Lögberg - 08.01.1920, Blaðsíða 2

Lögberg - 08.01.1920, Blaðsíða 2
Bls. 2 LÖGBERG FIMTUADGINN 8. JANÚAR 1920 Fréttabréf. Frá Óslandi, B. C. Ræra Lögberg! pú ert hér gestur í hverri viku, og flestum þykir þú góður gestur. En þrátt fyrir það, þó þú komir hér svo oft, þá er eg alls eigi viss um, að þú vitir neitt um okkur hér. Hugur þinn er allur við það, að fræða okkur og skemta, en hitt verður á hakanum, að fræðast um okkur og litlu eyjuna okkar, sem enskurinn kallar Smith Island. Ósland! Ekki er það til á landa- fcréfinu enn, og verður máske ekki í nálægri framtíð. Ekki hafa góðská'ldin enn þá spreytt sig á því að kveða um það ljóð. í dálk- um Lögbergs og Heimskringlu finst það ekki, og kennir þar þó margra grasa. Og þó er það eins víst og sólin nís upp í austri, að ósland er til, og það er nafn á dá- lítilli nýbygð á Smith-eyju, sem er í myninnu Skeena-fljótinu, spölkorn fyrir ofan Prince Rupert. Já, þessi nýbygð heitir nú ósland, eða öllu heldur Osland Park, og þegar hér kemur pósthús, sem vonandi verður mjög bráðlega — verður það nefnt Osland P.O. Aldrei hefir það komið fyrir frá upphafi veraldar, að umheimin- um hafi borist nokkrar fregnir, i blöðum eða tímaritum, frá Óslandi og þó er það alls eigi tilgangur okkar íbúanna, að dyljast fyrir heiminum. pað er af einhverju hugsunarleysi, að epginn hefir enn orðið til þess, að senda blöð- unum línu héðan; og þó erum við alls ekki hugsunar og framtaks- lausir í öllum greinum. Mér hefir nú komið til hugar, og hefi einnig verið hvattur til þess af öðrum, að skrifa þér, kæra Lögberg, nokkur orð í fréttaskyni frá Óslandi; og þar sem nú svona er í pottinn búið, eins og áður er greint, þá verð eg að byrja á upphafinu. pað mun hafa verið árið 1913, sem fólk settist fyrst að i óslandi. Flest voru það einhleypir menn — baslarar, eins og hér er kallað, — en að eins ein fjölskylda. Flest yoru það íslendingar, og svo er það enn í dag. Skeenafljótið er fiskisælt; það er þjóðbraut laxin^, þegar hann leitar frá hafinu upp til hinna mörgu og stóru stöðu- vatna í norður British Columbia til að hrygna. Með fram Skeena eru nú fjölda mörg “cannery” á báða bóga, og er Smith-eyjan inn- an í miðjum hringnum, og á eyj- unni sjálfri eru tvö “cannery.” Aðal atvinnugrein eyjarbúa er því laxveiðin. Norðan og austan á eynni er granitnáma mik>’ og góð, og sama árið, sem nýbyggðin verður að sæta því verði, sem það gefur. önnur aðferðin er sú, að veiða á “trawl”, sem kallað er, sem mjög ilíkist handfæri, og eru ýmist notaðir við það léttir róðrar- bátar eða mótorbátar. Með þeirri veiðiaðferð eru menn engum háð- ir, og geta því selt fisk sinn hverjum sem bezt býður. Næstliðið sumar stunduðu tveir mótorbátar og einn róðrarbátur héðan þessa veiði, og hepnaðist eftir öllum vonum. Nú eru marg- ir hér í óða önn að koma sér upp mótorbátum, og verða eigi færri en sex eða átta, sem stunda “trawl”-veiðar næsta sumar og máske fleirrf^Einn af okkar fram- takssömustu mönnum, Jóhannes Lárusson, hefir nú í vetur komið sér upp reglulegu báta-verkstæði, svo nú er hægt bæði að gjöra við báta og byggja þá að nýju. Af búpeningi eru nú hér 6 kýr og naut; einnig nokkrar geitur; og auk þess hafa flestir fleira og færra af hænsnum. Flestir hafa komið sér upp garðblettum og