Lögberg - 30.09.1920, Side 5

Lögberg - 30.09.1920, Side 5
LÓGBERG. FIMTUDAGINN 30. SEPTEMBER 1920. starfinu erfiða þar í fjarlægðinni. Ritað hefi eg nokikrum ung- mennafélögum og kvenfélögum út um hinar ýmsu bygðir íslendinga og beðið þau félög að taka að sér málið og tilnefna nefndir til að leita samskota heima fyrir í þenn- an sjóð. En eg á erfitt með að geta ritað hverju slíku félagi sér- stakt bréf, þess vegna leyfi eg mér allra vinsamlegast hérmeð, að biðja ungmennafélög, þar sem þau eru starfandi, og kvenfélög, að taka þetta mál að sér og koma á stofn nefndum, sem leiti sam- skota í sínu umhverfi til þessa fyrirtækis. öllum upphæðum verð- ur sérlega vel tekið. pað mest um vert, að allir séu með. Hefjist nú handa og hjálpið til að þetta starf megi verða unnið á stuttri stund. Með einlægri vinsemd. H. Sigmar, Box 27 , Wynyard, Sask. / Fjörugt bændafélag. Engin merkilegri eða víðtækari hreyfing á sér stað í Canada nú heldur en samtök bænda, sem vaxa hröðum skrefum. Hvað sem koma kann fram eða árvant kann að verða um linun á tollkröfum og víðtækum fjármála umbótum, þá er vafalaust, að mjög ákveðin og mikilsverð breyting mun ávinnast innan fárra ára með sparnaði, er samtök og samvinna valda. Dæmi Evrópulanda. og seinna vestur- ríkja Ameríku, er nú tekið upp í Canada og lítur út til að vaxa og verða svo stórskorið, er engan ór- aði fyrir þar til fyrir skömmu. Bústjórnardeild Bandaríkja gizk- ar á, að aamvinna bænda í því landi árið sem leið hafi valdið meir en fimm miljón dala sparn- aði. pví betur sem Canadabænd- ur skilja hvað úr því kann að yerða, því skjótar munu þeir veita fyrirtækinu styrk. Nýjasti þáttur í þessari hreyf- ing í Canada er Manitoba Co- operative Dairies, Ltd. pau voru stofnuð af þeirri óvissu og því ó- hagstæða fyrirkomulagi, sem mjólkursöiumenn umhverfis Win- nipeg áttu við að búa, en það á- stand var svo alvarlegt, að til vandræða horfði um frambúð þeirrar atvinnu og um byrgðir borgarinnar. Hið nýja félag tekst á hendur, með talsverðri framtakssemi, að leggja undir- stöðu að viðskiftum, sem ná um alt fylkið, og ráða mun yfir afar- piiklu viðskiftamagni og tryggja þannig mjólkur framleiðendum hæfilegan ágóða og neytendum skrykkjalausar birgðir fyrir sann- giarnt éndurgjald. peir, sem hlut eiga að mjólkur framleiðslu nærlendis, munu brátt skilja hags- muni slíkra samtaka, og þess má vænta, að á komandi árum muni hlutaðeigendur taka taka höndum saman um alt fylkið, til að afla mjólkur framleiðendum á hverju sviði óyggjandi hagsmuna, er af því leiða. Bændur sinna eigin viðskiftum. pað er sérlegast við félag þetta, að það er eingöngu bænda- félag. Stofnað með ráði og sam- verknaðj United Farmers í fylk- inu. Enginn má eiga hluti í því nema reglulegur bóndi, eða hans nánustu, er búsett eru í sveit, vinnufólk á sveitabæjum og aðrir, sem að sveitavinnu stunda, svo sem þeir, er búa til smér og osta, eða starfsmenn félagsins. pað er grundvallar stefnan, að hafa þá eina í félagi þessu, sem í sveit búa og stunda mjólkur fram- leiðslu. Bændur eru þeirrar sann- færingar, að sjálfs sé höndin hollust. peir trúa því, að mikið megi spara með því að ryðja burt millimönnum, félaga frömuðum, vatnshluta möngurum og gróða- bralls mönnum yfirleitt og eru ráðnir í því, að setja