Lögberg - 27.05.1920, Side 7

Lögberg - 27.05.1920, Side 7
LÖGBERG FÍMTUADGINN 27. MAI 1920 Bl#. T Framfarir eða feigðar- mörk. pað er svo ibágt að standa í stað og mönnunum' munar, annaðhvort afturá bak, ellegar nokkuð á leið. —Jónas Hallgrímsson. Svo segja nú íslenzku blöðin frá M9nnipeg að samkomur Bjarna Björnssonar séu svo vel sóttar, að rísa verði mörgum frá, raftar rifni og 'þök svigni af hlátrinum í fólk- inu. Og hvað hefir Bjarni aö bjóða?' Dár. Aðallega að gjöra menn, til- greinda með nafni, hlægilega. Leið andi menn auðvitað, því ekki er til neins að herma eftir vesalingum; enginn öfundar þá svo mikiö að þeir vilji borga fé fyrir að sjá bá hafða að skopi. Finst nú íslendingum virkilega það vera spor í framfara áf’ina, að hafa svo mikla ánægju af að horfa á þá sem þeir ‘hylla sem leiðtoga, gerða að sálarlausum fábjánum á leiksviði, að sl/íkt sé arðvænleg at- vinna þeim sem stunda? Löngum hefir landanum farist ófimlega ér eiga skyldi við hum- orinn. Oftast gægist fram úr sál hans annaðtveggja, sorgarhlið lífs- ins eða napur hæðnin. pað fyrra er þroskavotturinn, það síðara ’heiðindómseðlið. Fæstir þeirra manna sem sagt er að Bjarni hermi eftir eru nokkurn ihlut sérkermi- legir, en að öllum má draga dár. pó eru nokkrir sem bera þess merki að taugar þeirra fari ekki jafn sterkar úr lífs-stríðinu og þær lögðu í það. En það eru, í það minsta, all- sérkennilegar framfarir, að fara með börnin sín á skemtun til að sýna þeim hvað þingmaðurinn, sem trúað var fyrir vaandamálunum, þegar mest lá á, er skoplegur, af því hann veiktist og eftirstöðvar veikindanna eru þær að hann þarf að depla augunum mikið oftar, en þeir .sem heilbrigð augu hafa. pá ætti það ekki að vera bláónýtt að geta sýnt krökkunum prestinn sinn í hlægilegri mynd; mann- inn sem er kosinn sálusorgari þeirra, kennir þeim kristindóm, fermir þau, tekur til altaris og svo framvegis. pað er dágott sam- hengi í því, að geta látið eitt fkikku- eða flóa fíflið gera hann að athlægi. Fyrir skemstu var því hreift, hvort reisá skyldi minnisvarða, þeim af bræðrum vor- um sem lögðu lífið í sölurnar fyrir vora hlið lí stríðinu. peir sem fyrir málinu stóðu til framganags, þeir voru frátveim skoðanalegum hliöum og ihöfðu allir lagt krafta sína fram, í þarfir 'heildarinnar, og til sumra þeirra hafði múgur og margmenni flúið á sínum sár- ustu neyðarstundum. fslendingar reka upp valshljóð, þegar eitthvert skáldanna þeirra fellur frá, yfir vesældinni sem það átti við að búa. Bezta tækifærið sem þeim hefir nokkurn tíma boð- ist til að l<étta undir flug með lista- manni sínum, er í minniisvarða- málinu. Varanlegust minning, af mönnunum, göfgi þess lands og þeirra þjóðar sem áttu hlut að máli mundi veymast þar. Ekkert dugði. pá voru ekki pen ingar til að leggja í stein. Skáld- skapargildi steinsins var horfið þá. Gleymd voru valsihljóðin yfir hjartablóði rjúpunnar,—gleymdur íslenzki listamaðurinn, gleymdar voru angistar stunurnar sem for- manni málsins hafði, Guði næst, tekist að þagga. Gleymdar voru kærleiks fórnirnar á umliðnum öldum, er til þess þurftu að leiða íslenzku Israelítana í gegnum hörmungar þjóðar 'sinnar, og um