hepnast prýðilega. Garðyrkja ætti að geta átt hér mikla framtíð fyr- ir höndum. Eins og gjö.rist í nýbygðum, voru húsakynni manna léleg í fyrstu. Menn bygðu sér kofa ýmist úr loggum, eða söguðum viði, sem rekur alt af öðru hvoru á fjörurn- ar. Ný og betri húsakynni koma nú upp hvaðanæfa. Efnaleg afkoma má heita góð; að vísu er enginn ríkur, en enginn á heldur við skort að búa. pess skal getið, að það þekkist ekki að vera í skuldum. Mér er óhætt að fullyrða, að enginn hefir bygt í skuld, og enginn af mótorbátunum þeim, sem verið er að koma upp, í vetur, er keyptur eða bygður fyr- ir lánsfé. pá er að minnast á andlega líf- ið okkar hér í Óslandi: pað er nú ekki fjölskrúðugt en sem komið er sem ekki er heldur voi). Barna- skóli er eina mentastofnunin, og er nú þetta fjórða árið síðan hann var settur á stofn. Árlega hafa verið hafðar jólatrés samkomur, í byrjun jólafrísins, og má heita að það séu einu skemtisamkom- urnar, sem við höfum haft. En það er líka einkennilegt hvað all- ir hafa verið samhuga með, að gleðjast með skólabörnunum og gjöra sér að góðu, þótt ýmsu sé ábótavant. Nú víkur sögunni í bráð að öðru efni. Eo- verð að minnast á einn af félögum okkar, sem orðin er frægari en við hinir, þar sem hann er eini maðurinn héðan, sem tekið hefir þátt í orustum yfir á Frakklandi. pessi maður er Vil- hjálmur GrímssonjHann er einn af frumbyggjunum'hér í Óslandi, Ólœknandi af gigt. PAR TIL HANN TÓK “FRUIT- A-TIVES” ÁVAXTALYFIÐ R. R. No. 1, Lórne, Ont. ‘í þrjú ár var ea- rúmfastur stofan var nú prýdd mjög smekk- er ekki í neinum vafa um, að sú .cga og kom sér þá vel hinn sí- j heimsókn mundi verða mér til ó- græni barrviðarskógur, sem hér J metanlegs gagns og gleði. er svo mikið af. Allur viðbúnað-1 Eg finn ekki ástæðu til þesg að ur var hinn bezti, eftir því sem | skýra frá þyí hér> hverra orsaka föng voru til. Samkoman var svo! vegna að sambönd mín við þjóð- haldin 17. desember og hofst kl. 8 flokk vorn hafa rofnað svo mjog e. m. Borð voru nú uppbúin með,En gú mun verið hafa hofuð.or. gnægð af ljuffengustu kokum og | sokirlj að hin sama ómótstæðilega j sökum ^gigtar. Eg reyndi ótal ávöxtum og hverjum vísað til | þrá til þes,s að “komast áfram”, erjmeðöl og lækna, en alt reyndist á- sætis. Heiðursgestirnir sátu | einkent hefir íslenzka landnáms-1 rangurslaust. — Loksins byrjaði fyrir miðjum stafni andspænis, menn j Vesturheimi, hreif mig á;eít aið nota “Fruit-a-tives” og áður dyrum, en aðrir út með veggjum val(1 sitt> langt út j 0kunnan geim | e? hafði lokið úr einum öskjum til beggja hliða. Stóð þá fyrst upp \ jjj þess ag freista gæfunnar. C-uðmundur Snædal og bauð ungu i hefði slík æfintýralöngun eigi hjónin velkomin með nokkrum vel-1 orðið mér yfirsterkari, er fátt lík- völdum orðum. Tóku menn nú að! iegra en það> að æfi,spor min flest gleðja sig á kaffi og kökum. pá; rrundu hafa legið á meðal sam- stóð upp porleifur Jónasson og: þjóðarmanna minna, og þá einna mælti nokkur orð til heiðursgest-; helzt um Norður Dakota-bygðirn- anna, sem gerður var að hinn bezti j ar íslenzku og í Winnipeg, þar rómur. pegar búið var að drekka sem ísienzk tunga, saga og sið- kaffið, stóð upp kennarinn, ung- venjur hefir tengt og mun enn frú Sigurveig Christopherson frá tengja saman um