Lögberg - 19.02.1920, Blaðsíða 7
LÖGBERG FIMTUADGINN 19. FEBRÚAR 1920
Á vœngjum hafgol-
unnar.
pegar eg þann 6. janúar 1919
lagði á stað frá Winnipeg til
California og kvaddi vini mína og
vandamenn, voru það vanalega
síðustu orðin, sem sögð voru við
mig: “pú skrifar mér nú nokkrar
línur og lofar mér að vita hvernig
þér lízt á þig þar syðra.” Flestir
þeirra er mæltust til þessa af mér,
eru þeir, sem mig sjálfa langaði til
að láta heyra frá mér; eg gaf þvi
.engum þeirra afsvar. En þegar
eg fór aS líta yfir nafnalistann,
sem eg hafði tekið niður í þeim
tilgangi að senda þeim línu, sá eg
að eg var kominnA reglulegar
kröggur. Tók eg því það ráð, að
reyna að koma mér í mjúkinn hjá
einni af þessum yndislegu hefðar-
meyjum og dætrum náttúúrunnar
og leita ráða hjá henni. Sú, er eg
hefi valið mér fyrir meðráaðmey,
heitir Hafgola. Hún er kona há-
fleyg, vængjabreið og víðförul.
Er hún heyrði vandræði mín,
kvaðst hún skyldi ráða fram úr
þeim. Sagði hún mér að eg skyldi
fylla út eins stór skjtöl og mér
þóknaðist með kveðjum og fréttum
til vina minna og skylldi hún svo
leggja það undir vængi sér og
fljúga með það til Winnipeg og
afhenda það einhverjum íslenzka
biaðstjóranum. Mundu þeir koma
því til skila, því þeir væru menn
áreiðanlegir og skilvísir.
Jæja, vinir mínir! Ferðin suð-
ur gekk frekar seint en slysalaust.
Mátti heita uppihaldslaus snjó-
bylur og frost fyrstu míilurnar af
allri þessari löngu leiS. En kom-
ið var á ófrosna og snjólausa jörð
þegar við steyptum okkur svo að
kalla kollhnýs ofan í Oakland-
borg. Svo er hallinn mikill ofan
f.iöllin, að tvo gufukatla verður
að hafa á lestunum, svo ekki
steypist alt yfir. En furSanlega
lítið verður maður var þessa halla,
Að eins veitir maður því *eftirtekt,
að ferðalagiS gengur ákaflega
seint. En mikið fanst mér til um
veður viðbrigðin við komuna til
Oakland. paS kvöld var folíðviðri
og salla rigning. pegar til Oak-
land er komið tekur við þeim far-
þegum sem til San Francisco
ætla, stór og mikil gufuferja, er
flytur mann. yfir talsvert breitt
sjávarsund; það er um 15 mín
útna ferð, inndæll siglingarsprett-
ur í hreinu og fersku lofti, eftir
að hafa kúldast í kolareyk og hita-
svækju á járnbrautarlest marga
sólarhringa.
Næsta morgim var glaða sólskin
og blíðviðri og glitruðu nýfallnir
regndropar á hverjum blómknappi
og þótti mér það fagur og mildur
desembermorgun. En svo hafa
þeir flestir verið síðan við kom-
um hingað, því þó hvorki sé regn
eða þoka á nóttum, er áfalliS ætið
afskaplega mikið, því þessi stóra
og fagra borg San Francisco
stendur á tanga, er liggur marg-
ar mílur fram í sjó. Hún er því
umkringd af sjó á þrjá vegu, og
raular brimaldan þar hafsöngva
sína um nætur og daga, og andar
um leið frá sér mátulega svölnm
vindfolæ, er fullur er frjófgandi
daggar til endurnæringar og við-
halds hverju litlu blómi og blaði,
eru voru svo heppin að fá aS njóta
lífsins á þeim parti hnattarins,
foar sem óblíða náttúrunnar ekki
einu sinni á þessum tíma árs nær
til þeirra til þess að fjötra þau
böndum kulda og klaka. pað má
s®SÍa, að hér haldast í hendur
fögur og blíð náttúra og hagleik-
ur mannshandarinnar, sem er sí-
starfandi að fögrum stórvirkjum
undir stjórn hugvitsríkrar manns-
sálar.
