Lögberg - 08.01.1920, Blaðsíða 5
LOGBEKG. FIMTUDAGINN 8. JANÚAR 1920
Bls. 5
Auður er bygður á sparsemi
Ef þú þarft að vinna Kart fyrir peningum þín-
um, þá láttu peningana vinna hart fyrir þig.
Sparisjóður vor borgar 3 prct. árlega og er vöxt-
unum bætt við höfuðstólinn tvisvar á ári.
THE DOMINION BANK
Notre l>amc Brancb—W. H. HAMILTON, Manager.
Setkirk Branch—F. J. MANNING. Manajiw,
og skylduliðs þeirra. Samsætið hlynningar í elli lasleik sínum
hófst með söng, og sungið var
milli ræðanna. Söngurinn tókst
vel.
Árni Hannésson þakkaði fyrir,
hönd þeirra
gjafirnar.
hjá þeim, póru dóttur sinni og
manni hennar. |
Fjórar dætur hennar eru á lífi,
póra kona Sigurðar Finnboga-
hjóna, samsætið og! sonar að Langruth Man., sem áð-^,
I ur greinir. Sigurjóna Helga kona !
öSON
COMPANV
Lang frœgasta
TÓBAK í CaNADA
reynslu þá sem vér höfum haft af
þeim, þá krefst nokkur hluti fólks-
ins að fá enn meiri reynslu. Sum-
ir eru ekki ánægðilr og byggja
kröfur sín-ar um frekari reynslu
á þeirri hugimynd, að þótt manni
Verði ilt af einni inntöku, þá sé
ekki annað en taka nógu margar
og þá batni manni.
pjóðeign meinar ekki að eins
eign ríkisins á vinnuvélum, held-
ur líka á mönnum.
í insta eðli sínu er það ekki að
eins eignarrréttur á vélum og
vinnutækjum, sem um er að ræða,
þegar þjóðeignahugmyndinni er
haldið fram, heldur líka eignar-
rétti á einstaklingum, líkama
þeirra og sál.
pað er heimska að tala um eign-
arétt almennings á framleiðslu,
að því er yfirumsjón framleiðsl-
unnar snertir, eins og eign alþýð-
unnar.
Aðal eignaréttur á henni og yf-
ir henni, er í höndum þeirra
manna, sem kosnir eru, eða sem
—eins og á Rússlandi—'kjósa
sjálfa sig til þess að ráða yfir fé
og framleiðslu. Og sökum eðli
ruálsins, þá er að eins lítill og ein-
rænn hópur manna, sem hafa
ráðin.
Peningaforði allur, er eign
stjórnarinnar og þessir fáu menn
eru svo stjórnin.
pað er ekki hægt að áfrýja máli
sínu til neins nema til guðs, eða
þá að hefja uppreisn. En þessir
uýju “altruistar” trúa ekki á guð,
og þeir eru mjög varkárir með að
láta ekki vopn liggja á almanna-
færi, svo félagar þeirra fari sér
ekki -að voða.
Undir hvaða stjórnarfyrirkomu-
lagi, sem á sér stað, verðum vér
að afhenda svo og svo mikil yfir-
ráð yfir lífi voru, frelsi voru og
eignum vorum til valdhafa, sem
að eins eru menn. pví færri og
minni, sem þessar valdstjórnir
eru, því meira er frelsi og velme(T-
un þjóðanna.
Undir þjóðeigna fyrirkomulag-
inu eykst þetta vald, og í hvert
skifti og við það er bætt, minkar
einstaklings frelsið, og einstak-
ings rétturinn að sama skapi, unz
Bolsheviki hugsjónunum er náð
og fólkið er orðið þrælar þess
valds og búið að fyrirgera einstak-
Ings einkennum sínum og tæki-
færum.
Valið er því á milli einstaklincra,
sem eru utan vébanda stjórnanna,
en sem stjórnirnar eiga yfir að
raða, og einstaklinga, sem eru
stjórnin og enginn ræður við.
Stjórnir geta verið fyrirmynd
í kenmngum sínum og hugsjón-
um, en þegar öllu qr á botninn
hvolft, þá eru þær ekkert betri en
mennirnir eru, sem þar ráða.
