Lögberg - 28.10.1920, Blaðsíða 1

Lögberg - 28.10.1920, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður íulla vigt, beztu vörur fyr- tr lœgsta vtr3 sem verið getur. R E Y N iÐ Þ AÐ! TALSlMI: Garry 2346 - WINNIPEG iii Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 33. AKCANGUR WfNNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 26. OKTÓBER 1920 NUMER 43 i fA —— \ iin nafnfrœga íslenz ka 1 >v eikkona am wmammm. taMH helmingi tjárhagsársins þeir gerðu árið áður. 1920, en Yerzlunarnefnd Canada fBöard of Commerce) hefir sagt af sér, og er ákveSiö að birta á prentí bréfa- viðskfti stjórnarinnar og nefndar- mannanna áður en þeir sögðu af sér; — ástæðan fyrir þessu tiltæki nefndarinnar er víst ákvæði stjórn- arinnar í sambandi við úrskurð eða dóni nefndarinnar í sykufmálinu. lýsa hvor öðrum persónulega. í öðrum eins hita, og venjuleg- ast fylgir forsetakosningum í liandaríkjunum, mundi margur halda, að lýsingar íorsetaefnanna hvors á öðrum hlytu oð vera nokk- uð öfgafullar og ósanngjarnar með köflum, en þessu er þó hvergi nærri alt af þannig farið. Það, sem þeir Cox og Harding hafa-haft aö segja hvor um ann- an, hefir verið allsendis kalalaust, ! meira að segja hreint ekki svo lítið | hól á hvora hlið. Aðflutningsbann hafa Japemtai sett á inntlutning ýmsra tegunda ávaxta frá Canada, Bandaríkjun um, Evrójiu, Suður Afríku, Ástral- , Harding viðurkennir að glæsi- íu, Tasmaníu, Nýja Sjálandi og j menska Cox og harðfylgi hljóti á- }>razilíu. Ástæðan segja Japanítar j valt ,að afla honum nokkurs fylg- is. en Cox telur Harding vera að se, að varna því að bakteríur, er etyðileggi ávexti, t'lytjist inn í land þeirra. Hon. h. B. Carvell, formaður j járnbrautanefndar Canada, var I staddur hér í bænum um síðustu j lielgi. Vildi hann lítið tala um j hækkun á flutningsgjöldum, og j kvað lítil likindi til að mál það yrði af nefndmni tekið til íjhugunar fyrst um 'sinn. samyizkusaman mann, sem byggi störf sín og ályktanir á heiðarleg- um hvötum. — En engin rós er án þyrna. — Harding fordæmir þjóðasambandið og afstöðu Wil- sons forseta í því máli og ber Cox það á brýn, að hann sé tals- maður þeirrar jvólitiskn játningar, — muni mestu ráða um skipun og framkvæmdir stjórnarinnar. Að miklu leyti hefir hann á réttu að standa. Sérhver forseti þarfnast ráðgefenda. Og hvaða stofnun ætti að vera betur til þess fallin, einkum að því er viðkemur með- ferð utanríkismálanna, en einmitt Senatið, skipað níutíu og sex leið- andi mönnum lýðveldisins, kosn- um af fólkinu sjálfu i fjörutiu og átta ríkjum, samkvæmt fyrirmæi- um grundvallarlaga vorra? Mér þykir vænt um, að ríkisstjórinn a a® kynnast skyldi einmitt gera þetta atriði svo rækilega að umtalsefni, því það er beinlínis mergurinn máls- ins i kosningabardaganum. Á af- stöðu Senatsins hlýtur það lað hvila, hvort þjóðasambands sátt- málinn nær fram að ganga eða ekki og eg fæ ekki betur séð, en að samþykt 'hans mundi hafa i för með sér þjóðernislega tortíming fyrir Bandaríkin. Cox heitir því, að daufheyrast við