langan aldur Crescent, og las upp skrautritaÁ þjoðernisböndin. Mér finst ávarp til heiðursgestanna, og af- eg ekki geta hjá því hófst, var byrjað að vinna þessa un&ur maður vasklegur og vin- námu. Útlitið var því upphaflega mjög gott, hvað atvinnu snerti. Einhverra hluta vegna var þó fljótlega hætt að vinna námuna, en von um, að það byrjaði fljót- lega aftur. En er stríðið brauzt út 1914, laust óhug miklum á alt og alla. Flest fyrirtæki, sem voru í byrjun, eða að eins ráð^jörð — hættu, og þannig var það með granitnámuna hér. Hér var því eigi um aðra atvinnu að gjöra, en laxveiðina, og þýðingarlaust fyTÍr aðra að vera hér, en fiskimenn. Nýbygðin óx því sama sem ekkert fyrstu árin. Árið 1916 fór aftur að lifna hér yfir öllu. Verðið á laxinom hækk- aði og mikla og góða atvinnu var hvarvetna að fá, bæði í námu- bæjunum, sem eru víðsvegar hér á ströndinni, og við skógarhögg. pó var það eigi fyr en 1918, sem fólki fór að fjölga hér til muna. j Nú eru hér 10 fjölskyldur og 4 eða 5 “baslarar”. pað er vanalega síðari hluta vetrar, sem fólk flyzt hér inn; við vitum um þrjár fjöl- skyldur, sem korna hingað í vet- ur og líkur til að það verði fleiri. Eins og áður er getið, voru “baslarar” upphaflega lang fjöl- sæll. Hann var lengi vel “baslari” og við hinir “baslararnir” vorum farnir að gjöra okkur von um, að hann yrði okkur trúr til dauðans. Okkur brá því eigi alllítið í brún er það vitnaðist að hann hefði “gefist upp”. pað ber jafnan eitt- hvað til hverrar sögu, og til að gjöra þetta skiljanlegra verð eg að fara nokkuð aftur í tímann. 1 marzmánuði 1918 var Vilhjálm- ur kallaður í herþjóustu, og fór hann þá þegar til Vancouver til heræfinga. par var hann aðeins lítin tíma, þv>í von bráðar var herdeild hans send yfir til Eng- lands, og voru þeir þar við heræf- ingar fram eftir sumri. Siðari hluta sumars fór hann svo með herdeild sinni yfir til herstöðv- anna, og var þar til striðsloka. Hann tók þátt í mörgum orustum og sumum mjög mannskæðum. Mikill hluti af félögum hans hné í valinn, ýmist dauðir eða óvígir, en hann bar gæfu til að komast í gegnum eldraunina, án þess að særast svo teljandi væri. Vilhjálm- ur kom heim hingað í maí næst- liðið vor. Allir urðu allshugar fegnir og þóttust hafa hann úr helju heimtan. Nú líður af sum- gestirnir þökkuðu sæmdina og gjöfina með vel völdum orðum. Nú voru borð tekin niður og skembiskr,áin byrjaði. pað voru mestmegnis ýrnsir leikir, sem börnin höfðu æft, eftir tilsögn kennarans, og þótti öllum unun að horfa á, svo vel voru börnin æfð. Aðalsteinn Halldórsson flutti er- indi um uppeldi og trúarbragða- fræðslu. pegar all-langt var lið- ið á kvöldið, kom Santa Claus inn með stóran poka á baki, og helti úr honum á gólfið. Voru það jólagjafir handa öllum börnunum í Óslandi frá kennaranum. Skemtu menn sér svo við dans og samæðu fram yfir miðnætti. Eg hefi sérstalega verið beðinn að geta um það, hve mikinn og nóðan þátt ungfrú Christopherson átti í því að gjöra samkomu þessa ?em prýðilegasta. Hún sá algjör- lega um að skreyta skólahúsið. Hún samdi og skrautritaði ávarp- ið til heiðursgestanna. Hún varði miklum tíma til að æfa börnin eins og áður var götið. Hún gaf öllum börnunum jólagjafir, sem bezt áttu við hæfi hvers þeirra eftir aldri. Fyrir alt