Lögberg - 29.07.1920, Blaðsíða 1

Lögberg - 29.07.1920, Blaðsíða 1
I SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. R E Y N IÐ Þ AÐ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 33. ARGANC.UR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 29. JÚLÍ 1920 NUMER 31 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Bandaríkin Canada. / Líklegt er talið, að þeir sem kel nota vestanlands verði að sitja Æið Iþeim kolabirgðum, sem hér vestra eru unhin. Winnipeg borg hefir riöið á vaðið og byrgir sig að kolaforða frá námum vest- urlandsins, en til þessa hefir borg ig keypt kol syðra, sem nú eru næsta dýr orðin ekki síst vegna hárra flutningsgjalda. Ýtt er undir alla, að fara að því dæmi, og panta kolin strax, til að forSast ösina, þá kuldar koma, og tafir sem henni eru samfara. pann 23. þ. m. gengu þrumur yfir þrjár borgir eystra, með svo áköfu regnfalli, að tjón varð að í Niagara Falls; í Torontoborg sló Nýlega var dæmt í þrætu milli oldingu í tvö hús, án skaða, og á j brautarþjóna og félaga í Banda- þriðja staðnum laust þrumu í vír- j ríkjunum, á þá leið að hinum stag að húsabaki, hljóp eldingin j fyrnefndu var veitt uppbót er Fjögra jarðskjálfta kippa varð vart í Redding, Cal., á laugardag- inn var, og nærliggjandi héraði, sem Shasa nefnist, þó án veru- legs eignaspells. peir utanflokka menn sem set- ið hafa á ráSstefnu í Chicago, og getið var í seinasta . blaði, hafa kosið forsprakka Christensen að nafni frá Utha. Vínbanns flokkur Bandarikja bauð Wm. Bryan að gerast for- setaefni þess flokks í næstu kosn. ingum, en sá frægi maSur hafn- aði boði því, að sögn. Látinn er sagður í Parisar borg j auðmaðurinn William K. Vander- bilt, sjötugur að aldri, hinn elzti sinnar ættar meS iþví nafni. Dótt- ir hans er hertogafrú nafntoguð á Bretlandi. sölu, ef ekki vissi hún af dæmum til þess? Bretland hafa til. þeir hafi um <eftir því og inn í íhúsið, en olli ekki skemdum. 1 Hamilton urðu skemdir af sama véðri, sloknuðu ljós um stund, símastaurar fóru um koll og ein Ibygging eyðilagð- ist. Víðar er getið þrumuveSra þetta kvöld, á þessu meginlandi. nam alls 600 miljónum árlega. Til að standast iþau útgjöld hafa félögin beðið leyfis, að hækka flutningsgjöld gífurlega, svo aS nema mun eftir kunnugra útreikn ingi, um 1300 miljónum árlega. Hermálastjórnin hefir selt ýmsa reiðu til loftfara fyrir 20 miljónir dala, er ýmsir einstakir Brautanefnd Canada hefur aug- lýst bann gegn útflutningi á elds- neyti frá austurhöfnum lands- j menn keyptu. íns, nema með sérstöku leyfi. [ Formaður þeirrar nefndar erj í ríkinu Alabama tóku erinds- Hon F. B. Carvell, sem ásamt öðr- j rekar stjórnarinnar 690 ólögmæt- nm nefndarmanni, Hon McLean, j ar vínbruggunarstöðvar, síðast- eru nýkomnir úr skyndiferð til Washington, þar sem þeir vafa- laust hafa kynt sér eldiviðar spurs málið með hinum kunnugustu mönnum þar. Af þeim tuttugu miljónum dala, sem verja skal til vegageröa í landinu, ætlar landstjórnin að legga fram 3 miljónir i ár en fylkin 2 miljónir. Til sýningar í Brandon sótti svo mikill mannfjöldi, að ekki eru óæmi til. Meðal annara fór þang- að borgarstjórinn í Winnipeg í ílugvél, og var tæpa hálfa aðra klukkustund á leiðinni. Fyrir sunnan bæinn Alameda Sask. gerði feliibylur spell á flmtudaginn 22. þ. m., braut skóla- hús bygðarinnar í smátt og sveita- býli nokkur. Skaði talinn nema um 100 þúsundum dala. Sjö manneskjur mistu lífiðí, um 20 meiddust meira og minna. Fádæma regn fylgdi vindhviðu þessari, er stóð yfir hálfan klukkutíma. 