Lögberg - 26.08.1920, Blaðsíða 5

Lögberg - 26.08.1920, Blaðsíða 5
LÓGBERG, FIMTUDAGINN 26. ÁGÚST 1920. S Komið til S4 King Street og skoðið ElectricWashing Machine Það borgar sig að leita upplýsinga City Light & Power 54 King Street Til bænda er selja rjóma! Vér getum nú boðið allra hæzta verð út í hönd fyrir rjóma og greiðum allan kostnað, er af flutningnum leiðir. Vér leggj- um oss í framkróka með að gera viðskiftavini vora ánægða; eigum líka í vissum skilningi hægra með það, þar sem vér fá- umst einungis við smjörgerð, og þrjátíu ára reynsla vor í þeirri grein ætti að gefa bændum hvöt til þess að senda rjóma sinn beint til THE MANITOBA CREAMERY COMPANY, LIMITED 846 Sherbrooke Street WINNIPEG A. McKay, framkvæmdarstjóri MANITOBA Meðmæli Bank of Toronto Manitoba Creamery Co. Ltd. petta er myndin af hinu nýja stórhýsi, sem Manitoba Cream. ery Co., Ltd., lét reisa að 846 Sherbrooke Street síðastliðið vor, beint á móti Columbia Press byggingunni. Rjómabú þetta hóf göngu sína hér í borg árið 1914, byrjaði þá í smáum stíl, en hefir fyrir dugnað og ráðvendni forstjórans, hr. A. McKay, vaxið svo með ári hverju, að nú er það orðin ein af stærstu stofnunum þeirrar tegundar í Manitoba fylki. Mr. McKay stundað’i áður en hann kom til Winnipeg smjörbúaiðnað í Ontario svo áratugum skifti og hefir því langa reynslu að baki í iðnaðargrein sinni. Viðskifti hans við tslendinga hafa aukist stórlega ár frá ári. Fáein orð um Rússland. Af mjög miklu sem ritað er um Rússland virðist eftir farandi lýs- ing, líklegust til að vera öfga- minst, og gefa glögga hugmynd um meginatriði á ástandi þjóðar- innar, fyrir utan Ihleypidóma og hlutdrægni. Mörgum mun vera forvitni á að vita, þó ekki væri nema dálítil skil á því sem þar gerist, og því eru eftirfylgjandi atriði hér birt. Byltingin á Rússlandi gekk greiðlega, meðan verið var að velta um koll hinni fyrri stjórn og því öllu 'kem þún studdist við, og hafði bygt upp með miklum erviðismunum. Til þess voru öflug samtök, saman rekin um langan tíma, meðal 'hinna eigna- lausu, þeirra sem vinna fyrir kaupi í borgunum séstaklega og þeirra líka sem í sveitum' bjuggu. En þeir lærðu tog upplýstu menn sem komu þesspm samtökum á og héldu þeim við, og ætluðu að beita þeim til að knýja fram breytingar á stjórnarfari og skipa því eftir dæmi annara landa, eru alveg úr sögunni, að svo komnu. peirra gætir ekkert hjá þeim gjörbreyt- inga forkólfum sem völdin tóku að lokum og skipuðu öllu eftir ýtrustu hugmyndum sameignar- manna. þeir settu þau lög, að “ríkið” þ. e. þau samtök til land- stjórnar, sem þeir settu á stofn og stjórna, skyldi eiga allt sem til framleiðslu væri notað, verk- smiðjur og vinnutól til bæja og sveita, flutninga færi, svo og verzlun með þessa hluti, ekki síð- ur en verzlun með afrakstur bú- skapar og akuryrkju áhöld, pen- ing1 og (hvað annað sem nöfnum tjáir að nefna. Allt þetta skyldi vera eign hins opinbera, og rekið fyrir þess reikning. Ágóðanum skyldi síðan skifta sanngjarnlega meðal þeirra sem verkin ynnu. pessar ráðagerðir féllu fjöldanum vel í geð. Allir voru til í, að ná sér niðri á þeim ríku, sern “rök- uðu saman fé á annara sveita,” gerðu hvorki að vinna né spinna, og það gekk glatt og greiðlega að gera þeirra eignir upptækar. Síðan