þetta og margt fleira, sem hér er ótalið, eru ekki einasta aðstandendur barnanna mjög þakklát, heldur einnig þeir, sem nutu ánægju af að horfa á leiki barnanna. petta er nú annar veturinn, sem ungfrú Christopherson er hér kennari, og það er ekki einungis fyrir þetta, sem aðstandendur barnanna eru henni svo þakklát.1 Hún er alment viðurkend sem góð-1 ur kennari og þau eru henni engu j síður þakklát fyrir alla þá alúð og | rækt, sem hún hefir lagt við að j uppfræða og menta börnin. Einn af bygðarbúum. henti þeim vandaða klukku að gjof _____• , * - T „ * nr- , , . , , , i komist, að oska yður Winmpeg- fra folkinu í Óslandi. Heiðurs- T- , ,■ , Islendingum til hamingju með komu bróður míns, próf. Svein- bjarnar Sveinbjörnssonar. Og eg trúi því fastlega, að skilningur hans og þekking á hinni “heilögu list” hljóti að auðga að ýmsu bygðarlögin, og þá eigi hvað sízt í iþeirri borg, er hann hefir kosið sér að dvalarstað. Eg tel víst, að á meðal yðar liggi enn ónumin lönd í ríki sönglistarinnar — ef til vill einhverjir afburða hæfi- leikar, sem eigi hafi verið vaktir til vitundar. Gæti hann fengið þó eigi væri nema einn þeirra, leyst- an úr læðingi, þá væri vel. Herra ritstjóri, .bréfið er að verða lengra en eg ætlaðist til í fyrstu, því í raun og veru átti það alls ekki til annars að vera skrif- að, en að láta frændur og gamla vini vita, að mín líkamlega tilvera er enn eigi á enda og andinn flýgur oft úr fjarlægðinni í áttina tii vestur-íslenzka samfélagsins og fylgist með í áhugamálum þess. — Jafnframt leyfi eg mér og að tilynna yður, að eg gerist hér með áskrifandi að yðar heiðr- aða blaði. pér megið, ef yður svo sýnist, snúa ilínum þessum á ís- lenzku og birta þær í blaðinu sem íslenzka kveðju úr fjarlægð — frá Utahbygðinni, þar sem Mormonar eitt sinn réðu löfum og lögum; héraðinu frjósama, sem nú er orð- ið þýðingarmikill hluti hinnar sameinuðu ríkjakeðju Bandaríkj- anna. ' Með hugheilustu árnaðaróskum. Yðar, A. Sv. Björnsson, M.D., B.D. 1 fór eg strax að finna til bata, verkirnir og bólgan að minka. — Nú held eg áfram að neyta þessa ágæta lyfis og fer dagatnandi, og get nú gengið um tvær mílur á dag og unnið létta vinnu.” Alexander Munro. Hylkið á 5c0., 6 fyrir $2.5, og reynsluskerfur 25c. Fæst hjá öll- um kaupmönnum eða beint frá Fruit-a-tives, Ltd., Ottawa. 'sýsluim. V^st- Karl Einarsson, manneyinga. Pétur Jónsson, S.-pingeyjars. Pétur Ottesen, Borgarfjarðars. porleifur Jónsson A.-Skafta- fellssýslu. Vitað er þá um 15 þingmenn með þeim landkjörnu. Eftir öll- um líkum virðist mega ráða, að stefna sjálfstæðisflokksins verði ofan á í nýkjörnu þingi. — Frón. Bréf frá Elsinore, Utah, 7. des. 1019. Jón J. Bildfell, Winnipeg, Canada. Herra ritstjóri T Frá íslandi. Bifreið var að koma úr Hafnar firði í gær og feyktist af veggjum cg lenti á símastaur. Ágúst kaupm. Flygenring var í bifreiðinni og skaddaðist nokkuð á höfði. Skip ferst. pýskt skip gufuskip j var á leiðinni hingað fyrir skömmu j hlaðið salti. pað rakst á tundur- j dufl i norðursjónum og fórst með Nýlega barst mér í hendur yðar J afclri áhöfn. pað var frá sama ágæta blað, sent frá vini einum í félagi sem skipið Undine. Winnipeg. pví þarf ekki að lýsa, mennastir. ÖIl völd voru því í;ar og fram á vetur, og fátt