Lögberg - 10.06.1920, Blaðsíða 5

Lögberg - 10.06.1920, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. JÚNÍ 1920 Ble. 5 MlXTDF ^^DsoN'S 0 COMPANV Lang frœgasta TÓBAK 1 CANADA Komið til 54 King Street og skoðið Electric Washing Machine Það borgar sig að leita upplýsinga City Light & Power 54 King Street Til bænda er selja rjóma! Vér getum nú boðið allra hæzta verð út í hönd fyrir rjóma og greiðum allan kostnað, er af flutningnum leiðir. Vér leggj- um oss í framkróka með að gera viðskiftavini vora ánægða; eigum líka í vissum skilningi hægra með >að, >ar sem vér fá- umst einungis við smjörgerð, og þrjátíu ára reynsla vor í þeirri grein ætti að gefa bændum hvöt til þess að senda rjóma sinn beint til THE MANITOBA CREAMERY COMPANY, LIMITED 846 Sherbrooke Street \ WINNIPEG - - - MANITOBA A. McKay, framkvæmdarstjóri Meðmæli Bank of Toronto Auður er bygður á sparsemi Ef þú þarft að vinna hart fyrir peningum þín- um, þá láttu paningana vinna hart fyrir þig. Sparisjóður vor borgar 3 prct. árlega og er vöxt- unum bætt við höfuðstólinn tvisvar á ári. THE DOMINION BANK NOTRE DAME BRANCH, SELKIRK BRANCH, W. H. HAMILTON, Manager. W. E. GORDON, Manager. Hillmann, ungum efnismanni. pau byrjuðu búskap á leigulandi, sem’ þau síðan keyptu. Farnaðist þeim vel efnalega, en sérstaklega bar þó heimili þeirra vott ást og at- orku. Fráfall hennar er því, frá mörgum hliðum átakanlegt harms- efni. 24 ára heimilisrækin hús- freyja deyr frá 4 smábörnum, þá stendur faðir þeirra eftir sem þrumulostin eik. Söknuðurinn eykur lúa mæddra foreldra; en sveitarfélagið verður á bak að sjá mjög ábyggilegu heimili. Endur- miningarnar einar lifa með sárs- auka sínum og sælu og viðhalda viðreisnarþránni. tltför Guðrúnar sál. fór~fram frá heimili foreldra hennar þann 25. maí. Almenningur sveitar fylgdi henni til grafar, en maí- veður þann dag samihljóðaði at- höfninni. Haglskúrir skiftust á við næðings-nepju, sem vék að lok- um fyrir sólskini og yl í heiði. Svo fer börnum guðs í Kristi. P. H. ísafold og Lögrétta á ísiandi eru 1 beðin að endurprenta og flytja þessa andlátsfregn. G. B. Wonderland. prjár merkilega góðar myndir þessa viku á Wonderland. prjár enn betri næstu viku og vikuna næstu þar á eftir má sjá Nazi- mova, Harold Lockwood og Mon- roe Salisbury. Miðvikudag og fimtudag i þessari viku má sjá Constance Talmadge í “Experi- mental Mariage”, á föstudag og laugardag Francelia Billington í “The Day She Paid.” Næsta mánu- dag verður sýndur hlægilegur leikur “A Twilight Baby”. Næstu viku verða Blanche Sweet, Alice Lake og Edith Robert í leikjum. 16 feta borð og hvlja 2 fet og 7 þml. af meiðunum. Tvö fet af þessu bili verða gólf í stokkinn, sem er tveggja feta hár og 16 feta langur. Sjö þml. framan til halda uppi íbjúgum upp- stöndurum, sem eru skornir úr 1x8 þml. borðum, eftir því sem myndin sýnir. Eftir anælingunni verður að fara, sem þar er sýnd, svo rétt bugða fáist á tinskjöldinn. Uppstandarar eru negldir á hjólið og þverspítur grópaðar í þá. Vörina má búa til úr venjulegu þakrenuujárni, ein hliðin flött út á við og negld í gólfið, sem á myndinni er sýnt, en skjöld urinn úr galvaníséruðu járni eða tini er negldur á