Lögberg - 08.01.1920, Blaðsíða 3

Lögberg - 08.01.1920, Blaðsíða 3
LOGBERG, FIMTUDAGINN 8. JANÚAR 1920 BIj. 3 HELEN MARLOW EFTIE Óþektan höfund. “ Gladys, kæra Gladys, þér megið ekki vera svona hryggar; eg ,hefi fundið istöðu, þar sem engin önnuy er fáanleg, og eg ætla að reyna að fá hana á morgun. Eg skal sjá um þig, kæra Gladys!” hrópaði Helen og faðmaði hana að sér ineðan tárin runnu niður kinnar hennar af með- aumkun. Stynjandi bætti hún við: Er ekki bezt að eg sæki læknir, og láti hann skoða úlnliðinn'?” “Jú, jú, því verkurinn er óþolandi,” á næsta augnabliki féll Gladys í öngvit. ITelen gekk inn til nágranna konu í næsta herbergi, og fékk hana til að biðja frú Parker að ka'lla á lækni. Þegar hann ikom og var búinn að laga úln- liðinn, sem bæði var úr liði og brotinn, voru engir peningar til að borga honum með; en Gladyis sagði m-eð vei'kri rödd, að 'hún skyldi gefa honum ávísun á gjaldkera leikhússins. Ijæknirinn tók við henni og fór, líklega án þess að gruna að hann skildi eftir tvær ungar stúlk- ur alveg peningalausar. “Þú getur sótt það, sem eftir er af kaupinu mínu á morgun, Helen; það nægir okkur fyrir brauð og te -í heila viku,” sagði Gladys og stundi sem þverneitaði að segja öðrum hvernig það hefði atvikast, að úlnliðurinn hafði brotnað; hún sagði að eins, að það hefði skeð af tilviljun. “Vertu engu að kvíða, kæra Gladys; eg er viss um að fá eitthvað að gera á morgun,” svaraði Helen kjarklega, því hún hafði fastráð- ið við sig, að reyna að fá stöðu við liinn skringi- lega bendingadans í tónleikahúsiiiu. Það tjáði ekki lengur að v-era vandlát í vali sínu með \rinnuna; liún var neydd til að taka hvað sem var heiðarlegt. Vesalings Gladys, sem hafði verið henni svo eðallynd og fórnfús, hún mátti enga neyð líða. “Já, eg ætla að snúa mér að Casino á morgun, og, ef eg get enga vinnu fengið þar, þá skal eg selja hárið mitt,” hugsaði hún uní nóttiná þegar hún vakti yfir hinni þjáðm Gladys. Klukkan níu morguninn eftir, stóð hún skjálfandi og blóðrjóð fyrir framan formann félagsins, sem var skreyttur allmörgum demönt- um og gimsteinum, ásamt digurri gullkeðju í úrinu sínu. Hans eigin persóna sýndi þar á móti, að hann mundi naumast vera göfugmenni. “Þér viljið fá pláss við bendingadansinn? Já, auðvitað, góðamín,” og skörpu augun hans aðgættu þessa fallegu persónu. “Eg verð að segja það, það eru einmitt slí-kar ungar stúlkur sem við þurfum — ungar, fall-egar og yndislegar í hreyfingum sínum. Eg er viss um að þér get- ið dansað eins og huldumær.” Hann gekk fram og aftur um berbergið, skyndilega snéri hann sér við og strauk fallega hárið hennar ánægjulegur. “Og slíkt indælt, ljósgult hár. Það verður mikils metið á leik- sviðinu.” “Eg —eg — herra —” “Hvað þá! eruð þér móðgaðar? Eg meinti ekkert ilt. Eg er nógu gamall til að vera faðir yðar, og haga mér við allar mínar stúlkur, eins og eg væri faðir þeirra. Þér munuð fljótt venjast framkomu minni, góða mín En við verðum að snúa okkur að við- skiftunum, því það eru alðrar nlítján stúlkur sem bíða, allar falllegar stóikur. Eg ætla að segja hve mikið eg borga í kaup.” Og Ilelen varð næstum agndofa af undrun og sorg, því viku kaupið var minna heldur en hún hafði fengið í Milford veúkstæðinu — svo lítið, ó, svo lítið — fvrir tvær. En hún bældi niður í sér grátinn, því undir núverandi kringumstæðum mátti hún ekki neita þessu tilboði. \ “Þér getið komið til æfinganna kl. tólf,” og benti henni brosandi að fara, sem eftir lians skoðun var viðfeldið, en var í rauninni mjög viðbjóðslegt. 