Lögberg - 26.08.1920, Blaðsíða 1

Lögberg - 26.08.1920, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSlMI: Garry 2346 - WINNIPEG úQhcro. Það er til mynda9miður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 33. ARGANGUR WINNIPEG. MANITOBA, FIMTUDAGINN 26. ÁGÚST 1920 NUMER sy Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. George A. VVatson, yfirumsjón- armaður með talsímakerfi Mani- toba fylkis, hefir beðist lausnar frá þeim starfa sökum heilsubil- unar. Fyrir helming yfirstandandi árs, hafa 12,869 innflytjendur frá Bandaríkjunum og Mið-Europu tekið sér toólfestu í Vestur Can- ada. Fólk þetta hafði með sér samtals $6,000,000 í peningum og $2,000,000 virði af varningi. Miðvikudaginn þann 18. þ. m., héldu afturhaldsmenn, undir for- ystu Meighens forsætisráðgjafa, flokksþing í Ottawa, og ræddu mikið um nauðsyn á auknum sam- tökum og meiri útbreiðslu á boð- skap og játningum flokksins. Eftir |því sem tolöðin skýra frá var aðsóknin hreint ekki svo lít- ál. Voru margar útbreiðslu- nefndir skipaðar og lagt ríkt á við hverja um sig, af sjálfum hof- goðanum að vaka og vinna sleitu- laust. Pess er getið í tolaðafréttum nýfega, að Lloyd Geo'rge yfirráð- gjafi Breta, muni væntanlegur hingað til lands með haustinu. an skamms á listisýningar, sem haldast eiga í Vancouver og New Westminister, British Columbia. Hræðilegt tjón af völdum skóg- ar elda, varð nýlega í héraðinu umhverfis Mulvihill, Man. Tutt- ugu heimili eyðilögðust með öiiu, svo hvorki stendur þar steinn yfir steini, né heldur sézt nokkur minsti vottur um jarðargróða. Úm hundrað manns standa uppi ráð- þrota, án skýlis, klæðnaðar og matbjargar. prent týndi lífi, kona og foreldrar Mr. George Ward. Bálið bar í áttina til As- hern og varð bæ þeim bjargað fyrir framúrskarandi ótrauða fratngaungu héraðs og bæjarbúa. Sendinefnd frá neyðarstöðvum þessunj er komin til Winnipeg í þeim tilgangi að leita ásjár fylkis- stjórnarinnar. Enn fremur hef- ir blaðið Manitoba Free Press sent út opinbera áskorun til al- mennings um hjálp handa hinu nauðlíðandi fólki. Er einkum farið fram á að sent verði þangað sem mest af fötum, skófatnaði og niðursoðnum matvælum til þesis að bæta úr bráðustu þörfinni. Má vænta þess að allir, sem eitthvað geta látið af hendi rakna, bregð- ist drengilega við áskoruninni. « Tollmálanefnd Sambandsstjórn- arinnar hefir setu í Winnipeg þann 15. sept næstkomandi til að byrja með. paðan halda nefnd- ar menn svo til Kyrrahafsstrand- ar og hafa yfirheyrslur í Vancou- ver, Victoria, Vernon og Nelson. —— _ „ , . , Næstu fundir nefndarinnar verða Hon W; L. Mackenzje Kmg. for- háðir í Calgary, Edmonton, og Regina. För nefndarinnar um vesturlandið slítur með fundar höldum í Brandon og Winnipeg Nefndina skipa Sir Henry Drayton Hon James Calder og Hon Gideon Prjú hundruð loftför hafa ver- ið flutt til Canada handa loft- ferðamönnum að æfa sig á og ef til vill til annara nota, mörg þar á meðal frá þýzkum, er látin voru af hendi, þá vopnaihlé komst á. í Britis'h Columbía brenna skóg- ar, að sögn, á stórum