Minn fótur var uppgefinn,
augað var þreytt,
og andinn var hæ^ur að kætast
segir porst. Erl. Eg held, þó eg
hefði verið þannig til reika, þegar
eg kom hingað suður, að fóturinn
hefði fengið nýjan þrótt, augað
orðið afþreytt og andinn farið að
kætast, þegar eg hefði orðið þess
aðnjótandi aS fá að líta suma þessa
fegurstu staði hér, er náttúran
hefir verið svo fram úr skarandi
örlát við.
pó eg vildi nú fara að lýsa ein-
hverju hér, jiem fegurst er, yrði
mér það um megn og betur óunn-
iS, en alt með bandklofningum og
lykkjufölllum.
En margir munu nú spyrja
hvernig sé að lifa þarna suður
frá. Enginn lifir á eintómri nátt-
úrufegurð. Er nokkur atvinna?
pað sem fólk fær að gera, er það
skaplega borgað? Eru ekki allir
hlutir, sem maður þarf til lífsviS-
urværis í stjórnlausu verði?
Atvinna er hér nú mjög góð.
Atvinnuvegir eru hér svo ótölu-
lega .margir, því vinnukraft þarf
8vt>/ mikinn á sjó sem á landi.
pessi afarstóru og skrautlegu
flutningaskip fyrir utan alt ann-
að er á sjó er unnið, útheimta mik-
inn mannafla. Byggingarvinna er
hér mikil, og fyrir alla vinnu er
afarhátt kaup borgað.
Dýrtíð er hér sem annars staðar
Gophercide
DREPUR GOPHERS
Á ÖLLUM TÍMUM
Business and Proiessionai Cards
Efnafræðis rannsókn-
ir þeirra Andrews og
Cruichshank, er hafa
á hendi allar athug-
anir fyrir Dep. Minis-
ter of Agriculture í
Regina, hafa sannað,
að Gophercide er mik-
ið sterkara en nokkur
önnur eiturtegund, er
enn hefir þeikst.
GOPHERCIDE — notað meðan Gophers eru hungr-
aðir og áður en hið nýja hveiti springur út, bjargar upp-
skerunni með litlum tilkosjinaði.
Gophers þykir hveiti gómsætt, þegar það er vætt í
GOPHERCIDÉ. Þeir eta það með græðgi og bráðdrep-
ast. — Þetta baneitraða efni ginnir Gophers tafarlaust.
Það hefir ekki hið algenga sterka bragð annara eiturteg-
unda og þess vegna sjá Gophers ekki við því.
Einn pakki af GOPHERCIDE, leystur upp í hálfu
gallóni af vatni, eitrar heilt gallón af hveiti; og þetta næg-
ir til þess aí^drepa nálega 400 Gophers.
GOPHERCIDE hefir reynst til mikils hagnaðar fyrir
kornræktarbændur og nýbýlismenn. Mörg hundruð sveita-
félög hafa ákveðið að notn það í ár til þess að vernda
kornyrkjuhéröðin.
Hreinsið akra yðar með GOPHERCIDE —
og hvetjið nágranna yðar til að gera það. — Biðj-
ið sveitarstjórnirnar að beita sér fyrir málið.
Þau fáu cent, sem menn eyða fyrir GOPHER-
CIDE, margfalda sig í hreinum ágóða, þegar til
uppskerunnar kemur. 1
National Drug and Chemical Co,
of Canada, Limited
Montreal. Winnipeg. Regina. Saskatoon. Calgary.
