Lögberg - 12.02.1920, Blaðsíða 3

Lögberg - 12.02.1920, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. FEBRÚAR 1920. Bk. B HELEN MARLOW EFTIR Óþektan höfund. “DaS er um Fred Oakland, sem mig langar til að tala viS ySur. ” Hann sá all- Jniklum gljáa bregSa fyrir í fögru, bláu aug- unum, og roSann koma fram í kinnum hexmar og blika eins og ljós í andlitsdráttunum hér og þar; en hún sagSi ekkert; hún beiS þess mjög kvíSandi aS fá aS heyra, hvaS hann ætlaSi aS segja. “ViS áttum orSaskifti um ySur, eftir aS söngleiknum var lokiS í gærkvöldi sagSi -A rmstrong. “ó,” hrópaSi hún og lyfti upp höndunum sínum af hræSslu viS iþaS, sem þeir kynnu aS hafa sagt. “Sá piltur heldur, aS af því aS hann gerSi ySur dálítinn greiSa í gær, þá séuS þér hans, og hann er yfirburSa afbrýSissamur viS mig.” “Ó,” hrópaSi hún aftur vandræSaleg, og hann bætti viS. “Hann vildi aS eg drægi mig í hlé frá kapphlaupinu um hylli ySar, og léti sig einan um kapphlaupasvæSiS. Þegar eg vildi ekki samþykkja þaS, var hann mjög reiSur og hótaSi aS vara ySur viÖ mér. ” Hann þagnaÖi og leit blíSlega til hennar. Þessi maSur var leikinn í því aS haga orS- oin sínum þannig, aS 'þau gæfu í skyn, aS hann væri sannur heiSursmaSur; mótstöSumann sinn kunni hann þar á móti meS vel völdum orSum aS niSurlægja. Helen sat kyr og beiS þess, aS hann flvtti bónorS sitt; en þaS kom í ljós, aÖ þaS var ekki af þeirri ástæSu aS hann kom og heiinsótti hana. “Þetta er ástæÖan aS eg kom hingaÖ þenna morgun, kæra Helen”, sagSi hann eftir stutta þögn. “Eg gat ekki þolaS þaS, aS þessi vondi maSur skvldi eitra ySar blíSa huga gagnvart tnér — vini vÖar. Því viS erum góÖir vinir, erum viS þaS ekki, Helen?” “Ju—ú,” stamaSi hún. “Mig langar til aS biSja ySur aS lofa mér því, góSa stúlka, aS gefa því engan gaum, sem þessi vondi balmagari kann aS segja um mig. Hann veit í rauninni ekkert um mig. ViS áttum einu sinni í málaferlum um afar- inikla fjárupphæÖ. Eg vann máliS, og Fred Oakland mun aldrei fyrirgefa mér þaÖ. Nú, þegar viS erum keppinautar um ást yÖar, ind- a-la Helen, þá hatar hann mig, í gærkvöldi tal- aÖi hann Iþau orS, sem gáfu í skyn, aÖ hann jafnvel hótaSi aS deySa mig.” “Ó, ó!” hrópaSi hún óttaslegin. “VeriS þér ekki hræddar, litla Helen. Eg iield eg sé fær um aS verja líf mitt,” sagSi hann orembinn. “En, kæra Helen, eg biS ySur aS gefa því engan gaum, sem þessi hálfbrjálaSi maSur vill segja um mig. LátiS þér hann ekki snúa huga yÖar frá mér.” “Nei, þaÖ skal hann ekki gera,” svaraSi hún hlýlega og bætti viS: ‘ ‘ Þér hafiS altaf veriS svo góSur viS mig. Eg skal aldrei gleyma, hve eSallynt þér frelsuSuS mig frá þessum drukkna manni, sem réSist á mig fyrir utan leikhúsiS, sá þorpari, sem móSgaSi mig og ætlaÖi aS taka mig burt meÖ sér.” “ÞaS vildi svo vel til, aS eg ók þar fram hjá á því augnabliki; fólkiS á götunni og í hliS- í.rganginum stóÖ þar og glápti, án þess aÖ bjóSa nokkura hjálp!” sagSi Armstrong og brosti meS sjálfum sér ánægSur yfir því, hve vel hon- um hafSi tekist aS eySileggja hin væntanlegu ahrif Fred Oaklands. Á næsta augnabliki sagSi hann: “ÞaS er líka annar greiSi, sem eg vildi feginn gera ySur, fagra Helen. Þetta lélega herbergi, sem þér búiS hér í, er ekki viSeigandi fyrir ySur. LeyfiS mér aS leigja önnur fallegri herbergi handa ySur, svo aS ySur geti liÖiÖ betur og átt þægilegri íbúS”. “Þér eruS mjög góSur, hr. Armstrong, og eg er ySur þakklát, en — en eg get ekki þegiS neinn velgerning frá yÖur