svæðum, bæði á megmlandi og Vancouver eyju. Víða hafa þeir verið slöktir, en geysa upp annarstað- ar áður varir. Á eyjunni er um vkent mönnum, sem kynt hafa soð- elda á ferðalögum, sem sannarléga má kallast furðulegt, að fara svo ógætilega með eld á eldfimum stöðum. Hér var á ferð biskup úr nyrsta biskupsdæmi landsins, hinn háæru verðugi herra Robins úr Peace River biskupsdæmi, kom af als- herjarfundi biskupa er haldin var í Lamtoeth, setri hins æðsfa bisk- ups kirkjunnar á Bretlandi, og til sóttu kirkjuhöfðingjar úr öllum brezkum löndum. ingi frjálslynda flokksins í Can ada, leggur innan skamms af stað frá Ottawa í leiðangur sinn toinn mikla um vestur landið. Er bú- ist við að toann hefji fundarihöld sína í Victoria, B. C., og heimsæki allar toorgirnar vestan vatnanna miklu. pykir líklegt að hann muni flytja ræðu í Winnipeg 15. Rofbertson verkamálaráðgjafi. En er fram haldið einarðlega mótstöðu af hálfu vesturlands Bretland Eftir því sem járntorautaráð- herra Breta skýrir frá, þá hafa tekjur járnbrauta á Bretlandi numið 57,850,182. pundum sterl- ing fyrir apríl, maí og júní mán- uð síðastliðna, en útgjöldin toafa numið 57,199.802. pundum sterl- ing. Italiu, toafa setið á ráðstefnu út af ástandinu við Adriatoafið, einkum að því er viðkemur hafnarborg- inni’ Fiume; einnig er talið víst, að þeir toafi rætt um afstöðu Pólverja og þýzkra í Danzig, en sú borg er sem stendur undir yfir- ráðum alþjóða sambandsins Alt enn á huldu hver niðurstaða ráð- stefnu þessarar hefir orðið. • Blöð hér hafa það eftir nafn- greindu ferðafólki, að enn sé al- menningi á Bretlandi skamtaðar vistir til viðurlífis. Hálfpund sykurs er hverjum ætlað til vik- unnar; ávexti má fá í búöum eftir náttmál, en ekki má taka þá heim með sér, heldur neita þeirra á staðnum. Nóg er sagt til að gera en vandinn er að vita hvað upp snýr eða niður á prísunum að sögn. Námamenn á Bretlandi hafa krafist kauphækkunar, 40 per c. framyfir núverandi kaup, og ef fréttjr eru sannar, hafa tiltekið ?>0. sept. sem síðasta takmark þess tíma er þeir uni núverandi kaupi. Ef ekki -verður hækkað fyrir þann tima, hóta þeir verkfalli. Bandaríkin Atkvæðisrétt hafa Maður löngum Hellulandi og til Biskupsteins a Siceley 2100 mílur vegar á 15. dög- um og 9. klukktímum. ■>k: n. k. Mr King hefir margar ræður í austurfylkjunum I motl krofum Járnbrauta um b*kk un flutnings gjalda, er harðast koma niður síðan er þingi sleit, og verið hvar-., vetna vel fagnað; má í því sam-1 koma & lbÚUm VeStU1' CaU bandi geta þess, að félag samein-1ílda’ er greiða verða gJ'öldin báðar aðra bænda í York héraðinu fórílelðlr’ á varnlng! sem þeir kaupa þess á leit við forseta koryrkju- i og felja' Sú h*kkun braut- félaganna, að hann toeitti sér fyr- ir að enginn bóndi yrði útnefndur þar til þingmensku á móti hinum frjálslynda leiðfcoga. Ráðgert er að í för með Mr. King um vestur fylkin muni verða ýmsir beztu fylgismenn hans að austan, svo sem Ernest Laponte, sá er fulltrúasæti skipar í East- Quebec, (kjördæmi Sir Wilfred Lauriers), þykir hann einn mest- Ur