röddum Sénatsins, ef hann nai kosningu. Eftir hvaða rödd- að fara ? Frú Stefanía Guðmundsdóttir. Eins og lauslega var getið um í Lögbergi, þá kom að heiman frá fslandi með síðustu ferð Lagarfoss, frú Stefanía Guðmunds- dóttir leikkona frá Reykjavík, ásamt þremur mannvænlegum börnum sínum uppkomnum, Emilíu, önnu og óskari. Sökum þess, að frú Stefanía er ein af þeim íslenzku konum, sem getið hefir sér ódauðlegan orðstír fyrir hæfileika og list Mr. D. B. Ilanna,- förmaður Canadian National járnbrautanna, liefir gefið út skipun um, að allir þeir, sem við þær brautir vinna, skoli láta stjórnmál hlutlaus og ekki taka annan þátt í þeim en þann. sem öllum atkvæðisbjerum mönnum er heimilað með atkvæð- um sínum. Þykir verkamönnum þetta þivngar búsifjar og vilja ekki jvið una. — Tveir af verkamönnum þeirra brauta náöu kosningu vjg síðustu fvlkiskosningar í Manitoba siðast, G. H. Palmer frá Dauphin og A. E. Moore i Springfield. er stofm fullveldi Bandarikjanna ! , . , ... r* , ... . . 1 um ætlar hann þa 1 liættu, en Cox aftur a moti nudd- 1 . , , , . v. v . T 1 • 1 vi : r lokkskonganna, sem stuðluðu að ar Uarding þvi um nasir, að haith . , . &. „v A„ ,.í; , J utnefnmgu hans, eða hvað? Eða ætlar hann að þiggja ráð af þeim mönnum, sem vegna persónulegra bitlingavona hafa unnið dyggast að kosningu hans? Eða hefir hann ÁHt t'orseta efnanna hvors á j kannske þá óbifandi tröllatrú á ó- öðrum. eins og þeir létu það í j skeikulleik sinufn, að hann þurfi l jos i viðtali við King Feature | engra leiðbeininga við? Syndicate,' New York, fylgir hér Kyrir mitt leyti skal eg játa með Harding, farast Cox ríkisstjóra þannig orð: ar, var ekki um annað að gera, en senda þau i bæina, þar sem betri “Eg hefi, eins og gefur að i skilyrði voru < fyrir hendi. Nýju skilja, sem samtíðar blaðaeigandi , skólalögin gerbreyttu þessu á stutt- og ritstjóri í Ohio, þekt Senator j llm tirna- Nú geta unglingarnir Harding í allmörg ár, þó aldrei ! fengið jafngóða mentun i sveitar- verulega náið. Blaö hans, Marion | béruðunum og í hinum stærstu Star, er eitt af dagblaða keðju í Ohio, sem mín blöð, Dayton News og Springfield News, standa utan við, og þess vegna hafa starfs- leiðir vorar ekki legið nákvæmlega saman. Hefi eg því ekki átt kost til borgum, jafnframt því, sem þar með er komið í veg fyrir, að sveit- irnar leggist í eyði sökum fólks- fækkunar. Ef framfara skilyrðin i sveitum aö eins eru fyrir hendi, sækist fólkið ekki lengur eftir að hlítar blaða- þyrpast til borganna. menskuferli lians, að öðru leyti 1 Ekki var Senator Harding fáau- en þvi, sem eg veit með vissu að j legur til að leggja oss lið í barátt- hann öll þessi ár hefir skrifað unni fyrir Workmen’s Compensa- flestar ritstjórnargreinar í blað j tion lögunum, en þó er nú samt svo sitt sjálfur. Hann skrifar ljóm- j komið, að sú löggjöf nýtur því andi fallegar ritstjórnargj-einar, j nær undantekningarlaust viður- skemtilegar aflestrar, með einkar j kenningar allra flokka og sté*:fa fögru formi. j Ohio ríki. Eg veit ekki með