Lögberg - 12.08.1920, Blaðsíða 5

Lögberg - 12.08.1920, Blaðsíða 5
LÓGBERG, FIMTUDAGINN 12. ÁGÚST 1920 Ble. 5 Komið til $4 King Street og skoðið Electric Washing Machine Það borgar sig að leita upplýsinga City Light & Power 54 King Street Til bænda er selja rjóma! Vér getum nú boðið allra hæzta verð út í hönd fyrir rjóma og greiðum allan kostnað, er af flutningnum leiðir. Vér leggj- um osts í framkróka með að gera viðskiftavini vora ánægða; eigum líka í vissum skilningi hægra með það, þar sem vér fá- umst einungis við smjörgerð, og þrjátíu ára reynsla vor í þeirri grein ætti að gefa bæridum hvöt til þess að senda rjóma sinn beint til THE MANITOBA CREAMERY COMPANY, LIMITED 846 Sherbrooke Street WINNIPEG - - - MANITOBA A. McKay, framkvæmdarstjóri Meðmæli Bank of Toronto í sárri fátækt. Og það er ekki einasta hjá vorri þjóð sem þjóðræknis tilfinn- ingin hefir reist vita gegnum aldirnar er “lýsa sem leiftur um nótt”. Slíka vita má sjá um allan heim. Slík ljós skína gegnum allar aldir mannkynsins, og hjá öllum þjóðum, en skírast skín það hjá mannkyns frelsaranum sjálf- um er hann grætur yfir þjóð, landi og borg, feðra sinna. Eg hefi nú talað um þjóðræknis tilfinninguna á víð og dreif, en eg á nú eftír að minnast á hana í sambandi við oss Vestur-íslend- inga. pað hefir verið sagt að vér Vestur-íslendingar með því að halda þjóðræknis tilfinningu vorri lifani, og glæða hana, séum að reyna að mynda ísland hér á meðal vor. petta er misskilningur, því þjóð- ernis tilfinningin er bundin við þjóðina miklu fremur en landið, nema að því leyti sem landið, ís- land, hefir alið og þroskað þjóð vora, og er þannig ofið saman við líf hennar. pað eru ekki fjöllin, holtin, heiðarnar, mýrarnar, móarnir eða útskerin á íslandi sem oss er kær- ast, helífur fólkið sem landið hef- ur alið, og þroskinn sem landið 'kunningjar hans fyrir hvern mun að hann hætti við það, og færi geta lagt hönd á þann plóg — ætti og margvíslega lífsreynslu — reynslu sem hún hefir keypt dýru verði, og sem hún hefir borgað fyrir með lífi sona sinna og dætra, einn mannsaldurinn eftir annan. Nýlega var einn merkur maður, í Bandaríkjunum Dr. Addington Bruce beðinn að flytja ræðu á samkomu sem útlendingar héldu í borginni New York, og þegar að þeim tíma kom að doktorinn ætti að mæta á samkomu þessari, vildu ur snjallari en margir aðrir, og í sumum tilfellum öllum öðrum snjallari. Starfsvið vort eins og gefur að skilja, hefir aðallega verið á svæði verklegra framkvæmda, og held eg að enginn geti með sanni sagt, að vér höfum ekki lagt vorn fulla skerf fram síðan að vér komum til þessa lands á því svæði. En eins og það var sjálfsögð skylda vor að styðja eftir megni að verklegum framkvæmdum, eins er það og sjálfsagt að leggja vorn skerf til menningarlegs þroska þjóðunum sem vér búum hjá, eftir megni. Stundum hefir mér orðið á að spyrja sjálfan mig að, til hvers að Vestur-fslendingar hafi flutt burt af ættlandi sínu og til þessa lands Hvort að það hafi verið til þess að eiga betri daga, lifa meira nautna lífi, rífast'hér um stund, og hverfa svo eins og dropinn í hafið? í hvert eitt og einasta skifti sem þessar döpru hugsanir heimsækja mig, detta mér þessi orð skálds- ins um hina rómversku þjóð í hug: “pú varðst til svo eilífð mætti erfa anda þann , sem beindi þínu stáli, stýrði afli þínu í mynd og máli. Meitlaði þinn svip í ásýnd heimsins.” Var ekki sá lífskraftur sterkur i og einhvers virði hjá Rómverjum sem gat meitlað svip