mælskumaður í samtoandsþing- inu, jafnvígur á enska og franska tungu. Talið er nokkurn veginn víst að Dr. G. C. Cortoet muni verða út- nefndur í St. Jolhn-Albert kjör- dæmi, sem þingmannsefni frjáls- lynda flokksins til þess að sækja á móti R. W„ Wigmore, hinum ný- dubbaða to'Ilmálaráðgjafa aftur- haldstjórnarinnar í Ottawa. Dr. Corbet var lengi á Frakklandi meðan á stríðinu stóð, með lækna- sveit Canada hersins, vaskur mað- ur og vel látinn. — Meigtoens. stjórnin telur sér víst iþetta kjör- dæmi, en leiðtogar frjálslynda flokksins eru aftur á móti jafn- sannfærðir um að þeim muni veit- ast létt að leggja Mr. Wigmore að velli, í politiskum skiíningi. M. H. Staples, einn þeirra manna, er Drury stjórnin í Ontario skipaði til þess að kynna sér fyr- irkomúlag Sveitalánfélaganna, Rural Credits Societes í Manitóba, telur líklegt að fylki sitt muni innan skarnms taka upp sömu að- ferð. Segir toann toankana. verið hafa næsta ósanngjarna að því er við kom sveita og toændalánum, og verði því sá kostur vænstur að taka upp aðferð Manitoba stjórn- arinnar. Stjórnin í British Columbía, ,toefir keypt stórhýsi verkamanna- félaganna í Vancouver, fyrir eitt- (hundrað sextíu og fimm þúsund dali og ætlar frarmvegis að nota það fyrir fjölliistaskóla. Heildsöluverð á púðursykri hef- ir lækkað í Vancouver um 35 cent toundrað pundin. Mulinn hvítur- sykur er einnig heldur að lækka í verði. Fjörutíu málverk af málverka- safninu í Toronto, verða send inn- nú konur fengið að lögum um landsmál í Bandaríkjunum. Til þess að , Iögtaka þá breyting þurftu tveir einn sigldi á 35 feta j þriðju hlutar ríkjanna að gjalda 'bát,, frá Cape Race á j þvj samþykki; 35 þeirra höfðu samþykt svo að eitt að eins vantaði til lögboðins meiri hluta. petta hafðist með því að ríkið Iennesee viðtók með eins atkvæðis meiri Blaðið Evning Star í Lundúnum j hluta> að veita kvennþjóðinni segist hafa skriflegar sannanir | þeaaa marffheirntuðu réttarbót. fyrir því að Sinn Fein þingið í j við það hafa 36 af 48 ríkjum lög- júni hafi veitt E. De Valera for- lega greitt jákvæði við breyting- seta irska lýðveldisins $500,000 til j unni> sv0 ,að hún er að lögum orð. forseta | in um öll Bandaríkin. þess að hafa áhrif á kosningar í Bandaríkjunuin. Kvenn- arfélögin krefjast, nemur 40 cent- um á dollarnum á vörum og 20 cent af hverjujm dollar í fargjöld- um. pessi gífdrlegi ábætir á j þau háu gjöld sem allareiðu er heimtuð fyrir flutning, mun toleypa upp viðurlífs kostnaði vestanlands og halda toonum í hæstu tröppu um langan tíma að því er lögmaðurinn Symington flutti fyrir járntorautarnefnd. Hann hélt því fram, að C.P.R. fé- lagið hefði þegið svo miklar gjafir af fólkinu í Canada, að því bæri engin skylda til að tolaupa undir bagga og leggja á sig auka út gjöld hvenær sem tekjur félagsins færu niður úr 10 af hundr., eink- um þar sem hluthafar C. P. R. gefa sjálfum sér stórgjafir þá vel áraði. Ekki væri heldur rök færð fyrir upphæð ábaggans önnur en þau, að meira gætu flutningar ekki borið, — sem lögmanninum þótti kynleg ástæða. Hann