Lögberg - 25.03.1920, Síða 7

Lögberg - 25.03.1920, Síða 7
LÖGBERG FÍMTUADGINN 25 MARZ 1920 Bls. 7 GOPHERS ÞURFA AÐ ÉTA Ætlar þú að fóðra þá á korninu þínu? Eiga þeir að fá að ræna ávöxtum iðju þinnar? Eiga þeir að valda þér hugarangurs? peir geta ekkert af þessu gert, ef þú notar “MY OWN GOPHER POISON” sem er alveg bráðdrepandS. Fæst í 'hverri borg og hverjum bæ. — Gætið þess að Anton- Mickelson nafnið og undirskriftinni — vörumerkinu, sem eng- inn annar getur notað, sé á hverjum pakka. Anton Mickelson Co. Ltd., Winnipeg Notið Nickelson’s Blue Cross Farm Meðöl. Ræða Ræða þessi, er eftir Indíána- 'höfðingja Sogoyewapha að nafni. Hann var fæddur 1752, og var foringi Indíána flokks þess er Senicas nefndist. Svo stóð á að trúboði einn Cram að nafni, hafði farið þess á leit við foringjana af sex Indíána flokkum, að fá að hafa með þeim fund, til þess að skýra fyrir þeim boðskap þann, sem að hann vildi flytja þeim. petta höfðu þeir veitt honum, og hafði hann lokið máli sínu og beið svars. Og Sogoyewapha svar- ar fyrir hönd höfðingjanna allra á þessa leið: s “Vinir og bræður; að vilja hins mikla anda höfum vér mæzt hér í dag. Og hann sem öllu ræður hefir gefið okkur dýrðlegt veður, til þeesa fundarhalds. Hann hefir greitt skýin frá sólunni svo að hún mætti verma oss með geisl- um sínum. Sjón vor hefir skýrst og eyru vor hafa opnast, svo að boðskapur þinn hefir náð til hlustna vorra. Fyrir alt þetta þökk um vér hinum mikla anda, og honum einum. Bróðir vor! penna eld sem við sitjum við, hefir þú kveikt. pað er að þinni ósk að við erum héi; saman komnir. Vér höfum Ihlustað með athygli á það sem þú hefir sagt. Og þú beiddir okkur um svar sem gefið væri af heilum ihuga. pað þótti oss vænt um, því vér álítum að vér stöndum frammi fyrir þér sem alfrjálsir menn, og getum talað frá grunni hjarnta vorra. Vinur þú ihefir beðið um svar, upp á miál þitt áður en þú skilur við okkur hér í dag. pað er sanngjarnt, að þú sért ekki dreg- inn á því, sökum þess, að þú ert fjarri heimili þínu, og vér viljum ekki tefja þig. En áður en þú ferð, þá viíjum vér líta til baka í tímann, og at- huga það sem vér námum af feðrum vorum, og einnig það sem hinn htvíti mannflokkur hefír sagt við oss. Vinur! Hlustaðu á mál vort. pað var sú tið, að feður vorir áttu þetta land, og það náði frá sólar- uppkemu * til sólarlags. Hinn mikli andi hafði skapað það, og gefið oss Indíánum það til um- ráða. Hann hafði og skapað vísundana og önnur dýr, handa þeim til að lifa á. Hann hafði einnig skapað ibjamdýrin og bif- urinn, «g skinn þeirra höfðum við til að skýla osis með. Hann hafði dreyft þeim um alt þetta land, og kent oss að ihandsama þau. Hann lét maize ispretta oss til fóðuns. Alt þetta gjörði hann fyrir þessi eirlituðu börn sín, af því að ihann elskaði þau. Ef að ósamlyndi komst á út úr veiðilendum vorum, þá var það vanalegast lagað án blóðsút- hellinga. * En ógæfudgur vor kom. For- feður þínir komu vestur yfir hið mikla vatn og lentu hér við land, að vísu fáir í fyrstu. Og vér tókum þeim sem vinum, en ekki sem óvinum. peir sögðu oss, að þeir hefðu orðið að yfirgefa land sitt sökum