né neinum öÖrum, ” sagSi hún allmikillát, og bætti svo viS meS miklum kulda: “Eg verS aS mælast til þess, aS þér yfir- gefiS mig nú, þar eS eg verS aS búa mig undir íefinguna, og aS mínutu liÖinni kemur frú Angus, til aÖ fylgja mér þangaS.” Hann/vissi því aS hann varS aS vfirgefa hana, nálgaSist hana nú og sagSi vingjarn- iegur. “Þá verð eg að kveðja; en segið mér fyrst, «S þér séuð ekki móðgaðar. Eg er svo ríkur eins og þér vitið, og mig langaði til að þér fengið betri íbúð en þér hafið nú.” “Eg er ekki móðguð,” svaraði hún hnugg- in og dró sig strax í hlé, svo Armstrong hneigði sig og fór. Hún stóð kyr í miðju herberginu, þar sem bann yfirgaf hana; hjarta hennar sló hart, og hún var svo undarlega óróleg. “Já, hann elskar mig, hann elskar mig sannarlega; mig furöar aS hann skyldi ekki flytja bónorS sitt?” stundi hún. “Er hann hræddur við að koma of skyndilega meS beiðni sina? jjann vej|; ekki hve mjög eg þarfnast . Gl^a vemdara. HefSi hann aS eins beðiS ImT Um verSa konan sín, þá hefði eg sagt • v nn? ^Ve ósvífinn formaður léikhússins er T1 °§ að liann hefði verið svo fífldjarfur i morgun, aS heimsækja mig og láta mig skilja, aö ann væri rú maður, sem gæti aukið laun min og utvegað mér hærri stöðu á leiksviðinu, et eg væn okki jafn köld og fráhrindandi við hann. Eg skyldi hafa beðið hann um að frelsa mig fra slikn móðgnn. ó, hin kæra Gladys, el hún væn að eins hjá mér nú til að veita mér huggm1- Ka hvað eg sakna hennar fjörgandi brosa og ástríku orða. Dyrnar opnuðust, og hin vingjarnlega frú Angus kom inn. “GóSa mín, eg hitti einmitt þenna ágæta, unga miljónara, þegar hann fór héðan,” sagði liún og hristi vísifingurinn gletnilega framan í Helenu, “Þau verða eflaust hjón þessi tvö, og hin fagra Helen verður umkringd af gulli og allskonar gersemum, hugsaði eg; þann dag skal eg sannarlega vera glöS. ” Einhver óskiljanlegur innblástur kom Helenu til að segja: “Ó, frú Angus, setjum nú svo, að eg skeyti ekkert um miljónarann, en gifti mig með leik- ara — eSallyndum, fögrum, ungum manni eins og Fred Oakland. ” “Nei, góða mín geriS þér það ekki. Þér munuð iðrast þess. Leikendur verðskulda ekk- ert traust, að minsta kosti allur fjöldi þeirra. Þeir era næstum altaf ótryggir konum sínum, þó þeir máske berji þær ekki. Þeir eru engum tryggir, þeir eru svo óstöðugir í ást sinni. Eg segi yður lireinan sannleikinn; þér getið aldrei treyst þeim. Lítið þér á ungfrú Drew t. d., og mannræfilinn hennar, og Floru dóttir mína, hún var heitbundin leikara og hann yfirgaf hana, hún tók sér þaS svo nærri, aS hún veikt- ist og dó af sorg. ” “En frú Angus, það eru áreiðanlega góðir og eðallyndir leikendur til líka,” sagði Helen hlýlega. “Það getur verið nál í vagnhlassi áf heyi, en eg held að það verði mjög erfitt að finna liana. Þér egið nú ekki fara að hugsa um. þenna nvja leikanda, hvort sem hann er góður eða vondur, en hinn ríki Armstrong, það er maður, sem þér ættuð að giftast.” 