9. Kapítuli. “En hvað eg fyrirllít þenna kumpánlega gamla aulabárð. Ekkert annað en hin mesta fátækt og vandræði geta komið mér til að fara þangað aftur,” hugsaði Helen og hrylti við, um leið og hún losaði hið mikla, gylta hár, eins •og hin ósvífna snerting gamla formannsins hefði áhreinkað það. En eins og vant var leit Helen betur út og var fallegri, þegar hún var reið. Spékopp- arnir hennar urðu rósrauðir, oglokkarnir henn- aL s‘g svo drembilega og veittu henni aðlaðandi útli't. Skjitni fatnaðurinn hennar gut ekki dregið úr fegurð þessarar inndælu persónu, 0g lágt aðdáunartaut heyrðist frá ohciuu> sem stóð við inngang leikhússins. En Helen geklk fram hjá horfandi niður S1g> °g tók ekki eftir ungum, skrautlega læddum manni, fyr en hann sinerti við hand- egg hennar °g ávarpaði hana. • ,i eruð í bendingadansinum, ind- n a stulka?” sagði hann ísmeygilega og nyat randi;; það var allíklegt að hann hlyti að a a 1 nkkifc heldur mikið, annars hefði hann naumast verið svona frekur. Helen hraðaði sér inn til þess, að sýna við ænnguna til hvers hún dygði á leiksviði. það sast undir eins, að hún yrði ómissandi bjarg- ræðisvegur fvrir Casino leikhúsið, og hún var heldur ékki lengi að sannfæra formanninn un. þetta. Hún var strax ráðin og yfirgaf húsið. En hinn ungi, framhleypni og ósvífni mað- ur stóð enn þá úti og beið hennar. Aftur fór hann að haga sér frékjulega, svo Helen fór að hrópa um hjálp, því hann hafði tekið um úlnlið hennar, eins og hann ætlaði að nema hana burt. “Hjálp! hjálp! lögregla!” hrópaði hún, en engin lögreglumaður var í nánd. Ungur maður, sem sat í skrautvagni á götunni skamt frá og hafði heyrt köll hennar, stökk undir ein ofan úr ‘Vagninum og hljóp til hennar. Honum var auðvelt að losa hana við þenna viðbjóðslega þorpara; hann gaf honum tilfinnanlegit högg á upphandlegginn og þorp- arinn, sem vissi að hann átti hér við sterfcan mann að eiga, labbaði burt eins og sneyptur hundur. Helen var svo hrædd, að hún gat naumast staðið, og skalf frá hvirfli til ilja. Ókunni maðurinn spurði, hvort hann mætti ekki aka lænni heim til hennar, og bjargarlaus, eins og hún var, þáði hún tilboðið með þakklæti. Hiin sagði honum götunafnið og húsnúmerið, og hann sagði það aftur ökumanni sínum. Hin auðugi höfðingi varð auðvitað eins og allir aðrir, að dáðst að feg*urð hennar, en áður en þau stigu inn í vagninn, fékk hann henni nafnspjald sitt: “Rudolp Armstrong.” Allar helztu fjölskyldurnar í Boston vissu, að hann var stórauðugur maður, miljónari, sem nýlega var fcominn til að finna aætingja sína þar. En fátæku stúlkunni sagði það aðeins, að ]>að