Veikasti liðurinn í fari sumra
stjórna eru mennirnir, sem hafa
verið leiðsögumenn stjórnanna og
ráðin hafa mest.
En veikastir af öllu því, sem
veikt er í núverandi stjórnarfyr-
írkomulagi, hafa þeir verið. sem í
orði kveðnu látast vera frelsarar
heimsins o<r sem eru lærisveinar
hins nýja pólitiska skóla.
En það yrðu einmitt þeir menn,
sem hafa sýnt sig svo óhæfa og
aðnr, sem halda fram þessum
sjonhverfrnga kenningum án bess
að trúa þeim, sem stjórnuðu oss
við solaruppkomu hins nýja tíma
eins og þessir menn komast að
orði.
Vér höfum enga ástæðu til þess
að halda, að Bandaríkjaþjóiin vilij
að þeir menn fylli embætti þjóð-
arinnar, sem ekki eru í fullu sam-
ræmi við hinar upprunalegu
stjórnarskipun þjóðarinnar. Né
heldur þar til að æsingaflokkur
leitar til þjóðarinnar með æsinga-
stefnuskrá og er af henni settur
til valda, er nokkur ástæða til
þess að láta sér detta í hug, að
hún aöhyllist æsingastefnuna.
Sósíali&taflokkurinn mun að
sjálfsögðu gjöra það, sem í hans
valdi stendur til að útbreiða kenn-
ingar sinar, reynir jafnvel að
hafa áhrif á sérstaka stjórnmála-
menn. En Bandaríkja þjóðin af-
bað sósíalismann afdráttarlaust
við síðustu kosningar. Hvorki
saga stjórnmálaflokka, né heldur
stefnuskrá þeirra, er sama og
stjórn.
Stjórnin er eins og mennirnir, er
í stjórnarembættunum eru. Hún
verður æsingastjórn, eða sósíal
istastjórn, eftir því, hvað mikið
vaid þær hugsjónir hafa fengið
með þeim mönnum, sem í stjórn
unum eru.
Maður veigrar sér við að gjöra
nofckuð eða segja, sem geti verið
því til fyrirstöðu, að málsaðiljar
sem cru ósáttir, geti sæzt. En
vér efumst um, að digurmæli, þó
þau komi úr munni þeirra manna
Lækkaðu gasreikning-
inn um helming.
Að eUa við lafmagn
er ódýrast og bezt.
Cíty Light & Power
54 Klng Street
Að loknum ræðuhöíldum, varjjúlíusar Bjarnasonar í Wynyard
sest að rausnarlegum veitingum, | Sask. Tvær dætur hennar eru
sem konur bygðarinnar stóðu fyrir j heima á íslandi; Jónína og Krist-I
björg, báðar giftar.
Um ætt íngibjargar, er þeim er |
ágæt mynd. priðja myndin er af| Guðrun kona hans, væru heiðurs
Birni Jórsálafara og kross á neð
anverðri myndinni og merki hans,
bjarndýr og stjörnur markaðar
fvaman á krossinn. Fjórða mynd-
in er af Guðbrandi Hólabiskupi,
sem var löngu á udan sínum tíma
í verzlunarmálum og gerðist for-
göngumaður þess, að Skagfirðing-
ar keyptu verzlunarskip, sem því
miður týndist í hafi. Fimta mynd-
in er af Skúla fógeta. Sjötta af
Jóni Sigurðssyni. Sýnir hún hann
vera að lyfta okinu af samtíðar-
mönnum sínum. Loks er sjöunda
myndin af Tryggva Gunnarssyni
bankastjóra.
Flestar þessar myndir eru á-
gætar, og höfundi þeirra, sem ó-
þektur er áður, til hins mesta
sóma. Einkum eru myndirnar af
goðanum og Jóni Sigurðssyni á-
gætar. Myndin af Tryggva er
góð, hvað andlitið snertir, en ekkí
vel eðlileg í heildinni.