ofsókna, og hefðu komið hér til lands, Hil þess að fá að tilbiðja guð sinn frjálsir og óhindraðir. peir ibeiddu um ilítið landsvæði. Vér vorkendum þeim, og veittum ósk þeirra, og þeir isettust að á meðal vor. Vér gáfum þeim maize og kjöt. peir gáfu okkur eitur í staðinn. Hinn hviti kynflokkur hafði nú fundið land vort, þeir söm komn- ir voru sendu fréttir um hið vist- lega land heim til vina sinna, og vandamanna, og hópurkm stækk- aði. % Vér óttuðumst þá ekki. peir kölluðu okkur ibræður, vér trúð- um þeim, og gáfum þeim meira land. Um s'íðir voru þeir orðnir fjölmennir og þurftu enn meira land. Augu vor fóru að opnast, og skerandi kVíði greíp okkur. Svo komu stríð, og Indíánarnir voru keyptir til þess að berjast á móti ættbræðrum sínum, og þús- und af þeim á þúsund ofan, féll. peir komu líka með, áfeng vín á meðal vor, þau voru sterk og áhrifamikiil og drápu svo þús- undum skifti. Vinur! Lendur vorar voru einu sinni stórar, en þinar litlar. Fólk þitt er nú orðiö hér, að voldugri þjóð, en við eigum varla blett til þes® að tjalda á til einn- ar nætur. . pið hafið tekið land vort, en eruð samt ekki ánægð, þið viljið neyða trú ykkar upp á okkur Kka. Vinur ihaltu áfram að hlusta á mál mitt, þú segist vera sendur til þess að kenna okkur; að til- biðja hinn mikla anda, eins og honum sjálfum sé þóknanlegast, og ef að vér ekki aðhyllumst trú þá, sem þú flytur, og hinn hvíti kynflokkur hefir, að þá, verðum vér, eilíflega ófarsæL pú segir, að þið séuð á vegi réttlætisins, en við á vegi tor- tíningarinnar. Hvernig vitum vér að þetta sé satt? Oss skilst, að trúarkenningar þínar séu ritaðar í bók. Ef að oss hfir verið ætluð sama trú og ykkur, hví ihefir þá ekki hinn mikli andi gefið oss, og ekki einasta oss, hví gaf ihann ekki for- feðrum okkar náð til -þess að þekkja og skilja slíka bók? Vér vitum að eins það sém þú segir oss um hana. Hvernig eig- um vér að vita, hvenær osis er ó- hætt að trúa, eftir að hafa verið blektir svo oft af samlöndum þínum? Vinur, þú segir að það sé að eins einn vegur til þess að til- biðja hinn mikla anda. Ef að trú- in er að eins ein, hví hafa hinir hvítu -menn þá svo margar mis- uandi trúarskoðanir? Peir geta þó allir lesið bókina? Vinur, vér skiljum ekki þessa hluti. Oss er sagt, að trúarbrögð ykkar hafi verið gefin feðrum ykkar og að þau hafi gengið í erfðir frá manni til manns. Vér höfum einnig trúarbrögð, sem feðrum okkar voru gefin og sem hafa gengið í erfðir til vor barnanna þeirra, og tilbeiðsla vor er samkvæifft þeirri trú. Hún kennir oss að vera þakklát fyrir allar gjafirnar, sem vér með- tökum, að elska ihver annan og láta frið og eining ríkja meðal vor — vér erum aldrei ósáttir út af trúarbrögðum. Vinur, hinn mikli andi hefir skapað osis alla. En /hann hefir gjört mi'kinn mu-n á milli hinna hvítu og eirlituðu barna sinna. Hann hefir gefið oss öðruvísi hörundislit og öðru ýísi siði, held- ur en hinum 'hvítu mönnum. Ykkur 'hefjr hann gefið gáfu listanna. Fyrir henni hefir hann lokað augum vorum. petta vitum vér að er' satt. Og þar sem hann ihefir gjört osis svo ólíkt úr garði hvað þessa hluti snertir, hví megum