Lögberg - 05.08.1920, Page 5

Lögberg - 05.08.1920, Page 5
LÚUBERG, FIMTUDAGINN 5 ÁGtrST 1920 I og alla vega litum klæðum, og fóru svo með hamn hátíðlegir og alvarlegir gegnum göturnar.peg- ar það var búið, var uxanum sálg- að og slátrararnir settust að krás- inni, þangað til alt var búið. Næsta vika eftir hvítasunnu nefnist helgivika eða sæluvika, og lítur svo út af 'biskupasögum og fleirum sögum vorum, eins og það hafi verið haldið mikið upp á hana á íslandi. pá er næsti sunnu- ,dagur kallaður Trinitatis eða þrenningar hátíð, og er það eigin- lega eina sumarhátíðin; við hana eru og miðaðir allir sunnudagar þaðan frá og til jólaföstu. pessi hátíð var istofnuð upphaflega á 12. öld í minning þess, að faðir, sonur og heilagur andi væri eitt, væri þrenning, en ekki var hún i lög leidd, fyr en Jón páfi, 22. því nafni, gerði það árið ] Meðan páfatrú var á íslandi, haldið mikið upp á þessa h en alt minna hefir það verið i siðaskistin. —Fimtudagurinn i ur eftir Trinitatis er kallaði islenzku dýridagur, og er það s og Kriists líkama hátíð. pessi ur var leiddur í iög á íslan alþingi 1326, og síðan hali heilagur meðan páfatrú stóð Junius er ií ailmanaki Guðbrs kallaður Nóttleysumánuður, að þá er lengstur dagurinr nóttin björtust, og sumstaðar I anlands á íslandi gengur sól í æginn alla nóttina um nokl hluta mánaðarins. Junius latinskt nafn, og halda sumi: það eigi uppruna sinn að r til orðsins juniores, líkt og m vera nefndur eftir Majores svo voru þeir kallaðir með I verjum, sem skyidir voru til þjónustu á sjó eða landi, en voru menn frá 17 ára og þar ti] sex um fertugt. Aðrir h, að mánuðurinn sé kallaður ( gyðjunni Juno, sem var sj Júpiters og kona hans, og aðnr halda að hann dragi ] sitt af hinum nafnfræga fre og lýðveldismanni Junius Brv sem stökti burt 'hinum síð konungi Rómverja, Tarkvi dramibláta, en það var einmi þessum hlufa ársins 509 f. R júnímánuði héldu Rómve nokkra hátíðisdaga guðí sí- Mercurius, sem var verzluna, þeirra og jafnframt sendiboði, og Hermóður hinn hvati h< Norðu rlöndum. Výð .Merc'u: kendu og Rómverjar þann v daginn, sem vér nú köllum n vikudag, en áður hét Óðinsda þangað til Jón biskup hinn h ögmundarson fékk breytt sur af daganöfnunum snemma á öld. Fardagar eru um mánuði, því þeir fjórir fyrstu dagarn sumars. (Snorri Sti svo í Eddu að þá hy baldist til Jafndæg] telur hann þaðan í fj er sól sest í eyktars til jafndægris og vor fardaga. pá flytja fcrlum og eiga að ; efsta fardag. pefi annars sjá af því a bannaði Glúmi að si pverá en til efsta fai Einar Eyólfsson, sen við eftir hann, einn < bóndi og yfirráðandi að réttum lögum. 1. Júní er helgaðu nokkrum, rómverskum manni. pað er sagt um hann, að hann hafi gefið Petrónellu hinni helgu (sjá 31. maí) kvöldmáltíðar sakrament- ið. áður en hún lést, og jarðað síðan lík hennar. petta kom til eyrna Flaccusi eð^lmanni sem beð ið hafi Petrónellu, og varð hann þessu svo reiður, að hann lét draga Nicomedes fyrir sig og vildi kúga hann til blóta. pegar það tókst ekki, var Nicomedes laminn blý- kleppum til baria og líkinu sökt í ána Tdfur. paðan náðu vinir hans því seinna, og var það þá grafið á virðulegan hátt. 5. Júní er helgaður Bonifacius, sem allast þostuli pýzkalands. Kann, hét Winfriid upphaflega og var fæddur á Englandi hér um bil 680. pegar á unga aldri varð hann munkur af Benediktsreglu og áibóti var hann orðinn árið 716 þegar honum fyrst datt í hug að reyna að kristna Frísa og pjóð- verja, sem um þær mundir voru allír heiðnir. í fyrstunni gekk honum þetta mjög stirt, enda þótt