Lögberg - 04.12.1919, Blaðsíða 1

Lögberg - 04.12.1919, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verÖ sem veriÖ getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSlMI: Garry 2346 - WINNIPEG Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. - Garry 1320 32. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 4. DESEMBER 1919 NUMER 49 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Nefnd sú, sem stendur fyrir því að bæta úr húsaeklu í Hamilton, Ont., hefir sjötíu og fimm hús í smíðum og segist vera í vandræð- um með að halda verkinu áfram sökum þurðar á verkamönnum og byggingarefni. peir hafa orðið að borga byggingarmönnum alt að $125 um vikuna til þess að fá þá. 1 siðastl. septembermán. stóðu yfir 31 verkfall í Canada. í þ\n tóku þátt 11,010 'verkamenn og vinnutapið nam 165,949 vinnu- dögum. í októbermán. síðastl. er sagt að eignatjón, sem stafaði af eldsvoða í Canada hafi numið $1,023,288. September síðastl. var það $1,940,- 272 og í október í fyrra, 1918, var það $5,119,145. Storker Storkersen, sá er norð- ur fór með Vilhjálmi Stefánssyni og sem eftir varð þar með fjórum mönnum, sextán hundum, fjórum sleðum, byssum og nægum skot- færum, er nýkominn til Nevy York. Segir hann félögum sínum hafi liðið vel, segist ekki hafa komist í neinar kröggur, ekki einu sinni hafa mist hund á ferðalaginu. Á- grip af skýrlu, er Storkersen sendi sjómáladeildinni í Ottawa, fylgir: “Leyfið mér að tilkynna yður, að menn þeir, sem áttu að ríða á vaðið og kanna áttu íshafið við norðurströnd Canada með því að láta berast með ísrekum ,undir minni stjórn, lentu heilir á húfi 7. dag nóvember mán. 1918, norð- vestur af ánni Delta, eftir að vera búnir að hafa bækistöð sína á rek-a-ís í 238 daga. Komust þeir í samband við landfastan ís 5. nóvember og voru þá á sjötug- asta og fyrsta stigi norður breidd- ar (76 deg. 56 mín.), og hundrað fertugasta og þriðja vesturlengd- ar stigi (152 degr. 2 m.). Yfirferð okkar með ísnum byrj- aði 8. apr: 1918 og henni var lokið 9. okt sam-a ár. Á því tímabili höfðum-st við við á svæði, sem var hálf míla á breidd og tvær og hálf míla á lengd. pað tók okkur 184 daga að koma-st yfir svæði þetta á milli höfuðísa, og gerðum vér ýms- ar athuganir, svo sem kanna dýpi þegar við gátum, vanalegast á tíu mílna millibili, nákvæmar veður- athuganir, o.. s. frv.; og einnig náðum við allmörgum sýnishorn- um af selum og birnum, einkan- lega þeim hluta þeirra dýra, sem að óheilbrigð voru. Af selum, bjarndýrum og hvítri tóu var mikið á leið okkar; við drápum 94 seli og sex bjarndýr, •og höfðum þar af leiðandi gnægð af nýju kjöti. par var og mikið af öndum, máfum og öðrum sjó- fuglum, og við og við sáum við ým-sa landfugla. Hvalategundir sáum við og margar og mergð var í sjónum af allskonar smáfiski. Við urðum ekki varir við neina reglubundna strauma í sjónum, og veðurathuganir vorar sýna, að ís- ínn rak fyrir vindi en ekki straum- um. Ekki sáum við nein merki til lands, enda þótt ís sá, sem við vorum á, bærist yfir svæði það, er Keenon land átti að vera á, eftir sögn þeirra m-anna, sem það hafa þózt sjá. Við reyndu-m þar dýpið, en náðum ekki lengra niður en 2,970 metra og fundum engan botn. pað 'sem við náðum dýpst, var 3,522 metrar, en sökum þess að við mistum af 1-ínunni, sem við könnuðum dýpið m-eð, þá náðum við óvíða neftar en 2,790 metra og fundum engan botn. Yfir sumarmiánuðina 'vorum við á gömlum ísfleka, sem var um sjö mílur á -breidd