Lögberg - 19.02.1920, Blaðsíða 3

Lögberg - 19.02.1920, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. FEBRÚAR 1920 Bk. S HELEN MARLOW EFTIE Oþektan höfund. Ó, hve sorglegt það var, að Helen skyldi ekki þekkja sínar eigin tilfinningar, og ekki skilja það, að geðshreyfing hennár orsakaðist af þrá, einmitt oftir þessum mamni. Vesalings tuiga stúlkan vissi hvorki upp né niður. Gegn- um hugsanir hennar liðu myndir af auðuga lífinu, er hún sem kona Armstroijgs gseti lifáð, 'og svo sti'ax á eftir aðdáun andlits þess, sem nú var fyrir framan hana. “Ó, hve hann er fagur og myndarlegUL'. En það er einmitt sami svipurinn og liann bar í gærkvöldi, frammi fyrir ungfrú Graydon, og frú Angus segir, að ást leikendanna sé svo hverful, og hún segist hafa reynslu fyrir því. Hann hreyfði sig til að nálgast hana, en hún lyfti upp hvítri skjálfandi hendi og sagði mjög veiklulega: ‘ ‘ Mér flellur þetta afar þungt — en það er mér ómöguiegt — eg get það ekki. ” Hún sá hve mikil álirif svar hennar hafði ú hann; hann skalf, eins og yfir hann ætlaði að líða. af ]>essari óviðbúnu neitun. Andlitið varð mjallhvítt. 1 gegnum hana gekk líka sterkur tilfinningastraumur; hún vissi ekki sjálf hvað hún vildi. Hana langaði til að hlaupa til hans, taka fallega höfuðið hans, ‘þrýsta því að brjósti sínu og kyssa hálflokuðu •augun lians. Þetta var að hálfu leyti kjn móð- urlega blíða, sem virðist eiga heima í ást allra sannra kvennmanna, en hún skildKpkki rétt þessa tilfinningu, og sorgbitin, næstum grát- andi sagði hún: “ Nei, eg get það ekki”. Eftir nokkur augnablik leit hann upp og horfði á hana, sem takmark hans heitu og hrein- skilnu ástar. Hann var náfölur, en reyndi að vera rólegur og taka forlögum sínum sem hetja. 23. Kapítuli. “Svo yður getur eklxi þótt vænt um mig, Helen,” sagði hann hryggur og blíður, um leið og hann reyndi að brosa til hnuggna andlitsins hennar. “Ó, vorið þér ekki reiður við mig!” hróp- aði hún ógæfusöm; “ eg er í sannleika svo hrygg yfir þessu; haldið ekki, að eg sé vanþakklát, og—eg—hefði áreiðanlega— einusinni getað elskað yður í Milford—; éh nú—nú—er það orðið ofsent.” “Of seint fyrir allan ókominn tíma,” sagði hann og stundi . “Ó, Helen, eg skil yður. Þér elskið Rudolpli Aimstrong. Þér megið ekki álíta mig svívirðilegan, það bið eg vður að gera ekki; en þér eruð heitbundnar honuin 1 ’ ’ “Eg—eg—nei, enn þá ekki”, stamaði hún vandræðaleg. “Þér búist við að giftast lionum?” “Eg— sagði það ekki. “Þér hafið enga heimild til að spyrja mig slíkra spurninga,” sagði hún dálítið þóttaleg. “Nei, eg hefi alls enga heimild til þess—ást mín hefir verið afþökkuð,” sagði hann, “en við getum verið vinir, og leyfið mér sem vini að segja eitt aðvarandi orð: Berið ekki hið minsta traust til Budolph Armstrongs orða um ást, fyr en hann biður yður opinberlega að gift- ,ast sér.” Hún blóðroðnaði og hrópaði afarreið: “Hann bað mig einmitt að gæta mín fyrir þessu. Hann sagði mér, að þér munduð reyna að útrýma ást minni— til hans. ” “Hamingj'an góða!” hiíópaði