Lögberg - 22.07.1920, Síða 8
BK 8
LOGBERG FIMTUADGINN 22. JÚLf 1920.
B R 0 K I Ð
Safnið ombúðanam og Coupons fyrir Premíur
Úr bor
ginni
Mrs. Einar P. Jónsson fór suS-
ur til N. Dakota á mánudaginn
var og dvelur þar nokkrar vikur.
Prófessor Svb. Sveinbjörnsson
lagði af stað í hljómleikaför á
mánudagsmorguninn um íslend-
inga bygðir í N. Dakota.
Ir. Matthías Einarsson er ný-
kominn aftur úr ferðalagi vestur
um land, eftir ihálfsmánaðar úti-
vist, ásamt konu og tveim börnum.
Hann fór til Vancouver og þaðan
suður á bóginn til M. Vemon,
Wash., í kynnisför til fornra vina.
Kom til baka um Red Deer og
Edmonton. Hann lét hið bezta
yfir ferðinni. Svo er að sjá sem
mjög margir leggji leið sína vest-
ur um 'haf á þessu sumri, því að
allar lestir eru fullar af fólki, sem
þangað fara, báðar leiðir, svo biðja
verður fars svo dögum skiftir áð-
ur en lagt er upp.
Meðlimir stúkunnar Heklu
gjöri svo vel að koma á næsta
fund, borga það sem þeir skulda
stúkunni, eða senda gjöldin til
fjármálaritara ó. Bjarnasonar
671 Agnes Str., fyrir 1. ágúst n.
k.
K. N. Júlíus Mountain, er stadd
ur í borginni í skemtiför og er-
indagjörðum; hann stendur hér
^itutt við í þetta sinn, mun ferðast
til ýmsra staða hér nyrðra og
koma við á heimleiðinni.
TRADt MARK.RCGISTERED
Lönd til sölu.
Hey og skógarlönd í Árborg,
Framnes, Víðir og Geysir bygðum
í Man. Með góðu verði.
Frekari upplýsingar fást hjá:
Jand and fire Ins. Agent.
G. S. Guðmundsson.
Læknishjónin frá Lundar, Dr.
Blöndal og frú hans eru nýkomin
úr skemtferði vestan frá hafi.
Alfred Burton Benson, sonur
Mr. og Mrs. Werton Benson, 518
Beverley Str., dó 13. þ. m., á öðru
aidursári. Hann var jarðsung
ínn þann þann 15. s. m., af ensk-
um presti, Canon McElheran í
Brookside kirkjugarði.
Eldur varð laus í stórhýsi kent
við McRae á horni King og James
stræta hér í borginni; blindir
menn voru þar að verki, og var
bjargað með snarræði, en bruna-
verðir slöktu eldinn. Fjórir menn
slösuðust í eldsvoða þessum og
liggja á spítala.
pau hjón Mathúsalem Jósefs-
son og Valgerður Finnbogadóttir
frá Vancouver, komu til borgar-
innar fyrir fáum dögum, til þess
að heilsa upp á vini og kunningja
sem þau eiga hér marga.
Áður en þau fóru að heiman
kom fjöldi af Vancouver Islend-
ingum heim til þeirra, til þess að
árna þeim góðrar ferðar, og færðu
þeim að gjöf verðmæta muni.
Mr. Gunnar B. Björnsson rit-
stjóri frá Minneota, Minn., kom
til bæjarins í vikunni til þess að
sitja framkvæmdarnefndar fund
kirkjufélagsins.
Ráðskona óskast á gott sveita-
heimili. Góð aðbúð og hæg vinna.
Upplýsingar á skrifstofu Lög-
bergs.
Frá íslandi kom í vikunni sem
leið Mr. og Mrs Andrés Daniels-
son, Blaine Washington. pau
hjón hafa dvalið heima síðan á
öndverðu vori.
ÁBYGGILEG
IJÓS
AFLGJAFII
------og-----
Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna
ÞJCNUSTU
i
Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrrí VERK-
SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main9580. CONTRACT !
DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að
máliog gefa yður kostnaðaráællun.
Winnipeg ElectricRailway Go.
w
ONOERLAN
THEATRE
GENERAL MANAGER
Til sölu.
að Riverton, Man., nýtt fjögra
herbergja Cottage, með einni eða
tveimur lóðum inngirtum.
Umsækjendur snúi sér til Mrs.
A. H. Guðmundsson, Riverton,
Man.
Messuboð. Næstkomandi sunnu-
dag, þann 25. þ. m., verður guðs-
þjónusta í Skjaldborg, á vanaleg-
um tíma, kl. 7. e. h.
