Lögberg - 15.01.1920, Síða 8

Lögberg - 15.01.1920, Síða 8
/ BIs. 8 LÖGBERG FIMTUADGINN 15. JANÚAR 1920. Or borginni Manitobaþingið 22. þ. m. kemur saman Jón Sigurðsson frá Víðir, Man., leit inn á skrifstofu Lögbergs á þriðjudagsmorguninn. Páll Hákonarson frá Seattle, V»rash., kom til bæjarins á þriðju- daginn. Mrs. Dr. Jón Stefánsson heldur konsert í Fyrstu lút. kirkjunni ís- ienzku þann 16. febr. næstkom- andi. Kvenfélag Skjaldborgarsafnað- ar heldur skemtisatnko'mu 2. febr. næstkomandi. Efnisskráin verður auglýst síðar. ILJOS ÁBYGGILEG ! —og--------AFLGJAFI! TRADE MARK, REGISTERED Séra Kjartan Helgason heldur fyrirlestra á meðal íslendinga á Kyrráhafsströndinni að öllu for- allalausu, sem hér segir: Vér ábyrgjumst yður varanlega og ósíitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jalnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeg ElectricILailway Co. GENERAL MANAGER Anna Jóhnson, Elmwood .... 1.001 Mrs. Goodrik, Elmwood .... ^2.00 Safnað af Magnúsi Jónassyni Miss Ragnh. J. Davíðssön á bréf • Seattle, þriðjudagskveldið 18'. jan- á skrifstofu Lögbergs. 1 Oellingham. fimtudag 15. jan. ! BlainO, laugardagskveld 17. jan. FuIItrúa - nefnd Goodtemplara! w ONDERLAN THEATRE ___Crebcent, mánudag 19. jan. heldur söngsamkomu 23. jan. —j Point Roberfs, þriðjucL-21. jan. I Nákvæmar auglýst í næS'ta blaði. ^ Hiicouver, föstudagskv. 23. jan. Miðvikudag og Fimtudag | Vicloria, mánodagskveld 26. ja„. ; AM„ STEWABT sína ár-,— Hlutaðeigendur eru beðnir vel- í leíkjunum : virðingar á því, að safnkomur! “Her Kingdom of Dreams” þessar eru ákveðnar að þeim forn->»*Boun(1 and Gagged” Um miðjan síðastl. mánuð, des., | spuroum, en það var ó<hjákvæmi-: Föstudag og Laugardag DOROTHY PHILLIPS D Stúkan Skuld legu tombólu 29. heldur jan. og en þaö var léat á gamalmenna hefcnilinu Bet- legt, tímans vegna. En ef sam- el, Steinunn Eirílksdóttir frá Víð-, komurnar skyldu reka sig á ein- irð, Man., eftir langa legu. Og 8. | hverjar ráðstafanir, sem gerðar ; ( janúar s.l. lézt þar öldungurinn hafa verið af héraðsmönnum, þá Jón fliríksson Holm gullsoniður. er nægilegt svigrútm gefið til i -------------- ! þess að ekki þarf að verða árekst- Mánudag og priðudag leiknum ‘Iíestiny’’ Laugardagskvöldið 10. þ.m. gaf ur. séra Björn B. Jón.sson s^man í hjónaband þau Vigfús Ffeeman Westman og ungfrú Kristbjörgu: Mankússon, bæði til heimilis hér í Kæri bænum. Hjónavígslan fór fram að heimiii pre-stsins, 774 Victor St. Mountain, 10. jan. 1920. vinur! Alla tíma sæll! . Beztu þakkir fyrir síðast. Mér FRANK KEENAN í leinum “The Master Man.” GJAFIR TIL BETEL. ____________________ datt í hug að senda þér fáeinar Kristín Thorfinnsson, Siðastliðinn laugardag, 10. jan.,|línur’ rétt að gamni mínu’ ti! >ess' Mountain, N. D..... 8 5.00 voru iþau gefin saman í hjónaband | að láta þig vita’ að ef vfri bráðV Mr; Mrs; Hafstein, Pikes Willisúm Alfred Albert v-rzl- llfandl °S við beztu heilsu og