Lögberg - 10.06.1920, Blaðsíða 8

Lögberg - 10.06.1920, Blaðsíða 8
Bís. 8 LÖGBEHG FIMTUADGINN 10. JÚNÍ 1920 B R 0 K I Ð SafniS umbúðnnam og Coupons fytir Premíur Úr borginni Kommóða (Bureau) ena- melled, með 3 skúffum og spegli fæst til kaups með sanngjörnu verði, upplýsingar að 1121 Inger- soll Str. Winnipeg. Framherberg stórt vel uppbúið fæst til leígu að 668 Aríngton Suite 2 upplísíngar á staðnum eptir kl. 5 e.m. Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu i bænum eða úti á landi. Helzt þar sem ekki eru börn. — Upplýsingar að Lögbergi. f Gimli kjördæminu hafa þessir verið útnefndir ti'l þingmensiku: Mr. Ferley, sá er þar var þing- maður síðastliðið kjörtímabil, og Guðmundur Fjeldsted, sem býður sig fram af 'hálfu bænda. Sagt er að afturhaldsmenn hafi ákveðið að halda útnefningarfund í Ár- borg þann 14. þ.m. Kirkjuþingsmaður er kosinn í Víðirsöfnuði Óli Friðriksson, og til vara Magnús Jónasson. — Frá Árdals söfnuði eru kosnir kirkju- þingsmenn þeir Tryggvi Ingjalds- son og Stefán Guðmundsson; vara þingmenn A. F. Reykdal og Jón J. Hornfjoörð. New York, 30. 1920. íslendingafélagið í New York hélt fund þann 29. s.l. Prófessor Halldór Hermannsson frá Cornell hélt þar fyrirlestur um bókmentir íslands og sagðist aðdáanlega. Félagið hefir í hyggju ýmislegt, sem stuðlað geti að því að vekja abhygli á íslenzkri menning. ís landsvinir, svo sem kennarar við Columbia háskólann, hafa lofað að leggja holl ráð og lið. — Bréf til félagsins skulu sendast annað hvort til forsetans, Mr. G. G. Guð- mundsson, Battin High School, Elizabebh, N. J., eða ritarans, Thorstínu Jackson, 446 Manhattan Ave., N. Y. Thórstína Jackson. uós TRADC MAftK.RCCISTCRED Á fundi Bræðrasafnáðar við ís- lendingafljót, þ. 30. maí s.l., voru kosnir sem kirkjuþingsfulltr. þau Mr. og Mrs. J. Briem. Vara þing- tnenn voru kosnir þeir Hálfdán Sigmundsson og porfva'ldur Thor- arinsson. Á sama fundi var sam- þykt að hækka til muna gjald safnaðarins til prestsins, sökum dýrtíðarinnar. Á ársfundi Breiðuvíkur safnað- ar voru kosnir safnaðarfulltrúar fyrir yfirstandandi ár þer Bjarni Marteinsson, forseti; Gestur Guð- mundsson, skrifari; Magn. Magn- ússon, féhirðir; Jón Baldvinsson og Gísli Sigmundsson. Djáknar eru þau Mrs. Helga Marteinsson, Mrs. Benedikta Helgason, Mrs. Arnfríður Jónsson, Mrs. Ingibjörg Magnússon og Lýður Jónsson. Til- lag sitt til prestsins hækkaði söfn- uðurinn sökum hinnar yfirstand- andi dýrtíðar. ALLAN LINAN Heldur uppi Btö«ugrum Biglingrum milli Canada og Bretlanda. Hefir | | mörg og stór akip 1 fðrum: "Em- press of France”, 18,500 smálestir, ■ er aö eins 4 daga í opnu hafi. 6 daga á milli hafna. Og mörg önn- ur, 10,500—14,000 smlestir, lltið eitt seinni I feröum. — Sendir far-L gjöld til íslands og annara landa I og svo framvegls. Upplísingar fást hjl H. S. BARDAIi, 894 Sherbrooke Streefc VVlnnlpeg, Man. ÁBYGGILEG ------og-------AFLGJAFI Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJóNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeá