Lögberg - 29.07.1920, Blaðsíða 2

Lögberg - 29.07.1920, Blaðsíða 2
hts. 2 LÖGBERG FIMTUADGÚliN 29. JÚLÍ 1920 iia!:in i 11,1 ií STINSON” |‘Hér má sjá | Tractor l er bændur treysta " af góðri raun, 1 8- | 36 hesta afl. All- ■ ir hjólásar í olíu. ■ Auðvelt að kom- ast að öllum sam- skeytum. Hver 1 “Stinson’ byrgð. ITINSON ' "■ . * ... ;>'» r : Tfcj ís. - - X i ■ X # -4-, : *•% -ír . - 'Æ, DRATTARVEL Hér segir hví Stinson Tractor er vinsæll. Stinson Tractor hefir reynst svo vel í verki, að bændur hafa feng- ið fulla sönnun fyrir því, að það er sú traustasta drátiarvél, sem hægt er að fá—að það er satt, sem vér seg-.jum þar um. pað er hægt að ná til allra parta í Stinson Tractor. Allir ásar snúast í olíu ogr í umgerð, sem ryk kemst ekki L Hún er eyðs/ulítil og sterk. Hefir staðist mikla áreynslu. Hver sem kaupir Stinson og notar lýkur lofs orði á áhaldið, af því þeir eru all- ir ánægðir með kaupjn. Hvenær sem Stinson kaupandi þarf vinnu aðstoð, þá er til okkar að leita. Vér nefnum kostina þrenna: — prír í einu: óflókin — polin — Aðgönguhæg. er í a- 1.1 NOTRE OAME COR.TACHt AVE. STBONijACE MAK. OlSTRIBU ftlRS AND SEftVICE STATION for MANITDöA. : 18-36 H. P. MED NÆGUM AUKA KRAFTI pA Á pARF AD HALDA , yiTNISBURDIR NOKKURRA EIGENDA. Cupar, Sask., 4. des. 1919. Messrs. Tractioneers, Ltd., Winnipeg, Maií. Eg fékk bréf yðar um Stinson Tractor og til svars vildi eg segja að eg á eina af þeim dráttvélum; eg er ritari í Grain Growers fé- lagisdeild hér og sem slíkur vildi eg reyna þá vél og tók ‘það upp hjá sjálfum mér að panta hana. -— Mig langaði að sjá hvernig hún reyndist og plægði nokkrar ekrur með henni á býli mínu. Hún dugði sannarlega vel. Við létum hana draga sex diskplóga, eins djúpt og þeir vildu ganga á summerfallow meö kerosene. Kann ekki að segja, 'hve mikið hún muni brúka á dag, en þykist vita, að þess'i dráttvél muni ryðja sér ti] rúms. Hún brennir kero- sene og eyðir litlu í áburð. (Signed) W. H. Newking. Ven skóla Oakvllle, Man.. 15. jan. 1920 Meesrs. Tractloneers, Ltdi. 11 Notre Dame, East St. Bonlface, Man. GENiTLEMEN:— Eg brúkaðl Stlnson Tractor. 18-36 h. p. I mánuB seinasta haust, í einhverju þvl versta veðrJ, sem eg hefl komið út í þau 21 ár, sem eg hefi búið. Egr hafðl fjúra 14-þuml. Stubble Plóga í togl, plaeRði 6—7 þuml. djúpt á erviðu landi, og er vel ánægður með þann Tractor. Sýnist hafa nóg: af kröftum og vinnur vel og liðlega. Mlg furðar sannarlega á. hve litlu kerosene hún eyddi, eg álit hana brúka lítið, þó eg beítti henni í leðju og frosti. Plógar voru i talsverðu ólagi og því er ekki auðgert fyrir mig að segja ná- kvæmlega til um olíubrúkun. Mér llkar vélin af þvl hún er svo óbrotin og svo tsaust, auðsjáanlega smlðuð til vinnu en ekki til prjáls. Eg ætla mér að beita tvennum I vor. Yðar einlægur, (Signed) COLIN H. BURNELL. Athugas.