Lögberg - 12.08.1920, Blaðsíða 8

Lögberg - 12.08.1920, Blaðsíða 8
«Í3. ií LÖGBEHG FIMTUADGINN 12. ÁGÚST 1920 BRÚKIÐ Safaið umbúðunum og Coupons fyrir Premíur Orbo rginm §éra Jónas A, Sigurtisson frá Churchbridge, Sask., prédikar í Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg á sunnudaginn kemur bæói aó morgni og að kveldi. Goodtemplara stúkurnar Hekla ög Skuld ætla að fara skemtiferð út í City_Park næstkomandi iaug- ardag 14. þ. m., kl. 2. e. h.. Stúk- urnar óska að sem flestir með- limir verði þar; reynt verður á ýmsan hátt að 'hafa (>ar glaða stund og góða. Jón Guðmundsson frá Lundar pg eldri dóttir hans, voru flutt á «júkrahús bæjarins í byrjun vik- unnar, kona’Jóns hefir legið sjúkrahúsinu um tveggja vikna tíma. . •>>,- . Til sölu í Árborg, Man., gott í- búðarhús, fjós og heyhlaða; inn- girt, gott vatn, einnig fylgja 10 ekrur af landi iþessari eigm skamt frá, vel til fallnar til lóða út- mælingar. — G. S. Guðmundsson, Framnes, Man. K, N. ísland gálga ekki á sér eða hengi spotta, seigðu þjóð að senda þér Scx af víni potta! pegar fengið þetta er, þú skalt kútinn totta, ólundin þá úr þér fer, allir sjá þig glotta! Pjalar Jón. Miss Gerða Christopherson frá Langruth, Man., sem dvalið hefir um mánaðartíma hér í bænum með móðurlaust ungbarn séra Sig- urðar S. Christophersonar, bróður sínsr til lækninga, hélt heimleið- is fyrir helgina; hafði barnið náð góðum bata og þroskaðist vel. Aðfaranótt hins 4. þ. m. urðu a þau hr. H. H. Sveinsson, Cypress River, og kona hans fyrir þeirri sáru sorg, að missa yngri dóttur sína, Sigríði, úr lungnabólgu eftir fárra daga Iegu. Sigríður sál, var rúmlega 14 ára gömul, góð og pfnileg stúlka. Jarðarför henn- ar fór fram síðastliðinn fimtu- dag frá kirkju Fríkirkju safnað- ar. Skóli fyrir annars stigs kenn- aia próf (Normal School) hófst hér í bænum þann 9. Af þremur íslenzkum stúlkum vitum vér þar, þeim Miss Skúlason frá Nýja ís- landi, Miss Samson og Miss Sig- urjónsson héðan úr bænum. Skól- inn stendur til jóla. Afar miklir hitar hafa verið hér að undanfqrnu, um og yfir 90 ^r. í skugga á laugardag, sunnudag og mánudag; heldur svalara á þriðjudaginn og regn að morgn- inum. Kornskurðarvinna er nú al- ment hafin hér í Manitoba og út- lit með uppskeru með betra móti; haglél þau, sem allvíða gengu yfir í síðustu viku, hafa ekki að sögn og sem betur fór valdið eins miklu tjóni og í fyrstu var haldið. pann 24. júlí s. 1., voru gefin saman í hjónaband, þau Jónas M. Jónasson og Miss. Evelyn Guð- rún Johnson. Séra Jóhann Bjarnason gifti og fór hjónavígsL an fram á heimili hans I Árborg. Brúðguminn er sonur þeirra hjóna Jónasar porsteinssonar og konu hans Lilju Friðfinnsdóttur, er búa í Djúpadal í Geysisbygð. pau hjón eru úr Skagafirði og komu vestur um haf fyrir mörgum ár- um. Brúðurin er Steingríms- c^óttir Guðvarðarsonar, en móðir hennar Jónína dóttir Einars Jóns- sonar