væri nafn þess manns, sem hún áleit vera hinn eðallyndasta og fegursta mann. 1 hennar augum var hann hetja, frelsari hennar, og hún dáðist að honum með auðmjúkum tilfinningum. Vesalings litla stúlkan; skoðan hennar á mönnum hingað til, voru léleg meðmæli fyrir þá. Það var liinn lævísi gamli Brown, ungi maðurinn sem liún hafði bjargað, og sem liafði hvíslað að henni aðdáun sína og með augum sínum opinberað lienni ást isína, en lét nú ekki lengur sjá sig. Svo var það hinn viðbjóðslegi eiginmaður Gladys, hvernig haím hafði komið fram og breytt við konu sína. Svo var það hinn viðbjóðslegi formaður, sem strax vildi haga sér svo kumpánlega við hana, þegar þau fundust í fyrsta skifti; og að síðustu þessi frekjulegi þorpari, sem hafði álitið, að hann mætti ávarpa fátœka bendinga dansmeyju, eins og honum þóknaðist; hún ætti að þiggja alt með þakklæti og gera sér gott af öllu. Það var nú efcki mikið að virða við sl'íka menn, hugsaði hún; þó gerði hún strax undantekningu með Rudolþh Armstrong. Ilann var ungur, falleg- ur, djarfur, skrautlega klæddur, með fám orð- um sagt, liann var geislandi tilbrigði á liennar leið; hann stóð fyrir ofan alla hina. ,. Las hann hugsianir hennar í röku, bláu augunum, þegar hann leit í þau, um leið og hún sagði: ‘ ‘ Mér þykir vænt um að fá að vita nafnið á manni, sem hraðaði sér að hjálpa mér, þegar á mig var ráðist af svlívirðilegum bófa. Nafn mitt er Helen Marlow, og við það íhangir engin vanvirða, þó að eg sé fátæk stúlka, sem er fús til að vinna, en ihefi nú sem stendur ekkert starf getað fengið. Og þó að eg í dag hafi samið við bendingadans formanninn, ætta eg þó við fyrsta tækifæri að yfirgefa hann og hans félag; af því mér geðjast illa að slíkri stöðu.” “ Eg er viss um að þér eruð eins eðallynd- ar og göfugar, og þér eruð fallegar,” tautaði Rudolph Armstrong hægt og alúðlega, um leið 'og hann þrysti hendi hennar. “En” — hann brosti þegar hún dró hana strax að sér — “Verið þér ekki hræddar við mig, ungfrú Helen; alt, sem eg óska mér, er, að eg megi fá leyfi til að endurnýja viðlkynninguna frá í dag. Mér þætti afarleiðinlegt, ef þér vilduð ekki veita mér það. Þér megið trúa mér.” Helen roðnaði, þegar liún skildi, að hann nú þegar hugsaði mikið um han-a, og hún svar- aði feimin og stamandi: “Eg er ekki viss um að Gladys líki það — vilji íeyfa það. En eg skal ekki gleyma yður og ávalt minnast þess, hv-e fljótt og vingjarn- lega þér veittuð mér hjálp.” “Hver er Gladys? Svstir yðar?” spurði hann fjörlega og með mikilli forvitni. “Nei, hún er -aðeins vinstúlka mín, og við búum í sama herbergi. Hún er mér eins og hún væri systir mín, og meir en það, en nú hefir hún brotið úlnlið sinn, svo hún getur ekfci tekið þátt í leikjum fyrst um sinn.” “Hún brýtur hjarta mi'tt, ef hún er því mótfallin að við höldum áfram að kynnast,” sagði Rudolpli Armstrong alvarl'egur. En nú nam vagnin staðar fyrir framan það hús, þar sem hún og Gladvs áttu heirna, og hann hjálp- aðn henni ofan ijr vagninum og spurði: “Ætlið þér að vera við bendingadansinn í kvöld?” og þegar hún hálf