eru þau atvinnufyrirtæki í borgum sem rekin voru í nafni einstakra manna, verksmiðjur t. a. m., rekin fyrir ríkisins reikn- ing, og stjórnað að mestu leyti um, ökrum og af verkafólkinu sjálfu. Sum iþau fyrirtæki ganga ekki greiðlega, að frásögn sjónarvotta, en það fcnun- ar mestu, hve stórum betri kjör þeir hafa sem þar vinna, á borð við það sem áður var. Sum af þessum verkefnum hafa reynst afarervið. Verðlag nauð- synja og annara hluta, sem ganga kaupum og sölum, er úr öllu lagi. Að vísu er þetta svo í öllum lönd- um, meira og minna, en á Rúss- landi kennir þess einna mest, að sögn. par var gamla ráðið, að bæta úr viðskiftaþröng með því að búa til bréfpeninga, brúkað frek- lega af^iþeim sem sátu við stjórn og þeim sem reistu flokka I móti henni unz sá gjaldmiðill varð svo lítils virði að áhæfur varð til verð- mætis innanlands, enda viðskifti við útlönd með öllu niðurlögð. Flutningar stopulir, með því að skipuleg veykatilhögun á braut- um, aðgerðir og einhuga fyrirsögn skorti. pað mundi t. a. m. litlu orka til batnaðar, þó togreiðar væru nægilega margar fengnar, með því að þeim mundi, hvenær sem eitthvað yrði að þeim, þegar lagt upp á næstu hliðarspor og mundi þess þá skamt að bíða, að þær yrðu rúnar öllu, sem unt væri af þeim að tæta. petta er tekið til dæmis um hve tilhögun flutn- inga er þar úr lagi gengin. Hinir allslausu í bæjunum stóðu vel undir byltinguna og henni er haldið uppi með lögum er reynt er að koma í framkvæmd með atbeina hermanna og með for- tölum. pví að svo er að sjá, sem bændurnir hafi brugðist, þegar fram í sótti. peir voru ötulir byltingamenn meðan hinum stóru jarðeignum var eftir að sækja, studdu rösklega að því að reka burtu eigendur eða drepa og voru ólmir með því að jörðum skyldi ( skifta milli sín. En er það var um garð gengið, öll stórbúin eydd, sem rekin voru með vélum og ný- týsku útbúnaði, þá létu bændurnir sér hægt um frekari byltingar, kærðu sig ekki um, að gera sín bú að sameign, þeir vildu gjarnan skifta annara eignum á milli sin, en ekki leggja sín lönd til skifta með þeim sem lítið höfðu eða ekk- ert. Á þessu hafa ráðagerðir stjórnarinnar strandað, að sögn. Hver bóndi hýr ekki sér á Rúss- landi, heldur í hverfum eða þorp- engjum er skift í skákir, er þorpinu tilheyra, sem þorpstjórnin skiftir upp á milli í- búanna, eftir getu hvers eins til afkomu. 1 'hverju slíku þorpi eru margir sem engin áhöld hafa til jarðyrkju, hvorki hross né vagna eða önnur jarðvinnutól; þeim er heldur ekkert land fengið, heldur hafa þeir ofan af fyrir sér með því að vinna fyrir þá sem burðugri eru í þorpinu, og eink- um á stórbúunum og fóru stund- um langar leiðir í atvinnuleit. petta er alslausi flokkurinn, sem mjög er margt af í hernum og þeir fylgdu stjórninni að málum, Næstir að fjölda eru þeir bænd- ur sem nokkra jarðrækt hafa, en mest er undir þeim komið sem ríkastir eru, þeir eru kallaðir Ku- lak, sem þýðir hnefi, voru þegar fyrir stríðið alþektir sem stétt með sérstökum einkennúm, sérstaklega fyrir að lána peninga með háum rentum, kunna vel að koma ár sinni fyrir borð í viðskiftum, eins- konar hverfis eða hreppakóngar. pessir snérust ihart á móti ráða- gerðum stjórnarinnar til sam- eignar á landi, dugðu vel til að ganga í skrokk á stórbúunum, en