Lögberg - 15.01.1920, Síða 7
LÖGBERG FIMTUADGINN 15. JANÚAR 1920.
Gigtarþjáningar í 16 ár.
SJÚKDÓMURINN ALVEG HORF-
INN FYRIR ÁHRIF ‘FRUIT-
A-TIVES’.
130 Church St., Montreal.
“Eg hafði þjáðst af gigt í full
16 ár, hafði reynt sérfræðinga og
meðul, en ekkert dugði.
Svo tók eg að neyta ‘Fruit-a-
tives” og eftir 15 daga var verk-
urinn að mestu horfinn og gigtin
flogin veg allrar veraldar. pað
er ‘Fruit-a-tives’ að þakka að gigt-
in er horfin og nú eru liðin fimm
ár án þess eg ihafi kent mér nokk-
urs meins, og get eg því sannar-
lega mælt með meðali þessu við
alla, sem af gigt þjást.”
P. H. McHugh.
Hylkið á 50c, 6 fyrir $2.50, og
reynsluskerfur 25c. Fæst hjá öll-
um lyfsölum eða beint frá Fruit-
a-tives, Limited, Ottawa.
niD kafnao...I’urn etaoin ishrd mf
Frá Gimli.
“Uppi á himins bláum boga,
bjartar stjörnur glampa og loga.
Yfir sjóinn undurbreiða
unaðsgeislum mánin slær.
Hvað er fegurð himinsala?
hvað er rós, og blómin dala,
á móti djúpu meyjar auga,
mátt er allan sigrað fær.”
í þessu erindi er skáldið að lýsa
þeirri fegurð, og undra krafti, sem
að meyjar augað hafi í sér fólgið.
Hátign og unun himins og jarðar.
En eg bæti meyjarauganu við
það, sem á undan er talið, og
segi: Hvað er það alt, á móti því
ágæti prýði og kærleika er rúm-
ast getur í mannshjartanu (hinu
ynnra hugsana og tilfinninga lifi
pianna.) Síðan gamalmenna heim-
ilið var stofnsett 1. marz 1915 er
eins og ný náma hafi fundist (and-
ieg gullnáma,) og nýjar og heil-
næmar kærleikslindir opnaist
kingað og þangað. Velvildin og
örlætið streymir frá ungum og
eldri, mönnum og konuum, til þess-
arar stofnunar, og ekki einungis
það, heldur einnig til okkar gamla
íóiksins persónulega. — Kvenn-
félögin aðdáanlegu, sem nú á tím-
um eru þau beztu og þörfustu sam-
sem heimurinn á til, hafa
tök.
gjört þessari stofnun B'ertel og í-
búum hennar svo mikið gott, að
ómögulegt yæri það upp að telja.
Ög þá einnig hin gleðilega dygð
sem að skín og ljómar eins og
stjörnur á himins bláum boga ____
á börnum, ungmennum og aðstand-
endum þeirra um jólin, og á öllum
tímum, en ekki síst hin síðast lið-
in jól.— Hvað getum við svo fólkið
hér á Betel gjört gagnvart öllum
þessum gæðum? Ekkert annað en
komið fram til að þakfca,, ekki í
anda “faríseans” segandi “þetta
eigum við sfcilið”. Nei við komum
fram í anda “tollheimtumannsins”
og þökfcum hjartanlega fyrir það
alt, alt, og trúum iþvi staðfastlega
að ríkugleg umbun, endurgjald á
einhvern hátt komi fyr eða síðar
fyrir það alt. Ekki má heldur
gleyma að þafcka þeim ynnilega,
sem með góðvild og gjörðum sín-
om hafa beint huga fólfcsins til
þessa heimilis kveifct á jólafcert-
um kærleikans í sál þess.-----
Eg hefi aldrei í greinum mín-
um héðan minnst neitt á forstöðu-
konur þessa “heimilis” og hefi eg
&ert það af ásetningi en ekfci
gieymsfcu, til þess að ekki væri
i’ffigt að segja að eg væri að reyna
a,') ná hylli þeirra fram yfir aðra.