gjör- þeirra höndum, eins og skiljanlegt ist tíðinda. pá er það einn dag að lestur blaðsins á voru kæra móðurmáli endurvakti i brjósti mínu margar ljúfar endurminn- ingar frá æskudögunum í Reykja- vík, þegar íslenzkan var eina tung- an, sem eg kunni og gat látið hus- anir mínar í ljósi á. — Eg vona, að enginn undrist yfir því, þótt feðratungan, jafn voldug erns og hún þó í eðli sínu er, sé farin að fölna að nokkru í huga mínum, þar sem liðin er nú frek hálf öld, síðan eg Uppboð er verið að halda þessa dagana í G. T. húsinu á munum úr dánarbúi Eifcíks meistara Magn- ússonar og konu hans. par eru margir góðir gripir og hafa sumir þeirra verið keyptir handa þjóð- menjasafninu. Hæstiréttur. Hann á að fá hús- næði í hegningarhúsinu uppi. — Er nú verið að breyta húsinu öllu. Bæjarþingsstofan verður flutt hætti að hafa nokkur Ii aðan- var. En nú er kvenfólkið alt af meira og minna að brjótast hér til valda. “Baslarar eru nú á stöð- ugu undanhaldi, og nú, þegar þetta er ritað, Iítur helzt ekki út fyrir annað, en að þeir verði að gefast upp skilmálalaust. pað er helzt enginn vegur til undan- komu nema að hröklast út í óbygð- ina eða að yfirgefa fé og óðul og fara af landi burt. Flestir hafa tekið þann kostinn, að "gefast upp”, og það er alls eigi að sjá, að þeir hafi skift um til hins verra, hví nú lifa þeir í gæfuríku hjóna- bandi. pá er að snúa sér aftur að at- vinnumálunum og má þá fyrst geta þess, að nú er útlit fyrir að fljótlega verði byrjað að vinna granit-námuna aftur, og gefur það von um allmikla atvinnu í fram- tíðinni. Laxveiðini hér í ánni hefir ver- ið þannig fyrir komið, að niður- suðufélögin leggja til báta og net og fram að þessum tíma hafa eyj- arskeggjar unnið á þeirra vegum. Á þann hátt er maður háður því félagi, sem maður veiðir fyrir, og seint í november að Vilhjálmur er horfinn og veit enginn hvað af honum er orðið. Um þrjár vikur liðu og ekki fréttist af Vilhjálmi. 10. desember sjá menn hvar kem- ur lítill bátur að landi og er nú Vilhjálmnr þar kominn í annað og ekki einsamall, því við hlið hans er nú kona hans ung og efni- leg. pað kom þá í ljós að Villi okk- ar hafði lent í kasti við dætur Jóns Bola þegar hann var yfir Englandi og “gefist upp”. Sigur- vegarinn er nú kominn með kon- una hingað og nú eru þau sest að góðu húsi sem hann bygði í haust. Bæði hafa sigrað og það er ósk og bæn okkar allra, að þau njóti sigursins sem lengst. Kven- fólkið fór nú á stúfana tafar- laust, og efndi til mannfagnaðar til þess að bjóða Vilhjálm Gríms- son og konu hans velkomin í bygðina, og til að fagna honum sem heimkomnum hermanni, þó scint væri. par sem mjög var nú liðið að því, að hin vanalega skólasam- koma yrði höfð, var afráðið að hafa hvorttveggja í einu. Skóla- sambönd við samþjóðarmenn mína. En að eg gleymi tungunni alveg, getur ekki komið til nokkurra mála, hún hlýtur ávalt að vera óaðskiljanleg frá instu þráðum sál- ar minnar, eins og allra annara þeirra manna, sem af íslenzku bergi eru brotnir. Pað er hvorki sagt út í hött, né heldur til þess að slá gullhamra, að eg dáist að blaði yðar, bæði SKIPUN pINGSINS. Fréttir um úrslit Alþingiskosn- inga að þessu sinni eru fengnar úr öllum kjördæmum landsins ut- an einu—Strandasýslu. En þar munu úrsli't vera áreiðanleg. Magnús