Lögberg - 14.10.1920, Page 7

Lögberg - 14.10.1920, Page 7
LÖGBERG FIMTUADGINN 14. OKTÓBER 1920 »ia. i SÝRAí MAGANUM SPILLIR FÆÐUNNI. YELDUR MELTINGARLEYSI. “Reynslan hefir sannaS mér aS flest fólk, sem kvartar um magaveiki, hefir í rauninni heilbrigSan maga,” segir nafnkunnur sérfrœSingur. paö er of- mikilli sýruólgu aS kenna aS maginn getur ekki melt fseSu þá, sem hann veitir móttöku, eins vel og vera ætti. MikiS meSalasull veldur 1 slikum tiifellum oftast meiru illu en g6Su. Miklu betra ráS er aS drekka glas af heitu Magnesia eSa fjórar töflur af Bisurated Magnesia, ef þú þjáist af þembu eftir máltlSir. Fæst hjá öllum lyfsölum. paS mýkir meltinguna tafarlaust og nemur á brott alla sýru- ólguna. ReyniS þetta I nokkrar vikur og vitiS hvort ySur liSur ekki hundr- aS per cent betur. Franska lýðveldið. ar einar að borga ekki. óljós beigur við það, að pýzka- land muni rétta við og hugsa til hefnda, elur á gremjunni. Gremj- an kemur niður á bandamönnum Frakka fyrir það, að þeir styðji ekki nógu drengilega réttmætar Aröfur Frakka, herði ekki nóg á pjóðverjum um að standa við friðarskilmálana, vinni beint á móti hagsmunum Frakka. pau orð hafa jafnvel fallið í frönskum blöðum, og það í merk- um iblöðum, að nú þykist Englend- ingar öruggir, þar eð þýzki flot- inn sé gereyðilagður, og þeir láti því alt dankast. Mun þetta und- irrót þess kritar, sem alloft bólar á milli bandamannn.—Tíminn. --------o-------- Aukin vínnautn á Englandi. Hinn 4. dag septembermánaðar ^voru 50 ár liðin, síðan lýðveldið franska — þriðja lýðveldið — var stofnað, og var þeim degi fagnað mjög mikið um alt Frakkland. pað var á hörmungatímum fyrir Frakkland, að lýðveldið fæddist. Fáum dögum áður hafði megin- herinn franski, ásamt með sjálf- um keisaranum, Napóleoni III., orðið að gefast upp fyrir pjóð- verjum við Sedan. Stofnun lýð- veldisins var afleiðingin, og upp úr því komu nýir ósigrar, umsát- ur Parísarborgar og loks Versala- friðurinn 1871, sem svifti Frakka miklu landi, lagði á þá gífurlegar fjárhagsbyrðar og hratt þeim úr því öndvegissæti, sem þeir höfðu skipað í Norðuráilfunni. pað var flestra manna mál, og þá skoðun aðhyltist Bismarck meðail annara, að þetta þriðja franska lýðveldi stæði ekki lengi, fremur en hin tvö fyrri: hið fyrra upp úr stjórnarbyltingunni miklu sem endaði með keisaradæmi Na- póleons mikla, hið síðara upp úr febrúar-byltingunni, sem endaði með keisaradæmi Napoleons III. — pað töldu nálega allir víst, að Frakkland yrði aftur keisaradæmi von bráðar, eða konungsríki. Smáatriði voru það í fyrstu, sem ollu, að ekki varð, en við hvert árið sem ileið varð mönnum lýðveldið eðlilegra. Um aldamótin varð lýðveldinu aftur hætt, meðal annars þá er Dreyfusmáið var á ferðinni, en er út úr því var kom- ið, mátti telja, að það væri orðið svo rótfest, að ekki yrði haggað. Öndvegi/'ssæti meginlandsþjóða Norðurálfnnar náði Frakkland þó ekki aftur fyrir stríðið. Fólkinu gekk svo seint að fjölga. Sam- bandið við Rússland varð Frökk- um reginstyrkur og hélt við hjá þeim hefndarvoninni og samein- ingarvoninni við mistu löndin. Og svo var það loks hræðslan við pýzkaland, sem jknúði England til beins sambands við Frakka og Rússa. Síðari stríðsárin voru stórkost- legar