En nú get eg ekki látið hjá líða að
geta þess að okkar g'leði fólksins
hér, og ’heill og farsæld þessa
^eimilis er þeirra gleði. Og að
velvild og rausn fólksins til þess-
arar stofnunar kveikir eingu síð-
Ur ljós yl í sálum þeirra, en okkar
áinna (alls gamla fólksins). Sama
má segja um stjórnarnefnd þessa
fyrirtækis, og vellíðan okkar, sem
^ér eigum heima á Betel. Hún
istjórnarnefndin) hefir annast
Þessa stofnun, og látið sér velferð
hennar svo miklu sfcifta, að mér
hefir stundum fundist eins og
hún væri ein ag fjölskyldu þeirra
hvors um sig. Hinar stór rausnar-
^e&u gjafir til þessarar stofnunar
sem að vikublöðin nú sýna mánað-
arlega, og allar hinar mörgu auka-
Kiafir til okfcar 'hér á Betel þökk-
nm við hér mjög innilega öHum.
Pað yrði of langt upp að telja, en
þeir hinir sömu þekkja sjálfa sig
°g sínar gjörðir. Guð þekkir þá
einnig, og mun reifcna þeirra verk
þeim til réttlætis. “Af ávöxtun-
um sfculuð þér þekkja þá” sagði
meistarinn mikli. —
Eftir beiðni, og í anda okkar
íólfcsins 'hér á Betel, sem að send-
lr sína hjartans ikveðju til hinna
^oörgu, mörgu, er sýnt hafa sinn
Wýja hug og góðvild til þessa
beimilis. — peir eru bæði margir,
°g munandi “hið góða hlut-
skiftið.” 5. jan. 1920.
J. Briem.
OJP CANADA
55. Ársskýrsla — 29. Nóvember 1919.
Og fimta ársskýrsla til hluthafa, sýnir ljéelcga hve áhiifamikil Canadisk peningastofnun hef-
ir tekið stórkostlegum þroska. Allar eigr ir n< rr » rú i m $ 1 75,((C.CCO, cg $2,CC0,CC0
hafa verið lagðar í viðlagasjóð--FjöIdi útilúa hefir stcírtcvr vnið la£i i Canada og í
öðrum löndum.mcð það fyrir augum að efla viðíkifti Canada erlerdis. Bankinn er
nú sterkari en nokkru sinni áður.
Business and Professional Cards
Fimtugasti og timt i ársfundur hluthafanna I The
Unnion Bank of Canada, var haldinn á aíSal-skrifstofu
bankans I Winnipeg, klukkan tólf á hádegi þ. 7. jan. 1920.
Forsetinn Mr. JOHN GALT, stýrCi fundi.
Skýrsla bankaráðsins.
BankaráfSsmönnunum er ánægja I þvl, aö leggja
fram ársskýrslu um hag bankans yfir ttmabilið, sem
endaBi 30. nóv. 1919.
Alls stofnaði bankinn á árinu 89 útibfl á eftirfylgj-
andi stöðum:
1 fylkinu Prince Edward Island, 1—Charlottetown.
1 fylkinu Nova Scotia,3—Berwick, Kentville og Truro.
í fylkinu New Brunswick, 2—Moncton og Sussex..
í fylkinu Quebec, 1—Kenogami.
I Ontario-fylki, 13—Blenheim, Burritt’s Rapids, Cale-
don, Campbellford, Easton’s Corners, Indian River, Ridge-
town, Rodney, Charlton, Toledo, Toronto fWoodbine, and
Gerrard, Warsaw and Woodlawnj.
1 Manitoba-fylki, 28—Altamont, Angusville, Clanwil-
liam, Clearwater, Deepdale, Dropmore, Elm Creek, Elphin-
stone, Graysville, Homewood, Lowe Farm, Margaret,
Morris, McAuley, Oakburn, Rosebank, Roseisle, Sandy
Lake, Sanford, Solsgirth, Sperling, Winkler, Winnipeg
fCorydon and Lilac, Ellice Ave., Maine and Lansdowne,
Main and Mountain, Union Stock Yards, West Kildonanj.
1 Saskatchewan-fylki, 22—Alida, Curruthers, Cole-
ville, Dewar Lake, Drake, Eaton, Govan, Guernsey, Jan-
sen, Keyestown, Kyleville, Limerick, La Porte, Major,
Mantario, McNutt, Netherville, Palmer, Ruthilda, Salva-
dor, Stewart, Strongfieid.