hann hefði góðan styrk af páfan- um, sem þá var, Gregor annar. Smám saman tókst honum að snúa mörgum til kriistinnar trúar cg stofna söfnuði hingað og þang- að; páfi gerði bann að biskupi 723 og níu árum síðar að erkibisk- upi alls pýzkalands. pá hafði hann kristnað mestan þorra pjóð- verja og árið 754 hafði hann kom- ið kristni þar algjörlega á fastan fót. petta ár fór hann ti'l Frís- lands að boða þar trú að nýju, en það tókst ekki betur en svo, að Frísar réðust eitt sinn á hann að óvörum og drápu hann og alla hans menn, eitthvað 50 að tölu, við borg þá, sem Dockum heitir. pá hafði Bonifacius fimm um sjö- tugt, og var hann skömmu síðar tekinn í dýrðlingatölu og það að maklegleikum. 8. Júní er kallaður eftir Medar- dus, sem var biskup á Frakklandi á sjöttu öld. pað er sagt um hann að hann hafi ekki sést fyrir og gefið fátæklingum hverja spjör- ma utan af sér á fætur annari, ef hann hafði ekki annað handtæki- legra. pegar hann dó, árið 545, er sagt að tvær hvítar dúfur hafi komið af himnum og staðnæmst við kistu hans. Skömmu síðar ■lögöu þær af stað til himna aftur og þá var þriðja dúfan í för með þeim, engu óálitlegri en hinar tvær. Sama daginn átti að hafa rignt volgu vatni, og það var því trú manna lengi fram eftir mið- öldum, að ef það rigndi Medard- usdag, mundi ekki stytta upp fyr en eftir 210 daga. 11. Júní er Barnabasmessa, sem er kend við Barnabas, einn 70 lærisveinum Krists. Hann var með Páli postula stundum síð- an, en æfilok hans eru sögð að hafa verið þau, að Gyðingar á eynni Kípur gerðu eitt sinn að- súg að honum, bundu reiptagl um hálsinn á honum, drógu hann á bál og brendu hann til kaldra kola. 15. Júní er Vítusmessa, Vítus þessi var ítalskur að ætt og var drepinn 12 ára gamall af Díók- iletían keisara ásamt móður hans, sem hét Cresentia, og kennara sín um Modestusi. Faðir Vitusar var heiðingi, og viildi kúga son sinn til að afneita kristihni trú, en hann stóð óbilugur og gat eft- ir þetta gert hvert kraftaverkið öðru meira. Díókletían lét kasta honuum í ketil fullan af sjóðandi biki, og þegar það kom fyrir ekki, 1 var honum kastað fyrir björn, en hér fór alt á sömu leið; þó gat Díókletían loksins unnið á hon- um með því að hengja hann. — Vítus hinn helgi er verndari Bæ- heimsmanna og átrúnaðargoð, hér á Norðurlöndum var honum fyrst helgaður dagur 1169 í minn- ingu þess, að 'borgin Arkóna í eynni Re (Rygen) var þá umnin af Dönum. — Á Vítusmessu héldu menn fyr meir að væri lengstur dagur, svo sem sjá má á vísunni: Lúcía nótt þá llengsta gefr: lengstan daginn Vítus hefr, Gregorius og Lambert lætr lengdina jafna dags og nætr. 22. Júní. pessi dagur er helg— aður 10,000 píslarvottum, sem sagt er að Hadrian keisari hafi látið krossfesta á fjallinu Ararat, af því þeir vildu ekki blóta heiðin goð. Eftir dauða þeirra urðu öll hin sömu undur sem eftir kross- festing Krists; björgin brotnuðu, það varð myrkvi á sólu, afarmikill landskjálfti o. s. frv. 24. Júní er Jónsmessa, sem á að hafa verið fæðingardagur Jóns (Jóhannesar) skírara, því sagt er að ihann hafi fæðst réttu missiri á undan Kristi. Annars eru það oftast nær andlátsdagar dýrðlinga sem haJldnir eru heilagir, en um Jón skírara er öðru máli að gegna, því hann var kallaður heilagur alt frá fæðingu. Ekki vita menn með vissu, hvenær Jónsmessa var stofnuð fyrst, en á 6. öld var hún almennur hátíðisdagur. Á ís- lensku eru til tvær sögur af Jóni skírara, sem Unger hefir látið prenta í postulasögum. önnur þeirra er nánast predikun á Jóns- messu, en hin er meira í sögu- formi( og er