Pea'k, Sask......................... 10.00 unárstjóri hér í Winnipe'g,’og ung- bas.la við ^úskapinn myrkranna á Kvenfélagið Gleym-mér-ei, á frú Thora Paulson, dóttir W. H. í ml 1 0g mðlra en það’ . * ; Svold,’ N-D” nyarsgJof •••■ 10-°° PauLson þingmanns í Leslie. Er| neyri sagt, að þið séuð aðjL^enfel* Agustinus-safn., hún jiýkamin heim frá Englandi, ver^a frjáislyndari með degi hverj- þar sem hún gegndi hjúkrunar- um >ar norður frá, og gleður það Jon Palsson, Brown P.O konu-störfum við herinn. Hjóna- mig mikið. Eg vona að njóta góðs Rw af, þegar eg kem í vor. vígslan fór fram á heimili Eggerts Fjeldsteds og konu hans, að 525 Dominion St. Séra Björn B. Jóns- son franikvæmdi athöfnina. Ungu hjónin héldu saimdægurs á stað suður í Bandaríki og búast við að vera í skemtiferð þeirri hálfan mánuð. Mr. Halidór J. Austfjörð, frá Mozart. Sask., kom til bæjarins um helgina ásamt frú sinni og voru þau á kynnisför til Björns kaupmanns Austfjörð, bróður Halldórs, að Henzel, N. D., ásamt fleira frændfólks og vina þar syðra. pau hjónin ætluðu svo þaðan norður til Markland í kynn- isför til vina og kunningja. Chr. Breckman frá Lundar, kom til bæjarins á þriðjudaginn. Mr. og Mrs. Ásmundur Johnson frá Sinclair, Man., voru á ferð í bænum um helgina. Miss Clara Tait, frá Antler, kom til bæjarins í vikunni sem leið; hún ætlar að stunda nám við kennaraskóla bæjarins það sem eftir er vetrar. Hrólfur Sigurðsson, kaupmaður frá Árnes, Mam., var á ferð í bæn- um í vikunni í verzlunarerindum. Héðan er ekkert markvert að frétta, annáð, en góða tíð og vel- líðan manna yfirleitt. — Eg hefi ekki ort neitt, síðan eg kom heim, verið svo “bísí”. petta er ort, þegar eg hitti Jakob Benedikts- son inni hjá þér, sællar mínning- ar: í Lögbergs helga hofi við hóldum prestaþing, þar fór alt fraim með lofi og flaskan gekk í kring. í hópi svartra sauða, —á synda hálum stig— Rakst eg á Jakob rauða og Jakob rakst á mig. FERÐAMINNINGAR. Upp og niður. pegar eg var þarnana í neðra, þar sem Gutti býr á arfleifð feðra, allir sögðu, er það gamall siður: upp til Winnipeg, en sjaldan niður. 50.00 50.00 5.00 5.00 Valdim. Thorlákson, Brown Gunnar Thorlakson, Brown Mr. og Mrs. T. ,J. Gislason, Brown, .................. 15.00 Leiðrétting við gjafalista 8. jan. Kvenfélagið Björk að Lundar, er sett þar niður með $10, en átti að verá $25. Jón Ólafsson, Leslíe, $2, en átti að vera $10. — Á þessu eru hlutaðeigendur beðnir velvirð- ing*r. Með þakklæti fyrir gjafirnar, Jónas Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave., Wpeg. Jósefsson og Dempsey. pótt Jóhannes Jósefsson sé 36 ára gamall og ekki eins ihár í loft- 11lkamumikill, inu og Jack Dempsey, hnefaleik- ! arinn heimsfrægi, þá mundi hinn En þegar eg er ihérnanana, heima, heyrist aftur, því má ekki gleyma:; síðarnefndi vart bera sigur úr býtum í viðsiftuim við Jósefsson, segir Cincinnati Post. En bliaðið segir, að Jóhannes hafi tekið fram, að hann yrði að Hockey