1 Alberta-fylki, 17—Acadia Valley, Alcomdale, Bentley,
Black Diamond, Hillhurst, Calgary, Chauvin, Clive, Duch-
ess, Leduc, Loyalist, Lundbreck, North Edmonton, Rim-
bey, Sedalia, Sexsmith, Sunnynook, og Waterhole.
í fylkinu British Columbia, 2 — Vancouver fCity
Heightsj og Ducks.
Tala útibúa og umboðsbanka 30. Nóvember 1919 var
alls 388.
Samvæmt venju fór fram yfirskoðun á öllum úti-
búum.
Á árinu voru ráðgefandi nefndir skipaðar I Van-
couver, B.C., Montreal, Que., og London, England.
JOHN GALT, President.
Reikningur um ávinning og tap.
Balance at credit of account, 30th November,
1919 .......................................$ 126,298.90
Net profits, for the ytar, after deducting
expenses of management, interest due
depositors, reserving for interest and ex-
change, and making provisions for bad and
doubtful debts, and for rebate on bills under
discounthave amounted to ....................... 932,256.80
Premium on new stock.......................... 1,781,170.00
$ 2,839,725.70
Which has been applied as follows: ------------
Dividend No. 128, 2% per cent., paid lst
March, 1919 .................................. 125,617.45
Dividend No. 129, 2% per cent., paid 2nd
June 1919 .................................... 132,770.03
Dividend No. 130, 2% per cent., paid 2nd
September, 1919 .............................. 142,143.62
Dividend No. 131, 2% per cent., paid lst
December, 1919 ............................... 167,799.32
Transferred to Rest Account .................. 2,000,000,00
From premium in new stock. ...$1,781,170
From Current Profits ............ 218.830
Contribution to Officers' Pension Fund........... 10,000.00
Contribution to General Hospital, Winnipeg.. 5,000.00
VVar Tax on Bank Note Circulation to 29th
November, 1919 ................................ 58,172.41
Balance of Profits carried forward ............. 198,222.87
$ 2,839,725.70
HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa
af húsbúnaði, þá er hægt að
semja við okkur, hvort heldur
fyrir Peninga út í hönd eða að
Láni. Vér höfum alt, sem til
húsbúnaðar þarf. Komið og skoð-
ið munina.
0VER-LAND
H0USE FURNISHING Co. Ltd.
580 Main St., homi Alexander Ave.
FULLNAÐARSKÝRSLA YFIR SKULDIR OG EIGNIR
eins og þær eru 29. Nóvember 1919
Eignir:
Gold and Silver Coin ........$ 953,902.93
Dominion Government Notes 13,724,823.00
$ 14,678,725.93
Skuldir:
Capital Stock ...........................
Rest Account ................$5,600,000.00
Balance of Profit and Loss
Account carried forward.. 198,222.87
$ 7,968,150.00
Deposit with Minister of Finance for
the purpose of the Circulation Fund
Deposit in the Central Gold Reserves..
Notes of other Banks .................
Cheques of other Banks................
Balance due by other Banks of Canada
Balance due by Banks and Banking Cor-
respondents elsewhere than in Canada
Dominion a n d Porvincial Government
Securities not exceeding market value
Canadian Municipal Securities, <f British,
Foreign and Colonial Public Securlties
other than Canadian................... 15,818,016.79
Railway and other Bonds, Debentures and
Stocks, not exceeding market value..
Call and Short fnot exceeding 30 daysj
Loans in Canada, on Bonds, Debentures
and Stocks............................
Call and Short fnot exceeding 30 daysj
Loans elsewhere than in Canada..........
260,000.00
5,500,000.00
1,576,481.00
7,509,201.41
102,287.30
3,569,800.66
13,048,913.69
2,602,740.30
3,439,410.79
7,956,854.74
Unclaimed Dividends .....
Dividend No. 131, payable lst
December, 1919 ..........