og einar fimtán mílur á lengd til austurs og vest- urs. Mér hefði ek-ki verið á -móti skapi að hafa-st við ein tvö ár á þessum í-sbreiðum, ef að heilsa mín hefði leyft og gnægð hefði yæði þetta, sem svo mjög er óþekt. í ágúst og september varð eg slæmur af brjóstþyngslum, sem komu mér til þess að ráða við mig að halda til lands undir ein-s og sjóinn 1-agði, því eg vissi, að ef eg félli í valinn eða yrði ófær til ferða, þá yrðu félagar mínir hjálp- arlausir. Svo eg réði af að leggja á stað til lands á meðan eg var 'erðafær, og okkur tókst að ná landi eftir þrjátíu daga ferð.” Bretland Snjóbylur mikill skall yfir meiri partinn af Bretlandi í síðustu viku var hann svo grimmur að allar skipasmíðastöðvar urðu að hæbta meðfram ánni Clyde, Tipil og Tees og -kolanámumenn urðu að hætta í Englandi og í Wales sökum óveðurs. í ræðu sem Austen Camberlain hél-t nýlega í þi-nginu Breska út af fjármálunum tók hann það fram, að stjómin vildi ekki reisa neinar skorður til þess að varna afföllum á Breskum peningum. Stjórnin á Englandi hefir ákveðið að leggja frumvarp fyrir þingið sem að takmarki sölu á áfengi. Segir H.A. L. Fisher mentamálaráðherra að líkindum verður það eitthvað í áttina til þess að framlengja vald nefndar þeirrar sem umsjón hafði með vínsölunni á meðann að á stríðinu stóð eða þá nýrrar nefndar sem svipað vald hefði, því eftir því sem Loyd George segir þá álítur hann ekki tiltök að innleiða algjört vínbann að svo stöddu, Heldur verði að laQa hugi manna að mál efninu smábt og smiátt. Maður að nafni Willeam John- son frá Bandaríkjunum sem und- anfarandi hefir verið að vinna að bindindismálum á Englandi var um daginn að tala máli -sínu í Lundunaborg, þegar að hópur læknaskólanemenda réðst á hann, og léku hann mjög illa börðu hann svo að á honum sá. En Johnson tók hraustlega á móti og varði sig svo prýði var. “En enginn má við margnum” og svo fór með John- son að -síðustu varð að láta bugast, og tóku þeir hann þá og báru á planka eftir götum borgarinnar. En að síðustu gat þó lögreglan náð honum af stúdentunum og voru -sár hans hreinsuð og um þau bundið, og hélt hann svo heim til sin. Siðan hefir uppskurður verið gerður á öðru auga Johnsonz og er engin von til þess að bjarga sjón mannsins á því auganu. Og vafasamt kvað vera um það hvort að hann fái haldið sjóninni á hinu auganu -svo voru meiðslin mikil. Fjármálin hafa legið til um- ræðu í Breska þinginu undanfar- apdi, og eru þau ervið viðfangs. Sérstaklega spursmálið um auk- nar tekjur. Upp á morgu hefir verið stungið til þess að auka þær, þar á meðal upp á Lottery, að Bretar setji á stofn eitt slíkt Lottery til inntekta fyrir ríkið virðist hafa mikið fylgi á meðal þingmanna og þeir telja víst að um $ 100,000000 muni nást inn á þann hátt, sem að ekki væri hægt að ná í á neinn annan veg. Leið- andi menn kirkjunnar standa mjög á móti þessu telja þetta | vandræða úrræði sem mundi verða til þess að æsa löngunina til fjárhætt spila hjá þjóðinni. En að slíkt sé ekki að eins hættulegt fól'ki frá peningalegu sjónar- miði heldur sé það beint mann- dóms rán. Sagt er að ráðherrarnir Lloyd George og Bonar Law séu per- sónulega mótfallnir hugmynd- inni en ætli sér samt ekki að mótmæla -henni heldur að láta þingið alveg sjálfrátt hvað það gjörir í þessu efni. Á -hinum árlega fundi sem verkamannaflokkurinn hélt ný- lega í Lundunaborg samþykti hann yfirlýsingu þess eðlis að eini rétti og óskeikuli vegurinn til -þess að koma