Eigendur hússins eiga hrós
skilið fyrir það, að hafa ekki spar-
að neitt til þess að gera hús sitt
sem skrautlegast og ráðast í þetta
sem alþekt nöf bera, en hafa ekk- j fyrirtæki, sem er alveg einstakt í
ert vald til þess að ráða neinu til
lykta eða hrinda rnálinu áfram á
nokkurn hátt.
pað sem þarf að gerast, verður
að vera gert af stjórninni. en ekki
á málfundum almennings. Og það
það lítur svo út. sem bæði þing og
stjórn Bandaríkjanna séu að
vakna til mðvitundar um, að al-
vara þarf að fylgja má!i, eins og
nú standa sakir.
Fyrsta samnings tilraunin, sem
gerð var, kom að engu liði, sem
ekki var heldur við að búast.
Áður en menn fóru að athuga
hina svokölluðu sameiginlegu
samninga, þá þurfti að fá sönnun
fyrir því, hvort verkamennirnir
sjálfir álitu slíka samninga
bindandi fyrir nokkra nema
vinnuveitendur.
Og áður en því spursmáli var
ráðið til lykta, þurfti þjóðin að
kveða up fordæmingu yfir æsinga-
leiðtogunuim. Mönnunum, sem
þegar þeim er neitað um það, sem
ósanngjarnt er, óhafandi og ó-
mögulegt, hóta verkföllum, sem
eru í sjálfu sér — og að því er oss
virðist í reyndinni — akveðin
uppreisn. (Meira.)
sinni röð hér á landi. parna er
komið heilt listasafn og það snot
urt. Og væntanlega hefir al-
menningi aukist svo þroski á síð-
ustu árum, að þessar fögru mynd-
ir fái að búa við betri kjör, en ves-
lings Útilegumaðurinn hans Ein-
ars Jónssonar, sem stendur enn
þá í fordyri íslandsbanka, listaá-
huga og listaskilningi íslendinga
til minkunar. — ísafold.
Heiðurssamsæti.
Að kveldi fiimtudagsins: 6. nov.
1919. var þeim hjónunum, Árna
bónda Hannessyni og konu hans
Guðrúnu Hailgrímsdóttir, haldið
gestir hér í kveld. Árni væri nú
75 ára gamall, hefði 75 ára afmæl-
isdagurinn hans, verið valin til að
halda þeim hjónum heiðurs og
vináttu samsæti þetta. petta sam-
sæti héldu bygðarmenn í Big
Grass bygð. þakkaði hann heiðurs-
gestunum; hina alþektu gestrisni
þeirra og góðvild, sem bygðar-
menn og margir aðrir hafa notið.
Svo mintist hann æfistarfs þeirra
sem hefði verið heilllaríkt. pau
ættu uppkomna efnillega syni.
myndarlegt og vel um gengið
heimili. Efnahagur þeirra væri nú
góður sem kunnugt væri pau hef-
ðu komið félítil til Ameríku en
hefðu efnast með ráðdeild og dug-
naði. Að lokinni ræðunni, sem var
mjög viðeigandi og hið bezta flutt;
afhenti Qlafur heiðursgestunum
gjafir, sem gefnar voru 'í vináttu
og heiðursskyni af hygðarmönn-
uim í Big Grass bygð, legubekk og
og báru fram.
Eftir að staðið var upp frá borð-
um.skemtu menn sér við samræð-
ur, söng og spil, þar til lýsa tók af
degi, þá héldu menn af stað heim-
leiðis, glaðir og ánægðir. Árni
Hannesson er fæddur 6. nóvember
1844 að Marbæli í Hofshreppi í
Sbagafjsýslu. Foreldrar Hann-
es Árnason og kona hans Málfríð-
ur Magnúsdóttir, prests í Glaum-
bæ. Séra Magnús íGlaumbæ dó
1840, 86 ára gamall hafði
verið prestur í 54 ár. Guðrún
Hallgrímsdóttir kona Árna Hann-
essonar er fædd 19 júní 1854 að
Torfalæk í Torfalækjarhreppi í
Húavatnssýslu. Foreldrar: Hall-
grímur Erlendsson og kona hans
Margrét Magnúsdóttir, hins gam-
la, í Holti á Ásum í Húnavatns-
sýslu Péturssonar. Margrét er hálf-
systir Guðmundar Magnússonar
háskólakennara í Reykjavík, skurð-
læknisins fræga. Margrét er en á
lífi, það er vitað er, er hjá syni sín-
um, Hallgrími bónda í Hvammi í
Vatnsdal. Kona Magnúsar í Holti
og móðir Margrétar, var Anna
pórstein sdótti r, Stei ndórssonar,
alsystir Jóns landlæknis por-
steinssonar.