$5,798,222.87
10,951.73
167,799.32
5,976,973.92
$13,945,123.92
Notes of the Bank in circula-
tion ......................$12,508,819.00
Deposits not bearing int.... 51,119,804.54
Deposits bearing interest .. 84,376,709.79
Balance due to other Banks
in Canada.................. 572,355.79
Balance due to Banks and
Banking Correspondents
elsewhere than in Canada 5,058,941.92
$76,062,432.61
Other Current Loans and Discounts in
Canada fless rebate of interestj......... 86,529,156.17
Other Current Loans and Discounts else-
where than in Canada fless rebate of
interestj ................................. 3,672,372.29
Real Estate other than Bank Premises.. 268,476.29
Mortgages on Real Estate sold by the
Bank ...................................... 150,645.10
Overdue Debts, estimated loss provided
for........................................... 248,532.51
Bank Premises at not more than cost,
less amounts writtén off..................... 532,740.61
Liabilities of customers under Letters of
Credit, as per contra ..................... 7,186,940.91
Other Assets, not included in the fore-
going .......................................... 337,760.98
Acceptances under Letters of Credit.....
Liabilities not included in the foregoing.
Dvu cul.bN else-keret L—. . .s etaoin
Hkýrsla pfirskoöunarmanna til hlutahafa i
The Union Bank of Canada
1 samræmi við fyrirmæli 1. og 20. greinar
I 56. deild Bankalaganna, gefum vér hlut-
höfum eftirfarandi skýrslu:
Vér höfum vandlega yfirfarið ofanritaðan
jafnaðarreikning, á aðalskrifstofu bankans
og borið hann saman við bækur og skjöl,
ásamt vottfestum skýrslum frá útibúum.
Oss hafa verið i té látijar allar þær upp-
lýsingar, er vér höfum krafist, og erum
sannfærðir um, að öll viðskifti bankans, þau
er vér höfum yfir farið, hafi verið rekin á
lögl. hátt samkv. heimildarvaldi bankans.
í viðbót við yfirskoðun vora 30. nóv. höf-
um vér einuig á árinu yfirlitið peningaforð-
ann ásamt tryggingarbréfum öllum, bæði á
aðalskrifstofunni og helztu útibúum, og
fundið alt vera í réttu samræmi við bækur
bankans.
Að voru áliti er jafnaðarreikningurinn vel
og samvizkusamlega saminn og gefur sanna
og óhlutdræga Iýsing á ásigkomulagi bank-
ans, samkvæmt bókum bankans og öðrum
þeim upplýsingum, er oss hafa veittar verið
Winnipeg, 20. Desember, 1919.
T. HARRY WEBB, E. S. READ,
Auditors of the firm of
GEORGE A. TOUCHE <f CO.,
with which are amalgamated
WEBB, READ <f CO.
153,636
7186
220
shrdlu
631.04
,940.91
,361.60
cmfw
$174,989,057.47
$174,989,057.47
JOHN GALT, President.
H. B. SHAW, Gneral Manager.
GOFINE & CO.
Tals. M. 8208. — 322-332 Klllce Avb.
Horninu á Hargrave.
Verzla með og vtrða brúkaða hús-
muni. eldstór og ofna. -— Vér kaup-
um, seljum og skiftum á öllu sem e>
nokknrs virðf
J. J. Sw&nson & Co.
Verzla með fastergnir. Sjá um
leigu á Kúsum. Annast Ián og
eldsábyrgðir o. fl.
808 Parls Building
Phone Main 2596—7
Vér geymum reiðhjól yfir vet-
urinn og gerum þau eins og ný,
ef þess er ósfcað. Allar tegundir
af skautum búnar til samkvæmt
pöntun. Áreiðanlegt verk. Lip-
ur afgreiðsla.
EMPIRE CYCLE, CO.
641 Notre Dame Ave.
North American
Detective Service
J. H. Bergen, ráðsm.
Alt löglegt njósnarstarf leyst af
hendi af æfðum og trúum þjón-
um. — íslenzka töluð.
409 Builders’ Exchange,
P.O. Box 1582 Portage Ave.
Phone, Main 6390
Phones G. 1154 and G. 4775
Halldór Sigurðsson
General Contractor
804 McDermot Ave., Winnlpeg
B. B. Ormiston
blómsali.
Blóm fyrir öll tækifæri.
Bulb, seeds o. s. frv.
Sérfræðingur í að búa til út-
fararkranza.
98 Osborne St,, Winnipeg
Phor)e: F (J 744 Hein\ili: F(J 1980
JOSEPH TAYLOR
LÖGTAKSMAÐUR
HelnvUie-Tals.: St. .Tohu 1844
Skrifstofu-T'uls.: Main 7978
Tekur lögtaki bæði húsaieiguskuldir,
veðskuldir, vlxlaskuldir. Afgreiðlr alt
sero að lögum lýtur-
Skrlfstofa. ‘155 Mn Street
II. B. SHAW,
Gen. Manager Union Bank
Union Bankinn tekur stórkost-
legum framförum á hverju ári.