1 einum lystigaröi Vancouver borgar skaut maður konu sína, til, bana, en nokkrum dögum síð- ar sagði hann lögreglumönnum frá því. í milltíðinni kom hann daglega að þeim stað, sem hann hafði framið ódæðið, kastaði blóm- um á vettvang, settist þar og drakk öl í kyrð og næði. Nefnd sú sem Ihefir forsögn á ráðstöfunum og rannsóknum til verndunar þjóðnytja (Conserva- tion Commission) hefir fund hér i bænum nfeð ýmsum fulltrúum félaga og starfsmönnum hins opin bera. Nefndin hefir miklu og þarflegu starfi afkastað einkum í þarfir skóganna hér í landi, með lagasetning og ibrýningum þarf- legra ráðstáfana til geymslu skóg- anna. Verkefni hefir nefndin sett sér nú, að, vinna að því að auka og varast eyðslu á frjómagni jarðvegs og styðja að því að beitt verði reynslu sem fengist hefir í því efni, á tilraunábúum og ann- arstaðar. Prof. J. W. Dorsey, kennari við háskólann í Manitoba hefir fund- íð nýjan mláta til að flytja raf- magn, miklu ódýrari en áður hef- ur þekst. Hann segir nóg afl vera til í Winnipeg River til að halda hverri persónu í Winnipeg heitri allan sólarhringinn, þó í 40 stiga kulda væri, allan vetur- ínn.” Hann segir sína uppfund- íng munu gera það að verkum, að hús megi hita fyrir 9 dali um mánuðinn, í hvaða veðri sem er. petta virðist merkilegra mál en flest annað sem nú er knjáð hér um slóðir, og væri vel að fólk gengi rikt eftir, að þessari til- lögu yrði gaumur gefinn. liðið misseri. Samkvæmt skýrslum verkamála deildar Bandaríkja stjórnar töld- ust verkföll í því landi árið sem leið 3,374, og tóku þátt í þeim ná- lægt fjórar miljónir verkamánna. Flest voru verkföll þessi í stór- borgunum austanlands í ríkjun- um New York, Pennsylvania, Massachusetts svo og í hinum auðugu ríkjum innanlands í Ohio og Illinois. I Látinn er frægur rtiaður og fyrr um háttsettur í her Bandaríkja, William G. Gorgas, sá er réð fyr- ir hollustu ráðstöfunum' Panama héraðs meðan skurðurinn var graf inn, og frægð hlaut af því, hversu viturlega og skörulega þær voru gerðar, svo að fullyrt er, að aldrei hefði tekist að gera skurðinn, nema með aðstoð hans til heil- brigðis ráðstafana. Major Gen- eral Gorgas var kominn hátt á sjötugsaldur. Á síðastliðnu ári fluttu 334,- 254 “útlendingar” burt úr Banda- ríkjunum, en 314,368 “útlending- ar” fluttu inn í landið á sama tíma. Ekki er að furða, þó margt sé þar með öðru sniði en á fyrirfarandi árum, er meir en miljón útlendra fluttust þangað inn árlega. Ef nokkuð er til- hæft í því, að hið nafntogaða lög- mál framboðs og eftirspurnar ráði verkakaupi, þá kann kauphækkun- ar stríðið þar syðra, að vera ekki ástæðulaust. Formaður sykurgerðar félags hins stærsta syðra hefir gefið út skýrslu um sykurbirgðir sem væntanlegar eru hér vestra, á þessa leið: Cuba framleiðir árlega um 3,700,000 