í veg fyrir að menn hætti að græða ósanngjarnlega á nauðsynjum manna væri að af taka fjárlaga fyrirkomulag það Kosning fór fram I Plymouth kjördæminu á Englandi 15 þm. sem vakti meiri eftirtekt en vanalega gerist, og var það sökum þess að þar sótti kona um þing- anensku. Sæti þetta var autt af því að, þegar Astor lávarður frá Haverhill dó tók sonur hans er þingmaður var fyrir þetta kjör- dæmi að sér óðal ættarinnar og -nafnbót og þurfti þá að segja af sér þingmensku í neðri málstof— unni, en ta-ka sæti sitt í lávarða- deildinni. En konu hans þótti þetta leiðinlegt og réð við sig að bjóða sig fram í kjördæmi manns síns. En á móti þessari konu sem nú heitir Lady A-stor buðu tveir menn sig fram, verkamaður sem W.T. Gay heitir og annar maður undir merkjum frjálslynda flokk sins sem að ísaac Foot heitir. Kosninga hríðinn þótti hörð og gaf Lady Astor hvergi sinn hlut. Atkvæði féll-u þannig að Lady Astor fékk 14494 atkvæði Gay 9202, og ísaac Foot 4139 og var Lady Astor því kosin með 5292 atkvæðum umfram verkamanna þingmannsefnið en 10355 atkvæð- um umfram þingmannsefni frjáls lynda flokksins. Lady Astor er ættuð frá Vir- ginia í Bandaríkjunum og hét áður en hún gitfist Mannie Lang- bom. Á fundi einum þegar að kosninga barátban stóð sem hæst var hún spurð Lvaða álit að hún hefði á því fólki sem að væri gift en vildi ekki leggja á sig barneign. pað stóð ekki á svarinu hjá Lady Astor. “Eg á sjálf sex börn og -býst við ag eiga mikið fleiri.” Lady Astor er fyrsta konan sem sæti tekur á löggjafarþingi Breta. Senators embættið. Ástæðan fyrir þessari kröfu var framkoma Senatorsins í öldungadeildinni í sambandi við friðarsamningana. Victor L. Berger, sá er rekinn var öldungadeild Bandaríkjanna fyrir óþegnlega framkomu í ræðu og viðtali hefur verið útnefndur aftur af Sósiali-stum á fjölmenn- um fundi sem þeir héldu í Mil- waukee til þess að sækja um Senatorsembættið. Nýlega var aðal skrifstofa eða aðsetursstöð, í. W. W. manna í Portland Oregon rannsökuð af lögreglunni voru 30 menn teknir fastir og mikið af æsingaritling- um gert upptækt. Sagt er að um- boðsmenn stjórnarinnar hafi ákveðið að senda tafarlaust í burt úr landinu þá útlendinga sem eru á meðal þessara 53 fanga sem teknir voru fastir. Verkfall það sem staðið hefir yfir við skipabygginga stöðvar f New York að undanförnu og sem 35,000 manns tóku þátt í er nú á enda, málsaðilar sömdu með sér á endanum að -leggja málið í gerð bæði að því er kauphækkun snert- ir og eins lengd á vinnutíma. Bandaríkin Erfitt gengur með verkfallið í linkolanámunum -í Bandaríkunum Lftir ýtarlegaar tilrau-nir á milli námaeigandanna og námamann- anna um að koma sér saman tókst það ekki. Og hefir stjórnin nú tekið málið ií sínar hendur, og hefir hún gefið úrskurðinn og ákveðið að laun námamanna skuli au-kin um 14 af hundraði, og að þeir námaeigendur sem ekki vildu gjöra sig ánægða með það, og tækju tafarlaust til vinnu af þeim yrgu námurnar teknar. Bœjarstjórnar kosning- arnar í Winnipeg. Kosningar i bæjarráðið fóru fram föstud-aginn hinn 28. f. m. og báru eftirgreindir-sigur úr býtum: Charles F. Gray, borgarstjóri, endurkosinn með 15,678 atkv., en gagnsækjandinn. Farmer. hlaut 12,514 atkv. í fyrstu kjörd. var kosinn bæjar- ráðsm., Mr. Sullivan með 4,543 atkv. Mr. Cartwright, verkam.. hlaut 1,607. í annari kjörd. var Mr. Fowler endurkosinn með 2,bo9 -atkv. Mr. Tipping, verkam., fékk 666. priðja kjörd. endurkaus George Fisher með 5,690 