hann und- raudi yfir því, hvernig liinum hreinskilnu að- ■varandi orðum lians var tekið, og hann horfði um stund til jarðar. Svo gekk hann til dyra, studdi hendinni á skráarhúninn og sagði: “Eg hefi sagt nóg. Guð varðveiti yður, óráð- þægna Hölen. ’ ’ Reiði liennar hvarf strax, og hún varð hrygg, þegar hún sá, að hann ætlaði að fara . ' “Farið þér ekki strax”, hrópaði hún biðj- andi og gekk til hans. ‘ ‘ Ó, fyrirgefið mér! fyrirgefið méi’! eg var slæm og ranglát,” sagði hún með tár í aug- um. “En—en við skulum ekki skilja reið, því við sjáumst aldrei aftur. Þetta er okkar síð- asta kveðja.” / Ilann stóð kyr, og virtist ekki sjá hendina, •sem hún rétti að lionum biðjandi, þegar hann svaraði kuldalega: “Við nnetumst í leikhúsinu í kvöld.” “Nei, nei, því mér hefir verið sagt upp stöðu minni við bendingadansinn ”, sagði hún og laut niður fagra höfðinu sínu af sorg og sneypu, um leið og hún tók bréfið upp úr vasa sínum og rétti honum það. Hann las með undrun mikilli fáeinar lítmr frá Cable, sem sögðu, að ungfrú Graydon, sök- um hinnar taumlausu afbrýði sinnar, hefði krafist þess, að Helen yrði rekin úr hóp bend- inga dansmeyjanna, og að hann væri þannig staddur, að hann yrði að láta að beiðni liennar. Það væri sennilegt, að fleiri ungar stúlkur yrði að yfirgefa leikflokkinn, þar eð hann ætl- aði að fara til New York næsta dag, og þar ætti nýjar ungar stúlkur að fá stöðu við hann. Hon- um þætti mjög leitt o. s. frv., cn innan í bréfinu myndi hún finna það, sem henni væri óborgað af kaupi sínu, og auk þess tveggja vikna fyr- ir fram borgun fyrir þær vikur, sem hún hefði heimild til að krefjast, að uppsögnin væri op- inberuð sér. Ilann bætti því 'Jíka við, að ung- frú Graydon óskaði þess, að hún kamii þangað ekki daginn eftir. “Hr. Cable stakk þessu í hendi mína, þegar eg var að fara, og mig grun- .aði hváð það væri, áður en eg opnaði það. Þér sjáið því, að þetta er dkkar síðasta kveðja,” sagði Helen stamandi með hryggri rödd. Hann befir máske séð meira en hún sagði honum, í rjóða andlitinu og hinum niður horf— andi augurn, því kalda röddin, sem hann notaði nýlega, var horfin, og hann sagði alúðlega: • “Langar yður til að fara til New York jásamt 'lefkenidaflokjaium, Helen?” ^ “ Já, hér hefi eg ekkert að gera—og eg er hrædd við að vera ski’lin þannig eftir — enga vinnu, enga vini, ” sagði hún stynjandi. Þetta voru undarlegi orð, hugsaði hann, af elskuverðri ungri stúlku, sem lfklega ætti að giftast miljónara; en hann vakti ekki athygli liennar á því undarlega við þessi orð, en sagði að eins rólegur: “Þér skuluð ekki verða skilin eftir hér oinsömul, Helen, þér skuluð vefða samferða þeim fáu vinum, sem þér eigið í leikflokknum; því eg er líka vinur yðar; því megið þér treysta. Eg vil með yðar leyfi ekki sleppa þeirri heim- ild.” ‘ ‘ Ó, þér eruð alt of góður. Þér eruð sá eð- allyndasti maður, sem eg get liugsað mér. En, ó, hvað ætlið þér að gera við hana? Það er ekkert annað en heimskuleg afbrýði á liennar hlið, sjáið þér, en valdið er í