tonns, brúkar sjálf 200 þúsund, selur til Canada og Eu- ropu 800 þúsund tonns, en til Bandaríkja 2,700,000 tonns. í Kandaríkjunum er framleiddur rófusykur um 400 þúspnd tonns, í Louisiana er framleiddur sykur allt að 200 þúsund tonns, í Porto Rico 400 þúsund, í Hawaii 500 þúsund, í San. Domingo, Philips eyjum, Java og Suður Ameriku til samans 450 þúsund, svo að alls er til notkunar í Bandaríkjunum um 4,600,000 tonns af sykri, sem cr meira en þjóðin þar hefur þurft að brúka árlega hingað til. í einu New York blaði stóð aug lýsing á þá leið, að;ung ekkja vildi láta af hendi dóttur sína fyrir 250 dali, stúlkan væri tveggja ára gömul, indælt barn. Peningarnir væru móðirinni nauð- synlegir vegna heilsuleysis. petta reyndist satt vera, að ekkja þessi átti ervitt uppdráttar vegna sjúk- leika. En skyldi hún hafa tekið þetta ráð, að auglýsa barnið til Bretar og Japanar kynt alþjóðaráði, að framlengt forna samninga samband sín á milli í eitt ár, með nýjum ákvæðum um hömlur á inn flutningi Japana til Canada og Ástraliu, að sögn. í St, James höll í Lunúnaborg voru nýlega á fundi stjórnar for- menn Svía og Finna og sömdu við alþjóða sambandsráð um Álands- eyjar í Eystrasalti, er hvortveggja þjóðin hefir gert kröfu til að eiga, pað mun hafa samist, að sæta úr- skurði eyjarskeggja með frjálsri atkvæðagreiðslu þeirra um það, hvoru landinu þeir vilja tilheyra. Svo er sagt að Rússastjórn hafi samþykt allar kröfur Breta til samkomulags, að gefa fanga lausa, kalla lið sitt frá Perslandi og viðurkenna réttindi breskra þegna. pó segja síðari fregnir að Bolsheviki stjórn haldi áfram liðsafnaði við landamæri Persiu. Og rétt fyrir helgina eru þau tíð- indi sögð, að Bretar hafi gefið Soviet stjórn ótvíræðlega í skyn, að engra viðskifta væri að vænta né ívilnanar af sinni hálfu, nema hún léti af herferð gegn Pólverj- um, sliðraði sverð sitt og semdi frið við þá. Ekki er útséð um þann ófrið, enda sagt að Frakkar séu að senda þeim pólsku lið- veizlu til ráðagerðar og herstjórn ar. Brezkum kaupmönnum var itil skamms tíma skömtuð ull í kaup og sölu, en er sú verzlun var gef- in frjáls, keyptu þeir alt sem þeir kunnu, “ibitu stærri bita, en þeir gátu vel tuggið,” segir einn þeirra. er nýlega var á ferðinni; reyna nú að koma af sér ullarbyngjun- um. En föt og lín eru sögð tor- gæt og í háu verði. Bændur í Alberta, sem miklar hjarðir eiga, þykjast illa beittir, fengu 70 cent fyrir pundið í fyrra en nú að eins 18, og það með tregðu. Ríkisskuldir pýzkalands nema að sögn 265, þúsund miljónum, í mörkum talin. Skuldir Mexico ríkis teljast 273 miljónir dala. Bandaríkin skulda $ 24,299,321- 467,07. Skuldir hinna stóru stríðs- landa fara þar eftir. Bandaríkja- stjórn minkaði skuldir um meira en þúsund miljónir árið sem leið. þjóðin er svo auðug orðin, að fimta hvert mannsbarn þar í landi á fé á vöxtum. Ein frétt segir að Wrangel hers- höfðingi sá er herskjöld reisir við Bolshivikum í suður Rússlandi, hafi umkringt átján fylkingar af liði þeirra, svo að einungis 130 sluppu en hinir allir hafi drepnir verið eða fangaðir. Einnig herma fréttir að Pólverjar hafi orðið undan að láta fyrir herskörum