Eignir ibankans hafa aukist að
miklum mun bæði í Canada og
öðrum ríkjum. Eins og sjá má af
hinni fimtugustu og fimtu árs-
skýrslu bankans, sem fylgir hér
með, hafa framfarirnar verið
næsta stórstígar. Á fjáhagsárinu
sem endaði síðastliðinn nóvám-
ber, hafa eignir bankanis aukist
a síðastl. ári, úr $ 153,000,000, upp
í $ 175,000,000. Aukningin nem-
ur því $ 22,000,000, eða raeð öðrum
orðum 14,23 per cent. og má nokk-
uð af því marka hve öflugan þátt
peningastofnun þessi muni eiga í
en d u rreis narbaráttu þj óðarinnar,
þeirri sem nú er hafin, að loknum
ófriðnum mikla..
Eignir bankans, sem ávalt má
snúa í peninga (liquid assets),
námu 76,000,000, til móts við
$ 72,000,000 á fyrra ári, og jafn-
gildir það hér um bil 50 per cent
af öllum liabilities ban’kans.
Annað eftirtektavert atriði má
það einnig teljast, að Rest Acco-
unt bankans hefir aukist um
$ 2,000,000, eða úr $ 3,600,000 upp
i $ 5,600,000. The Rest Account
var aukin með iþví, að við hana
var bætt $ 218,830 af yfirstandi
af hinni nýju $3,000,000 Capital
Stock Issue. Að þessu meðtöldu
jafngildir varasjóður bankans
70.28 af höfuðstólnum.
Ágóði á árinu nam $ 932,256, til
í móts við $ 824,174 á fyrra ári.
Innlagt fé á bankanum nam
$ 135,496,514, borið saman við
$ 127,242,689 á fyrra ári. Rentu-
berandi sparisjóðsfé almennings
innfa'lið í þessari istóru upphæð,
nam til samans $ 84,376,709,
hreinn ágóði að upphæð $ 15,939,
219, eða23,29, per cent. Vafalaust
hefðu sparisjóðsinnlöginn verið
allmiklu hærri, ef eigi befði það
verið fyrir hina stórkostlegu hlut-
töku fólfcs í Sigurláninu “Victory
Loan”. pó sýnir sparisjóðsupphæð-
in ljóslega, að almenningur gerir
sér alt far um að spara.
Almenninai til fróðleiks er og
vert að geta þess, að fjárhæð sú,
er bankinn hefir lánað á árinu,
nam $ 86,529,156, til móts við
fyrra árs lán, er nam til alls
$ 74,021,028, hafa útlánin því auk-
ist um $ 12,508,127, eða 16,89 per
cent. í viðbót við hið stóraukna
starfsvið bankans í Canada, þar
sem úti'búin nema alls 390, og 89
þar af hafa verið stofnuð á hinu
nýliðna ári, hefir bankinn opnað
viðskiftasamband við The Nation-
al Park Bank í New York, og í
sambandi við The Park Union
Foreign Banking Corporation,
hafa stofnuð verið útibú í Austur-
löndum, víðsvegar í borgunum við
Kyrrahafið og ií Európu. Og er
það því sýnt að The Union Banfc
of Canada getur fullnægt við-
skiftum 'almennings jafnt út um
allan heim, isem á meðal heima-1
þjóðarinnar.
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VKRKSTŒRl:
Horni Tcironto og Notre Dame
Phone :—; HelmJllF.
Qarry 2988
Qarry 89(<
Til skólanfendar í Bifröst sveit. j
Bifröst School Trustee Associ-1
ation heldur ársfund sinn
Riverton ihinn 20. ,þ. m. (janúar).;
Fundurinn byrjar kl. 2. e. m. ogj
verður haldinn í einu af hinum
rúmgóðu herbergjum nýja skólans
Auk hinn venjulegu félags og
starfsmála verða umræður um
Municipal School Boards og
Boards of School consolidation.— j
Sérstakar umræður verða inn-1
leiddar af W. H. Cox-Smith, Sec.
Provincial School Trustee Asso-
ciation. — Sækið vel þenna fund.