vér þá ekki trúa þVí, að ihann hafi gefið okk- ur miismunandi trúarbrögð? Trú- arbrögð, sem væru í samræmi við skilning vorn og hæfi? Hinn mikli andi gjörir alla hluti vel. Hann veit, hvað oss, bömunurn hans, er fyrir beztu. Vér erum ánægðir með hlutskifti vort. Vinur, við -höfum enga tilhneig- ingu til þess að ræna ykkur trú ykkar né heldur að eyðileggja hana. Vér að eins þráum, að njóta vorrar eigin. Vinur, þú segist ekki vera kom- inn til þess að ásælast lönd vor né fé, heldur til þess að upplýsa anda vorn. Mér finst rétt að segja þér, að eg hefi verið viðstaddur guðs- þjónustu samkomur trúarbræðra þinna og hefi séð forgöngumenn menn málanna taka samskot hjá fólkinu. Eg veit ekki til hvers þeir pem ingar áttu að notast, segjum, að þeir hafi átt að vera handa prest- inum, og ef að vér aðhyltumst kenningar þínar, þá væri ekki ó- hugsandi, að þú vildir fá peninga frá okkur. Vinur, oss hefir verið sagt, að þú hafir verið að prédika fyrir hvíta fólkinu á þessum slóðum. pað fólk er nágranna fólk vort, vér þekkjum það. Við ætlum því að bíða og sjá, ihvaða áhrif að -kenningar þínar ihafa á það. Ef við sjáum, að þær hafa bætandi áhrif — gjöra þá ráð- vanda og ekki alveg eins áfjáða í að pretta Indíáana í viðskiftum eins og þeir hafa verið, þá skulum við taka boðkap þdnn aftur til í- hugunar. Vinur, þú befir nú -heyrt svar vort. og meira ihöfum vér ekki að segja að svo istöddu, og þegar vér nú skiljum, þá réttum vér þér hönd vora og biðjum að hinn mikli andi varðveiti þig á fexð þinni og leiði þig heilan heim til vandamanna þinna og vina.” Gigtveikur í full 16 ár. VEIKIN ALDREI GERT VART SIG SIÐAN HANN FÓR AD NOTA ‘FRUIT-A-TIVES’ Business and Professional Cards “Eg þjáðist ákaflega af gigt í 16 ár. Leitaði lækna og notaði meðöl, en alt kom fyrir ekki. Svo fór eg að nota “Fruit-a-tives” og innan 15 daga var mér mikið farið að skána gigtin.— Smátt og smátt læknuðu ‘Fruit-a-tives gigtina að j fulu og öllu, og í síðastliðin fimm J ár hefi eg ekki orðið hennr var.—! Eg mæili því hjartanlega með lyfi! þessu við alla, er þjást á líkan hátt ] og eg gerð-i. P. H. Hugh. 50c. hylkið, tvö fyrir $2.50, en reynsluskerfur 25c. — Fæst hjá öllum lyfsölum, eða gegn fyrir- fram borgun beint frá Fruit-a- tives, Limited, Ottawa. 1 1 ---------------- HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá e? hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út í hönd eða að Láni. Vér höfum alt, sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina- OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hoini Alexandcr Ave. Fréttabréf. Mozart Sask. 11. maq 1920. Heiðraði herra ritstjórid'! pað sem eftirminnilegast hefir borið við 'í næstliðinni tíð, er ekkert sérstakt fyrir þessa bygð. pað heyrist úr öllum áttum að ínfluensa hefir geisað yfir, lagt fjölda manna i rúmið, og deytt nokkra, þó færri séu þeir en í íyrra sem hún hefir lagt í gröfina. Hér er hún víða búin að koma, á næstliðnum mánuði. Nokkrir hafa legið þungt og lengi, þeir sem fengu lungnabólgu, og yfir höfuð eru menn lengi að ná sér og illa færir um útivist og áreynslu. tlr þessari veiki er nýlega