liennar höndum,” hrópaði Helen. “Eg bið afsökunar. Eg held eg hafi dá- lítil áhrif, og eg skal nota þau yður til liags- muna. ” “Ó, en eg verðskulda ekki hve góður þér eruð mér —-eg liefi sært yður,” sagði hún með iðrandi samvizku. “Eg fyrirgef yður, ” sagði hann alúðlega og bætti svo við: “ Eg fer nú að finna li r.Cable og ungfrú Graydon, og í kvöld komið þér til að ve’ra í bendingaleiknum.” Hann fór og Helen flýtti sér að loka dyr- unum —loka þeim til þess, að geta verið ein út af fyrir ,sig. 24. Kapítuli. N “Svo þetta er New York, Nathalia, þessi ‘stóii, annríki bær, sem aldrei sefur,” sagði Helen, um leið og hún stakk höfðinu út um gluggann í sólskinið, í ódýru leiguherbergi og leit niður á götuna, þar sem sporvagnar og önnur akfæri voru á hreyfingu fram og aftur eins og þétt síldartorfa. “Já þetta er hin nafnkunna New York; en eg er nú þegar, leið á þessum gamla stórbæ. Nei, þá er okkar kæra, indæla Boston alveg ólík honum,” sagði Nathalia Barnes, sem var á sömu skoðun- og allir aðrir frá New Eng land, að jafn fagur bær og Boston fyndist hvergi í lieiminum. Helen brosti að hinum eldlega áliuga hennar og sagði: “Við erum máske ekki góðir dómarar Nat, þar eð við komum hingað fyrst í gærkvöldi og höfum að eins séð lítið af bænum, en eg er þér samlþykk í því, að Boston muni vera miklu fall- egri en New York, og eg vildi að eg liefði ver- ið þar kvr, þangað til eg hefði fundið hana vesalings Gladvs mína, sem eg var búin að niissa. ” Hún stundi þungan. “En þeir fátæku verða að flækjast hingað og þangað eins og bylgjur sjáfarins; þeir verða að gera sér gott af því til þess, að geta fundið eitthvað til lífs framfæris.” ‘ ‘ Ó, Helen, þér þurfið ekki að vera fátækar; þér eruð svo fallegar og það eru svo margir sem dáðst að yður. Hvers vegna giftist þér ekki hinum ríka Rudolph Aimstrong!” “Rugl!” hrópaði Helen ásakandi; en-roð- inn kom fram í kinnar hennar, þegar hún hugs- aði: “Hann hefir orðið samferða til New York, þar sem hann segist eiga lieima; en enn þá hef- ir liann ekki beðið mig að giftast sér. ó, livers vegna get eg ekki gleymt aðvörun hr Oaklánds, þegar hann sagði við mig: Berið þér ekkert’ traust til orða hans um ást, fyr en hann biður yður að verða konu sína.” Hún stundi lágt og var óróleg og óánægð; ekki vissi hún livort það var af því, að hún-ef- aðist um alvöru og eðallvndi Armstrongs, eða af því, að Fred Oakland hafði verið svo kald- ur og kærulaus gagnvart henni, síðan hún neit- aði bónorði hans. En hann var samt sem áður vinur hennar. Hann hafði þvingað Cable og ungfrú Graydon til þess, að taka hána aftur í leikendahópínn, og hún vissi ekld hve kappsamlega hann hafði barist fyrir málefni hennar; hann sendi henni a^ eins miða með þessum orðum: “Eg sagði yður, að eg hefði nokkur áhrif a stjórnendur leikhússins. Þér megið koma í kvöld eins og vanalega. Mér þykir svo vænt um, að eg gat gert yður þenna litla greiða. Fred.” Helen kysti þessar fáu línur og grét nokkr- um tárum af þakklæti. En þeggr hún fann hann þetta kvöld, gekk