atkv. Mr. Jón Samson hlaut 2,609. J)avidson, fyrrum borgarstjóri, hlaut kosningu í fjórðu kjördeild með 2,557 atkv- Mr. Flye, verkam., hlaut 1,955 atkv. Fimta. -kjördeild endurkaus Mr Queen með 1,968 atkv. Mr. Wild- er hlaut 842. könnun hins ísiþakta sævar þar norður frá sé -sú bezta, sem enn hefir verið reynd. Könnunar- menn, sem vel væru út búnir að verkfærum og vistum og væru úti á þessum rekaí-s frá 200 til 300 mílur undan 1-andi, gætu safnað saman tniklum fróðleik um sjávar- Vika er nú liðin síðan að frið- arsamningarnir voru feldir í Senatin-u og hafa nú fréttir komið til Washington úr flestum héruð- um landsins og virði-st fól-k vera mótfallið aö gjöra friðarsamning- ana að ágreiningsefni við í hönd- farandi forseta kosningar eins og Senator Lodge sagðist vera reiðubúinn að gjöra. Mi'kill fjöldi af fól-ki einkum verzlunarstéttin er mjög óánægð yfir því að samningarnir skyldu vera gerftir að flokksmáli á milli forsetans annarsvegar og mót- stöðumanna hans hins vegar, sem að verzlunarmannastéttinn álitur að hafi orðið aðalatriðið til þess að fella þá. Og menn sjá þögulir skýin svört og ægileg vera að draga sig saman víðsvegar. og þeir skilja, að Bandaríkin eru meira en áhorfandi í því vanda- sama verki, sem fyrir liggur að vinna. Og þeim skilst svo vel að hver dagurinn sem líður án þess að samningarnir séu samþyktir er ekki einasta að stofna friðar— vonum mannanna í stórhættu heldur og hefir það skaðleg áhrif j á innbyris málin. par af leiðandi vonast sumir eftir að þegar Sena- torarnir koma aftur saman í Washington að þeir rnuni verða því mótfallnir að fresta ag gjöra úti um friðarsamningana, þar til á næsta ári að forseta kosningar í sjöttu kjörd. náði Mr. Blum- berg, verkam., kosningu með 2,149 atkv., fyrrum bæjarfulltr. Hamlin hlaut 2,039, en þrigja fulltrúaefn- ið, Mr. Kaplunovitch, 74 atkv. Sjöunda kjörd. kaus Mr. Jones af hálfu verkam. með 1,194 atkv., Mr. McLennan, fyrv. bæjarráðs- maður hlaut 934 atkv. Lögð voru undir úrskurð kjós- enda aukal.frumv. um það, a!ð bærinn tæki að sér mjólkurverzl- un og að á þessu ári skyldi taka 360 þús. dala lán til þess að smíða nýja brú yfir Assiniboine ána hjá Maryland St., en hvorutveggja var felt. pessir voru kosnir í skólaráðið: Fyrir 1. kjörd.: Mr. Cameron, 2. kd. :’Mr. Congdon, 3. kd. Mr. Craig, 4. kjörd. Mr. Haig, 5. kjörd. Mrs. Alcin (verkam.fl.), 6. kjörd., Mr. Jakob M.P., 7. kjörd. Mr MacFar- len. Stúdentafélagsfundur verður haldinn í neðri sal Fyrstu lút. kirkju laugardagskveldið 6. desember kl. 8.15. Á síðasta fundi var kosið í stjórnarnefnd félagsins, sem fylg- ir:— Forsetii Kristján J. Austmann, B. A.; 1. varaforseti enn ekki kos inn; 2. varaforseti: Steinn Thomp on; féhirðir: E. Baldwinson; v.- fara fram, og þeir bæta við og j féh.: Miss S. Stefánsson; skrifari: segja að láta friðarsamningana bíða eftir for-seta kosninguna meinti að það mál mundi skyggja á, eða útilo'ka innanlandsmálinn frá því að vera rædd. verið skotfæra, því eg ál-ít að slík> s0m nn S0r sem 3e framleiða til þess að þéna. Að þjóðfélagið ætti að eiga alla framleiðslu allan iðnað og allar sölubúðir. Á þeim sama fundi samþykti flokkurinn áskorun til stjórnar- innar um að hætta að veita Rússum að málum með öllu. Útlitið með frið, á -milli Itala eða réttara -sagt D’Annuzio og Jugo Slava sendiherra þeirra hefir tilkynt Bandaríkjastjórninni að útlitið við Adriaströndina sé hið allra í skyggilegasta og svo framarlega sem að ítalar sýni