Hallgrímur faðir Guðrúnar
flutti á gamails aldri til Ameríku.
Dvaldi hann hjá þeim hjónum,
Árna og Guðrúnu. par andaðist
hann 16. sept. 1909 82 ára gamall,
fæddur 21 ágúst 1827 á Sveins-
stöðum í Sveinsstaðáhreppií Húna-
vatnssýslu. Hallgrímur var atgerf-
ismaður mikill, fróður og minn-
ugur með afbrigðum.
Árni og Guðrún giftust heima á
íslandi. Fluttu til Ameríku 1888
fóru þá tiíl pingvallanýlendunnar
Sask. hjuggu þar í 10 ár. Fluttu
þaðan til Russell Man., paðan
fluttu þau árið 1900 til Big Grass
bygðar Isfold P. O. Man. Síðan
hafa þau búið þar, á sama stað,
sæmdar og rausnar ibúi. Heimili
þeirra er fallegt, byggingar mikl-
ar og góðar og umgengni öíl hin
bezta.
Fimm synir þeira eru á lífi, vel
gefnir og mannvænir. Tveir synir
þessar línur skrifar, ekki kunnugt. j
Utan það, að föðurafi henna var
Árni á Stóra-Hamri í Eyjafirði.
sem kallaður var Eyfirðinga s'káld,
mjög 'hagorður maður.
íngibjörg var greind kona ogj
vel gefin, ljúf og háttprúð í um-
gengni og tali, og hafði góðan
mann að geyma.
22. des. 1919. Langruth, Man.
Halldór Daníelsson.
íóla-
og Nýársgjafir Vestur-lsl.
Spítalasjóð ísl. kvenna.
The
Old
Reliable
Estab.
1877
Raw Furs
og HÚÐIR
Allar tegundir keyptar
Vér flokkum rétt og greiðum
hæsta verð. Borgum Express
á öllum skinnasendingum.—
McMILLAN FUR & WOOL
COMPANY
277-9 Rupert St. Winnipeg
hæginda stól, þetta var hjónunum ^
háðum ge!Íð:.Þ!S! utan AVfr Árna j þeirra eru dánír| dóu báðir'í æsku.
j peir som lifa eru. þessir Eggert,
! bóndi að Tisdale, Sask. kona hans
i heitir Ida fædd Anderson, fædd í
í Noregi og af norskum ættum.
j 2. Hallgrímur bóndi að Langruth
ferðin ljós og viðeigandi. ólaf sæk-' Man>- Big Point bygð. Kona hans
ir nú elli, hann er fæddur 17 feb. er María Sesselja ólafsdóttir, að
1850 í litla Dunhaga í Eyjafirði.' Lan^ruth Porleifssonar, ólafur er
par bjuggu þá foreldrar hans! mttaður frá Svartagili í pmgvalla-
Guðmundur Einarsson Johnsen
þá prestur að Möðruvalla klaustri
gefin göngustafur. Alt voru
þetta hinir vönduðustu gripir.
Ólafur Guðmundsson Jolhnson er
alvanur við ræðuhöld, hann hefir
einstaklega góðan framburð, rödd-
in er skír og hreimmikil, efnismeð-
Áður auglýst ...... kr. 2,648.60
01. G. Peterson, Wynyard 9.25
og 50 kr. hlutabr. sitt með
því skilyrði að sjóðurinn
haldi því í eign sinni.
Bjarni Eyjóifss.. Langruth 10.00
Ág. Johnson, Lundar......... 5.00
F. A. Johnson, Lundar ........ 5.00
Halld. Danielss., Langruth 2.50
Eggert Sigurðsson, Selk.... 10.00
og arðm. 1919 af 100 kr.
Steph. Eyjólfsson, Edinb... 16.00
og arðm. 1919 af 50 kr.