mjólkur- verzlun í Manitoba á laggirnar, svo viðunandi sé með því að nota hið skarpasta vit, verzlunarlag og fjármagn, sem með þarf. Annað meginatriði er, að eng- jnn má hafa meir en eitt atkvæði á fundum, svo að girt er fyrir að einstakir ryðjist til valda með því að komast yfir marga hluti, né heldur gerast fulltrúar annara til atkvæðagreiðslu. Hlutagróði skal ekki fara upp úr sjö af hundraði; það sem þar fram yfir er, skal ganga til skiftavina. par með er trygt það fyrirkomulag, að sem flestir hafi sem mestan hagnað. Enn eitt merkilegt atriði er það, að það sneiðir hjá kostnaði í stofn- un og stjórn. pað eyðir ekki 12y2 eða 25 per cent í þóknun fyrir að selja hlutabréf sín. pað treystir á, að það er alveg krókalaust í sín- um viðskiftum, að öll þess ráð eru opinber og öllum velkomið að sjá þau, og að það er myndað með því að bændur taka saman til að vinna að sínum hagsmunum sem haganlegast. Óeirðir á ítalíu sýnast daglega yera að útbreiðast og verða yfir- gripsmeiri. Verkamenn eru stöð- ugt að ná fleirum og fleirum verksmiðjum og vilja ekki hlusta á neinar sátta tilraunir af stjórn- arinnar hendi. Hefir rautt upp- reistarflagg verið dregið við hún á mörgum stóriðnaðarhöllum og múgurin sungið eldheita byltinga söngva. Mælt er að uppreistar- menn standi í beinum sambönd- um við Bolshevika stjórnina rúss- nesku og hagi sér að öllu leyti samkvæmt yrirskipunum frá Mos- cow. — Nýjustu fregnir skýra frá að byltingamenn hafi náð umráð- um yfir einu helzta blaðinu í Uenoa, er Nazione nefnist, og ætli sér að gera það að málgagni “rauðu” stjórnarstefnunnar. Alexandre Millerand hefir kjör- inn verið til forsetatignar á Frakklandi, þótt vafasamt væri talið í fyrstu, að hann mundi hreppa til þess nægan meiri hluta í þinginu. Sá er næstur honum gekk við atkvæðagreiðsluna var Raoul Peret, forseti neðri mál- stofunnar. — Millerand gegndi hermálaráðgjafa embætti um hríð meðan á stríðinu stóð og hlaut góðan orðstýr, en er Clemenceau lét af stjórna.rforystu tók Mille- rand við sæti háhs. — Nú hefir hann að sjálfsögðu látið af þeirri stöðu, en Georges Leygues falin verið myndun nýs ráðaneytis. Gerðist hann ráðgjafi í stjórn Clemenceau’s árið 1917 og veitti forystu flotamálum, var fyrst kos- inn á þing 1884. Hann er lög- fræðingur og hefir ritað mikið um stjórnmál og þjóðmegunar- fræði. Er hann nú 62 ára að aldri. Eftir einhverjum fræðing er það haft á prenti, að farsóttin inflúenza muni koma upp í þess- ari álfu í vetur. Sá hefir dagsett það, hvenær hún muni gera vart við sig og sagt, að hún verði væg. Sá sem svona vizku hefir til að þera ætti að hafa vit á hvaðn hún stafar og kunna að stemma stigu fyrir henni. Honum sýnist vera það dálítið nær, en að spá þjóð- inni hrakspám. Floti Ástralíu er tvisvar sinn- um stærri en fyrir stríðið, þá voru hásetar á herskipum þeirra 3,837, en í ár eru þeir 6,628, og útgjöld- in til flotans hafa aukist að því skapi. Sagt er, að á þing séu komnir í Brussels mikill fjöldi auðfróðra til að skrafa og skeggræða um fjármálamein veraldar og hvers einstaks níkis sér í lagi, en eiga þó að sneiða hjá hernaðarskuldum og skaðábótakröfum. --------o-------- Komu með Lagarfoss. Sextíu farþegar af Lagarfossi komu hingað til borgarinnar síð- astliðið mánudagskveld. — Vér höfum