Bolshevista, þó án mjög mikils mannskaða, að því er ráða virðist mega af fréttáburði. Seinna seg- ir, að Bolshevistar hafi brotið undir sig mótstöðuna þar syðra. Japanar hafa slegið eign sinni eða yfirráðum yfir ýmsa staði á Saghalien, “þar til viðunandi stjórn fæst í Siberiu,” svo og fyr- ir mannfall er þeirra landsmenn höfðu orðið fyrir í Nikolaeosk, er þeim, samkvæmt seinni’ fréttum telst afhent vera af sambands- þjóðum. Nefnd lögfræðinga með Eliuh Root í broddi, hefur með höndum að setja á stofn aftur dómstól í Haag, er dómara skal í nefna af æzta ráði sambandsþjóða. Auk sonar hennar þess, er get- iö hefir verið, komst ein dóttir til fullorðins ára, Mrs. F. Watns- dal, Wadena, er féll frá á bezta aldri. pessarar framliðnu merkiskonu verður nánar minst í blaði voru áður en langt um líður. Dr. Kristján J. Backmann frá Ericsdale, kom til borgarinnar á mánudagsmorguninn og hélt heim leiðis samdægurs. Hr. S. J. Austmann varð fyrir slysi í vikunni sem leið, datt af smíðapalli við hina nýju byggingu Eatons. Fallið var tvær til þrjár mannnhæðir og grjót og járn undir þar sem hann kom niður. Læknir var nærstaddur og batt um sár, er hann hafði fengið á höfuðið, og verður hann undir læknishendi fyrst um sinn. Hvaðanœfa. Cr bœnnm. Lárus Sigurjónsson skáld hélt heimleiðis til Leslie á laugardag- inn var ásamt systur sinni Mrs. Jóh. Sigurbjörnsson, er dvalið hefir hér um hríu fil þess að leita sér lækninga. Er hún sem betur fer orðin heil heilsu. Mr. og Mrs. J. O. Dalsted frá Svold, N. D., komu til borgarinn- ar á laugardaginn hinn 17. þ.m. með systur Mrs. Dalsted, por- björgu að nafni, er skorin var upp á almenna sjúkrahúsinu mánu- daginn þann 19. þ.m., við botn- langabólgu, af Dr. B. J. Brandson. j Uppskurðurinn hepnaðist vel ogl er stúlkan á bezta batavegi. ,Mr. | Dalsted dvaldi að eins þrjá daga j í borginni, en Mrs. Dalsted hélt heimleiðis á laugardaginn var á- samt syni þeirra 'hjóna. Næsta sunnudag prédikar séra Rúnólfur Marteinsson í Fyrstu lút. kirkju bæði að morgni og að kvöldi. Sælla er að gefa en þiggja. Ef eg man það ekki skakt, —engan vil eg styggja—, Kristur hefir sjálfur sagt: Sælla’ er að gefa’ en þiggja. íslands mæta þjóðin þér þakkir bæri’ að votta: ef þú gætir gefið mér gálga’ og snærisspotta. K. N. G. T. Jónsson, skrifari H. Halldórsson, Sig. Björnsson Th. Johnson, varafors. Th. Borgfjörð, fors. Ó. Bjarnason, féh. Alex Joihnson. N. Ottenson. J. J. Vopni, Halldór Sigurðsson. B. Ólafsson. Föstudaginn 16. þ. m. lézt að heimili dóttur sinnar, Mrs. S. B. Davidson, Wynyard, Sask., bænda öldungurinn Jón Björnsson (Wi- um) 92 ára gamall. Hann var jarðsunginn af séra H. Sigmar mánudaginn þann 19. s. m., að við- stöddum fjölmennum hópi frænda og vina. Af stríðinu milli Rússa og Pól- verja er sú frétt seinast sögð, að utanríkis ráðherra í stjórn hinna fyrnefndu hefur símað sínum her- stjórum að byrja þegar samninga um vopnahlé, og undirstöðu til fulls friðar milli þjóða þessara. Sagt er að Rússar fari brun- andi yfir Pólland norðantil, séu\ komnir yfir Wiemen og inn á austur Prússland, sem áður var þýzkt en nú undir pólskri stjórn. Talað er, að stórþjóðunum lítist