Hnausutn Man., 3. jan. 1920.
B. Marteinsson Sec. Treas.
Sendið til vor
Mink
Muskrats
Wolfskins
Beaver
Foxes
Fisher
Einnig Weasel Skunk og allar
aðrar tegundir, meðan verðið
er gott.
NAUTA HÚÐIR
NAUTA HÚÐIR—Vér æskjum
eftir að menn flýti sér að senda
inn húðir sínar. — Takið ráð-
legging vorri.
North West Hide
& Fur Co. Ltd.
27-8 Rupert Avenue
WIN?ÍIPEG
A. 6. Carter
úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv.
og gleraugu við allra hæfi.
prjátíu ára reynsla. Gerir við
úr og klukkur á styttri tíma en
fólk á alment að venjast.
206 Notre Dame Ave.
Síml M. 4529 - tVinnipeg, Man.
I>r. B. J HRANDSON
701 Lindsay Building
TKI.KrHONE GARXV B*>>
Ofpicb-Tímar: 2—3
Hslmili: 77« Victor 8t.
TltLKmONE GARRy Hð 1
Wmnipeg, Mari.
V«r IfEíKlun. BörnlaKa tiliei'aiu £< m.t
nelja meööl eftir forskriftum læk..a
Hrn beztu lyf, sem hre«t or aí !k
eru notuð ein(föng:u. þegar |>ér Itornlf
með forskriftlna tll vor, rrmgiV r-éi
vera viss um a6 fft rétt Þa6 »„m
læknlrinn tekur tll.
COI.OLECGK & CO.
Votie liame Ave, og Sherbrooke 6t,
Phones Garry 3(90 og 2*91
Glftlngaleyflsbréf eeld.
Dr. O. BJ0RN80N
701 Lindsay Building
rKI.EPBOINU.GARRY 3Z»
Office-tímar: a—3
HKtMILI:
7 64 Vlctor tti eet
rKl.BPHONKi GARRV TÖS
Winnipeg, Man.
DR. B. H. OLSON
701 Lindsay Bldg.
Office Phone G. 320
Viðtalstími: 11—12 og 4,—5.30
Heimili 932 Ingersol St.
Talsími: Garry 1608
WINNIPEG. MAN.
Dr- J. Stefánsson
401 B*yd Building
C0R. P08T/\CE ATE. & EOMO^TOJ* IT.
Stundar eingöngu augna, ejrrna. nef
og kverka sjúkdóma. — Er aS hitta
frftkl. 10 12 I. h. eg 2 5 e. h.—
Talaimi: Main 3088. Heimili 105
Olivia 5t. Tal.ími: Garry 2315.
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd BuUdlng
Cor. Portage Ave. og Edmonton
Stundar sérstaklega berklasýki
og aSra lungnasjúkdðma. Br a8
finna ft skrlfstofunnl kl. 11—
12 f.m. og kl. $—4 c.m. Skrlf-
stofu tals. M. 3088. Heimlll: 46
Alloway Ave. Talslml: Sher-
brook 3158
Dagtals. SA J. 474. NnturL St. J. 8««
Kalli sint & nótt og degl.
DR. B. GERZABEK,
M.R.C.S. fr& Englandi, L.RC.P. fr*
London, M.R.C.P. og M.R.C.S frft
Manltoba. Fyrverandi aðstoBarlreknlr
vlS hospltal 1 Vlnarborg, Prag, og
Berlín og fleirl hospltöl.
Skrifstofa á. eigin hospltall, 415—417
Prltchard Ave., Winnipeg, Man.
Skrifstofutlmi frá 9—12 f. h.; 3—»
og 7—9 e. h.
Dr. B. Gprzabeks eiglð hospítal
415—417 Pritchard Ave.
Stundun og lækning valdra sjúk-
linga, sem þjást af brjóstvelkl, hjart-
veiki, magasjúkdómum, innýfiavelkl.
kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm-
um.tauga velklun.
THOS. H. JOHNSON og
HJaLMAR A. BERGMAN,
fslenzkir lógfraeOiugar,
Skrifstofa:— Rcom 811 McArthnr
Buildins>. Portage Avenue
Áritun: P. O. Box 18Sfl,
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipes
Hannesson, McTavfsh&Freeman
lögfræðingar
215 Curry Building, Winnipeg
Talsími M. 450
peir félagar hafa og tokið að
sér logfræðistarf B. S. Ben-
sonis heit. í Selkirk.