henni afar illá'að þakka honum með orðum, en hann brosti að eins og sagði: “Þetta voru að eins smámunir! Eg gerði það til þess, að hafa þá ánægju að vita af vður í leikendahópnum, svo.eg gæti gætt yðar og vitað yður óhulta. ” Helen fanst eitthvað liggja á bak við þessi orð; hún ski'ldi þau svo, eins og hann áliti þetta gott. bragð, sem hann hefði beitt gegn hr. AWnstrong. “Hann vill skaprauna mér,” hugsaði hún stygg í skapi; “en eg treysti Armstrong. Hann elskar mig og vill eignast mig fvrir konu.” Eftir þetta forðaðist hún Oakland; hann leitaði hennar heldur ekki, en var athugulli við ungfrú Graydon, sem mætti honum meir en á miðri leið. “En hvað eg hata þessa manneskju, hugs- aði Helen með beiskju; en hana grunaði alls ekki, að slík liugsun kom af afbrýði lijá henni sjálfri. Henni hafði fallið afarþungt að kveðja gömlu frú Angus, þegar hún fór af stað um kvöldið. Hún skifti peningum sínum jafnt á milli hennar og sín, lofalði að senda henni áritun sína og bað hana, svo framarlega sem Gladys kæmi aftur, að láta hana vita um áritunina undir eins. Svo kysti hún gömlu sorgmæddu konuna með þeirri tilfinningu næstum því, að hún hefði nú skilið viðiSÍna einu vinu. A leiðinni var hún artaf hjá Nathaliu Bam- es; þess'ar ungu stúlkur hænclust livor að ann- ari; þær leituðu sífelt samfunda, og Helen fanst, að þessi fjöruga, litla kolbrún, væri mjög lík liinni fögru vinstúlku hennar í Milfordverk- stæðinu— Bertie Parker. En hvað langt var síðan þessir dagar í Milford áttu sér stað. Þótt ekki væri nema liðugur mánuður síðan þenna ömurlega marz- dag, sem gerði svo mikla bréytingu á unga líf- inu hennar, fanst Helen hún vera orðin fleiri árum eldri og alvarlegri heldur en þá, þegar hinn töfvandi álfadans hennar hafði vakið þvkkju gamla Browns, en hann hafði nú umráð yfir yerkstæðisstúlkunum. “Þegar við komum til New York,” hafði Nathalia Barnes sagt, “vill auðvitað Cable og hinir helztu í leikendahópnum fá sér húsnæði í skrautlegustu hótelunum, en við, ungu stúlkurn- ar, við verðum að láta okkur nægja með ódýr leiguherbergi; við skulum því búa saman í sama herberginu. ” “Það vil eg,” svaraði Helen. “Ó, eg er svo glöð yi'ir því, að þér þykir vænt um mig, Nathalia. Eg var svo einmana.” Þetta var orsök þess, að þessar tvær stúlk- ur stóðu og horfðu út um gluggann í fátæklegu herbergi í New York. Ef það hefði ekki verið Nathaliu að þakka, þá liefði Helen fundist hún vera mjög yfirgefin og eimmana í þessum stóra bæ, því Cable var nú mjög þóttalegur og kald- ur við hana, síðan Oakland neyddi hann til að veita henni aftur stöðu í leikhúsinu. Ungfrú Graydon var ósvífin og meinyrt. Hitt leik- fólkið forðaðist hana líka, og meðal þess liafði liún e.ngan annan vin en Nathalíu Barnes. Oakland var kurteis og veitti henni mikla virð- ingu — en hann var svo kaldur, ó, svo kaldur! Hin hörkulegu orð, beiska ásökunin, sem hún hafði látið honum í té, daginn sem liann var í herberginu hennar, meiddu tilfinningar hans og ollu honum óþverrandi hugarangurs. “Armstrong