Allir velkomnir.
Séra Kristinn K. ólafsson frá
Mountain, og séra N. S. Thorláks-
,son frá Selkirk voru í borginni
fyrri part vikunnar, í erindum
fyrir kirkjufélagið.
Gjörðabók
i síðasta kirkjuþings, er nú prentuð
l og er til sölu hjá öllum þeim sem
. þingið sóttu, og í bókaverzlun
minni, að 698 Sargent Ave. Wpg.
Verð: 35 cent.
!, Finnur Johnson.
iBIII
II
iiHiHiiHiiHinmiiii
IIIIK
Syndirnar í Winnipeg.
II
Hér eru margar sortir af syndum.
Sé eg þær í allskonar myndum.
Fjöldinn líkist formyrkva sólum.
En flestar ganga á híalíns kjólum.
... K. N.
Kennara vantar fyrir Osland
skóla B. C., fyrir 10 mánuði, frá
1. sept. til júní loka. Umsækj-
endur tilgreini æfingu og kenn-
arastig og sendi tilboð fyrir 15.
ágúst til G. S. Snædal (skrifari).
Osland P. O. B. C.
BUJARÐIR TIL SOLU
í austurparti hinnar frjósömu Vatnabygðar.
Kjörkaup:
160 ekrur, allgóðar byggingar, gott vatns ból, alt
landxð inngirt með 3 vírum, 60 ekrur í akri,4 vinnuhross
með aktýgjum, flest nauðsynlegustu akuryrkjuverkfæri
o. fl.—Eigandinn, sem er að flytja burt úr landinu hefir
falið mér á hendur að selja þetta alt fyrir aðeins $4,000.00
Eg hefi ýmsar fleiri bújarðir til sölu, í héraðinu í
kring um Leslie og ef þú hefir í hyggju að flytja búferl-
um eða byrja búskap, Joá myndi það borga sig að skrifa
Miðvikudag og Fimtudag
Constance Talmadge
“Who Cares?”
Föstudag og Laugardag
Frank Keenan
‘ríhe False Code”
Mánudag og priújudag
Mildred Harris
(Mrs. Oharlie Chaplin)
“Home”
BIFREIÐAR “TIRES”
Goodyear og Dominlon Tiros Btit
9. reiSum höndum: Getum rtt-
ve*aC hvaBa tegund sem
|>ér þarfnist.
ASgerBum og “Vulcaniíing’’ sér-
gtakur gaumur getlnu.
Battery aCgerBir og bifreiBar tii-
búnar til reynslu, geymdar
og þvegnar.
AI TO ITRK VUDOAPOZING CO.
309 Cumberiand Ave.
Tals. Garry 27B7. Oplö dag og nótL
Phone; Garry 2616
JenkinsShoeCo.
639 Notre Dame
Avenue
Œtlarðu að taka þér
hvildartíma?
Ef þú ætlar að fara, þarftu að
fá þér létta Ferðaskyrtu með
hvítum niðurliggjandi kraga.
Vér seljum þær bæði
Hvítar og Gulleitar á
$2.50, $3.00 til $3.50
White & Manahan,
Limited
500 MainSt., Winnipeg
mer.
H. G. NORDAL, Box 14, Leslie, Sask.
Dráttvélin^ sem vinnur verk sitt
sleitulaust. Margar dráttvélar
fyrirliggjandi.
í viðbót við PIow Man höfum
vér margar aðrar dráttvélar
sama sem nýjar á þessu fram-
úrskarandi lága verði:
8-16 Mogul ..... .. .... $500.00
10-20 BuII .......... $395.00
10-18 Case ........... $900.00
12-25 Watrloo Boy..... $750.00
Allar þessar dráttvélar í bezta
ásigkomulagi, eru til sýnis og
sölu hjá
THE NORTHERN IMPLE-
MENT CO., LTD.
Foot of Water Street
Winnipeg, Man.
MRS. SWAINSON, að 696 Sar-
gent ave. hefir ávalt fvrirliggj-
andi úrvalsbirgðir af nýtízku
kvenhöttum.— Hún er eina ísl.
konan sem slíka verzlun rekur í
Canada. Islendingar látið Mrs.
Swainson njóta viðskifta yðar.
Talsími Sher. 1407.
Viður óskast keyptur
The Caledonia Box and
Manafacturing Co. Ltd.
kaupir nú þegar, gegn háu verði,
Spruce og Poplar í heilum vagn-
hlössum. Finnið oss strax eða
skrifið.