illa á blikuna og að Frakkar hafi sent ráðuga menn til Póllands og hafi á orði að senda þangað Fockh sjálfan, til að reyna að halda hinum rauðu Rússum í skefjum. Af skaðabótum sem pýzklandi eru gerðar að borga, á Frakkland að fá 52%, Bretland 22%, ítalia 10%, Belgia 8%, hinu skal skifta milli annara þjóða er í sambandi voru í stríðinu. Jafnframt hefur pjóðverjum veitt verið færi til lántöku á erlendum markaði, svo að það megi borga skuldirnar sem fvrst til ofannefndra þjóða. Upphlaup varð í Rómaborg í fyrri viku, með áflogum og bar- smíðum, særðust nokkrir, en mann víg urðu engin. Maður braust inn á marskálk. inn Hindenburg og skaut á hann skamlbyssuskoti, flýði svo og varð ekki höndlaður; marskálkurinn varð ekki sár. pann 19. júní síðastl. voru þau porgerður Jóhannesson og Guðjón Stefánsson, ibæði til heimilis í Elf- ros, Sask., gefin saman í hjóna- band af séra Halldóri Jónssyni frá Leslie, Sask. Brúðguminn er sonur Jóns Stefánssonar bónda í hinni svo nefndu Hólarbygð í Sask., en brúðurin er dóttir Jóns Jóhannssonar bónda í sömu bygð. Framtíðarheimili hjónanna verður í sömu bygð. H. J. Mr. Guðm. Sigurðsson, Ashern, Man., kom til borgarinnar fyrir síðustu helgi til ,þess að leita sér lækninga við sjóndepru. Hr. Sveinbjörn Sigurðsson frá Otto, Man., fyrrum bóndi að Mark- land, kom til bæjarins eftir helg- ina ^vestan frá Kyrrahafi. Hann fór þangað vestur í marz í vor og hefir dvalið þar á ýmsum stöðum síðan, lengst nálægt Prince Rup- 1 ert. Suður á bóginn komst hann lengst til gamalla kunningja, er búa um fimm mílur suður frá Blaine, Wash. Vel lét Mr. Sig- urðsson af ferðinni, en ekki kvaðst hann þó mundu hugsa til vestur- flutnings fyrst um sinn að minsta kosti. Mr. Sigurðsson hélt 'heim- leiðis á þriðjudaginn. Með símskeyti barst sú fregn að sagnfræðingurinn( alkunni, Jón Jónsson Aðils hafi látist í Kaupmannahöfn hinn 5. þ. m. og banameinið verið hjartaslag. —íslenzka þjóðin á þar á bak að sjá einum sínum mesta manni. Herra porbergur Félsteð, Hecla P. O:, vitavörður þar nyrðra, kom til borgarinnar í vikunni, í erinda- gerðum. Danskir sjómenn hafa beðið ó- sigur í verkfalli því er þeir gerðu í vor, með því að mjög margir af hinum efnaðri stéttum tóku sig til og gerðust hásetar og uppskipun. armenn í þeirra stað. í Buenos Ayres snjóaði fyrir viku síðan, sem hefir ekki komið fyrir þar í heilan mannsaldur. Frá Havana eru þau tíðindi sögð, að þar sé haldið í geymslu geysimiklum sykuribirgðum, er ekki verða seldar fyr kemst upp í 24 cent. Mr' H. A. Bergman lögfræðing- fór um helgina ásamt konu sinni til N. Dakota; dvelur Mrs. Berg- man með börnum þeirra hjóna hjá tengdabróður sínum P. Bergman, en Mr Bergman hélt suður til Battle Creek, Mich., og verður þar sér til heilsubótar og hressingar um mánaðar tíma. Mrs M. Paulson ásamt fóstur- syni og móður sinni fór til Mel ville, Sask., á laugardaginn og ætl- ar að dvelja þar hjá frændfólki um tíma. Mrs O. J. Bíldfell kom til borg ra í vikunni sem leið eftir nokk- urra dvöl hjá systir sinni, Mrs. ísl. Johnson að Sandbridge P. O. Man. Með henni kom til dvalar um stund mððir hennar, Mrs. Guðr. Sveinungadóttir. Fylkisþings