vissu Marion Star er í rauninni að- j hver afstaða Senator Hardings er dáanlegt dagblað, og þegar tekið nn í dag gagnvart löggjöf þessari. er tillit til þess, hve smá borgin er ; eftir að hún hefir sýnt sig í fram- þar sem það er gefið út, verður kvmdinni, en hann var á móti allri ekki annað sagt, en að fyrirtækið j nýbreytni þegar lögin voru samin, hafi þroskast óvenju vel. — Má var Þa8 sjálfsagt af sannfæringu, sé “holdi klætt afturhald”, lifi 1 j liðna timanum og skilji ekki 1 ! skyldur þjóðarinnar gagnvart um- j heiminum at- á eftir í lauslegri þýðing "Það lítið, sem eg hefi að segja i sambandi við Cox ríkis- stjóra,” mælti Senator Harding, i “er þetta: Auðvitað hefi eg þekt bann nokkur ár, sem samtíðar blaða eiganda og útgefanda í ! Ohio. Fundum glöðu fremur geöi. að það eingöngu þakka, að því er mér hefir verið skýrt frá, skap- ferlis einkennum vinsældum þeim og mun\því að líkindum sigla í sama kjölfarið enn, að því er um- eigandans óg bóta nýjungar áhrærir. hinum miklu, j A þeirn tímum sýndist Senator sent hann nýtur hjá samborgurum j Harding kunnastur að því, að sitj; hygni hans í vali sinum, sem og þjóna sinna. Þótt nú Senator Harding og eg eigum margt sameiginlegt og eg virði hann persónulega mjög mikils, þá er hyldýpið á milli eg vil_ margfalt j stjórnmálaskoðana vorra engu vilja hins þjóðkjörna Senats, en allra kosninga- og flokka-konga til samans. Mér finst, að í þessari kosn- ingahrið ætti aðal áherzlan að vera ökkar ”hefir oft|I°g» á það, hvers -þjóð vor þarfn ast sjálf — að hlita leiðbeiningum og j grynnra, en f jarlægðin milli heim- , Eins og til stóð, fór fram kvæðagreiðslaámánudagnnvarum boriö saman> eirtkum á mótum, a«t sjalf — að fullnægja eins það, hvort banna skyldi innf’.utn- bkðaféiagsms “The Ohio Associ- og framast ma verða, henn- fengi, þykir oss við eiga, að Lögberg flyt.ji lesendum sínum mynd : Manitnba uted Dailies", og höfum við eins ar eigm heimakrofum. — að lata af henni. ! wfn‘ Albefta. og í Novk Scotia. og | °S gefttr a« skilja skifst þar orð- j l«>gin stjórna . í staö þess að fá fékk Bakkus hina verstu útreið. skautanna er löng. Hverjar svo sem orsakirnar kunna að hafa verið í fyrstu, þá er hitt víst, að við höfum alla jafna gengið sína leiðina hvor. Skoðanir han’s eru í öllum grundvallar atriðum svo ólikar mínum , að fólki hlýtur að skiljast hvað í milli ber. á löngum ráðstefnum fyrir luktum dyrum, við hina og þessa menn, sem kjörið höfðu sjálfa sig til for- ingja. Menn þessir komu því til leiðar, að hrint var af stokkum blaði, er Ohio Star nefndist og virtist hafa það aö aðal takmarki. að hindra framgang hinna ýmsu nýju umbóta tilrauna; var blaðið gefið út í sama staN og Senator Hardings eigið málgagn, Marion Star. Mér er ekki nákvæmlega kunnugt um hvern þátt hann átti í útgáfu og stefnu liins nýja blaðs, en samt hefi eg alt af haft það á tilfinningunni, að flestar ritstjórn- íslendingar hafa fengið orð fyrir að vera gáfaðir og listfeng ir og þeir hafa líka sýnt í verkinu, að það er ekki orðagjálfur j um