Lögberg - 12.08.1920, Síða 7

Lögberg - 12.08.1920, Síða 7
LÖGBERG FIMTUADGINN 12. ÁGÚST 1920 BU. 7 DÓMARI HRÓSAR TANLAC MEÐAUNU Eftir langa aráttu, batnar M .F. Long dómara. Segir frá í heyr- anda hlióði í von um að gera öðrum gagn. ipað er að vísu fágætt að menn, sem mikiS ber á, einkum þeir, sem háum emlbættum gegna, kann- ist fúslega við Ihvað þeir eigi kynjalyfjum að þakka. En þegar lyf er orðið svo Ihreint og áhrifa- mikið, eins og Tanlac, sem aldrei breytir ásigkomulagi, þá er að skoða það, sem vorir beztu borg- arar segja, samsvarandi þeim notum sem, semi í verk eru sett meðal manna innan vorra sam- taka. Dómari M. F. Short, 1026 Soutíh Hickson St., Ottawa, Can., sem hefir staðið fyrir skifta og ann. ara mála dómi í Franklin County tvisvar sinnum og trúlega haldið hverju trúnaði, sem til hans kasta kom, sagði nýlega svo um þá miklu bót, sem hann hafði af því að nota Tanlac: “Eg hefi aldrei notað lyf, sem fór eins beint á mið og Tanlac gerði, þá eg notaði það. Nálega fyrir ári fékk eg umferðarsótt og var svo vesall á eftir, að eg gat ekki gengið nema lítinn spöl, S'vo tg yrði ekki þreyttur og móður. Líka hafði eg slæman hósta, sem var mér leiður. Lystin var mjög slæm og það lítið eg át, sýndist ekki verða mér að notum. Eg svaf illa á nóttum og fanst eg vera máttstola alla tíð. Eg reyndi mörg lyf, talin góð tiil styrkingar og fjörgunar, en ekkert af þeim yirtist ná til meina minna. “Mér virtust frásagnir í blöðun- jim um Tanlac svo sanni líkar og trúlegar, að eg einsetti mér að reyna það. Fyrsta glasið bætti mér mikið, svo eg hélt áfram að taka það, þangað til nú eftir fimm glös að mér finst eg vera jafnvel betri en fyrir sóttina. Eg get nú etið gilda máltíð og hefi enga ó- hægð af slæmri meltingu. Mitt fyrra fjör og hreysti er komin aft- ur og heilsufar mitt er betra en það íhefir áður verið í mörg ár. — Mér þykir vænt um að segja frá hvað Tamlac hefir gert fyrir mig, og vonast til, að með því að lýsa ,því opinberlega, verði það einlhvej- um að liði, sem hefir þjáðst eins ag eg.” Tanlac er selt í flöskum og fæst í Liggett’s Drug Store, Winnipeg, og hjá lyfsölum út um land. pað fæst einnig keypt hjá The Vopni- Sigurdson, Limited, Riverton, Man. Kaup ganga aftur Járnbraut sú sem nefnd er Northern Dakota Ry. var seld A. Guthrie Company að undan gengnu fjárnámi þann 17. maí s. 1., hinu síðarnefnda félagi var síðan bann- að af saanbandsdómstóli fylkisins, að rífa upp brautina og enn seinna var kaup þess ónýtt og skiftadóm- stjóra uppálagt að skila aftur and- virðinu. pannig lýkur fyrstu atrennu skulda ábyrgðarmanna Northern Dakota Ry. Co., að ganga eftir veð- rétti sínum og koma brautinni fyr- ir kattarnef. Brautin liggur frá Edinburg til Concrete, um 20 míl. á lengd, var upphaflega bygð og komið á laggirnar af Thomas Camp bell og öðrum fésýslumönnum í Grand Forks, ásamt bændum á peim stöðum, til þess að l^tta flutn- mg frá Pembina Pontland Cement Company í austanverðu Cavalier County. Um það leyti sem brautin var bygð var Minneapolis Trust Co. gefinn veðréttur í henni, fyrir 200 þúsund dala láni. Með því var greitt andvirði stáls og reiðu. petta gerðist árið 1904 eða 