uppstand- araiia. Neðri brúnin er negld á lægstu þverrimina og síðan á hverja af þeim efri. Eftir að skjöldurinn er á festur, er drag- ið, 2 þml., 6 þml. og 24 fet, sett á sinn stað og ýtt að brúninni þar til opið milli lægri brúnar skjaldar og varar er hálfur annar þuml. Fremri brún varar ætti að vera um 4 þml. frá fremri hlið skjaldar. Með því verður vörin nógu brött til að kasta öllum sprettum, sam fyrir henni verða, inn í stokkinn fyrir aftan hann og hindra að þær skríði út á ný. Stokkinn má smíða áður eða eftir að skjöldur er negldur á sinn stað. Það er miklu auðveldara að gera þetta á undan og það hjálpar til að styrkja uppstandarana, þegar skjöldurinn er festur á. Myndin af grindinni með dragið á réttum stað, en óneglt á, sýnir hvernig áhaldið lýtur út áður en járnið er neglt á. Þegar búið er að smíða skjöld og vör, þá er spíta með gróp- um fyrir uppstandarana negld ofan á stokkgrindina, jafnhátt skildinum sem sjá má á þversku rðarmyndinni. Hvín gerir ekki að eins að loka hverri opnu, sem á þeim stað kann að verða, heldur má ^g negia á hana hjörur stokkloksins. Stokkinn má hólfa svo hægra sé að ná úr honum og liafa lok yfir hverju hólfi. Á imyndinni eru tvö hólf sýnd og tvö lok. Lokin og afturveggur stokksins eru vírsett. Þetta veldur, að •sprettumar færast aftur í stokkinn frá brúninni, með því að þær skríða á Ijósið þegar að þeim þrengir. 1 endana hefir stokkurinn þunn borð, sem standa fram af sem á myndinni er sýnt. Tilgangurinn með að láta endana standa fram með meiðunum, er sá, að hindra það að engisprett- ur komist undan með því að hoppa meðfram vélinni. Strengur eða mjó spíta er negld framan á meiðana til þess að fá engispretturnar til að hoppa og hitta skjöldinn. Sitt af hvoruim enda vélarinnar standa spítur fram, svo hestarnir færist ekki livor að öðrum. Hestarnir eru festir við dráttarbjálka, unglingar geta riðið þeim, eða ef taumar eru hafðir, þá má festa innri tauminn á spíturnar, sem fram úr standa. Engisprettur verpa aðallega í ágústmáuuði. Ef þau egg, sem eru í eggjapokumi nálægt yfirborði, eru látin óhreyfð til næsta vors og veður eru hagstæð, þá mun mikið af þeim skríða út. En ef eggja hýðin eru hrist upp með diskherfi eða plógi þá fyrirferst mikið af þeim. Yænsta ráðið, til að eyða hýðun um er að plægja djúpt að haustinu, enda að vorinu líka, ef djúpt er plægt áður en í þeim kviknar. Að diskherfa slegið íland tvívegfis, dugar einnig ve,l, mikilJ 'liluti eggja í'yðist við það, en ékki er þeirri aðferð mikið hrósað. Við diskherfing sundrast egghýðin og sól og kuldi vinnur á þeim. Ef plægt er, færast egghýðin svo djúpt niður, að ungarnir komast ekki upp að vorinu. Myndir af þeim verkfærum, som hér er lýst, verða að bíða næsta blaðs. i I lausan jarðveg, sú gagnsæja á gras eða raklendi og smáa flökkutegTindin á slegna grund. Ungu spretturnar eru í svo þéttum breiðum, að ekki sex' í jörð fyrir þeim, og þegar þæi' ganga í akra éta þær alt svo að ekki verður örmul eftir. Síð- ast í breiðunnni eru þær, sean seinastar skríða út, og þær sópa í sig öllu sem þær fyrri kunna að hafa eftir skilið. Aðferðir til að hamla engisprettum. 