á. Hann á tvö dagblöð, ann- j Manitoba menn samþyktu aðflutn- . aís i.l)ayt«>n en hitt i Springfield. ‘ofurmennum una, og kjósa alla mann | sem blö$ hans eru gefin út, eru j heldur er einn af oss eða sem allra* J miklu stærri en heimkynni blaðs næst oss sjálfum. handlleiðsl forsetasæt- eitt. í verki, í ræðu og riti hefir þessi'afskek’ta, fátæka og fá- j jnt,ó bann' áHni. méð'eitthva«“yfir i en sÍalfur er e« eigalldi eins daS' i iS’,seni ■ ekkiv hyglgnr sig. standa menna þjoð synt, að hun stendur ekki öðrum smáþjóðum að baki tiu in-lslm(i meri hluta o» Sas- i b,aðs 1 Mari°n- — Borgirnar, þar; einhvers staðar langt fvrir ofan, í listfengi, og jafnvel ekki sumum hinna stærri þjóða heldur. katchewan sömuleiðis Nova Scotia Ein list er það samt, sem ervitt hefir átt uppdráttar á ís- me6 40 000 atkvæöum og Alberta landi, og það er leiklistin. Fyrir tiltölulega fáúm árum var hún s niiöi1irn atkvæðamun naumast þekt þar. það lítið, sem undir hana hefir lyft, gerðu stúdentar. þeir léku stöku sinnum á vetrum í höfuðstað lands- Hon. Arthur Meighen, t'orsætis- ins, og þó var og er leiklistin ein af þeim listum, sem djúpar Iráðherra Canada. og Hon. J. A. rætur á í lífi þjóðanna, og sem getur haft og hefir haft óseg.jan- Calder, innflutningamála ráðgjafi, leg áhrif á líf þeirra ein af listum listanna. j fluttu ræSur j. wínnipeg á mánu- mtns, þess vegna er viðskiftavelt-; Samhugur fólksins skapar stór- an í sambandi við hans tvö blöð j borgir; hann hefir einnig þrosk- Fyrir mitt leyti trúi eg þvi, að j argreinarnar hafi farið í gegn um fólkið hafi bæði hæfileika og rétt j héndur hans. En hvað sem er um til að stjórna. Senator Harding ! það. Þa varð blaðið aldrei áhrifa- viðurkennr, að það hafi réttinn, en þó vill hann nema úr gildi primary kosningarnar. Hann er ör á fé og telur ekki heldur eftir, þó liann gefi öðrum talsvert inikið af vinnutíma sínum, en á- valt þegar til þess kemur, að hann á að beita áhrifum í sambandi við aö sjálfsögðu nokkru meiri. Þó j að litlu borgina, sem eg hefi þann held eg að áhrifin, sem “Marion heiður að teljast til. Sama er að Star” hefir í sínu umhverfi, séu j s?gja um allar aðrar borgir Banda- tiltölulega engu minni. Cox fór áj ríkjanna; ekkert “ofurmenni ungum /aldri til stórra borga og'reisti þasf, enginn einn maður fékk þar fullkomna æfingu i gsti afkastaö nokkru þvi urn líku. 1 fef)a peS á skákborði. starfrækslu dagblaða, þar sem egj'Vér hu^suðum saman, störfuðum 1 Tórnuðum saman og það mikið og gat ekki haldið lífstór- unni án utanaðkomandi fjárstyrks. Á ótal aðra vegu mætti sýna og sanna, að Senator Harding hefir jafnan skipað sér i fylkingu aftur- haldsins, en rúmsins vegna yrði slíkt of langt upp að telja. Hann krýpur i lotningu fyrir liðna tím- Leikfélag fslands var myndað í Reykjavík í janúar 1897, og hefir það, með dálitlum styrk af almehnu fé, haldið uppi leikjum 1 agí> vo (( var’ þar í höfuðstað fslands síðan, og hefir átt og á enn við marga , Samkoman var lialdin i stærsta erfiðleiða að stríða.. j sattikomusal bæjarins