Lögberg - 08.01.1920, Blaðsíða 8

Lögberg - 08.01.1920, Blaðsíða 8
Bls. 8 LÖGBERG FIMTUADGINN 8. JANÚAR 1920 Ur borginni Jón Björnsson og Sveinn G. Borgfjörð frá Lundar Man., kom til bæjarins á mánudaginn. Jens Johnson frá Amaranth P. 0. Man. Kom til bæjarins um mið- ja vikuna til þess að leita sér lækninga. pegar sagt var hér í blaðinu frá gjöfum til Jóns Bjanasonar skóla, slæddist inn sú villa, að tala bóka þeirra er Mrs. Elín Johnson gaf skóianum hafi verið 23. En “set” þetta hafði að geyma 32 bindi. peir Magnnús Freemann, Bald- win Hafstein og Friðrik Krist- mannsson frá Lundar, Man., komu til bæjarins á föstudaginn og voru allir á leið vestur á Kyrrahafs- strönd. Tveir hinir fyrnefndu hafa í hyggju að setjast að þar vestur frá. Jóhannes Einarsson kaupmaður frá Lögberg Sask, kom til bæjar— ins á þriðjudaginn. I.agarfoss kemur til New York, þann 10 þ. m. . Og Gullfoss fyrstu dagana í febrúar. Bæði skipin taka póst, og áritan verður þann- ig: First Icelandic Steamer, via New York. Frón. Aðalfundur pjóðræknis- félagsdeildarinnar Fnón verður haldinn næstkomandi þriðjudags- kvöld, (þann 13. þ. m.). Au'k félags- mála, verður fluttur þar fyrirlest- ur af Sveinbymi Árnasyni, um sérkenni íslendinga. Fundir deildarinnar verða fram- vegis, annan og fjórða hvern þriðjudag hvers mánaðar. íslenzku nám pjóðræknifélags- deildarinnar Frón. Kensla 'án end- urgjalds fyrir unglinga og börn, er hvern laugardag frá 'kl. 3 — 4, en kensla gegn afarlágu endur- gjaldi, jafnt fyrir yngri sem eldrl er á hverjum degi, og á hvaða tíma dagsins sem er. Biðjið um upplýsingar hjá Guðmundi Sigur- jónssyni, 634 Toronto St. Talsími Garry 4953. LJÓS ABYGGILEG ---og----- AFLGJAFI! í ! Vér ábyrgjumst yður varanlega og ósiitna ÞJÓNUSTU \ \ Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- i SMIÐJUR sern HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT j DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að | máliog gefa yður kostnaðaráællun. ! I ! TRADE MARK. REGISTERED Mr. Chris. O. Einarsson. 738 McGee street, hér í iborginni. hef- ir tekið að sér umboðssölu á hinni ágætu rafurmagns þvottavél Eden. Einnig annast hann um alt sem að rafiðnaði lýtur fyrir ein- staka menn og félög, og leysir fljótt og vel af hendi aðgerðir raf- véla og anara áhalda. Almenning- ur getur reitt sig á vandaða vinnu og sanngjamt verð hjá Mr. Ein- arsson. — íslendingar, látið Mr. Einarsson njóta viðskifta yðar. Talsímanúmer hans er G. 4782. Winnipeg EleGtric Railway Go. ! The Wellington Grocery Company Comer Wellingtoii & Victor Phone Garry 2681 License No. 5-9108 Hefir beztu matvönir á boSstóI- um með sanngjömu verðL ! i GENERAL MANACER *--------- w ONDERLAN THEATRE ^liðvikudag og priðjudag HALE HAMILTON í leiknum “The Four Flusher” “Bound and Gagged” og Föstudag og Laugardag FLORENCE REED í Ieiknum “The Woman under Oath” Mánudag og priðjudag pakkarávarp. Við undirskrifuð getum ekki látið hjá líða að votta