þjóðarinnar í ásýnd heimsins? Mér finst köllun Vestur-íslend- inga vera sú sama í þeim efnum, og var hjá Rómverjum — að vér séum hér komnir til þess að meitla svip Fjallkonunnar í ásýnd þjóða þeirra sem hér eru í myndun og sem vér erum búsettir hjá, og meira, ef vér ekki gerum það svíkj- um vér köllun vora. Heiðruðu tilhoyrendur! pjóð- ræknisfélag Vestur.lslendinga var myndað til þess að hjálpa til við það verk. Finst ykkur ekki að verkefni félags þess sé veglegt? Mér finst, að það sé svo veglegt, að hvert einasta mannsbarn í bygðum Vesturheims sem af ís lenzku bergi er brotið, ætti að umræður um arðinn, og B. H. Bjarnason kaupm. o. fl. átöldu stjórnina fyrir það, að ekki hefði enn þá verið úthlutað eftirstöðv- um ársarðsins frá 1915, og vildi láta þá úthlutun fara fram, en ekki leggja arðinn við varasjóð félagsins, þó lagaheimild væri til þess og stjórnin ætlaði það fyrir sér. Annars var það ritari fé- lagsins, Jón vepkfræðingur, por- láksson, sem fyrir stjórnarinnar hönd hafði framsöguna um skift- ingu arðsins. Hafði stjórnin lagt til, að í endurnýjunar- og varasjóð ýrðu lagðar 450 þúsund krónur.en hluthöfum yrði greidd- ur 10% arður, eða rúmar 169 þús- und krónur. Einnig átti eftir- launasjóður félagsins að fá 75 þús kr. og um 425 þús. að yfirfærast til næsta árs og megnið af því að ganga til viðgerða og umbóta á Lagarfossi. Eftir að J. p. hafði útskýrt þetta alt í einstökum at- riðum, urðu um það nokkrar um- hvergi. Kváðu þetta útlendinga fargan vera til mestu bölvunar, og því fyr sem þeir hættu því, hættu að vera til sem útlendingar, því betra fyrir þjóðina. “Eg hefi heyrt þessa rökfærslu gegn útlendingunum áður”, svar- aði Dr. Addington Bruce. “En þið, og þeir sem tala eins og þið um þessa hluti, talið eins og heimskingjar.” Erum vér ekki allií að leggja fram krafta vora á braut menn- ingarinnar? Er það ekki aðal hugsjón vor að komast sem lengst á þeirri braut? Erum vér ekki að borga of fjár til þess að afla oss þeirrar menn- ingar? Vitum vér ekki, að iþetta inn- flutta fólk, þessir útlendingar fiytja margir með sér menningu Maskinbyggeri, en vélina og allan útbúnað hjá Köbenhavns Flyde- dok og Skibsværft. Var tilætlast að smíðinni á þessu skipi væri lokið innan árs, eða í maímánuði síðastliðnum. En þetta hefir því miður farið á annan veg, og veldur því hið af- skaplega erviði, sem hefir verið á að útvega efni til smíðarinnar; en það var skilyrði við samning- ana, að félagið varð að taka að sér útvegun á efni í skipið. Flest- ar skipasmíðastöðvar á Norður- löndum telja sér ófært að standa í því. Og erviðleikarnir hafa verið miklir. peir stafa af því, að síðan í fyrravor hafa, jafnvel alt fram á síðustu stundu, verið eilíf verkföll í Bretlandi — en þaðan verður að fá efnið, — bæði kolanámuverkföll, járn- og stál- námuverkföll, smiðaverkföll o. s. frv.; hefir þó verið lögð afarmik- ræður og að lokum samþyktar j u áherg]a 4 af h41fu félagsstjórn- hefir veitt því, baráttan sem það! sem er mörg þúsund ára gömul, liA-fi’*. U A* ________________i _•__ . - hefir háð, sigraniir sem það hefir unnið, h'fsreynslan sem það hefir grætt, og riienninguna hreinu og heilbrigðu, sem það hefir öðlast kynslóð fram af kynslóð, öld fram af öld. Svo það er ekki landið ísland, sem vér viljum gróðursetja hér í ameriskum jarðvegi, nema að því leyti, sem náttúra.