Lögberg - 11.09.1919, Page 8

Lögberg - 11.09.1919, Page 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. SEPTEMBER 1919. • Okeypis Verðlauna- Miðutn Útbýtt Fyrir Royal Crown Soap COUPONS og UMBÚÐIR SendiÖ eftir hinni stóru Verðlaunaskrá Royal Crown Soaps, LIMITED 654 Main St. WINNIPEG W ONDERLAN THEATRE Ur borgnni Látnar eru á Gamalmennaheim- ilinu Betel nýlega konurnar Sól- veig Bjarnadóttir og Sigurrós Johnson. Danssamkomu hefir Jóns Sig- urðssonar félagið ákveðið að halda föstudagskveldið, 26. sept., á Royal Alexandra hótelinu; að- gangur kostar 50 cent. Spil verða fyrir þá sem þess óska. Veitingar fást keyptar á hótelinu, Aðgöngu- miðar fást keyptir hjá meðlimum félagsins og við dyrnar. Lawn Social það, sem kvenfé lagskonur Fyrsta lút. safnaðar héldu á föstudagskveldið í síðustu viku var fjölsótt, og skemtu menn sér þar hið bezta við samtal, söng- list og ræðuhöld lengi kvelds. Stjórnarnefnd Hins ev. lút, kirkjufélags sat á fundi í tvo daga i síðustu viku, til þess að ræða ýms kirkjufélagsmál. Aðkomandi nefndarmenn voru þeir séra K. K Ólafsson frá Mountain, N. D., séra Jóhann Bjarnason frá Árborg, Man., og séra Friðrik Hallgríms- son frá Baldur, Man. Hinir nefnd armennirnir eru forseti kirkjufé- iagsins séra Björn B. Jónsson, J. J. Vopni, H. S. Bardal og J. J. Swanson, allir frá Winnipeg. Að komuprestarnir héldu heim til sín aftur fyrir helgina. prumuveður mikið gekk yfir Winnipegborg og nágrennið að- faranótt síðasta sunnudags. Skaði varð samt ekki mikill af veðrinu hér í bænum. En í West Selkirk kviknaði í íslenzku lútersku kirkj unni og brann hún til kaldra kola, svo að engu varð bjargað nema skírnarfontinum og orgelinu. Petta er tilfinnanlegur skaði fyrir söfnuðinn þar, því eldsábyrgð var lítil, aðeins $1200. Á miðvikudagskveldið í síðustu viku 3. þ. m. voru þau Elín Thor- steinson frá Winnipeg og Ey- steinn Magnús Johnson frá Hnaus- um í Nýja íslandi gefin saman í hjónaband í Fyrstu lút. kirkjunni í Winnipeg af séra B. B. Jónssyni. Brúðurin, sem er ein af bezt þektu stúlkum meðal íslendinga hér í bæ fyrir sína einlægni og atorku í hverjum þeim málum, sem hún léði fylgi sitt, en einkan- lega kom það fram í kirkjulegum félagsskap, því þar lét hún mest til sín taka. Hún er hálfsystir Elínar ekkju Stefáns heit. kaup- m.anns Johnson og alsystir T. E. Thorsteinson bankastjóra í Winni- peg. Brúðguminn er sonur Jóns bónda Guðmundssonar, sem lengi bjó að Gíslastöðum við Hnausa í Nýja íslandi og konu hans Stein- unnar. — Að lokinni hjónavígslu settust brúðhjónin og nánustu vinir þeirra að kveldverði heima hjá hálfsystur brúðurinnar Mrs. Stefan Johnson ásamt nokkrum nánustu vinum og kunningjum. Að kveldverðinum loknum lögðu brúðhjónin á stað vestur til Banff í British Columbia, þar sem þau bjuggust við að dvelja um viku tíma, áður en þau færu heim til sín að Gíslastöðum — föðurleifð brúðgumans, þar sem framtíðar- heimili þeirra verður. Lögberg óskar til lukku. ) Miðvikudag og fimtudag BERT LYTELL í leiknum “Blackies Redemption” Boston Blackie Again Föstudag og laugardag LOUISE HUFF í leiknum “Crook of Dreams” pinnig “The Red Glove” 8. kafli Mánudag og þriðjudag (MARY MacLAREN Lyyon and Moran Comedy “Master Mystery”, síðasti kafli. frá Winnipeg. Umsækjandi sendi umsókn sína skriflega til ritstjóra Lögbergs og tiltaki hvaða æfingu að hann hafi haft