mótmælti því harðlega að gjöldin væru færð upp meir en svo, að hag félagsins væri sæmilega séð borgið, með því að sú hætta stafaði af ótoæfileg- um flutningsgjöldum að framleið- endur hæfctu að framleiða vörur til flutninga. Hann kvað sjálf- sagt að miða gjaldaukann við C. P. R., en ekki við þær brautir sem þjóðin ætti, með því að þeirra halli yrði og ætti að berast af öll- um landsmönnum en ekki þeim einum sem brautirnar notuðu til vöruflutninga eða ferðalags. Enn fremur kvað hann sérstaka ástæðu vera til undanþágu eða ívilnunar á flutningsgjaldi kola, viðar og kvikfénaðar, enda næmi nú gjaldið fyrir að flytja kolatonnið á járn- brautum meira en andvirði þess áður en farið er að flytja það. Mest allt nikkel sem notað er í heiminum, kemur frá Canada, úr námunum í Ontario. paðan hef- ir málmurinn verið fluttur og hreinsaður í verksmiðjum syðra. Nú er sú breyting á ráðin, að verksmiðjur ,þær t skuli flytjast r.orður og stóreflis smiðja uppsett i Sudb\iry eða þar nálægt, til að framleiða þann málm sem nefnist “monell” úr kopar og nickel. Sá málmur er sterkur og.traustur sem stál en hefir þann kost, að toann ryðgar ekki. Verksmiðja sú á, að dðgn, að kosta margar miljónir dala. fólkið óskar Sjálíu sér tíl lukku með það að hafa náð því sem það Verkfall hefir staðið yfir í hefir lengi barizt fyrirj Qg þar yið Blackpool á Englandi (sumarbað- tengja vitanlega karlmennirnir staðnum alkunna), gerðu þjónar hjartanjegftr heiHavonir. Næsta og þjónustustúlkur er í matsölu-1 skreftð á framsóknaitoraut kvenn- búðum, og á gistihúsum vinna. folksins verður vafalaust að finna Svo tilfinnanlegt toefir þetta ver- ; eítthvað er þær geta beitt atkvæði til þess að framleiða rafurmagn nógu mikið, á meðan vindurinn blæs, og notar til allra þarfa á heimilinu er mylnan sjálf hefir verið notuð til, og til þess að lýsa, og hita bæjar hús að auki, á þeim tímum er mylnan stendur aðgerða- laus sökum vindleysis. pessi uppfynding bóndans í N. Dakota, hefir verið nefnd “hin merkilegasta vél, sem knúin er með afli vindarins, er nokkurn- tíma hefir verið fundin upp.” Tannlæknir einn í Brooklyn í Bandaríkjunum dró tiu tönnur úr konu, og til þess svæfði toann hana í förutíu mínútur. Eftir að kon- an vaknaði varð hún ákaflega veik, með andarteppu og hörðum hóstaköstum, læknir var sóttur, og hélt hann, að það sem að kon- unni gengi væri illkynjuð lungna. bólga. Eftir nokkra daga dó konan og var krufin, fanst þá tönn í vinstra lunganu. Talið er víst að tannlæknirinn hafi mist tönnina ofaní konuna þegar hann dró tönnurnar úr toenni, en þagað yfir. Maður konunnar hefir höfðað $60,000 skaðabótamál á hendur tannlækninum. Óeyrðir hafa orðið á milli spor- brautar þjóna sem verkfall gerðu í Denver, Col., og þeirra isem gáfu sig fram til að taka pláss þeirra, í hart hefir slegið á milli lögreglu- manna og verkfallsmanna. prír rnenn hafa verið drepnir og um fimtíu særðir meira og minna. í slag toefir lent á milli Banda- aríkjamanna og ítala sem heima eiga í West Frankfurt i Illinois ríkinu, átta manns er sagt að toafi