kosningar fóru fram Nova Scotia 27. þ.m. og vann frjálslyndi flo'kkurinn glæsilegan sigur. Kosningarnar féllu þann- ig, að af 43 þingsætum vann Murray stjórnin 30, afturhalds. menn 1, verkamenn 5, bændur 7. Beiðni. Ef einhver hefir að láni bækur úr bókasafni Jóns Bjarnasonar skóla, er hann beðinn að koma þeim í skólann tafarlaust, vegna þess að verið er að skrásetja sáfn- ið þessa dagana. R. M. Hinn 17. þ. m. lézt að heimili sonar síns H. B. Einarssonar kaupmanns í Elfros, Sask., Frú Jóhanna, ekkja Björns Einarsson- ar frá Brú á Jökuldal. Hún fluttist til Ameriku ásamt manni sínum fyrir 44 árum. Settust þau hjón fyrst að í grend við Winnipeg, en fluttu fám árum síð- ar til N. Dakota, og bjuggu þar um hríð. paðan tóku þau sig upp og settust að í Roseaubygðinni. í Minnesota, en námu að lokum land við Kristnes P. O. Sask., og þar andaðist Björn. — Fór ekkjan þá með syni sínum til Elfros og dvaldi á vist með honum þar til hún lézt. Frú Jóhanna var hinn mesti en pundið kvenskörungur, fluggáfuð og bú- sýslu kona mikil. pau Mr. og Mrs. Kristinn A. Kristinsson, er búa í norðanverðri Geysisbygð í Nýja íslandi, urðu fyrir þeirri miklu sorg að missa elzta barn sitt, Alfred Kristinn að nafni á áttunda ári, efnilegan og skemtilegan dreng, þann 3. júlí síðastl. Drengurinn beið bana af slysi þannig, að á hann féll bjálki allþungur og fékk hann svo mik inn áverka á höfði, að hann dó samstundis. Er ætlað að drengur inn hafi verið að klifra upp bjálka girðingu, er um var jarðeplareit, hafi hann þá gripið höndum til efsta bjálkans, en Ibjálki sá legið svo laust að hann kiptist úr skorð- um, drengurinn við það skollið aft- ur á bak og bjálkinn á hann ofan með svona þungu falli. Almenn og einlæg hluttekning í bygðinni með foreldrunum í tilefni af þessu sorgartilfelli. Barnið jarðsungið af séra Jóhanni Bjarnasyni. Mr. H. Hermann, bókhaldari Columbia PresS félagsins, kom heim um síðustu helgi úr kynnis för til barna sinna og fornra vina í Norður Dakota bygðunum. Mr. Oddur Melsted að Church bridge Sask., varð fyrir því slysi er hann var að gera við dráttar vél, að lenda undir þungu hjóli og hljóta meiðsl allmikil. Kom hann ásamt konu sinni og barni til bæj arins í vikunni til þess að leita sér lækninga. Mr. Jón Freysteinsson, Church bridge, Sask., er staddur í borg- inni þessa dagana. Liberalar vinna í Nova Scotia. sem hér eru í bænum og prýddu j þeir hennar síðasta hvílurúm með j nokkrum blóríium, og Passíu- j,sálma Hallgríms Péturssonar | hafði hin látna í annari hendi, I áttu þeir að leggjast fram sem varnarskjal í réttinum hinu meg- in. Guðrún sál. var skýr og | minnug og mikil trúkona, enda naut hún velvildar flestra sem kyntust henni á hinni löngu veg- ferð í gagn um lífið, sem oft hafði verið ervið og torsótt.” Flugvélarslys í Reykjavík. íslenzku blöðin geta um flug- slys, sem orðið hafi í Reykjavík seint í síðastliðnum mánuði, þar sem stúlkubarn hafi orðið fyrir flugvélinni og beðið bana af og bróðir hennar ungur hafi meiðst. í bréfi frá Merkum manni í Rvík er sagt frá tilfellinu á þessa leið: ‘Eftir að flugstjóri var búinn að sýna ýmsa leiki í loftinu í flug- vélinni, lenti