1350 Spruce Str. Winnipeg
Phone M. 2715
Kennara vantar við Big Point
skóla no. 962, hafi second class
kennaraleyfi, helzt með normal
skólagöngu. Kennslutími frá
1. sept. til 30. júní. Umsækj-
endur tiltaki kaup og sendi um-
sóknir til undirritaðs.
Harald Bjarnason Sec. Treas.
Langruth Man.
Merkileg tilkynuing
Til Bænda í Canada.
Vegna ýmsra orsaka, svo set
skildinga þröngar og hárra prísa
á hrossafóðri í þessu landi, höfum
vér samið við U. S. Tractor Co. á
þann veg, að vér getum nú selt
“B” Model 12-24 U. S. Tractor,
fyrir borgun út í hönd eða smám-
saman hverjum áreiðanlegum
bónda. Prísinn er nú $860.00 á
hverjum albúnum til notkunar.
Vér höfum nú stórar birgðir til
viðgerða og alla Ihluti til dráttar-
véla fyrir markað í Canada. Vér
höfum einnig gát á viðgerðum haf-
anna á milli og alla leið suður að
Florida og Texas. Fyrir því
skyldu bændur í Canada ekki hafa
áhyggjur af viðhaldi og viðgerð
dráttvélanna.
Vér seljum einnig plóga og olíu
og áburð á þessar vélar fyrir
rýmilegt verð.
Eftir ýtarlegri upplýsingum
skrifið
T. G. PETERSON,
961 Sherbrooke St.
Winnipeg.
Aðal umboðsmaður í Canada.
Bæjarlóðir.
Tilboð óskast í þrjár stórar
lóðir 66X132 Range 2 (önnur horn
lóð) á Girnli, Man. Verða að selj-
ast. Semj-ið við H. Martin, að
5795 Shexibrooke Street South,
Vancuver, B. C.
■ ■ ■ ■ ■ ■ ■■'■«}"■ .■ ■ n
ISLENDI
GA
DAGURINN
IIIBIIII
IIIHI!!
Híb Þrítugasta og fyrsta Þjóðhátíð Vestur-
Islendinga fer fram í
SÝNINGARGARÐI
Winnipeg-borgar
MANUDAGINN
1920
2. AGUST
1920
Forseti dagsins: Thorsteinn S. Borgfjörð
Ræðuhöld byrja kl. 3 síðdegis.
MINNIÍSLANDS:
Rceða: HALLDÓR HERMANNSSON. Kvœði: Þ0RSKABÍTUR
Minni Canada:
Rœða: KRISTJÁN AUSTMANN. Kveði: G. J. GUTT0RMSS0N
Minni Vestur-íslendinga:
Reða: Séra HJÖRTUR J. LEO. Kvœði: KR. STEFÁNSSON
Ávarp frá Þjóðræknisfélagi
V estur-íslendinga:
JÓN J. BILDFELL
Verðlaunaskrá Islendingadagsins 1920
f íþróttanefnd:
Alex Jöhnson, Sig. Björnsson,
Benedikt Olafsson.
I. PARTUR
Byrjar kl. 10 árdegis.
1. Fimm mílna kapphlaup.
íþróttir að eins fyrir fslendinga.
2— Stúlkur innan 6 ára, 40 yds.
1. verðlaun, vörur........ $1.00
2. verðl. vörur...............75
3. verðl. vörur ..............50
3— Drengir innan 6 ára, 40 yds.
1. verðlaun, vörur......... 1.00
2. verðlaun, vörur............75
3. verðlaun, vörur............50
4— Stúlkur 6—8 ára, 50 yds.
1. verðlaun, vörur ........$1.00
2. verðlaun, vörur............75
3. verðlaun, vörur............50
5— Drengir 6— ára, 50 yds.
1. verðlaun, vörur.........$1.00
2. verðlaun, vörur ...........75
3. verðlaun, vörur............50
6— Stúlkur 8—10 ára, 75 yds.
1. verðlaun, vörur........$1.25
2. verðlaun, vörur........ 1.00
3. verðlaun, vörur...........75
7— Drengir 8—10 ára, 75 yds.
1. verðlaun, vörur........$1.25
2. verðlaun, vörur........ 1.00
3. verðlaun, vörur...........75
8— Stúlkur 1*0—12 ára, 100 yds.
1. verðlaun, vörur........$2.00
2. verðlaun, vörur........ 1.50
3. verðlaun, vörur........ 1.00
9— Drengir 10—12 ára, 100 yds.