—Mr. Burnell hefir búnast vel og hepnast akrar vel, er llka öflugur stuðningsmaður U. G. G. félagslns. Myrtle, Man„ 20. Nov. 1919. Meesrs. Tractioneers. Ltd., 11 Notre Dame, East St. Boniface, Man. GENTLEMEN:— Þegar \ér fluttum Stlnson Tractor til Hr. Waines 1 haust. þá lofaðlst eg til að láta yður vita, hvernig útkoman varð, og er mér ánægja að geta sagt yður, að vér höfum yfir engu að kvarta og að vélin reyndist mæta vel. Eftir að byrjað var að piægja, settum við hana fyrir 23-52 Nichols Shepherd Separator, settum 1 tvær auka-skákir og lokuðum þeim, þresktum hör og höfðum tvo til a kasta í feederinn, og þó gat vélin orkað meiru. Að þreskingu afstaðinni tökum að plægja á ný og höfðum vélina vinhandl náiega dag og nótt, unz lokið var tveim sinnura, með 30-35 ekrum að meðaltali I hvoru lagi. ^ Við lukum líka 16 ekrum á 10 stundum og aldrei varð að vélinni, er llka spar- neytin á eldsneyti; landið var torsótt, brotið 1 fyrra 1 fyrsta sinn. Við erum vel ánægðir og álítum það satt vera, að Stinson sé fremrl en allar g aðrar smáar dráttýélar, sem I sveit notast, sem við þekkjum til. Það sér enginn fg eftir þeim kaupum, og við getum með sanni sagt, að Stinson dugar vel til allrar B *veita- og belta vlnnu. ■ - Með öskum beztu, * E. E. PFRIAJMER | Tractioneer Automatic Dynometer Tractor Hitch HVAD TILRAUN SANNAR enjuleg sýnisvél úr búðinni var reynd við Saskatchewan há- í Saskatoon í júní 1919, og sýndi sig þannig: Á brake beitti hún 37.8 h. p. með 1000 revolutions á mínútu. Motorinn hafði 6-þuml. stroke, og því samsvarar sá flýtir 1000 feta bulluferð á mínútu. Tölur kraftmælis, sem seinna, má lesa, komu fraim á jörð með 3 þml. lagi af þurru, hörðu ryki, og þar fyrir neðan var moldin næsta hörð. — Tölurnar komu fram á % mílu skára, og átakið á dráttjálka var 21, eða 162.3 prct. fram yfir áætlun. Tractor er ámóta góður og ábyrgð hans. ÁBYRGD TEKIN AF OSS Heilt ár eftir að keyptur er, skulum vér senda stykki í Stinson Tractor, F.O.B. Winnipeg, án endurgjalds, sem reynast illa gerð að efni eða frágangi. Að eins með því skilyrði að stykkin, sem gölluð eru, séu oss send til rannsóknar, hvort krafan er sanngjörn. Grindin í heilu líki er í ábyrgð tekin án varnagla, fyrir broti meían vélin er í brúki, nema slys hendi, og með þleim fyrirvara skulum vér leggja til nýja grind F.O.B. Winnipeg, fyrir hverja brotna, sem er tií baka send. , Það er hyggilegt að kaupa Stinson Tractor. Sá, sem kaupir Stinson’s, er forsjáll. Sá fer ekki villistig. Lesið hvað eigendur segja um vélina. Að eins bezta efni er brúk- að í Stinson Tractor og hvert stykki í henni tekið í sterkustu á- byrgT. Vélin hefir hinn fræga Stinson Beaver Motor, sem er þolinn og traustur. pað er forsjált far. Stinson Hefir Sjálfkrafa Stýris-tól. Tractor dugar betur, ef vélstóri er ekki rígbundinn við sæti sitt. Stinson sterka dráttvél er sjálffara, svo að sá sem með henni fer getur farið til plógs og vélar eftir vild. Vér Höfum öll Áhöld og preskitól, sem Tractórs Toga. pær hyrgðir vorar eru stórar, líka mikið af þreskivélum. Lesið iþar um seinna hér í blaðinu. Skrifið Eftir Catalog og öðrum Prentuðum Upplýsingum. Stinson Tractor hefir marga kosti, sem ekki eru nefndir hér. Skrifið eftir bókum um Tractorinn. Peir sem Eiga Stinson, Hafa Gagn bæði Nótt og Dag. Vér vitum að þeir, sem eignast Stinson, þurfa skjótra og dug- andi úrræða hvenær sem er, á degi eða nóttu, því höfum vér kom- ið því svo fyrir, að vera til taks hvenær sólarhringisins sem er.