er þeir með tilstyrk og forgöngu hinna alslausu í bæjum og sveit- um voru svo langt komnir með stjórnarbyltinguna, vildu þeir ekki fara lengra, og urðu ekki kúgaðir því að meiri hluti mikill þorpsbænda um allt landið, hlýddi þeirra forsjá. Sakir virðast því standa svo, að verkamenn í bæj- um hafa komið á sameignar til- högun, en skipunin eigi ervitt upp- dráttar vegna þess að mikill meiri hluti bænda heldur á sínum efn- um sem séreign. Og ekki nóg með það, heldur hefir gest stjórn- inni og hennar forkólfum ervitt fyrir með ýmsu móti. Bændum verður ekki ekið úr stað, það hjól byltingarinnar sem þeir snéru, er fast orðið og kemst hvorki aftur né fram, að svo stöddu. En fyr- ir því er ekki talið líklegt, að þeir snúist gegn þeirri stjórn sem nú ræður, vegna þess, að hún ein s'tendur í móti afturkastinu, því að þær stéttir, sem sviftar hafa ver- ið eignum og ráðum,, lotið í lægra haldi, komi bolmagni við og beiti sér á að sækja í hið forna horf. Bændurnir hafa eignast löndin undir forystu þeirrar stjórnar sem nú ræður; löndunum vilja þeir ekki sleppa, heldur halda til hins ýtrasta, og það má ætla ein- hverja þá sterkustu taug til við- urhalds þeirrar tilhögunar svo bú- innar, sem þjóðin nú býr við. Hvernig sem málum vindur fram að öðru leyti, þykir kunnugum lík- legt, að þó margt sé óvíst og ná- lega á hverfanda hveli, þá muni stórbændur og gróðabrallsmenn pg “okrarar” '(sem þar i landi er alltítt nafn á vissum flokki manna) haldast í hendur við þá eignalausu til að verjast því að hinir fyrri ráðamenn komist aftur til valda. peir sem hafa borið mest úr býtum í landaskiftum, eru sagðir líklegastir til að ráða mestu um hverju framvindur í landsmálum þeir sem komið hafa í stað gósseigendanna, en það eru einmitt þeir sem fyrmeir dugðu bezt til að draga sér maura í hverju þorpi, og mikill ýmigustur var hafður á. pessir hafa þegar snúið af sér framkvæmd þeirra ráðstafana er lögbjóða sameign jarða, og helzt víðast gamla lagið, að hverfisbændur ráða jörðum, án íhlutunar frá landstjórn. En um það, hvernig þeim viðskiftum lýk- ur, þykist enginn fær um að dæma, þó sumir telji líklegt, að til þess dragi að hver bóndi hokri sér. Yrðu þá tvær stefnur í landi, sameign með verkalýð, séreign með sveitafólki. En hið sanna mun vera, að búnaðarmál lands- ins eiga langt í land, að komast í skipulegt horf, og kann margt að breytast áður því lýkur. Að svo stöddu virðist stjórn in með aðstoð hinna eignalausu og heimsendra hermanna, ekki hafa unnið á þá sem mest græddu á skiftunum, til samvinnu við borg- arlýðinn. Sumpart af því er skortur í borgum, er bændur búa fyrir sig og segja sem svo við borgarlýðinn, að sá skuli ekki mat fá sem vill ekki vinna. En hitt munar mestu, að stórbúin eru ekki lengur rekin og afrakstur af landinu því stórum minni en áður. Af stónbúunum var s\to mikill af- rakstur, að fullvel nægði til þarfa borgarbúa og til útflutnings til jafns við öll þau áhöld til iðnaðar, sem í landið voru keypt frá öðrum þjóðum. pó ekki næðu stórbúin yfir meir en tíunda part ræktaðs búlands, þá var eftirtekjan þetta miklu meiri en af smábýlunum. pegar stórbýlunum var skift upp meðal smábændanna, var búskap- urinn rekinn með þeim vanefnum og áhaldaskorti sem í landi ihefir legið frá fornu