og hvaða kaup gjald að hann vilji fá. Einnig þurfa meðmæli að fylgja. ÁBYGGILEG ÍUÓS AFLGJAFI i ------og----- Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU TRADE MARK, RECISTERED S. O. Eiríksson frá Oak View, Man. kom til bæjarins í síðustu viku. Sagði hann að heyskapur gengi vel í sínu bygðarlagi og að grasspretta væri ágæt. H. B. Einarsson kaupmaður frá Elfros, Sask. kom til bæjárins fyr- ir helgina. Var hann í fylgd með enskum manni Mr. Smith. Manni konu þeirrar sem tapaðist af heilsuhælinu í Elmwood og drekti sér í Rauðaránni um miðja síðustu viku, og sem var til lækn- inga þar. peir fóru aftur vestur með líkið fyrir helgina. — Mr. Einarsson sagði uppskeru góða hjá íslendingum í kringum Elfros. Miss Helen Sveinbjörnsson frá Edinburg á Skotlandi, dóttir tón- skáldsins nafnkunna Sveinbjörns Sveinbjörnssonar og konu hans kom til bæjarins í síðustu viku, og ætlar hún að dvelja hér við kenslu- störf fyrst um sinn. Foreldra sína og bróðir Dr. Svein'björnsson, sagði hún einnig koma alfarin vestur um haf, undir eins og þau gætu fengið farrými, en spursmál um nær það yrði, því öll pláss á skipum sem ganga á milli Eng- lands og Canada væru fyrir löngu upptekin. En væntanleg eru þau samt í haust. seinni tíð, kemur á Walker leik- húsið mánudaginn þann 15. sept. John Ferguson er einn hinna fáu leikara í Bandaríkjunum, sem er algerlega fyrir utan verkfall það hið mikla, er nú stendur yfir á meðal leikara sunnan línunnar, og er hann þó unionmaður. En sökum hinna dæmafáu yfirburða hans og nytsemdar í leikaralist- inni, hvíla engin bönd á honum, það er að segja enginn af stéttar- bræðrum hans hefir á móti því þó hann ferðist um og láti almenning verða aðnjótandi hæfileika sinna. Á meðal þeirra leikrita, sem Fergu- son sýnir sig í að þessu sinni, má nefna “Changing Minds”, “The Magnanimous Lover”, o. s. frv. pað er víst, að fólki gefst sjald- an kostur á að njóta betri skemt- unar en þeirrar, sem Walker hefir á boðstólum um þessar mundir. Vér æskjum virðingarfylat viðskifta jatnt fyrri VERK- 5M1ÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að | máliog gefa yður kostnaðaráællun. WinnipegElectricRailway Go. GENERAL MANAGER Leiðrétting. í hinu fallega íslands minni eftir Dr. S. E. Björnsson í Árborg, sem prentað var í seinasta blaði, hefir slæðst inn prentvilla í síð- ustu hending annars erindis. Hendingin er þar prentuð þannig: “Við eld þíns fjalls við ós þíns hafs við orðs þíns stál”. í staðinn fyrir orðið “ós” á að koma “ís”. — Lesendur blaðsins eru vinsamlega beðnir að taka þetta til geina. Wonderland. Mr. Ohr. Backman frá Lundar, Man., kom til borgarinnar á mánu- daginn, til þess að vitja um Daniel Baldvin son sinn, sem liggur á Almenna sjúkrahúsinu hér, og skorinn var upp við botnlanga- bólgu af Dr. B. J. Brandson fyrir rúmri viku. Pilturinn hafði verið með taugaveiki er hann gekk und- ir uppskurðinn, og er því enn mik- ið veikur, en þó talinn úr allri hættu. Chr. Backman hvarf heim- leiðis á miðvikudaginn. Gjafir til Betel. Anna Alexander, Grafton .. $6.00 Böðvar H. Jakobsson, Árborg 5.00 Ónefnd kona, Hecla P.0..... 1.00 Nokkrir íslenzkir ungir menn úr “Bethune Jazz Band” (fyrstu verðlaun á “Peace Day Celebration”) ....... 25.00 Með innilegu þakklæti. J. Jóhannesson, féhirðir. 