— Notið Long Dist. á nóttunni: N 1387 (Automatic). Skoffið og Reynið STINSON, áður en þér kaupið TRACTOR. Það sýndist engin von um hana. EN ’FRUIT-A-TIVES” FLUTTU HEILSU OG MÁTT. “29. St. Rose St., Montreal. Eg skrifa til að láta yður vita, að eg á líf mitt að launa “Fruit-a- tives”, þessu óviðjafnanlega með- ali, þegar allar aðrar tilraunir höfðu brugðist. — Eg þjáðist mjög af Dyspepsia í mörg ár, og engin ráð dugðu. Eg las í blöðunum. um “Fruit-autives” og afréð að reyna þær. Eftir að hafa lokið úr fá- einum öskjum af þessu fágæta ávaxtalyfi, varð eg alheil. Madaem Rozina Foisiz. Hylkið á 50 cent, 6 fyrir $2.50, reynsluskamtur 25c. Fæst í öllum lyfjabúðum eða foeint frá Fruit-a- tives, Limited, Ottawa. ■ Eg hálf hneykslaðist því á þessu andatrúar stagli, sérstak- lega guðfræðinganna, af þvií að þeirra sérþekking og sérstaka lífsstarf byggist alt á bókinni sean mest getur um anda fyrir- brigði, og sem þeim fremur en öllum öðrum mönnum, ber skylda til að gera alþýðu manna skiljan- lega ef þeir geta það. Sérstak- lega er áhangendum bókstafsins, sem ekkert meiga vefengja, og engu kasta, nauðsynlegt að gera COPENHAGEN Munntóhak Búið til úr hin- lum beztu, elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er Þetta er tóbaks-askjan sem ubyfgSt að Vefa hefir að innibalda heimsin algjörlega hfeint bezta munntóbpk ..., .... Hja olium tobakssolum um að kenna glímutök á létt- úðinni. En til þess hefi eg ymprað á málinu að meira verði um það hugsað, og máske tekið til umræðu á næsta trúmálafundi. Aldrei hefi eg komið á skemti- samkomu sem hefir betur svarað tilganginum en skemtisamkoman í Leslie. Frá mínu sjónarmiði svaraði hún á andlegu sviði, til Hockey leiksins í líkamlegri list- fengi. Margir af kirkjuþings mönnum, einkum prestarnir köstuðust þar á andlegum kúlum, sem í fljótu bragði leit út fyrir að ekki yrði af sér slegnar og iþví síður svarað i sömu mynd. En þar var ekkert af vanefnum tekið, og ekki gat eg fundið út að neinn ætti hjá ger grein fyrir andafyrirbrigð- um Ritningarinnar og leiða á þeim öðrum að leikslokum, og hefði eg sviðum áhangendúr sína slysa-'þó síst viljað verða fyrir kúlum ( petta Hitch hefir lengi þráð verið, það er svo lagað, að það g fyrirbyggir að plógur brotni eða annað dráttaráJhald, þó að steinn J verði fyrir því eða önnur fyrirstaða. Ef plógur rekst á, þá losnar B hann frá velinni þegar í stað. — petta Hitch má greiðlega setja á ■ hvern dráttarþunga sem vera skal, svo að ef rétt er sett á plóg eða gí annan dráttarþunga, þá losar það dráttinn frá vélinni á einu 1 augnabliki, áður en brot eða bilun kemur fyrir. ■ petta er Patent, uppfundið af Mr. George H. Heuring,,aðal- I3 Manager Tractioineers, Ltd., sem nákunugur er öllum dráttartól- um, eimknúnum og gasknúnum, frábær hugvitsmaður og einn sá | slyngasti að finna galla á hvaða dráttartóli sem vera skal. Hann g sá, að svona Hitch mundi spara tíma og fyrirhöfn. Á voru Nýja Model Clevis höfum vér nýtt áhald, sem vinnur i eins og Dynamometer, sýnir alla tíð hve mikill þungi dreginn er. 8 SELJENDUR í SASKATKCHEWAN : SASKATCHEWIN GftAIN GROWERS ASSOCIATION * REGINA, - SASK. VERZLUN að 445 MAIN STREET, WINNIPEG, MAN. Phone: N 8569 (Automatic) Verkstæði að: Notre Dame andTache St. * St. Bonicace, Man. 111!