Lögberg - 19.02.1920, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKING CO.
áLyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verð sem verið
getur. REYN IÐ Þ AÐ!
TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
490 Main St.
Garry 1320
33. ARGANGUR
WiNNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 19. FEBRÚAR 1920
NUMER 8
KVEÐJA
Til H. HERMANNS við andlátsfregn konu hans MAGNEU GUÐJOHNSEN HERMANN.
ERINDI
Úr Memoriam eftir Tennyson.
Ástarvana eg sé fyrst,—
pó efi sorgin kærleiksmátt:
Að betra’ er hafa elskað, átt,
pó ástvini eg hafi mist.
J. A. S.
“ Tregt er mér tungu at hrara’
Tíðinda margt hjá lýði;
Alfur eyðast og skjálfa,
Óðmegir sitja hljóðir.
Geirþrumur gumar heyra,
Gjöldin því tignar öldin,
Storð fylla stóru orðin,
Styrr rikir enn seni fyrrum.
Trúin á fjöll er flúin,
Frægðin þverrar, en slœgðin
Dafnar, er drenglund hafna
Dróttir, með heiðinn þótta.
Fjöllin firnast, en mjöllin
Fýkur um vetrarríki.
Sólin sigrast af Njólu, —
Sálin af illu táli. —
Unga, við aldurs þunga
Ellin og dauðinn fellir.
Strengir, er léku lengi
Ljóðin, eru nú hljóðir. —
Blys hverfa hrott með fisi,
Bragur eyðist sem dagur.
Þagna blíðmœli bragna,
Blómgresin verða að hjómi.
Enn falla ýturmenni,
Enn er að Hvoli brenna.
Ættjarðar ýmsu þccttir
Undur skjótt hrökkva sundur.
Mæður og feður fræða
JfgJlg Ut SJLÆÚ, gila. .
Bygðin breytist — og trygðin',
Börn verða þjóðarvörnin.
Góður er Guð þú móður
Gefur, er ástum vefur
Breiska menn, blómtré feyskin,
Barnið á lífsins hjarni; —
Mceður, sem meinin græða,
Mæður, sem kærleik glæða,
Mæður, sem fegurst fræðin
Fyrst höfðu lœrt hjá Kristi; —
Voru Guðs verkið stóra, —-
Fyrst liöfðu lært hjá Kristi; —
Vinur, eg veit þú stynur,
Vel þótt að mætir éli.
Snart Helja streng þins Jijarta,
Snauðan gerði þig dauðinn.
Ættjörð og ættlands þætti,
Astmey fegursta’ er sáztu, —
Brúður og beztu móður
Byrgir tjaldið — þú syrgir.
# # #
Astvinum ,aldrei- brástu,
Engiun var betri drengur.
Trúin, þó tæp sé brúin,
Tál mun ei reynast salu. —
Ættjarðar yngjast þættir,
Elli þó sporin hrelli.
Sólin skal sigra Njólu,----
Sumar nýtt blessa guma.
Glaður skat góður maður
Griðarlauss Heljar biða.
Jónas A. SigurSsson.
Samkvæmt skýrslu sem fjár-
málaráðherra Bandaríkjanna hefir
auglýst þá eru vextir fallnir í
gjalddaga af lánum sem Banda-
ríkinn hafa veitt Europuþjóðun-
um, ise mnema $ 325,000,000.
Frá Jóns Sigurðssonar félaginu.
Eins og til stóö efndi Jóns Sig-
urðssonar félagið til fagnaðar-
samkvæmis fyrir islenzka her-
rnenn þ. 11. þ.m. í Manitoba Hall
og var þar saman kominn mann-
fjöldi mikill — um sjö hundruð
manns. Félagið istóðst sjálft all-
an kostnað af veizluhaldinu, og
bar slíkt þess greinilega vott, að
enn er með fullu fjöri gestrisni sú
hin mikla, er einkent hefir íslend-
inga öldum saman.
Mrs. Carson stýrði samkomunni,
en Mrs. W. J. Lindal hafði orð fyr-
ir hönd félagsins og bauð heið-
ursgestina velkomna, með stuttri
en skipulegri ræðu.
Par næst fluttu ræður fylkis-
stjórinn í Manitoba, Sir Jas. Aik-
ins; Hon. T. H. Johnson dóms-
málaráðherra, fyrv. borgarstjóri
Davidson fyrir hönd Charles F.
