Lögberg - 15.04.1920, Síða 7
LÖGBERG FÍMTUADGINN 15. APRÍL 1920
Bl«. 7
Skeyti frá Marz.
SkoCanir nokkurra merkra
vísindamanna.
ROTAK
CROWN
Svo sem frá hefir verið skýrt í
Vísi, hafa fjölda margir merkustu
vísindamenn heimsins látið 1 ljós
skoðanir sínar um hin dularfullu
hljóð , isem heyrast á loftskeyta-
stöðvum víðs vegar um 'heim, og
skal hér getið nokkurra 'hinna
helztu.
Dr. Nitoola Tesla, hinn heims-
fraegi vísindamaður í Bandaríkj-
unum, segir svo: “Eg hefi lengi
verið þeirrar trúar, að ef skyn-
semi gæddar verur eru á Marz,
eða jafnvél á öðrum hnöttum, þá
ætti vísindunum ekki að vera of-
vaxið að komast í samband við
þær svo mjög sem þeim fleygir
fram á jörðu hér.”
En sem komið er, hefir ekki
tékist að lesa neitt samhengi úr
þeim skeytum, sem borist hafa frá
þossari ókunnu híppsprettu, en
Dr. Tesla segir að sér þyki ekki
ósennilegt að þau komi frá Marz
og að takast megi með yfirlegu
ai ráða fram úr þeim.
“Vér erum” segir hann, “nægi-
lega lærðir orðnir í rafurmagns-
fræði, til að vita, að það ætti að
vera auðveldara að senda skeyti
frá Marz til jarðarinnar, heldur
en frá jörðunni til Marz.”
Hann lýsti tilraunum, sem hann
hefði gert á hásléttunni í Golor-
ado, til að framleiða með raf-
magni svipuð fyrirbrigði, eins og
oss birtast í eldingum, og segist'
hann að sumu leyti hafa fram-
leitt öfl, sem beri af sjálfum eld-
ingunum. Hann hefir og látið
gera móttökutæki, sem er svo ná-
kvæmt, að næmleiki þess má heita
takmarkalaus, og með þessu tæki
segist hann jafnvel einu sinni
■hafa heyrt hljóð, sem honum virt-
ist vera reglubundin merki. “Eg
vissi að þau hljóð gátu ekki átt
upptök sín á jörðunni, og eg er
sannfærður um, að þau gátu ekki
orsakast af neinum umbrotum á
sólinni eða tunglinu, eða stafað
írá áhrifum Venus.”
Dr. Tesla 'hélt, að þessi hljóð
væru frá Marz, og hann sagðist
vona, að fé væri nú fengið og
flokkur reyndra sérfræðinga, til
að gera vísindalegar rannsóknir á
óllum ekeytastöðvum heimsins, í
því skyná, að leita hinna bestu
ráða til að komast á skeytasam-
band við Marz.
"petta viðfangsefni,” sagði
hann, “er hið mikilfenglegasta og
langstórbrotnasta, sem manns-
andinn getur nú fengist við, og ef
nokkru sinni yrði ráðið fram úr
því til hlítar, þá mundi það verða
mannkyninu til lómetanlegrar
blessnnar.”
A. Ediison, hinn heimsfrægi
hugvitemaður ysem allir kannast
við ,er ákaflega hrifinn af frá-
sögu Marconia.
“Eg minnist þess,” sagði hann
"að eg var einu sinni staddur
undir tré, skamt frá allmiklum
hrúgum af járnsora og varð þess
þá var, að nálin á áttavita minum
snériist aftur og fram. Mér flaug
þá alt í einu í hug, að þetta kynni
að orsakast af áhrifum frá skeyt-
um, sem verið væri að senda miili
annara hnatta. Skömmu síðar
bar eg fram þá tillögu, að komið
væri á stofn í Michigan vísinda-
legri stöð til að gefa gaum að
skeytum sem send kynnu að vera
a milli hnatta, og vildi eg hafa
stöðina í nánd við ógurlega stóra
Hauga af óhreinsuðu járni, svo
að þeir gætu dregið að sér segul-
bylgjur, ef um nokkrar skeyta-
sendingar væri að ræða En «ú
tilgáta Marconis, að hér sé frem-
ur um að ræða loftskeyta-öldur
heldur en segulöldur, er senni-
legt.”