675 McDermot Ave., Winnipeg Walker. John Ferguson, hinn frægasti leikari, sem l«omið hefir fram á sjónarsviðið í New York borg í Mr. og Mrs. B. B. Gíslason frá Minneota komu til bæjarins á laug- ardaginn var. Hafa þau hjón ver- ið á skemtiferð um tíma í austur- fylkjunum og komu með Canada Kyrrahafsbrautinni að austan. - pau héldu heimleiðis héðan þriðjudaginn var. peir sem þurfa á byssum og skotfærum að halda, ættu að muna eftir því, að Hingston Smith búðin er ein langfullkomnasta verzlun þeirrar tegundar í Canada. Lesið auglýsingu frá verzluninni í þessu tölublaði Lögbergs. Ungur maður sem er vanur verzlunarstörfum getur fengið at- vinnu við verzlun í smábæ skamt EJftirfylgjandi verðlisti er góðfús- lega útvegaður blaSinu af fslenzka kornkaupafélaginu North West Com- mission Co., Ltd., 216 Grain Exchange, Winnipeg, Man. Winnipeg 8. sept. 1919. CASH GRAIN—CLOSING PRICES Basis in Store Fort William or Port Arthur VVheat Close 1 Manitoba Northern ......... 215 Manltoba Northern ........ 212 3 Manitoba Northern ...... 208 No. 4 .............. 202 No. 4 Special .............. 202 No. 5 Special .............. 191 No. 6 Speeial .............. 181 Feed ........................ 168 Rejected No. 1 Northern .... 204 Rejected No. 2 Northern .... 201 Rejected No. 3 Northern .... 196 Smutty No. 1 Northern ......... 206 Smutty No. 2 Northern ....... 203 Smutty No. 3 Northern ....... 199 Oats. No. 2 C. W..................... 89% No. 3 C. W. ... .............. 87% Extra No. 1 Feed ............. — 1 Feed ........................ 87% 2 Feed ....................... 84% Uarley No. 3 C. W................... 127% No. 4 C. W................... 124% Rejected ..................... 119% Feed ......’.................. 118% Flax No. 1 N. W.................. 515 No. 2 C. W................ 495 No. 3 C. W.................. 470 Rejected .................... 465 Ef þú sást ekki Monroe Salis- bury í leiknum “The Sleeping Lion”, þá hefir þú mist af einu því bezta, sem sýnt hefir verið á þess- ari árstíð. Bert Lytell, í leiknum “Blackies Redemption” er þó að líkindum eins góður, ef ekki betri, og á hann geta menn horft á mið- viku og fimtudagskveld. En á laugardaginn verður sýndur leik- ur, sem heitir “Crook of Dreams”, og leikur Louise Huff aðalhlut- verkið. pegar nöfn eins og þeirra Norma, Talmadge, Nazimova, Viola Dana, Alice Brady, og Her- bert Rawlinson eru á skránni, þá má reiða sig á góða skemtun. pá er einnig Joe Martin. En hver er annars Joe Martin? Orpheum. peir sem ætla að skemta sér um þessar mundir á annað borð, þurfa ekki annað en fara ofan á Orphe- um þann 15. Meðal þeirra, sem sýna þar list sýna má nefna Al- bertina Rosch, frá New York, sem er einhver allra nafnkunnasta dánsmær í víðri veröld. Auk þess gefst mönnum kostur á að heyra og sjá persneska piano- istann Kharum í þjóðbúningi sín- um. Einnig verður sýndur smá- leikur, sem nefnist “A Night Out”. GJAFIR til Jóns Sigurðssonar félagsins. 1. í Minningarritssjóðinn: Mrs. Guðbjörg Johnson, Fort William, $5.00; Mrs. Jón pórðarson, Lang- ruth $5.00. 2. Til almennra félagsþarfa: Mrs. P. Anderson, Winnipeg $5.00; Mr. Jón Einarsson, Gimli $5.00. Fyrir gjafir þessar kvittast með þakklæti. Mrs. P. S. Pálsson. féhirðir félagsins. 666 Lipton St., Winnipeg, Man. TIL SÖLU. Undirskrifaður veitir tilboðum móttöku til 1. október í sex lóðir í Riverton á flj-ótsbakkanum, á mjög æskilegum stað, með Frame bygg- ingu 24x48, með góðum hitunar á- höldum. Skrifið eftir frekari upp- lýsingum. Umslögin skulu merkt: “Tender Old School Site”. S. Hjörleifsson, Sec.