1. verðlaun, vörur........$2.00
2. verðlaun, vörur........ 1.50
3. verðlaun, vörur........ 1.00
10— Stúlkur 12—14 ára, 100 yds.
1. verðlaun, vörur..........$2.50
2. verðlaun, vörur.......... 1.75
3. verðlaun, vörur.......... 1.25
11— Drengir 12—14 ára, 100 yds.
1. verðlaun, vörur..........$2.50
2. verðlaun, vörur.......... 1.75
3. verðlaun, vörur.......... 1.25
12— Stúlkur 14—16 ára, 100 yds.
1. verðlaun, vörur..........$3.00
2. verðlaun, vörur.......... 2.25
3. verðlaun, vörur.......... 1.50
13— Drengir 14—16 ára, 100 yds.
1. verðlaun, vörur..........$3.00
2. verðlaun, vörur.......... 2.25
3. verðlaun, vörur.......... 1.50
14— ógiftar stúlkur yfir 16, 75 yds.
1. verðlaun, vörur..........$4.00
2. verðlaun, vörur.......... 3.00
3. verðlaun, vörur.......... 2.00
15— Giftar konur, 75 yds.
1. verðlaun, vörur..........$4.00
2. verðlaun, vörur.......... 3.00
3. verðlaun, vörur.......... 2.00
16— Giftir menn, 100 yds.
1. verðlaun, vörur..........$4.00
2. verðlaun, vörur.......... 3.00
3. verðlaun, vörur.......... 2.00
17— Konur, 50 ára og eldri
1. verðlaun, vörur..........$4.00
2. verðlaun, vörur.......... 3.00
3. verðlaun, vörur.......... 2.00
18— Karlmenn, 50 áia og eldri,
1. verðlaun, vörur..........$4.00
2. verðlaun, vörur.......... 3.00
3. verðlaun, vörur.......... 2.00
II. PARTUR
Byrjar kl. 1 e. h.
19— Barnasýning.
(Th. Johnson umsjónarmaður)
1. verðlaun, vörur.......$6.00
2. verðlaun, vörur....... 5.00
3. verðlaun, vörur....... 4.00
Kl. 1 byrjar einnig verðlauna sam-
kepni um silfurbikarinn, beltið
og skjöldinn.
(Silfurbikarinn gefinn þeim (til
eins árs) er flesta vinninga fær í ís-
lenzkri glímu og skjöldurinn þeim
íþróttafloki ((til eins árs), er flesta
vinninga hefir).
' Hver íþrótt því að eins þreytt, að
fjórir eða fleiri keppinautar séu.
Hvert íþróttafélag má að nins hafa
þrjá menn í hverri íþrótt.
20— Kapphlaup 100 yds., 3 medalíur
21— Langstökk jafnfætis
22— Kapphlaup, 220 yds.
23— Langstökk, hlaupa til.
24— Kapphlaup, 440 yds.
25— Hástökk, hlaupa til.
26— Kapphlaup, hálf míla.
27— Hopp-stig-stökk.
28—Kapphlaup, ein míla.
29—Stökk á staf.
30— Hammer Throw
31— “Discus”.
32— “Shot Put
33— “Low Hurdles”
34— Hraðganga, ein míla.
35— íslenzk glíma.
III. PARTUR
Byrjar kl. 4 e. h,
Ræðuhöld, söngur, hljóðfærasláttur.
IV. PARTUR
Byrjar kl. 6 e. h.
36— Aflraun á kaðli
Winnipegmenn og aðkomandi.
Verðlaun ..... 7 vindlakassar
37— Hjólreið, 3 mílur
1. verðlaun............ $8.00
2. verðlaun ............ 6.00
38— Verðlaun veitt fyrir fjölmenn-
ustu fjölskylduna sem mótið
sækir. Verðlaun—Myndir.
39— Verðlaun veitt konu þeirri sem
móðir er flestra sigurvegaranna
.í kappleikjunum.
40— Dans, byrjar kl. 8 e.h.
Verðlaunavals að eins fyrir fsl.
1. verðlaun, vörur......$7.00
2. verðlaun, vörur...... 5.00
3. verðlaun, vörur...... 3.00
41— Knattleikur karla.
■I
FORSTÖÐUNEFND:
Th. Borgfjörð, forseti.
Th. Johnson, vara-forseti.
Ólafur Bjairnason, féhirðir.
Gunnl. Tr. Jónsson, skrifari.
Nikulás Ottenson
Benedikt Ólafsson.
i m m 11111 1111
Halldór Sigurðsson
Sigurður Bjömsson
Alex. Johnson
Halldór Halldórsson
Jón J. Vopni
■