ElectricRailway Go. w ONDERLAN GENERAL MANAGER THEATRE Miðvikudag og Fimtudag “Experimental Marriage” CONSTANCE TALMADGE Föstudag og Laugardag FRANCELIA BILLINGTON í leiknum “The Day She Paid” Mánudag og priújudag “A Twilight Baby” “The Passing of Black Eagle” “Dare Devil Jack” — Snub Pol- lard “Flat Broke" BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominlon Tlrea ntlí á reiSum höndum: Getum (it- vegaB hvaBa tegund aem þér þarfniat. ABgerBum og “Vulcanlzlng” sér- gtakur gaumur gefinn. Battery aBgerBir og btfreiBar til- búnar tll reynslu. geymdar og þvegnar. ACTO TIRE VDI.OANIZIJÍG CO. 309 Cnmberland Ave- Tals. Garry 2707. OpiB dag og nötL Nikulás Snædal, póstmeistari frá Reykjavík P.O., Man., kom til bæj- arins fyrir helgina; segir góða líðan fólks í sinni sveit. Lítið kosn- ingaveður kvað 'hann komið þar á enn, enda mundi ekki til neins að reyna að dreifa íslendingum þar norður með vatninu, því þeir fylgdu Skúla'Sigfússyni þar sem einn maður. Gefin saman í hjónaband, að heimili foreldra brúðurinnar, Mr. og Mrs. J. Laventure, 791 Simcoe Str., Winnipeg, Miss Jakobína Sigurbjörg Laventure og Mr. Le- onard Magnússon, Winnipeg. Séra Björn B. Jónsson fram'kvæmdi hjónavígsluna að viðstöddum nán- ustu ættingjum brúðhjónanna. Ungu hjónin hafa tekið sér bú- stað í Suite 1, Renfrew Appart- ments, St. Johns. Valdimar bóndi Guðnason frá Yarbo, Sask., kom til bæjarins í vikunni. Haan kom með Björn HaJlldórsson frá Gerald P.O., Sask, sem er að leita sér læknishjálpar hér í bæ. Gott útlit sagði Mr. Guðnason að væri með alt sáð- land þar vestur frá. Ingimundur bóndi Enlendsson frá Reykjavík P.O., Man., kom til bæjarins I vikunni sem leið; fór hann á fund verkamála deildar- innar til þess að ‘biðja hana um fé til vegagerða þar nyðra. Vel var Ingimundi tekið og lofað að imálið skyldi athugað grandgæfilega. Gefin saman i bjónaband þ. 29. maí s.l. voru þau Sigurður Sig- valdason og Miss Eggertína Sveinsson, bæði til iheimilis í Víði. Sigurður er yngsti sonur Sgvalda Jóhannessonar frá Sporði í Víði- dal í Húnavatnssýslu, og konu hans Ingibjargar Magnúsdóttur. pau hjón eru enn við bú í Víði- bygð. Brúðurin er dóttir porleifs Sveinssonar frá Enni í Húnavatns sýslu og konu hans Guðrúnar Egg- ertsdóttur frá Vatnahverfi. Séra Jóhann Bjarnason gifti og fór hjónavígsilan fram á heimili for- eldra brúðarinnar í Víði. — Sig- urður Sigvaldason er heimkominn hermaður. Hefir hann nýlega keypt sér land í Víðirbygð og reis- ir þar bú. Verður þar framtíðar- heimili hinna ungu ihjóna. Eftir 6. júlí næstkomandi tek eg undirrituð að mér ráðskonu- stöðu í Vatnabygðum, ef einhver skyldi þurfa á ráðskonu þar að balda. Gott þætti mér að fá vist fyrir efnilegan dreng 13 ára, sem með mér er. Lysthafendur snúi sér til Mrs. G. Hansen, c-o Stefán Johnson, Mozart, Sask. Mrs. G. Hansen frá Riverton kom til bæjarins fyrir helgina á- samt syni sínum Tyrfing. Voru þau mæðgin á leið vestur til