okkar hjart- ans þakklæti, öllum vinum og vel- vildar mönnum sem hafa glatt okkur og styrkt, með höfðingleg- um gjöfum. Sérstaklega viljum við nefna kvenfélögin og Dor- cas félagið í þessari bygð, þá og| _ — — T 4 presthjónunum Mr. ogMrs. séra j I f A Fr. Hallgrknsson og Mr og Mrs. Ill A* # | |W|® I W í* S. Landy og Mrs. C. Benedictsson. * *"•*•***' w * * » pessum og öllum öðrum sem hafa j í Ieiknum á einn eða annan bátt sýnt okkur j “The Red Lantern” kærlei'ka, biðjum við guð að endur- ..■■■■.. ..— — gjalda á hvern þann hátt sem þeim er fyrir beztu. Við óskum þeim öllum góðs og gleðilegs nýárs Baldur 30. des 1919. Bergur Johnson. Stefanna Johnson. Gjafir TIL JÓNS BJARNASONAR SKÓLA. Til skólanfendar í Bifröst sveit. íslendingar í Langruth og grend, munið eftir konsert pro- fessors Sveinbjörnssonar að Lang- ruth, föstudagskveldið hinn 9.þ. m. Fyrirlestur fluttur af Hon. Thomas H. Johnson um iðnaðar- mála þingið sem haldið var í Washington. Með söng skemta: Mrs. S. K. Hall. Miss. Dorothy Polson, Mr. Paul Bardal. Prof. D. L. Durkin og Franklin Quartette. Samskota leitað til arðs fyrir Piano sjóð kvennfélaíj3ins. Kaffi sala á eftir. Jólatrésamkoma Jóns Sigurðs- sonar félagsins, sem haldin var í Unítarakirkjunni 30 des, fyrir öll íslenzk börn, var ágætlega sótt. Fyrst var löng og góð skemtiskrá, þar næst veitingar, og síðast út- býtti Santa ClaUs pokum fullum af góðgæti, meðal barnanna. Á eftir skemtiskránni var dreg- ið um heklaða bolhlíf, númer 7 var lukku miðinn, og hann bafðl keyft 7 ára gömul stúl'ka: Thor- anna Marman. Kristnes P. O. Sask Bjarni Björnsson leikari, sem hefir dvalið nú um hátíðirnar hjá ættfólki sínu hér í bænum, fór vestur til Wynyard á þriðjudag- inn í þessari vi'ku. Bifröst School Trustee Associ- Rtion heldur ársfund sinn Riverton ihinn 20. ,þ. m. (janúar). Fundurinn byrjar kl. 2. e. m. og verður haldinn í einu af hinum rúmgóðu herbergjum nýja skólans Auk hinn venjulegu félags og starfsmála verða umræður um Municipal School Boards og Boards of School consolidation.— Sérstakar umræður verða inn- Safnað af Sigurði Antóníussyni, Baldur, Man.: Th. Thorsteinsson ....... $1.00 Rósa Magnússon ........... 1.50 H. Bárðarson og börnin.... 5.00 M. J. Skardal............. 2.00 A. Anderson.............. 10.00 S. Björnsson .........'... 1.00 Mr. og Mrs. Sigmar ....... 5.00 H. Christoþherson ...... Pétur Christopherson ... . 2.00 2.00 John Ghristie................ 1.00 Mr. og Mrs. Johnson Ág. W. Johnson....... Kristján Grímsson.... Paul Guðnason........ 1.00 1.00 .50 1.00 Mr. og Mrs. A. Sveinisson .... 3.00 Mr. og Mrs. V. A. Sveinsson 2.00 Mr. og Mrs. C. A. Sveinsson 2.00 Mr. og Mrs. Th. Johannsson 10.00 Mr. og Mrs. H. G. Johnson 5.00 Mr. og Mrs. J. Helgason .... 5.00 Mr. og Mrs. G. Davidson .... 10.00 Sig. Antóníusson.......... 2.50 Mr. og Mrs. O. Frederickson 5.00 Mr. og Mrs. J. Sigtryggsson 3.00 Mr. og Mrs. O. Arason .... .... 5.00 Mr. og Mrs. Axel Sigmar .... 