S. Sigurðsson, Mary Hill .... 13.50
arðm. 1919 og 1920 af 50 kr.
Vigfús Thordarson, Hove .. 10.00
Mag. Einvarðssori, Maryhill 5.00
G. J. Olafson, Glenboro .... 2.50
Tr. Olafsson, Glenboro ..... 5.00
Br. Josephson, Glenb....... 10.00
M. J. Nordal, Cypr. River.... 10.00
P. M. Bjarnason, Blaine .... 10.00
O. K. Ölafson, Edinburg .... 10.00
S. J. Skardal, Baldur ..... 18.50
Árni Jóhnson, Baldur ...... 10.00
P. Thomasson, Elfros ....... 12.10
S. Guðmundsson, Elfros .... 25.00
Karolina Guðnad., Elfros .... 10.00
H. Helgason, Edinburg ...... 10.00
John Anderson, Vernon .... 10.00
T. Thorlasson, Vernon ...... 10.00
Ofeigur Sigurðss, Red Deer 25.00
Ragnh. Guttormss*son, Wpg 18.50
P. S. Pálsson, Wpeg......... 10.00
Gísli Jobnson, Arlt. St., Wpg 9.25
S. Johnson, Kandahar ....... 10.00
S. S. Hofteig, Oottonwood.... 20.00
Wm. Anderson, Vancouver.. 5.00
Arni Johnson, Wynyard .... 2.50
og alla arðmiða af 25 kr.
hlutabréfi nú og síðar.
Magnús Tait, Antler......... 10.00
Thorst. Krisitjámsson, Antler 10.00
Jóh. Sveisson, Burnt’ Lake.. 10.00
Rembrandt kyntist brátt bónda-
stúl'ku, er Hendrijke hét, og var
að ýmsu leyti góð stúlka. Vildi
hann gjarnan giftast henni, en
hún tók því fjarri og kvað iþað
ieggja hönd á listamannseðli hans.
Einnig varð að taka tillit til þess,
að við giftinguna hefði hann mist
helming eigna sinna til sonar
síns.
pau eignuðust eina dóttir og
árið 1654 var þeim stefnt fyrir
hneyxlanlega sambúð. Tveim ár-
um síðar var hann gerður gjald-
þrota og varð hann þá að fltja á
gistihús með vinkonu sinni. Hús
i .. J '____~ — .. 1 H
hans, dýrgripir allir og málverk
var alt selt á uppboði og fengust
að eins fyrir það 5000 florinur.
Hendrikje og Titusi tókst þá að
ráða fram úr verstu vanclræðunum
pau leigðu dálítið hús á Rosen-
gralhb og settu þar á stofn lista-
verzlun, sem meðal annars seldi
málverk eftir Rembrandt. Verzl-
unin gaf dálítið af sé, 3%*o Rem-
brandt gat lifað.
Honum var altaf að fara fram í
listinni. Hann var iðjusamur með
afbrigðum, enda liggja eftir hann
mörg hundruð málvefk og 2—300
svartkrítarteikningar. En tekjur-
nar hrukku að eins fyrir brýnustu
útgjöldunum. Titus kvæntist 1668
og skömmu síðar dó hann. Sex
mánuðum fyrir dauða hans fæddi
ekkja hans dóttur, sem var skírð
Titia, og hélt Remhrandt henni
undir skírn skömmu áður en hann
dó. Dauðadag Rembrandts vita
menn e’kki með vissu, en jarðarför
hans fór fram 8. okt. 1669.-------
I þá daga kostuðu ósvikin Rem-
brandts málverk 6 florinur hvert
pað var ekki fyr en 200 árum síð-
ar, að þessi snillingur náði viður-
heiðurssamsæti, að heimi'li þeirra
að ísafold P. O. Man. í Big Grass
» j- « j'" CX1 SCiUl llJKJll j/DOöl
bygð. Bygðarmenn j Big Grass bygð byrjugu búnað j Ameriku góðrar
síðar prestur í Arnarbæli í ölfusi.
d. 28. febrúar 1873, druknaði í öl-
fus á, og kona ihans Guðrún Pét-
ursdóttir. Guðrún varð mjög göm-
ul hún er dáin fyrir fáum árum.
peir séra Guðmundur í Arnar-
bæli og Jón Sigurðsson forseti,
voru bræðrasynir.
par næst talaði Steini B. ólson
timbursali að Langruth. Sagðist
honum mjög vel. Mintist hann
frumbýlingh áranna í pingvalla-
nýilendunni, þar sem hjón þessi
f!ng!StuffÍr Þessu_e£ framkomu þeirra þar, sem endrar-
nær, og tryggri vináttu þeirra,
Ný iistaverk.