Pétursson hefir verið endurkosinn. Nú má því kanna alþingisliðið. En könnunin verður talsvert erfið, ef hún á að verða eftir pólitiskum einkennum. Aftur á móti má skifta þingmönnum í flokka eftir ýmsum öðrum einkennum. Af nýkosnum þingmönnum hafa þessir 9 aldrei áður setið þing:— Jakob Möller ritstjóri, . ólafur Poppé kaupm., Jón A. Jónsson bankastj., . Jón Sigurðsson bóndi á Reynistað, Gunnar Sigurðsson yfirdómsilögm., Guðmundur Guð- finnsson læknir, Eiríkur Einars- son útibússitj., porl. Guðmundsson útyegsb., Einar porgilsson kaupm. —Nærfelt 4. hluti þingsins er því alveg nýir menn og óreyndir til þingstarfa. 3 hinna nýkosnu þingmanna sátu! ekki á .þingi síðasta kjörtímabil, en hafa áður verið þingmenn, þeir: Björn Hallsson ibóndi á Rangá, Sigurður H. Kvaran læknir og Sveinn Björnsson yfirdómslögm. 12 nýir þingmenn koma því til sögunnar nú, en 28 hinna gömlu sitja kyrrir. pessir 12 nýju þing- menn koma í stað þessara: (a) 5, sem eigi buðu sig fram: Jörund- ar Brynjólfssonar, Matthíasar Ól- afssonar, Ólafs Briems, Einars Arnórssonar og Kristins Daníels- sonar. (b) 7, »em féllu við kosn- ingarnar: Jóns Magnússonar, M. Torfasdnar, Jóns Jónss. Hvanná, Björns R. Stefánssonar, Eggerts Pálssonar, Einars Jónssonar, og Sigurðar Sigurðssonar. Eftir þessar kosningar eiga sæti á þingi 7 lögfræðingar, þeir: Sv. Björnsson yfirdómalögm,, Magnús Guðmundsson skrifstofustj., Jóh. Jóhannesson bæjarfóg., Karl Ein- arsson bæjarfógeti, Gunnar Sig- urðsson yfird.lögm., Eiríkur Ein- arsson útibússtj., og Sig. Eggerz ráðherra (landkjörinn). Á þing hafa komið 3 nýir lög- fræðingar (Sv. B., Eir. Ein. og G. Sig.) í stað 3, er farið hafa (E. A„ J. M. og Magn. Torf.). Læknar verða 5 á þingi, þeir: Halldór Steinsson, Magnús Pét- ursson, Sig. H. Kvaran, Guðm. Guðfinnsson og Guðm. Björnsson Lækn- Copenhagen Vér ábyrgj umst það a< vera algjörleg: hreint, og það bezta tóbak í heimi. Ljúffengt og endingar gott, af því það ei húið til úr safa miklu en mi'.df tóbakslaufí MUNNTOBAK FULLFERMI AF ANŒGJU l(l!lllllll!lllllllllllllllllll!l!lllllllllllllll!!!llllllllllllllll!l!ll!llllllll!ll!llll!ll!!!l!llllll!lllllllllll!lll!lll|||||!!!!!!l|||||||||||||UIII||!!lllll!llll!llllll![|||!l!!l||||||||||||li ROSEDALE KOL Óviðjafnanleg að endingu og gæðum. Spyrjið nágranna yðar, sem hafa notað þau. Ávalt fyrir liggjandi birðir af Harðkoium og Við Thos. Jacks^n & Sons Skrifstofa, 370 Colony St. Símar: Sher. 62-63-64 Forðabúr, Yai’d, í vesturbænum: WALL STREET og ELLICE AVENUE Talsími: Sher. 71. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winnipeg,*Manitoba. f stjórnarnefnd félagsins eru: séra Rögfivaldur Pétursson, forsetl, 650 Maryland str., Winnipeg; Jón J. Bíldfell, vara-forsi. ti, 2106 Poiaie ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóhannesson, skrifari, 957 Ingersoll str., Wpg.; Asg. I. Blöndahl, vara-skrifari, Wynyard, Sask.; S. D. B. Stephanson, fjármála-ritari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stefán Kinarsson, vara- fjarmálarltari, Arborg. Man.; Asm. P. Jóliannsson, gjaidkeri, 796 Victor str., Wp.g. ; Séra Albert Krlstjánsson, vara-gjaldkeri., Lundar, Man.; og Sigurbjörn Sigurjónsson, skjalavörSur, 724 Beverley sti„ Winnipeg. I'astafundi hefir nefndin fjórða föstirdag hvers inánaðar. :!!