Mr. Edison sagðist vera sann-
færður um að loftskeyti væru
þau tæki, isem mestar líkur væri
til að nota mætti til iþess að kom-
ast í samband við aðra ihnetti, ef
þess yrði auðið á nokkurn hátt,
því að þau berast gegn um hið
undursamlega, óþekta efni sem
vér köllum ljósvaka, og er í öllu
rúminu, en gufuhvolfið er bund-
ið við jöröina.
“Menn hafa giskað á,” segir
Edison, “að loftskeytasendinga
vorra hafi orðið vart á öðrum
hnöttum, og skal eg hvorki neita
því né játa.
“pað er trú mín, að þegav vlr
förum að gera tilraunir til að
senda skeyti til annara hnatta, þá
munum vér hafa fundið nýjar og
öflugri aðferðir en nú eru kunnar
Og ef vér athugum þær undur-
samlegu uppgötvanir, sem þegar
hafa verið gerðar, þá er það víst,
að tilraunir þær, sem Marconi
hefir ráðgert, eru ekki ofvaxnar
mannlegu hygguviti.”
Alhir fjjöldli sérfræðinga í
Bandaníkjunum vill þó ekki fall-
ast á þær getgátur, að skeytin
komi frá Marz, þó að þeir vilji á
hinn bóginn ekki neita, að svo
geti verið.
Mr. G. W. Picard, kunnur loft-
skeytafræðingur, sem kom á fót
2
fyrir
1
JROYAV,
CRowN
í EINN MANUD
Allar
Frá 1. Maí 1920 til 31. Maí 1920
wrappers (sápuumbúðir) mótteknar
Maímánuði, hafa TVÖFALT GILDI.
DÆMI:— 100 wrapper þýða sama og 200. Þarna gefst
yður tækifæri á að eignast stór-mikið af fallegustu
munum til heimilisnota — ALVEG ÓKEYPIS.
VÉR OSKUM AÐ GETA LÁTIÐ ALLAR HÚS-
MŒÐUR KYNNAST ROYAL CROWN LAUNDRY
SAPU OG ÞVOTTADUFTl -WASHING POWDERS
GERIÐ SVO VEL AÐ NEFNA LÖGBERG ÞECAR ÞÉR SKRIFIÐ ^
Business and Professional Cards
HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa
af húsbúnaði, þá er hægt að
semja við okkur, hvort heldur
fyrir Peninga út í hönd eða að
Láni. Vér höfum alt, sem til
húsbúnaðar þarf. Komið og skoð-
ið munina.
OVER-LAND
HOUSE FURNISHING Co. Ltd.
580 Main St., Ko>ni Alexander Ave.
Sendið
eftir
ókeypis
verðsk*á
MUNID
að Witch Haze Toilet Sápu umbúðir
eru teknar gildar fyrir Premiums.
THE RDYAL CROWN SDAPS
PREMIUM STORE
654 Main St. (Dept. L) Winnipeg
Sendið
eftir
ókeypis
verðskrá
GOFINE & CO.
rals. M. »208. — 322-SS2 KUIce Ave.
Horninu & Ho.rgrave.
Verzla meC og vlría brúkaCa hús-
mtini. eldstór og ofna. — Vér kaup-
um, seljum og sklftum ft öllu sem er
mkkurr virlSi
J. J. Swanson & Co.
Verzla með faateignir. SjA um
leigu á húsum. Annaat lén og
elcnábyrgðir o. fl.