þess er orðin samgróin lífi þjóðarinnar, og þá lífi voru, heldur lífsreynslu þjóð- arinnar íslenzku á þroska og menn ingar braut hennar, alt frá land- námstíð, og til vorra daga oss sjálfum til manndóms og þessari ungu þjóð, beggja megin landa- mæra álfu þessarar, til blessun- ar. Peir sem haldið hafa fram þörf- inni á viðhaldi íslenzks þjóðern- ís á meðal vor Vestur-íslendinga, hafa þráfaldlega verið spurðir að, hvað það eiginlega væri, sem vér íslendingar hefðum til brunns að bera sem oss sjálfum, og þessu þjóðfélagi væri svo ómissandi að vér ættum að vera að leggja á oss erviðleika, og kostnað til þess að halda því við? Hvort að vér ættum eiginlega nokkurn skapaðan hlut, til þess að leggja til menningarlegs þroska þessa þjóðfélags, sem ekki væri að finna í fari annara þjóð- flokka er hér hefðu reist sér 'bygð- ir og bú. Já, hvað eigum vér íslendingar? Hvað er það sem í sannleika er hið æðsta hnoss þjóðanna? pað er þróttur, andlegur og líkamleg- 11 r, sem flytur þqer áfram, og upp á við, á vegi drengskapar og dygða. En í því sambandi er vert að minnast þess, að framför í nútíð, og framtíð, byggist að miklu leyti á reynslu í liðinni tíð. pessi þjóð, canadiska þjóðín, er ung. og fátæk af lífsreynslu, nema þess fólks sem hingað hefir kom- ið frá öðrum löndum, og hið sama má segja um Bandaríkja þjóðina, þó hún sé lengra á veg komin en vér í þeim efnum. Pjóð vor hin íslenzka, á mikla meira að segja að finna skyldu sína í að gjöra það. En það hefir ekki tekist enn, þjóðræknis hreyfingin vor á með- al, og þá þetta þjóðræknisfélag, hefir ekki átt því láni að fagna að njóta óskifts fylgis íslendinga, en það er skilyrði fyrir þroska þess og áhrifum, og ef því tekst það ekki er félagið dauðadæmt, og till. ’stjórnarinnar með þeirri breytingu frá séra Magnúsi Bjarnasyni, að 10 þúsund krónur skyldu ganga í landspítalasjóðinn. í þessu sambandi má einnig geta þe>ss, að Árni Eggertsson, sem sótti fundinn fyrir Vestur-lslend- inga hönd, lýsti því yfir í ræðu sem hann héTt, að fyrir sín til- mæli hefðu ýmsir hluthafar vest- anhafs gefið landspítalasjóðnum um 8 þúsund krónur af ársarði sínum síðasl. ár, og þar að auki 1000 kr. í hlutabréfum. Enn fremur urðu nokkrar um- ræður um viðkomur skipanna á höfnum úti um land. Kvörtuðu nokkrir undan því, einkum Helgi Sveinsson frá ísafirði, að skipin bæmu óvíða við nema í Reykja- vík. Stjórnin gaf þær upplýs- ingar, að flutningsþörfin hefði verið svo mikil til landsins, að skipin hefðu ekki getað annað st.randferðum lika, en sennilega mundi þetta batna, þegar nýja skipið bættist við. Einnig var því hreyft af Ben. Sveinsyni bankastjóra, að æski- legt væri, að skipin væru trygð í j íslenzka sjóvatryggingar félag- j ir.u til að styrkja það félag, að [ öðru jöfnu. pegar þessum umræðum um! starf félagsins og hag var lokið, | var gengið til kosninga í stað) þeirra, sem ganga áttu úr stjórn-1 inni, en það voru þeir Eggert j Claessen, Jón porláksson, Halldórj Daníelsson og Jón Bíldfell fyrirl Vestur-íslendinga hönd. Halldór J Daníelsson hafði skorast undan l arinnar að gera alt sem hægt væri til þess að útvega efni. Út- gerðarstjórinn hefir sjálfur farið á framleiðslustaði og smíðastaði efnisins til þess að reka eftir, og nú hefir starfsmaður félagsins, Jón Guðbrandsson, sem áður var umboðsmaður í New York, staðið yfir verksmiðjunum síðustu mán- uðina til þess að reyna að fá efn- ið sem fyrst. Er nú svo komið, að ekki líður á löngu þar til alt efnið er komið á ^taðinn. Má því miður ekki vænta þess, að skip þetta verði tilbúið fyr en í lok þessa árs, í fyrsta lagi. Skipið