Edmonton. Nelson. Vancouver. Victoria og eystra.
af húsbúnaði, þá er hægt að
semja við okkur, hvort heldur
fyrir Peninga út í hönd eða að
Láni. Vér höfum alt, sem ti
húsbúnaðar þarf. Komið og skoð
ið munina.
OVER-LAND
HOUSE FURNISHING Co. Ltd.
580 Main St., hoini Alexander Ave.
GOFINE & CO.
Horninu k Hargrave.
nokkurp virftl
J. J. Swanson & Co.
Verzln með faeteignir. S;é um
leigu é húiium. Annpst lén og
eldsébyrgðir o. f!.
808 Paris BuUding
Phone Main 259«—7
ur afgreiðsla.
EMPIRE CYCLE, CO.
641 Notre Dame Ave.
North American
Detective Service
J. H. Bergen, ráðsm.
um. — íslenzka töluð.
409 Builders’ Exchange,
P.O. Box 1582 Portage A
Phone, Main 6390
nú á tímum. Matvara mun jafna
sig upp meS að vera á mjög svip-
uðu verði ihér og í Winnipeg. En
eg hefi tekið eftir því, að öll land-
vara er hér mjög vönduð; t. a. m.
hefi eg heyrt, að aldrei væri fólki
boðiS til kaups nema bezta smjör,
og það sama má segja um mjólk,
garðamat og fleira. Garðar eru
hér í blóma alt árið um kring. Er
mér sagt, aS þegar mtenn taki upp
eina tegund, þá sái þeir annari,
því sumir garðaávextir ná betri
þroska á svölu árstíSunum en aðr-
ar aftur á þim heitari.
Á þessum tíma árs munar ótrú-
lega litlu á verði aldina hér og í
Winnipeg, sem stafar af því, að
alt sem menn geta losað við sig af
beirri tegund, senda iþeir til köldu
landanna til aS hafa sem mest upp
úr því. En meðan á aldina upp-
skerunni stendur, mun vera hægt
að fá allar slíkar tegundir fyrir
afar lágt verS. Föt, fataefni og
kvenhattar virðast mér töluvert
ódýrari hér en í Winnipeg; skó-
fatnaður hreint ekki ódýrari, ef
ekki það gagnstæða.
Húsaleiga er hér miklum mun
lægri nú en í Winnipeg, og hér!
borga húseigendur neytsluvatniSj
fyrir leigjendur, og ekki þarf að |
brenna helimingnurn af þeim pen-
ingum, ®em maður kemst yfir, til
þess að ihalda sér heitum yfir vetr-
armánuðina. En alt of iitla á-
herzlu finst mér fólk hér leggja
á það, að halda húsum sínum heit-
um, því þó veðrið ®é blítt, eru hús-
in ónotalega svöl og rök, og getur
hver húsráðandi sem vill hamlaS
þessu með anjög litlum tilkostnaði.
En flestar nýrri og stærri bygg-
ingar eru bygðar meS hitunartækj-
um og er mér sagt, að eldsneyti sé
vanalegast gas eða óhreinsuð
steinolía. Undantekningar lítið
mun gas vera brúkaS til mat-
reiðslu og stórir hlutar borgar-
innar lýstir meS gasi á strætum
úti, sem kemur itil af því, að raf-
magns framleiðslan er öll hér í
höndum auðfélaga. Sama er að
segja um telefón og vatn; mun
mörgu-af fátækara fólkinu finnast
slík stjórnsemi léleg.
Af því aS mðurinn minn mun
nýlega vera búinn aS senda blöð-
unum fréttir af öllum þeim- ís-
lendingum, sem við höfum orðið
vör við hér, get eg þeirra ekki í
þessum línum. Að eins langar
mig til að minnast með örfáum
orðum á einn þeirra, unga íslend-
inginn, Magnús Árnason, komlnn
að heiman fyrir eitthvað 2 árum.