22. Kapítuli. Snotur, lítil, döbkeygð bendingadansmevja, kom hlaupandi að leiksviSsdyrunum til að finna Helénu. “Ó, þér góðaj blíða, litla stúlka, þér eruð sorgmæddar,” sagði hún fjörlega. “Af hverju heldur þú það, Nathalia?” “Jú, þér eruð það, Helen. Það var heppi- leg ökuferð sú óheppna í gær. HafiS þér lesið morgunblöðin? í þeim er það sagt, að þér séuð fallegasta stúlkan í heiminum, O'g að þér hafið gripið beizlataumana og haldið þeim eins og kvennhetia. Hr. Oakland fær líka svo milc- i& hrós, að það endist honum alla æfina. Þetta var óviðjafnanlega heppinn viðburSur: var það ekki? Já er ekki Oakland ágætur?” “FarSu burt, Nat. Barnes. Eg hefi sjálf nokkuð að segja Helenu,” sagði önnur stúlka, \tti Nathalíu til hliðar, og lagði handlegginn um mitti Ilelenar og dró hana að sér. “Ó Helen, hugsið þér yður bara. Það eru tólf myndarlegir menn í samkomusalnnm okkar sem cru komnir til að sjá yður, allir tældir af því, sem stóS í blöðunum í morgnn. Tveir eru fréttasnatar blaðanna, held eg, en hinir líta út fvrir aS vera auðmenn, sem hafa efni á að lifa eins og þeir vilja. Nokkrir þeirra eru ungir, hinir gamlir; einn þeirra er íiinn gamli Townsend; hann hafði stvilku á leikhúsinu í gærkvöldi, og er einn hinna rík- ustu manna í Boston.” “Hvers vegna slepti formiaSurinn þeim inn í samkomusalinn okkar? Mig langar ekki til að kynnast þeim,” sagði Helen og stappaði fætinum á gólfið æst af reiði. “En, þér eruð þó ekki reiðar, Helen. Mér finst þetta vera svo skemtilegt. BíðiS, þangað til þér sjáið ungfrú Graydon og aðrar skraut- búnar stúl'kur, allar svo öfundsjúkar og af- brýðissamar; þær munu gera alt sem þær geta til þess, að vekja meiri eftirtekt á sér en yður. Og Fred Oakland, hugsið yður, hann mat að engu athvgli þeirra við sig, en tók því eins og það væri ekki neitt. Komið þér, farið þér inn og sjáið hve skrautlegt þar er.” Helen lá viS að gráta; hún vildi helzt draga sig í hlé, en þorði þaS ekki. Hún gat ekki ann- að en fvlgst með þessum fjörugu stúlkum, kjarkgóð og kærulítil að útliti, meðan innvort- is sauð æsing og reiði. Hún leit í kring um sig með varkárni eftir formanninum. en hann sást hvergi; henni til stórrar undrunar kom ungfrú Graydon svíf- andi til bennar, og fór að kynna hana mönn- umum, sem þar voru staddir sem gestir, og það með svo kærulausum og varðveitandi svip, að Helen varð æst af reiði. “Alla þessa menn langartil að kvnnast yður, Helen,” og svo byrjaði 'hún að kynna þá með því, að nefna nöfn þeirra, ef þeir höfðu nokkur, o. s. frv.. Flestir þeirra voru ekki á meinn hátt riðnir við blöð, og var þá lýst á ann- an vog. Hér eru fáein sýnisbom. “Leyfið mér, Helen, að kynna yður hr. Collar — einn af okkar gjdtu ungu mönnum. Ef hann lieilsar ungri stúlku, sem vinnur í leik- húsi, þá gerir það hana nafnfræga. Komið þér nú hr. 'Townsend, nú kemur röðin að vður. Þessi herra, Ilelen, hefir unnið leiMiúsi okkar mikið gagn. Eg er sannfærð um, að ungfrú Mar'Iow metur mikils að kynnast yður.” A þenna hátt gekk liún gegnum alla röðina; þegar búið var að kynna henni alla mennina, slógu þeir hring um Helenu og töluðu allir í einu. Ungfrú Graydon yfirgaf þá og gekk til Oaklands. sem stóð í fjarlægð og var reiður yfir þessum viðburÖi. “HöfuS vesalings litlu stúkunnar verður alveg ringlað af þessu hóli,” sagði hún og hló háöslega, einmitt á sama augnablikinu og Nata- lia Barnes gekk að hlið hans og sagði: “Því standið þér ekki við hliÖina á Helenu og takið á móti hrósi, hr. Oakland? Hún var kvenhetjan við þenna hættulega atburð, en, við erum vissar um, að þér voruð betjan.” “Eg skeyti ekkert um viðbjóðslegt hrós,” svaraði hann æstur af afbrýði. Unga stúlkan fór þegar hún varð þess vör, að hún var ekki velkömin með bendingar sínar, og með sjálfri sér 'hugsaði hún, að hann væri svo drambsam- ur, að 'hann tæki ekki tillit tll neins annars en Iei'klhúss-.stjörnunnar, hennar ungfrú Gi’aydon. HefSi ímyndun litlu istúlkunnar verið rétt, þá Ibefði ungfrú Graydon verið