Gray, er eigi gat sótt mótið, og
Lt.-Col. H. M. Hannesson, er flutti
ávarp til hinna heimkomnu stríðs-
Ifanga. Einsöngva sungu Miss E.
j l’horvaldson, Mr. Emil Johnson og
j Mrs. Alex Johnson. Próf. Sveinb.
Sveinbjörnsson lét syngja allmörg
lög eftir sjálfan sig, sem bæði eru
sérlega fögur og sungust ljóm-
I andi vel. í söngnum tóku þátt
ÍAlfred Albert, Gísli Jónsson, Dr.
j Swinburne og Brynjólfur Helga-
j son. Mrs. Carson afhenti hverj-
! um hinna heimkomnu fanga 25
| dollara gjöf frá félaginu, en Mrs.
j Campbell rétti fagra blómsveiga
að hinum íslenzku hjúkrunarkon-
um, er starfað höfðu við hin ýmsu
sjúkrahús austur á orustusvæðun-
[ um. — Hér fylgja á eftir nöfn
| þeirra íslenzkra hermanna, er
j voru teknir til fanga:
Helztu Viðburðir
Síðustu Viku
Canada.
Á fundi Grain Growers félags-
;íns í Sask. sem staðið hefir yfir
undanfahandi í Salskatchewan,
var samþykt eftir miklar umræð-
ur að Grain Growers félagið
skyldi ekki ta'ka neinn þátt í
stjórnmálunum í fylkinu fyr en
eftir ár. Nefnd var kosinn til þess
að semja stefnuskrá fyrir Grain
Growers eða bænda flokkinn í
Sask. í henni eru: Mrs. E. C. Flatt
frá Tantallon Mrs. M. L. Burtank
frá Regina Mrs. S. V. Haight frá
Keeler Mr. J. H. Holms frá Asqu-
verður erfitt fyrtr þá lækna sem j bera undir yður sökum veikinda
misboðið hafa anda vínbanns lag-
anna að gera það í framtíðinnl.
ith og,Mr. E. A. Devkin. pegar
nefnd þesisi hefir lokið starfi sínu j Parísarsamningana
Bandaríkin
Ríkisritari Bandaríkjanna Ro-
bert Lanising hefir sagt af sér.
Ástæðan fyrir því er sú, að með-
an forsetnn lá veikur, og ekki
var hægt að leita ráða til hans að
þá hafi Robert Lansing kallað
stjórnarráðisfundi til tals og ráða-
gerðar, en það er forsetans eins að
gera.
Á miHi forsetans og Lansing,
fóru nokkur bréf í þessu sambandi
sem skýra þetta mál. í einu þeirra
segir Mr. Lansing. “Eg hefi fund-
ið til þess síðan í janúar 1919, að
þér vilduð ekki lengur þýðast
tillögur mínar í sambandi við
né heldur
á hún að leggja istefnuskrána
fram fyrir stjórnarnefnd félags-
ins. Eftir að 'hún hefir yfirfarið
hana og ef til vill gert breytingar
á að leggja hana fram fyrir allar
deildir félasins í fy.lkinu. Og að
síðustu, á hún að, leggjaist fyrir
aðal ársþing félagsints til þess, að
hafna eða samþykkja, á næsta
ársfundi þess.
Nýjan stjórnmálafllokk sem að
nefnist The new Nationaliist party
nein önnur utanlandismál.
Febr. 7. s. 1. ritar Wilson Lans-
ing og spyr hann að, ihvort það
hafi verið sökum veikinda sinna,
að hann hafi haldið stjórnarfundi.
“Ef það er,” heldur forsetinn
áfram í þessu bréfi sínu; “þá finn
eg það skyldu mína að benda yð-
ur á að, undir .stjórnar fyrirkomu-
lagi voru og stjórnarskrá, þá
hefir enginn rétt til þess að boða
slíka fundi nema, forsetinn einn,
og enginn að undanteknum for-
hefir senator McLennan frá Sydn- j setanum, og þing jþjóíðarinnar
yðar.
W. S. Stephenson,
.Tóhann Austmann,
Jóel Pétursson.
Elías Elíasson.
Pétur Jónasson,
Gústaf Gíslason,
Ágúst G. Oddleifsson,
Christopher Melford,
Walter Joihnson.
Sigursteinn Sigurðsson.