-Treas. Lundi School District No. 587. KENNARA VANTAR fyrir Thingvalla S. D. No. 108, frá 15. september til ársloka 1919. Umsækjendur verða að hafa ann- ars stigs kennarapróf. Tilboð sem tiltaka kaup sendist til und- irritaðs fyrir 10. september. S. Johnson, ritari. Churchbridge, Sask. ! RUGUR OSKAST Vér erum ávalt Reiðubúnir til þess að Kaupa góðan R 0 G SENDIÐ BYRGÐIR YÐAR TIL B. B. Flour Mills LIMITED WINNIGEG, MAN. EG KAUPI brúkaðar GRAMOPHONE PLÖTUR aí öllum gerðum. TiltakiS ver5 bréflega eCa finniB H. J. METCALFE 489 Portage Ave. Winnipeg Mey, Korn og Mill-reed CAR LOTS Skrifið beint til McGaw-Dawer, Ltd. Kornkanpmenn 220 GBAIN EXCHANGE WINNXPEG Pliones Main 2443 og 2444 SPECIAL VALUES IN GROCERIES AT THE A. F. HIGGINS CO. STORES No. 1 Creamery Butter, in solids, blocks of 5 lbs. or over, per Ib................................... 60c Fresh Laid Eggs, per dozen ................... 55c Our Osborne Blend Coffee, fresh ground to your order, per lb................................... 50c Our Maple Leaf Coffee, fresh ground, per lb... 60c Our Osborne Blent Tea, per lb................. 55c Cooking Onions, Red or Yellow, per 5 lbs...... 25c Prime Ontario Cheese, per lb................... 40c Transcendent Crabapples, per case ........... $2.75 Italian Prunes, per case .................... $1.90 (Sufficient Sugar for preserving your purchases of fruit will be supplied). New Manitoba Potatoes, per 11 lbs............. 25c New Manitoba Hmiey, per small sealer.......... 75c Choice Celery, per lb.......................... 15c “ “ Per 2 lbs........................... 25c California Lemons, large sizes. Special per dozen .... 40c Green Tomatoes, for pickling. Per 10 lbs...... 25c White Wine Spirit Vinegar, per gallon ......... 50c A. F. HIGGINS C0., LIMITED Grocery Licenses Nos. 8-12965, 8-5364 City Stores:— 600 MAIN ST.—Phones G. 3171-3170 i 811 PORTAGE AVE.—Phone Sher. 325 and 3220 HINIR NÝJU Vetrarfatnaðir og Yifrhafnir streyma daglega inn. Vér viljum ráðleggja mönn- um að kaupa snemma, því fataframleiðendur geta ekki sent nema litlar byrgðir í einu. Finnið oss að máli og leyf- ið oss að sýna yður hinn nýja, glæsilega fatnað vorn. Verðið ávalt sanngjarnt. 500 Main Street, Winnipeg. White & Manahan, Limited 500 Main St., Winnipeg THE... Phone' Sher. 921 SAMSON MOTOR TRANSFER 273 Simcoe St., Winnipeg Sálmabók kirkju- félagsins Nýkomin frá bókbindaranum. Verð póstfrítt:— í skrautb., gylt í sniðum $3.00 í skrautb., India pappír 3.00 í bezta morocco bandi.... 2.50 í bezta skrautbandi .... 1.75 Sendið pantanir til J. J. VOPNI Box 3144 Winnipeg, Man. ♦♦♦ ; 1 • ■ Ókeypis uppdráttur af Oiíuhéruðum í Texas Fullkominn uppdráttur prentaður á hvítt léreft. StærS 36x64 þuml. Sextán mismunandi litir, er sýna hinar ýmsu iandamerkjalínur, Oltu og Gas lendurnar, sem eru allar merktar meS ljósrauBu og grænu. öll litbrigSin eru handmáluð. — Til iþess a8 fá uppdráttinn ókeypis, skal rlta strax Edward Smith. Dep’t R, 209 Webb Avenue, Detroit, Mich. No. 2 C. W. Hye / 138% J>aS er SCgaatlega gó'S eftirspurn eftir öilum tegundum af höfrum, sérstak- lega númer 1 og 2 Feed, og getum viS útvegaS bændum nú sém stendur góCa prlsa fram yfir