sig í að færa út kvíjarnar þá lendi í orustu á milli ftala og Jugo Slava. pegar að Senator John K. Shild frá Tennesse kom heim til Ohio var þess krafist af honum að hann leggði tafarlaust niður Miss Ásta Austmann B. A.; vara- skrifari: Árni Eggertsson. Rit- stjórnarnefnd: Miss S. Halldórs- son B.A., Bergthor Johnson og og Wilhelm Kristjánsson. Hvað Bretar hafa í hug að gera í landinu helga. Ef til vi'll á Palistína eftir að flóa í mjólk og hunangi eins og hún gerði á dögum þeirra Mósesar og Jósúa. Ef að fyrirætlanir Breta ná fram að ganga, segir fréttaritari blaðs eins í Banda- ríkjunum sem staddur er í Jerú- salem og heitir Clair Price. Hann segir að eitt af því sem Bretar leggja aðal áhers-luna á í sambandi við yfirráð þeirra yfir landinu sé að vekja þjóðina til meðvitundar um iðnaðar mögu- leika þjóðarinnar. pví tækifæri Pali-stínu í iðnaðaráttina eru ekkert meiri eftir því sem okkur er sagt, en þau gjörðu Bret- um mögulega hina undraverðu breytingu á iðnaði Egyptalands. par var landbúnaðurinn aðal iðnaðargreinin og svo er líka í Palistína. Eins og stendur eru 2065 ekrur af ræktanlegu landi, lítið meira en helmingur af því er ræktað. Við þetta landflæmi mætti bæta allmikið. með vatns- veitingu-m, og eru hlutaðeigandi yfirvöld sérstaklega að athuga það atriði nú. Enfremur hefir 100,000 viðar- trjám verið plantað og 90,000 aldintrjám, svo heldur Mr. Clair Price áfram og segir. “Mikið af þessu landflæmi eru tómar klappir og klettar til að sjá en þegar að menn gá að nánar þá -sjá menn bletti á milli klett anna og raufir í klappirnar þar sem mikið er af gróðrarmold. petta svæði nota Bretar til þess að gróðursetja í tré sem bæði eru vön loftslaginu og jarðveginum, svo sem Eukcalyptus Eik,Grávíðir sem inn er fluttur frá Ástralíu, furu, sedrusviði og kaneltré, eru aðal trjá tegundirnar sem plantað hefir verið. Gróðrarstöðvar hafa verið settar á stofn hjá Gaza, Berseba, Haifa, og í garðium umhverfis Sýrlenzka barnaheimilið í Jerú- salem sem pjóðverjar áttu áður og þekkist með nafninu Dr. Schn- eller.” Gróðrarstöðvar þesisar eru tiltölulega litlar en sem komið er og ekkert í liking við hinar full- komnu gróðrarstöðvar að K-ew 1 Lundúnum, í Gaza nálægt Cairo eða í Alexandríu.. En hugmynd- in er að gjöra þær eins fullkomn- ar og föng eru á undir eins og efni og tími leyfir, því eitt af að- al hlutverkunum sem óhjá- kvæmilegt er að framkvæma í landinu helga, er að bæta skógana sem að hernaðurinn hefir nálega eyðilagt. Stórt svæði nálægt Beit el Jemel hefir verið plantað með trjám til reynslu. Svæði þetta tekur inn Beit el Jemel klaustrið að norð- an og liggur til suðurs irin í Heb- ron-fylkið. í liðinni tíð hafa hæðir þessar verið viði vaxnar. Aðallega hef- ir það verið hin svo kallaða Ker- mon eik, sem þar spratt. En við- ur sá var nálega allur eyðilagð- ur meðan á stríðinu stóð. En nú er nýviður farinn að spretta þar víða, frá hinum gömlu stofnum; eins hefir eikar hnotum verið sáð þar og um tvö hundruð plöntur gróðursettar víðsvegar, og verður reynslan að skera úr hvor aðferð- in verður notuð við að græða upp skóg þenna aftur. pað er athugandi í sambandi ,við verk þetta, að óhugsanlegt er að hreinsa landið til þessarar s-kóggræðslu ef að reynt væri að hreinsa hlíðarbrekkur þær sem líklegastar eru til skógræktunar af grjóti og öðru er gerir verkið mjög erfitt, þá mundi jarðvegur- inn leýsast algjörlega í sundur og þvost í burtu áður en trén næðu til að festa hann