 25c
White Wine Spirit Vinegar. Per gallon.......... 50c
Manitoba New Potatoes. Per 11 Ibs............. 25c
Cooking Onions, Red or Yellow. 4 lbs.......... 25c
Fresh Eggs. Per dozen ........................ 55c
Ripe Tomatoes. Per lb.......................... 15c
A. F. HIGGINS CO., LIMITED
Grocery Ijicenses Nos. 8-12965, 8-5364
City Stores:—
600 MAIN ST.—Phones G. 3171-3170
811 PORTAGE AVE.—Phone Sher. 325 and 3220
Meðal annars má nefna “Not
Ýet Marie” og Farwell-Taylor
leikfélagið, sem sýnir leikinn
“The African Duke”.
Auk þess verður sýnt fádæma
skoplegt ástaæfintýri frá New
York, og heita aðalpersónurnar
Jack Sidney og Isabel Townley.
Ennfremur syngur þar tenór-
söngvarinn nafnfrægi Donald E.
Roberts, fjöldann allan af hinum
og þessum uppáhalds lögum.
pá verður og för Prince of
Wales um Canada, sýnd í lifandi
kvikmyndum.
Orpheum.
Vikuna sem byrjar 8. september,
verður mikið um dýrðir á Orpheum
leikhúsinu.
EG KAUPI
brúkaðar
GRAMOPHONE PLÖTUR
af öllum gcrðum.
Tiltakið verð bréflega eða finnitS
H. J. METCAIjFE
489 Portago'Ave. Winnlpeg
THE. . . Phone Sher. 921
SAMSON MOTOR TRANSFER
273 Simcoe St., Winnipeg
Sálmabók kirkjo-
félagsins
Nýkomin frá bókbindaranum.
Verð póstfrítt:—
í skrautb., gylt í sniðum $3.0
í skrautb., India pappír 3.0
í bezta morocco bandi.... 2.5
í bezta skrautbandi .... 1.7
Sendið pantanir til
J. J. VOPNI
Box 3144 Winnipeg, Mar
♦♦♦ ♦♦♦
TO YOU
GJAFIR
til Jóns Bjarnasonar skóla.
Björg Halladóttir, Riverton $10.00
Sveinn Árnason, Wpg. Beach 1.00
S. W. Melsted
gjaldkeri skólans.
Til íslendinga í Selkirk.
Eg er reiðubúinn að útvega alt
efni sem áð húsmálningu lýtur,
með betra verði heldur en þér get-
ið keypt það fyrir annarsstaðar.
Sömuleiðis gef eg leiðbeiningar um
hvaða efni sé bezt að kaupa og
hvað mikið muni þurfa fyrir hvað
Hinum góða keim er að þakka
índsor
Dairy
» Salt
THt CANAOIAN SALT CO, LIMITEO—%
Mcy, Korn oq
Mill-Feed
CAR LOTS
Skrifið beint til
McGaw-Dawer, Ltd.
Komkaupmcnn
220 GRAIN KXCItANGE
WINNIPEG
Phones Main 2443 og 2444
f
♦
f
T
T
t
T
t
t
t
T
t
t
T
t
t
WH0 ARE CONSIDERING
A BUSINESS TRAINING
Your selection of a college is an important step for you.
The Success Business College, Winnipeg, is a strong,
reliable school, highly recommended by the Public and
recognized by employers for its thoroughness and effi-
ciency. The individual attention of our 30 Expert
Instructors places our graduates in the superior, pre-
ferred list. Write for free prospectus. Enroll at any
time, Day or Evening Classes.
TLe SUCCESS
, BUSINESS COLLEGE, LTD.
EDMONTON BLOCK—OPPOSITE BOYD BLDG
CORNER PORTAGE AND EDMONTON
WINNIPEG, MANITOBA.
t
t
T
t
t
f
t
♦•♦
♦♦♦ x
''♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦t4 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
. NÝ BÓK
Brot af landnámssögu Nýja ís-
lands eftir porleif Jóakimsson
(Jackson)
er nu nýprentuð og komin á mark-
aðinn. Bókin er 100 blaðsíður, í
stóru broti, með þrjátíu og þrem-
ur myndum. Innihaldið er bæði
fróðlegt og skemtilegt, og dregur
fram marga hálfgleymda svipi úr
lífi frumbyggjanna, sem hljóta að
vekja athygli lesandans.
Bókin kostar $1.00. — Höfund-
urinn hefir ákveðið að ferðast við
fyrsta tækifæri um íslendinga-
bygðirnar til þess að selja bókina.
— Pöntunum veitt móttaka á
skrifstofu Lögbergs.
---------1 ■=
The
York''
London and New
Tailoring Co.
paulæfðir klæðskerar á
j karla og kvenna fatnað. Sér-
j fræðingar í loðfata gerð. Loð-
! föt geymd yfir sumartímann.
j Verkstofa:
842 Sherbrooke St., Winnipeg.!
I Phone Garry 2338.
Auglýsið
í Lögbergi
það borgar sig
The Wellington Grocery
Company
Comer Wellington & Victor
Phone Garry 2681
License No. 5-9103
Hefir beztu matvörur á boðstól-
um með sanngjömu verði.
Lögberg er ódýrasta
blaðið, kaupið það.
^ÁNADJAN PACIFHJI
l aCEAtN,„6,^ICEsl'
Allan Línan.
StöSugar sigllngar & mllll I
Canada og Bretlands, met I
nýjum 15,000 sm&I. skipum
“Melita’’ og “Minnedosa”, er
smlSuS voru 1918. — Semjit
um fyrlrfram borgaSa far-
seSla strax, til þess þér getit |
ná.5 til frænda ySar og vina
sem fyrst. — VerS frá. Bret-1
landi og til Winnipeg $81.25.
Frekari upplýsingrar hjá
H. S. BARDAIi,
892 Sherbrook Street
Wlnnipeg, Man.
peir sem kynnu að koma til
borgarinna nú um þessar mundir
ættu að lieimsæikja okkur viðvík-
andi legsteinum. — Við fengum
3 vagnhlöss frá Bandarikjunum
núna í vikunni sem leið og rerð-
úr því mikið að velja úr fyrst um
sinn.
A. S. Bardal,
843 Sherbrooke St^ Wimnipe?.