1905. pegar brautin var gerð, efldust bæirnir Gardar, Mountain og Concrete, kornhlöður voru reistar í hennar notum og í fleiri fyrirtæki ráðist. pá cement náman brást, minkaði starf á brautinni, svo að erfiðlega gekk að fá hana til að bera sig og lánið var aldrei endurgreitt. Árið sem leið hóf umboðsmaður skuldhafa málsókn fyrir sambands- dómstól, til fjárnáms til lúkningar skuldinni og fékk dóm fyrir þeirri kröfu. Samkvæmt þeim dómsúr- skurði var skuldalúkningar sala haldin að Concrete þ. 14. maí og A. Guthrie Co. bauð upp á brautina með leyfi og öllu tilheyrandi, 35, þúsund dali. pá salan fór fram, gaf Guthrie og hans mennií skyn að bændum mundu þeir gefa færi til kaupa á brautinni eða til samninga. Næsta sunnudag, þann 16. maí, komu þeir með verkamenn og tól, tilbúnir að rífa upp teina og eyða brautina. Bændur og fésýslumenn í Gardar, Mountain og Cóncrete litu svo á, sem réttur þeirra ætti ekki með öllu að vera fyrir borð borinn, tóku sig strags til og gerðu ráðstaf- anir til að stöðva brautarbrotið. G. Grímson og J. M. Snowfield, lög- m^nn í Langdon, útbjuggu forboðs- kröfu, skunduðu til Pembina það sama kveld, sýndu og sönnuðu að vegna þess að brautin var bygð, hafi miklu fé verið varið til korn- hlöðugerðar og annara starfsemda í bæjum meðfram téðri braut, hverjir bæir hefðu ekki annan út- veg til markaðar en með braut þess ari, og að svo búnu útgaf dómar- inn Kneeshaw forboðs úrskurð að cheimila Guthrie Co., Great Nont- hern Ry. og Northern-Dakota Ry. að svo stöddu, að eyða brautina eða hlutast til um hana. Brautarspells menn sendir burt. Forboð það var birt mönnum Guthries og Great Northern, Nort- hern Dakota Railroad félögum á mánudagsmorgun þann 17. maí rétt þegar Guthries menn voru að byrja að rífa upp teinana. peir sendu þá verkamenn á brott og skömmu síðar sóttu lögmenn þeirra Murphy & Toner, O’Brien, Young, Stone og Ham, um það, að málinu væri skotið til sambandsdóms. peirri umsókn neitaði dómarinn Kneeshaw, að heyrðum málavöxt- um. pá kom að Mr. Kilgore þeim er verið hefur ‘skiftadómsforstjóri’ fyrir sölu brautarinnar, lagði hann fram skýrslu um söluna til Gut- hrie og þeirra, kom þá að þeim Guthrie, en þeir þóttust ekki reko járnbrautarvinnu; málsókn þessi væri til þess gerð að hamla þeim að brjóta brautina, og þeir vildu ekki dæmdir vera, til að reka braut' arstarfið, beiddust því að kaupin gengju aftur og þeim væri endur- goldið kaupverðið. Að þessu hurfu Northern Dakota Railroad Company og Great Nort- hern Railroad Co., mótmæltu því að kaupin yrðu staðfeat, og að svo búnu kvað upp dómarinn Amidon þann úrskurð að kaupin skyldu ó- gild, en skiftadómstjóra skyldi heimilt að selja á ný við nýtt veð- sölu uppboð. Brautin þýðingarmikil. Northern Dakota Railroad Co. kornhlöðufélögin og bændur von- ast nú til að ná samningum nokk- rum við Great Northern til um- ferða eftir braut þessari, svo upp- skeruna megi flytja í haust. Svo er sagt, að brautarspottinnn haldi lífinu í bæjum þéssum. Brautar- nefnd N. Dakota ríkis hefir látið sér mjög ant um málið og vill fús- lega liðsinna bændum til að halda brautinni við og umferð á henni svo sem henni er mögulegt. For- boðsmálið