aftur. Aftur á móti ef að hallin er ekki U ii 11 Leiðin og lífið. Eg gekk eftir götunni hljóður, við glampandi ljósanna skraut, :þá komstu með sólbjarta svipinn, að svæfa mér raunir og þraut. Vú réttir mér hönd þína hlýja, eg horfði með undrun á þig, sem blikandi blómrós á vori þú brostir og heillaðir mig. Yið gengum og sátum þar saman, með sólskin í hjartnanna reit, hve stund sú var hugðnæm og heilög, það himininn eingöngu veit. Og lengi við sátum þar saman við sólríka gleðinnar skál, með óðinn um ástir og sælu og æfinnar vonir og tál. Við skildum með kærleik og kossi; eg kann ekki söguna meir. Já, þannig er leiðin og lífið, sem ljósið er fæðist og deyr. M. Markússon. mjög illa farnir og er það skaði mikill þar vöxtur eikartrjánna var afar mikill, og eins góð tegund eins og Kermes eikin sem vex í Hebron skóginum. Að undanteknum Carmel og Hebron skóginum þá eru hæðirnar í Palistina berar. En það er áform þeirra sem ráðinn hafa að planta nýviði í hæðirnar kringum gróð- rarstöðvarnar sem eiga ekki að- eins að vera til þess að þroska viðar plöntur heldur líka aldina plöntur, svo sem aldinviðartré vínvið og f-leiri plöntur sem þroskast getu þa.r” Auk þessara framkvæmda hafa Bretar líka lagt áherslu á að kenna bænda- lýðnum nýustu aðferir í land- búnaði, því í.öllum þeim greinum hafa innbúar landsins staðið í stað, eða jafnvel farið afturábak undir stjórn Tyrkja. petta er gjört með fundarhöldum í hinum ýmsu bæjum og héruðum. í sam- bandi við -þessa fundi segir grein- arhö-fundurinn. “pessir fundir eru tíðum haldnir undir beru lofti þar sem mesti fjöldi af bændum úr hinu arabiska þjóðfélagi alt frá höfð- ingjum þess mannfélags ofaní smá bændurna, sem hafa nokkrar ekrur af landi til þess að rækta.. Á þessum fundum er reynt a? komast eftir brýnu-stu þörfum bændanna, og leiðbeina þeim hvert þeir eigi að snúa sér til þess að bæta úr þeim. Nauðsynin fyrir því að búa jörðina betur undir til sáningaar, og eins að sá ekki sömu kornteg- undinni ár -eftir ár í sama akurinn er afar brýn. Eitt er það sem bændur eru mjög reiðir útaf, og það er að þeim er bannað að rækta tóbak því Tyrkneskt félag eitt í Palis- tina hefir einkaleyfi á þeirri framleiðslu. Úr bænum. Dr. Baldur Ol-son er nýkominn til bæjarin-s frá Boston, Mass. Mr. og Mrs. Paul Thorláksson frá Leslie komu til bæjarins i byrjun vikunnar. Mrs. Pétur Thorsteinsson frá Stony Hill var stödd hér í bænum í vikunni. Mr. B. G. Kjartanson frá Amar- anth var í bænum á laugardaginn í fyrri viku. íslendingar bæði utan bæjar og innan, ættu að lesa auglýsingu frá Ash-ley og Pálmason, sem birtist í Lögberg. peir eru lög- giltir yfirskoðunarmenn, taka að sér alla yfirskoðun verzlunarbóka og búa út ársskýrslur fyrir aðal- fundi. Mr. Pálmason er íslending- ur, vel mentáður, áreiðanlegur og fær í sinni grein. fslendingar ættu því að láta hann njóta viðskifta sinna. Mr.&Mrs. porsteinn Indriðason frá Kandahar, Sask., komu til bæjarins um miðja fyrri viku og voru á leið suður til Bandaríkja. Mr. Eggert Bjarnason frá Kandahar Sas-k. kom til bæjarins um miðja vikuna sem leið með vagnhlass af gripum til að selja Hann hélt heimleiðis aftur . fyrir helgina. Sigvaldi Hákonarson andaðist á sjúkrahúsinu hér í borginni þ. 26. nóv. s.l. Hann skildi eftir erfða- skrá til bróður síns, Páls Hákon- arsonar í Vancouver, B.C. Ef ein- hver sem les þetta skildi vita um utanáskrift Páls, er sá vinsamleg- ast beðinn að senda hana til