leikuyinn. Vér höfum oft vitað fólk ákaft í að ná sér í sæti á leikhúsum þeg- ar um heimsfræga leiki og leik- endur hefir verið að ræða. En vér hofum áldrei vitað meiri á- kefð í folki að tryggja sér að- gang að nokkurri samkomu held- ur en að hockey-leiknum á mánu- dagskveldið var. Að rífa sig upp úr rúimunum klukkan fjögur að nóttu til og standa svo í vetrarveðri í röð af mönnum, seim seinast var orðin mörg hundruð fefc á lengd, þar til húsið, sem aðgöngumiðarnir voru seldir í, var opnað, er meira en vér eigum að venjast í Winnipeg, pg það er náttúrlegt að sumir spyrji, til hvers sé að vinna í þetta sinn var að vinna tií hins fegursta og þróttmesta hockey- leiks, sem Winnipegbúar hafa séð. Áður en leikurinn byrjaði var hvert einasta sæti á áhorfenda- pöllunum tekið upp—Mtt á sjötta þúsund manns var komið saman til þess að sjá leikinn, og fólk svo hundruðum skifti stóð fyrir utan, sem ekki komst inn. Vér höfum verið á nofckrum hockey-leikjum, en vér höfum aldrei komið á leik Mkan þessum. Til þess að byrja með, þá fanst manni loftið vera þrungið rafur- magni þegar maður kom inn, slík áhrif hafði hugarstraumur þessa aragrúa fólks á mann. Leikurinn frá byrjun til enda var afbragð — báðar hliðar komu auðsjáanlega þess búnir að gjöra sítt bezta og sóttust og vörðust frá byrjun tjl enda með allri þeirri beztu list og karímensku, er þeir áttu til. Og svo var leikurinn að leikendurnir hrifu fólkið með sér og héldu at- hygli þess föstu frá byrjun til enda. Um hina ýmsu leikendur ætluð- um vér ekki að tala sérstaklega, en vér getum ekki leitt hjá oss að minnast á suma þeirra. Frank Fredrickson, sem getið' umhverfis Víðir P.O., Man. : Marteinn M. Jónasson $10.00 Mrs. Guðbj. Jónasson .. 5.00! Miss Sigurrós Finnsson .... .... 1.00 | Vilfrid Finnson .. 1.00; Mrs. Halla Jónasson .. 1.001 Miss Kr. Jónasson .. 1.00 Mrs. Björn Ólafsson .. 1.00 Mrs. Bj. Jóhannsson .. 1.00 Jóhannes Húnfjörð.... .. .50 : Björn Bjarnason .. 1.00 Mrs. Sig. Finnsson .. 5.00 Franklin Pétursson .. 5.00 Haraldur Holm .. .50 Jón Sigurðsson .. 2.00 Steingr. Sigurðsson .. 2.00 Haraldur Sigurðsson .. .50 Pál'l Sigurðsson .. .50 Mrs. Elisabet Sigurðsson. .. 1.00 Halldór Austman .. .50 Börgvin Austman .. 1.00 Mrs. Helga Austman .. 1.00 Jón Halldórsson.... .. 1.00 Einar Kristjánsson ... 2.00 Jakob Guðmundsson ... 1.00 Ágúst Einarsson ... 1.00 Mrs. Ingib. Jóhánnsson . ... 2.00 Gunnl. Hoilm ... 5.00 Egill Holm ... 1.00 Vilberg Eyjólfsson ... 2.00 Mr. og Mrs.Th.T. Kristjánss. 5.00 Magnús Jónasson ... 5.00 Jóhannes Sigvaldason ... 1.00 Miss K. S. Frvðriksson .. 2.00 —Alls $72.50. S. W. Melsted, féh. The Wellington Grocery Company Comer Wellmgtom & Victor Phone Garry 2681 License No. 5-9103 Hefir beztu matvöryr á boðstól ! SALA Margar einstakar tegundir af PEYSUiy, GLÓFUM SKYRTUH YFIRHÖFNUM KARLMANNAFÖTUM •• Selt neðan við innkaupsverð Lítið inn sem fyrst Whifce & Manahan, Limitecj 500 Main St., Winnipeg Kennara vantar fyrir Darwin cóla no. 1567. kennslutímabil ;ta mánuðir, frá lsta marz 1920 1 15. júlí og frá 1. sept. til 15. ís. 1920. Umsækjandi tiltaki Tilboðum veitt móttaka 10. feb. 1920. af O. S. Eirífcsson, sec.