því miður enn ekki getað fengið fullkomna skrá yfir nöfn þeirra, vitum að eins um þetta fólk: Frú Stefanía Guðmunds- dóttir, leikkonan góðkunna, ásamt þrem börnum sínum; Jón G. Gill- ies, er dvalið hefir heima á ís- landi um tveggja ára tíma, og kona hans, Rósa Gi'llies; frú porbjörg Sigurðsson, kona séra Páls Sig- urðssonar að Gardar, N.D., ásamt syni þeirra hjóna; Ásgeir Matthí- asson úr Reykjavík; ungfrú Sig- níður porsteinsson Thomassonar, St. James, Winnipeg; Jón Jónsson frá Piney ásamt bróður sínum; Jón Janusson bóndi að Foam Lake, Sask.; Mrs. Gunnar J. Goodmund- son, Winnipeg; Jón, porvarðarson, Björn Jónsson, bóndi frá Church- bridge, Sask.; Hallgrímur Hall- grimsson frá Foam Lake og kona; Sigríður Tómasdóttir, Skagafirði; Hlíf Pétursdóttir, Breiðdal; pur- íður Jónsson og sonarsonur, af Austurlandi; Kristín Björnsson, úr Húnavatnssýslu; Adolph Pet- erson, Reykjavík; Sigrún Bjart marsdóttir; Björn G. Björnsson, sonur Guðmundar Björnssonar, landlæknis, fór til Chicago; Dr. Ólafur J. Ó'lafsson, Chicago; Guð- rún Pálsdóttir, úr Reykjavík; Ásta Árnadóttir, málari, fór til Wash- ington; stúlka, Steinunn að nafni, ættuð úr Skagafirði; Jón Hún- fjörð; Guðmundur Húnfjörð, frá Svartadal í Húnavatnssýslu. — Mr. Árni Eggertsson kom með skipinu til Montreal, en hélt það- an til New York og er væntanleg- ur til borgarinnar innan hálfs- mánaðar tíma. “HAUSTID --1920” LANG MESTU KJÖRKAUP Á (1) —Vér spörum þúsunrtlr dala á húsaleigu. (2) —Höfnm e*Ktn hcilrt- sölu ok verkstæði. (3) —Ilöfum keðju af Hp- stairs húðnm. (4) —Kruni sértravSiiiKar. (5) —Scljum fyrir penlnga út 1 höntl, OK föpuni cnKu á lánum. (6) —<icrum ;C61k ámeKU eða skilum aftur pcninKunum. mmmm Famous Ready-to-Wear Fatnaði O' A T T t t MISSKILJID OSS EKKI i| Vér seljum ekki að eins fáeina klæðnaði á 25 <lali, heldur er úr mörgum hundruðum að velja. Vér gerum það að einka- atvinnu að búa til og selja alfatnaði og yfirkápur á þessu verði og hvert 'fat hefir vora alkunnu ábyrgð eða peningum skil- að aftur. f I I f !| ? ♦:♦ v. ______________ _ _ _ _* f Þ JER HAFID BEÐIÐ. allir hafa beðið eftir að sjá hvað klæðameist- f£ arinn hristi úr pokahorninu á þessu hausti. — Vér höfum fylgst með iðnaði þessnm alla leið* frá verksmiðjunni til smásalans — sökum þess, að vér erum bæði heildsölumenn og smásalar. Sumir kalla enn $55 eða $60 sanngjarnt verð á einum fatnaði. En í liaust verða Famous $25 Föt langt fvrir neðan verð búðanna á fyrsta lofti og gæðin meiri en nokkru sinni fyr. Kaupið Fatnaðinn beint frá Verksmiðjunni S Gangið upp á loftið -- Sparið $10 Það er vort kjörorð, en sparnaðurinn er alla jafna langt um meiri. ■■■■ iHl Býður nokkur betur! Einn nýjasti haastfatnaðurinn aðeins á $25 ■■■■ HH VEITIÐ SÉRSTAKA ATHYGLI! ■■■■ HAUSTfRAKKAR SfLDIR FYRIR S19.75 í sannleika langt neðan við innkaupsverð ■■■■ Opið á Laugar- dögum til kl. 10 HIV ■Hi ■■■■ liil |lll ■iil FAMOUS UPSTAIRS CL9THES SH9P Largest Ready-to-Wear Clothiers In Canada. )Í\)M Upvtairs. Above A. Sscond Eloor Licjcjottí Dru<) Store 2 rQI lOCJQ MVv*. Monþc]om<?ri) Bldcj. Fötum breytt ó- keypis Ábyrgð vor fylgir ■ ■ >i IIHIÍ ■■■■ ■■l| iiii ■iii tíð. Mánudag og þriðjudag í næstu vi'ku leikur Nazimova í hin- um stórhrífandi leik “The Haart of a Child.” Wonderland. Myndirnar, sem