ráðstafanir gerðar á Englandi um að takmarka vinnautn og vín- framleiðslu. Afleiðingarnar komu óðar í ljós, ekki síst í mikilli mink- un þeirra glæpa, sem unnir voru í ölæði, eða undir áhrifum vins. Fjórum mánuðum eftir vopná- hléð, í mars 1919, var aftur farið að slaka á klónni. Það var leyit að hafa drykkjukrárnar opnar leng- ur á kvöldin o.s. frv., undir haust í fyrra voru flestar eða allar ráð- stafanir um takmörkun vinnautnar úr sögunni og vínnautnin óx aftur gífurlfega, og fór að hinu sama og áður. Afleiðingarnar af því hafa og komið greinilega i ljós. Ávirðing- ar og glæpir unnir undir áhrifum vins voru árið 1919 nálega 58 þús- und eða með öðrum orðum nálega helmingi fleiri en árið 1918, meðan takmarkanirnar voru í gildi. Þó er tala glæpa og ávirðinga undir á- hrifum vins enn ekki orðin eins há og hún var árið næsta fyrir stríðið. Þéssar tölur hagskýrslanna ensku hafa, eins og vænta mátti, vakið geysilega eftirtekt á Englandi og vakið marga til alvarlegrar íhug- unar um vinmálið. Þær eiga og erindi til okkar þess- ar tölur, til þeirra manna fyrst og fremst, sem hálf-volgir eru um að halda áfram siðbótarbaráttunni sem hér er háð um að halda uppi bann- lögunum. —j------o-------- Diskaþvottur. I herbúðum hinna ýmsu þjóða, er nú fylgt föstum reglum, að því er viðkemur þvojti diska og annara áhalda, er við máltíðir skal nota. Er það talið afar á- ríðandi, að halda leirtaui hreinu og fullyrt, að með því móti megi að nokkru koma í veg fyrir út- Á 50 ára afmælinu stendur lýð- veldið franska aftur sigrihrós- andi. pað hefir horið hita og þunga dagsins í heimsstyrjöld- inni með þeim hetjumóði, sem sam- boðinn er hinni glæsilegu fronsku sögu. Yonirnar, sem bærst hafa í brjósti hvers einasta Frakka, þessi 50 ár, þær eru orðnar að veruleik. Á 50 ára afmælinu er lýðveldið franska aftur orðið önd- vegisþjóðin á meginlandi álfunn- ar — öldungis óskorað. Og þó á Frakkland við meiri örðugleika að stríða, en nokkuru sinni áður var, á nú við hina al- varlegustu f járhags- örðugleika að stríða. Norður Frakkland er í rústum og óteljandi franskir sparendur tapa rentum af miljörð- unum, sem lánaðar voru til Rúss- lands, Tyrklands 0g annara Balk- anlanda. — pað kemur niður á ó- teljandi frönskum heimilum og er ef til vill enn örðugra að bera en sjálf dýrtíðin og dýrtíðar-skatt- arnir. Frakkar bíða eftir skaðabótun- um þýzku til að bæta úr skák. peim þykir hiðin löng. peir hafa lítið fengið enn og ófyrirsjáanlegt hvað og hvenær fæst. Frakkar geti ekki borgað. peir segja að trúa því alls ekki, að pjóðverjar þýzka stjórnin sukki með fé og verji því til hagnaðar flokks- bræðrum sínum. pað séu því refj- ætíð sama saltið breiðslu margra sjúkdómsteg- unda. Blaðið The Journal of the Ame- rican Medical Association, sem gefið er út í Chicago, flytur fyrir skömmu greinarstúf um þetta efni, og sýnir berlega fram á hættan, sem af óhreinlætinu stafi á þessu sviði engu síður en öðr- um. Er meðal annars komist þar svo að orði: “Heilbrigðisfræðing- um og læknum er það ljóst, að diskar geta sýnst hreinir fljótt á litið, þótt á þeim geti leynst ó- hreinindi, er orðið geta til tjóns og flutt með sér sóttkveikjur frá jnanni til manns. pegar um diskaþvott er að