og konu hans Bjargar 111- ugadóttir, er lengi bjuggu á Landamótum í Árnesbygð. en eiga nú heima í Breiðuvík. Er hún upp- alin hjá þeim afa s'ínum og ömmu. Framtíðarheimili hinna ungu hjóna verður í Geysisbygð. Professors embætti í íslenzKri tungu og nýrri tima bókmentum, hefir verið stofnað við háskólann í Kaupmannahöfn. Dr. Valtýr Guðmundsson hefir verið kvaddur til að gegna þessari veglegu stöðu. Mr Brynjólfur porláksson or- ganisti, kom til bæjarins á mánu- Jagsmorguninn var, og hélt heim- leiðis daginn eftir. Wonderland. Myndirnar á Wonderland eru fyrirtaksgóðar þessa viku. Mið- viku og fimtudag er sýndur kvikmyndaleikurinn “The Web of Deceit” með Dolores Cassinelli í aðaLhlutverkiuu, en á föstu og laugardagskvöldin “Brobhers Di- vided” þar sem Frank Keenan sýnir framúrskarandi leiksnild. Einnig er sýndur á miðviku og fimtudagskveldið 14. kaflinn að “,The Adventures of Ruth” og hef- ir Ruth Holland þar aðalhlutverk- ið með höndum. ÁBYGGILEG UÓS--------og----t-AFLGJAFI í TRAOC MARK. RCOtSTCRCO Brúkaður viðar “Furnace” til sölu með sanngjörnu verði. Frek- ari upplýsingar fást hjá G. Good- man, 786 Toronto St. Gefin voru nýlega saman í hjóna- band í bænum Fargo N. Dakota, þau Miss Beatrice Alfson, er þar átti heima, og Mr. Sigurgeir Leif- ur frá Pembina. Hjónavígslan fór fram að heimili Mr. og Mrs. T. A. Alfson, foreldra brúðarinn- ar. Séra A. E. Berntsen gifti. Af utanbæjarfólki var viðstatt giftingarathöfnina foreldrar brúð- gumans, Mr. og Mrs. Leifur, Mr. og Mrs.Hanson, Fergus Falls; An- kon Alfson ásamt syni sínum, Miss Viola Anderson, Glenwood, Minn., Mrs. Hanson og sonur hennar, Glaton, Minn.; Mrs. A. Alfson, Cyrus Minn., og Mr. og Mrs. Reine frá Erdahl. Framtíðarheimili ungu hjón- anna verður í Pembina, N. Dakota. Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJCNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeg ElectricRailway Co. ! W ONDERLAN THEATRE D Miðvikudag og Fimtudag Dolores Cassinelli “The Wcb of Deceit” Föstudag og Laugardag Frank Keenan “Brothers Divided” | Mánudag og priJjudag Sessue Hayakawa “The Beggar Prince” GENERAL MANAGER Listi yfir nöfn þeirra íslend- inga, sem stóðust miðskólaprófin, birtist í næsta blaði. Prof. Halldór Hermannsson kom vestan frá ALberta fyrir síð- ustu helgi, dvaidi hér í bænum þar til á þriðjudagskvöldið að hann hélt heimleiðis. V V. Benediktsson frá Riverton var fluttur á sjúkrahús bæjaríns á mánudaginn var og var skorinn upp af Dr. B. J. Brandson við botnlangabólgu. Honum heilsast vel. Messuboð. Sunnudaginn 22. ágúst verður •haldin guðsþjónusta í Húsavíkur- kirkju, Víðinesbygð, kt. 2 e. h. Aliir velkomnir. Sama dag verð- ur einnig haldin guðsþjónusta á Gimli, sem verður betur auglýst í næsta blaði. B- -------------/ Gullbrúðkaup þeirra Mr. og Mrs. Arngrímur Johnson, Minne- pta, MinjK, var hátíðlegt haldið í kirkju íslenzka safnaðarins