var hafið í nafni N. Da- kota ríkis að fyrirsögn William Langer, dómsmála skrifara. G. Grímsson og J. M. Snowfield frá Langdon og Sveinbjörn Johnson frá Grand Forks hafa verið full- trúar hluthafa Northern Dakota Railroad, svo og bænda og fé- sýslumanna í Gardar, Mountain og Concrete. Stefnuskrá forsetaefnis Republicana. Eg lofa yður friði eins fljótt og þing með meiri hluta republicana afgreiðir það mál til staðfestingar af republicana stjórnarvaldi. Síð- an getum vér snúið að því að koma öllu í samt lag heima fyrir og atunda gætilega til þess horfs, sem vér vonum að heimsins hagir skuli komast í og fullnægir bæði samvizku vorri og því marki sem vér höldum háleitast, en láti oss óhætt við háskasamlegri ánetjan. Með ráði þings er stjórnarskhá gefur gætur, mundi eg með góðri von leita til þjóða Europu og jarð- arinnar með málaleitun um tillög- ur til þess háttar skilningar, er geri oss alla viljuga til hlutdeild- ar í að helga allar þjóðir til nýrrar skipunar, að stilla alla friðeam- lega krafta veraldar, og Ameriku þar með, til friðar og réttvísi með- al allra þjóða, þó sé Amerika frjáls, óbundin og sjálfri sér dugandi, en bjóði vináttu og láti vel til allra þjóða. Kaupið háa vil eg að haldist með einu skilyrði, sem ríkt sé fylgt— kauptakendur veiti full iðgjöld kaupsins. pað er vísasta vissan fyrir því, að þrísar lækki. pað sem mest ríður á er það, að verkalýður, stjórn og verkafé- lög nái sáttum. pað er fullrétti verkamanna að hafa samtök til málalöitana og því stöndum vér ekki á móti held- ur með, en alveg ósveigjanlega höldum vér hinu einnig föstu, að sá réttur spilli ekki öðrum jafn- helgum, sem er réttur hvers ein- staks til að leita nauðsynlegs við- urværiis. Hver Americu maður hefir rétt til að fara úr vistinni, og slíkt hið sama til að leita sér vistar. pað er með réttu óheimilt að hafa samtök til að segja land- .stjórn upp vinnu, með því að ístjórnar þjónustu er ekki sam- fara það hagsmuna far er kapps- rauna fyrirtækjum fylgir. Vér imunum leitast við að stinga á viðskifta sullinum með .góðri greind og kjark og taka fyrir lántökur landsjóðs, sem eyk- ur bölið en bætir ekki, og gera gangskör að því, með skörungs- skap republicana, að hnekkja þeim mikla kostnaði, sem af stjórn landsins stafar. Eg álít að þessi stjórn ætti að halda Victory og Li'berty skír- teinum við það verð sem menn keyptu þau fyrir, af góðum hug til ættjarðarinnar. Eg álít að skattabyrðin, lögð á í viðlögum stríðsins eigi að miðast við friðar þarfir og leggjast á með sanngirni. Eg álít að fjárhags áætlun, fyrir fram gerð, muni valda nauðsynlegumf hjálpandi umibót- um, og vísa stjórnarstörfum á verzlunar aðferðir. Eg trúi á framkvæmd laga. Ef eg er kosinn, þá ætla eg mér að fylgja stjóirnarskránni, sem ó- hugsandi er að virða að vettugi, með því að hver vor athöfn horf- ir til reglubundins stjórnarfars. Fólk mun ávalt vera sundurþykt um það, hvort viturlegt sé að setja þau eða þau lög — um átj- ándu stjórnarskrár breytinguna Hka og þau lög sem henni fylgja til framkvæmda — en enginn meininga munur getur átt sér stað, um það hvort fylgja beri ærlega fram settum og samþykt- um lögum. Frjálsar þjóðir