808 Paris Bullding
Phone Maln 2506—7
A. 6. Cartcr
úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv.
og gleraugu við allra hæfi.
prjátíu ára reynsla. Gerír við
úr og klukkur á styttri tíma en
fólk á almenit að venjast.
206 Notre Dame Ave.
Sfmi M. 4320 • tVinnlpeg, Man.
Dr. B. J.BRANDSON
701 Lindsay Ðuilding
Telkvhonk garsy 320
Off>c*-TÍmar: 2—3
H«l«nili: 776 Victor St.
Telkphonk gakry 381
Winnipes. Man
Dagtala. St J. 4T4. Nseturt. 8t. J.
Kalli sint ft nótt og degl.
DR. B. GERZABEE,
M.R.C.S. frá Englandi, L.R-CJ?. frá
London, M.R.C.P. og M.R.O;S- frA
Manitoba. Fyrverandi aBstoCarJreknlr
viö hospítal 1 Vlnarborg, Prag, og
Berlín og fleiri hospitöl.
Skrifstofa á eigin hospitali, 41,5—417
Pritchard Ave., Winnipeg. Man.
Skrifstofutími frá 9—12 f. h.; S—•
og 7—9 e. h.
Dr. B. Gerzabeks etgifl hospítal
415—417 Pritchard Ave.
Stundun og lækning valdra ajúk-
llnga. sem þjást af brjóstveiki, hjarr-
veiki, magasjúkdömum, innyflavelki,
kvensjúkdómum, kavlmannasjúkdúm-
um.tauga veikiun.
í JROTAk
CROWN
Reiðhjól, Mótor-hjól og
Bifreiðar.
Aðgerðir afgreiddar fljótt og
vel. Seljum einnig ný Perfect
reiðhjól.
Skautar smíðaðir, skerptir og
Endurbættir.
J. E. C. WILLIAMS
641 Notre Dame Ave.
hinni afar-öflugu loftskeytastöð
stjórnarinnar í nand við Boston,
er þeirrar skoðunar, að Dular-
skeyti þau, sem ofsakast af
rafurmagni í gufuhvolfinu. komi
fram við gos í sólinni. Hann
segir, að ef skynsemi gæddar ver-
ur sendi skeytin, þá mundu þau
vera send á tilteknum tímum og
með ákveðinni öldulengd. En
þau koma á binum og þessum tím-
um, og öldulengdin verður ekki á-
kvörðuð. Hann telur óhugsandi
að vitibornar verur höguðu skeyt-
unum svo, ef þær væru að reyna
að komast í samband við oss.
Camilie Flammarion, frakk-
neski stjörnufræðingurinn og rit-
höfundurinn, sem allir íslending-
ar kannast við hefir látið í ljósi
skoðanir sínar um þetta efni, og
fórust honum orð á þessa leið:
“Eg er á því, eins og hinn mikli
Marconi, að fyrirbrigði þau, sem
hann hefir orðið var við á loft-
skeytastöðvum, geti orsakast h.f
segulstormum í sólinni, en áhrifa
þeirra varð mjög greinilega vart
síðastliðið ár, einkum dagana lö.
—12 ágústmánaðar.
“Er Marz, hinn furðulegi ná-
granni vor, að senda oss skeyti?
pað er atriði, sem oss hefir verið
sérstaklega hugleikið um langt
skeið, einkanlega síðan farið var
að búa til landabréf af Marz.
Menn hafa séð á honum ýms ein-
kennileg ummerki, sem varla hafa
Iþótt geta verið af eintómri hend-
ingu, að ógleymdum skurðunum,
sem mikið hefir verið ritað um, og
margir ætla að gerðir séu af “verk
fræðingum” Marzbúa.