og \ai liann 1 hefi á hinn bóginn stöðugt dvalið j saman Tilveru sína á félag þetta og leiklistin á fslandi að þakka j alsMpaður. Stundvíslega klukkan ij sama bænum, að undanteknum ‘reið baggamuninn. einstaklingum — listfengum konum og körlum, sem hafa með atta komit- ræðumennirnir og tund- ,fjarvistum þeiin, er stjómmála- Hið dásamlega land vort, er stakri elju og óeigingirni lagt krafta sína fram í þarfir þess og urinn var settur af Isaac Pitblado. j störfin haia krafist af mér, og eg samsett aí mörgum mismunandi f'yrst talaði Hon. J. A. Calder og 1 jtefi meS fcígin augum séð Marion sveita og bæjafélögum, borgum, fór hann yfir sögu samsteyptT- j vaxa ag fólksfjölda úr tæpuqi bæjum, þorpum og bændaþýlum. stjórnarinnar ab nokkrú leyti, sér- ; firnni þúsundum upp í þrjátíu ; Allar þessar einingar skapa þjóð- J þúsundir. ina, og 'eigi framtíð hennar að ten ættaöi, j „ , . j blómgast verða þær alldr að starfa Vér eigum ekki að til “ofurmennisins listarinnar. Ein af þeim er frú Stefanía Guðmundsdóttir, og á hún ekki minstan þátinn í því, að leiklistin hefir lifað og dafnað í höfuðsfað fslands. , . . , . Á leiksviði hefir frú Stefanía sýnt margar hliðar lífsins — staklega 1 sambandi við striðið. • gleði og sorg, unað þess og ófarsæld, velmegun og vonleysis ör- | Hon. Arthur Meighen ætlaði, birgð, og hlotið lof þeirra, sem vit hafa á, fyrir verk sitt. | eftir þvi sem forseti fundarins j Cox riklsstJ.ori ei kaPPsmatU1 : í samræmi. þessi kona hefir nú heimsótt Vestur-íslendinga, og vérlsagði, áð tala um landsmál ogj'..nnc na og gæsin'uini 1 , ran’ j leita ráða fögnum henni og börnum hennar, sem og hverjum góðum gesti stefnu hins nýjaf?J flokks — Na- gongu og a ar ,)a „lonum os,a ‘1 heldur að tional-Liberal-Conservative flokks-I ratt nokkurs Dlgls' meðbrœður frá íslandi, sem heimsækir oss. En frú Stefanía er ekki algengur gestur — Vestur-íslend- ingar eiga ekki að eins þvi láni að fagna að kynnast frúnni sjálfri, sem er hógvær í framgöngu, alúðleg í viðmóti og yfirlætislaus, heldur líka list hennar, sem allir þeir, er meta kunna, munu hafa unun af. petta er í annað sinn, sem leikkona frá íslandi heimsækir Vestur-íslendinga. Eins og mönnum mun enn í fersku minni, kom frú Guðrún Indriðadóttir hingað vestur í janúar 1913, og lék Höllu í Fjalla-Eyvindi. Vér vildum að slíkar heimsóknir af nafnfrægum leikendum frá ættlandi voru, yrðu sem tíðastar, því um leið og þær eru hin öruggasta þjóðernisleg vakning, þá líka eru þær ósegjanleg hjálp til þess að glæða smekk vorn fyrir listinni sjálfri. Frú Stefanía og börn hennar eru til heimilis h.já Mr. og Mrs. J. Clemens, G60 Home street. ráðgast um alt við vora. er hagsnnini snertir. ins, en meiri parturinn af ræðu | Eftir að hafa minst þannig á j þjóðarinnar lians gekk út á að skamma leiðtoga j persónukosti hans, sýnist ekki Mikill meiri hluti vor ber djúpa frjálslynda flokksins — mótstöðu- j vera úr végi að bera ögn saman j lotningu fyrir stjórn og grundvall- mann sinn, MacKenzie-King, sem skoöanir! vorar á