Trúlegt er, að mörgum þeim, sem
ganga inn í stórhýsi Nathan og
Olsen, um innganginn frá Póst-
hússtræti, yrði tafsöm ferðin upp
stigana. Og jafnvel, að mörgum
yrði það á, að komast lengra upp
stigana en ferðinni hafði verið
heitið.
Menn, sem átt hafa leið um þessa
stiga, hafa eflaust rekið augun i
stalla eða syllur i veggjunum. En
fæstir hafa vitað, til hvers skyldi
nota þær. Nú þarf enginn, sem
gengux- þarna um, að spyrja að
þessu framar, því syllurnar eru
ekki tómar.
Meðfrma stiganum , neðan frá
og upp úr, eru komin 7 líkansmíði
efbir ungan og--eftir myndunum
að dæma — efnillegan myndhöggv-
ara, Guðmund Einarsson frá Mið-
dal. Tákna þær aðal-drættina úr
erzluanrsögu íslands, frá upphafi
íslandsibygðar fram á vora daga.
Skal hér sagt stuttlega frá mynd-
um þessum.
Neðsta myndin sýnir víking í
hringabrynju, standandi “uppi í
stafni”, og sést drekatrjónan á
myndinni að neðan. Undir er letr-
að: “874—Víjcingur—1030.” Und-
ir annari myndinni stendur “1030
— Goðorðsmaður — 1262. Er það
héldu það. Um 50 manns sátu
samsætið, flestir úr Big Grass
bygð. 14 manns frá Langruth Man.
sóttu samsætið, voru það tveir
synir þeirra Ihjóna, með konum
sínum og börnum, og nokkrir
menn aðrir.
penna dag varð Árni Hannes-
son 75 ára gaimall fæddur 6. nov.
1844. Var 75, afmælisdagur hans
sem ræðumaður og skyldmenni
hans hefðu notið, og þökkuðu hið
allra bezta. Svo talaði Halldór
Daníelsson. Hann gat þess, hversu
mikils virði, að gott viðmót og
kærleiksrík breytni væru fyrir
mannlegt fólag. pau hjón er hér
væri verið að heiðra með samsæti
í kvöld, væru þessum dygðum
valin til þess, að halda þeim hjón-j gædd, það vissi hann af eigin rey-
unum heiðurs og vináttu samsæti. I nd og margra manna frásögn
Ólafur Guðmundsson Johnson
frá Arnarbæli í ödfusi, stjórnaði
samsætinu. Hóf hann fyrstur
máls, gat hann þess, að upp hafi,
að þessi hjón, Árni Hannesson og
Mrs. Lilja Th. Alfred las kafla
úr ritgerð í tíimariti, var það er-
indi vel flutt og átti vel við.
Halldór Daníelsson bar fram,
góðar óskir til sena þeirra hjóna,
Frostnótt.
Nú glampar á kjamið í Jiolkulda blæ
Frá heiðskíru stjamanna veldi,
en liífið í l)öndum um löndin, og sæ
er lamað und vetrarins feldi.
ó, frostnótt! mér ógna þán ísköldu bönd,
sem eyða og nísta og deyða,
en dýrlega málar kín harðtaöka hönd
á hjarnvefinn gljáa og breiða.
Þótt grimm sértu, frostnótt! og bitur á braut,
með beiskum og skelfandi Jiljómum,
]>iun Jmmstimdi vefur er vegsamlegt skraut
sem vornætur döggin á blómum.
Þó hörð sértu, frostnó'tt! með klökuga kinn
og- /Jcvíðann og þungstigið sporið,
er bending við helkalda hersönginu 'þiun:
að horfa og trúa á vorið.