leið skapa það hugarfar er til þess þarf að ganga viljugur í dauðann til að bjarga öðrum. Gleymdar voru mæðurnar, sem gefið höfðu drengina, og æsktu engra bóta af mannshöndinni, nema steins í stað lifandi barns; þ einu orði: Gleymt skyldi alt það sem Fjallkonan hafði lagt af mörkum beinlínis og óbeinlínis til þess að létta nauðir heimsins á neyðartímum. Af hverju? “Af því vér höfum ekki fé.” Ekki getur það verið orsökin. Engin sýnileg þurð á fé, þegar einhver kemur í kring og bíður okkur að koma og sjá þá sem dyggi- lega hafa lagt fram krafta sína í þjóðfélags þarfirnar, Ihædda og spéaða opinberlega, þá eru hús fyllt af fólki og auðvitað vasar af ,fé. Sannarlega er eg þeirrar skoð- unar að þetta séu feigðarmörk en ekki framfara; því það er illgresié í sálum vorum sem þroskast við slíkt. Ruddaskapur, öfund og keskni, því “það er svo bágt að Standa í stað.” Rannveig K. G. Sigurbjörnsson Business and Professional Cards Prentun af Kvaða tegund sem er, er gerð í prentsmiðju COLUMBIA PRESS LIMITED Alt er Kér prentað frá 1 000 blaðsíðu bók ofan 1 nafnspjald með einu nafni á—og altfær sama nákvœma eftirlitið, Kvort það er stórt eða smátt. Látið oss gera prentun yðar, Kvort Keldur á íslenzku eða ensku máli. The Calumbia Prsss, Limited Prentarar Winnlpeg \ HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út í hönd eða að ið munina. OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., horni Al^xander Ave. G0FINE & C0. Iiornlnu & Hargrave. nokkura virhl J. J. SwansoD & Co. Verzla með faateágnir. Sjá um leicu á húaum. Annsat lán og eld.áljyrgöir o. fl. 808 Paris Bullðing Phone Main 2586—1 Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Perfect reiðhjól. Skautar smíðaðir, skerptir og Endurbættir. J. E. C. WILLIAMS 641 Notre Darae Ave. North American Detective Service J. H. Bergen, ráðsm. um. — íslenzka töluð. 409 Builders’ Exchange, P.O. Box 1582 Portage A Phone, Main 6390 l■ll:l■llll llll!■!tll■llll■l!ll■:!ll■>:íl■;!!!■!lll■!;!■:'|!■!!l■lltiB:!!■!ll!■l!!!■llll■ll!l■'!!!■llll■l!l!■!!l!■!lll■::!!■!!ll■!!l!■!!! Til Hins ev. lút. kirkju- félags ísl. í Vesturheimi Á ársfundum Dakótasafnaðanna í Garðarprestakalli (Gardar, ping- valla og Mountain) ,sem haldnir voru í janúarmánuði, 1920, kom til all-ítalegrar umræðu erindisbréf frá Ainu Ev.Lút.Kirkjufél. íslend- inga í Vesturheimi, dagsett 22. Ágúst, 1919 og tilboð það um sam- eining safnaðanna við hið virðu- lega kirkjufélag, er það hefir inni að halda. Var oss undirrituðum fal* ið að svara þeirri málaleitun fyrir söfnuðina, og verður það í þeim anda, og með þeim skilningi, er söfnuðirnir einróma virtust á nefndum fundum að vera fylgjandi par sem Kirkjuþingiinu, 1919, fanst vansalaust að gera sína for- menn að óiheimildarmönnum að samningi þeim úm ágreinings- málin, er þeir höfðu samið og sam- þykt fyrir kirkjufélagsins hönd annarsvegar, en nefnd frá Tjald- búðar söfnuði hinsvegar, sem, eins og kunnugt er hefir orðið að standa 4 stríði altaf síðan til verndar þessum samþyktum, sem vel gat komið til máls, að Ihefðu haft all- mikla þýðingu til frekara og við- tækara samkomulags í hinu al- kunna ágreiningsmáli milli