-treas. Oak View Manitoba, The London and New York^ Tailoring Co. paulæfðir klæðskerar á j karla og kvenna fatnað. Sér-j fræðingar í loðfata gerð. Lo: föt geyrnd yfir sumartímann1. ] Verkstofa: Sherbrooke St., Winnipeg. Phone Garry 2338. THE. . . Phone Sher. 921 SAMS0N MOTOR TRANSFER 273 Simcoe St., Winnipeg Sálmabók kirkju- félagsms Nýkomin frá bókbindaranum. Verð póstfrítt:— í skrautb., gylt í sniðum $3.00 í skrautb., India pappír 3.00 í bezta morocco bandi.... 2.50 í bezta skrautbandi .... 1.75 Sendið pantanir tii J. J. VOPNI Box 3144 Winnipeg, Man. peir sem kynnu að koma tii borgarinna nú um þessar jnundir ættu að beimsækja okkur viövík- andi legsteinum. — Víö fengum 3 vagnhlöss frá Bandarikj unum núna i vikunni sem leið og Terð- ur því mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrookf St. Wínnix>p« um með sanngjömu ve»-ði. i i —•*» A. CAHRUTHERS Co. Ltd. SENDIÐ Hóðir yðar,UH,Gœrur, Tólgog Seneca ræíur til næstu verzlunar vorrar. VJER greiSum hæsta markaðsverð. VJER sendum merkispjöld og verðáætlanir þeim er æskja. Adalskrifstofa: WINNIPEG, Manitoba ÚTIBÚ—Brandon, Man.; Moose Jaw, Sask., Saskatoon, Sask.; Edmonton, Alta.; Vancouver, B. C. / BTFKEIÐAR “TIRES” Ooodycar og Ðomlnlon Tires eetit5 rAlf'iim höndum: Getum fit- vesrað hvefia. tegund sem bAr barfnist. tðrerðam o« “Vulcanizing” sér- stakur (ranmur gefinn. Hattery aSgerBir og blfreiSar ttl- htinar tíl reynslu, geymdar og þvegnar. ■< TO TIR.I Vn.CAN'IZ.IXG co. 30« Cnmberlaud Ave. Tals. Garrv ÍÍ7«". I'niíS das og nótt. MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggjT andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. íslendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. fylgja sinni gömlu hnefal'eiks að- Fc- ætla að skrennast nörður eða ^lerí5’ en bann sjálfur mundi verj-: belir ser hvað ágætastan orðstír m5ur SkrePPaSt n0r5Ur * ast nteíi ísl. glímubrogSum. sem!»U™ I fylkluu og á næsta “treini’,” þetta er gamall! að hann væri mjög æfður í og siður. 'hefði sigrað alla landa sína á ís- I landi 1908, áður en hann tók til petta minti mig á pólitíkusinn, j ag fergast um önnur lönd og sýna sem var svo djúpt sokkinn, að I t - hann sagði: “upp til helvítis.” j íslendingar eru beðnir að festa í minni, að samkoman í Fyrstu lút. kirkju, undir umsjón kvenfélags-1 ins, þar sem Hon. Thos. H. John- j son flytur fyrirlestur um iðnaðar- j málaþingið mikla í Washington, j verður í kveld (miðvikudaginn 14. Jan.). Mr. Johnson var einn hinnaj canadisku fulltrúa á alþjóðaþingi þessu og tók drjúgan þátt í störf- um þess. Mega menn því reiða sig á, að erindi hans verður bæði til gagns og gamans.— Auk fyrirlest- ursins verður fjölbreyttur söngur á samkomunni.