“Oss mundi vera það mikið
gleðiefni, að komast i nánari
kynni við þenna nábúa vorn í
sólkerfinu, sem vel getur hafa
sent oss skeyti öldum saman, án
þess að vér höfum nokkru sinni
orðið þess varir eða vitað hvort
vér gætum svarað þeim, því að
mannkynið hefir verið önnum kaf-
ið við jarðneska muni. Stjörnu-
fræðingar sem hafa haft tök á
því að fjarlægjast ofurlítið mamm
onshygguna, vænta þess, að þeim
gefist bráðum kostur á að leiða
þær rannsóknir til sigursælla
lykta, sem þeir eru þegar byrjað-
ir á.
Marz.
Langt er síðan menn tóku eftir
einkennilegum rákum eða línum á
yfirborði Marz, og hafa menn
getið þess til að það kynnu að
vera skurðir gerðdr af völdum
Marz búa. Árið 19017 tókst að
ná ljósmynd af þessum skurðum
og síðan hefir oft tekist að ná
greinilegum myndum af þeim.
pað var iþó skoðun manna að ekk-
ert gufuhvolf væri umhverfis
Marz, en 1915 tóbst að sanna að
vatnsgufa og súrefni væri þar á
yflirborðinu. pað er þessvegna
mögulegt, að skurðir þessir séu
gróðrarbelti meðfram giífurlegum
vatnsrásum, sem veitt sé með af-
skaplega stórfeldum vélum.
Menn geta gert sér dáilitla hug-
mynd um þessa skurði af þvi að
einn þeirra nær yfir svipaða vega-
lengd eins og er milli London og
Washington í Bandaríkjunum.
Á síðustu árum hafa mjög nán-
ar gætur verið gefnar að Marz, og
hafa stjörnfræðingar stundum
,séð bláa 'loga á yfihborði hans, og
hafa sumir getið þes-s til, að það
væru merki, sem Marzbúar væru
að sendá, til að vekja á sér eftir-
tekt jarðaihúa. Stjörnufrœðis-
stöðin í Harward í Bandaríkjun-
um hafði einu sinni í hyggju, að
senda svipaða geislavendi eða
ljósblossa frá jörðunni, en ekkert
mun hafa orðið af því.
Margir trúa því að lifandi ver-
ur byggi Marz, en ósannað er það
enn. Stjarna þesisi þykir afar-
merkileg fyrir margra hluta sak-
ir, en einkanlega vegna þess, að
yfirborð hennar virðist taka ótrú-
lega skjótum breytingum og marg-
víslegir blettir koma >ar fram
og hverfa, án þess að orsakirnar
til íþess hafi verið skýrðar til
nokkurrar hlítar.
—Vísir.
Frá Árborg, Man.
hlekki gamallar niðurlægingar,
og er risið upp, breiðandi út faðm
sinn og býður alla til sín vel-
komna.
Ardælingur.
North American
Detective Service
J. H. Bergen, ráðsm.
Alt löglegt njósnarstarf leyst af
hendi af æfðum og trúum þjón-
um. — Islenzka töluð.
409 Builders’ Exchange,
P.O. Box 1582 Portage Ave.
Phone, Main 6390
Vér Uaajum sérmana aticrziu a ai
aelja meBöl eftlr forskriftum lækua
Hm beztu lyt, sem hægt er aö tb
eru notufc eingöngu. pegar þér komit
meö forskriftina tll vor. msglC péi
vera viss um at. fé rétt ÞaB sen
læknirlm. tekui rlt.
COIiCliKtlGK & CO.
Jíotre Dame Ave. og Sherbronke t.-,
Phonee Qarry 2590 og 2bhi
Oífttn*r»»
THOS. H. J0HNS0N og
HJaLMAR A. BERGMAN,
íslenzkir liígfræOingar,
Skripstofa:— Koom 8it McArthor
Building, Portage Avenue
AmiTUN P. O. Box 18A6.
i Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
Dr. O. BJORNSON
701 Lindsay Building
nu.gmoNi»auiT 32(
Office-tímar: 1—3
HKIMII.li
7 64 Victor St,«et
ISLKPHONEl ga.rv TBS
Winnipeu. Man
Hannesson, McTavIsh & Freeman
IðgfræCingar
215 Curry Building, Winnipeg
Talsími: M. 450
hafa tekið að sér lögfræðisstarf
B. S. BENSON
hoitins i Selkirk, Man.