vatnabygða, þar sem þau hugsa sér að dvelja sumarlangt. BARN. Eg óska að koma fyrir um óá- kveðinn tíma ársgömlu svein- barni hjá einbverju góðu íslenzku fólki, helzt úti á landi. Sveinn- inn er hraustur og mjög efnileg- ur. pætti mér vænt um að fá bréf frá þeim, er befðu kringumstæð- ur á að taka barnið og um leið á- kveða ein'hver viss mánaðar með gjöld. Bréf til mín sendist til rit- stjóra Lögbergs, vegna þess eg befi ekkert víst heimili enn þá. Guðmundur Guðmundsson ) &mm 100 mismanandi aðferðir við matreiðslu Micaroni Hér eru nefndar að eins fáar: Macaroni með söxuðu kjöti:—Látið soðið Macaroni saman við kjötið og helli dálitlu af sósu út á og hitið síðan vandlega. Afhýtt Macaroni með Tomatoes—Leggið sam- an til skiftis lög af soðnu Macaroni og toma- toes flísum að viðbættu salti og pipar; skal þetta síðan látið í bökunarpönnu og ofan á það dálítið af brauðmolum. Bökunin skal taka eigi meira en klukkutíma. Macaroni súpa—Láta skal niðurskorið Maca- roni ofan í hvaða súpu sem vera skal, og verð- ur úr því fyrirtaks réttur. Að baka Macaroni með Peanut Butter—Látið tvo bolla af soðnu Macaroni í smurið bökunar- fat. Hita tvo bolla af mjólk og bæt smámsaman út í 2*4 matskeið af peanut butter og einni teskeið af salti. Síftan skal sjóða í 45 mín. Sálda skal yfir réttinn % úr bolla af smurðum brauðmolum. Skal rétturinn borinn á borð heitur. Hinar árlegu Tjaldbúðar sam- komur Sjöunda dags Aðventista verða haldnar í Kelvin Grove, E. Kildonan, 24. júní til 4. júlí. Kil- donan strætisvagninn, sem geng- ur fram hjá bæði C.N.R. og C.P.R. stöðvunum, tekur mann beint út á staðinn. — Peir íslendingar, sem ætla að leigja tjöld yfir sam- komutímann, eru vinsamlga beðn- ir um að skrifa undirrituðum í tæka tíð. — Góðir ræðumenn frá öllum pörtum heimsins munu tala þar og íslenzkar samkomur verða haldnar einu sinni á dag. • Virðingarfylst, Davíð Guðbrandsson, 302 Nokomis Building, Winnipeg, Man. TIL ATHUGUNAR. peir sem geta, ættu að muna eftir því að láta breyta lífsá- byrgðar skirteinum sínum, þegar sá éJá sú deyr, sem þau eru á- nöfnuð, á undan þeim sem lífsá- byrgðar skírteinið Mjóðar upp á. petta kemur mjög oft fyrir, en er því miður ekki athugað nógu oft af þeim, sem lífsábyrgðar skír- teinin híjóða upp á. Ef þetta er ekki gert, verða ilífsábyrgðar skír- teinin eign dánarbúanna, þegar kaupandi lífsábyrgðar skírtein- anna deyr, eins og aðrar eignir hans; þar af leiðir að innheimtan á lífsábyrgðarfénu verður fyrir- hafnarmeiri og kostnaðarsamari skifting á fénu til lögerfingja og skuldheimtumanna. Winnipeg, 1. júní 1920. Umboðsmaður New York Life. Viður óskast keyptur The Caledonia Box and Manafacturing Co. Ltd. kaupir nú þegar, gegn háu verði, Spruce og Poplar í heilum vagn- hlössum. Finnið oss strax eða skrifið. 