« ■ i II !!IH!!mnilH!inM!l!mnH!lllHN!!H!IIll Fáeinar hugleiðingar í tilefni af hinu nýaftsaðna kirkjuþingi. Eins og auglýst hafði verið og til stóð, var hið nýafstaðna kirkju- þing íslendinga í Ameriku haldið hér í Vatnabygðinni i bænum Kan- dahar og Wynyard. pað er í fyrsta sinn að kirkjuþingið er háð hér á silóðum. Bygðin er ung og ekki nema ihálfþroskuð, svo þess var naumast að vænta, að hún hefði (þannig lagað heimiboð fyr. pykist eg vita að margir af prest- um og fulltrúum þingsins hafi hlakkað til að koma hér, og sjá þessa nýustu og stærstu íslendinga bygð í Canada. En eg er líka sann- færður um að fjöldinn alur af bygð arbúum hafði mikið hlakkað til að sjá og heyra þessa góðu íslenzku gesti. Eg segi góðu íslenzku gesti, ekki til að kjassa nokkurn mann, heldur af því, að óefað ættu i hverjum söfnuði, að vera valdir hæfustu mennirnir á þing þétta. Og þó eg annarsvegar minnist eundurlyndis og breyskleika mann. »nna barna, þá geng eg fyrir mitt leyti út frá því, að kirkjuþiugsfull trúarnir séu úr hópi okkar álitleg- ustu manna. pað vildi svo heppilega til að veðrið var jþurt og gott allan tím- ann, og því hægðarleikur að skjót- ast á bifreiðum bæjarleið, en þær eru hér til orðnar nokkurnvegin á hverjum bæ. Enginn þurfti því að fara öldungis á mis við atburð- ina. En svo hefi eg ekki myndugleika til að ákveða um áhrif viðburð- anna innávið eða útávið nema fyr- ir sjálfan mig. En þó þykist eg vera svo kunnugur í nágrenni mínu, að það muni vera kallað, a$ kasta galli í grautinn, að senda gestum okkar slíka kveðju á bakið, eins og lýst er í síðasta blaði Heims kringlu, frá Wynyard undirskrif- að S. pað er ósæmileg sletta og eg býst við foún sé öllum foygðarþúum ógeðfeld, ihvort sem þeir tilheyra kirkjufélagi eða ekki. pá er og íslenzkri gestrisni of mikið hrósað, ef hún nær ekki útyfir skoðana bræður í hverju sem er. Ef að höfundur þessarar litlu ritsmíðar tilheyrir okkur hinum svonefndu nýguðfræðingum, sem mun eiga að skiljast svo, þá er hann að tileinka okkur þá ósæmi— legu léttúð, sem gerir gys að við- leitni mannanna til að halda uppi kristilegum félagsskap, þó sá fé- lagsskapur sé ekki að öllu leyti að okkar óskum. En slíkt má ekki vera óátalið, ,því eg er sannfærður leiðingum mínum í itilefni ‘af kirkjuþinginu. Mjög fáa þekti eg af fulltrú- um og prestum kirkjuþingsins, enda var eg ekki viðstaddur nema á trúmálafundinum á Mozart og skemtisamkomunni í Leslie degi seinna, þó eg ihefði nokkuð ná- kvæmar fréttir af aðgjörðum þingsins. Mér fanst tími þingsins svo takmarkaður að það líkist mest klunnalegri árás, að reyna til að kynnast mönnutn persónulega nokkuð til gagns eða gamans, og þareð eg hinsvegar tilheyrði ekki þeirra félagsskap, þá réði eg af að lá/ta sem minst á mér bera. En ekki get eg gert að því, þó eg sem heyrandi í holti, væri ekki alt af ánægður með það sem fram fór, enda mun eg ekki 'hreyfa því frekar nema hvað almenningi við- kemur. Trúmiálafundurinn var opinn fyrir alla sem að komust, þó for- setinn tæki það