—íslendingar, fyll- ið samkomusal kirkjunnar. í glímu nota menn leggjabrögð, petta er ort í minningu þess, að! handbrögð og tábrögð til þess að brennivínslaust var í Riverton: Ára-latur Hfs á sjó , lenti á flaki grínsins. En eitt sinn gat eg álpast þó út yfir takmörk vínsins. K. N. Böðvar bóndi Jónsson frá Lang- ruth er staddur í bæniyn. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar þakkar hér með öHnrn, sem voru með félaginu í iþví að gleðja gamla fólkið á Betel um jó<lin, og sérstak- lega langar það til að minnast Mrs. Quðbjargar Thorkelsson, 969 Banning St., fyrir $10 gjöf, sem var áheit á gamla fólkið. Einar ísfeld, frá Langruth, og sonur hans Aðalsteinn komu til bæjarins í byrjun vikunnar. ; leggja mptstöðumann sinn. Stærð | mannsins hefir litla þýðingu, þeg- ar um glfcnu er að ræða. Mest undir fimlei'k komið. Glíman hefir verið þjóðarleikur fslendinga síðan á elleftu öld, en j það var ekki fyr en glímumennirn- j ir fóru til Olympiisku leikjanna í Lundúnum 1908, að umheimurinn kyntist þessum ileik. Jóhannes .Jósefsson var einn af þeim, sem þangað fóru, og síðan , hefir hánn ferðast um alla Evrópu ! og Ameríku til þess að sýna list- Auk þeirra, sem áður er getið um að séu staddir í bænum frá Langruth, er Magnús Pétursson og Mrs. Egilsson ásamt dóttur sinni. ■ Mrs. Egilsson kom til þess að leita sér lækninga. Friðarsamningarnir gengu í gildi síðastliðinn laugardag, hinn 10. þ. m... Og voru undirskrifaðir af öllum þeim þjóðum, er að þeim stóðu, nema Bandaríkjunum og Kína. Stúdentafélags Fundur. Laugardaginn 24. janúar í skólasal Fyrstu lút. kirkju. sd.- par kappræða þau ungfrú Rósa John- Sveinbjörnssonar að Langruth, son og herra J. E. Sigurjónsson frá Wesley Gollege á móti E. Baldwinson og A. Eggertson lög- fræðinemendum. petta er fyrsti fundur nýja ársins og því skemti- fundur. Allir stúdentar velkomn- ir. Komið stundvíslega kl. 8. A. Austmann, skrifari. I þakkarávarpi frá Bergi John- fengi þessa leiks. son og Stefaníu Johnson í síðasta, Jóefsson og félagar hans eru á blaði Lögbergs hefir misprentast Keith ierkhúsinu þessa viku, og eitt orð. Par stendur Mrs. C. þeir scm hafa séð þennan merki. C. Benedictsson. i le?a lerk’ *eta skll,ð að bnefaleik- ____________ | ari, er bindur sig við Queensbury Mrs. B. Th. Jónasson frá Silver refnrnar. mundi lítið erindi eiga Bay, Man., er stödd hér í bænum hendur Johannesar eða annara ásamt dóttur sinni. æfðra glfcnumanna. ------------ Á ferð sinni um Evrópu^bauð Eiríkur Helgason bóndi frá hann á lhólm hverjum sem var, þar Kandahar, sem undanfarandi hef- á meí5al Spánverja einum, sem ir legið á almenna sjúkráhúsinu j hnfði hníf að vopni, og yfirvann hér í bænum, er kominn þaðan út þá alla. og orðinn það hress, að ihann von- j Síðan Jósefsson kom til Ame- ast eftir að geta haldið heim áð- ríku 1913 hefir hann sýnt list sína ur en langt um iíður. a félögum sínum á leiksviðum, en ------------ - : ekki sint ihólmgöngum, nema við Nýlega hefir