rituð af presti nokkr- um, sem Grímur hét, fyrir Run- ólf ábóta í Veri á ofanverðri 13. öld. —Jónsmessa var úr lögum numin á íslandi áirið 1770. Jóns messunóttin var höfð I miklum metum till forna, og ýmislegur á- trúnaður við hana bundin bæði hér á landi og erlendis. Hún þótti þannig hjá oss best fallin til að fá sér kraftagrös og náttúru— steina, og döggin var svo heil- næm þessa nótt, að ef menn veltu sér bérir í henni, urðu menn alheilir af öllum sjúkleika. Sömu trú höfðu menn og í öðrum lönd- um, ef menn fóru og lauguðu sig i uppsprettum eða drukku úr þeim þessa nótt. pað var og trú manna erlendis, að illir andar gengju lausir þessa nótt og gerðu alt það ilt af sér sem þeir gætu. 27. Júní er dagur, sem settur er til minningar um Sjösofendur, og er munkasaga til um þá, sem prent uð er á íslenzku í NýrriSumargjöf Pegar Decius keisari ofsótti kristna menn sem mest um miðja 3. öld, voru þeirra á meðal 7 bræð ur eða 7 vinir, sem sumir segja ér eitt sinn voru dregnir fyrir keisarann og hótað öllu illu, ef þeir létu ekki af trú sinni. Keis- arinn gaf þeim þó dálítinn um- hugsunartíma, og þeir fóru þá í helli nokkurn nálægt Efesusborg og lögðust til svefns. pessu komst keisarinn að, og lét hlaða grjóti fyrir hellismunnann, en bræðurn- ir sváfu þarna í 200 ár, og vökn- uðu loks við það að hjarðsveinn einn af tilviljun opnaði hel'lismunn an og að nýtt loft streymdi inn á þá. pá fór yngsti bróðirinn til borgarinnar að kaupa matvæli, en nú voru allir borgarmenn orðnir kristnir, og þegar þeir heyrðu söguna um bræðurnar, fór múg- ur og margmenni upp að hellinum að tala við iþá; þeir lögðust þó skömmu síðar til svefns aftur og sofa þar enn til dómsdags. 29. júní er Péturs messa og Páls því þann dag er sagt að Neró keis- ari hafi líflátið þá árið 63. Pétur posuli var krossfestur á höfði eft- ir ei'gin beiðni, en Páll hálshöggv- inn. Til eru sögur á íslenzku um þá báða, og er þessa ítarlega get- ið. Næsti dagur fyrir Péturs messu og Páls var að fornu þing- reiðardagur íslendinga, svo sem sjá má á Rímbeglu og víðar. Julius Kallar Guðbrandur bisk- up Maðkamánuð og á dönsku heit- ir hann “Ormemaaned”, sem er sama. Upphaflega kölluðu Róm- verjar þenna mánuð “Qvintilis” (ihinn fimta) af því hann var fimti í röðinni frá marz, sem þeir töldu fyrstan í árinu eftir boði Rómúlusar konungs. Á fyrstu öld fyrir Krist var nafninu breytt og mánuðurinn kallaður “Julius” til heiðurs við Julius Caesar. Ann- ars helguðu Rómverjar þenna mánuð Jupiter, sem var æðsta goð þeirra líkt og óðinn hér á Norðurlöndum. pað lítur þó út sem fornmenn hafi stundum hugs- að ser að Jupiter og pór væri sama, því hof Jupiters eru oft kölluð pórs hof í gömlum bókum. 2. Júlí er vitjunar dagur Maríu meyjar. pessi hátíðisdagur var skipaður af tírbani páfa hinum sjötta árið 1389 til minningar um það þegar María heimsótti Elisa- bethu frændkonu sína. Á ls- landi var þó engin messa haldin þenna dag, fyr en Sveinn biskup Fétursson skipaði hana með úr- skurði á prestastefnu , sem hald- in var í Skálholti vorið 1472. páð hefur þó víst aldrei verið haldið mikið upp á iþenna hátíðisdag, enda var hann einn af þeim, sem úr voru feldir með lögum á ís- landi 1770. Dagurinn heitir og öðru nafni pingmaríumessa, því þá stóð alþingi sem hæst, en ekki tálmaði það neitt gjörðum þess þó heilagt væri haldið. Dómar allir máttu fram fara, og það var meira að segja leyfilegt að taka þar menn af lífi Iþenna dag, ef þess þótti þörf. En hefir dagurinn eitt nafn og kallast Svithúns- messa hin fyrri. Hátíð þessi er bresk