A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Win- nipeg. Fólk ætti að sækja vel hljóm- leika þá, sem Miss Anna Sveins- son efnir til í Fort Garry hótelinu Frá íslndi. Málverkasýningu hafði Eyjólf- ( ur Jónsson málari frá Tjörnum i fimtudagskveldið 11. þ.m. klukkan í síðustu viku og hálf níu. Miss Sveinsson hefir orð á sér fyrir að vera agætur píanó leikari, og þarf því eigi að draga í efa, að um góða og gagn- Á þessum fundi verður byrjuð kappræðu samkepi um Dr. Brand- son’s bikarinn. f þetta skiftið verður umræðuefnið: “Ákveðið, að latína skuli vera skyldugrein við fylkisháskólann.” Neitandi hlið halda fram þeir Angantýr Arna- son og Haraldur Stevenson, frá Jóns Bjarnasonar skóla, og þeir Wilhelm Kristjánsson og Björg- vin Vopni tala með latínunni. Heiðursgestur fundarin-s, séra Kjartan Helgason, talar nokkur orð til stúdentanna. Svo eru aðrar skemtanir og kaffi. K. F. U. M. í síðustu viku og sýndi þar fjölda mynda og eru margar þeirra málaðar í sumar. Myndirnar eru yfirleitt afbragðs- fallegar og svo vel gerðar að undrun sætir, þegar litið er til þess, að Eyjólfur hefir að mestu sjálfur verið sinn kennari. Meiri hluti myudanna seldist á sýningunni. lega -skemtun verði að ræða. Professor S. K. Hall hefir ver- is eins og kunnugt er bilaður á heilsu -Síðan hann lá í spönsku veikinni í fyrra vetur. Sem betur betur fer er hann nú orðinn heill ------------- heilsu. Honum hefir nú verið ný- Lagabryting á lögum Bókmenta lega veitt kennara embætti í pi- félagsins, um að færa ársgjald anospili við St. John s CoHege hér félagsmanna úr 6 kr. upp í 10 hefir verið samþykt með skrif- legri atkvæðagreiðslu. Voru at- kvæðin talin saman í fyrradag og reyndust 237 af 247 með hækk- meiri en svo að jarðvegurinn sé j uninni. Enda er hún smáræði, engin hætta búinn af vatnagangi, í borginni. Er þetta hinum mörgu vinum hans, bæði utan borgar og innan, sannarlegt fagnaðarefni. og að hægt er að hreinsa grjótið úr nægilega stórum bletti, -þá borgar sig betur að nota þá bletti til akuryrkju heldur en til skóg- ræktunar. pessvegna hefir það verið afráðið að planta skóginum á þeim landsvæðum að eins sem Iitlar líkur eru til að hægt sé að nota til akuryrkju í nálægri framtáð. Enfremur er það ákvörðun Breta að bæta og vernda skóginn fslendingar ættu afi kaupa jóla- kortin sín hjá hr. Ásgeiri Tr. Frið- geirssyni í Árborg. Hann hefir miðað við hina gífurlegu hækkun tn sölu ijómandi fallegt póstspjald sem orðið heFir á útgáfukostnaði af þjóðskörungnum nafntogaða síðan fyrir ófriðinn. Bifreiðarslys.. varð skamt frá Baldurshaga síðastliðið laugar- dagskveld. Valt þar vöruflutnings- bifreið út af veginum og meidd- ist bifreiðarstjórinn mikiíj. Tryggva heitn. Gunnarssyni, á- samt spjöldum með myndum þeirra skáldanna Jónasar Hallgrímsson- ar, Bjarna Thorarensens, Hall- gríms Péturssonar, Sig. Breið- fjörð o. fl.. Útsölumenn Tryggva myndarinnar eru einnig þeir Jóh. | Briern, Riverton, og bóksalarir í ' Wninipeg, Finnur Johnson. Ólaf- Samíill 1 ~ • tt: a i ’4, okt. voru gefin »aui<ui i u i a 1 r ’ , , . . * T.u ^ , ur S. Thorgeirsson og Hjalmar hjonaband af sera Joh. porkels- Gíslason. Mr. Friðgeirsson hefir syni dómkirkjpresti þau Sigurður einnig til sölu mi(kió úrval af allra í Camel f jallinu og skóginn á bak Kr. Eiarsson og Margrét Krist- j nýjustu íslenzkum bókum, og við Haifa. Eikar skógar þessir eru jánsdóttir. j rrppdrátt af íslandi b. s. frv.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.