M. Markússon.
sveit í Árnessýslu.
3. Jón, járnvöru kaupmaður að
Langruth. Man., kona hans er
Helga Erlendsdóttir, að Langruth,
Erlendssonar, á Melnum við Reyk-
javík.
4. Óli, bóndi að Plumas Man.,
kona hans er Magnússína dóttir
Jóns Atla Magnússonar, bónda að
ísafold P. O.s Man„ i Big Gras
bygð.
5. Tryggvi, mikill hagleiksmað-
ur, heima hjá foreldrum sínum
ókvæntur.
pau hjón; Árni Hannesson og
kona hans, biðja Lögberg, að færa
þeim mönnum, sem gengust fyrir
samsætinu og sóttu það, sínar
beztu þakkir, fyrir saimsætið og
gjafir þær, er þeim voru færðar
þar, og óska þeim öllum, alls hins
besta fyr og síðar.
petta er annað samsætið, sem
Big Grass rnenn halda á þessu ári,
sveitungum sínum. Laugardaginn
13 sept. s. 1. héldu þeir silfurbrúð-
Jónas Sveinsson, Wpeg ...... 18.50 j kenndngu á ný og nú kostar hvert
--------i málverk hans no'kkur hundruð
kr. 3,046.70
Árni Eggertsson.
Rembrandt.
þúsund 'krónur.
Ferðasaga frá Flandi.
í fyrra mánuði voru 250 áa liðin
síðan málarinn heimsfrægi, Rem-
brandt van Rijn, andaðist. Nútíð-
in lítur UPP tU meistarans mikla, j hann{yrirí^~T um Yerð'sína'ög
Hingað kom í sumar Mr. John
A. Manley, steinafræðingur frá
Bandaríkjunum og dvaldist hér
um hríð. pegar vestur kom hélt
en samtíðarmenn hans litu hann j höfum yér séð útdrátt úr ,honum
smærri augum. Hann dó í örbyrgð
og vesaldómi, maðurinn sem mest-
ur er talinn málari sem uppi hefir
verið, og sem altaf er viðhrugðið.
blaðinu “The Daily Horne News”
Hann segist hafa komið hingað
á Lagarfossi og hafi sér þótt ein-
kennilegt, að fyrstá maður sesm
í augum Hollendinga, sem uppi hann hitti hér * Reykjavfk> hafi
voru um það leyti sem hann do
1669, var 'hann gamall, útlifaður
listamannnsræfill, sem um eitt
skeið æfi sinnar hafði átt óverð-
skulduðu láni að fagna, en nú var
sokkinn í sorann og dæmdur
gleymskunni, bæði sem maður og
listamaður.
pessi gamli maður hafði verið
af góðu fólki kominn. Foreldrar
hans voru malarahjón, faðir hans,
sem hét Harmen Gerritsz, átti
nokkrar jarðir við eina af kvíslum
Rínar, og því hét Rembrandt fullu
nafni: Remlbrandtt Harmenszoon
van Rijn (Rembrandt Hermanns-
son frá Rín). Hann kom ungur til
kaupsveislu, þeim hjónum, Árna Leyden og af því að gáfa hans
Johnson og Ólöfu konu hans, og
færðu þeim heiðurs og vináttu
gjafir. peirrar veislu er getið í
Voröld 7. október 1919 11. árg. Nr.
27 bls. 8. 4. dálki. Fyrirsögnin er
“Glaðar 9tundir,”
22. des. 1919. Langruth. Man.
Halldór.. Daníelsson.
Dánarfregn.
kom þá brátt í ljós, var hann settur
til lærdóms hjá listamálara einum
En 18 ára gamall hvarf hann aft-
ur heim til sín og fór þá að mála
upp á eigin spýtur og þótti mikið
að honum kveða. Sjö árum síðar
— 1631 — fór hann til Amster-
dam og komst þar í hóp betra fólk-
sins.par kvæntist hann þremur
árum síðar ríkri stúlku af góðum
Föstudaginn 10 okt. 1919, and- j ættum, er hét Saskía van Uylen-
aðist að LangrutJh Man., ekkjan I hurgh. Var nú hagur hans hinn
íngibjörg Jónsdóttir. Hún lést á
heimili þeirra hjóna, póru dóttur
sinnar og manns hennar Sigurðar
Finnbogasonar.