fari, tók þá fyrir matvælagnægð, en til útfíutnings var lítið eða ekki neitt, þó ekki þefði verið með öllu tept um langa stund af viðskiftabanni. Gert hefir þegar berlega vart við sig, að sameignarkenningin: að ríkið eigi alt land, að enginn megi hafa meira land undir hendi, en hann sjálfur getur ræktað, og megi hvork selja né leigja, né veðsetja, er ervið í framkvæmd, og því spáð að þeir hinir sömu fjárdráttarmenn, sem áður drógu undir sig jarðeignir með útsjón, og mestu réðu um sundrun góss- anna, muni þegar fbá líður láta til sín taka um að festa einkaeign á jörðum í landinu, hvenær sem stjórnin slakar á þeim stríðu tök- um sem hún nú hefir á framfylgd laga. Frá Islandi. Engin konungskoma. í síðustu símfregnum er sagt frá því, að konungur hafi meiðst í Suður-Jótlandsferð sinni, hrotið af hestbaki af því ístaðsólin slitnaði. f fyrstu héldu menn, að ekkert ætl- aði að verða úr þessu meiðsli, en nú hefir það þó ágerst svo, að hnéð má heita óbeygjanlegt, og svo segir læknir konungs, að hann verði ekki góður innan þriggja vikna og ræður honum frá öllum ferðalögum til ágústloka. Út af þessu ihefir konungurinn sent Jóni Magnússyni forsætis- ráðherra símskeyti í morgun, 3vo' hljóðandi: Mér til mikilla leiðinda sé eg nú, að mér verður ekki unt að heimsækja ísland í sumar, vegna beinmeiðslis þess, sem eg hefi hlotið. Drotningin og eg hormum þetta því fremur, sem við höfum heyrt um þann viðbúnað, sem þér hafið þegar gert vegna komu okk- aldraður mentamaður, og verður náhar getið síðar. Jarðarför Jóns J. Aðils fór fram hér 20. þ. m., og var fjölmenn og óvenjuhátíðleg. Fyrst var skiln- aðarathöfn í húsi guðspekinga, sem alt var blómskreytt kring um kistuna og reykelsi brent. Léku þar saman á orgel og fiðlu, þeir Eggert og pór. Guðmundssynir, en frú Aðalbjörg Sigurðardóttir og Steinþ. Guðmundsson skólastjóri frá Akureyri, fluttu ræður. Guð- spekingar báru kistuna þaðan út. í Fríkirkjunni, sem Öll var tjölduð svörtu og vafin lifandi blómum og háir pálmar við altarið og mik- ið af öðrum blómum, spilaði kirkju organleikarinn og Bernburg sam- an á orgel og fiðlu, en söngflokk- urinn söng sálmana og Pétur Jónsson einn einsöng. Séra Ól- afur Ólafsson flutti ræðuna. Há- skólakennarar báru kistuna inn, en frimúrar út, og gengu síðan í | fylkingu á undan líkvagninum suður í garð. -h Kona Jóns J. Að- iis, Ingileif Snæbjarnardóttir Að- ils, lifir mann sinn ásamt fjórum börnum þeirra, og er það elsta í 3. bekk mentaskólans. Einar Jónssön, myndhöggvari, er nýkominn til bæjarins. Und- vetna, af þeim, er hann þektu. Annan dag hvítasunnu síðast- liðinn andaðist Eiríkur Jóhanns- son, hjá syni sinum Eiríki í Sperla hlíð við Arnarfjörð. Hann var fæddur 1833, því 87 ára, þegar hann dó. Hann ibjó lengi á Helgastöðum í Biskupstungum. Sorgarguðsþjónusta verður hald in í dómkirkjunni kl. 2 á morgun, yfir séra Jóni prófasti Jónssyni frá Stafafelli. Líkið verður flutt virðingarfullu hugarfari. Görðum, Vestmanneyjum, 20. júlí 1920. J. Benediktsson. SKÓLASTOFNUN Gimli, Man., 15. ágúst 1920. Háskóli (Junior and Senior High School) er nýstofnaður sem deild af skólahéraði Gimlibæiar. Hann byrjar 1. September og verða við hann þrír kennarar, Guðm. O. Thorsteinsson B. A., austur á E. s. Suðurlandi á