upphaflega og tíðkaðist ekki ,mikið á Norðurlöndum, nema á islandi. í almanaki Breta er ein- ungis talin ein Svithúnsmessa, og það er hin síðari, sem er 15. júlí. Svithún (St. Swithin) var biskup í Winohester og kennari Elfráðs konungs mikla (dáin 901). pað er sagt, að hann hafi þegar í lifanda iífi gert mörg tákn og stórmerki, pegar hann dó, brutu munkar út af boðum ihans og viidu jarða hann annarstaðar, en hann hafði sjálfur ákveðið; fyrir þetta er sagt að Svithín hafi hefnt sín á þeim með því að láta rigna í 40 daga, og var það Tengi eftir al- þýðutrú, að ef það rigndi á Svit- húnsmessu, mundi ekki stytta upp' í 40 daga. Heillaósk. I tilefni af gullbrúðkaupi sem um er ritað í síðasta Lögbergi, 29. júlí, dettur mér í hug að skrifa þessar fáu línur. Þau valinkunnu háöldruðu heið- urs hjón Guðbrand Erlendsson og Sigríði Hávarðardóttir, hefi eg aldrei séð eða persónulega kynst. Enn við hr. G. E. er mér sérlega hlýtt og svo er með suma menn og konur fleiri, pótt eg 'hafi engin per- sónuleg kjrnni af þeim liaft. Ekki veit eg hvernig best færi að færa ástæður fyrir því, eða þeim tilfinn- ingum svo að eg yrði ekki misskil- inn. Enn hér finst að við öll sem gömul erum og búin að leggja okk- ar krafta fram í þessu mikla og góða landi í þrjá til fjóra tugi ára, og reynt eftir stöðui og kringum- stæðum ag gera vorn orðstír góðan, til uppbyggingar þessu þjóðfélagi sem við erum runnir saman við, og til sæmdar voru íslenzka þjóðemi sem vér erum fni runnir. Allir hafa í raun og sannleika stefnt að sama marki. Enn misjöfn hefir orkan og tillögin orðið sem eðli- legt er. Enn af þessu leiðir að mér finst að við öll gamla fólkið, séum og höfum verið samferða menn, og sama gildi hvort vér nú eiðum ævikveldum eða verðum grafnir að lyktum sunnan eða norð- an línu. Er það þá ekki eðlilegt að menn og konur úr sama blóðuga bardag- anum, úr sömu lestinni sem stefndi að sama marki og áfangastað, beri hlýjar tilfinningar hvað til annars. Þegar Guðbr. Erlendsson gaf út nýbyggjara söguna “Markland” sem eg keypti og á, þá varð mér fyrst vel til þessa manns, og mig langaði til að rita nokkur þakkarorð fyrir þá litlu bók, enn það fórst fyrir sökum þess, eins og máske á sér stað með marga fleiri að mér fanst öðrum standa það nær en mér. Enn eg þakka honum það nú þó of seint sé, og í gegnum þá hreinskilnu frá- sögn þekki eg þenna hreinhjartaða góða mann. Samferðamanninn, sem alt böl hefir viljað bæta, og efla frið og eindrægni í hvívetna meðal sinna landa. Hann er sæmdar maður í vorum flokki, og einsog sögur vorar geyma nöfn Síðú Halls Steinþórs á Eyri og Arnkelf goða, eins má landnáms saga okkar geyma nafn Guðbrandar Erlendssonar. Ef G E. hefði yer- ið eða geta orðið hér á landnáms- árunum jafn stórauðugur maður og Steinþór á Eyri, þá hefði eflaust lífsstefna þeirra orðið svipuð. Báðir voru af guði og náttúrunni skapaðir læknar, báðir trúmenn miklir, báðir friðelskandi sæmdar- menn með höfðingslmid, og atgerv ismenn að líkamslistum. Séra Kristinn segir: “Það er íbfjart yfir elli Iþeifra, (guíibrúð- hjónanna) einsog það hefir veriö bjart yfir lífi þeirra.” Fagrari og ánægjulegri orð er ekki hægt að segja um nokktirn mann en að það hafi eða sé bjart yfir lífi hans. Það var bjart yfir Njáli þegar hann var tekinn dauður úr brunanum. Það er heilög ró, friður og sátt við hejm- inn og alla menn sem gerir bjart yf- ir mönnum, og það er hrein og fölskvalaus samvizka sem veit ekki af n<ýnum svörtum skugga eða bletti á mannorðinu og æfistarfinu sem gerir bjart yfir mönnum. Eg á enga