1. Eitrun. Með því eitrn bran og strá því fyrir hópana, má eyða þeim á fyrsta skeiði, sem hentast er, áður en þeim yaxa vængir. — 1 pund af Paris Green (eða Arsenic) 20 þund af Bran 2 pottar af sýrópi 3 Oranges eða Lemmons tvö og hálft gallon af vatni. Branið og eitrið er vel blandað þurt í þvottabala eða öðru hentugu íláti. Ef mikið þarf að brúka, þá má hræra saman á stórum 'strigadúk. Ávextirnir eru brytjaðir eða malaðir í smátt og blandaðir í vatni við púðursykurinn. Þessi blanda síðan látin í hið eitraða bran og vel hrært með spýtu eða klár. Síðan er ætinu dreift eins þunt og verða má, þar sem engi- spretturnar em mestar. Bezti tíminn að bera út eitrið er vit- anlega um sólar uppkomu eða stuttu þar á eftir. Tuttugu punda þungi er nægilegt á reit, sem er 60 rods á lengd og 1 á breidd. Beituna skyldi ekki bera út í köldu eða votu veðri, því að ekki éta þær þegar svo stendur á. Eitrið verkar seint, en afleiðingar ættu að sjást eftir tvo sólarhringa. Þar sem sprettur eru miklar á stóru svæði, er bezt að velja vissa staði til að blanda eitrið á, svo sem einn fyrir heilt town- •ship eða meira. Þeir sem eiturs þyrftu með kæmu þá til þessa staðar, þar sem eitrið er blandað og látið í té með hæfilegu eftirliti. Með þessu móti er beitan öll blönduð á sama hátt og úti látin á S'aina tíma. 2. Sprettu stcfir. Þessi áhöld eru þannig tilbúin, að trog úr galvaníséruðu jámi, 16 feta löng, 20 eða 26 feta víð og 3 og hálfs þuml. djúp með eins og Jiálfs þuml. brún, sem snýr niður og inn á við, til að fyrirbyggja að kerosenið skvettist út, og milligerðir, með fjögra feta millibili til að hindra að út skvettist til endanna. Þetta trog er á meðum úr borðum, 8 feta löngum og olíudúkur festur á það; sleipa hliðin snýr að troginu, vel þanin á upp- standara. Keðja úr hlekkjum er fest á meiðana, svo laust að bún dregst með jörðu til að styggja spretturnar. Spítur eru negldar á meiðana, 2x6 þumil., með fram endum trogsins, er ná um þrjú fet upp fyrir þá. Hross er spent fyrir og aktaum- ar festir á þessar spítur; bilið milli þeirra 22 fet. Vatn og olía er þá látið í trogið , einn eða tveir þuml. á dýpt af hinu fvrra, hálfur til heill þuml. af hinu síðara og með það er engisprettu sæfirinn fullgerður. 3. Verkfari til að veiða engisprettur. Fyrst skal búa til meiða úr 2x4 þml. viðum, negla svo á þá Ur ýmsum áttum. Til þess að takmarka vínnautn hefir sá, sem þau ráð hefir í Washington, lagt ti.l að enginn læknir megi gefa út fleiri ávísan- ir á brennivín en sem svari einu hundraði um hvern ársfjórðung. væntanlega hefir skamturinn, sem á lyfseðil mátti setja, verið áður takmarkaður með lögum. í símfrétt frá Los Angeles segir svo: Metúsalem, eginmaur önnu drotningar dó í dag, sextugur að aldri. Hinir strútarnir í strúta- búi N N eru sagðir að sakna hans. Flest er hey í harðindum og frétt- ir á friðartímum. Meðan stóð á afgreiðslu landa- skifta í Slésvik, samkvæmt friðar- samningunum, voru þar hersveit- ir frá Frakklandi, er síðan héldu til Kaupmannahafnar og fengu þar góðar viðtökur, sérstaklega sú sveit er í voru veiðiskyttur frá Alpafjöllunum. Lögfræðingaþing er haldið 1 Portsmonth á Englandi þessa rtaga af fulltrúum frá flestum löndum. Forseti fundarins kvað