ræða, kemur fyrst tvent til greina, sem sé góð sápa og nægilegt heitt vatn. Á hinum stærri gestgjafa og matsöluhús- mm eru nú víða notaðar vélar við diskaþvott, sem fullnægja í flest- 1 um tilfellum ströngustu heil- þrigðisreglum, en á heimilum mun því nær undantekningarlaust en vera notuð gamla aðferðin sú, að láta diskana í pjáturbala, ■ skola þá síðan upp og þerra jafn- ótt. — pessi aðferð er í mörgum tilfellum öldungis ófullnægjandi og innifelur í sér enga tryggingu þess, að gerlar eða sóttkveikjur, sem á diskunum kunna að leyn- ast, berist ekki mann frá manni. Öruggasta hreinlætis aðferðin er sú, að dýfa diskunum undir eins að lokinni máltíð ofan í sjóðheitt vatn, (bala með heitu vatni 'í), hella því næst innan fárra min- útna vatninu af og strjúka disk- ana með rýju, Játa þá svo aftur í balann og hafa vatn í honum ekki meira en það, að rétt fljóti yfir, setja síðan lok á og sjóða í tíu mínútur Síðan skal renna vatn- inu úr balanum og taka diskana upp úr og reisa þá á rönd eins 0g alment er gert. óþarft er þá með öHu að þurka af þeim, — bezt að láta þá þerra sig sjálfa. pessi aðferð, þegar hún kemst í vana, er engu fyrirhafnarmeiri en hin fyrri, en er auk þess gersamlega örugg hvað hreinlæti og sýking- arhættu viðvíkur.” Molar. Auðmaður einn í Cuba misti vinstra eyrað á þann hátt, að hann varð fyrir slægum hesti; auglýsti hann þá í blöðunum, að hann borgaði hátt verð fyrir eyra. Fjölda margir svöruðu auglýsing- unni og kröfðust frá $2,000 upp í $100,000, ef þeir ættu að láta af þendi vinstra eyra sitt. Frá ein- um fékk maðurinn svo hljóðandi bréf: “Eg er fremur laglegur maður með gallalaus eyru, og skal eg með ánægju miðla þér öðru þeirra fyrir $2,000. Mér liggur í léttu rúmi, hvort fólki lízt á mig eða ekki.” Mælingamaður einn, sem ný- kominn er norðan úr nyrðra parti McKenzie héraðsins, segist hafa séð eina vísundahjörð , sem í voru á annað þúsund vísundar, og sögðu Indíánar honum að önnur hjörð eða hópur vísunda, álíka stór, væri norðar í því sama hér- aði. Menn hafa haldið, að allar þær miljónir vísunda, sem höfð- ust við í fyrri daga á sléttum Norður-Ameríku, alla leið frá Mexio til norður íshafs, væru út- dauðar, nema nokkur hundruð dýra, sem inni væru lukt í dýra- görðum víðsvegar um landið. Eins og getið hefir verið um í blöðum hvað eftir annað, þá eiga konur ekki sjö dagana sæla í Rússlandi, og margar þeirra eru því að reyna að komast burt úr landinu. En Bolsheviki menn hafa búið svo um hnútana, að konunum er ómögulegt að komast burt úr landinu á meðan þær eru ógiftar. En lögin á Rússlandi á- kveða, að kona skuli álítast til- heyra sömu þjóð og sama þjóðemi og maður hennar. Hafa því rúss- neskar konur lagrt mikið kapp á að ná sér í útlendinga, og fá þá til að ganga í hjónaband við sig á meðan þær eru að komast burt úr Rússlandi, og fá svo skilnað aftur, þegar þær væru komnar út yfir landamæri síns eigin lands. Svo mjög kveður að þessu, að þetta er nú orðið að atvinnugrein karl- manna hjá nærliggjandi þjóðum, einkum Finna, sem búa í bæjum nálægt landamærum Rússlands, pg setja þeir allmikið fé fyrir þessa iðn sína og virðast ekki taka neitt til greina hið aumkunarverða ástand kvenna þeirra, sem þetta úrræði verða að