Wonderland sýnir á miðviku og fimtudaginn eru sannarlega þess verðar að þeim sé almennur gaumur gefinn. par sýnir Wanda Hawley list sína sem “Miss Hobs”, en David Bel- asco leikur aðal þlutverkið í myndinni “A Star Over Night”. En á- föstu og laugardag gefst mönnum kostur á a líta Bessie Barriscale 1 leik, sem nefnist “Two Gun Bettle”, ein frægasta mynd sem sýnd hefir veri í seinni Tr. Jónsson ritstjóri Heimskringlu | mánudagsmorguninn, og siglir frú pórunn til Islands á Lagarfossi. Kveð j usamkvæmi. Síðastliðið sunnudagskvöld kom saman allmargt fólk að heimili Mr. og Mrs. J. J. Bildfell, Lyle St., hér í borginni, til þess að kveðja Mr. og Mrs. Charles Nielsen, sem eru að flytja héðan alfarin til New York, og móður hans, frú pórunni Nielsen, sem dvalið hefir tvö síð- astliðin ár hér vestra hjá syni s/ínum, en nú var að hverfa heim til ættjarðarinnar. — J. J. Bildfell setti samkvæmið með nokkrum orðum og stýrði því. Fyrir minni frú Solveigar Nielson mælti Finn- ur bóksali Johnson, Gunnlaugur mælti fyrir minni Charlie, en Ein- ar P. Jónsson bar fram fáein kveðjuorð til frú pórunnar. — Ferðatöskur með fangamarki voru afhentar hverjum- heiðursgestin- um um sig. Mr. Nielson þakkaði fyrir hönd konu sinnar og móður hlýhugann, er samkvæðið bæri vott um, pg kvað þau öll verða mundu langminnug þessarar kveðju- stundar. Mr. Halldór fasteigna- kaupmaður Halldórsson mintist heiðursgestanna allra með stuttri ræðu, en öðru hvoru voru sungn- — ir'íslenzkir þjóðsöngvar og léklT!!. UIj Stórstúkuþing tslands. Hið 20. þing stórstúku fslands var sett í Good-Tmplara húsinu í Rykjavík hinn 2. júlí að aflokinni* guðsþjónustugerð í dómkirkjunni, haldinni af séra Friðriki Frið- rikssyni. Á þinginu mættu 32 fulltrúar frá 18 stúkum; af þeim voru 14 utan Reykjavíkur. Á öllu landinu eru annars 29 starfandi Félögum reglunnar hefir I ungfrú Lovísa Frímanson undir á Líölgað frá því í fyrra og til 1. Ipiano. — Samkvæminu sleit eigi •!ún| um ful1 50 Pnósent; verður fyr en um miðnætti og skorti Pkki annað sagt, en að sé greinileg hvorki gleði né góðan fögnuð. — ur vottur um að reglan sé að fjörg- Heiðurgestirnir lögðu af stað á ast og átta sig, síðan bannlögin gengu í gildi. pinginu bárust heiilaóska- og hvatningaskeyti úr ýmsum áttum. Hér verður ekki nákvæmlega sagt frá gerðum þingsins. En að eins skal minst á það, að áhugi þingmanna var auðsær. Allir voru á eitt sáttir um það, að 'bindindis- og bannmenn yrðu að leggja alla áherzlu á það, að vernda bann- lögin og fá þeim brejrtt í viðun- andi horf. P'ram'kvæmdarnefndin var end- urkosin: St. T. Pétur Halldórsson. St. Kansl. pórður Bjarnason. St. V. T. Ottó N. porláksson. St. Gm. U. T. Jón Árnason. St. Gm. K. Pétur Zophoniasson. St. R. Jóhann ögm. Oddsson. St. Gjk. Borgþór Jósefsson. St. Kap. Einar Kvaran. F. St. T. Indriði Einarsson. — Tíminn. Hestur datt nýlega með forsæt- isráðherra Jón Magnússon. For- sætisráðerrann hruflaðist allmik- ið á andliti, en er þó á fótum. — Hesturinn var gæðingur norða* úr Skagafirði að sögn og mun hafa I verið ætlaður til konungsfarar- innar. Vitamálastjórnin varar sjófar- endur við tundurdufla hættu út frá Langanesi, en þar hafa sjó- menn fró Skálum orðið þeirra var- ir.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.