United Grain Growers deildin,
sem hefir starfað hér í þessari
bygð að undanförnu og görir enn,
hefirv nýlega fært út kvíar sínar,
þar eð landsöludeitóin (Securi-
ties Co.) hefir tekið að sér eftir-
lit á kaupum og sölu á fasteign-
um eða löndum bænda í bygð-
inni og útnfent <X. S. Guðmunds-
son umboðsmann sinn, sem líka
hefir á hendi að útvega eldsá-
byrgð á bændabyggingum fyrir
1 prct. afborgun, og afhendir
einnig skaðabætur ef eldur or-
sakast. petta eru hlunnindi, sem
bændur hafa lengi óskað eftir,
en sem bændur hafa að miklu
leyti í sínum höndum. Einnig er
búist við, að sveitalán (Rural
Credit Society) verði hér alment
starfandi innan skamms.
Vellíðan bænda hér er undan-
tekningarlaust hin bezta, þrátt
í'yrir margvíslega erfiðleika nú á
tímum, sem stafa af umferðarsýki
(‘flú'), er bundið hefir hendur á
mörgum fyrir tíma og eilífð, og
svo vþesfYa ,dýi^íðar-öldu, gem
risið hefir upp, og aem er ávöxt-
ur veraldarstríðsins, þá samt er
landið svo vel til fallið fyrir all-
ar nauðsynlegustu afurðir, til
framleiðslu, og atvinnugreinar á
svo margvíslegan hátt.
Landi okkar og vinur, Gestur
Oddleifsson, hefir lýst þvi yfir
opinberlega, að hann sé reiðubú-
inn að sækja sem þingmannaefni
við næstu kosningar.
Hann tekur að sér velferðarmál
bygðarinnar, er leiðandi maður
að framvísa kröfum okkar á
þingi og annars staðar, með hug-
rekki og óbifandi atorku verður
steini rutt úr götu. Gefið hon-
um fylgi, drengir!
Nýja ísland hefir brotið af sér
—Úr bréfi.
Hensel apr. 3. 1920.
Mér datt í hug að senda þér
kafla úr bréfi, sem að eg hefi ný-
lega fengið frá Hofstöðum í Skaga
firði, dagsett 17. febr síðastl.
“Veturinn gekk snemma í garð,
aldrei hefir komið hláka síðan í
október, haglaust fýrir allþr
skepnur síðan fyrir jól. Horfir
til vandræða vegna hsyskorts þeg-
ar hross fá enga hagabeit, og all-
ur sá hrossafjöldi sem er hér í
Skagafirði er kominn í hús og á
gjöf og steypir bændum, er því út-
litið ljótt ef ekki hlánar. Hve-
nær skyldi hann hlána? spyri
margur er þeir mætast kunningj-
arnir, sumir vongóðir aðrir ekki,
eins og gengur. Og dýrtíðin,
þvílík undur hafa menn aldrei
heyrt , ein ær framgengin í vor
segja þeir að komist upp í nokk-
uð á annað hundrað krónur, að
þurfa að kaupa í búðum af kaup-
mönnum er hræðilegt, það lítur út
fyrir að kaupendur og seljendur
séu gengnir af vitinu. Nú eru
þeir hver af öðrum að kaupa og
selja jarðirnar, t. d. Egill og Sig-
urbjörg á Merkigili í Austurdal
og búið hafa þau iþar yfir 50 ár
selja nú jörð sína Merkigil á
37,000 krónur. Ólafur Briem
selur Álfgeirsvelli yfir 30,000 kr.
Sveinbjörn Sveinsson fhá Mæli-
felli keypti jörðina Skíðastaði í
Laxárdal fyrir fimm árum síðan
af pórunni ekkju Hjartar heit.