þar í bænum. Séra Guttormur Gutt- ormsson stjórnaði samkvæminu og flutti fyrstu ræðuna. Auk hans töluðu A. R. Johnson, P. V. Pet- erson og Hon. C. M. Gíslason frá Ivanho. Gullbrúðhjónin komu út hingað árið 1876 og hafa ávalt síð- an dvalið í Minnesota-bygðinni. Mr. og Mrs. Robert More frá RusseLl, Man., komu til borgarinn- ar í síðustu viku. Mrs. More er íslenzk, dóttir Mr. og Mrs. E. Bjarnason í Churchbridge og dvel- ur her hjá systur sinni, Mrs. S. Joel, á Lipton St., um tíma. Mrs. 0. Bjarnason kom sunnan frá Minneapolis fyrir stuttu síðan og fór vestur til Leslie að heim- sækja bróður sinn P. F. Magnús- son, er þar býr. >‘ BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear or Ðomínlon Tiroti K'-if 4 reltum böndutm Getum Ot- •egaP iivaCa teguna eem pör þarfnittt. Aðgerðum og **4'ulo»nl/.liig” »ír- «taknr gannnur gefinn. Battery aSgerCir og biíreiRar tll- bönar tll reynalu. geymd<*r og þvegnar. ATTO TIRE VULCANIZfNG CO. SOH Cumberlami Are 'inln. Garry 2707. GplC áttg og nött. Phone: Garry 2616 JenkinsShoe Co. 639 Notre Dame Avenue Haldið yður svölum Fáið Eina af Voruin Alkunnu skyrtum Stórt úrval af fallegum og góð- um Sumarksyrtum, hvítum og bleik litum, með kraga. Beztu kaupin á markaðinum. Verð frá $2.25, $3.00 og $3.50 White & Manahan, Limited Main St., Winnipeg 509 MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. íslendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. BLUE MBBON TEA. Það er auðvelt að segja eitt- hvað vera gott, en það er annað að sanna það. Blue Ribbon Te stenzt reynsluna. ' REYNIÐ ÞAÐ. Kennara vantar. við Oddaskóla no. 1830, verður \að hafa second class kennara leyfi. Kenslutími frá 15. sept. til 15. ídes., og frá 1. til 30. júní. Umsækjendur tiltaki kaup, og sendi umsóknir til undirritaðs. Andrew Rasmussen Sec. Treas., Winnipegosis Man. 4 þ. m. lést Arinbjórn Björnsson á almenna sjúkrahúsi bæjarins, úr sullaveiki. Arinbjörn heitinn hafði • verið lasinn alllengi af þessari veiki, og tvisvar gengið undir uppskurð. Bræður hins látna Eggert og Jóhann bændur frá Kandahar sóttu lík hins látna bróður, og fluttu vestur til Kanda- har, þar sem þaíT var jarðsett. Arinbjörn heitinn var 50 ára þegar hann lést, mjög vel látinn maður og bezti drengur. Wr. H. Paulson þingmaður frá Leslie Sask. var gestur í bænum í síðustu viku. Jón Eyjólfsson frá Minneota, Minn., sem dvalið hefir hér nyrðra] kom til bæjarins frá Cypress River, þar sem hann dvaldi um tíma hjá dóttur sinni, og hélt heimleiðis um síðustu helgi. Mr. Hjálmar Árnason, er lengi hefir unnið við strætahreinsun í Winnipeg, slasaðist stórkostlega fyrir skemstu og ligguP á sjúkra- húsi bæjarins. Slysið orsakað- ist þannig að Hjálmar varð undir bifvagni, er líklega hefir farið of geyst. Er maðurinn örkumlaður mjög, brotinn á fæti og síðu, kvað iþó vera heldur á batavegi. I . FESTIÐ ÞETTA MERKISPJALD við yðar