Sumir sveina þessara voru fjar-
par af leiðandi, var það mitt | verandi, um stundarsakir, og gátu
hlutskifti sökum þess að eg var A}&r af leiðandi ekki verið við
þeirra elstur, að boða þá fund,! s,taddi% >?taf f^naÁarmót, en
i,;l i , ,,'ininn sioastnefndi er látinn, mun
til þess að tala um þessi mal)ihafa látist f varöhaldi. Aðstand-
°g a þvi þetta var til þess að j endum hinna fjarverandi manna
gjora verkið léttara og einfaldara voru afhentar gjafirnar.
þá var þessu haldið áfram. Að lokinni 'skemtiskránni var
stiginn dans fram eftir nóttinni
og bornar fram rausnarlegar
veitingar, kaffi með ailskonar
brauðtegundum og þar að auki
ísrjómi. — Samkomu þessarar
verður lengi minst, hún var öllum
til mikillar ánægju, er viðstaddir
voru, og Jóns Sigurðssonar félag
inu til stórsæmdar.
ev N.S. myndað.
Hon Thomas H. Johnson dðms-
málaráðhérra Manitoba, ber fram
frumvarp til laga, eða öllu heldur
breytingar frumvarp, við vín-
banmslöjJ Manitoba fyLkis. Fer
breyting þessi fram á að heild-
sala á víni sé tekin úr höndum
þeirra mannla sem hana hafa,
■aem eru heildsölu lyfjabúðirnar,
og að stjórnin sjálf taki að sér
slíka sölu, og verða þesiSar búðir
því, að panta öll sín vínföng, sem
þær selja til lyfjabúða, þeirra er
sölu er á vínföngum þurfa að
halda beint frá stjórninni.
Stjórnin selur vínið í 8 unzu
flöskum, og er verð 'það sem fólk
þarf að borga í lyfjabúðunum
markað með skýru letri á flösk-
una.
Með þesu er algjörlega tekið
fyrir það, að lyfja'búðir getl
prangað með þes&a vöru, og líka
hefir ekki nokkurn rétt til þess
að leita álits þeirra um nein op-
inber mál. Eg bendi yður á þetta
sökum þess, að í framþróun lög-
buindinnar stjórnar, þá hafa sið-
ir, og venjur afarmikla þýðingu,
og eftipdæmin geta haft alvar-
legar afleiðingar, þess vegna
mega þau ekki stefna í áttir, sem
eru villandi. Eg héfi því leyft mér
að skrifa yður, og, spyrja yður
að þessari spurnimgu, og- þykist
vita að þér séuð fús að svara
henni.”
Svar Lansing 9.febr. 1920.
Stuttu eftir að þér veiktust í
októiber litu nokkrir meðlimir
stjórnar yðar að mér sjálfum
meðtöldum svo á, að sökum þess,
að oss var varnað sambands við
yður, að þá væri viturlegt fyrir
yfirmenn hinna ýmsu stjórnar-
deilda, að hafa fund með sér, til
þess að ræða mál sem deildirnar
snerti, og sem ekki var hægt að i menn í þjónuistu sinni
“Eg get fullvissað yður um að,
mér kom aldrei til hugar að eg
væri að brjóta lög eða reglur,
eða að brjóta á móti vilja yðar,
og það var sannarlega ekki áform
mitt að draga undir mig vald, eða
fiamkvæma neitt það sem for-
setanum einum heyrir til.”
Niðurlag bréfsins hljóðar svo:
“Ef að yður finst að hollnustu
minni sé ábótavant. — Ef þér
treystið mér ekki lengur, og kjós-
ið fremur að fela einhverjum
öðrum að gegna utanríkismálum
vorum, þá er albúin þess að spara
yður öll óiþægindi með því að
segja af mér.”
Aftur skrifar forsetinn:
“Eg verð að segja, að það losaði
mig frá óþægindum. Óþægind-
um út af tregðu þeirri, sem þér
hafið sýnt, og skoðana breyt-
ingum, sem þér hafið orðið fyrir,
ef að þér vilduð segja af yður, svo
eg gæti skipað í stöðu þá sem þér
mi haldið, mann sem þýðari væri
til samvinnu heldur en þér eruð.”
Nú þegar tskki þarf lengur að
berjast við Bakkus í Bandaríkjun
um, þá er sagt að biindindisfé-
lögin í landinu, hafi ásett sér,
að hefja árás á allslags peninga-
spil, og veðmál.