kirkju- félagsins og hinna útgengnu safn- aða,—þá líta áöfnuðurnir svo á að þrátt fyrir samvinnu fúsleik, með viðurkendum rétti til frjálslegri skilnings á kristindómiflum, sem söfnu&irnir berjast fyrir og vilja tileinka sér, mundi sameining við kirkjufélagið óaðgengi-leg með öllu á meðan þröngsýnið í trúarefnum er 'þar svo miklu ráðandi, að það tekur aftur á síðara þinginu þær frjálsari umbætur, sem þingið 1918 gaf samkomulagsnefndinni í einu hljóði íheimild til aðgera. Með þeirri von að Ihinn kirkju- legi flokkarígur fari þverrandi, lát- um vér með ibréfi þessu í ljósi af- stöðu safnaðanna til hinna kirkju- legu mála. Gardar, N. Dak. 18. maí, 1920. Páll Sigurðsson Jobn Johnspn G. Thorleifsson ií umboði Gardarsafnaðar ólafur ólafsson Paul B. Ólafson Jí. G. Kristjanson ^ í umlboði'Thingvallasafnaðar H. H. Reykjalín F. M. Einarson Sæm. Sigurðsson í umboði Mountainsafnaðar Frá Islandi. Mjög góö hláka kom 30. fyrri mán- aðar og hélst alla páskavikuna og páskadaginn. Mun jörð þá hafa kom- ið upp meí'ra og minna um alt land. E« á 2. í páskum kom norðanveður skarpt með frosti og hefir það hald- ist síðan. Á Vestfjörðum og Nórð- urlandi fylgdi því hríð. Nýlega tók mann út af botnvörpu- skipinu “Jón forseti og druknaði hartn, Kris^ján Ólafsson að nafni, •ættaður af Vestfjörðum, en búsett- ur hér í bæ og nýlega kvæntur. “t>órólfur'’ heitir nýr botnvörp ttng- ur, sent Kveldúlfsféla^ið hefir ný- lega fengið á Englandi. Dánarfregn. 20. marz síðastl. lézt að Hallson, N.D., úr afleiðingum spönsku veik- innar ungmennið Rögnvaldur J. Björnsson eftir 10 daga legu. Hann var jarðsunginn 24. s. m. af safnaðarpresti bygðarinnar, sra K. K. Ólafssyni, í Hallson graf- reit. Rögnvaldur heitinp var fæddur að Gardar, N. -D., 22. o'kt. 1897. Foreldrar hans voru Júlíus Björnsson, ættaður úr Stranda- sýslu á íslandi, og Helga Jóns- dóttir, skagfirzk að ætt, systur- dóttir Lárusar Guðmundssonar, sem lengi bjó í Pembina og var mörgum að góðu kunnur.. Tveggja og tíálfs árs gamall misti Röögn- valdur móður sína í el ísvoða, er varð í Edinburg, 20. apríl, 1900. Fiá þeim tíma ólzt hann upp hjá heiðurshjónunum Kristjani Samú- elssyni og önnu konu hans, föður- systur sinni, aö Gardar, N. D. í 15 ár samfleytt. Á þeim tíma naut hann alþýðuskólakenslu og krist- indómsfræðslu af þáverandi presti þar, séra Lárusi Tþorarensen. 18 ára að aldri‘fór hann til föð- ur síns, sem þá bjó á landi 'hálfa mílu vestur af Hallson. Eftir það lifðu feðgarnir saman þar tveir einir iþar til snemma á síðastl. sumri, að Rögnvaldur heitinn gekk að ei:ga LiljS J. Einarsson, yngri dóttur Jóns heitins Einarssonar (Hnapdals), er flestir eldri Vest- ur-íslendigar kannast við fyrir hans öflugu þátttöku í þeim mál- um, er hann var á einbvern hátt viðriðihn. ’ v pað eru ekki nema fá dæmi til þess, að stór Grettistök hafi verið gerð af manni, sem jafn stutta æfi lifði hér og hann. En eigi að síð- ur skiljum við og viðurkennum að hafa mist eitt hið bezta mannsefni í bygðinni við fráfall hans. Til landræktar var hann sérstaklega heigður og stundaði það af mestu alúð, enda gaf land þeirra feðga af sér mikla uppskeru, þó rírt væri í reit hjá