vandræðaleg svaraði játandi, sagði hann: “ Þá sfculum við hittast aftur, ungfrú Helen Þetta er þá sfcilnaður til að sjást aftur, er það ekki?” sagði hann og þrýsti hendi hennar. Gæfurík og lipur hljóp hún upp stigann til her- bergi's Gladys. Meðal annars sagði hún henni frá því, að hún væri ráðin til þess að taka þátt í bendinga- dansinum í Oasino. “Bendingadansinum, góða barnið mitt. ó, eg aetti ekfci að gefa þér leyfi til að ráðast í slífct. En livað getum við gert?” kveinaði Gladys. “Eg vildi að guð vildi annast þig, mín .góða, saklausa Helen,. En þú skalt efcki oftar fara alein, hvorki til eða frá leikhúsinu. Hérna í húsinu er gömul kona, hún ætlar að fylgja þér í leikhúsið og sækj-a þig þangað fvrir mjög litla borgun. Dóittir hennar var áður fyr starfandi í þessn leiifchúsi, en hún dó vesalings stúlfcan. Eg ætla að reyna að fcaupa eitthvað af klæðnaði handa þér, hann er sama sem nýr , og verður miklu ódýrari en nýr klæðnaður. Og Armstrong), “Þessi ungi maður, sem ók heim raeð þig— en — eg held að þú gerir réttast í því, að segja honum, að eg vilji efcki að kunning- skapur ykkar haldi áfram. Stundum getur það ollað mikillar sorgar, að fátæk og ung stúlka kynnist rífcum og ungum manni.” “ó, Gladys,” og fallegu augun hennar blikuðu af sjálfsvirðingu, “engin rífcur, ungur maður, þorir að segja eitt móðgandi orð við mig.” “Það veit eg vel, Iitla, góða stúlkan mín, þú ert safclaus og feimin, og eg vona að þú getir gætt þín fyrir hinum föl-sku karlmönnum; eg vildi að það gæti ávalt orðið þannig,” sagði Gladys með ákafa. Inst í huga sínum óskaði liún þess, að Rudolph Armstrong sæi Helenu aldrei aftur. Hún bar ekfci mikið traust til 'hans göfugu hugsana, sem Helen hrósaði svo mikið, og þegar hún fco mheim aftur eftir fyrsta leikinn sinn 'þetta kveld, oig hélt á skrautlegum gróðrarhúss blómvendi í hendi sinni og nafn- spja'ldi síns nýja vinar meðal blómanna, þá stundi hin veifca Gladys af sorg og kvíða, og sárlangaði til að fleygja hinum ilmríka blóm- vendi út um gluggann. 10. Kapítuli. Henni fanst að Helen vera um of gæfurík. “Sá'st þú aftur lir. Rudolph Armstrong?” spurði 'húri í hryggum róm. “Ó, já, Gladys; hann var einn í sérstakri stúfcu, og lei't ljómandi vel út; 'hann hlýtur að “ Auvitað hlýtur hann að vera mjög ríkur,” svaraði Gladys og stundi þungan. “Ó”, sagði Helen, “hann sendi mér hin indælustu blóm; þegar leiknum var lofcið, stóð hann fyrir utan leiksviðsdvrnar, og bað um að mega aka mér heim í vagninum sínum. Var það ekki fallega gert af honum?” “Of fallega, of vel gert, bai’n; nei, ó nei, þú hefir þp ekki þegið þetta tilboð hans?” “Ó, nei; það lá svo illa á honum, þegar gamla frú Angirs vildi elkki samþykkja tilboð hans, við ósfcuðum honum því góðrar nætur og gengum heim.” “Garnla konan hafði alveg rétt fvrir sér,B sagði trladys alvarleg; en Ilelen var nú efcki á þeirri sfcoðun, þún rieyndi að mótmæla. “En, kæra Gladys, liann var svo vingjarn- legur við mig, og eg á svo fáa viní. Auk þessa liefði það ekki verið fallegt af mér að móðga hann, þar eð hann var svo hjálpsamur