2.00 Ágúst Arason.............. 2.00 Mr. og Mrs. Thorb. Johnson 5.00 Mr. og Mrs. B. A. Johnson 2.00 — Samtail's $127.50. Gamall, Big River, Sask...$ 5.00 „ . „ . ,. T- ■ .. K. N. Júlíus, Mountain N.D. 10.00 öafnað^af Sígjarði Jonssyni^nt-, Mrs_ H jóhannsson, Gimli 2.00 Jak. Norman, Kandahar .... 20.00 Gömul kona að Betel ....... 5.00 Mrs. S. Árnason, Silver Bay 5.00 Mr. og Mrs. K. Kryer, Wpg 5.00 Mrs. Th. Thorsteinsson, Ber- esford, áheit........... 25.00 G. A. Vívatsson, Svold.... 5.00 Mr. og Mrs. Thorv. Swanson, Wpg., nýársgjöf ........ 10.00 Mr. og Mrs. Ásg. Sveinsson, Wimnipeg................ 25.00 Missíónarfélag Immanúels- safn, Wynyard........... 25.00 Ónefndur að Wynyard, áheit 5.00 Jón Ólafsson Leslie........ 2.00 Mrs. Kr. Guðnason....... 1.00 Mrs. O. Anderson ....... 1.00 Björg E. Johnson og dætur 10.00 —Alls $16.25. Þér sparið pepinga ef þér aupið Sérstakar buxur þennan mánuð hjá oss. Úrvals efni Afbragðs verð Vinnubuxur $4.00 til $7.50 Sparibuxur $5.00 til $12.00 White & Manahae, Limited 500 Main St., Winnipeg THE. . . Phone Sher. 921 SAMS0N MOTOR TRANSFER 273 Simcoe St., Y/innipeg Sáfmabók kirkju- félagsins Nýkomin frá bókbindaranum. Verð póstfrítt:— í skrautb., gylt í sniðum $3.00 í skrautb., India pappír 3.00 2.50 1.75 í bezta morocco bandi.. í bezta skrautbandi .. Sendið pantanir til J. J. VOPNI Box 3144 Winnipeg, Man. ara og féhirði pingvalla-nýlendu safnaðar, Churchbridge, Sask., i $17.00. Safnað af Mr. J. J. Swanson: Jóhannes Strang, Wpg., $2.50. S. W. Melsted, féh. í RUGUR 0SKAST t REIKNINGUR Lundar Home Economic Society fyrir árið 1919. Inntektir: í sjóði 30. nóv. 1918 ... $139.72 Meðllma tillaga ......... 5.50 Stjórnarstyrkur........ 10.25 æjamr frá<4 Vínn ....p Mr. og Mrs. Árni Árnason, Tjald og Rest Room Rent 16.00 J A.rður af sámkomu, bazaar, sölu á picnics og kaffisölu 487.20 10.00 3.00 $669.17 Allar tekjur Útgjöld: Kostnaður við samkomur, bazaars, sölur, o.sfrv..$246.23 Gefið til Y.M.C.A......... 25.00 Til Boys’ and Gir-ls’ Club, Lundar.................. 25.00 Kkostnaður við samsæti, er haldið var afturkomnum hermönum................. 44.98 Borgað fyrir mál og fleira fyrir “Rest Room” ....... 17.40 Pappír og frímerki......... 3.17 | Chui'chbridge.... I Mrs. Guðr. Johnson, Ch.b. i Mr. og Mrs. Vigfús Erlends- Son, Bella Bella, áheit.... 25.00 í Mrs. J. Kriistjánss, Lillesve, áheit....................... 5.00 Leiðrétting. | í gjafalista Betels í síðasta I Blaði hafa þessar skekkjur á ; nöfnum orðið: Mrs. Theo. John- fyrir Mr. Theod. Johnson, son Mrs. C. P. Pálson fyrir Mr. C. P. Pálson, Mrs. Hallur Hallson fyr- ir Mr. Hallur Hallson, og Mrs. Elíp Johnson fyrir Miss Elín Jjoh'nson. Á þessum prntvillum eru hlutaðeigendur beðnir vel- Vér erum ávalt Reyðubúnir tii þess að Kaúpa góðan RÚG SENDIÐ BYRGÐIR YÐAR TIL B.B. Rye Flour Mills peir sem kynnu að koma tn borgarinna nú um pessar inundu ættu að lieimsæikja ikkar viðvik- andi legstemum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandaríkjunum núna í vikunni sem l'eið og rerð* ur því mikið að velja úr fyrst um -inn. A. S. BardaJ, 843 Sbprhrookf' St WinnÍDPir LIMITED WINNIGEG, MAN. útgjclcl ti 1 30. nóv.. »61.78 j vl^?nrnItogu ,þaHieti tyrir ^ Jafnaðareikningur: : írnar. Inntektir ..............