samband þeirra holdgaða hug- mynd þess sem öllum riði mest á, sem sé The League of tihe World. í Japan hefir verið mikið um fjárþrot að sögn^ en bankar hafa ataðið af sér óáran og tjáist pen- ingaverzlun þar komin í bærilegt horf með að stoð stjórnarinnar. —peir sem vinna á járnbraut- um á írlandi tóku þá ákvörðun nýlega, að ekki ákyldu neinir í þeirra hóp vinna að flutningi skotvopna með járnbrautum, í róstum þeim sem sagt er að gerist þar víða um land. Járnbrauta vinnumenn á Engiandi ætla að halda allsherjar fulltrúa þing um þetta og taka þar ákvörðun af eða á. Á stærsta spítala í stórborginni St. Louis var sérstakur partur ætlaður þeim sem teknir voru fast ir fyrir ölæði. Nú er sú deild lögð niður, með því að enginn kom þar. par hafi áður verið mann- kvæmt, þar ti'l vínbannið komst á. Tveir menn komu inn í gim- steinabúð í New York og báðu um að 'lofa sér að sjá dýra gimsteina; þeim voru sýnd mikil djésn, en þegar minst varði silógu þeir pipar i augu seljandans og stukku burt með 100 þúsund dollara virði. petta skeði í helztu verzlunargötu borgarinnar, að sögn. Nýlega hópuðu sig saman 2,000 konur í London, er á skrifstofum vinna, stjórnar og borgar, og gengu í fyilkingu með fánum er á voru letraðar kröfur þeirra, “Jafnt káup við karlmenn og engar gæl- ur.” Mikill rigning var þann dag^ en ekki létu stúlkurnar það íyrir standa, heldur fóru sem þær höfðu ætlað sér. Yfir 'hundrað verksmiðjueig- endur og iðnaðar fórsprakkar komu til boirgarinnar í gær, aust- an úr landi. peir fengu hér góðar viðtökur, var sýnt inn í iðnaðar stöðvar bæjarins og gefið að borða eftir á. Tölur fluttu Sir James fyrir fylkið og mayor Gray af borgarinnar hálfu. Ferða- menn hóldu síðan vestur eftir landi og silógust nokkrir í hóp þeirra héðan, á fund iðnaðarfé- lagsins sem halda skal í Vancou- ver næstu daga. Bolsheviki uppþot varð ekki alls fyrir löngu í Jugo-Slavíu. Véla- byssur voru notaðar í Belgrade til þess að reyna að koma á reglu og féll fólk þar í hundraða tali. í fleiri bæjum þar í landi hafði og mannfall orðið. Andlátsfregn. pann 22. maí s. 1. andaðist á sjúkrahúsinu í Innisfail, Alberta, húsfreyja Guðrjin Hillmann frá Markervilile, Alta. Fædd 8. mai 1896 á Mýrum í Húnavatnssýslu, dóttir Guðmund- ar Björnssonar, frá Hlíð í Ko'lla- firði, Strandasýslu, og konu hans Helgu Gestsdóttur frá Tungu í Bitru. — Hjá foreldrum sínum ólzt hún upp og flutti með þeim vestur um Ihaf árið 1900, til Pem- bina sýslu í N. Dak, en 1901 til Markerville, Alberta. — Giftist 12. nóv. 1913 Jóhanni Hermannssyni Kjósendur í Winnipeg Fyrirlestur um HLUTFALLS K0SN1NGAR heldur Mr. A. E. Parker, Fditor Canadian Finance MIÐVIKUDAGINN 9. Júní Klukkan 8 að kveldi MAIN LECTURE HALL Board of Trade Building [Industrial Bureau| Skorað á kjósendur að fjölmenna WE HAVETHERED MAN TO THANK Fyrir að finna eitt hið bezta læk nislyf, sem heimur- inn þekkir. Löngu á undan hvítum mönnum fundu Indíánarnir hina óviðjafnanlegu lækningar eiginleika í Salinvatn- inu úr Little Manitou Lake, Sask. Meðöl unnin úr þessu vatni eru nú löngu komin á markaðinn víðsvegar um heim. SAL MANITOU EFFERVESCENT SALINE

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.