taka. Ef menn vilja kynnast einföldu heimilislífi, þá ættu menn að fara til Persíu, þar sem konur eyða ekki stórfé fyrir innanhússmuni, því í húsum þeirra finst ekkert slíkt. Húsin sjálf eru vel gerð að innan. Á veggjunum er snjóhvítt vegglím, prýtt með fallegum list- um úr tré; enn fremur eru mynd- ir úr gypsi á! veggjum og í lofti húsanna og pallar og syllur úr sama efni, sm notað er fyrir borð og til þess að geyma ýmsa muni á. í þeim parti hússins, sem nefn- ist “audarum”, sem kvenfólkið býr í, eru gluggar allir úr lituðu gleri og þegar geislar morgunsólarinn- ar leika á þeim, verður litbreyt- ing í húsunum ósegjanlega marg- breytt og töfrandi. Enginn stóll sést í húsunum, því eins og kunn- ugt er, þá situr Austurlandakonan á gólfinu, og hvar sem hún fer ut- anhúss, ber hún með sér ofurlitla dínu eða púða, sem stoppaður er með ull, sem hún hvílir sig á bæði á daginn og á nóttunni. —i En sökum þess að engir innanhúss- munir eru í heimilunum, þurfa Jtonurnar heldur ekki að eyða miklum tíma í að sópa hús sín, þær kunna það ekki. Ekki er fata- þvottur heldur tilfinnanlegur, því kvenfólk er þar í sömu fötunum dag og nótt. pær skifta um föt einu sinni á mánuði, þegar kon- urnar fara til hinna almennu baðstaða. Með húsmæðrunum fara herbergisþernur þeirra til baðs- ins og bera hrein föt á bakka. pegar til baðsins kemury fara konurnar af fötum og eru þvegnar frá hvirfli til ylja og er vikurkol notað í sápu stað, því sápa er ekki þekt. Augu þeirra eru gerð dökk með blásteini, í hár þeirra, lófa og yljar er borið “henna”; það er kvoða, rauð á lit, sem soðin er úr berki og trjálími. Persneska konan hefir mikið og fagurt hár, þegar úr því er greitt er það vanalega svo langt, að hún getur hæglega setið á því, en ann- ars fléttar hún hár sitt í tvær ^ykkar fléttur. — pegar konur á rersalandi ferðast, eru þær í víð- um buxum, ljósgrænum á lit, utan yfir hinum vanalega búningi sín- um, og er andlit þeirra hulið blæu. Enginn maður má gjörast svo djarfur að líta inn fyrir þá blæju. — pað er lítil furða, þó sumar af þeim persnesku konum, sem upplýsingar hafa aflað sér, séu farnar að leitast við að brjóta af sér slíka ánauð og ófrelsis- fjötra. Business and Professional Cards r—' .. ...s \|RS. ROSE E. TUTTLE, að Portland, Maine, er segist vera eins og önnur manneskja síðan hún fór að nota Tanlac, og alveg laus við gigtina. “Tanlac er vafalaust bezta með- HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út í hönd eða að Láni. Vér höfum alt, sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina. 0VER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., horni Alexander Ave. n " ......P Kveljist eigi degi lengur af kláða, af blóðrás eða niðursigi. Engir hold- skurðir. Komið eða leitið skrif- legra upplýsinga hjá AXTELL & THOMAS, Chiropractors og Elec- tro-Therapeutrist, 175 Mayfair Ave., Winnipeg, Man. — Vor nýja sjúkrastofa að 175 Mayfair Ave., er þægileg sjiúkrastofnun, hæfi- lega dýr. A. G. Carter úrsmiður, selur gullstáss oja.frv. og gleraugu við allra hæfi. prjátíu ára reynsla. Gerir við úr og klukkur á styttri tíma en fólk á alment að venjast. 