markaSsverSið á bæði höfrum og byggi. þaS er vor hugmynd aS bændur ættu aS selja bygg sitt nú. SíSari prísar munu tæpast verCa hærri en núna. Okkar hugmynd er aS flax og bygg muni falla 1 verði aS mun úr þessum prísum. The ANDA-VEIÐIN ER BYRJUÐ Hefurðu keypt Kúlurnar, Veiðibrellurnar, Hleðsluáhöldin, Púðrið eða Skotin? Vér seljum veiðileyfi—og leigjum byssur. HINGSTON-SMITH ARMS Co., Ltd. Tvær búðir í Winnipeg. MAIN STREET - PORTAGE AVENUE Gagnvart City Hall Gagnvart Pósthúsinu ÚTIBÚ í EDMONTON Ádanac Grain Co., Ltd. 408—418 Grain Exchange WINNIPEG, - - MANITOBA Vér ábyrgjumst sanngjarna flokkun og sendum hverjum viðskiftavini hluthafamiða—Participa- tion Certificate, og högum verzlun vorri að öllu levti samkva'mt fyrirmælum stjórnar og laga Stjórnarleyfi og ábyrgð Skrifið sem fyrst eftir upplýsingum og Sendið Oss Svo Korn Yðar : T T f T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T TO YOU WHO ARE C0NSIDERING A RUSINESS TRAINING Your selection of a college is an important step for you. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school, highly recommended by the Public and recognized by employers for its thoroughness and effi- ciency. The individual attention of our 30 Expert Instructors places our graduates in the superior, pre- ferred list. Write for free prospectus. Enroll at any time, Day or Evening Classes. TLe SUCCESS BUSINESS COLLEGE, LTD. EDMONTON BLOCK—OPPOSITE BOYD BLDG CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA. T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T ♦> .£♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ►♦>♦♦♦♦♦♦ 1^^ A^A Tav WW V fx í NÝ BÓK Brot af landnámssögu Nýja ís- lands ^ftir þorleif Jóakimsson (Jackson) er nú nýprentuð og komin á mark- aðinn. Bókin er 100 blaðsíður, í stóru broti, með þrjátíu og þrem- ur myndum. Innihaldið er bæði fróðlegt og skemtilegt, og dregur fram marga hálfgleymda svipi úr lífi frumbyggjanna, sem hljóta að vekja athygli lesandans. Bókin kostar $1.00. — Höfund- urinn hefir ákveðið að ferðast við fyrsta tækifæri um íslendinga- bygðirnar til þess að selja bókina. — Pöntunum veitt móttaka á skrifstofu Lögbergs. Auglýsið í Lögbergi það borgar sig The York London and New Tailoring Co. paulæfðir klæðskerar á karla og kvenna fatnað. Sér- fræðingar í loðfata gerð. Loð- föt geymd yfir sumartímann. Verkstofa: 842 Sherbrooke St., Winnipeg.! Phone Garry 2338. i The Wellington Grocery Company Corner Wellington & Victor Phone Garry 2681 License No. 5-9103 Hefir beztu matvörur á boðstól- um með sanngjörnu verði. Lögberg er ódýrasta blaðið, kaupið það. e«:S?cl Allan Línan. StöSugar sigllngar á mllli J Canada og Bretlands, meC nýjum 15,000 smál. skipum “Melita” og "Minnedosa”, er | smI8u8 voru 1918. — SemJ18 I um fyrirfram borgaða far- seðla strax, til þess þér getiB j náS til frænda y8ar og vina, sem fyrst. — VerS frá Bret- I landi og til Winntpeg $81.25. [ Frekari upplýsingar hjá H. S. BARDAL, 892 Sherbrook Street Winnlpeg, Man. peir sem kynnu að koma til borgarinna nú um þessar mundir ættu að ileimsækja okkur viðvík- andi legsteinum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandarikjunum núna í vikunni sem leið og rerð- ifr því mikið að vdja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrookf St^ Winnipe?.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.