Byrjaði hann strax að ganga hér á
listaskóla, og mun helzt leggja
fyrir sig. að læra dráttlist og
piyndhöggvara list. Er hann
hafði stundað námiS í þrjá mán-
uði, voru honum gefin önnur verð-
laun fyrir myndastyttu, er hann
bjó til, og er það mál manna hér,
að /hann muni verða annar Einar
Jónsson í þeirri list. En hætt er
við, aS honum hljóti að sækjast
skólanámið seint, þar sgm hann
jafnhliða því verður að vinna fyr-
ir því sem útheimtist til lífsviður-
halds. En maður sem finnur aS
sér er óhætt, hvaS hæfileika snert-
ir, að setja markið svo hátt að ætla
sér að verða listamaðúr, Hann
þarf að hafa þær peningalegar á-
stæSur, að hann geri rneira en að
eins draga fram lífið; hann þarf
að íifa í heimi listarinnr, fram hjá
honum má ekki fara neitt af
nýjustu og fegurstu listaverkum
heimsfrægra manna, hvort heldur
þau listaverk eru unnin með hönd-
um eöa eru í bundnum eða óbundn-
um ritverkum. En að fylgjast
með öllu slíku kostar bæSi tíma
og peninga.
Magnús Árnason gengur á skóla j
alla morgna fram að hádegi, vinn-
ur svo frá þeim tíma til kvölds,
fer svo á kvöldskóla þau kvöld sem
skóli er, vakir síðan marga nótt-
ina við að yrkja ljóð sín og lesa
þær bækur, er hann veit sér bæði
auðsyn í og nautn að. \
Eg ihefði margt fleira aS segja
um þenna unga mann, en það sem
eg hefi sagt, hefi eg talað í óleyfi;
er því ekkert líklega en eg eigi eft-
ir að fá óþökk fyrir, því seinast
myndi M. Á. kvarta. Flestir af
þessum okkar íslensku listamönn-
um eru dulir í skapi, berjast fyrir
sínum instu brennandi þrám þög-
ulir og að líkindum stundum von-
dufir. Eða hver munu kjör Ein-
ars Jónssonar stundum hafa ver-
ið, þegar hann var að feta sína
erviðu skóiabraut, feta hana í
gegn um munaðarleysi og örbirgð?
pegar eg nú lít yfir þessar fram-
anskráðu línur, dettur mér ósjálf-
rátt í hug, hve leitt það er, að
pjóSræknisfélagið okkar skuli
vera svo ungt og þróttlítið, já, sem
ósjálfbjarga ungbarn í reifum,
því mig minnir, að þar sem sagt
er frá tilgangi félagsinss hljóSi 4.
grein eitthvað á þessa leið: “að
veita alla mögulega aðstoð og
nauðsynlega fslendingum hér I
álfu og leitast við að auka álit
þeirra bæði í einstökum tilfellum
og sem heildar.”
Nú, ef einhverja Vestur-íslend-
inga kynni að langa til að vita
eitthvað frekar um þennan unga
pilt, mundi þeim það auðunni því
hann er vel þektur bæði í Reykja-
vík og eins hér í San Francisco,
bæði á meSal þeirra fáu íslend-
inga, sem hér eru, og eins á skóla
pejm, cr hann gengur á. par mun i
hann hafa vakið talsverða eftir- í
tekt og hygg eg að það mundi |
sannast, að eg eða við hér lítum
is'kki neinum gryllingaraugum á
hæfileika hans.
petta er nú orðið talsvert lengra
en eg upphaflega ætlaði að hafá
það. Sé eg mér því vænstan kost-
inn að slá botni í. Og óska eg svo
þeim, er þessar línur lesa og öll-
um hinum löndum mínum fjær og
nær góðs og happasæls nýárs.
San Francisco, 23. jan. 1920.
Ingibjörg Goodmundson.
Phones G. 1154 and G. 4775
Haildór Signrðsson
General Contractor
81. R. Ormi&ton
blómsali.
Blóm fyrir öll tækifæri.