206 Notre Dame Ave. SímJ M. 4529 - A'lnnlpeg, Man. Dr. B. J.BRANDSON 701 Lindsay Building Tei.rphone garrv 3120 Ofvjck-Tímiar: 2—3 KeLmilí: 77« Victor St. TEI.EPHONE OARRV 3*1 Winnipeg, Man, Vér UsKjum aérstaka aherslu & að ■alja meðöl eftlr forakriftum luekiia. Hin beztu lyf, aem htegt er að t£L, eru notuð elngönau. >e*ar þér komlð með forakrlfttna tll vor, raeglð |»ér vera vl*« um að f& rétt i>að eam lœknlrlnn tekur tll. Dagt&la St J. 474. Nnturt. St. J »• Katll slnt A nött og degl DR. B. GERZABEK. M.R.C.S. fr& EnxlarfSl, L-RC.P fv* London, M.R.C.P. og M.R.C.S fr*. Manitoba. Fyrver&ndi aðstoCarlnknli vlð hosplt&l 1 Vlnarborg, Prag og Berlln og flelrl hospltöl. Skrlfstofa ft elgtn hospltali, 415—417 Pritchard Ave., Winnlpeg, Man. Skrifstofutlmi frá 9—12 f. h.; 9—• og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks elgtC bospftal 416—4.17 Prltchard Ave. Stundun og /æknlng valdra a]ðk- linga, aem þjfiat af brjöstvelkl, h)ut- velki, magasjðkdömum, innÝflavelkt kvensjúkdömum, karlmannasjflkdöns- um.tauga veikiun. THQS. H. J0HNS0N og HJaLMAR A. BERGMAN, fslenzkír lógfracOisgar, Skrifstosa:— Room 8ti McArthnr Building, Portage Avenue Ábitun : P. O. Box 1650, Telefónar: 4503 og 4304. Winnipeg alið í heimi þessum, og eg þrái að allar konur, sem líkt stendur á fyrir og mér, fái að vita um ágæta kosti þess”, sagði Mrs. Rose E. Tuttle, að 293 Congress Street, Portland, Maine, núna fyrir .skömmu. “Enginn getur nokkurn tíma pkilið til hlítar, hve mikið eg tók út. Maginn var í þvílíku vand- ræða ástandi, að eg hélt helzt engu niðri, hversu varlega sem eg fór að í sambandi við fæðuna. “Eg mátti helzt ekki smakka jarðepli eða nokkurn annan jarð- ávöxt, hélt engu niðri af slíku tagi. Stundum fékk eg ákafa stingi undir herðablöðin, sem mér fanst ætla alveg að gera út af við mig. “Einnig þjáðist eg af gigtarflog- um, sem komu oft svo snögglega, að eg fékk með engu móti hreyft mig úr stað', heldur varð að sitja þar sem eg var niður koimn. Mátt- urinn þvarr með hverjum líðandi degi og iðulega kom mér ekki blundur á brá heilar næturnar út. “Áður en eg hafði lokið ú,r fyrstu Tanlac flöskunni var mér talsvert farið að batna, og innan fárra daga var eg búin að fá beztu matarlyst og gatr neytt þriggja máltíða á dag án þess mér yrði óglatt hið allra minsta. Melt- ingin var orðin alveg upp á það bezta og svefninn kominn í samt lag. Nú get eg sint öllum heim- ilisstörfum án þess að finna hið allra minsta til þreytu. Eg get ekki annað en lofað Tanlac hvar sem eg kem því við.” Tanlac er selt í flöskum og fæst í Liggetts Drug Store, Win- nipeg og hjá lyfsölum útum land. pað fæst einnig hjá The Vopni- Sigurdson, Ltd, Riverton, Man. —Adv. Gjafir í “Bíl”-sjóðinn. Enn hefir ekki nema lítið kom- ið í mínar hendur í “bíl”-sjóðinn. En eg vona, að verið sé nú að gafna af kappi víðsvegar meðal ^ólks vors 0g að árangur verði góður og greiður. ■ Ekki má Jíta svo á, að bara heimilisfeður og húsmæður eigi að gefa til þess fyrirtækis. Sér- staklega vel við eigandi, að unga fólkið, og börnin jafnvel líka, láti dálítið frá sér í þann sjóð. pó að upphæðin frá þeim verði aitt- hvað smærri, verður því ekki ver tekið. Sunnudagsskóla börn og sunnu- dagsskóla kennarar ættu að gefa til þessa fyrirtækis, finst mér. Alt ungt fólk ætti að gefa. Hér ræðir um að senda