fram að ekki hefðu aðrir en kirkjuþingsmenn málfrelsi, nema með sérstökum skilyrðum. Enda var það að öll- um líkindum réttast, og sjálf- sagt, úr því fundurinn var skoð- um, að syndsamleg léttúð er engu aSur sem framhaldsgjörð þings fremur einkunn okkar félagsskap- ar yfirleitt en hinna sem seinna fara, og bjóða nú sættir, sem að öllum líkindum verður gengið að. ef laglega er áhaldið. Sný eg mér þá aftur að hug- ins. pað er svo bágt að treysta mönnum, að ekki lendi út í heimskulegar, óþarfar og óupp- byggilegar stælur. En frjáls- legt var þetta ekki, af því umræðu efnið var ekki eingöngu kirkjan, heldur og vandaínál mannfélags- ins í sanrbandi við hana. Ekki vandamál kirkjufélagsins. Málshefjandinn, féra S. Ólafs- son^ leiddi og alveg ;hjá sér að minnast á mestu vandamálin í sambandi við kirkjuna. Hann minntist á palladóma manna um kirkjuna, starfsvið hennar og starfrækslu. En hann ályktaði sjálfur að þetta væri ekki svo hættulegt. Og eg skildi hann svo, að kirkjan ætti sem minst að skifta sér af mannfélagsmálum utan við kirkjudyrnar. Seinna tók Gunnar Björnsson það heppi- lega fram, að kirkjunni bæri hei- lög skylda til að uppala fólkið í þeirri réttlætis hugsjón sem gerði mennina æ hæfari og hæfari til heppilegra framkvæmda í öllum mannfélagsmálum. pá taldi málshefjandinn anda- trúna sem eitt aðal vandamál mannfélagsins, og var auðheyrt að hann var áhyggjufullur yfir þeim vogesti, og áJhrifum þeim sem hann kynni að bafa á mann- félagið. Eg hefi ekki verið persónulega samtíða einum einasta manni sem tiliheyrir sálarrannsöknar tilraun. um, eða haft nokkurt tækifæri til að kynnast þeim félagsskap, nema hvað eg hefi lesið um anda fyrir- brygði á ótal stöðum í ritning- unni, og smá tilraunjr seinni tíma. laust yfir ihneikslishelluna. En svo er það annað. Vísvitandi og villandi stagast margir á andatrú sem auðvitað er enginn til, í þeirri merkingu sem um það er rætt og ritað, og við varað sem háskalegri hjátrú. pað vitum við öll að sálarrannsóknar áhangendur trúa ekki á anda þá, sem þeir segjast komast í samband við, heldur rannsaka þeir og hafa fréttir af framliðnum, sér og öðrum til trú- arstyrkingar á einn saman guð og mannkyns frelsarann Jesúm Krist. Og við vitum meira þó við tilheyrum ekki þeirra félags- skap. Við vitum að fyrir þeirra tilraunir hafa margir snúist til sannrar trúar. Ef eg mætti nefna Einar Hjörleifsson Kvaran sem dæmi. Sá sem hefir með gaum. gæfni lesið eftir ihann fyrri ára sögur og kvæði11. d. “Hvern eið- inn á eg að rjúfa,” og lesi hann svo senni tíðar rit hans, þar sem alt er hugsað og framsett til að göfga og bæta samtíðina. Eg sé ekki hvernig hin svokallaða andatrú verður talin til vanda- mála mannfélagsins í þeim skiln- ingi að vara við 'henni sem stór- hættulegri. Og hvernig er ekki kirkjufélagið í sjálfu sér sundur þykt í þessu máli? Lesið í Sameiningunni, april heftinu seinasta, á bl. 101 og 102, ritstjórnargrein með fyrirsögn- inni “Kjartan prófastur Helga- son. par segir meðal annars: “Hann (séra Kjartan) er áhuga- samur mjög um málefni kristin- dómsins, og einlægur trúmaður, sannur ísraeliti sem enginn svik búa í, eins og Kristur