íngbjörg var jarðsungin 14 okt.
í grafreit Herðubreiðar safnaðar.
Séra Sigurður Cristófersson söng
yfir henni.
íngibjörg var fædd 21. feb. 1834
á öngulstöðum í Eyjafirði. Rúm-
lega tvítug að aldri giftist hún
Sigurði porkelssyni frá Laugaseli
í Suður-pingeyjasýslu. Bjuggu
þau á ýmsum stöðum í Reykjadal
i pingeyjasýslu, síðast á Litlu-
laugum, þar andaðist Sigurður
maður hennar 1875.
Hún kom til Ameriku 1905
Dvaldi síðan hjá dætrum sínum.
7 síðustu æfi ár sín dvaldi hún hjá
póru dóttur sinni. prjú síðustu
árin var hún blind. Hún naut af-
brigða góðrar umönnunar og að-
bezti. í Gyðingáhverfinu í Amst-
erdam fann Rembrandt hverja
fyrirmyndina annari fegurri, nafn
hans var á allra vörum, pantanir
irnar streymdu inn til hans svo að
hann gat neitað hverju því verk-
efni, sem honuim var ekki huglei'k-
ið, og tæmt búðir forngripasalanna
að þeim gripum, sem dýrastir voru
og fegurstir. Hann þótti þá lang-
mestur málari sinna samtíðar-
manna.
Svo dó Saskía. Hún lét eftir sig
41 þúund florinur, en helmingur
þess fjár átti að ganga til sonar
þeirra, er Titus hét, ef Rembrdndt
gifti sig aftur. Eigi leið á löngu
þangað til fór að ganga af honum
Tízkan breyttist og viðskiftavin-
irnir hættu að koma til Rem-
brandts — en hann var svo mikill
gjálífismaður, að útgjöldin mink-
uðu ekki að sama skapi.
verið úr sama fylkinu I Bandarík-
junum og hánn. pað var Sigurður
Jónsson, sem þá var hér staddur,
og er nú aftur kominn frá Vestur-
heimi. Annars segir hann að fáir
útlendingar komi hingað og lands-
menn fari lítt til annara landa.
Hann segir íslendinga mentaða
menn eg öll börn kunni að s'krifa
og lesa.
Lítið lætur hann af framförum
landsins, segir þó mikið hér um
bifreiðar og híó-sýningar. Hann
segist hafa séð Mary Pickford hér
á Bíó. pess getur hann og að kon-
ur sitji sér og karlar sér, bæði í
kvikmyndahúsunum og á kafi-
húsunum.
Um kvennfólk getur hann þess
enn fremur, að það vinni hér ein-
göngu að öllum slátrunarstörfum,
nema karlmenn skjóti féð. Hann
segir jafnaðarmennsku mjög ríka
hér á landi. Sjómenn leggi t. d.
aliir lifur sína í sameiginlcgan
sjóð og bræði síðan og fái allir
jafnan hlut af ágóðanum hvort
sem þeir leggi til lifur úr tveimur
fiskum eða miljón. Hann segir
að sfldarlifur(!) «é látin saman
við þorsklifrina, en lýsið þó kall-
að þorskalýsi.
Nokkuð segir hann hafa orðið
vart við Bolshevikihreyfinguna I
Reykjavik, en stjórnin geri sitt til
að bæla hana niður, og tveir bols-
hevikingar hafi verið settir í varð-
hald daginn sem hann fór.—Vísir.
Pjófnaður... Undanfarna daga
hefir borið mikið á þjófnaði hér í
bænum. Hefir víða verið farið inn
i ólæst herbergi og leitað að
fémæti í hirslum þar. I einum
stað var stolið peningabuddu með
yfir 200 kr. Hefir nú komist upp
að valdir að þessu eru smástrákar
og hafa þeir verið margir saman
að þessu. Lögreglan hefir nú
handsamað flesta þessara brjóst-
umkennanlegu unglinga.
—Vísir.