höfuðmálum j arlögum þjóðar vorrar. Guð gefi kjósendurna varðaði miklu minna þeim, sem kiósendur lýðveldisins ! að sú lotning megi festa enn þá um, en hvernig hann sjálfur ætlaði j innan skamms/eiga að skera úr. ; diýpri rætur, þvi á henni-hvílir að -ráða fram úr vandamalum Cox rikisstjóri hefir lýst þvi 'lD’Sd1 lýHveldisins. (datist su þjóðarinnar. Fundúrinn var frem- j opinberlegíi, að hann ætli sér, svo lotnmg, hrynur jijóðartilvera vor ur óvinveittur báðum rseðumönn- 1 framarlega a5 hann vinni kosn-!<ins °S spilaborg. unum, sérstaklega Hon. J. A. Cald- J inguna, að íylgja stjórnarstefnu 1 111 le'ð og einhver maður kemst er, sem varð að hætta að tala og j Wilsons forseta og þá einkum í: tH valda, fellur þung ábyrgð á ___________, setjast niður á nteðan fundarstjóri tilliti til þjóðasambandsins. Tcl- herðar hans. Sé eitthvað verulegt j fjöijjnn. ejg| ag raga. reyndi að koma kvrð a folksfjöld- j n,- imnn nrlno> ii->ii>íSarínnar nnHir i i manninn spunnið, vex hann ann. hin stjórnarfarslegu stórmál, þá 1 anum, vildi helzt mega færa klukk- sýnist hann kaldur vera og af-; una aftur á bak. Með öðrum orð- skiftalítill gagnvart kröfum fjöld- I um, hann vill reyna að fá oss til ans, engu síður en urn væd að j að glevma því, að nú sé árið 1920, en hverfa aftur í tímann til ársins Þessi lýsing er tekin eftir 1896. Mundi vera hægt að telja rnanni, sem verið hafði i Wash- ! fólki með heilbrigðri skynsemi trú ington og kvnst starfsemi hans í um, aö nokkuð slikt gæti átt sér Senatinu. “Senatorinn”, sagði'stað? þessi sami maður, “má ekkcrt Senator Harding mundi það auiut sja; mæti hann betlara á ; vafalaust kært, ef hægt væli að fá strætinu, tæmir hann óðara pyngj-; a]menmng til að trúa því, að eitt af una og heitir jafnvel framhalds- j aðal málunum, eða helzt áðal rnál- hjálp; en fáutn minútum síðar,1 jg sjálft, í yfirstandandi kosninga- ( þcgar hann er seztur á þingbekk, ■ hríð, væri óbeit sú, er hann og , j er bann jafit v>s til að greiða at- nokkrir embættisbræður hans t kvæði með hinu eða þessu frum- ; Senatinu hafa á Mr. Wilson. En varpinu, sem ekki miðar til þess,þarna er Senatorinn enn Éominn að hjálpa fjöldanum. t ' 1 aftur í timann eins og honum sýn- Ef eg *tti að lýsa Scnator jst svo meistaralega lagið. Það rná Harding, eftir þvi sem eg hefi undarlegt heita, ef hann hefir ekki bezt getao kynst hæfileikum hans j enn gert sér grein fyrir því, að í og lyndiseinkunnum, gegn um j þetta sinn er enginn Mr. Wilson a« ræður og opinbera framkomu, j keppa um forsetatign. Hvernig mundi niðurstaðan verða þessi: ! sem næstu kosningar fara, þá er Maðurinn er hjartagóður, gjaf- mildur, og sannur vinur vina sinna, en liann sýnist einhvern veginn hafa fengið þá flugu inn 1 höfuðið, að “fáir útvaldir” en Mér Helztu Viðburðir Síðustu Viku fyrra, en útfluttu vörurnar $30,- 66^,923 minna, sem er ein ástæðan Canada. Þngið í British Columbia hefir verið uppleyst og eiga kosningar að fara fram þar miðvikudaginn 1. desember, en útnefning þingmanna efna á miðvikudaginn 10. nóvem- ber. Á þqssu síðasta þing sátu 31 sem tilheyröu frjálslynda flokkn- um, 9 afturhaldsmenn, 4 sósíalistar og ein kona, Mrs. Ralph Smith, er taldi sig óháða. fyrir því, hve lágt er gjaldverð canadiska dollarsins í Bandaríkjun- um. v. / Fyrra liluta fjárhagsársins 1919 voru fluttar inn i Canada skatt- gildar vörur, sem námu $259,029,- ! 