hafa rétt til að draga úr eða hafna með ráði og greind og gætni, en ef lögum er slitið eða farið í kringum þau, þá er skamt til þess að stjórn farist fyrir með öllu. Við þá réttarbót að gefa konum atkvæði, er eg bundinn af skrá flokks míns, samvizku minni og atkvæðagreiðslu sjálfs míns. Eg vona og óska að atkvæði þess rík- is sem á vantar, til þess að jafn- rétti til kosninga komist á, verði fljótlega greitt. Eg álít að bændum skuli ekki einungis heimilt, heldur beri að örva þá að gera samtök til að eignast hæfilegan ávöxt erviðrar iðju sinnar. Á þau samtök skyldi eigi arðar hömlur leggja en þær sem bægja ólögmætum heljar tökum frá vistaforða vorum með okur prísum á nauðsynjum, af handahófi settum, eða eftir geð- þótta. Eg fylgi þeirri stefnu að verja landshagi með tollum, og veit að vér munum þar trausts leita á ný til að vernda “Americanism.” ---------------o------ Business and Professional Cards / Gjafir til Betel. í júlímánuði. 1920. HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út í hönd eða að Láni. Vér höfum alt, sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina. 0VER-LAND H0USE FURNISHING Co. Ltd. 580 M»in St.p horni Alexander Ave. ||« Jfci Kveljist byllinœo ssjs " kláða, af blóðrás eða niðursigi. Engir hold- skurðir. Komið eða leitið skrif- legra upplýsinga hjá AXTELL & THOMAS, Chiropractors og Elec- tro-Therapeutrist, 175 Mayfair Ave., Winnipeg, Man. — Vor nýja sjúkrastofa að 175 Mayfair Ave., er þægileg sjúkrastofnun, hæfi- lega dýr. Mr. og Mrs. Jóh. Halldórs- son Sinclar .............. $10,06 Sigurður Pálsson Gimli .... 10,00 D. Jónasson Winnipeg .... 2,00 Mr. og Mrs. John Stephens Gimli, ull og fuglafóður. NFrú Lára Bjarnason Wpi;. 1,00 Jón Sigurðsson ............ 10,00 Frá Vin í Vancouver B. C. 5,00 Ellis Thorvaldsson Moun- tain N. D.................. 25,00 Jónas Sturlaugsson yngri 5,00 Jóh. Baldvinsson Langruth 10,00 Hinrik Thorbergsson, Wpg. 5.00 Ónefndur Gimli .......... 100,00 Mrs. D. Backman Lundar.... 3.00 jVlr. G. Breckman, Lundar 15.00 Ragnar Svanson Wpg....... 5,00 p. Jónsson Hólmi Argyle 5,00 Mrs. H. Olson Duluth Minn 5,00 Clarence og J.C.Julius, Wpg 10.00 Guðjón porvaldsson. Wpg. 5.00 Nafnlaus, til minningar um hina guðelskandi konu, Elisa- þetu Jónsdóttur, vinkonu gef- andans .............í..... 5.00 J. Jóhannesson Féhirðir. 675 McDermot. MEÐMÆU MEÐ U. S. TRACT0R U. S. Tractor Co. Minneapolis, Minn. Kæri herra: — pegar eg fékk yður til að plægja land mitt, þá hélt eg í fyrstu að niðurstaðan mundi verða sú, sama og vant var. pér megið vita að eg var ekki lítið undrandi, er eg sá að hin litla dráttarvél yðar, vann betra verk og meira en nokkur hinna stærri véla. Plægingin gekk alveg eins vel í brekkum og dældum, sem á bezta sléttlendl. Eg get ekki annað en óskað yður til hamingju með þessa óviðjafnanlegu, litlu dráttarvél, sem er réttilega nefnd U. S. Tractor. Yöar með virðingu A. B. Miller, Atkinson, Minn. U. S. Tractor Co., Minneapolis, Minn. Herra minn: — Eftir að hafa séð dráttarvél yðar vinna, sannfærðist eg um að hún er ein sú allra fullkomnasta slíkrar tegundar, sem enn hefir smíðuð verið. — pað er blátt áfram yfirnátt- úrlegt, hve