Kolanámuemnin í Bandaríkjun-
um hafa lagt fram fyrir nefnd
þá, sem forsetinn setti, til þess að
athuga þau mál, beiðni um launa-
hækkum, sem nemur 60 af hundr-
aði, sex klukkustunda vinnu á dag,
og fimm daga vinnu í viku.
Halda þeir því fram að námaeig-
endur geti vel istaðið sig við þetta
því sumir þeirra þéni alt að þús-
und prósentujm á námum sínum.
Elbert H. Gray forseti United
States Steel félagsins hefir lýst
yfir því, að kaup daglaunamanna
sem hjá félaginu vinna, hafi verið
hækkað um, tíu af humdraði. En
það félag hefir 275,000 daglauna-
Prófessor Svb. Sveinbjörnsson j W- Tvu næstu daga dre2ur noKk-
er að undirbúa mikinn konsert,
sem haldinn mun verða fyrri part
næsta mánaðar. Gefst fólki þar
kostur á að heyra þar margt af
snildarverkum ihans, ;sem aldrei
hafa sungin verið opinberlega
áður.
Eins og auglýst hafði hafði ver-
ið í blöðunum, þá hélt klúbburinn
Helgi magri miðsvetrarmót í Mani-
toba samkomuhúsinu á Portage
Ave., þriðjudagskvöldið 17. þ. m.
— Mót þetta fór hið bezta fram
og var mjög fjölment, — hátt á
fjórða hundrað manns. Fram eft-
ir kveldinu, frá klukkan átta og
til klukkan lítið eftir tíu, skemti
eldra fólkið sér við spil og samtal,
en yngra fólkið við dans. Klukk-
an liðlega tíu var sezt að borðum,
er hlaöin voru allslags góðgæti,
svo sem hangikjöti, rúllupylsu,
skyri og mörgu fleira. Og þegar
fólk hafði ‘matast, voru minni
uð úr frosti, en herðir aftur þriðju-
dag og miðvikudag 13. og 14.
Fimtudag er frostlaust orðið al-
staðar nema á Akureyri og Gríms-
stöðum, 4,6 st. hiti í Vestm.eyjum
og 6 í Færeyjum. Föstudag bregð-
ur til suðvestan áttar um alt
land og kominn 2—3 st. hiti nema
Hefir það batnað stórum í með-
ferðinni, svo að víða er ágætt, en
annars er það hið erfiðasta verk
að þýða ljóð í isamtalsformi, í
gamanleikjum. peir verða vafa-
laust margir sem vilja eignast
(Efintýrið, eins og þeir eru æ
margir sem vilja horfa á það leik-
„ ið; það verður ódauðlegt verk,
a Gnmsstöðum, þar er frostið l,5.jsnildarlega bygt> saklaust og
f Færeyjum 7st. hiti og logn., græskulaust gaman. Aftan við
UrkomuLitið á öllum stöðum þessajbókina eru þrjár smágreinar> um
viku, snjóað suma dagana á Aust-;æfi Hostrups og skáldskap hans>
j um áhrif hans á ísienzka Leik-
j ment og um Æfintýrið.
urlandi.
> pað mun nú fullráðið að Svíar
íendi hingað í sumar konsúl, með
meira valdi og verksviði en áður
hefir verið, en ófrétt er enn hver
það verður.
Auglýstur er til umsóknar
styrkur úr sjóði Hannesar Árna-
sonar, 2000 kr. á ári í fjögur ár.
er
flutt af séra Jónasi A. Sigurðssyni Er það . fjórða sinali sem hann _
um ísland og Jom J. um aulýgtu hafa þrir -ður f ið
Vestur-íslendiga. A undan og eft- . ‘ . , . , 6TT
ir þessum ræðum skemti stór söng- j ^yrkmu, professorarmr Águst H.
flokkur, sem herra Björgvin Guð-; Bjarnason, Guðmundur Finnboga-
mundsson hafði æft, með ættjarð-json og Sig. Nordal.
arsöngvum. Hr. Ólafur S. Thor- j Styrknum skal úthluta innan
geirsson stýrði samkvæminu mjögjSex rnánaða frá birting auglýsing-
myndarlega.
Mr. og Mrs. G. F. Gíslason frá
Elfros, Sask., eru gestir hér í bæ
sem stendur.
Úr bréfum.
Frá Óslandi B.C.
Hér ber fátt til tíðinda, alt
gengur sinn vanagang. Við giftu
mennirnir brúkum gamla Nýja
íslands siðinn, hvað lengi við
höldum honum má haminjan ráða,
samt vona eg að það verði ekki
þrjátíu ár eims og Baldwin sagði.