hafði sagt lienni, að eg liefði áiormað að eyðileggja ást hennar til lians, og hún trúði þyí, sem hann sagði ; það sagði hún mér blátt áfram,” liugsaði liann. Hann hafði sagt ungfrú Graydon þann ó- brotna sannleika, að Helen hefði neitað sér, annars hefði þessi mikilláta stúlka alclrei leyft það, að vesalings unga stúlkan fengi leyfi til að koma aftur. , vEkkert tengir olckur saman,” hugsaði hann “naumast vinátta. Hún elskar Armstrong og hckiur, að hann vilji giftast sér. Eg efast um það og ætla' að gæta þess, að hann oll!i henni ekki neinna óþæginda. Því liún er einmana og vinalaus í heiminum, og þess vegna kenni eg í brjóst um bana,” sagði hann, og það var sann- leikur. “Hún verðskuldar ekki að þér hlynnið hið allra minsta að , lienni, þetta heimska, litla flón,” sagði ungfrú Graydon þykkjulega; en lienni þótti,.vænt um það, að Helen liafði verið svo lieimsk að neita tilboði Oaklands; þá var betra útlit fyrir hana sjálfa. 25. Kapítuli. Rudolph Annstrong bjó með móðursystur sinni, sem var ekkja, og heimíli þeirra var eitt hinna skrautlegustu á fimtu Avenue (franska akvegur). Ungi maðurinn var álitinn að vera einn binna beztu ráðhaga fyrir stúlkur, því fyrir þrernur árum síðan liafði hann erft nokkrar miljónir dollara eftir. föður sinn, sem var vell- auðugur bankaeigandi. Bak við þessi auðæfi lá nokkuð skáldlegt um tvær ungar stúlkur, og einnig um málaferl- in við Fred Oakland, sem Armstrong hafði að eins lauslega minst á við Helenu. Hinn gamli Amistrong liafði sem ungur niaður verið heitbundinn elskulegri frænku sinni, Adelinu Barry, en bezta vinstúlka henn- nr, Oriola Bright, sem var með leynd keppi- svstir hennar uni mannsefnið, hafði getað að- skilið hjónaefnin með lævísu brögðum, og gamli Armstrong, sem líka hét Rudolph að skírnar- nafni, giftist Oriolu. Adelina Barry bar þenna ógeðslega viðburð með þegandi sjálfsvirðingu; hún fékk sér stöðu við leikhús, og náði yfir- burða miklu áliti sem leikmeyja. T^eim árum síðar giftist hún ofursta Oakland, forstjóra leikliússins, og ferðaðist til Evrópu ásamt manni sínum. Oriala Armstrong ól manni sínum son, og dó þrem árum seinna, sem ógæfusöm, iðrandi kona; hún hafði alclrei náð þeim verðlaunum, sem hún sveik út úr vinu sinni — ást Rudolph Armstrongs. Þau áttu ekki saman, og æsing- in sem kom honum til að giftast henni, varð aldrei að ást, og þó komst liann ekki að svikun- um, sem hún hafði beitt til að skilja hann frá hinni, sem hann elskaði, fyr en eftir dauða liennar. Það var allerfitt fyrir bankarann, að ver j- ast því að liugsa ekki um Oriolu með hatri; þetta liatur virtist líka um tíma að ná til son- arins, af því hann var hennar barn. Hann fól móður sinni á hendur að annast um soninn, og fór sjálfur til útlanda til þess, að fá dálitla breytingu og hvíld frá hinu vanalega viðskifta- lífi, og reyna að tosna við hina ömurl^gu end- urminningu um konu sína og lævísi hennar. R. S. ROBINSON Stofnsett 1883 KAITIR o(C SKI.UK HofuSstóll 8360,000.00 Loðskinn, Húðir, Seneca Ræfur, Ull, Feldi