$669.17; Útgjöld ................ 361.781 Jónas Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave., Wpeg. Kennara vantar fyrir Darwin skóla no. 1567. kennslutímabil átta mánuðir, frá lsta marz 1920 til 15. jú-lí og frá 1. sept. til 15. des. 1920. Umsækjandi tiltaki mentastig og kaup, sem óskað er eftir. Tilboðum veitt móttaka af undirrituðum til 10. feb. 1920. O. S. Eiríiksson, sec.-treas. 1 Oak View Manitoba. BIFREIÐAR “TIRES” C4t>odyear og Domlnion Tíres fetit 4 rei'öum hönpum: Getum tit- veRsS hvaSa tegund sem Þfr barfnist »'öcoröum og “Vulraniíiln!!’’ sér- stakur auumur aefjnu. Fiattery aSf!e>'Sir ok bifreiSar ttl- bönar til reynslu. geymdar og þvegnar. acto tnRE vixcaxizing co. SOð Cnmbertand Ave. T«N. Garrv 27«7. GpiK dapr og nótt. MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. íslendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. í sjóði 30. nóv. 1919 $307.39; leiddar af W. H. Cox-Simith, Sec. J School Trustee Asso-i A’ H' Stran*......................76 Provincial ciation. — Sækið vel þenna fund. Hmausum Man.. sf jan. 1920. J J°nas Bjornusson B. Marteinsson Sec. Treas.1 Davidson .... ...... 1-00 _____________ 1 Mr. og Mrs. Tr. Johnson .... Ónefndur ................. 1.00 ..... 2.00 2.00 1.00 Y.M.C.A. félagið Méua HM .* .... 1.00 J Jóhann Jóhnson .... .... 1.00 I Paul S. Johnson ........ 1.00 ið, að það hafi opnað skákklúbb i byggingu sinni að Vaughan St., °a? n^fS, s.l?v“ld“'>" xr nStuÆV!«"- »•>«**•"...............«•« 2.00 I Stefán Jónsson .......... 1.00 ágæta boð Kristilegs felags ungra J Mffkús°Johnson...... 2. 50 00 I Sigurður Antóníusson 6.75 Fundur verður haldinn í hjálp- arfélagi 223. herdeildarinnar að heimili Mrs. Thois. H. Johnson á laugardagskveldið 10. þ.m. Aðal- verkefni fundarins verður að ræða um endurfundarsamkomu heim- kominna hermanna deildarinnar. Pétur Hillmann frá Akra, N.D., kom til bæjarins í vikunni til lækninga. Hann >er nú á sjúkra- húsi bæjarins. -—Alls $60. Arður af samkomu, sem haldin var í samkomuhúsinu að Hayland. Man., þann 10. des. 1919 (per Jó- hannes. Jómsson, Vogar, Man.) $35.00. Safnað af Björgu E. Johnson, Baldur, Man.: Sigurborg Oliver..........$1.00 Jólagjöf til Betel . Til Barnaheimilis $10.00 . 10.00 20.00! Eftir í sjóði $287.39 Yfirskoðað og fundið rétt af Miss F. Samson. Virðingarfylst, (Mrs.) Björg Björnsson, féhirðir. Gjafir til Betel. Safnað af kvenfélagi safnaðar í Argyle-bygð: Mr. og Mrs. A. Anderson S. Stefnánsson ........ J. K. Sigurðsson ...... E. A. Anderson......... S. A. Anderson ........ Ásm. Ásmundsson........... Mrs. Bárðarson ........... Mr. og Mrs. J. J. Breiðdal... Mr. og Mrs. B. Anderson ... Miss H. Anderson ......... Frelsis- A. CARRUTHERS Co. Ltd. SENDIÐ Húðir yðar,Ull,Gœrur, Tólgog Scnecarætur til næstu verzlunar vorrar. VJER gretðum hæsta markaðsverð. VJER sendum merkispjöld og verðáætlanir þeim er æskja. Adalskrifstofa: WINNIPEG, Manitoba ÚTIBÚ—Brandon, Man.; Moose Jaw, Sask., Saskatoon, Sask.; Édmonton, Aita.; vancouver, B. C. ! í Mrs. O. Oliver.................50 Kr. J. Reykdal.............. 2.00 Stefán Björnsson Mrs. Berg. Johnson.............75 Ásbjörn Stefánsson $15.00 10.00 10.00 2.00 2.00 1.00 5.00 2.00 10.00 3.00 3.00 1.00 Árshátíð Heklu. X T Á föstudagskvbldið var, 2. þ.m., hélt stúkan Hekla 33. afmælishá- tíð sína; var hún fjölmenn og að mörgu leyti skemtileg. Skemtiskráin var bæði löng og fjölbreytt. Söngur og hljóðfæra- sláttur í bezta lagi; barnaflokkur söng þar og þótti mikið til koma. Mrs. Dalmann söng einsöng prýð- isvel og lærisveinar porsteins Johnsonar fiðlukennara, léku á fiðlur. Ræður fluttu: Bjarni Magnús- son, séra Guðmundur Árnason, Dr. Sig. JÚI. Jóihannesson og ritstjóri Lögbergs. og síðast skemti Svein- «,♦* björn sem sig.- T T T T T ♦:♦ LŒKNIRINN YÐAR 1 MUN SEGJA YÐUR AÐ T T ♦:♦ -LJELEGAR TENNUR- —DREGNAR TENNUR- ♦!♦ / -SKEMDAR TENNUR- T' Árnason með gamankvæði, j ^ hann las upp, eftir sjálfan ! - Að skemtunum loknum voru J veitingar fram bornar og hélt ♦♦♦ fólk svo heim til sín um miðnætti ♦.•■♦ eftir ánægjulega kveldstund. Canadian Order of Foresters. Embættismenn “Court Vínland" No. 1146. fyrir hið nýbvrjaða ár, eru þessir: J.P.C.R.: P. S. Dalman. C. R.: Sigurbjörn Paulson. V.C.R.: Guðjón Hjaltalín. R. S.: Bjarni Magnússon. F. S.: Gunrnl. Jóhanns>son. Treas.: B. M. Long. S. W.: Gunnar Árnason. .J. W.: Magnus Johnson. S. B.: Jóhannes Josephson. -T. B.: Stenhan Johnson. Ph.: Dr. B. J. Brandson. Yfirskoð.menn: porsteinn J>6r* arinsison og J. Kr. Johnson. Fulltrúar til Dist High Court: Kristján Kristjánsson og P. S. Dalmann. Vínland he’dur fundi sína í Goodtemplarahúsinu fyrsta þriðju dag hvers mánaðar, kl. 8 að kvöldi. ,B. M. T T T T T T T T T T T T T T i 'í t T T T T ’ENNUR, sem eru skemdar á einhvern hátt, koma í veg fyrir, að meltingar- færin geti sómasamlega framkvæmt skyldustörf sín. Skemdar tennur eru auk þess hættulegar sökum þess, að þær senda frá sér eitur, sem berts alla leið til magans, og hefir einnig veikjandi áhrif á allan lík- amann, jafnframt því að gjöra menn móttækilegri fyrir alla aðra sjú'kdóma. Menn geta aldrei nógsamlega blessað heilbrigðar tennur, því undir því er önnur heilbrigði að meira og minna leyti komin. pess vegna ættu allir að láta gera við tennur sínar jafnskjótt og einhverjar veilur gera vart við sig í þeim. Löggiltur til að stunda Tannlækningar í Manitoba. Meðlimur í College of Dental Surgeons of Manitoba. “VARANLEGAR CROWNS” og BRIDGES “EXPRESSION PLATES” par sem plata er óþörf, set eg “Var- anlegar Crowns” og Bridges. Slíkar tennur endast í það