látið lífið, fjöldi manns meiðst, og eignatjón mikið af eldsbruna. Á- stæðan fyrir þessari ótoæfu er ó- samlyndi út af þjóðræknismálinu. Fjögur loftför lögðu í langferð frá New York ríki, fyrir nokkru ■íiðan, ætluðu til Nome. Alaska. Af ferðalagi þeirra toefir frézt öðru hvoru, en nú segja fréttir, að þau séu komin alla leið, hafi sigrast á öllum erviðleikum, er einkum voru andstæð veður á háfjöllum og út- úrkrókar er þau þurftu að fara til þess að ná í eldsneyti. Kenslu í öllum námsgreinum má ábyrgjast eins góða og ann- arstaðar. Eftirtektavert er það, hve fáir nemendur Jóns Bjarnasonar skóla hafa fallið í prófum mentamála- deildarinnar. pér þurfið ekki að sæxja burt frá skóla kirkju yðar og þjóðar. Sami bróður kærleikurinn ríkir i skólanum gagnvart öllum nem- endum, hverrar skoðunar sem þeir eru. R. Marteinsson. Ur bœnnm. Mrs. Dora Lewis hefir tekið próf við ríkisháskóla í Wastoing- ton, með toæsta vitnistourði af þeim pem undir það próf gengu með henni, og fékk engin stúlkan í hópnum svo háan vitnisburð sem þún. Við þetta próf öðlaðist hún nafnbótina Bactoelor of Science og jafnframt leyfi til kenslu í ^kóJum ríkisins. Hún lauk fjögra ,ára námi á þrem árum. Staða var henni boðin að loknu prófi, við Ctoeney State Normal skóla, sem toún hefir nú tekið. Meðan hún stundaði skólanám var toún í svo miklu áliti, að hún var ýmist for- seti eða forseti í forstöðunefnd flestallra félagía skólafólksins. Mrs. Lewis er dóttir Mr. og Mrs. S. Sumarliðason, Brighton Park, Wasto. ið að hvorki hefir öl né máltíðir fengist keypt í borginni. Winston Churchill skýrir frá, að menn þeir er týnst hafi úr her Breta á stríðstímunum, og sem taldir séu dauðir, séu 99,868. Sagt er að reynt toafi verið til að selja gullstáss og gimsteina sínu á, eitthvað annað að berjast | við, heldur en áhaldið til að vinna með. Eimlest sem gengur á milli New York og Chicago borgar var nýlegja stöðvuð af ræningjum í útjaðri Ohicagoborgar, og alt fé- mætt tekið sem ræningjarnir sem voru fjórir gátu toendur á fest. Höfundur að æfiminningu Jó- hönnu Jótoannesdóttur, sem prent- uð er í þessu tolaði, er hr. Thorleif- ur Jackson. Nafn toans hefir fall- ið út af vangá. keisara fjölskyldunnar Rússnesku j Svertingi einn sem var þénari - a Euglandi. ^ i lestinni reyndi að veita mótspyrnu .. , I og var skotinn í andlitið. Alvarlegt astand í Mesopotamiu. Útlitið austur þar, er að verða ískyggilegra með hverjum degi. Stjórnin torezka toefir tilkynt öll- um toerforingjum, sem kunnugir eru staðtoáttum í Mesopotamiu, en sem fengið höfðu leyfi til sumar- hvíldar, að gefa sig fram við tolut- aðeigandi yfirvöld þegar í stað og vera reiðutoúnir til toerþjónUstu nær sem kallið komi. Bretar hafa nú um 90 þúsundir vígra Hvaðanœfa. Listinn yfir íslenzka nemendur, er stóðust vorprófin í miðskólum fylkisins, var ófullkominn eins og þúast mátti við, þar sem óhugsan- Jegt er að vér þekkjum alla er próf taka ,og nöfn oft svo óíslenzk, að vart er hægt að átta sig á þeim. Vér toöfum enn ekki getað fengið nöfn þeirra íslendinga, er próf tóku