ritstjóri Lögbergs Tapaníta einn, sem Jiu-Jitsu heit- fengið bréf frá G. J. Goodmund- jr, sem varla stóð hon'uim snúning. syni frá San Francisco, Cal. pau j Jósefsson segir, að Japanar hafi hjón foru asamt dottur sinni þang- komist j kynni við íslenaku glim. oe'kk11 forðin yrjun’ Peim i una á einhvern hátt, sem íslend- gekií ferðm agætlega og una ser hið bezta í veðurblíðunni í Cali- \ ingum sé ókunnugt um, á þeim fornia. j tímum, sem íslendingar þóttust j einir eiga hana, og stælt. En Jós- HUórnteifca samkoma prófessar j efSSon segir, að þeir hafi ekki náð aðal atriðunum og geti því ekki mætt æfðum glímumönnum. Jiu-Jitsu getur ekki notið afis síns né fimleifca, ef mótstöðutmað- urinn er ekki klæddur, þar sem verulegur glímumaður getur not- ið sín að fullu þó sá, sem hann á f höggi við, sé nakinn. er líka foringi hoc'key-leikflokks- ins, sem þarna kepti, Fálkanna, var upp á siftt allra bezta og er fá- um gefið að leika af annari eins snild og hann gerði. pað var af- bragð að sjá hann taka 'hnöttinn einn saman, fara með hann eftir endilöngu svellinu í gegn um þétt skipaðar fylkingar mótstöðu- rnannanna og í höfn. par gat mað- ur séð fimleik á háu stigi og dóm- greind, sem ekki skeikaði.* En hættulegur getur slíkur leikur ver- ið þeim, sem ekki kann með að fara. Magnús G. Goodman var alt af fyrir öllum, nema félögum sínum, hann fór eins og örskot úr einum stað í annan, þar sem mótstöðu- menn hans voru á ferð með hnött- inn, þangað var Mike óðar fcominn. Og svo vel gekk hann fram í þessu að sumir af beztu lei'kendunum frá Selkirk nutu sín alls ekki. Fleiri landar vorir léku prýði- Ipga. Satt að segja léku þeir allir prýðisvel. Og það gerðu Selkirk- leikendurnir lífca. En það er nú einu sinni svo, að þegar tveir floMar rnanna keppa, þá verður annar að vinna, og svo fór nú, að Fálfcarfiir báru sigur úr býtum og Selkirk-mennirnir töpuðu, — en ,þeir gerðu það með heiðri. FRAMTÍÐAR ATVINNA PILTAR OG STÚLKUR geta fengið fasta atvinnu nú þegar við létta og skemtilega verksmiðju vinnu, og trygt sér stöðuga, vel- borgaða framtíðar atvinnu. Laun fyrir fyrstu þrjá mánuðina eru þessi: Fyrsta mánuðin $8 á viku, annan mánuðin $9 á viku, og þriðja mánuðin $10 á viku. Semjið sem fyrst við EL ROI-TAN LIMITED 39, Charlotte Street, Cor. Notre Dame Ave. ALLAN Lí > AN og Bretlanda á. eldri og nýrri ] | Stöðugar siglingar milli Canada skip.: ‘Empress of France’ aö | eins 4 daga 1 hafi, 6 milli hafna. | “Melita“ og Minnedosa” og fL ! ágæt skip. Montreal til Liver- pool: Empr. of Fr. 25. nóv. og j Scandinavian 26. nóv. St. John ! til Liv.: Metagama 4. des., Min- nedosa 13, Empr. of Fr. 19. og | Skandinavian 31. H. S. BARDAIi, 893 Shorbroolc Street Winnipeg, Man. Islenzk trésmíðastofa Eg undirritaður tek að mér fyiir ein- staka menn og félög að leysa af hendi alt, er að trésmíði lýtur, og ábyrgist vandað smiði. Eg geri við gapila muni, smíða eftir pöntunum búrskápa, kiet- ur og koffort o.s.frv. / . S. EYMUNDSSON Vinnust. 