hann til þess að taka farþega með sér upp í vélinni. Margt fólk var við flugstöðina og jyrptist að vélinni sem mest það mátti. Frank Fredrickson flug- stjóri og Mr. Turton vélarfræð- ingur aðvöruðu fólkið þráfaldlega um að víkja úr vegi þar sem flug- vélin hefði sig frá jörðu. Alt gekk vel, þegar fyrsti farþeginn, sem var Árni Eggertsson frá Winni- peg, var tekinn upp; en í annað sinn, sem upp átti að fara, fór eitthvað aflaga í vélinni, svo hún lyfti sér ekki. Afleiðingin varð sú, að flugvélin fór beint í fólks- þyrpinguna, sem þegar það sá hvað verða vildi, forðaði sér svo sund opnaðist. En þá kom stúlku- Úr bréfi frá New York. “Bachelor of Science” einkunn veitti Columbia háskólinn Stein- grími Arasyni frá Reykjavík síð- astliðið vor. Mr. Arason gat sér mjög lofsverðan orðstír bæði hjá kennurum og sambekkingum fyrir þsérstaklega góða námshæfileika. Hann lagði aðallega stund á kennara fræði við kennaraskóla háskólans, sem álitinn er að vera sá bezti í Ameríku. Stúdentar frá öllum löndum flykkjast að þeim kennaraskóla; slíkir menn sem Dr. Strayer, Dr. Munroe Dr. Dew- ey og fleiri hafa gert hann heims- frægan. Mr. Arason býst við að hverfa aftur til íslands í haust og vinna að mentamálastörfum í Reykjavík.” —Úr bréfi frá Foam Lake. Héðan er fátt að frétta, nema stöðuga hita, iðuglega 90 til 100 I skugga (á registering Thermomet- er), of þurkar yfirleitt svo, að víða 1-ggja akrar undir stórskemdum; og komi ekki gott regn innan ör- fárra daga, verður uppskeran ekki til að auðga menn í haust. Verst af öllu, fyrir þenna part bygðar- innar er grasbrestur til slægna. 1 barn hlaupandi og lenti í veginn byrjun leit út fyrir að slægjur fyrir vélinni og beið bana af — og bróðir hennar sem var ekki eins fljótur að hlaupa og varð þar af leiðandi á eftir, meiddist, en sem betur fer ekki hættulega, því hann náði sér brátt aftur. -------o------ Frá Duluth, Minn. mundu verða í bezta lagi, en þurk- arnir hafa breytt því útliti, samt má geta þess, að á einstöku, smá- blettum hefir komið nóg regn, svo einkennilega skift, að jafnvel mað- urinn, vitrasta dýrið á þessari jörð skilur ekki hvernig slíku er varið. Talsvert er talað ihér um kosn- inga úrslitin í Manitoba, og eru skoðanir manna lítið eitt sundur- leitar, eins og gjörist. pykir sum" “ pann 29. júní síðastl. dó hér á sjúkrahúsi Guðrún Björnsdóttir, fædd 29. apríl 1832, og var því rétt 88 ára og tveggja mánaða gömul. | Um mikils umvert að ekki komist 4 Hún ólst upp á Geitafelli, innsta samkomulag né aukið afl Norris- bæ í Reykjalhverfi í Helgastaða-' stjórnarinnar. Aðrir hafa þar hreppi í Suður-pingeyjarsýslu, við gagnstætt álit. Mín hugmynd er mikla fátækt. Hún var blind nokk-! sú, að Norrisstjórin sé einhver sú ur síðustu ár æfinnar og í rúm-' bezta er Manitoba hefir átt, að und inu tvo síðustu mánuðina, sem hún anteknu Kellymáls hneykslinu, sem lifði. Hún var jarðsett annan dag j verður óafmáanlegur svartur júlímánaðar í Forest Hill graf- blettur á sögu fylkisins — vegna reitnum. Voru þar flestir við-! séðra úrslita þessa atviks. staddir af þessum fáu löndum, 1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.