þriðju-' yfirkennari, Major S. S. Bryan og daginn. Lík Pálma Pálssonar yfirkenn- ara, kom á Gullfossi í gær. Kenn- arar mentaskólans, þeir sem hér eru staddir, og aðrir vinir hins látna, hófu kistuna af skipsfjöl og báru hana á líkvagninn. Út- farardagurinn mun ekki ákveðinn enn. Ferðin til tslands, sem loks var 'byrjuð 13. júní frá Winnipeg, Man., á heitum og sól- fögrum sumardegi, éndaði í Rvík- urihöfn á íslandi 3. júlí, varð eftir alt gott og farsælt ferðalag. Hinn vestur-íslenzki ferða- manna hópur, um 30 manns, hafði Miss Ingibjörg Pétursson aðstoð- ankennarar. Sjöundi og áttundi bekkur alþýðuskólans verða tald- ir undirbúningsdeildir háskólans (Junior High School) og verð- ur nemendunum yeitt inn- ganga úr þeim bekkjum í háskól- ann eftir meðmælum eftirlits- manns (Inspectors) og kennara, og án skriflegs prófs. í efri deild (Senior Higih School) verða 9., 10. 11. og ef nauðsyn krefur 12. bekk- ur (Combined Course). pessi skóli hefir verið stofnaður í því skyni, að veita ibetra tækifæri þeim unglingum, er háskólanam vilja stunda. pað er æslkilegt, að sem flestir noti tækifærið. Upplýs ingar m(i fá hjá forseta nefndar- mK E. S. Jónassyni, eða ci ujfAuiuiiiu tn uŒjain.a. vim-, ástæðu til að vera glaður og hæstjinnar . anfarin tvö ár hefir hann dvalið í! ánægður með langan leiðangur,; s rl ara e anl ^ _^^SS^nl‘ Ameriku, til að sjá um styttu sína jafnvel þótt hömlur nokkrar sýndu af porfinni karlsefni, sem mynd sig, bæi í Qhebec og þVí meir á S. Eldjárnsson. hefir komið af í Óðni, og afhjúpuð! Skotlandi, í garð ferðafólksins. var nú í maí. Síðast avaldi hann | En þær urðu máttlausar og að þó um • MUNIR mótteknir og seldir af undirritaðri í Kaupmannahöfn, til að sjá engu fyrir dugnað og framtaks- j til arðs fvrir Jóns Bjarnasonar undirbúning heimflutnings 1 semi A. S. Bardals, er ávalt mætti ^ skólann, 10. ág. 1920, í Leslie, listaverka sinna, því safnhús hans j hverju því, er vildi til hindrunar |6ask. Sömuleiðis peningrr í verða, og lét sér svo' ant um allan i sama sjóð: Mrs. H. Josephson gaf 4 stykki, seld fyrir $3.65; Mrs. Th. Thor- er ,nú nærri fullgert. ! hag ferðafólksins eins og væri Galdra-Loftur hefur að sögn ný- j bans eigin frændur og venzla- lega verið leikinn í Paris, í leik-1 fólk. petta gjörði hann alt á þann ar og að við af framangremdum húsÍMU Comédie des Chamos El- bátt, að öllum hlaut að verða vel ástæðum getum ekki orðið við lof- orðum okkar, eins og við höfðum þó bæði óskað og vonað. Christian R. —Lögrétta frá 21 — 28 jiilí 1920. ysees. Botnvörpuútgerðarfélög tvö eru nýstofnuð hér, Atlanta og Óðin. Eldur kviknaði á mánudaginn í húsi Jónatans porsteinssonar stórkaupmanns við Vatnsstíg og Laugarveg. Voru þar miklar byggingar, bæði úr steini og tibmri, og er sagt, að kviknað hafi fyrst í trésmiðju, sem Loftur Sig- urðsson rak þar í einu húsinu. Læstist eldurinn brátt í aðalhúsið, sem að Laugaveginum snýr og brann það síðan á skömmum tíma, en húsunum í kring var bjargað. Enginn mannskaði varð, en ýmsir leigjendur ihússins mistu þarna megnið af búslóð sinni og yfirleitt er víst mikið fjártap að þessu þVí vátryggingar voru ekki háar, en mikið í húsinu af allskonar varn- irigi, sem sumum varð þó bjargað. Og annað aðalhús verzlunarinnar, sem er steinhús neðan