við Isaac Brock skólann, né heldur þeirra, er próf tóku í xi. bekk í Wesley Colege. Svo láðist oss að geta um einn efnilegan ís- lenzkan ungling, er próf tók með góðri einkunn við St. James Higto School í ix. bekk. pað er Elmur Johnson, sonur Mr. og Mrs. Willi- am Johnson. Minni gömlu Winnipeg-búanna. Það var á yngri árum, þá engin sorg var til, er flestir áttu ekkert og alt gekk þeim í vil— þá bygðist þessi borg, með breið og fögur torg og broshýr bæjarþil. Og þá gat mælskan þrifist, og þá var æskan kát, og málin rædd, og rifist og reyndar einskis svifist, og margur varð þá máti Þeir gleðigígju slógu og gleðin bjó hjá þeim, þeir glaðir grétu og hlógu og glaðir lifðu og dóu og héldu glaðir heim. Eg þarf ei því að leyna, að þó var stundum kalt, en glfeðin gekk um beina, og guð veit hvað eg meina, því vonin vermdi alt. Og einhver hulinn andi þá yfir vötnum sveif, sem fékk þeim forðað grandi og fleyið bar að landi, en sjaldan seglin reif. Eg þarf ei nöfn að nefna, því nöfnin eru geymd, og þeirra ei þörf að heifna, né þeim fvrir dóma að stefna þó gröf sé margra gleymd. K. N. bænum. Hún lét vel yfir sér og líðan manna í Riverton og grend- inni. Mr. Sigurður Kristjánsson, Gimli, Mau., kom til borgarinnar snöggva ferð um síðustu helgi. Mrs. Ó. Hallsson, Ericksdale P. O. Man., kom neðan frá Gimli á mánudagsmorguninn áisamt syni sínum, og hvarf heimleiðis daginn eftir. manna á ófriðarstöðvum þessum, og eru í óðaönn að senda þangað hjálparlið. Landið sýnist loga í ófriðarbáli, einkum þó í héruðum þeim er liggja norðaustur af Bag- Úad og eins milli Bagdad og Mosul. Hafa Araibar drepið ýmsa merka menn í þjónustu brezku stjórnar- innar og farið herskildi um landið. Einn þeirra manna, sem getið er um að látið hafi líf sitt i uppþot- um þessum hét Buchanan, nafn- kunnur áveitufræðingur. Námamenn á Bretlandi hinu mikla hafa toótað verkfalli um land alt, svo fremi að þeim verði eigi veitt hlutdeild í gróða þeim, sem stjómin hefir áætlað sér á árinu 1920, af útfluttum kolum. En samkvæmt stjórnaráætluninni, nemur gróði sá sextíu og sex mil- jónum sterlings punda. Fregnir frá Lundúnum toinn 23. þ. m., skýra frá jþVí, að brezka stjórnin toafi fallist á að veita Egyftalandi sjálfstæði. Kvað þeim fengin vera utanríkis mál sín í hendur, en það jafnframt tekið fram, að eigi megi þeir gera neina utanríkis samninga, er komi í bága við fulltrúasamtoönd toins brezka veldis. Hveiti uppskera Bandaríkjanna er 3900,6000 mælirar í ár. 40,000 bændur í Nebraska rík- inu hafa myndað félag sín á milli til þess að selja korn sitt sjálfir á heimsmarkaðinum án þess að þar komist nokkur milliliður að. Bændafélag þetta hefir $2,000,000 höfuðstól er þeir hafa sjálfir lagt fram til þess að framíkvæma þetta áform sitt, og er þetta toið öflug- asta samvinnufélag sem til er í Bandaríkjunum. Skipið Von Steuben, hefir mað- ur að nafni Fred Eggen keypt af Bandaríkjastjórninni fyrir $1,500, 000. Skip þetta á að búa út til þess að vera í förum um öll höf heimsins, sem varnings skip — fylgja sýnistoorn af vörum þeim er