sagði um Natanel. “Séra Kjartan hefir samhygð með rannsóknum dularfullra and- legra fyrirbrigða, þó ekki sé hann “andatrúar”, segir hann að þvi tjái ekki að neita, að fyrirbrigðin e'gi sér stað, og enginn sennilegri útskýring hafi en fengist en sú, að þau séu af völdum anda fram- liðinna manna.” Hér er séra Kjartan að dómi niálgagns kirkjufélagsins, maður sem enginn svik búa í, og þó hef- ir hann samhygð með rannsóknum dularfullra andlegra fyrirbrigða. pannig lítur ritsj. Sameining- arinnar, og eg leyfi mér að segja hæfasti maður kirkjufélagsins á þetta mál. í maí hefti Sameiningarinnar, á bl. 142, segir séra Björn: “Mér finst viturlegast, að láta sálar- fræðinga og aðra visindamenp eiga við þessi efni, og bíða úrslit- anna rólegir.” pessa málsgrein undirskrifa eg af heilum huga, og sé þá heldur ekki að prestar kirkjufélagsins hafi neina knýjandi ástæðu til að nota hvert tækifæri til að vara við rannsókn anda fyrirbrigða, eða vara við þeim félagsskap sem einu hættulegasta nútíðar vanda- máli. En hvert er þá hættulegasta vandamálið I sambandi við kirkj- una? Vandamálið sem eg bjóst við að yrði hreyft við á trúmála- fundi kirkjuþingsins í Mozart? Hin sívaxandi ókristilega léttúð, er vandamálið mesta í sambandi við kirkjuna. Og þó enginn einn sé því vaxinn að lama afl^iennar og yfirgang, þá er þó komið rriál til að ihreyfa því máli, og engum stendur það hær en þjónum kirkj- unnar. pað vitum við öll jafnvel, að rótgrónum vana verður ekki sársaukalaust, eða ihæglega hrund ið af stóli, og allr%*íöt er eg fær Gunnars Björnssonar á séra Carl Olson. En sagt var að Carl hefði ekki sakað, því hann hefði seinna um daginn forðað sér inn í kirkjufélagið, sem hann hefir staðið utan við nú um tíma, eins og allir vita. Eg hefi hér engu við að bæta, nema þakka gestunum fyrir kom- una, og fuljvissa þá um að þeir eru margir hér, og þár á meðal eg, sem hefði viljað sjá þá og heyra hér á 'hverjum júní jafn- dægrum. Mozart 3. júlí 1920. Fr Guðmundsson. Gullbrúðkaup. Pað var fjölment samsæitið, sem haldið var í samkomu'húsinu að Hallson í Norður Dakota, að kvöldi þess 28. júní s. 1. Fyrir samsætinu stóð kvennfélag bygð- arinnar, til að zheiðra hin valin- kunnu hjón Guðbrand Ehlendsson og Sigríði Hávarðardóttir, er áttur gulLbrúðkaup sitt um þetta leyti. Gullbrúðkaupsdagurinn var eigin- lega 17. júní, en vegna þess að ekki var hægt að koma við samsæt inu á þeim degi, var það haldið þann 28., sem var afmælisdagur Guðbrandar. Hann var þá 75 ára gamall. Sjélfsagt var það milli fjögur og fimm hunduð manns sem samsætið sóttu, og voru marg- ir langt að komnir. Er óhætt að segja að hjá öllum vakti það fyr- ir að á viðeigandi hátt mætti heiðra þessi hjón, sem notið hafa svo mikilla vinsælda, ög það að maklegleikum. pau Guðbrandur og( Sigríður, eru svo mörgum kunn að vér sjá- um ekki ástæðu að rekja ætt þeirra eða æfileið ihér. í almanaki ó. Thorgeirssonar 1915, er æfiágrip Guðbrandar, og ættartala hans er prentuð aftan við rit hans ‘Mark- land’. pau fluttust til Ameriku 1875, dvöldu fyrst í Nova Scotia, svo eitt ár í Dulutb, og síðan á- valt í Hallsonbygð í N. Dakota. Ellefu börn hafa iþau