gjöf til ungra hjóna, sem eru að vinna lofsvert en erfitt starf, langt burtu frá ættingjum og æskuvinum, hví skyldi þá ekki einmitt unga fólkið vera með í að strkja þau í starf- inu og gleðja með þessari gjöf. Unga fólkið ætti að ganga á und- an. Ef af litlu er að taka, þá getið þið hugsað ykkur eitthvað til að fara á mis við um tíma, svo að þið getið gefið , þá verður gjöfin svo ákaflega mikils virði. Unga fólk, gefið til þessa fyr- irtækis! Sendið tillög ykkar nú, áður en það gleymist. Sendið þau til mín eða fáið þau prestinum heima, eða einhverjum, sem þar er að safna í þennan sjóð. Látið það ekki dragast. Hér auglýsist það, sem þegar er komið í mínar hendur til þessa fyrirtækis: Tr. Ingjaldsson, Árborg .... $ 5.00 Mrs. Blachert, Selkirk .... 10.00 S. J. Sigmar, Wpg.......... 10.00 Mrs. B. Hoff, Marietta.Wash 10.00 Brynj. Johnson, Wynyard .... 2.00 B. Goodman, Wynyard....... 2.00 Með þakklæti, H. Sigmar, Wynyard, Sask. ÆFIMINNING. Á Unalandi í Fljótsbygð í Nýja íslandi andaðist 16. júní síðastl. merkiskonan Vilborg Jónsdóttir, ekkja eftir Eyjólf Magnússon bónda á Unalandi, látinn 24. okt. 1907. í Breiðuvík í Borgarfjarðar- hreppi í Norðurmúlasýslu, seint í apríl 1829 hygg eg að Vilborg hafi verið fædd, þar bjó faðir hennar, Jón Bjarnason, mestallan sinn búskapartíma. Hann var gáfumaður, hetja, djarfur og ein- arður í allri framkomu sinni, var systurdóttursonur Hermanns Jóns sonar bónda í Firði í Mjóafirði, nafnkends gáfumanns. Móðurætt Vilborgar er mér ekki kunn. Vilborg ólst upp hjá foreldrum sínum. Árið 1864 fór hún að Una Ósi í Hjaltastaðaþinghá sem bústýra til Eyjólfs Magnússonar, sem þá hafði fyrir stuttu mist konu sína Steinuni Stefánsdótt- ur, sæmdarkonu hina mestu Eftir eins árs dvöl á Una-Ósi, 1865, giftist Vilborg Eyjólfi, voru gift í Hjaltastaða kirkju eftir messsu af séra Jakob Benedikts- syni pau eignuðust tvo syni: Gunnstein, fæddan 1. aprl 1866, og Jón, er dó ungbarn. Gunn- steinn varð sém kunnugt er blómstur ættar sinnar, fyrir sitt andlega atgjörfi. Hann lézt í Rochester, Minn., 3. marz 1910. Eyólfur og Vilborg fluttu frá Una-ósi til Seyðisfjarðar 1875, og þaðan ári seinna, 1876, vestur um haf til Nýja íslands. Á Unalandi lifði Vilborg 44 ár, lézt þar hjá Guðfinnu Eiríksdóttur, ekkju Gunnsteins sonar síns. Vilborg var gáfuð kona, hafði mikla ánægju af að lesa á meðan hún það gat. Hún var trúkona. í orði og verki sýndi það sig, að hún var trúuð og vel kristin. Við hlið manns síns stóð hún ávalt sem sterk hjálp. Stjúpbörnum sínum reyndist hún sem bezta móðir. Af þeim eru á lífi þrír bræður: Stefán bóndi í Garðar- bygð, N. D.; Sigurður bóndi í Víð- irbygð, Man., og porsteinn bóndi á Hóli við íslendingafljót. Eins og að framan er sagt, var Vilborg 91 árs gömul, þegar hún lézt. Eins og alment gjörist, þeg- ar fólk er komið á þann háa ald- ur, þá, sökum lasleika líkamans, veikist þrek andans. Svo var það með Vilborgu, hún var farin að tapa minni og sönsum í síðustu tíð. En iþegar hún / megnaði að tala, vottuðu orðin, að trú og von var það, sem hún hélt sér við til síðasta andartaks. Vissulega gátu hin dýrlegu sannindi, sem geymast í hinni al- kunnu vísu eftir Steingrím Thor- steinsson, heimfærst til Vilborg- ar sálugu á Unalandi: “Fögur sál er ávalt ung, undir silfurhærum.” Blessuð sé minning hinnar góð- kunnu sómakonu. Einn af vinum hennar. Allar Allar tegundir aí teshmdir af KOLUM EMPIRE C0AL C0MPANY Ltd. Tals. N. 6357-6358 Electríc Railway Bldá. COIXJIiEUGK & CO. Notre Dame Ato. og Sherbrooke bt. Phones Garry 2690 og 2691 GlftlngaleyfUbréf aeiu. Dr. O. BJORN8ON 701 Lindsay Building rCLGPHONKlGIRKV 32$ Office-tímar: 2—3 HEIMILI: 764 Victor •«.