1350 Spruce Str. Winnipeg Phone M. 2715 Undirritaður selur fæði og hús- næði á Lisgar House i West Sel- kirk, með sanngjörnu verði. West Selkirk, 28. maí 1920. Jón Thorsteinsson. Jarðyrkju- áhöld íslendingar! Borgið eiloki tvö- falt verð fyrir jarðyrkjuáhöld. Eg sel með sanngjörnu verði, alt sem þar að lýtur. Til dæmis U. S. Tracor 12—24, og auk þess hina nafnkunnu Cockshutt plóga, með 3 14-þuml. skerum, alt nýtt frá verksmiðjunni fyrir a5 eins $1,110.00 T. G. PETERSON 961 Sherbrooke St. Winnipeg Einkaumboðssali fyrir Canada. Phone: Garry 2616 JenkinsShoe Co. 639 Notre Dame Avenue Kaupið vinnuskyrtir par sem þær eru beztar og á lægsta verði Svartar Satin Karlm. skyrtur, Hver á $2.00 Járnbrautarskyrtur bláar $3.00 Oxfor, bláar, gráar, óviðjafn- anlegar á að eins $2.25 White & Manahan, Limited 500 Main St., Winnipeg MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fvrirliggj- andi úrvalsbirgðir af aýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. Islendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. Eina íslenzka hús- muna verzlun í Wpeg Við kaupum og seljum -brúk- aða innanhúss muni af öllum tegundum, gerum við húsmuni, smíðum hljómvélar og mynda- ramma. Sjáið okkur. IOWNA FURNITURE CO., 320 Hargrave St. Eigendur S. Eymundson. J. G. Gunnlögson. Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla. Safnað af Jóhannesi Baldvins- syni, Beckville, Man.: Jóh. Baldvinsson ....... $10.00 John Sigurdson............ 4.00 Eggert Jöhnson ........... 4.00 Jno. Thordarson .......... 2.00 —Samtals $20.00. Arður af samkomu, sem hald- in var 26. maí af nokkrum stúlkum ................ 50.00 Séra Pétur Hjálmsson ..... 3.00 Pétur Jónsson, Hayland .... 5.00 Mrs. R. K. G. Sigurbjörns- sön, Leslie.............. 5.00 Dr. Jón Stefánsson, Wpg... 25.00 Thorrdur Johnson ......... 8.00 Jónas Pálsson ............ 5.00 Lindal Hallgrímsson........ 5.00 S. W. Melsted. féh. Leiðrétting. Úr grein minni um Björgvin Guðmundsson í 21. tbi. Lögbergs, hefir í prentuninni fallið ein máls- grein. Greinin, sem vitnað er til í 5. málsgrein var í Voröld og þar llítillega min’st á Björgvin. Eg læt þessa skýringu nægja og bið þá er lesið hafa grein mína að taka þetta til greina. Ásgeir I. Blöndahl. Bjarni Björnsson heldur Kveldskemtun að ÁRB0RG Föstudaginn 11. Júní klukkan 8.30 Dans á eftir Aðgangnr 75cts Famous ÞER VILJIÐ FYLGJA TJSKUNNI! Þér viljið fá Gott EFNI Þér krefjist vandaðs FRAGANGS Þetta alt fáið þér með því að kaupa Tamous CIothes, sem vér seljum á “verksmiðju- til-notenda verðr—á Að Minstakosti $35 virði Því þá að borga meira? JTIT Þér farið ekki vilt hér-— 3J þér sjáið fötin og reynið þau á yður— alt áður en þér borgið eitt cent fyrir þau. Með því að litast snöggvast um UPPI HJÁ oss, getið þér fengið GÓÐ og falleg föt með $10.00 sparnaði. Þetta eru engar ýkjur—komið upp til vor á MORGUN og vér skulum sanna að þér græðið $ 10 á því að kaupa hér FANOllS UÞSTAIRS (L9THES SH9P Largest One-Price, Ready-to-Wear Clothiers in Canada. LicjcjotLs Di "“síl, 215 h> Portac)<? Avo. fÍont"C]om<?ri| Bld<) STAKAR BUXUR $6.50 Vanaverð $10.00 Aðeins á Laugardag

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.