miklu jafnlítil vél orkar, þegar tek- ið er tillit til þess hve ó.brotin hún er. En hún er smíðuð úr allra bezta og vandaðasta efni, og það gerir allan muninn; þess vegna endist hún flestum vélum betur. Yðar Sumner S. Johnston. Jacson, Florida, 5, maí 1919. U. S. Tractor Co., * Minneapolis, Minn. Kæri herra Werthem: — Sem svar upp á bréf yðar dags. 28. apríl, skal þess getið að U. S. Tractor sá, er eg keypti af yður fyrir tveimur árum, hefir reynst á- gætlega; engrar viðgerðar þurft á öllum þeim tíma. Hefði eg ekki reynt þetta sjálfur, mundi eg varla hafa trúað því, að jafn lítil og einföld dráttarvél mundi hafa getað afkastað eins miklu, og það á jafn hrufóttu grenilandi. Mér þætti vænt um, að mega taka að mér umboðssölu á dráttarvél þessari í Florida ríkinu. Yðar N. Chamberlain. U. S. Tractor Co., Minneapolis, Minn. Kæri herra: — Aldrei hefir vorvinna gengið betur á landi mínu en nú, eftir að eg fékk eina af yðar ágætu dráttarvélum. Eg get ekki annað en látið yður vita af því, svo þér getið tilkynt það öðru fólki. Eftir að eg kom á land þetta, hafa flestar tegundir dráttarvéla verið reyndar, en engin gefist nálægt því eins vel. Skal með ánægju svara öllum fyrirspurnum frá væntanlegum kaupendum, því eg get með góðri samvizku mælt með U. S. Tractor. Yðar með virðingu Jas. Quinlan. 970 Snelling Ave., St. Paul, Minn. Vér höfum mörg hundruð bréfa í líka átt og iþessi, frá bændum víðsvegar um Banda- rikin, og til viðbótar leyfum vér oss að geta þess, að þessi tegund, er sú langfullkomnasta 2—3 plow tractor, sem enn hefir þekst, og vinn ur jafn vel á hvaða landi sem er. Vér getum sent yður eina slika dráttarvél hvenær sem þér óskið, og ábyrgjumst hana í alla staði. hvað endingu og frágangi viðkemur. Yðar með virðingu U. S. Tractor Co. Minneapolis, Minn. U. S. Tractor Co., Minneapolis, Minn. Kæri herra: — pað fær mér ósegjanlegrar ánægju að mæla með U. S. Tractor. Eg hefi búið mörg á í Rauðárdalnum, og er nú sannfærður um að engin dráttarvél á jafnvel við jarðveginn þar, og einmitt þessi. Hún er svo auðveld í meðförum að allir geta við hana ráðið fyrirhafnarlaust. Eg hefi aldrei séð nokkra dráttarvél vinna verk sitt eins vel. J. F. Higgins. Moorhead and Minneapolis, Minn. U. IS. Tractor Co., Minneapolis, Minn. Kæri herra: — pegar eg var beðinn að fara og sjá drátt- arvél yðar vinna, hugði eg slíkt í fyrstu ekki ómaksins vert; hélt hún mundi vera svipuð flestum hinna. En eg var ekki lengi að skifta um skoðun, enda hefi eg aldrei kynst jafn góðri dráttarvél og U. S. Tractor. Get því með ánægju mælt með henni við hvern sem er. Yðar Andrew S. Sandberg. Úr Literary Digest. “pað er alment álit hugsandi manna, að dráttvéla iðnaðurinn muni eiga mikla og fræga framtíð fyrir höndum. Sumir halda jafnvel að sú grein muni innan skamms skara fram úr bifreiðariðnaðinum. pessi skoðun er rök- studd með þeim sannleika, að það eru tvær miljónir og sjö hundruð þúsund bújarðir í landinu, sem vel geta veitt sér dráttarvél. Hvers vegna eru bændur að svipast um eftir þannig lagaðri hjálp? Svarið er ein. falt. Kostnaðurinn við vinnudýrahald tekur því nær fjórðung af inntektum bóndans. Geti bóndinn