verður vandað og gott og er á- kveðið að það skuli nefnast “Goðafoss”. lagsins sjálfs í húsinu komi sæmi- Iega myndarlega fyrir. Hagur félagsins. Eins og efnahagsreikningurinn ber með sér, námu eignir félags- ins 31. des. 1919 samtals kr. 1,346,184,89, en skuldir, þar með talið hlutafé og varasjóður félags- ins, kr. 3,024,237,96. Eru þá eign- ir umfram skuldir kr. 1,321,946,- 93. Auk þess var eftirlaunasjóð- ur félagsins sama dag kr. 104,- 667,84. Ef talið er frá skuldunum hluta féð og varasjóður félagsins, verða skuldirnar álls kr. 737,675,00. Ef þetta er drégið frá aðaleignarupp- hæðinni, verða eftir kr.3,608,509,- 89, eða rúmar 3 miljónir og 600 Húsbygging félagsins. Eins og kunnugt er, hafði fé- lagsstjórnin afráðið að byggja hús handa félaginu hér í Reykja- vík þegar á síðastliðnum vetri, 1918—1919. Á síðasta aðalfundi komu fram nokkur andmæli gegn húsbyggin^unni; var því sérstak- lega haldið fram af nokkrum hlut- höfum, að húsið væri of stórt fyr- ir félagið; var tekið tillit til þess- ara andmæia og er húsið töluvert minna heldur en til var ætlast upphaflega. Vegna þess hve seint var hægt að byrja á húsinu í fyrra sumar, og vegna þess hve erfitt var að gera trausta undir- stöðu, var því húsbyggingunni eigi komið lengra er frost byrjuðu á síðastliðnu hausti, en að lokið var , , . , vfc kjallarann og stofuhæð húss- Nsu"d kr°nur- S*m A hluthafa að tæpum 1700 þusund krónum i hlutum að nafnverði en það er nokkuð meira en hlutaféð tvöfalt. pegar tekið er tillit til, að eigna megin eru “Gullfoss” og ins. Var svo ekkert hægt að vinna að smíðinni í vetur, nema inpivinnu við glugga, Ihurðið og sýo frv., þangað til í lpk. síðast- liðins mánaðar. Var þa tekið til að halda áfram að steypa húsið og verður nú byggingunni haldið áfram með þeim hraða sem hægt er. Væntanlega verður hægt að koma húsinu upp undir þak, áður en frost koma aftur, ef ekkert ó- vænt kemur fyrir, og verður svo hægt að vinna að innréttingu húss ins í vetur og vonandi að húsið geti þá orðið fullbúið einhvern- tíma seinni part næsta árs. Hús- byggir.gin verður nokkuð dýrari tn “Lagarfoss’” að eins bókfærðir með 800 þús. kr. verði samtals, en munu nú áreiðanlega í augnablik- inu vera yfir 3 miljón króna virði samtals, og að aðrar eignir eru ekki hátt bókfærðar, þá virðist mega telja hag félagsins mjög góðan. Til þess liggja auðvitað ýms drög, og er eitt aðalatriðið, að hingað til hefir verið lögð meiri jihersla á að grundvalla fjárhag áætlað var, sérstaklega fyrir félagsins en á mikla arðs útborg- un til hluthafa. efni síðan byrjað var. félagsstjórnarinnar er að hafa húsið vandað og gott án alls í- burðar, og svo að verustaður fé- Hugsun1 Stjórhin leggur áherslu á, að 1 haldið verði fast við þessa stefnu einnig framvegis.” —Morgunblaðið 30. jun. 1920. með því að miklu leyti vonin um j því vegna stöðu sinnar í hæsta- þjóðræknisleg samtök íslendinga rétti, að taka við kosningu aftur. og sem tekur mannsaldur fyrir þjóð vora að ná. Er þá ekki synd fyrir þessa þjóð — fyrir oss að loka augunum fyrir þeim auði er felst í lífs- reynslu þessa fólks, og í hinni sérstöku menningu þeirra. Er ekki kominn tími fyrir þessa þjóð að opna augun fyrir slíkri innstæðu, og hagnýta sér hana áður en það er um seinan? pað er ekki vel hægt að mæla hina sérstöku lífsreynslu vor Is- lendinga á alinmál, eða hin sér- kennilegu lyndiseinkenni vor í mælikeri. ý Vér verðum að meta lífsgildi þeirra eftir því hve vel, eða illa þeir þola