OSS VANTAR TAFARI.AUST niikið af MUSKRATS, WOLVES o* MINK meíS eftirfylgandi háa verfti í stónim ojr sináuni kaupum: WlNTER RATS PALL RATS..... SHOT and CUT.. KITS.......... MINK, Prime Dark .... »6.50 to $3.00 .... $4.00 to $2.00 .... $1.25 to .50 .....25 to ,15 $25.00 to $15.00 Eíiih og allar aftrar tegrundir með bezta verði. VERÐLISTI, SEM NC ER GILDANDI MINK. Prime Pal©....... $18.00—$10.00 WOLF. Fine Cased No 1 $35.00—$12.50 WOILF, Fine Cased No. 2 $24—$ 9.00 WOLF, No. 3...............V- $3—$1.50 ...... .1........50 WOLF, No. 4 Salted BEEF HIDES ...... 2öc—23c KALFSKINS 45c—35c KIPS 30c—25c Frozen BEEF HIDES ..... .. 24c—22c / HORSE HIDES_.. _ 10.00 to $6.00 Uxa, Stlra, og Bola húöir, einnig brennmerktar húðir aö tiltölu lœgri Ilúðir borgast hæsta inarkaðverði daginn er þær koma tii vor. SEND STRAX til 157-63 RUPERT Ave. og 150-6 PACIFIC Ave., WINNIPEG Notið tœkifœrið!* - Vér viljum fá 500 íslenzka menn til þess að læra meðferð á dráttvélum (tractors), einnig alt sem lýtur að Welding og Batt- ery vinnu. Eftirspurn eftir slíkum sérfræðingum er afarmikil. Afbragðs kaup, þetta frá $100 til $300 um mánuðinn. — Mörg hundruð íslendinga hafa lært hjá oss síðast liðin fimm ár. — Lærið góða handiðn að vetrinum og byrjið fyrir eigin reikning. Ókeypis atvinnu-skrifstofa vor leiðbeinir yður að loknu námi. Vér höfum allar tegundir Automobíla og annara véla við hend- ina, sem lærlingar fá að æfa sig á. Fónið oss eða skrifið eftir ó- keypis kensluskrá. Komið og skoðið vorn nýtýzku-skóla. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LIMITED, Rétt hjá Strand leikhúsinu. Office, 626 Main St., Winnipeg útibú: Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver. jsk; II/* .. 1 • timbur, fja Nyjar vorubirgðir tegundum, timbur, fjalviður af öllum geirettur og ala- j konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir ; að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limitad HENRY AVE. EAST WINNIPEG I X"T- The Campbell Studio Nafnkunnir ljósmyndasmiðir Scott B'ock, Main Street South Simi M. 1127 gagnvart iðnaðarhöllinni Stœrsta og elzta ljósmyndastofan í Winnipeg og ein af þeim stærstu og brztu í Canada. Aréiðanleg og lipur afgreiðsla. Verð við allra hœfi. Allar tegundir af Allar tegundir af KOLUM EMPIRE COAL COMPANY Ltd. Tals. Garry 238 og 239 Kaupið Kolin Undireins pér sparið með því að kanpa undir cins. AMERISK HARDKOL: EGG, PEA, NUT, PEA stærðir Vandlega hreinsaðar REGAL LINKOL LUMP and STOVE stærðir • Ábyrgst Hrein — Sótlaus, Loga AUa Nóttina D. D. WOOD & SONS, Ltd. TELEPHONE: GARRY 2620 Office and Yards: Cor. Ross and Arlington Sts. FULLFERMI AF ÁNŒGJU ROSEDALE KOL Óviðjafnanleg að endingu og gæðum. Spyrjið nágranna yðar, sem hafa notað þau. Ávalt fyrir liggjandi birðir af Harðkolum og Við Thos. Jackson & Sons Skrifstofa, 370 Colony St. Símar: Sher. 62-63-64 Forðabúr, Yard, í vesturbænum: WALL STREET og ELLICE AVENUE Talsími: Sher. 71. KAUPID BEZTA BLADID, LOGBERG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.