Iljálmarssonar með sanngj. verði.
Nú hefir Sveinbjörn selt jörðina
Skíðastaði fyrir afarverð, engu
síður en hinar fyrnefndu. Sölvi
Benidiktsson heitir sá maður sem
jörðina keypti og hefir búið í
Kálfárdal í Gönguskörðum. V<eik-
indi eru bér í firðinum, spítalinn
á Sauðárkrók er alt af fullur af
sjúklingum. Sigtryggur Jóhann-
son á Hóli á Skaga einn bezti
bóndinn í Skefilstaðahrepp er orð-
inn berklaveikur og var fluttur
suður á Vífilstaða heilsuhælið.
Kristín kona hans, er því nú í
sorglegum kringumstæðum og
vinum þeirra hjóna finst >að
sorgarfregn. Sigtryggur og Jón
Jónatansson skáld tá Gimli eru
bræðrasynir.
Phones G. 1154 and G. 4775
Halldór Sigurðsson
General Contractor
804 McDermot Ave., Winnipeg
B. B. Ormiston
blómsali.
Blóm fyrir öll tækifæri.
Bulb, seeds o. s. frv.
Sérfræðingur í að búa til út-
fararkranza.
96 Osborne St., Winnipejc
Phone: F R 744 Heirr^ili: F 6 1980
The
York
London and New
Tailoring Co.
paulæfðir klæðekerar á
karla og kvenna fatnað. Sér-
fræðingar í loðfata gerð. Loð-
föt geymd yfir sumartímann.
Verkstofa:
842 Sherbrooke SL, Winnipeg.
Phone Garry 2338. j
DR. B. H. OLSON
701 Lindsay Bldg.
Office Phone G. 320
Viðtalstími: 11—12 og 4,—5.30
Heimili 932 Ingersol St.
Talsími: Garry 1608
WINNIPEG, MAN.
W, J. Linda’, B.A.,L.L.B.
lslenkur Lögfraeðingtir
Hefir heimild til a6 taka a8 sér
múl bæCi i Manitoba og Saskatche-
wan fylkjum. Skrifstofa a8 1207
Union Trust Bldpr., WlnnlpeR. Tal-
slml: M. 6535. — Hr. LlndaJ hef-
ir og skrifstofu a8 Lundar, Man.,
og er þar & hverjum miBvikudegl.
Dr J. Stefánsson
401 Boyd Building
COR. P08T/\CE AYE. & EDMOfiTOfi ST.
Stuadar eingöngu augna, e/ma. nef
og kverka sjúkdóma. — Er að hitta
frá kl. 10 12 í. h. eg 2 5 e. h —
Talaimi: Main 3088. Heinrili 105
Olivia St. Talafmi: Garry 2315.
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd BuUdlng
Cor. Portage Ave. og Edmonton
Stundar aérstaklega berklaaýki
og a8ra lunguasjúkdóma. Br a8
flnna á skrlfstofunnl kl. 11—
12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf-
stofu tals. M 3088. Helmlll. 46
Alloway Ave. Talslml: Sher-
brook 3158
DR. O. STEPHENSEN
Telephone Garry 798
Til viðtals frá kl. 1—3 e. h.
heimili:
615 Banatyne Ave., Winnipeg
Tal*. M. 3142
G. A. AXF0RD,
Málafcerslumaður
503 PARIS BUILDING
Winnipeg
Joseph T. 1 horson,
Itlenzkur Lögfraðingur
Helmiii: 16 Alloway Court,,
Alloway Ave.
MESSRS. PHILLIPS & SCARTH
líarristers, Etc.