og góður við mig, fvrri hluta dags.” “Það er betra að eiga enga vini, lieldur en l íkan og ungan mann eins og hann er,” sagði Gladys hörkuléga; svo bætti hún við blíðari: “Þú veist að eg lofaði að vera þér sem systir, þú saklausa barn, og ef þú vilt fara að ráðum þess, sem þekkir mennina betur en þú, þá ræð eg þér til að hvetja ekki þenna ríka höfðingja til að halda áfram með tilraunir sínar, að aufca kunningsskap yfckar.” “Ó, eg er sannfærð um að þú í huga þfnum gerir honum rangt til, Gladys. Hann er reglu- le.gt göfugmenni og var svo kurteis við mig; hann mun heldur ekki voga að koma öðruvísi fram. Eg vildi enga mælgi líða,” hrópaði Helen óvanalega rjóð, og settist niður, þreytt eftir dansinn og af göngunni heim. Gladys stundi og brevtti umtalsefninu. “Hvernig gekk það svo með dansinn?” spurði hún. “Agætlega, held eg. Fonnaðurinn þakk- aði mér fvrir hina heppilegu niðurstöðu,” sagði Helen; bætti svo við og stundi: “En, kæra Gladvs, eg — eg— var mjög klaufaleg, og voðalega - klaufaleg í grysprjóna fatnaðinum, þó mér sé eiginlegt og þyfci gaman að dansa”. “Vesalings barn, eg vissi að þér myndi fínnast það þannig. Mér hefði verið kærast, að þú hefðir efcki verið ráðin, því eg mjög gagn- stæð slfku starfi.” “Gladys, talaðu efcki þannig, þegar eg er svo yfirburða glöð yfir því, að hafa fengið nokk- uð að gera. Eg get verið heiðarleg s'tiílka, þótt eg sé leikhúss dansmær; get eg það ekki?” stundi Ilelen upp. “ Jú, góða miín, það getur þú, ef þú forðast hættulöga samvist, og lætur efcki smjaður hafa áhrif á þig,” svaraði Gladys alúðlega. Svo lokaði hún augunum, því hún kendi sárt til í úlnliðnum þetta kvöld. Helen gekk lfka til hvíldar, en hún gat þó ekki sofnað strax; litla gullhærða höfuðið var sífelt að hreyfa sig; loks féll hún þó í svefn. • Það var efcki laust við að þessi nýi kunning- skapur minti hana á hann, sem hún hafði dáðst að á árbakfcanum í Milford; henni fannst þeir líkjast hver öðrum með blíða augnatillitinu, sem þeir veittu henni og alúðinni, sem báðir sýndu nokfcuð af; en að hann, sem hún hafði frelsað, og sem líka frelsaði hana úr voðalegri hættu, sfcyldi efcki láta sjá sig, það var óskiljan- legt., Nú var hún bæði gröm og reið við hann af þessari ástæðu. Vesalings Helen hafði nú í sinni miklu fátækt fundið manneskju, sem hún að minsta kosti varð að dáðst að, og það var hinn ríki Rudolph Armstrong. Henni var einskonar huggun í aðdáun lians, oins fátæk og sorgleg itilvera hennar var; og hún vafcti hjá henni lönigun til að sýna ástíeitni, er virtist að vera llienni meðfædd. Hún sá með bugsjónarafli sínu ekkert undarlegt við það, að miljónarinn Rudolph Armsitrong giftist fátækri en fallegri stúlfcu, og slífcar hugsanir lyftu henni upp úr fátæktinni, sem umfcringdi hana og Gladys. Hún var, meðan hún ólst upp, leidd afvega með hinu endalausa hrósi og lofi um hið fagra andlit hennar, svo það var mesta furða, að hún var efcki drambsöim yfir útliti sínu, þó hún áliti að ])að bætti úr öðrum óvið- ráðantegum skorti. En heimskulega hégóma- gjörn var hún efcki; aðeins dálítið hreykin yfir útliti sínu og, eins og flestar aðrar ungar stúlk- ur, hneigð fyrir að klæða sig vel, vera virt mikils og ná fhylli ungra manna. R. S. ROBINSON Kaupir og selur IMimlt íau S2W.OOO.M EG KAUPI TAFARLALST mlklti at MUSKRAT o* CLFASKINWM og borga eftirfylf;jandi Terð fylr fá e«a mttrff: VETRAR ROTTU SKINN .... ........