Bandaríkin framleiða til út- flutnings. Er þetta ný, og að líkindum nothæf aðferð til þess að úttoreiða verzlun sina. 150 manns hafa orðið sannir að sök fyrir að selja vörur fyrir ok- ur verð í Bandaríkjunum, en 1,854 hafa verið teknir fastir síðan að mentamáladeildin fór að beita sér fyrir þau mál. Vindmylla hefir verið þægilegt verkfæri mörgum bændum í þessu landi, en það hefir verið einn galli á toenni, hún hefir ekki malað eða dælt, nema þegar vindurinn hefir knúð hana áfram— þegar logn hef ir komið, þá hefir hún staðið að gerðalaus, og hafa margir verk- fræðingar og hugvitsmenn verið að brjóta heilann um hvernig í Litlu Asiu eru sífeldar ’nryðj- ur og bardagar. Móti Tyrkjum stríða GriJckir með aðstoð Eng- lendinga, en Frakkar í móti Sýr- t;ðai;hojdunum j lenzkum. í frettum er það sagt frá hinum siðast nefndu, að æzti stjórnarmaður toafi orðið fyrir ræningjum, ásamt aðstoðarmanni sínum, og misit lífið í þeirri viður- eign. Af ófriði milli Pólverja og Rússa er svo sagt, að hinir fyrri hafi unnið mikið á hina síðustu daga, komist á milli hinna rúss- nesku herdeilda og tekið marga fanga, vopn og hehbúnað. Rúss- arnir eru sagðir á undanhaldi. Franskir liðsforingjar stjórna liði Pólverjanna. Bandaríkin hafa gert boð þangað austur, og ráðið þeim pólsku frá að herja á Rússa lönd. Bretar vilja og að þeir fari hægt í hernað þann, eftir því sem sagt er, láti sér nægja að verja landið, en taki sáttum ef góðar fást. hægt væri að laga þetta. Nú Lloyd George yfirráðgjafi Breta hefir bóndi einn i N. Dakota ráðið Osis hefir borist skemtiskrá ís- jendingadagsins í Seattle, Wash., og stendur toún sízt að baki öðrum slíkum, er vér toöfum séð frá há- ár. Fjórar ræður voru fluttar, af þ eim Jakob jBjarnasyni fyrir minni íslands, Baldur Guðjohnsen minni Vestur- íslendinga, S. Björnsson minni Bandaríkja og sú fjórða af Tto. M. Borgfjörð. Kvæði voru flutt eft- ir þá Stephan G. Stephansson og J. J. Middal minni fslands, og minni Vestur.íslendinga eftir sra Jónas A. Sigurðsson. Landar vorir leigðu sér skemtitoát og fóru yfir fjörðinn til istaðar þess er Silverdale heitir og var fjölment mjög af ungum jafnt sem gömlum Auk ræðanna og kvæðanna, sem þar voru flutt, og leikjanna, sem þæði ungir og gamlir tóku þátt í. skemti íslenzkur söngflokkur und- ir stjórn Gunnars Matthíassonar af og til allan daginn með því að syngja ættjarðarsöngva, og er á- nægjulegt að sjá hve smekklega og vel þau lj'óð toafa verið valin. Heilir og sælir! Ungir og efnilegir Vestur-ís- lendingar, þér eruð velkomnir í Jón* Bjarnasonar skóla. pér þurfið undirbúning fyrir lífsstarf- ið; þér fáið hann þar. pér þurfið þroska og þekkingu; þér fáið hvor- tveggja þar. pér, þurfið leið- sögn hins rríesta allra meistara; hann er þar til að leiðtoeina yður. pað er skemtun og gagn fyrir yður að njóta hins bezta íslenzka bóka- safns í vesturlandinu; þér fáið það þar. Allir íslendingar eru frændur og það er gott fyrir frænd ur vini og bræður að búa saman, ekki sízt í skóla. pegar út í lífs- starfið er komið, dreifist þér í ýmsar