201 Montreal Trust Bldg., Wlnnlpeg
Ptionc Main 512
JÓN og PORSTEINN
ÁSGEIRSSYNIR
taka að sér málningu, innan
húss og utan, einnig vegg-
fóðrun (Papenhanging) —
Vönduð vinna ábyrgst
Heimili 382 Toronto stræti
Sími: Sher. 1321
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Somerset Ðlock
Cor. Portage Ave. eg Donald Streat
Tals. main 5302.
A. S. Bardal
846 Sherbrooke St.
Selur lfkkistur og annait um útfarir.
Allur útbúnaður aá hezti. Enafrem-
ur aelur hann alakonar minniavarSa
og legateina.
Heimllla Tala
Skrifatofu Tala. .
- Qarry 2181
Omrry 300, 378
LAND TIL SÖLU
Tvær mílur suður uf Riverton,
fast við þjóðbrautina. Landið er
14-section að stærð, 20 ekrur
brotnar og tíu þar að auki skóg-
lausar og hæfar til plægingar.
A landinu er íbúðarhús, 22x16 og
fjós, ásamt geymsluhúsi. Gott
vatnsból á staðnum. Skrifið strax
og leitið upplýsinga hjá
S. KOMIVES,
523 Redwood Ave., Winnipeg.
Hinum góða keim er að þakka
Verkstofu Tale.:
Garry 3154
Heim. Tale.:
Garry 3949
G. L. Stephenson
PLUMBER
AUskonar rafmagnsáliöld. «vo sem
•tranjárn víra, allar tegundlr af
glösum og aflvaka (batterls).
VERKSTOFR: G7E HDME STREET
Armstrong, Ashley, Falmason &
Company
Löggildir Yfirskoðunarmenn
H. J. PALMASON
ísl. yfirskoðunarmaður.
8D8 Confederation Life Bldg.
Phone Main 186 - Winnipeg
Giftinga og , , ,
Jarðartara- D,om
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST JOHN 2 RING 3
JOSEPH TAYLOR
LÖQTAKSMAÐUR
Helmllls-Tltls.: St. John 1844
SkrUstofu-Tals.: Main 7978
Tekur lögtaki bœ8i húaalelguakuldlr.
veCakuldlr, vfxlaakuldlr. AfgrelBlr alt
sem aB lögum íytur.
Skrifstofa. 955 Mi>«n
Lögberg er víðlesn-
asta ísl. blaðið. Frétta
bezta og áreiðanleg-
asta. Kaupið það.
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VBRKSTCEÐI:
Horn! Toronto og Notre Dame
Phoue : iletvnilí.
Oarry 9988 Qarry 899
Að vinna og leika sér.
Náttúran bellir lifsstraumum
inn í hraustan mann og máttur-
ínn birtist í leik og starfi. Ef þú
kýst að vinna með ákafa og fjöri
og njóta fullrar ánægju í leikjum
þínum og íþróttum, þá þarftu að
vornda heilsuna. Sæld mannsins
er komin undir góðri meltinguK
og ef meltingarleysi gerir vart við
sig, þá er um að gera að lækna
?að strax. Triner’s American El-
ixir of Bitter Wine hefir i þrjátíu
ár reynst öruggasta raeðalið við
magasjúkdómum, lystarleysi, höf-
uðverk, stíflu og taugaslappleika
o.s.frv. “Triner’s Amerocan El-
ixir of Bitter Wine er afbragðs
meðal, og eg vildi ekki undir
neinum kringumstæðum vera án
þess. pað sýndi gildi sitt fyrir
mig, þegar Inflúenzan geysaði
siðast”, skrifar Mr. Simon Sladek,
Newton, Iowa, okkur, hinn 17.
marz 1920. Biðjið lyfsala yðar
einnig um hin Trinerls meðölin:
Triner’s Cough Sedative er ó-
brigðult við kvefi og hósta, og
þegar um er að ræða gigt, bakverk
eða tognun, er Triner’s Liniment
það langbezta heilsulyf, sem hugs-
ast getur. — Joseph Triner Com-
pany, 1333—43 S. Ashland Ave.,
Chicago, 111.