í heilt ár höfum við samt krop-
ið á hné og beðið blesisaða póst-
málastjórnina að gefa okkur póst-
hús. Nú loksins 1. þ. m. hafa ali-
ar þær bænir borið ávöxt. pó
ætlar hún samt, af einskærri náð
og miskunsemi að loía okkur
sjáífum að borga um helming af
því er þarf að greiða fyrir flutn-
ing á póstinum, til og frá “Cassi-
ar”. Góður og göfugur hugsun-
arháttur ?.
Hér með eru þvi allir sem póst
hafa sent til Isl. að Caepaco,
beðnir í framtíð að senda hann
til Ósland. Kári.
Edinburg N. D. Febr.ll 1920.
í Lögbergi 29 janúar 1920, sé
eg að kvittað er fyrir $ 30 sem eg
gaf Jóns Bjarnasonar skóla á af-
mælisdaginn minn, 18 jan 1920,
og sem eg bað séra Björn B. Jóns-
son að afhenda; en óviljandi hef-
ir nafn mitt verið rangt prentað,
nefnilega Thord Sigurðsson, en
á að vera Thorður Sigmundsson
petta bið eg yður að lagfæra vi*
fyrsta tækifæri.
Yðar einlægur
Thórdur Súgmundsson.
Ur bœnum.
Á miðvikudagsmorguninn lézt á
alm. sjúkrahúsi bæjarins Emilía,
eiginkona Haraldar Frederickson-
ar, 602 Alverstone Str. hér í borg-
inni, frá tveimur kornungum börn-
um. Hennar verður nákvæmar
minst síðar.
Mr. Jón Stefánsison frá Hnausa
P.O., kom til bæjarins síðastliðinn
mánudag og hélt heimleiðis aftur
um miðja vikuna.
—Úr bréfi frá Blaine.
Gefin saman i hjónaband á
Pt. Roberts, Wash. pann 29. jan.
Mr. Hálfdán Hallgrímsson frá
Seattle, og Miss Dísa Eiríksson,
dóttir Hinriks Eiríkssonar og
Guðriðar konu hans.
Nýgiftu hjónin setjast að í
Seattle.
Laugardaginn 31. jan. voru
gefin 'saman í hjónaband í Blain
Wash., þau Charley Kley og Lára
Breiðfjörð. Brúðguminn er hér-
lendur maður, en brúðurinn er
dóttir Mr. og Mrs. Breiðfjörð hér
i Blaine.
Mr. Sigurður Kristjánsson frá
Gimli kom til bæjarins fyrri par^
þessarar viku snögga ferð.
Frá Islandi.
arinnar.
Vélbáturinn “Guðrún” úr Reyk-
ja.vík, hefir að Iíkindum farist.
Hefir ekkert til hans spurst í
nokkra daga og leit orðið áráng-
urslaus. Síðast sást til hans af
Akranesi. Fjórir menn voru á
bátnum: Júlíus Sigurðsson frá
Bygðarenda, iskipstjóri, Sigurður
Jóhannesson, frá Móakoti, véla-
maður, Sigurður Guðmundsson og
Benidikt Sigurðsson.
pað slýs vildi til á gamlársdags-
kvöld, vestur á pingeyri við Dýra-
fjörð, að skot hljóp úr gamalli
fallbyssu, hljóp í handlegg manns
og varð þegar að taka handlegg-
inn af upp við öxl. Var það Óskar
Jóhannesson ólafssonar póstaf-
greiðslumanns og fyrverandi al-
þingismanns.
pjóðvinafélagsbækurnar eru
seint á ferðinni í þetta sinn. Alma-
nakið kemur inn úr' dyrunum 7.
jan. og Andvari “kemur einhvern-
tíma seinna”. Enn heldur há-
skólinn danSki einkarðttindum
sínum, því að stimill hans er
framan á. Hvað á það lengi að
haldast? Og nú eru gömlu dýrð-
lingarnir komnir aftur á dagana,
í stað árstíðaskráarinnar.
Maður féll nýlega útbyrðis af
seglskipinu “Muninn” og drukn-
aði. Skipið var á heimleið frá út-
Löndum.
Eimskipafélagið hækkar farm-
gjöld á\vörum frá Ameríku um
10% vegna sívaxandi útgjalda þar
vestra.