% 4.00 til $ 2.00 HAUST ROTTU SKINN .......... ... 3.00 tU J.50 Skotin, Stungin eða Skemd ...... .75 til .40 KITTS .................................25 tU .15 ULFSSKINN, fín, I kössum, No. l.._.$35.00 tU $18.50 ULFSSKINN, fín, I kös«um No. 2..... $24.00 tii $9.00 ULFSSKINN No. 3.... ...... ........ 3.00 til J.50 ULFSSKINN No. 4 ........... .............. .50 Einnig allar aðrar tegundir af sklnnum á markaðsverði Nautahöðir 22c til 18cKálfsskinn 45c. til 35c. Kips 30c til 25c Hesta $8. til $4. tHkú: tMttl*. WaUu. EtnNlM, Afta. L« Pm, Iil Ktstrm, lit I I A. Sendið beint til 1 HEAD OFFICE: 157-63 RUPERT AVE., WINNIPEG Einnig 150-156 Pacific Ave. East C———.T. ■ . ---, ~ij Notið tœkifœrið! Vér viljum fá 500 íslenzka menn til þess að læra meðferð á dráttvélum (tractors), einnig alt sem lýtur að Welding og Batt- ery vinnu. Eftirspurn eftir slíkum sérfræðingum er afarmikil. Afbragðs kaup, þetta frá $100 til $300 um mánuðinn. — Mörg hundruð Islendinga hafa lært hjá oss síðast liðin fimm ár. — Lærið góða handiðn að vetrinum og byrjið fyrir eigin reikning. Ókeypis atvinnu-skfifstofa vor leiðbeinir yður að loknu námi. Vér höfum allar tegundir Automobíla og annara véla við hend- ina, sem lærlingar fá að æfa sig á. Fónið oss eða skrifið eftir ó- keypis kensluskrá. Komið og skoðið vorn nýtýzku-skóla. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LIMITED, Rétt hjá Strand leikhúsinu. Office, 626 Main St., Winnipeg útibú: Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver. mT ^ • .. | • timbur, f jalviður af öllum Nyjar VOrubirgðir tegundum, geirettur og als- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. ———————--------Limitetí---------— HENRY AVE. EAST - WINNIPEG The Campbell Studio Nafnkunnir Ijósmyndasmiðir Scott Block, Main Street South Simi M. 1127 gagnvart Jðnaðarhöllinni Stœrsta og eizta Ijósmyndastofan í Winnipeg og ein af þeim stærstu og brztu í Canada. Áreiðanleg og lipur afgreiðsla. Verð við allra hœfi. .ilfr.Yv.MY.' .'v.ýy.vD'.Mf/'.M; Allar tegundir af Allar tegundir af KOLUM EMPIRE COAL COMPANY Ltd. Tals. Garry 238 og 239 Ka^ Ko|in Undireins Pér sparið með því að kaupa undir eins. AMERISK HARDKOL: EGG, PEA, NUT, PEA stærðir Vandlega hreinsaCar REGAL LINKOL LUMP and STOVE stærðir Abyrgst Hrein — Sótlaus, Loga Alla Nóttina D. D. WOOD & SONS, Ltd. TELEPHONE: GARRY 2620 Office and Yards: Cor. Ross and Arlington Sts. Nú er rétti tíminn til þess að láta taka JÓLAMYNDIRNAR Vér getum ábyrgst yður jafn-góðar myndir, þótt teknar séu að kvöldinu við ljós, eins og við beztu dagsbirtu. Semjið við oss strax í dag. H. J. METCALFE Aðal eigandi. Lafayette Studio, 489 Portage Ave. KAUPIl) BEZTA BLADID, LOGBERG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.