lækkað kostnaðinn niður í einn átt- unda, þakkar hann vitanlega fyrir og verður í sjöunda himni.” Mossehorn 30. júlí, 1920. Mr. T. G. Peterson. Winnipeg, Man. Kæri herra: — U. S. Tractor sem vér keyptum að yður í apríl síðastliðnum, hefir gefist ágætlega á hinu mismunandi landi, er hún hefir unnið. Vér höfum verið að brjóta land, sem bæði er grýtt og óslétt, með þéttum runnum. pegar tekið er tillit til þess hve smá vélin er, má það hreint ótrúlegt teljast hve gott og mikið verk hún vinnur, bæði við plæging, sáning, korn- slátt og þreskingu. Vér erum reiðubúnir að mæla með henni við væntanlega kaupendur. Vér höfum aldrei þurft að láta gera við vélina enn, þrátt fýrir það, hve mikið hún hefir verið notuð. Með ósk um aukin viðskifti, Yðar Gustow Schneider. Ed. Buechler. Fannestell, 2. júlí 1919 Mr. T. G. Peterson. Winnipeg, Man. Kæri herra: — Eg hefi nú rutt og plægt 100 ekrur lands og líkar mér dráttarvélin hið bezta.i Byrjaði að vinna með dráttarvélinni þann 9. síðastliðins mánaðar. James Brue. Eftir ýtarlegri upplýsingum skrifið T. G. Peterson, 961 Sherbrooke St., Wpeg. AÐAL UMB0ÐSMAÐUR I CANADA. X. G. Carter úrsmiður, eelur gullstáss o.s.frv. og gleraugu við allra hæfi. prjátíu ára reynsla. Gerir við úr og klukkur á styttri tíma en fólk á alment að venjast. 206 Notre Dame Ave. Siml M. 4529 - tVinnlpeg, Man. Dr. B. J.BRANDSON 701 Lindsay Buiiding Trlkphonk oarky 390 Oftjcb-TÍmar: a—3 H«Uníli: 77« Victor 8t. Tkluphonb oarhy 331 Winnipeg, Man, D&gt&ls. J. 4T4. Nieturt- St. J. M* K&Ui Bint A. nótt og degi. DR. B. GERZABKK, M.R.C.S. fri Envl&ndi. L..R.C.F. fr* London, M.K.C.P. og M.R.C.S. fr* Manitoba. Fyrverandi at*to45arlœknl» , vlB hospítal I Vlnarborg, Pr&g. o* Berlln og fleirt hospltöl. ! Skrifstofa a eigtn hospitall, 415—41? Pritchard Ave., Winnipeg. Man. Skrifstofutlml frft. 9—lí f. h.; I—• og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks elgtC bospftal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og iæknlng vaidra sjfik- linga, sem þjftst af brjóstveikl, hjarr- veikl, magasjúkdðmum, lnnyfiavelkt kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um.tauga veiklun. Vftr leggjum sérstaka fthersju ft aC selja meSöl eftír forskriftum lækhft. Hin bestu lyf, sem hægt er aB fft. eru notuB eingöngu. Pegar þér k »niít raeB forskriftlna til vor. meglB p*r vera visa um &8 fft rétt þaB aem laknlrlnn tekur tll. OOLOIiEUGK * CO. Notre Dame Ave. og Sherbrookp s,i. Phonee Oarry 2(90 og 2-a i Olftinralevflehréf Dr. O. BJORNSON 701 Lindsay Building Ófl.BI’HONIC, OAS.T 3SC Office-tlmar: a—3 HBIMII.lt 7 «4 Victor «t.*e« nRI.KPMON1tl SMIT T«3 Winnipeg, Man. DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office Phone G. 320 Viðtalstíimi: 11—12 og 4.—5.30 Heimili 932 Ingersol St. Talsími: Garry 1608 WINNIPEG, MAN. Dr- J. Stefánsson 401 B*yd Building C0R. PORT/yGE A»E. «c EDMOf/TO|4 *T. Stundar eingongu augna, eyina, nef og kverka .júkdóma. — Er að hitU frákl. 10-12 f. h. eg 2- 5 e. h.— Taleími: Main 3088. Heinrili 105 OliviaSt. Talstmi: Garry 2315. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bulldlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýkl og aBra lungnasjúkdóma. Br &8 flnna & skrlfstofunnl kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.no. Skrlf- stofu tals. M 2088. Helmlll: 4« Allowsy Ave. Taleiml: 8her- brook 8158 J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Ðlock Cor. Portage Ave. eg Donald Street Tals. main 5302. Verkstofn Tals.: Garry 2154 Heim. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER AUskonar rafmagnN&höld, evo sem utraujám víra, allar tegundlr af glöeum og aflvaka (batterls). VERKSTDFA: 676 HOME STREET JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR HelmlllB-Thls.: St. John 1844 Skrtfstofu-Thls.: Maln 7978 Tekur lögtakl bæBi húsalelguskuldlr, veBskuldir, vlxlaskuldlr. AfgrelBlr alt sero aB lögum íytur. Skrlfetofa, 955 Ms.in Stree* Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Daroe Phone •—s Helmilla Qarry 2988 Qarry 999 Giftinga ou i i / Jarðarfara- P*om með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Áve. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjft um leigu ft húsum. Annast Un og eldsábyrgðir o. fL 808 Paris BuUding Phone Maln 258«—7 TH0S. H. J0HNS0N og HJaLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfræðisgar, SKRirsrora:— Kooro 8n McArthnr öujlding Portage Avenué ÁaiTuw. P. 0. Box 10Sð, Telnfónar: 4503 og 4504. Winnipeg Hannesson, McTavish & Freemin lögfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími: M. 450 hafa tekið að sér lögfræðisstarf B. S. BENSON heitins í Selkirk, Man. W. J. Lindal, b.a.,l.l.b. Islenkur Ixigfræðingrir Hefir heimlld tll aB taka aB eér mftl bæBi 1 Manltoba og S&skatche- wan fylkjum. Skrlfstofa aB 1297 Unton Trust Rldg., Wlnnlpeg. Tal- slmi: M. 6585. — Hr. Lindal hef- ir og skrifstofu aB Lundar. Man., og er þar ft hverjum mlBvikudegi. Joseph T. Ihorson, Ulenzkur Lögfræðingur Helmlll: 16 Alleway Court,, Alloway Ave. MESSRS. PKIIjLIPS & SCARTH Barristers, Etc. 201 Montreai Trust Bldg., Winnipeg Phone Main 512 Armstrong, Ashley, Paimason & Company Löggildir Yfirskoðunarmenn H. J. PALMASON ísl. yfirskoðunarmaður. 808 ConfedePBtion Life Bldg. Phone Main 186 - Winnipeg Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Perfect reiðhjól. Skautar smíðaðir, skerptir og Endurbættir. J. E. C. WILLIAMS 641 Notre Dame Ave. A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Selur llkkistur og annatt um útfarir. Allur útbúnaður eá beztj. Enafrem- ur selur hann alakonar minnisvarða og legateina. H.imlli. Ta«" • Onrry 2111 Skrifitsfu T&la. • O&rry 300, 375 G0FINE & C0. TalS. M. 3208. — 322-332 EUlee Ave. Horninu & Hargrave. Verala meB og vlrBa brúkaBa húe- m’jni, eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum & öllu sem er nokkurs vlrBI. JÓN og PORSTEINN ÁSGEIRSSYNIR taka að sér málningu, innan húsfl og utan, einnig vegg- fóðrun (Paperihanging) — Vönduð vinna ábyrgst Heimili 382 Toronto stræti Sími: Sher. 1321 Phones: N6225 A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. B. B. Ormiston blómsali. Blóm fyrir öll tækifæri. Bulb, seeds o. s. frv. Sérfræðingur í að búa til út- fararkranza. x 96 Osborne St., Winnipeg Phoije: F 744 Hein)ili: Fl( 1980

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.