Hannes Thorsteinsson hefir
verið skipaður lögfræðilegur
bankastjóri við íslands banka frá
áramótum.
Séra Ásgeir Ásgeirsson í Stykk-
ishólmi sækir aftur um Hvamm í
Hvammsveit. Hefir hann fengið
áskoranir um, að verða þar aftur
prestur, frá öllum söfnuðunum og
nálega öllum safnaðarmönnum.
Tveir forstjóranna, Hallgrímur
Kristinsson og Ágúst Flygering
hafa .lagt niður forstjórastarfið
við landsverzlunina frá áramótum.
Veitir Magnú-s Kristjánsson henni
nú einn forstöðu.
Séra Jónas A. Sigurðsson frá
Churchbridge kom til bæjarins á
þriðjudagsmorguninn var og flutti
ræðu fyrir minni íslands á miðs-
vetrarmóti Helga magra.
Síðastliðinn mánudag var dóm-
ur kveðinn upp í máli Dixons
þingmanns, ,sem, eins og kunugt
er orðið, var sakaður um að vera
viðriðinn uppreisitarsamtök í sam-
bandi við verkfallið hér í Winni-
Árið hafði endað kuldalega
noraðátt og 10 stiga frost víðast
hvar um land. Laugardaginn
3. janúar hefir dregið nokkuð úr
frostinu, logn og sumstaðar sunn-
anandvari. Hítinin í pórshöfn
1 '&tig. A mánudaginn þann 5. er
kominn 5 stiga hiti í Færeyjum,
1.5 stig í Vestmannaeyjum. Suð-
vestanátt víðast hvar á landinu.
Daginn eftir sama vindstaðan, en
hitinn minni í Færeyjum, en
Miðvikudag
um. par
snjókoma.
rokhvast á vestan og
Peg síðastliðið sumar, og var,hláka hár á lanjii.
Dixon fríaður með öllu af þeirri [ ? jan< er komin norðanátt. frost
akæru. Enn fremur gaf ríkis-1 ' ík Hð 8 gtig> á Gríms.
malafærslumaðunnn það til kynna y J . . r .
að málinu gegn séra J. S. Wood- stuðum 13 stl«’ en ^ 1 Fær€^*
worth, 'Sem kærður var fyrir það
sama sem Dixon, yrði ekki haldið
áfram. — Mr. Dixon varði mál sitt
sjálfur fyrir kviðdóminum og
fékk það hrós hjá Galt dómara, að
enginn löglærður hefði ef til vill
gert *það betur. Allir munu því
gleðjast yfir því að jafn mikil-
hæfur og dugandi maður gat
fyrir dóm'stólunuon hreinsað sig
Fimtudag 8. jan. er hrein norðan-
átt um alt land með 8 stiga frosti
á Grímstöðum en minstu á Seyðis-
firði 3,5 st. Næsta dag er austan-
átt Reykjavík, sunnan á Akureyri
en noröan á Seyðisfirði, logn á
af því að hafa verið hlyntur upp-' 611um öðrum athugunastöðvum,
reistarfarganinu, er á síðastliðnu frostið alstaðar meira, 16 stig á
sumri stakk hér upp höfðinu. Grímstöðum, minst í Reykjavík
Bókaverzlun Ársæls Árnasínar
sendi út nýja bók fyrir jólin, sem
vakið hefir mikið umtal og margir
biðu eftir með eftirvænting. pað
eru kvæði eftir Davíð Stefánsson
frá Fagraskógi og kallar hann
safniö Svartar fjaðrir. Verður
getið nánar síðar í blaðinu. — pá
eru nýkomnar á markaðinn þrjár
bækur frá bókaverzlun iGuðm
GamaMel'Ssonar; Ferð til Alpa-
fjailla eftir Árna porvaldsson
kennara við Gagnfræðaskólann á
Akureyri. Eigum við síst of mik-
ið af ferðasögum í okkar bók-
mentum. Höf. hefir glögt auga,
ekki síst fyri því sem er broslegt
og segir dálítið barnalega frá og
um leið skemtilega. Munu marg-
ir hafa skemtun af bókinni. — pá
er Æfintýri á gönguför, sem allir
kannast við, en sem hefir, sem
betur fer ekki verið prentað fyr.
Er svo látið um mælt vegna þess,
að þangað til Indriði Einarsson nú
hefir endurbætt þýðinguna, var
það mesta hörmung að heyra
hvernig þýðingin á ljóðunum var.
priðja bókin er leikrit eftir Sig.