næstu KAUPUM EGG OG ALIFUGLA • ] RJ0MA KÖNNU HÆSTA MARKAÐS- VERÐ BORGAÐ RUSH Canadian WINNIPEG % o O M. 1— J Heiðraði ritstjóri Lögbergs.I Eg sé að einhver hefir sent Lögberg kvæði eftir mig, flutt hér 6. júlí 1919, á fagnaðar samkomu sem haldin var, við íheimkomu ís- lenzku hermannanna, og birtist 22. júlí 1920. Og verð eg að skýra frá að nafn mitt hefir afbakast herfilega sem er Ásgerður Freeman, en ekki Frederickáon, eins og stendur í Lögbergi. | Einnig eru prentvillur í kvæð- inu, fjórða erindið er svona: Sigrikrýnda sveina heiðrar valda, vor sveit í dag, við komu þeirra heim,, þökk og heiður hetjuml ber að gjalda, er hika ei við hvað I skyldan býður þeim. Við gleðj-| umst 611, að heilir hóp vorn prýða, j þótt hugraun sé hve margir aðr-j ir líða. Og í fimta erindinu á að vera: Geymir þau sagan ókomnar um aldir, en ekki greinir þau sagan. Eg óska eftir að þetta sé leiðrétt. Virðingarfylst Ásgerður Freeman. Piney Man. Kennara vantar til Laufás sllóla yfir 8 mánuði í það minsta, byrjar 1. sepember. Kennarinn (hann eða hún) verður að hafa í það minsta Third. Class Certificate * Tilboð sem tiltaki kaup, óskað eftir, og æfingu og mentastigi sendist undirrituðum fyrir 23. ágúst. B. Jóhannsson. Sec. treas. KENNARA vantar við Arnes South skóla No. 1048. Skólinn byrjar 1. Sept. 1920 og stendur til 15. des. og frá 15. feBrT til 30 júní 1921. Umsækjendur tiltaki kaup og meritastig, tilboðum veitt mót- taka til 20. ágúst 1920. — H. F. Magnússon, Sec.-Treas., Nes P. O. Man. Kennara vantar við Odda skóla r.o. 1830, verður að hafa second class kennaraleyfi. Kenslu tími frá 15. sept. til 15. des., og frá 1. marz til 30. júní. Umsækjendur tiltaki kaup og sendi umsóknir til undirritaðs. A. Rasmusen, Sec.- Treas., Winnipegosis, Man. KENNARA vantar við Egilsion S. D. No. 1476, Swan River, Man. frá 1. sept. 1920 til ársloka. Um- sækjendur skýri frá mentastigi og kaupgjaldi og snúi sér til S. J. Sigurdson, Sec-Treas., Egilson S. D., No. 1476, Swan River, Man. Fowler Optical Co. (Áður Roval Optical Co.) Ilafa nú flutt sig að 340 Portage Ave. fimm húsum vestan við Hargrave St., næst við Chicago Floral Co. Ef oitthvað er að aug- um vðar eða gleraugun í ó- lagi, ]>á skuluð þér koma fceint til Fowler Optical Co. 340 PORTAGE AYE. KENNARA vantar við Brú skóla No. 368, karl eða konu, verður að hafa Second Class kennara bréf. Skóli byrjar 16. ágúst; tilboðum fylgi skýring um Certificate og hvaða kaupi búist sé við. Skrifið T. S. Arason, Se- -Treas., Cypress River, Man. Kennari óskast. við Siglunés skóla no. 1399 fyrir •þrjá mánuði, frá 15. sept. til 15. des. Umsækjendur til taki mentastig og æfingu, sömuleiðis kaup sem óskast. Tilboðum veitt móttaka til 28. ágúst 1920 af J. H. Johnson Vogar P. O. Man. KENNARA vantar við Árdal- skóla No. 1292, með annars eða fyrsta flokks mentastig. Kenslu- tími frá 1. sept. til 30. júní. Um_ sækjendur tiltaki kaup og sendi tilboð til undirritaðs. — I. Ingj- aldsson, Sec.