844, en á sama tíma árið 1920 | námu þær $475,090.155, og er mis- Verzlunarskýrslur Canada sýna, að innfluttar vörur á þeim sex mánuðum, sem af eru þessu fjár- hagsári, nema $261,251,781 meira, ’munurinn um $180,060,311. Fyrstu sex mánuðina af síðast- liðnu fjárhagsári voru fluttar inn i Canada vörur, sem enginn skattur var á, upp á $156,730,566. Á sama tímabili 1920 námu innfluttar vör- ur af sömtt teghnd $237,922,036. Mismunurinn $81,191,470. Á fyrstu sex mánuðum af fjár- hagsárinu 1919 námu tolltekjur ríkisins $81,954,137 af innfluttum vörum. En fyrri hlutann af þessu yfirstandandi fjárhagsári námu þær $105.859,820. og hafa lands- menn því borgað $23,905,673 meira Félag mSð $200,000,000 höfuð- stól, er i fæðingu í Ontario. Á bak viö það standa Canada Kyrrahafs- brautar félagið, Pennsylvania járn- brautarfél., Essex járnbrautarfél.’ og Canadiska stálfélagð. Aðallega stendur til að setja upp feikilega miklar járnþræðslu stöövar og stálverksmiðjur. Skýrslur um fiskiveiðar i Can- ada nýútkomnar sýna, að fiskiveið- ar hafa verið miklu minni en siö- astliðið ár, svo nemur $4,000,000. 111- hann örlög þj^ðarinnar undir j 1 manninn spunnið, vex uaim i vitaniega ber hann engan óvildar úrslitum þess máls komin. Eg j bæði að_ viti og þrotti við abyrgö- j hllg tjl fjöldans, en hann veitir get verið honum samdóma um það þó vist, að Mr. Wilson verður ekki næsti forseti; það sýnist því ekki ósanngjarnt, fólksins, vegna, að fremur yrði ögn athugað, hvað nauðsynlegast þvrfti að gera næstu árin, en einblína á það sem liðið er. Eg skil fosetastöðuna þannig. það, en samt í alveg gagnstæðum skilningi. Eg veit, að frambúð- arhagur þjóðarinnar hvílir að miklu leyti á úrslitum þlóðasam- bands deilunnnar. Mér skilst. að Norðurálfan sé beinlínis upp a 111:1 'ef ekki verður bvrðin honum «? • •> * ! a« hún þarfnist sistai fandi, glað ofurefli J stuðnmg þeim malum fyrst og vakandi manns, með opin augu Hversu oft hafið þér eigi séð /reniSt',.Sem m,Sa,tl1 ^ss.aS v?ld- fyrir kröfum samtíðarinnar. Hinn ín haldist 1 hondum hmna fau. ■ ráttf magur j forseta embættinu er útvöldu”. Þess vegna er hann j ag eins sá> sem avaU er reiðubúinn andvígur pnmary kosninga kerf- j; hva8 sem slæsti og festir aldrei mu, sem eg _ hefi ávalt fylgt og bhmd á brá fyr en réttmætum á- mun fylgja í framtíðinni. Flest- j um þeim umbóta nýjyngum, sem fara vigleitni er ná8 komið hafa fram í löggjöf síðari j ur á móti hjkandj( ifið þér eigi scu | jn haldjst ; fyrirtæki, sem snogglega nusti framkvæmdarstjóra sinn, fá ann- an jafnskjótt, kannske miklu hæf- ári. staðinn, og það jafnvel svo Ameríku komin, en að Ameríka ! að se&ja ur einhverju skúmaskot- þurfi engrar