dá- inn hér ungur ötull og efnilegur maður Steini Jcnhnson, sonur Árna Jónssonar hér að Mozart. pað held eg og vona, að veiki þessi sé nú 'hér á undanhaldi, og alt það sárasta og erviðasta hjá- liðið. Hér er einnig nýdáin heiðurs- konan Guðrún Jóhannsson. Kona Tómasar Jóhannssonar, eins af brautryðjendum okkar Vástur- íslendinga. pau hjón bjuggu fyrst að Gardar í North Dakota, og seinna að Morden í Manitoba, og 'hafa þau næstliðin 7 ár dvalið hjá börnum sínum, einkuu Jón- i asi syni isínum í þessari bygð. Veit eg að þessarar merku konu verður nákværpar minst seinna í íslenzku blöðunum. Veturinn er orðin langur, iheilsaði mánuði fyr en lagsbræður hans í liðinni tíð; En harður hefir hann raun- ar ekki verið hér. Janúar ó- vanalega frostalítill. Man eg ekki eftir að frost hafi 'í vetur stigið yfir 40 gráður neðan við zero, og að eins fáa daga orðið meira en 30 gr. fyrir neðan. Að öðru leyti gerist hér ekkert það er í frásögur sé færandi. Félagslíf alt er dofið, ef það ann- ars er nokkuð til orðið. Ná- granni minn sagði við mig hér um daginn, að við hefðum verið meira á ferðinni hver hjá öðrum, og ó— líkt fjörugri hér á árunutn meðan við urðum að skreppa bæja á milli á uxunum okkar, og eg held það sé satt. Óbilandi framtíðar von og á- hugi hélt okkur þá á lofti svo við flugi lá. En flest er það nú sem spáir illu um framtíðina. öll viðskifti hafa gjörsamlega tapað jafnvæginu. Róleg yfir- vegun, og viturleg úrræði komast hvergi að. pað er eins og mannfélagið sé að forða sér út úr brennandi búri. Æðisgengjin heimtufrekja, og illa hugsaðar framkvæmdir, eru daglegir viðburðir, og alt bitnar það á framleiðandanum, mannin- um sem grefur eftir gullinu í jöi;ð ina, bóndanum, sem öll lífsgleði og mannfélagsheill byggist á. Öll verzlun gengur á tréfótum, margar þær vörur sem bóndinn óhjákvæmilega þarf að kaupa, hafa á fáum árum tvöfaldast, þrefaldast, og jafnvel sumar fjór- faldast í verði. Samtök og mauraelska auðvalds ins liggur eins og martröð á stjórn og alþýðu landsins annarsvegar, og æðistryltir æsingamenn skríls- ins hóta vertkföllum, heimta styttri vinnutíma og hóflaust kaup á hina síðuna. Allur bygg- ingaviður er orðin svo dýr, að bændur verða að neita sér um þægileg heimili, þó þeir sem oftar þurfi á skjóli og hlýlcu að halda, þegar þeir koma þreyttir inn á náttmálunum. En þetta allt er ekki nema önn- ur ihlið ástandsins, og hinnar kvíðvænlegu framtíðar bóndans. Hin hliðin er sú að aðalvörur! bóndans, aðal'gjaldeyri hans, er með sérstöku vstjórnaratkvæði, haldið í takmörkuðu verði, fremur en nokkurri annari vöru i ríkinu. F;g mundi ekki óska eftir hærra verði á hveitinu, ef öll framleiðslu tæki og vinnulaun, væru *líka hlutfallslega takmörkað. Er ekki komið mál til að hug- leiða það hvort bændur verði ekki hver af öðrum neyddir til að hætta þessu árangurslausa ervíði, en færa saman .búin (jg hokra rétt fvrir' heimilin, úr þvr alt gengur í súginn, hvemig sem hamast er? Er það ákki langeðlilegast, að stjórn hvers lands sem er, þykji reglulega vænt um bændastéttina, virði hana og elski ? Landstólp- ana, sem standa undir allri vel- ferð ríkisins? Eg