■!!! l!!imillM!lll IHHBIIIIHIIIII mim • • • • Skófatnaður • • • • Kvenna Boudoir Slippers, ruber hælar, allir litir. $2.15 Kvenna Boudoir Slippers, Choc. og Black, allar stærðir 1.95 Kvenna, Drengja og Stúlkna Moccasins ............ 1.85 Skautaskór fyrir Drengi.......................... 2.85 ALLAR BEZTU TEGUNDIR AF KAREA. KVENNA og BARNA SKÓFATNAÐI Jenkins’ Famlly Shoe Store 639 NOTRE DAME AVE. PHONE: G. 2616 mm liilíBil! Ii!!in>!l UIHIim!!H!lil II ■ llilfiÍ' Brynjólfur Tobíasson hefir ver- ið skipaður 3. kennari við gagn-, Hndlæknir Handkjörinn) fræðaskólann á Akureyri í stað , um J1'ef*r Um ^ ^v' porkéls porkelssonar. Alþingiskosningar. Norður-Múlasýsla: porsteinn Jónsson 341 atkv„ og Björn Hallsson 256 atkv. — Séra hvað viðkemur innihaldi, prentun Bjorn porlaks.son fékk 200 atkv., _ og jún 96 ajítv. Eyjaf jarðarsysla: Stefán Stefánsson 638 atkv. og cg öllum frágangi. Mér finst ís- lendingar í Winnipeg geti með réttu verið upp með sér af jafn fallegri útgáfu. pað er ekki tilgangur minn með línum þessum að fara að lýsa á neinn hátt æfintýralífi hinna hug- rökku, íslenzku landnámsmanna, sem yfirgáfu ættjörðina (að sjálf um mér meðtöldum) árið 1867, og leituðu frægðar og frama á vest- urhveli jarðar, þar sem fra/mtíð- artækifærin brostu við í svo rík- um mæli. Líklegast eru nú fáir eftir ofar moldu í Winnipeg og grend úr frumbyggja hópnum Eg hefi ásett mér, ef ástæður leyfa, að safna við fyrstu hentug- leika drögunum að sögu land- námsmannanna íslenzku frá 1867, og fela Lögbergi á hendur prent- un og útbreiðslu. — Auðvitað þarf eg áður að heimsækja landa mína í Winnipeg, 0g hefi eg hugsað mér að velja til slíkrar heimsókn- ar vorið eða sumarið 1920. — Eg Einar Árna<son 585 atkv. — Björn Líndal fékk 519 atkv. og Jón Stef- ánsson 135 atkvæði. Barðastrandasýsla: Hákon Kristófersson 256 aHtv. og séra Böðvar Bjarnason fékk 150 atkv. Strandasýsla: Magnús Pétursson 277 atkv.— Vigfús Guðmundsson fékk 84 at- kvæði. Sjálfkjörnir eru: Benedikt Sveinsson, N.-pingeyj- arsýslu. Gísli Sveinsson, V.-Skaftafells- sýslu. Halldór Steinsson, Snæfellsnes- sýslu. Jóhannes Jóhannesson, Seyðis- firði. Sigurður Stefánsson, N.ísafj.- sýslu. | og Guðm. Guðf.). Sýslumenn og bæjarfógetar eru j að eins 3 (Jóh. Jóh., Gísli Sveins- J son og Karl Einarsson). Skrifstofustjóri 1 (M. Guðm.). Barnakennari 1 (porst. M. J.). Að eins 1 prestur á nú sæti á þingi, séra Sig. Stefánsson. 1 háskólakennari (Bjarni Jóns- son frá Vogi). Ráðherrar tveir eru þingmenn: Sig. Eggerz og Sigurður Jónsson, báðir landkjörnir. Forstöðuimenn banka 3 )B. Sv„ E. E. og J. A. J.). Embættismenn og menn er gegna opinberum sýslunum sem aðal- starfi, eru nú 17 á þingi: Halldór Steinsson læknir, Bjarni Jónsson er, Halld. Steinsson, Bjarni Jóns- son frá Vogi, Sig. Stefánsson, Magnús Pétursson, Magn. Guð- mundsson, Bend. Sveinsson, Jóh. Jóhannesson, Sig. H. Kvaran, Gísli Sveinsson, Karl Einarsson, Gunn- ar Sigurðsson, Guðm. Guðfinnsson og Eírikur Einarsson. /• Kaupsýslumenn — auk banka- stjóranna, sem telja mætti þar til eru: ólafur Proppé, Mágnús Kristjánsson, Pét. Jónsson, Bjorn Kristjánsson, Einar porgilsson og Guðjón Guðlaugsson. Málaflutningsmenn eru tveir: Sveinn Björnsson og Gunnar Sig- urðsson. Ritstjóri