sumum. Land og dú keypti hann af föður sínum s.l. haust og tók við ábyrgð og allri j stjórn. Rögnvaldur heit. var hár vexti og beinvaxinn, yfiribragðið drengi- iegt og góðlegt; aðlaðandi var hann, sérstaklega fyrir börn, svo þau sóttust eftir að vera honum nálæg við Hvert tækifæri; því þar fundu þau yl í hverju pröi og ætíð bros á vör. ‘Hann lét enga hindr- un hefta, hver sem hún var“ að gæta skyldu sinnar í smáu sem stóru. pó jafnaldrar hans sumir væru að eyða tímanum á þann hátt, sem ungdómurinn kallar skemtun, var hann eins rólegur fyrir því við nytsöm störf, enda þótt efni .hefðu leyft 'honum hið sama. pegar kalliö kom til hans 1918 að taka þátt í hinu ógurlega ver- aldarstríði, bað hann ekki um neina undanþágu, og ætlaði ó- trauöur að fara frá heitmey sinpi og, öldruðum föður. En til þess kom ekki; því stríðið var þá nærri á enda. Meðan hann lá banaleguna veiktist einnjg kona hans af spönsku veikinni og fæddi honum son í 'því ástandi, stem hann að eins fékk að líta áður en augu tians lokuðust til fulls. Móðirin og barnið voru borin burt, og flutt til móður hennar og systkina 30 mínútum áður en hann skildi við. petta var þungt högg fyrir hinn I aldraða föður, að missa þennan ! eina son, eftir fárra ára ástúðlega | samveru og um leið sjá kollvarp- að glæsilegasta framtíðar heimili sínu í einni svipan. Meöaumkun og hluttekning í sorginni hljóta allir er til þekkja að bera til hans og hinnar eftirlifandi ekkju, sem að eins leit sól ástarinnar rísa i heiði, en svo formyrkvast fvrir dagmál. Friður sé með þeim framliðna Phones G. 1154 and G. 4775 Halldór Sigurðsson General Contractor 804 McDermot Ave., Winnipeg B. B. Ormiston blómsali. Blóm fyrir öll tækifæri. Bulb, seeds o. s. frv. Sérfræðingur í að búa til út- fararkranza. 96 Osborne St., Winnipee Phoqe: F R 744 Heinpli: FR 1980 JÓN og PORSTEINN fóðrun (Papeiihanging) — Vönduð vinna ábyrgst Heimili 382 Toronto stræti Simi: Sher. 1321 því að brúka f 1 læss,_______ THC CANAOIÁN 8ALT CO. UMITEO snr WA-KO-VER STAIN Fyrir Gólf og innan- húss. Ef ætlast er ti lað það endist. ' ljfc Ai m m sem eftir lifa og syrgja. Vinur. X, (j. Carter 1 ^ úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv. ; Lor og gleraugu við allra hæfi. Ma prjátíu ára reynsla. Gerir við úr og klukkur á styttri tíma en fólk á alment að venjast. pri c 206 Notre Dame Ave. og Sími M. 452* - AUnnipeg, Man. Dr. B. J. BHANDSOiN ven kve - 701 Lindsay Building um Telbfhonk garrv aao ■ Offícb-TImar: z—3 s. Hsímili: 778 Victor St. Tklepuonr garry 3ttl " % Winnipeg, Man. Vór levKjum serstaKa 4hers:iu ft aC tp|.1a meðól eftlr forakrifturn itekua. Hin beatu lyf, aem ha,gt ar að tá eru notuð eln*ön*u. f eirar þér komfð með forakrlftina tll vor, meplð vera vlaa um að ft rétt bað BoUi lœknlrlnn tekur tll. COIiCLKHGK A OO. Dame Ave. og Sherbrooke Sa. Phonee Qarry 2690 og 26 91 „ Qlftinkalevtlebréf 2 Dr. O. BJORN8ÖN * 701 Lindsay Building nu.RraoNKio.RRV U2t Office-timar: a—3 *“ HKIMILI: 784 Victor St.oet rKl.RPUONÍC GAHRV T03 Winnipeg, Man. 1 ~ r DR. B. H. OLSON í 701 Lindsay Bldg. . ’ Office Phone G. 320 ' Viðtalstnmki^ll—12 og 4,—5.30 Heimili 932 Ingersol St. *= Talsími: Garry 1608 “ WINIÍIPEQ, MAN. Dr J. Stefánsson | 401 B»yd Buildirvg C0R. PORT^OE ATE. & EDMOfiTOfi »T. Stuadar eingongu augna, eyma. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frikl. 10-12 i. h. eg 2 5 e. k.— Talatmi: Main 3088. Heimili I05 OliviaSt. Talaími: Garry 2315. :!« Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Buliding Cor. Portage Avo. og Edmonton 1 Stundar aérstakiega berklaeýki •'> og aSra lungnasjúkdóma. Br aC finna & akrifstofunnl kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf- 5 atofu tals. M 3088, Heimtli: 46 Alloway Ave. Talsimi: Sher- brook 3168 -= — -f p DR. O. STEPHENSEN 1 Telephone Garry 798 ^ Ti) viðtals frá kl. 1—3 e. h heimili: { 615 Banatyne Ave., Winnipeg | J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIB 614 Somerset Ðlock — Cor. Portage Ave. eg Donald Street * Tals. main 5302. A. S. Bardal 1 84S Sherbrooke St. 1 I Selur likkistur og annaat um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Enafrem- j ur selur hann alskonar minnisvarða ; j og legsteina. I in t Heimilie Tala - Qarry2181 Bkrifstofu Tate. - Gnrry 300, 376 * I Verkatofu Tals.: Heun. Tals.: tiarry 2154 tiarry 2949 |l G. L. Stephenson ® r PLUMBER ° V( Ailskonar rafmagnsáhöld, svo sem L trtraujérn víra, allar tegrundlr af , glösum og aflvakn (batteris). n VERKSTOFA: 676 HDME STREET ... i* ■ h< JOSEPH TAYLOR o, LÖGTAKSMAÐUR h Helmilis-'I'als.: St. John 1844 Skrifstofu-TaJs.: Maiu 7978 1 Tekur lögtaki bæði húsaleiguskuldir, jj veískuldir. vlxlaskuldir. Afgreiðlr alt sem að lögum lýtur. 11 Skrlflstofa. 955 Mxin Street —* — u 1- t. ■ Gísli Goodman 1 « TINSMIÐUR s ->£ VBRKSTŒÐI: Homi Toronto or Notre Darae Phone s tlekmtUi* /* Oarry 2088 Oarfy 809 , V - 1 :als. St J. 4T4. Naeturt. St. 3. XI Kalli sint 8 nött og degl. D lt. B. GERZABEK, R.C.S. frá Enxlandi, L.R.C.P. fr* ion, M.R.C.P. og M.R.C.S trt itoba. Fyrverandi aCstoCarlæknlí hospltal 1 Vlnarborg, Prag, og Ave., Winnipeg, Man. f. h. ; Dr. B. tierzabe.ks eigið hospitaf 415—417 Prítchard Ave. magasjúkdómum, innýflavoikL úkdómuin, karlmannasjúkdón»- THOS. H. JOHNSON og HJaLMAR A. BERGMAW, fsienzkir iógfraePiagar, íkrifstofa:— Room 8n McArthu Ruiiding, Portaue Avenue Áritun: p. o. Box 1050, Kannesson, McTavish & Freemm Rjgfræðingar 5 Curry Building, Winnipe* Talsími: M. 450 .fa tekið að sér lögfræðisstarf B. S. BENSON heitins í Selkirk, Man. islenkiir IjÖBfra’ðingnr Skrifstofa að l*OT M. 6585^— Hr. Llndal hef- Tals. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málafoersiumaður 503 P ARIS BUILDING | Wiunipeg 3EJT íoseph T. lhorson; Islenzkur Lögfræðingur Heimili: 16 Alleway Court,, Alioway Ave. MESSRS. PHILLIPS & SÍ'ARTH llarristers, Etc. öntrenl Trust Blðg., Wlnnipej; Phone Main 512 Company Löggildir Yfirskoðunaimenn H. J. PALMASON ísl. yfirskoðunarmaður. 8DS Confederation Life Bldg. hone Main 186 - Winnipeg Giftinga og , , , Jarðarfara- D,om með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 Dag og nótt. Ef þ vilt hafa yndi af að lifa ýmsum ny,] um ’ sk'otið upp eins -Lyfsalar liafa öll Triner’s f til sölu. -r Joseph Triner

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.