skil ekiki hvernig þeirri stjórn ætti að vera varg'i, sem í innsta eðli sínu virðir ekki bændirstéttina mikils, og 5 innsta eðli mínu, er eg þess sann, færður að stjórninni, ofckar þyk- ir vænt um ofckur, og langar til að halda okkar taum, okkar sem hún ibiður hvað eftir annað um sigurlán, og fær ávalt meira en hún biður um. En ihún getur ekki hjálpað okk- ur. Svo magnað er auðvaldið, að hún getur ekki látið okkur njóta fullkomins jafnrðttis Við þá sem draga peningana af okkur, hlaða úr þeim háa veggi, og lifa tilfinningalausir í skjóli þeirra. pað er með öðrum orðum, tvö öfl sem togast á um valdið í heim- inum. Auðkýfingar annarsvegF ar, og skríllinn hins vegar, sem lætur stjórnast af blindum æs- ingaamönnum. Hýert þetta heljar afl að er ákjósanlegra, get- ur kanske verið álitamál, en þó a’tla eg samt heldur að þjóna auð- valdinu þó eg ekki haldi mikið upp á það. Nei! Við þurfum að hætta þeim ósið, að bölva stjóminni fyrir eitt og alt, þó í henni séu ávalt margir misjafnir sauðir, en standa fast og einlægir á bak við þá sem bezt reynast, og umfram alt byggja upp allan bænda félagsskap, af því þeir standa allir í sömu i kröppu skónum, og finna allir til, á sama stað. Jæja ritstjóri góður, líklega blöskrar þér .vaðallinn, en hvert þú getur með góðri samvizku sagt að eg skrifi þér aldrei línu?— Með vinsemd þinn Fr. Guðmundsson. GOFINE & CO. Tals. M. 3208. — 322-332 EUlce A.»e. Horninu á Har»ave. Verzla me8 og virCa wrúkaða hú«- m-ini. eldstör og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum S. öllu'sem rtt nokkurs virKl. X* G. Carter úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv. og gleraugu við allra hæfi. prjátíu ára reynsla. Gerir við úr og klukkur á styttri tíma en fólk á alment að venjast. 206 Notre Dame Ave. Sími M. 4529 - tVinuipeg, Man. Dr. B. j BKANÖSOM 701 Lindsay Building Teiæphone garry USO Orricz-TfMAR; 2—3 Haimili: 776 Victor St. TRI.SI'HOKK (t.HRY 321 Wínnipeg, Man. Oagtals. St. J. 474. N«turL 8t. J. Kalli sint ft nótt og degi. D H. B. G E lt Z A B E K, M.R.C.S. frá Englandi, L.R-C.P. fr* London, M.R.C.P. og M.R.C.S- fr* Manitoba. Pyrverandi aSstoCarlteknU Vi8 hospítal 1 Vinarborg, Prag, og Berlín og fleiri hospltöl. Skrifstofa á eigin hospítali, 415—417 Pritchard AVe., Winnipeg, Man. Skrifstofutími frt 9—12 f. h ; 8—« og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks elgið hoapítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning Valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstvelkl, hjart- veiki, magasjúkdómum. innýnaveikl, kvensjúkdömum, karlmannasjtkdöm- um.tauga veiklun. J. J. Swanson & Co. Verzla meS fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Anneat lán og el jiábyrgðir o. fl. 808 Paris BuUdiug Phone Main 2596—7 Reiðhjól, Mótor-hjól og Rifreiðar, Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einníg ný Perfect reiðhjóL Skautar smiðaðir, skerptir og Endurbættir.% .1. E. C. WILLIAMS 641 Notre Dame Ave. North American Detective Service J. H. Bergen, ráðsm. Alt löglegt njósnarstarf leyst af hendi af æfðum og trúum þjón- um. — íslenzka töluð. 