475 Latigside, Phone Sh. 2594 ♦♦♦ LŒKNIRINN YÐAR MUN SEGJA YÐUR AÐ KENNARA vantar fyrir Vestri S. D. nr. 1669, fyrir fjóra mánuði, byrjar 1. marz næstk. U.msækend- ur tiltaki menta’stig og kaup.—Til- boðum veitt móttaka til 15. febr. næstkomándi. — Mrs. G. Oliver, Sec.-Treas., Framnes P.O., Man. -LJELEGAR TENNUR- —DREGNAR TENNUR- —SKEMDAR TENNUR- Man., hafði tekist vel me§ af- brigðum. Samkomusalurinn troð- fulilur af fagnandi áheyrendum, að því er vér höfum h'eyrt. — Inn- an skamms heldur Sveinbjörnsson samkomur að Gimli, Árborg og Riverto-n, og verða þær auglýstar í næsta blaði. Gjafir TIL JÓNS BJARNASONAR SKÓLA. Mr. og Mrs. A. J. Sveinsson, Winnipeg...? ......... $25.00 Missíónarfélag Immanúels- safn., Wynyard ....... 25.00 Mrs. Ingibjörg Ásmundsson, Silver Bay, Man........ 5.00 Julius Bjarnason, Hallson.. 10.00 Ónofnd kona í Dakota .. 10.00 Magn. Davíðsson, Gardar.... 5.00 Ben. Johnson, Mozart .... 5.00 Safnað af J. G. Gunnarssyni: ♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ x x x x f T T T T T T T T T T T T T T T T T T T t T t f f v TENNUR, sem eru skemdar á einhvern hátt, koma í veg fyrir, að meltingar- færin geti sómasamlega framkvæmt skyldustörf sín. Skemdar tennur’eru auk þess hættulegar sökum þess, að þær senda frá sér eitur, sem berts alla leið til magans, og hefir einnig veikjandi áhrif á allan lí'k- amann, jafnframt því að gjöra menn móttækilegri/fyrir alla aðra sjúkdóma. Menn geta aldrei nógsamlega blessað heilbrigðar tennur, því undir því er önnur heilbrigði að meira og minna leyti komin. pess vegna ættu allir að láta gera við tennur sínar jafnskjótt og einihverjar veilur géra vart við sig í þeim. Löggiltur til að stunda Tannlækningar í IVIanitoba. Meðlimur í College of Dental Surgeons of Manitoba. “VARANLEGAR CROWNS” BRIDGES og f f f f f f f f f f f f V ♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦-♦♦♦♦^♦^^^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^^♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦J^ par sem plata er óþörf, set eg “Var- anlegar Crowns” og Bridges. Slíkar tennur endast í það óendanlega, ge'fa andlitinu sinn sanna og eðlilega svip og eru svo líkar “lifandi tönnum”, að þær þekkjast eigi frá þeim. —par er því einmitt færð í framvæmd sú tannlækn- inginga aðferð, sem öllum líkar bezt. “EXPRESSION PLATES” pegar setja þarf í heil tannsett eða plate, þá koma miínar “Expression Plates” sér vel, isem samanstanda af svonefndum Medal of Honor Tönnum. pær eru einnig svo gerllkar eðlilegum tönnum, að við hina nánustu skoðun er ómögulegt að sjá mismuninn. Eg hefi notað þessa aðferð á lækn- ingastofu minni um langan aldur og alt af verið að fullkomna hana. Hættið öllu Tilrauna-glingri við Tennur Yðar — Og Komið Hingað. Dr. ROBINSON AND ASSOCIATES BIRKS BUILDÍNG, Winnipeg Lækningatími: 8.30 til 6 e.h. V I f f f f. f ♦;♦

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.