óendanlega, gefa andlitinu sinn sanna og eðlilega svip og eru svo líkar “lifandi tönnum”, að þær þekkjast eigi frá þeim. —par er því einmitt færð í framvæmd sú tannlækn- inginga aðferð, sem öllum líkar bezt. pegar setja þarf í heil tannsett eða plate, þá koma miínar “Expression Plates” sér vel, »em samanstanda af svonefndum Medal of Honor Tönnum. pær eru einnig svo gerlíkar eðlilegum tönnum, að við hina nánuatu skoðun er ómögulegt að sjá mismuninn. Eg hefi notað þessa aðferð á lækn- ingastofu minni um langan aldur og alt af verið að fullkomna hana. t T T T T T T T T T T ♦!♦ T T T T T T T T T T T T Hættið öllu Tilrauna-glingri við Tennur Yðar — Og Komið Hingað. Dr. ROBINSON AND ASSOCIATES BIRKS BUILDING, Winnipeg Lækningatími; 8.30 til 6 e.h. f f f f f f f f T ♦♦♦ ♦.♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ FRAMTÍÐAR ATVINNA ICANAOW^, LÍVAN ALLAN og Bretlands á eldri og nýrri | | Stöðugar siglingar milli Canada | skip.: ‘Empress of France’ að | eins 4 daga I hafi, 6 milli hafna. ] ‘‘Melita“ og Minnedosa” og fl. 4gæt skip. Montreal til Liver- | poot: Émpr. of Fr. 25. nóv. og I I Scandinavian 26. nóv. St. John | j til Liv.: Metagama 4. des., Min- nedosa 13, Empr. of Fr. 19. og | Skandinavian 31. H. S. IiARDAL, 892 Sherbrook Street Winnipeg, Man. !The Yorkl PILTAR OG STÚLKUR geta fengiÖ fasta atvinnu nú þegar við létta og skemtilega verksmiðju vinnu, og trygt sér stöðuga, vel- borgaða framtíðar atvinnu. Laun fyrir fyrstu jorjá mánuðina eru þessi: Fyrsta mánuðin $8 á viku, annan mánuðin $9 á viku, og þriðja mánuðin $10 á viku. Semjið sem fyrst við EL ROI-TAN ! IMITF.D 39, Charlotte Street, Cor. Notre Dame Ave. London and New Tailoring Co. paulæfðir klæðskerar á I karla og kvetma fatnað. Sér- fræðingar í loðfata gerð. Loð- föt geymd yfir sumartímann. I Verkstofa: 842 Sherbrooke St., Winnipeg.! Phone (Garry 2338. Islenzk vimiustofa ACgerS bifreita, mótorhjóla og | annara reiChjóla afgreidd fljött og vel Einnig nýjir bifreiöapartar ávalt viB I hendina. SömuleiCis gert vi6 flestar ' aðrar tegundir algengra véla S. EYMUNDSSON, j Vinnustofur 647—64» Sargent Ave. Rústaður 635 Alverstone St. TO YOU T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T ♦!♦ WHO ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Your selection of a college is an important step for you. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school, highly recommended by the Public and iecognized by employers for its thoroughness and effi- ciency. The individual attention of our 30 Expert Instructors places our graduates in the superior, pre- ferred list. Write for free prospectus. Enroll at any time, Day or Evening Classes. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, LTD. EDMONTON BLOCK—OPPOSITE BOYD BLDG. CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA. - T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T t

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.