409 Builders’ Exchange, P.O. Box 1582 Portage Ave. Phone, Main 6390 Phones G. 1154 and G. 4775 Halldór Sigurðsson General Contractor 804 McDermot Ave., Winnipeg Vér leggjum sérstaka áhcii.lu t u' ■elja me8öl eftlr forskríftum lækwa Hin beztu lyí, sem hægt or aC ffi eru notub eingöngu. þegar þfr k'imtl me8 forskriftina tll vor. megií t>éi vera vlss um aE {6 rétt baft s„ir læknlrinn tekur tit. COI/OIiEDGK * CO. Votre Dame Ave. og Sherbrooke m Phones Garry 2690 og 26» 1 Giftlngaleyfisbréf Dr. ©. RJORNSON 701 Lindsay Building hl.RIHONlílG.RKY Olfice-timar: 2—3 HKIMILI: 764 Victor sti «et riiI.KPHONE. GARRY TflS Winnipeg, Man. DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office Phone G. 320 Viðtalstími: 11—12 og 4,—5.30 Heimili 932 Ingersol St. Talsrmi: Garry 1608 WINNIPEG, MAN. THOS. H. J0HNS0N og HJaLMAR A. BERGMAN, fslenzkir iögfræBingar, Skrifstcfa:— Room 811 McArthnt Building, Portage Avenue Áuitun: P. O. Box 1656. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Hannesson, McTavish&Freemsn lögfræðingar 215 Curry Building, Winnipef * Talsími M. 450 J7eir félagar hafa og tekið að sér iögfræðistarf B. S. Ben- soxts heit. i Selkirk. WU. LindaJ, b.a.,l.l.b. Islenkur Iiögfraeðingur Hefir. heimild til a8 taka a8 sér mál bæ8i I Manitoba og Saskatche- wan fylkjum. Skrifstofa aS 1207 TTnion Trust BUlg., Winnipeg. Tal- sími: M. 6535. — Hr. Llndal hef- ir og skrifstofu aS Lundar, Man., og er þar á hverjum miSvikudegi. Dr> J. Stefánsson 401 Boyd Building C0R. P0RTi\CE AVE. & EDMOJiTOfl «T. Stundar eingöngu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frá kl. 10-12 f. h. og 2 5 e. h,— Talsími: Main 3088. Heim'ili 105 Olivia St. TaLími: Garry 2316. B. B. örmiston blómsali. Blóm fyrir öll tækifæri. Bulb, seeds 0. s. frv. Sérfræðingur í að búa til út- fararkranza. 96 Osborne St., Winnipee Phor|t: F R 744 Heiinili: F R 1980 rOgur oskast Vér erum ávalt Reyðubúnirtilþess að Kaupa góðan RÚG SENDIÐ BYRGÐIR YÐAR TIL í B.B. RyeFlour Mills LIMITED WINNIGEG, MAN. JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR HelmUis-lhlg.: St. John 1844 Skrlfstof u-Tals.: Maln 7978 Tekur lögtaki bæBi húsaleiguskuldir, veBskuldir, vixlaakuldir. AfgrelBir alt sem a8 lögum lýtur. Skrifstofa, 255 Mutn Street Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRKSTCEÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phone : UekniH. Qarry 2988 Qarry 899 Dr. M. B. Halldorson 41)1 Boyd Building Cor. Portage Ave. og EdmontOD Stundar sérstaklega berkiasýki og a8ra lungnasjúkdóma. Er a8 finna á skrifstofunni kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.rri. Skrlf- stofu tals. M 3088. Helmili: 46 Alloway Ave. Talsíml: Sher- brook 8158 DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg | Dr. JDHN ARNASON JOHNSQN, Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverkasjúkdóma.— Viðtalstimi frá kl. 10 f.h. til kl. 4 e.h. — Skrifstofu- talsími: Main 3227. Heimilistalsfmi: Madison 2209. 1216 Pidelity Bldg.. TACOMA, WASH. Tals. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málafarsiumaður 503 PARIS BUILDING Winnipeg Joseph T. 1 horson, Idenzkur Lögfræðingur m- Heirnili: 16 Alloway Court,, Alloway Ave. MESSRS. PIT'LLIPS & SCAHTH Barristers, Etc. 201 Montreal Trust Bldg., Winnipeg Phone Main 512 ftrmstrong, Ashley, Palmsson & Company Löggildir Yfirskoðunarmenn H. J. PALMASON ísl. yfirskoðunarmaður. 808 Confederatian Life Bldg. Phone Main 186 - Winnipeg [The York London and New Tailoring Co. paulæfðir klæðskerar á ! karla og kvenna fatnað. Sér- j fræðingar í loðfata gerð. Loð- föt geymd yfir sumartímann. j Verkstofa: |842 Sherbrooke St., Winnipeg. Phone Garry 2338. The Old Reliable Estab. 1877 100,000 Muskrats VANTAR OSS STRAX. Vér höfum stórar pantanir —sendið oss alt, sem þér haf- ið. Verðið hefir aldrei verið hærra. pað borgar sig fyrir yður, að senda oss öll loð- skinn yðar. Vér borgum flutningsgjald.—Skrifið eftir verðlista og merkispjöldum. •• McMILLAN FUR & WOOL COMPANY 277-9 Rupert St. Winnipeg Islenzk hljómvéla vinnustofa Eg undirritaður tek að mér að smíða hljómvélar, gera við þær, sem bilaðar eru og breyta um stærðir slíkra véla, eftir því sem hver óskar. öll þau Cabinets, er eg smíða, eru ábyrgst að vera af fyrsta flokki, bæði hvað fegurð og haldgæðum. viðvíkur. — Sann- gjarnt verð og fljót afgreiðsla. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. eg Donald Street Tals. main 5302. A. 8. Bardal 843 Sherbrooke St. Selur Ifkkiatur og annast um útfarir. AHur útbúnaður sá bezti. Enafrem- ur selur hann alskonar minniavarSa og legsteina. Heimilís TsU . Qarry 21S1 ekri-fatofu Tala. - Qarry 800, 37« Vinnust. S. EYMUNDSSON 475 Langside, Phone Sh. 2694 Lögberg er víðlesn asta ísl. blaðið. Frétta bezta og áreiðanleg- asta. Kaupið það. Verkstofu Tals.: Garry 2154 Heim. Tals.: Gfcrry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmasmsáhöld, svo sem straujám víra, allar tegiindlr af glöeum og aflvaka (batteris). VERKSTOFA: 676 HOME STREET Giftinga og i 1 / Jarðarfara- °*om með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 Hið ódýra verður dýf ast á endanum. J. H. M cARS0N Byr ti! AUskonar ltml fyrlr fatlaða ntenu, einnlg kviCslitamnbáClr o. fl. TalsSmi: Sh. 2048. 338 ooLomr err. — winnipeg. petta máltæki á' hvergi betur heima, en þegar um er að.ræða meðalakaup. Ef þú þjáist af magapínu, lystarleysi, höfuðverk, svefnleysi og ýmsum öðrum þreyt- andi sjúkdómum, þá verður 'Trin- er’s American Elixir bezta með- alið, sem þú getur keypt.. Sumir segja þér, ef til vill, að kaupa meðal, sem }>eir vita að er tíu til tuttugu centum ódýrara og þú ert viss til að hlýða því. En áður en langt um líður muntu komast að raun um, að þú hefir beinlínis ver- ið að tapa peningum á slíkum kaupum. Gott meðal er ávalt virði þyngdar sinnar í gulli. Alvef eins og Joseph Zelezni ks'krifaði oss þann 23. febrúar: “Star City, W. Va., Box 158. Triner’s Ame- rican Elixir of Bitter Wine er miklu meira virði en peningar. E“g mæli hjartanlega með honum við samlanda mína. Gerið svo vel að prenta mitt fulla nafn og árit- un.” — Biðjið lyfsala yðar einnig um Triner’s Angelica Bitter Ton- ic. — Joseph Triner Company, 1333—1343 S. AshJand Ave., Chi- cago, 111.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.