við götuna skemdist tiltölulega lítið. pað sem þó má segja, að bjargað hafi heilu bæjarkerfi þarna, var logn- ið, sem á var og að þetta var um bjartan dag. Margir menn í slökkviliðinu gengu vasklega fram þegar liðið var á annað borð “búið að jafna sig.” En því gengur stundum nokkuð seint að koma sér fyrir, svo að það geti tekið til fullra starfa, og íþetta sinn bar í fyrstunni mikið á vatnsskortin- um. Virðist það þó auðsætt, að við tækifæri eins og þetta, þarf stjórn brunam'álanna og stjórn vatnsæðakerfis bæjarins að vera í sömu höndum — og þær að standa fram úr ermum. Annars tíðk- ast hér einn ámælisverður ósiður við eldsvoða, sem því betur eru hér orðnir sjaldgæfir, og það er eins konar björgunaræði, sem grípur annanhvorn mann. Menn ryðj- ast inn í húsin og róta út öllu, sem hönd á festir, að húsráðend- um fornspurðum og þeyta því út1 um 'hvippinn og hvappinn, svo að j sumt skemmist og annað týnist, | eða frómleiki náungans skýtur yfir það skjólshúsi, það sem eftir er. pað er auðvitað ekki nema þakklætisvert, að menn vilji hjálpa j til við svona tækifæri, en eitthvert sérstakt skipuiág og stjórn þarf á því að vera, helzt sérstakur, æfð- ur flokkur undir sérstakri stjórn, j því brunamálastjórinn hefur oft-1 ast nóg að gera annað. Árni Sigurðsson cand. theol., j var meðal farþega á Gullfossi síð-; ast, til útlanda. Hann hefir fyr-! ir nokkru lokið guðfræðisprófi við háskólann 'hér, með einni j hæstu einkunn, sem hér hefir ver- ið gefin. Nú ætlar hann aðj dvelja næstu missiri við háskóla í, Danmörku, Svíþjóð og sennilega pýzkalandi og leggja aðallega stund á samanburðartrúfræði og trúarheimspeki. Má merkilegt heita, að enginn íslenzkur guð-í fræðingur skuli fyr hafa lagt sér- staka stund á þessar greinar, og var því þörf á því, enda ætti eig- inlega að vera til sérstakur kenn- arastóll í þessum fræðum innan guðfræðisdeildar háskólans, ef vel ætti að vera. Séra Jón Jónsson, sagnfræðing- ur, á Stafafelli, andaðist hér í bænum aðfaranótt 21. þ. m., há- Síldveiðin er að byrja og sagt, að uppgrip sóu þegar orðin sum- staðar. Helgi Hermann Eiríksson námu fræðingur, er ráðinn fyrst um sinn í eitt ár, í þjónustu stjórnarinnar, til að ferðast um og rannsaka námur og bergtegundir hér á landi. Guhnar Benediktsson, cand. the- ol., er settur prestur í Grundar- þingum, og er nýfarinn norður þangað. Jón Teitsson á Brekku á Hval- fjarðarströnd — fyr bóndi þar um langt skeið — andaðist að heimili sínu 9. júlí þ. á., eftir langa vaníheilsu, rúmlega 80 ára gamall, fæddur 1. maí 1840. Jón var búihöldur góður, framúrskar- andi starfsmaður og smiður, mörg- umað góðu kunnur fyrir .gestrisni og hjálpfýsi, og með réttu talinn yið hann, ekki að eins í svipinn, j heldur ávalt, því maðurinn er svo ríkur af mannúð, dugnaði og drengskap, samfara hyggindum, ,«em í hag koma, að manni verður talsverð leit að jafnoka hans. Og þar sem bæði eg og fleiri Islend- ingar erum óvanir ferðalögum, klaufar í máli og fleiru, þá er það óreiknanlegur hagur, að hafa góð- an leiðsögumann. Og stórhepna kalla eg þá ísl. ferðamenn, sem steinsson, 4 st. og 50c, $3.85; Mrs. Th. Paulson, 4 st., $5.75; Mrs. L. Nordal $1.00; Mrs. St. Anderson, 6 st., $4.50; Mrs. H. G. Nordal $1; Mrs. P. Magnusson, 1 st., 65c.; Mrs. C. G. Johnson $1; Mrs. S. Sigbjörnsson, 3 st., $2.35; Mr. F. Newbold, 2 st., 25c.; Mrs. S. Bof- kosky, 29 st., 15 seld, $2.95; Miss J G. S. Sigbjörnsson, 1 st., 75c.; Mrs. S. Sigbjörnsson, 15 st., $16; Mr. J. ólafsson, 5 st., óseld; Mrs. B. Johnson, $l;(Mrs. S. Árnason, 1 st., óselt; Mrs. P. Howe, 2 st., $1.85; Mrs. Th. Björnsson, 2 st., $2.00; Mrs. Rev. H. Johnson, $1; geta orðið i fylgi með A. S. Bardal j kv.fél. Kristnes safn., 5 st., $3.75; ‘I og mun nafn hans verða greypt stóru letri í minnisbók ferða- mannsins. Enn fremur get eg þess, að ekki ikann eg að álíta annað, en að H. j S. Bardal, sem milliliður um Mrs. J. Peterson, 2 st., $2.50; Miss Ólöf Sigurðsson, 2 8t., $1.50; The T. Eaton Co., silkipjötlur, $5.20 Henry Birks and Sons, 6 st., $5 Mrs. Rev. R. Marteinsson, 2 st., $1 i Mrs. P. Anderson, 2 st., $1.50.— , - , . . , ,. . I Samtals fyrir útsölu og peninga (ferðaaætlun og farkost, hafi »ert j tii i'hennar................ $70.00 og sagt alt rétt og sanngjarnlega Kvenfél Zíöns safn’, Leslie. '9H 11.55 25.25 fyrir kaffi selt á samk. Inngangseyrir ........ frá, eins langt og hans verk náði og honum bar. pótt eg leiti að þVí með ljósi minnar litlu skyn- semi, finn eg ckki annað. En fá- ir, sem mörgum þurfa að gefa ráð og bendingar, hljóta einróma þökk fjöldans. - pessa yiðurkenningu I Afgangur ....$90.80 er e* a'í e^in fyrir skyraihér meS gendur Jóng Bjarna90nar reynslu knúður til að gefa þeim j ^5]^^ ]yfeg kærri þökk til allra, Bardals bræðrum, ihvorum fyrir j sem fojálpuðu á einhvern hátt. Inntektir samtals .... $106.80 Húsaleiga $10, fargjald ræðumanns $6. alls........ $16.00 ábyggilegur sæmdarmaður í hví- sig, í ferðalok, af kærleika og Mrs. S. Sigurbjörnsson. SANNLEIKURINN AÐVÖRUN TIL FÓLKSINS Það er satt að Manitoba Public Utilities Commission befir veitt oss leyfi til að bœkka verð á gasi svo vér getum stað- ist aukin útgjöld. Hækkunin nemur 25 cents á hver í,000 teningsfet, og með því á að * greiða hækkun kolaverSs og vinnulauna. Lessi 25 centa hækkun á 1,000 teningsfetum gerir eíkki mikið vart við sig á mánaðareyðslu yðar, en hjálpar oss mikið til þess að maéta hinum stóranknu ntgjöldufn. Það hefir verið stungið upp á því, að þér skylduð fleygja frá vð- ur hinni gömlu og góðu gaiseldavél, sem mikið kostaði að halda við, og útvega vður rafeldavél í staðinn. Hugsið yður tvisvar um, áður en ’þér gerið nokkuð sífkt, hvort- vatns-raforkustöð margar mílur frá Winnipeg borg, með óviðráðan- legum samibandsslitum, eins og nýlega hefir átt sér stað, myndi geta veitt yður árciðanlega þjónustu. ÞAÐ ER SATT, að verð á gasi hefrr oltið á ýmsu undanfarið, stundum liækkað, stundum lækkað, mikið eftir breyttum kringumstæð- um. En gasframleiðsla vor og þjónusta hefir ávalt verið áreiðanleg. A'flstöð vor er svo ábyggUeg, að hún þvi nar aldrei hregzt( Ef 'þér á hinn ibóginn áikveðið að skifta um og nota rafmagn í stað- inn fyrir gas, þá 'hafið ]>að hugfast, að vér getum selt yður afbragðs rafeldavélar og óbrigðula aflleiðslu, með því að vér höfum fullkonma nýtízku aflstöð í Winnieg, skamt frá Portage og Main stradum, sem er ávalt reiðubúin að vernda hag viðskiftaviwi vorra. Winnipeg Electric Street Railway Vice-President.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.