Bulb, seeds o. s. frv.
Sérfræðingur í að búa til út-
fararkranza.
96 Osborne St , Winnipeg
Phop,e: F R 744 Heirr\ili: F II 1S80
The
Old
Reliable
Estab.
I877
Raw Furs
og HÚÐIR
Allar tegundir keyptar
Vér flokkum rétt og greiðum
hæsta verð. Borgum Express
á öllum skinnaseudingum.—
McMILLAN FUR & WOOL
COMPANY
277-9 Rupert St. Winnipeg
JOSEPH TAYLOR
LÖGTAKSMAÐUR
Heimilis-Tlals.: St. John 1844
Skrifstoíu-Tals.: Main 7978
sem a6 lötfum lýtur.
Skrifstofa. ^55 M.«in Street
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VBRKSTŒÐI:
Horni Torofito og Notre Dame
í kletmmí
Ga.ri’y »9
Phocus
Garry 2988
Silver Bay, Man.
Hinum góða keim er að þakka
‘"'M THC CAK'ADIÁN SACT’CO, IIMIT^D ‘
Lögberg er víðlesn-
asta ísl. blaðið. Frétta
bezta og áreiðanleg-
asta. Kaupið það.
RÚGUR oskast
Vér erum ávalt
Reyðubúnirtilþes
að Kaupa góðan
R 0 G
SENDIÐ BYRGÐIR YÐAR
TIL
LIMITED
WINNIGEG, MAN.
A, O. Carter úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv, t, og gleraugu við allra hæfi. m prjátíu ára reynsla. Gerir við ** úr og klukkur á styttri tíma en ' fólk á alment að venjast. p 206 Notre Dame Ave. Síml M. 4529 - tVlnnipeg, Man. °
L>r. K. J BR AN DSON " k 701 Lindsay Building u
Tbikphoke oarry aao — Officr-Tímar : 2—3 Heimili: 778 Victor St. Tklephonk GARRY 3*1 VVinnipeg, Man.
Vér ieggjuni eérMtaaa aher>.iu a »f eelja meSöl eftir forskriftum !æk..a Hin beztu lyf, aem hægt er af fá eru notuð eingöngu. þegar þér koinlS me5 forekriftlna til vor, megiC þéi vera vise um afc fá rétt OaB e»m læknirlnn tekur tli. "" COI.CLKUGK * CO. '* otrc Dune Ave. og Sherbrookc 8t. Pbonee Garry 2690 og 2691 inlii
Dr. O. BJORN&ON 701 Lindsay Building i IVl.KPHONK. O ARRY BSi* Office-timar: 23 — HKIMILI: — 764 Vlctor 8t. cet rHLKPUONE, OARRY Tflfl WÍHnipeg, Man.
DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office Phone G. 320 Viðtalstími: 11—12 og 4.—5.30 Heimili 932 Ingersoh St. Talsími: Garry 1608 ^ WINNIPEG, MAN.
Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Buildinp C0R. P0RT/\CE AVE. & EDM0fiT0(( ST. Stundar eingöngu augna, eyina, nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frá kl. 10 I2 f. h. og 2 5 e. h.— Talsími: Main 8088. Heimili 105 í Olivia St. Taisími: Garry 2315. 11
<*" ~ ■■ T~ ~ V ■ Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bulldlng i Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar flérataklega berklaaýkl og aðra lungnosjúkdóma. Er aB finna á skrifstofunnl kl. 11— 12 f.m. og ki. 2—4 c.m. Skrlf- stofu tals. M 3688. Helmili: 46 , Alloway Ave. Talsimi: Sher- ! brook 3168
DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 t Til viðtals frá kl. 1 3 e. h heimili: 615 Banatyne Ave„ Winnipegj
r*
‘ Dp. john arnasdn johnson, Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverkasjúkdóma.— Viðtalstími frá kl. 10 f.h. til kl. 4 e.h. — Skrifstofu- talsími: Main 3227. Heimilistalsími: Madison 2209. 121'6 Fidelity Bldg., TACOMA, WASH.