samkepnina við samkjms öfl annara þjóða í lífinu, því þið getið reitt ykkur á, að það sem hæfast er í þeirri baráttu heldur velli. Og hvernig hefir þá íslenzki ilífskjarninn reynst þar sem hann hefir komið til samanburðar við samkynja öfl annara þjóða? Hann hefir reynst svo, að þjóð- irnar hver á fætur annari hafa boðið hann velkominn á menta- stofnanir þeirra. pær stofnan- ir sem glöggast auga hafa fyrir því sem nothséft er, og varanlegt til frambúðar, hafa ekki að eins opnað dyr sínar fyrir honum held- ur borga offjár á ári hverju til þess að fá að njóta hans fyrir sig, og mbnningarþroska þjóða sinna. Vér Vestur-íslendingar höfum dvalið í þessari heimsálfu í hálfa öld, og höfum því orðið að mæta samkeppni þeirri sem eg hefi ver- ið að tala um, í orðsins fylsta skilningi. / Hefir nokkur maður heyrt þess getið vestan hafs um aldur og æfi. Eitt er það sem allir sannir þjóðræknisvinir, og þjóðræknisfé- lagið má gleðjast yfir, og það er bróðurhönd, sem rétt var yfir hafið frá ættjörðinni, í sambandi við þessar þjóðræknis tilraunir vorar, og þó þessi nýmyndaði fé- lagsskapur verði að velta um koll, fyrir áhugaleysi sjálfra vor eða handvömm, þá er gott til þess að vita, að það var ekki sökum sam- úðarleysis bræðra vorra og systra á ættjörðinni. Vestur-íslendingar! Takið þenn- an félagsskap að yður, styrkið hann, og styðjið, og bægið frá honum öllu óláni, svo hann megi verða áþreifanlegt afl oss sjálfum og þjóðinni er við dveljum með til blessunar. Lifi þjóðrækni, og pjóðræknis- félag Vestur.íslendinga. — — Eimskipafélagið. Aðalfundur og yfirlit. Eins og -áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, var aðalfundur Eimskipafélagsins haldinn hér í Reykjavík síðastliðinn laugardag 26. þ. m. Formaður félagsins, hæstaréttar málaflutningsmaður Svienn Björnsson, setti fundinn en Eggert Briem hæstaréttardóm- ari var kosinn fundarstjóri, en Vigfús Einarsson fulltrúi va-r til- nefndur ritari. Aðgöngumiðár að fundinum höfðu verið afhentir fyrir 42.2% iaf öllu atkvæði-sbæru hlutafé, eða fyrir kr. 750.000, en alt hlutaféð er kr.l,680.750.00. Var þá gengið til dagskrár og fyrst lögð fram skýrsla stjórnar- innar um hag félagsins og fram- kvæmdir á liðnu ári. Fyrst tal- aði formaðurinn, Sveinn Björns- son, og lýsti í aðalatriðunum rekstri félagsins á umliðnu starfs ári og gerði grein fyrir fyrirhug- aðri tilhögun hans á næsta ári. pví næst tók gjaldkerinn, Eggert að íslendingar i Claessen, til máls og skýrði ná- hafi ekki unnið eins vel og þeir, j kvæmlega frá fjárihag félagsins. er bezt unnu, hvar svo sem þeir j Aðalatriðin úr reikningum félags- En Vestur-íslendingar höfðu til- nefnt til kjörs fyrir sína hönd Jón Bíldfell og Ásmund Jóhanns- son. Fór^i kosningarnar svo að flest atkvæði hlutu: Jón porláksson ......... 12131 Eggert Claessen ........ 15,707 Garðar Gíslason ........ 14,0461 Hallgrímur Benediktsson 5858 Ól. Johnson .............. 4898 Carl Proppé .............. 