•«« raLEPHONRi GARRV TÖ3 Winnipeg, Man. DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office Phone G. 320 ViðtaLstími: 11—12 og 4.—6.30 Heimili 982 Ingersol St. Talsími: Garry 1608 WINNIPBG, MAN. Dr- J. Stefánsson " 401 Bcyd Buildiivg C0R. P0RT/(CE ATE. «c EOMORTOfi »T. Stuadar eingongu augna, eyina. nef og kverka sjúkdáma. — Er aÖ hitta frékl. 10-12 f. h. eg 2-5 e.h.— Tal.ími: Main 8088. Heim'íli 105 OlÍTÍaSt. Talsfmi: Garry 2315. —--------------------------- Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Buildlng Cor. Port&ge Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklaaýki og aöra lungnasjflkdóma. Br &C finna & skrlfstofunni kl. 11— 12 tm. og kl. 2—4 c.m. Skrlf- stofu tals. M 3088. Helmill: 46 Alloway Ave. Talslmi: Shsr- brook 8168 J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. eg Donald Street Tals. main 5302. r— " ■ ■ ■ • Verkstofu Tals.: Heim. Tals.: Garry 3154 Gnrry 294» G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagnsAhöId, sto sem strauJArn víra, allar tegundlr af glösum og aflvaka (batteris). VERKSTDFA: 676 HDME STREET JOSEPH TAVLOR LÖGTAKSMAÐUh HelmUis-TAls.: St. John 184% Skrifstofu-Tals.: Main 7978 Tekur lögtaki bæBi húsaieiguskuldlr, voSskuldir, vlxlaskuldir. AfgreiSir alt sem aS lögum lýtur. Skritetofft, 255 M»<n Street W, J. Linda!, b.a.,l.l.b. fslenkur Iiögfræöingur Hefir heimild til aC taka aB sér mál bæSi I Manitoba og Saskatohe- wan fylkjum. Skrifstofa aS 11*1 Union Trust Bklg., Winnipeg. Tal- slmi: M. 6535. — Hr. Lindai hef- lr og skrifstofu aB Lundar. M«.. og er þar & hverjum miBvikudegl. Joseph T. Thorson, Islenzkur Löglræðingur Heimill: 16 Alloway Court,, Alloway Ave. MESSRS. PKIIitiIPS * SCARTH Barristers, Etc. 201 Montrcai Tnist Bldg., Wiim/peg ■ Phone Main 512 A. S. Bardal 84S Sherbrooke St. Selur Ifkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvaröa og legsteina. Heimilis Tals - Oarry 1151 ekrifstofu Tals. - Qarry 300, 378 G0FINE & C0. Tals. M. 3208. — 322-3S2 EUlee Are. Horninu á Hargrave. Verzla meS og virSa brúkftSa húæ- muni. eldstör og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum ft öllu sem e« nokkur. vlrSi. JÓN og pORSTEINN ÁSGEIRSSYNIR taka að sér málningu, innan húss og utan, einnig vegg- fóðrun (Paperhanging) — Vönduð vinna ábyrgst Heimili 382 Toronto stræti Sími: Sher. 1321 Phones: N6225 A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. e............. ■■ B. B. OrniLston blómsali. Blóm fyrir öll tsekifæri. Bulb, seeds o. s. frv. Sérfræðingur í að búa til úfr- iararkranza. 96 Osborne St., Winnipeg Phoije: F H 744 Heirrjiii:^ R 1980 Sími: A4153. Isl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúsið 290 Portage Ave. Winnipeg ■■ -..- - -» I

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.