betri ósk til enn þessi orð séra K. O. að það verði til enda bjart yfir elli þessara heiðurs hjóna. Og í dauðanum verði ein- nig bjart yfir þeim. Láms Guðmund'sson BANFIELD’S -----------ÁGÚSTMÁNAÐAR------- HÚSMUNA SALA FYRIR PENINGA UT í H0ND Eins og Vant er Fer Salan á Húsmunum Hjá Oss Fram úr Öllum Dæmum í Þessum Bæ. Kjörkaup í Hverri Deild Sannar Nafnið sem Vér Höfum Gefið Þessari Sölu. Hin stærsta húsmuna sala fyrir peninga út í hönd Eftirfylgjandi Skrá yfir Prísana Mun Sanna Þetta Fyllilega Egta Walnut Dressers $62, vanal. $92. Með þrem stórum skúffum, ávölum spegli 22 og 28 þuml., gljáalausir. Söluverð í ágúst fyr- ir peninga út í hönd .................... $62.00 Dresser með Mahogany lit $39.75, vanal. $63 20 þuml. á breidd með tveim stórum og tveim smáum skúffum, British bevel plate speglum 20x24 þuml. Að eins 15 til fyrir þetta verð. Ágúst söluverð fyrir peninga....... $39.75 Vanal. $252 Egta Eikar Húsbúnaður á $186.00 Dragkista með tveim stórum og tveim smá- um'draghólfum, Brit. Plate spegill Búnings- borð með tveim smáum draghólfum og þreföldu gleri. Trérúm af fullri stærð. Ágæt sala fyrir peninga............................ $186.00 Vanal. $252 Walnut Húsmunir, 4 stykki $148 Dragkista með tveim stórum og tveim smáum draghólfum og sterkum spegli. — Chiffonier, með fimm draghólfum og spegli ofan á. Dress- ing Table, með einu löngu draghólfi og þrem speglum. Trérúm, í fullri stærð. Ágúst sölu- verð fyrir peninga út í hönd.......... $148.00 Ábreiður fyltar Bómull $3.95, vanal. $5.50 Á tvöföld rúm. Vel fylt með góðri bómull, með veri úr silkaline, Ijósleitt á lit. Ágúst- söluverð, er............................... $3.95 Rúm meS Fjaðrabotni og Dýnum fyrir $31.50— Vanaverðið $53.00. Rúmstæðið hvítt, með gljákvoðu, stólpar 1 0g 1-16. þuml. milligerð 5-16. þml., bríkur XU þml. úr eir; botn úr fjaðrastáli, bælast aldrei, lagast eftir því sem á þeim liggur; dýna hvít, úr baðmullarþófa—í lögum, með sterkum ver. um vel stönguðum, 4 ft. og 4 ft. 6 þml. að stærð. Söluverð þess alls fyrir peninga út í hönd all- an ágústmánuð ....................... $31.50 Gular Gluggaskýlur 99c., Vanaverð $1.75 Verðið er lægra en verksmiðjuverð. Vænt skýluefni, rjómalitað á þumlungs gilum Harts- horn völturum. Fullbúnir með eyrum, nöglum og hringum. Ágúst peninga söluverð...... 99c. Ensk Wilton Teppi fyrir rétt Hálfvirði. Með tvennri gerð að eins—vanaleg Turkey áferð, með Yaprak kroti, vel þykk, glæsilega lit, sérlega gerð fyrir dagstafur. petta er verð og stærðir; 6-9x9—Vanav. $42. Fyrir peninga í ág. $21.00 9x9—Vanav. $56. Fyrir peninga í ág.. $28.00 9x10-6—Vanav. $65. Fyrir peninga í ág. $32.50 9x12—Vanav. $74. Fyrir peninga í ág. $37.00 Marglit Bað Handklæði, par $1.45. Vanal. $2.25 Góðar bómullar þurkur með kögri á endan- um, 18x40 þuml. Að eins 72 pör til. Ágúst- söluverð fyrir peninga t í hönd, parið .... $1.45 Dyramottur úr Strái.—Söluverð í ágúst fyrir peninga út í hönd ............. 35c. FELTOL— Hinn ódýri Gólfdúkur í stað Linoleum, selt í ágúst fyrir 65 cent fer yardið Og fyrir þetta áður óheyrða verð bjóðum vér nú allar birgðir vorar í þessum dúk, af rúðugerð, blómaáferð, tígla eða mottu gerð, svo hæft getur fyrir hvað herbergi sem er; 6 feta breidd. Verð í ágúst fyrir peninga út í hönd, hvert fer-yard á ................................ 65c. Búð opin: 8.30 árdegis til 6 síðd. Á laugard.: J. A. Banúeld APEX Electric Vacuum Sýndurí Teppa- 0.0U aro. til 1 síðd. 492 MAIN STREET. Phone N6667 búð Vorri

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.