W. J. Lindal, b.a.,l.l.b.
tslenkur Lfigfræðingur
Hefir heimild til aö taka að sér
mál bæ8i í Manitoba og Saskatche-
wan fylkjum. Skrifstofa aS 1207
Union Trnst Bltlg., Winnipeg. Tal-
sfmi: M. 6535. — Hr. Llndal hef-
ir og skrifstofu aS Lundar, Man..
og er þar á hverjum miSvikudegi.
Tali. M. 3142
G. A. AXF0RD,
Málafoerslumaður
503 PARIS BUILDING
Winnipeg
Joseph T. 1 horson,
Idenzkur Lögfræðingur Z
Heimili: 16 Alloway Court,,
Alloway Ave.
MESSRS. PKILLIPS & SCARTH
Barristers, Etc.
201 Montreal Trust Bldg., Wtnnipeg
Phone Main 512
DR. O. STEPHENSEN
Telephone Garry 798
Ti) viðtals frá kl. 1—3 e. h.
heimili:
615 Banatyne Ave„ Winnipeg
Dr. JOHN ARNASON JOHNSOH,
Stundar eingöngu augna, eyrna, nef
og kverkasjúkdóma.— Viðtalstfmi frá
kl. 10 f.h. til kl. 4 e.h. — Skrifstofu-
talsfmi: Main 3227. Heimilistalsími:
Madison ?209. 1216 Fidelity Bldg.,
TACOMA, WASH.
Armstrong, Ashley, Palmason &
Company
Löggildir Yfirskoðunarmenn
H. J. PALMASON
ísl. yfirskoðunarmaður.
5D8 Confederation Life Blðg.
Phone Main 186 - Winnipeg
V
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Somerset Block
Cor. Portage Ave. «g Donald Streat
Tals. main 5302.
A. S. Bardai
84* Sherbrooke St.
Selur líkkistur og annait um útfarir.
Allur útbúnaÖur aft bezti. Enafrem-
ur selur hann al.konar minnievarða
og legsteina.
mm
Giftinga og , l'
Jarðartara-
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST JOHN 2 R1NG 3
Það er ljósty er þaft
ekki?
Heimilis Tai*
Qatrry 2181
Skrifatofú Tala . Garry 300, 378
Verkstofu Tals.:
Garry 2154
Ilemi. Tals.:
Garry 2940
G. L. Stephenson
PLUMBER
Allskonar rafinagnsáhöld, bvo wii
straujáru víra, allar teguiullr af
glösmn og aflvaka (batteris).
VERKSTDFA: 676 HOME STREET
J. H. M
CARSON
Byr ti!
AUskonar llmi fyrtr fatluSa tnenn,
elnnig kviSslitaumbúðir o. fl.
Talsími: Sh. 2048.
338 COLONV ST. — WINNIPEG.
pað liggur í augum uppi, að sér-
hver vél verður að vera hrein, ef
hún á ekki að stoppa þá og þegar.
Ef þú hirðir vel bifreiðina þína,
því ættirðu þá ekki að vera jafn-
hugsunarsamur með magann, sem
er líka vél. Triner’s American
Elixir of Bitfcer Wine er bezta
meðalið. Stýfla, meltingarleysi,
gas, höfuðverkur og svefnleysi
hverfur óðara fyrir áhrifum hans.
pað er því ekki að undra, íþótt þús-
undir þúsunda séu ánægðar með
: Triner’s meðölin. Mr. Martin,
Netry, P.O.B. 71, Oakley, Mich.,
j skrifar oss þanni'g 6. des.: “Eg
j hefi notað yðar ágæta American
I Elixir of Bitter Wine í mörg ár,
1 og eg fæ aldrei fullþafckað bless-
; un þá, er eg hefi hlotið af hans
1 völdum, og sama er að segja um
j Triner’s Liniment, það er einkar
gott ið stirðum vöðvum.” — Lyf-
sali yðar hefir nú eftir niðurjöfn-
unina miklar birgðir af Triner’s
! meðölum. Gerið svo vel og lítið
I inn í lyfjabúðina hans. — Joseph
! Triner Companý, 1333—1343 S.
Ashland Ave., Chicago, 111.