J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. ag Donald Street Tals. main 5302. z 1. . —
' A. S. Bardal i> a 84S Sherbrooke St. Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- S I ur aelur hann aUkonar minnisvarða og legsteina. Heimilis TaU - QArry 2151 e Skri-fato’fu Tale. - Qarry 300, 375 ,
| Verkstofn Tals.: Heim. Tala.: ^ Garry 2151 Garry 2949 j | G. L. Stephenson ‘ | PLUMBER | | Allskonar rafmagnsðhöld, svo sem straujám víra, allar tegundir af * glösum og aflvaka (batteris).
| VERKSTOFI: G7S HOME STREET ■ 1 1
J. H. M _ _ > C ARS0N gOKSa* Byr ti! AUskonar llmi fyrir fatlaða menn, einnlg kviðslitaumbúCir o. fl. Talaíml: Sh. 2048. SS8 COLOrCV 8T. — WINNIPRG.
■ sv J 474. Nasturt. St. J. 8««
K.alll sint A nótl >R degl.
UR B. GEKZABKK,
M K.C.S. frá Enxlandl, L.R C.P. frá
ondun, M.R.C.P. og M.R.C.S fr*
snitoba. Fyrverandi aSstoBarlæknlr
6 hospítal 1 Vtnarborg, Prag, og
erlin og fleiri hospttftl.
Skrlfstofa á eigin hospftali, 415—417
ard Ave., Winnipeg, Man.
Skrifstofutimi frá 9—12 f. h.; S—I
g 7—9 e. h.
I>r. B. Gerzabeks eiglð hospital
415—417 Pritchard Ave.
Stundun og læknlng valdra ajúk-
nga. sem þjást af brjóstvelkl, hjart-
eiki, magasjúkdómum, innýflavelkL
vensjúkdómutn, karlmannasjúkdóm-
THOS. H. JOHNSON og
HJaLMAR A. BERGMAN,
íslenzkir lögfræSingar,
Skrifstosa:— koom 8li McArthur
Building Portage Avenue
A-ritun: P. o, Box 1656.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
lögfræðingar
rry Building, W
Talsími M. 450
sons heit. í Selkirk.
fslcnkur Ixifffru-ðingur
mál bæSl 1 Manitoba og Saskatche-
wan fylkjum. Skrifstofa aö 1207
Unlon Trust Blilg., Winni|>eg. Tal-
sími: M. 6535. — Hr. Lindal hef-
ir og skrifstofu a?S Lundar, Man.,
og er Þar á hverjum mifivikudegi.
G. A. AXFORD,
Málafocrslumaður
503 P ARIS BUILDING
Winnipeg
Joseph T. 1 horson,
Islenzkur Lögíraðingur
Hetmili: 16 Alloway Court,,
Alloway Ave.
MKSSRS. PHILLIPS & SCARTH
Barristers, Etc.
201 Montrcal Trust Bldg., Winnipcg
Phone Main 512
Armstrong, ftshley, Paimason &
Company
Löggildir Yfirskoðunarmenn
H. J. PALMASON
ísl. yfirskoðunarmaður.
8D8 Confederation Life Bldg.
Phone Main 186 - Winnipeg
Giftinga og blóm
J.irðarfará-
með litlum fyrirvara
Bircli blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST JOHN 2 RING 3
Öiium læknum kemur
saman:
Öllum góðum læknum ber sam-
“The National Standard
satory”: Cascara, Sagrada
(börkur af California
pað sem því einkennir öll Triner’s
ílin, er hin óviðjafnanlega
samsetning, og þess vegna
þau rutt sér til rúms um
veröld. — Lyfsali yðar verzl-
öll eru óbrfgðuL Hafíð ávalt
Triner’s meðul á heimilinu. —
iph Triner Company, 1333—
1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111.