einn: Jakob Möller. Bændur eru 14, þeir: Pét. Otte- sen, Pét. pórðarson, Hák. Kristó- fersson, pórarinn Jónsson, Guðm. Ólafsson, Jón Sigurðsson, Stefán Stefánsson, Einar Árnason, Björn Hallsson, Sveinn ólafsson, porl. Guðmundsson, Sigurjón Friðjóns- son og Hjörtur Snorrason. Auk þess stunda einhverir fleiri land- búnað (Guðm. Guðfinnsson og p. M. Jónsson). Útgerðarmenn eða menn, sem sérþekkingu hafa á sjávarútvegi, eru fáir. Útgerð munu stunda: Magnús Kristjánsson, Ól. Proppé og Einar porgilsson, auk ýmsra. sem sjálfsagt eiga einhverja hlut- deild í útgerð eða riðnir eru við þennan atvinnuveg á annan hátt. Bændum hefir fæk-kað á þingi um einn (Einar Jónsson — Jón Sig. hefir komið í stað ólafs Briems), og tveir, ef Sig. Sigurðs- son er til bænda talinn. En það er rangt, ef miðað er við atvinnu, en má til sanns vegar færast, ef ír Fyrst ber því að sjá ilandinu fyr- þingræðisstjórn. Vatnamálin, skattamálin og ótal mörg fleiri mál verða sjálfsagt undir það foorin. — Næst verður reynt að gefa yfirlit yfir pólitiska skift- ingu þessa þings.—ísafold. Grafreitur á Þingvöllum Ungum mentamanni hefir kom- ið í hug sú merkilega tillaga, að koma upp á pingvöllum alþjóðar- grafreit, þar sem jarðsettir væru ýmsir af merkustu sonum þessa lands. Mun það hafa verið til- enfið, að verið var að hugsa um að fjytja lík Jóhanns skáld Sigur- jónsson. Langflestar mentaþjóðir Norð- urálfunnar munu eiga slíkan alþjóðaargrafreit merkra imanna, er það svo kunnugt að ekki þarf dæmi að nefna. hásk.kenn., J. A. Jónsson banka-! miðað er við stefnu. stj„ Sigurður Stefánsson prestur, Magn. Pétursson læknir, Magnús. Guðmundsson skrifst.stj., Bened. Sveinsson bankastj., Jóh. Jóhann- esson bæjarfógeti, porst. M. Jóns- son barnakennari, Sig. H. Kvaran læknir, Gísli Sveinsson sýslum., Karl Einarason bæjarfóg., Guðm. Guðfinnsson læknir, Eiríkur Ein- arsson bpnkastj., Sig'urður Eggerz ráðherra, 'Sig. Jónsson ráðherra, Guðm. Björnsson landlæknir. Menn með stúdentsprófi eru 17, þeir: Guðm. Björnsson, Sig. Egg- erz, Sveinn Björnsson, Jakob Möll- Kirkjan íslenzka átti þrjá for- mælendur (Eggert Pá'lsson, Krist- inn Daníelsson og Sigurð Stefáns- son). Nú að eins einn eftir—Sig. Stefánsson. 1 Ekki sýnist ástæða til að ætla, að næsta þing verði ósanngjarn- ara í garð embættismanna, lista eða vísinda en fyrirrennarar .þess. Virðist sem þar muni lfkt um sem áður var. Engu verður annars spáð um þingið. Mörg vandamál munu til þess koma tímábil það, er það væntanlega situr — til 1923. Og um hitt mundi ekki deilt að' ef við íslendingar ættum að stofna slíkan grafreit, þá ætti hann að' vera á pingvöllum. Pað væri liður í þeirri stefnu að halda við og auka helgi hinna merkustu sögustaða , að stofna slíkan grafreit á pingvöllum. pað væri eitt vopnið af mörgum gegn ósómanum sem nú fer þar fram árlega á helgum stað. pað væri líka ein leiðin til þess að halda vakandi minningunni um beztu syni og dætur þessa lands. pað mun nú fullráðið að farið verður að vinna að viðreisn ping- valla. Hlutaðeigendum til athug- unar er þessari tillögu opinher- lega skotið fram. Hversu lengi eiga þeir Jónasi Hallgrím.Tson og Jóhann Srgur- jónsson að hvíla í danskri mold —" “að liggja uti”?

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.