áttir. pér getið þá betur barist fyrir því bezta, sem kyn vort og kirkja á, ef þér hafið sam- eiginlega teigað af mentabrunni vorrar vestur íslenzku kirkju. Látið enga auðsdýrð stærri stofnana glepja yður sýn. Njót- Mr. Emile Walters hefir hlotið heiðurs viðurkenningu á málverka- sýningu í Ohicago, og aðra fyrir haglega smáð í gulli og silfri er hann setti á sýninguna í sumar, fyrstu verðl. fyrir hvorutveggja eftir því sem iblaðið N. York Tim- es skýrir frá. Til sýninga þess ara eru listaverk send frá öllum pörtum þessarar heimsálfu, svo að samkepnin er ekki lítil. Pvi má vænta góðs af þessum list- fenga unga manni framvegis og fagna þeim frama sem honum hefir veizf. í bænum voru í vikunni kirkju félagsprestarnir séra K. K. Ólafs- son, séra Jóhann Bjarnason, séra Fr. Hallgrímsson og séra Stein grímur porláksson. peir voru hér til þess að sækja stjórnar nefndarfund kirkjufélagsins. og Giolitti stjórnarformaður á gátuna, — hefir fundið upp aðferð þjóðar. Mrs. Helga Jotonson frá River . ton var í ibænum í vikunni að íð fyrst ]>ess sem er komið fré .heimsækja dóttur sína, Mrs.Hend hjartarótum kirkju vorrar og rickson í Fort Rouge, og fleiri jvini og kunningja, sem hún á Fargjöld með strætiskörum hafa verið 6 cent fyrir fullorðna um nokkurn undanfarin tíma. Nú , er af þjóðnytja dómnefnd leyfi veitt til að færa þau upp í 7 cent, og afnema fargjalda ívilnun verkamanna. Jafnframt er leyfi veitt til að hækka fargjöldin utan- bæjar að sama skapi. Leyfið er stutt með þeirri ástæðu, að nauð- syn beri til að félagið bíði ekki halla af rekstri brautanna, og er svo talið að með væntanlegum tekjuauka muni það fá átta af hundraði í rentu af rúml. 24 mil- jónum sem eignir þess eru virtar, og fái haldið 1 góðu horfi því sem til rekstursins þarf. Bærinn á- skildi sér að meiga skjóta þessum úrskurði til æðri dómstóla og krafðist lengri frests en til 1. sept, í því skyni. En dómarinn kvaddi málsaðila til að endur- akoða samninga sína og komast að niðurstöðu er hvorumtveggja væri toagkvæmari en þeir sem n4 væru í gildi. Félagið fær auknar tekjur til að vega á móti auknum útgjöldum, verkamenn þess hafa fengið nokkra uppbót, bæjarsjóður fær dálítinn tekjuauka af hækkaðri inntekt félagsins — allir M eitt- hvað í aðra hönd nema almennings greyið, sem notar vagnana! Alt það fólk sem kynni að byggja á íslandsför um þessar mundir, ætti að lesa vandlega auglýsingu í blaðinu um ferð “Lagarfoss” frá Montreal í lök septembermánaðar, beina leið til Reykjavíkur. Sparnaðurinn við það að fecðast með Lagarfossi, er svo mikill að furðu sætir. Eins og auglýsingin ber með sér, er íarþegarými skipsins takmarkað mjög og tekur því ekki lengi að fylla það. Hefir þegar fjöldi manns keypt farbréf og mun ann- að farrými fult. Eimskipafélag íslands hefir varið til þess miklu fé að endur- toæta farþegarými á Lagarfossi, svo þægindi eru þar nú engu minni en Gullfossi fylgja. Allar frekari upplýsingar veit- ir skrifstofa Mr. Árna Eggerts. sonar að 1101 McArthur Bldg. Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.