-Treas., Arborg, Man. Kennara vantar. fyrir Vestri S. D. nr. 1669 frá 2 september 1920, til 24. des. 1920. Usækjendur tiltaki mentastig og kaup. Tilboðum veitt móttaka til 20. ágúst 1920. Mrs. G. Oliver sec treas. Framnes P. O. Man. Kennara vantar við Big Point skóla no. 962, hafi second class kennaraleyfi, helzt með normal skólagöngu. Kennslutími frá 1. sept. til 30. júní. Umsækj- endur tiltaki kaup og sendi um- sóknir til undirritaðs. Harald Bjarnason Sec. Treas. Langruth Man. Kennara vantar. (fvrir Víðir skóla no. 1460 frá 1. sept. þessa árs, til síðasta júní 1921. Verður að hafa að minsta kosti 3. class professional menta stig. Umsækjendur tiltaki kaup og æfingu, og sendi tilboð til undir- ritaðs fyrir 25. ágúst 1920. J. Sigurðsson Sec. treas Víðip Man. NÝJASTA RJÓMABÚIÐ I WINNIPEG, sem fullnægir öllum ströngustu heilbrigð- isreglum,er nú opnað til almennra við- skifta og starfrækt af viðurkendum sér- fræðingum. Þar fáið þér áreiðanlega mœlda smjörfituna, nákvœma vigt og pen- inga út í hönd. Hafið það hugfast, að þe4ta Rjómabú er stofnað samkvæmt áskorun fjölda bænda, sem sent höfðu til vor egg og alifugla und- anfarandi ár. Það er náeg trygging fyr- ir alla. Skrifið strax eftir Rjóma-M'erkiseðlunum, sem veita fulla tryggingu og ánægju. CANADIAN PACKING C0. Ltd. Eftirmenn MATTHEWS-BLACKWELL, LTD., Stofnsett 1852. WINNIPEG, Man. Engum Skatti bætt við verð COLUMBIA ■; . \ , . ■ fy Grafonolas eða Records Það er enu engin \ erðhælckun á Columbia Grafonolas eða hljóm- plötum—Records. Fjármála frumvarp nýja fjármála ráðgjafans í Canada, setti engan aukaskqtí á Columbia Grafonolas eða Records. Þú borgur nákvæmíega sama verð og áður en fjár- lagafrumvadpið kom fraim. Columbia Grafonola Standard Modela up to $360 Njótið fullkomnustu hljómlistar Kaupið Columbia Grafonola Undir Eins Kaupið Hljómplötur Eins ogVant Er Hér era taldar nokkrar hljómplötur, sem vert er að heyra: Hold tlie Fort, and ln the Sweet Bye and Bye, Temple Quartette ............... R407 $1.0* TIk; Bells of St. Mary’s, George Meader, Tenor, with Orchestra and Chimes, and Valo of Avon Marcii, Wingate’a Band ........... R4020 $1.00 Venetian Moon, Ouet, James and Harrison, and My Isle of Golden Dreams, Tenor Solo, Harri- son .............................. A2954 $1.00 Hlglilainl lling and Swoi-d ]>ance, Bagpipe Solo and Sliean Trews, Irish Jig and Sallors Horn- Pipe, Bagpipe Solo ............... R4022 $1.00 Oountry Fair at Fiinkin Centre, Oal Sttewart, (Uncle Josh) atld Jim Iduvson’s Hogs, Cal. Stewart (Uncle Josh) .............. A2947 $1.00 Dlng Toes, Fox Trot, and Typhoon, JFox Trot, A295Í Piano Duet by Banta and Akst. 53 $1.00 Swan Manufacturing Co., 696 Sargent ave. H. METHUSALEMS. Etgandi. Phone Sh. 805

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.