Heiðdal sem heitir Bjargið. Vill
Tíminn alvarlega beina því til
hins mæta manns, Sigurðar Heið-
dals, að beita hæfileikum sínum
og orku á öðrum sviður en bók-
mentanna, þar sem þeir njóta sín.
Matthías ÓLafsson erindreki
Fiskifélagsins fór utan 5. þ. m.
Ólafur Sveinsson vélfræöingur
er hættur störfum við félagið,
hefir starfað við það síðan í árs-
byrjun 1914. Prjá menn styrkti
félagið nú til utanfarar: Jón
Einarsson til þess að læra fiski-
verkun í Ameríku, Hafliða Haf-
liðason til þess að fullnuma sig í
skipasmíöum og Gísla Árnason til
þess að stunda klak í Noregi. Und-
ir árslokin voru skipaðir nýir er-
indrekar: í Sunniendingafjórð—
ungi porsteinn Gíslason frá Meiða-
stöðum og í Vesfirðingafjórðungi
Árni Gíslason yfirfiskimatsmaður,
Launalögin nýju gengu í gildi
nú um áramótin og hefir mörgum
orðið kærkomin launaviðbótin.
pað er á orði að sumir póstmenn
séu óánægðir yfir þVí að ekki sé
tekið fullt tillit til aldurs þeirra í
þjónustunni, við útreikning iaun-
anna. pá eru og til þeir aðrir
starfsmenn sem ekki fá dýrtíðar-
uppbót eftir nýju launalögunum
og er það furðulegt, en væntan-
lega verður úr slíku bætt með
sanngirni jafnóðum og iögin sýna -
sig í framkvæmdinni.
Aflalítið mjög ‘hefir verið und-
anfarið á báta, sem leitað hafa
fiskjar úr Reykjavík, og nýr fisk-
ur þaA af leiðandi nálega ófáan-
legur í bænum.
Félag jhotnvörpuskipaeigenda
og hásetafélagið hafa nýlega gert
samning um kaup háiseta á botn-
vörpungum. Er lágmarkskaup
ákveðið 275 kr. á mánuði. Auk
þess eru lifrarpeningar 52 kr.
aukaþóknun á hvert lifrarfat, sem
skiftiist jafnt milli skipstjóra.
stýrimanns, bátsmanns, háseta og
matsveins. Stundi skipin síid-
veiðar er aukaþókunin 7 aurar á
hverja fiskpakkaða tunnu og á
síldarveiðum eiga hás'etar fisk
þann sem þeir draga, og fá frítt
sait í hann. Mánaðar kaup mat-
sveins er 360 kr. á mánuði.
Eins og sjá má af auglýsingu
annarstaðar í blaðinu hefir land-
stjórnin gefið kolaveyslunina
frjálsa frá 12. þ. m. Mun vera
fremur ilítið eftir af kolabirgðun-
um, en með Willemoes mun von
a kolum.
Heyrst hefir að um hálft ann-
an hundrað flutningabílar séu
væntanlegir hingað í vor. Ein-
hver af þeim verður aðgerðalítill
í sumar.
Nýtt prédikanasafn til hús-
lesra mun vera væntanlet á bóka-
markaðinn mjög bráðlega, eftir
séra Ásmund Guðmundsson. Út-
gáfuna kostar bókaverzlun Sig-
fúsar Eymundlssonar.
Prófastur í Skagafjarðarprð-*
fastsdæmi er nýlega skipaður
séra Hálfdán Guðjónsson á Sauð-
árkróki, í stað séra Björns Jóns-
sonar á Miklabæ, sem hafði sagt
af sér.
Bakarafélag Reykjavíkur aug-
lýsti hækkun á brauðum og kökum
frá 12. þ. m. Kostar nú lA rúg-
brauð 90 aura og franskbrauð 75
aura, bollur 16 aura og 5 aura
kökurnar, sem voru fyrir stríðið,
kosta nú 20 aura.
Stjórn landsbókasafnsins, þeir
prófessorarnir Lárus H. Bjarna--
son, Haraldur Níelsson og Guð-
mundur Hannesson, hafa sagt af
sér. Er sagt að það stafi af því
að nefndin kærði landbókavörð $
sumar fyrir megna óreglu í stjórn
en fékk engar undirtektir. Lá
kæran fyrir mentamálanefnd þing-
sins.
Tíminn frá 16 —17 janúar.