ánægð; en í- myndun bennar var nú ekki rétt. Strax á eftir fór hr. Oakland og fann gömlu frú Angus; hún var nú sjálf engin rós, en hún umgekst allmikið einkar fallega rós. Þegar um ást er að ræða, eru menn altof stefnu veilir, Fred Oakland, sdm naumast mundi hafa litiÖ þangað er gömul, fátæk kona var, fór nú að leita að lienni. Hún var sú per- sóna er gætti þess, að engin annar en hún fylgdi Helenu, hvorki til eða frá leiköiúsinu, og hjá henni áleit hann, að íhann gæti fengið að vita livar heimili hennar væri. ÞaS var um að gera fyrir hann, að komast að því sem allra fyrst, svo hann gæti fengið að heyra forlög sín frá bennar eigin vörum. Honum var sár kvöl að því, að fá ekki að vita það strax. En gamla konan ha'taði al'la leikendur, af því einn þeirra hafði tælt og gabbað Floru dóttir hennar, og svaraði honum því súr á svip: “Því spyrjið þér ekki ungfrú Marlow sjálfa?” “Hvernig get eg það, þegar allir þessir skriffinnar og gnllpoikar umkrinigja hana?” talaSi hann á milli tannunna, og frú Angus skildi að hann var ástfangin og afbrýðissam- ur. En hún hafði enga moÖaumkun meS hon- um. Hana langaði til að hefna sín á öllum karlmönnum fyrir það, sem Flora hafði Uðið sökum ótrygðar kærasta síns. Hún hálfhló og sagði með stríðandi róm: “ó já, allir vita að 'hún er fögur, en þeir koma of seint, og það skulu þeir allir fá að vita, að það er bezt fyrir hana, eins og það er. ÞaS er hinn ríki hr. Armstrong, sem ætlar að giftast ]>essari fögru stúl'ku.” “Eruð þér alveg viss um það?” kallaði hann með hásri rödd, og hefði hún ekki verið jafn óvinveitt öllum karlmönnum, einkum í hans stöðu, þá hefði hún hlotið að vorkenna honum, ]>egar hún siá 'hve mjög honurq, sárnaði þessi fregn. En hún bældi niður tilfinningar sínar — }>að var nú raunar okki mikið eftir af þeim; einmanalegt líf, þrungið af sorg og sorglegum endurminningum, hafði svift hana allri með- aumkun með karlmönnum. “Hún befir raunar ekki sagt mér, að hún sé lieitbundin honum,” sagði 'hún; “en það er víst að hann heimsótti hana árla þenn morgun, cg fór þaðan með gleÖigeislandi andlit, svo geislaríkt, sem engin annar en elskhugi getur haft, er fengið hefur jáyrði sinnar tilbeðnu.” Hann næstum liataði hina gömlu frú Ang- us fyrir það, sem hún sagði; en hann varð að taka það eins og það var, og gekk svo inn til að æfa sig. Þegar hann kom þaðan út aftur, vildi svo til að hann hitti Ilelenu, um leið og hún ætlaÖi að ganga út á götuna. Hún hrökk við þegar hann snerti við handlegg hennar, og varð fremur vandræðaleg. MeS rólegri og fagurri rödd hvíslaði hann að henni: “Eg verð yður isamferSa heim, Helén. Eg verð að tála við yður einslega.” Hefði hann sagt þetta í auSmjúkum bænar- róm, þá hefði unga stúlkan sennilega svarað honum með daðursbrosi og afþakkað heimsókn hanis, en djarflegu i’öddinni, sem talaði þessi orð, gat hún ekki veitt mótstöðu. Konnr eru fúsar til að hlíða kjarkgóðum manni, sem auk ]>ess kemur fram sem eSallyndur heiSursmaSur, og þær séu sannifæi’Sar um að hann sé það. Hann kallaði á vagn, hjálpaði henni og frú Angus kurteislega upp í hann, og fór svo á eftir þeim inn í vagninn, mikilll fjöldi fólks karla og kvenna stóð og starði á þau. Hann spurði Helen uim heimili hennar, og hún sagði ökumanninum það undir eins. Þegar hann sat við hlið hennar, sá hann blátt umslag standa uppúr vasa hennar; en •liann setti það ekki í samband við föla, deyfð- arlega andlitiÖ bennar og niður lítandi augun. Það va^ all-langt sem þau urðu að aka, en töl- uðu ekki eitt orð saman, af því gamla konan var til staðar; hún sat og leit óánægjulega til harns, sem hafði troðið sér inn til þeirra, og Helen sat og lét sem liún horfði út um gluggann Lóks komu þau að húsinu og gengu upp stig- ann til herbergis Helenar. Þar kinkaði hún vingjarnlega kolli til frú Angus, er þýddi það, að hún skyldi yfirgefa þau. Svo opnaði hún dyrnar að hreinlega en fátæklega Iberberginu, og bað hr. Oakland að ganga inn. Með sjálfri sér bugsaði liún, að þenna dag hefði hún séð þrjá mikilhæfa menn hjá sér. Hún lokaði dyrunum og fór úr yfirhöfn sinni. Hann snéri sér að henni og studdi hend- inni á baikið á þeim stól, sem 'hún bauð honum að setjast á, og sagði næstum því hrópandi, fölur og með gljáa í augunum sínum: “Kæra Helen, eg verð að biðja vður fyir- gefningar á því, að eg treð mér þannig inn til vðar. En þér vitið hvers vegna eg kem; það er til að fá svar við þeirri spurningu, sem eg bar unp fyrir ySur í gærkvöldi. Eg ber þá ást til vSar, sem að eins lifnar einu sinni í huga heiSarlegs manns. Eg þrái að vernda vðar unga líf gegn öllu illu, sorg og öllu öðru, og vil gera alt, sem í mtnu valdi er, að varðveita fyr- ir mig svo dýrmæta gæfu. Viljið þér verða mín elskaða eiginkona?” Hvemig gat hún veitt þessu kæra, biðjandi fallega andliti mótstöðu, hinum ásitþráandi, 'Svipfögru, dökku augum, hinni lágu, blíðu, hreiimfögru rödd — en fremur öllu öðru hinu tryggra biarta, sem kallaði til hennar að leggja sitt við hlið sína. R. S. ROBINSON Stofnsett 1883 KAIJPIR og SK1.UK Höfilðst6ll $250,000.00 Loðskinn, Húðir, Sereca Ræiur, Ull, Feldi OSS VANTAR TAFARLAUST núkiS af MUSKRATS, WOLVE8 og MINK me?S eftirfylKandi hAa vertSi £ stórum og gm&um kaupum: WINTER RATS FALL RATS..... SHOT and CUT.. KITS......... . MINK, Prime Dark .... $fi.50 to $3.00 $4.00 to $2.00 $1.25 to .50 .25 to ,15 $25.00 to $15.00 Eins ok allar aftrar teirundir metS bezta vertíi. VERÐLISTI, SEM NÚ ER GILDANDI MINK. Prime Pale..., .... $18.00—$10.00 WOLF, Fine Ca.sed No 1 $35.00—$12.50 WOILF, Fine Cased No. 2 $24—$ 9.00 WOLF, No. 3........... .... $3—$1.50 WOLF, No. 4 ............. 7.7. ..7 .$0 | KALFSfKINS_45o—35c KIPS 30c—25c Salted BEEF HIDES ....... 25c—23c Frozen BEEF HIDES ....... 24c—-22c \ HORSE HIDES............ 10.00 to $6.00 Uxa, Stíro, og: Bola hútíir, einnig brennmerktar húðir að tiltölu lœgri HútSir borgast hæsta inarkaðvertSi dagrinu er þær koma tJl vor. SENI) STRAX til 157-63 RUPERT Ave. og 150-6 PACIFIC Ave., WINNIPEG feil Allar tegundir af Allar tegundir af KOLUM EMPIRE COAL COMPANY Ltd Tals. Garry 238 og 239 Kaupið Kolin Undireins Pér spariS með því aS kaupa undir eins. AMERISK HARDKOL: EGG, PEA, NUT, PEA stærSir Vandlega hreinsaSar REGAL LINKOL LUMP and STOVE stærðir Abyrgst Hrein — Sótlaus, Loga Alla Nóttina D. D. WOOD & SONS, Ltd. TELEPHONE: GARRY 2620 Office and Yards: Cor. Ross and Arlington Sts. FULLFERMI AF ANŒGJU wiiiHtHitHuiiiuiiiiiiiiniiiuBituimwiniiiiuiiiitiuniiiiiiiiiimimiEiiiniiiiitiuiiiiuntiiimmmniintniiinmHUHtumuiuniimiiiiiimiitimiinimimuiik R CSEDALE KOL Óviðjafnanleg að endingu og gæðum. Spyrjið nágranna yðar, sem hafa notað þau. Ávalt fyrir liggjaudi \ birðir af Harðkolum og Við Ttios. Jacksnn & Sons Skrifstofa, 370 Colony St. Símar: Sher. 62-63--G4 Forðabúr, Yard, í vesturbænum: WALL STREET og ELLICE AVENUE Talsími: Sher. 71. KAUPID BEZTA BLADID, LOGBERG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.