Norðurálfu-hjálpar j 1UU> þaðan sem slíks var sizt að við. Mér finst sáttmáli forsetans ! vænta ? Alveg eins er með þjóð- i rangri hverrar heilbrigðrar fram- Sé hann aft- - stöðugt að Álit forsetaefnanna, Cox og Hardings hvors á öðrum. Forsetaefnin bæði, þeir Cox og Harding, hafa að minsta kosti einu sinni í yfirstandandi kosn- en þær gjörðu á sama tímabili í í skatt af innfluttum vörum á fyrra ingahríð, komist beinlínis út i að , , ,•„ , ■ ,, ina he„ar hun er j vanda stödd í ara’ og Þa ekki bvaö slzt þ t)bio" j hrjóta heilann um, hvað forfeðurn- t,nl þjoðasambandið, vera beinhn- na, Þegar un er 'anda .st0<w’; ríki, hefir háhn verið andvigur,— . J d hafa t j hans sporUm is saminn i þeim tilgangi, að láta j l>a vekJast henm upp fonngjar, ef j Tjl þess aft rökstvðja orö min, i"J™™" ‘ honum oTui-eTll aðrar þjóöir hagnast á Ameriku,; til v.ll hka ur skumaskoti, e svo : ska) eg benda á tvær laga „ýjung- j hann lifaÍT ems og frekast ma veröa. an þess j mnetti að orði k\eða, sent hætir ar ef öeluhust ^ldi j rikjsst;órti- ,tiArnski að húrf fái nokkuð í aöra hond ! œvnasl til að styra þjoðajrfleymu (artið minni> er ekki fundu náö j i annað en heimspekikenningar, sem j gegn um brnngaröinn. Hvar fal- a m hans. sem sé Worknten’s j á falsaðan hátt hafa nefndar verið j ’« karm^að vera toringjaefm, veit; Compensafion lögin, og lögin um umbætur á sveitaskóla -kerfimi. i Eg mundi engan minnisvarða j "siðferðisskyklur." Eftir mínttm bezta skilningi, virðast mér ýms atriði þjóða- sáttmálans þannig vaxin, að fram- tið Ameríku hljóti, ef þau fengju framgang, að verða á ntargan hátt komin undir afskiftum hinna ýmsu stjórna Norðurálfunnar. Cox er þar alveg á öðru máli. Eitt? af mörgu. sent Cox óttast, ef eg verði kosinn til forseta, er það, 'að öldungadeildin —Senatið I enginn tyr en a reymr. Þjóðarinnar vegna veVður heið- j n r forsetaembættisins að ganga á undan dýrð mannsins, er það ! skipar í það og það skiftið, en j mannsins fyrsta og síðasta óhuga- j mál skal vera það, að beita sam- 1 vizkusamlega því valdi, sent sant- I éinaður vilji meiri hluta þjóðar- ! innar hefir fengið honutn í hendur.” Þrískifting stjórnskipulagsins, eins og hún er ákveðin í grundvall- arlögum vorurn, finst mér eðlileg og hárrétt. Vildi eg þar engu um breyta. — Frumreglur framkvæmdarvalds- l j ins, löggjafarvaldsins og dómstofn- ananna, eiga að haldast eins og geta kosið mér betri, en þessi tvenn j . lög. Þegar eg á fyrri árum va: f ferðast um ríkiS hraus Mr ( En aíferíirnar, sem nota Jutgur viít htntt storkostlega ut-! ^ „„frskslu hitma marg- streymi ungs folks ur sveitunum og inn í bæina. Skildist mér þá j ! víslegu stjórnarathafna. þarfnast L'm keppinaut sinn. þegar, að ein af höfuð ástæðunum j var sú, hve sveitaskólunum var á- | bótavant. Ef foreldrar vildu afla Senator börnum sínum haldgóðrar mentun- að því er mér virðist fremur manns, sem lifir i áhugamálum ! samtíðarinnar, en einhvers annars, 1 með hugann aftnr í liðnum öldum.” 1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.