4668 Af þessum 6 tilnefndu mönnum voru svo endanlega kosnir þeir þrír fyrstu, og af Vestur-íslend- inga hálfu Jón J. Bíldfell með 9953 atkvæðum. Hverjum stjórnarnefndarmanni voru veittar 500 kr. fyrir starf sitt og endurskoðendum 3 þús., en útgerðarstjóra veittar 20 þús. kr. í ágóðaþóknun. Að kosningunum loknum voru rædd ýms önnur mál og er merk- ast af þeim tillaga stjórnarinnar um aukning skipastólsins. Var hún um það, að heimila stjórn- inni að kaupa eða láta byggja nú eða síðar 1 eða 2 millilandaskip, auk strandferðaskipanna, er heim- ild var fyrir áður. Till. var sam- þykt umræðulaust í einu hljóði. Enn fremur talaði Páll Jónsson bóndi í Einarsnesi um eigenda- skifti hlutabréfanna og vildi láta landstjórnina eiga forkaupsrétt að öllum hlutum, sem -eigendaskifti yrðu að„ hvort sem það væri við kaup eða gjöf. En eigendaskifti hafa á síðastl. ári orðið 97 og hlut- höfum fækkað um 22. Engin ákvörðun var tekin. Að lokum var kosinn endur- skoðari Ól. G. Eyólfsson og vara- maður Guðm. Böðvarsson. Fleira var ekki tekið fyrir og og fundinum sli-tið. Til frekari skýringar og upp- lýsingar um starf félagsins og stefnu skal hér að lokum birtur útdráttur úr skýrslu stjórnar- innar. “Útlitið fyrir yfirstandandi ár er því miður ekki svo gott um af- komuna eins og síðustu starfsár, svo sem vikið verður að þegar rætt verður um starfhögunina á þessu ári. ÁGÚSTMÁNAÐAR Husgag Sala Mörg hundruð húsmuna, seljast nú með stórkostlegum afslœtti hafa lagt hönd á plóginn, og all- ur lýður veit að orðstýr sá er hinn íslenzki mannflokkur hefir getið sér í þessu landi, í samkepninni hér, er ekki að eins jafn góður og annara heldur fléstum betri. peir hafa ekki að eins verið jafn snjallir í samkepninni, held- ins hafa áður verið birt hér í blaðinu og vísast til þess, og hér skal að eins stuttlega skýrt frá þeim umræðum, sem um fjárhag- inn og reikningana urðu, og þeim niðurstöðum, sem fundurinn komst að um hann \ og skiftingu arðsins. Urðu einkum allmiklar BRASS rúmstæði Satin áferð, með rákum, afar vöndnð og falleg útlits. Stærð 410—416 Ágústsöluverð .... ,........ $19.80 BORÐSTOFUáTÓLAR Úr ágætis eik, reyklitaðri. Sætin fóðruð með óbilandi leðri. Fimm algengir stólar og eínn bríkarstóll. Sérstök kjörkaup...........$34.00 DRESSKR. Valhnotu áferð, þrjár langar skúffur." Mjög þægilegt SérstaM verð .......... MEÐALASKAPITR Hvitmálaður og laglegur. Sérstök kjörkaup .. GLUGGAT.JÖLD $33.00 $4.95 Skínandi fall- Af öllum gluggatjöldum og blæjum verð- ur gefirm 30 prct. afsláttnr á Ágústsöl- unni. Hugsið nm það. Nýja skipið. Eins og getið var um í síðustuj skýrlu félagsstjófnarinnar, var í maímánuði fyrra árs gerður samn ingur um smíði á nýju skipi, hér um bil 1700 smálestir að stærð, þannig, að skrokkinn átti að smíða hjá Svendborg Skibsværft v og CHINA CABINET Úr fallegri, revklitaðri eik. egur munur. Kjörkaupsverð .... BUFFET Vandað og failegt, reyklituð eik, stór og góður spegill ' ^ ' Sérstök kjörkaup..........$47.70 PIANO og BORÐLAMPAR Fjórðungs afsláttur í Ágústmánuði t \ COIL SPRING 4 ft. og 4 ft. 6 stærðir. 100 af allrn beztu cHuþertum Coil Springs. Ágústsöluverð .... .....$8.75 BARNAKERRUR Pullmans, Sleepers, Stroller, Sulkies og English Carriages, eru allar færðar niður um fjórðapart á Agústsölunni miklu. Það er stór spamaður að kaupa þessar vörnr hjá oss. ♦♦♦♦^^♦^♦♦^♦^♦♦^♦♦♦♦^♦^♦❖❖^♦♦♦♦♦♦♦♦^♦^♦♦^♦❖❖♦^♦♦^♦♦♦♦❖❖❖❖♦♦♦❖♦♦* Búðin lokast klukkan 1 e.h. hverh laugardag. t _______ ______________V________ ‘‘You’ll Do Better at Wilsou’s” $36.90 FIjÓKAMATRESSUR V v Með failegu munstri og mjög hald- góðar. Ailar stærðir. Verð.................. $13.00 DRESSING TABLE # Úr fínasta mahogany, þrefaldúr speg- ill, ein löng skúffa ..... $36.00 MAtTBORÐ 42 þuml. ummáls, með sterkum og fall- egum fæti. Borðið mó þenja um sex fet ef á þarf að halda Ágústsala................ $28.80 Wílson Furniture Co. 352 MAIN STREET Skamt fvrir eunnan Portage Avenue V i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.