eignast, og eru sex þeirra á Mfi. Tuttugu eru barnabörn þeirra, en eitt lézt í æsku. í Hallson bygðinni eru þau bú- in að vera til heimilis í 37 ár. Hafa átt mikinn og góðan þátt í öllu því er til heilla horfir. Guð- brandur hefir verið hjálpsamur maður mjög, og hefir hann átt marga vökunótt til að koma fólki til hjálpar í veikindum og ervið- Icikum. í félagsskap bygðarinn- ar hefir hann ætíð tekið mikinn og góðan þátt. Ekki sízt á söfn- uðurinn þar, sem hann veitti for- stöðu í mörg ár, honum mikið upp að unna. Og í allri framkomU hafa þau ihjón verið þekt fyrif prúðmensku, og mannkosti. Ern og ung í anda eru gullbrúðhjónin enn, og er bjart yfir elli þeirra, eins og bjart hefir verið yfir Lífi þeirra. iSamsætið hófst með því að sunginn var (brúðkaupssáimur/ Lesinn 13. kapítulinn í fyrra Kor- intuibréfinu, og flutt stutt ræða af presti bygðarinnar séra K. K, Ólafssyni. Settist svo fólk að vel framreiddri máltíð, og að því loknu var skemt með söng og ræðil höldum. Á meðal þeirra sem töl-' uðu voru séra Pál.1 Sigurðsson ftá Gardar, Geo. Peterson lögmaður frá Pembina, J. J. Mýres frá Mourt tain, Stígur Tihorvaldsson frá Akra, og Björn Eastman frá HaLlj son, Afhenti sá síðastnefndi gulU brúð'hjónunum 423 dali sem iheið- ursgjöf frá vinum þeirra. Auk: þess flutti Mrs Kristín D. Jóns- son kvæði þa& er hér fer 'á eftir, Guðbrandur þakkaði með lipUrrí ræðu. í lok samkomunnar voru skirð’ tvö barnaböm gullbrúðhjónanna, voru það börn Mrs. Helgu Snædal er kom alla leið frá Colorado til að vera viðstödd gulllibrúðkaup foreldra sinna. Allir munu minnast isamkom- unnar með mestu ánægju, og árna gulLbrúðhjónunum farsællar elli. K. K. ó. GULLBRÚÐKAUPSKVÆÐI til Mr. og Mrs. G. Erlendsson. Fólkið bað mig að binda, brúð- arkrans, af blómum og gulli kærleikans, að sæma þannig silfurhár um sólarlagsdýrð við liðin ár; nú heildir fólksins hérna inní, Iheiðra í dag með návist sinni. brúði aldna, og öldung mæran, sem allir virða og hafa kæran, í æsku'blóma um árdags stund, þau ^ttu sinn fyrsta kærleiks- fund; þá var lífssólin (björt og blíð brautin vonanna ljúf og fríð; í fari prúð með fagra brá, fullþroskuð unga mærin þá trúlynd með dygðum auðga önd unnusta sínum gekk á hönd. Framsóknar gjarn með þrek og þor, þá hyrjaði ’ann sín manndóms- spor, hreinn í hjarta með öflgan arm og andlega skarpan sjónar- hvarm; þau fylgdust að um farna leið, og fundu að göfugt hlutverk beið, þeirra að foæta böl og þraut, blessun leiða í fólksins skaut. pau hafa lýðsins hjörtu hylt og heimilin mörgu gleði fylt. pau hafa sigrað storm og stríð og staðist tímans ýmsu hríð, fimtíu ára sæmdarsól, signir 'hér þenna brúðarstól, heiðrar nú vina 'hjarta og mál hjónanna gullnu brqðarskál. Herra Guðbrandur þannig þér, þetta tileinkað gildi er; fagran blessunar færir arf, þitt frama rika æfistarf, Húsfrú Sigríður hýr og djörf hagsýn á tímans ýmsu þörf, sæmd og folessun við sólarlag, sveipar nú ykkar iheiðursdag, Kristín D. Johnson. BLUE MBBON TEA. Það er auðvelt að segja eitt- hvað vera gott, en það er annað að sanna það. Blue Ribhon Te stenzt reynsluna. REYNIÐ ÞAÐ.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.