Lögberg - 28.10.1920, Page 5

Lögberg - 28.10.1920, Page 5
UXJBERG, FIMTUDAGIÍIN 28 OKTOBER 1920. • BJs. 5 Fulikomin iœkning af Eczema Afbragðs aðferð, sem Gefur óbrigðulan árangur. Viscountess Rlhonnda, ein af frægustu núlifandi breskum konum hefir sótt um leyfi til konungs um að mega samkvæmt stéttartign sinni taká sæti í lávarðadeild þingsins. Hefir mikið umtal spunnist út af þessari umsókn frúarinnar, og ýmsir haldið því fram að vafamál isé hvort grund- vallarlög ríkisins heimili slíkt. “Eg þjáðist mjög af svitakláða, j svo rúmfötin urðu stundum gegn-1 vot. í f jóra mánuði þjáöist eg i gríöarlega. Og ekkert dugSi þar j enn eHbl lokiS, þó eru þó fremur Þótt kolaverkfallinu brezka sé til eg reyndi ‘Fruit-a-tives” and “Sootha Salva”. Hefi alls notaS þrjár öskjur af Sootha Salva og tvær af Fruit-a-tives, og er nú al- heill. G. W. Hall. BæSi þessi meSöl fást hjá lyf- sölum á 50C hylkiS eSa 6 fyrir $2.50, eSa send gegn fyrirfram borgun beint frá Fruit-a-tives Ltd, Ottavva. — Fruit a-tives fæst og sem deynsluskerfur á 25C. líkindi til þess, aS til samkomulags muni draga meS námamönnum og stjórninni innan skamms. Hafa fulltrúar beggja aSilja fallist á aS hafa fund meS sér á sunnudaginn kemur og reyna aS miSla málum. Telja ensk blöS þaS nokkurn veg- inn víst, aS stjórnin muni fallast á aS veita námumönnum alla þá kauphækkun, er þeir fóru fram á og ýms hlunnindi í sambandi viS önnur bætt ýinnuskilyrSi, en menn- irnir muni á hinn bóginn láta niður falla kröfur sínar um þaS aS stjórn landsins taki aS sér starfrækslu kolanámanna, að minsta kosti fyrst urn sinn. Stjórnin í Perúvíu hefir aS und- anförnu veriS aS reyna aS fá inn- flytjendur frá Bretlandi til aS setj- ast aS í SuSur Ameríku og býSur þeim ýms hlunnindi, bæSi hvaS viSvíkur búsetu skiIyrSum og lsékk- uSum farþegagjöldum yfir hafiS. Önnur verðlaun I Brezka. stjórnin er sögS aS vera j mótfallin slíkum tilraunum og kvaS f 9. bekk 1. verðlaun Victor '' Þvi samband benda a> a® þeim Johnson. Urn önnur verðlaun í 1 Bretum, er sezt hafa aS i Argenina, þeim bekk er það að segja, að eink-i hafi sJaldan vegnaS þar vel. unnir tveggja nemndanna voru svo jafnar að ei þótti sanngjarnt að gera upp á milli þeirra, voru' , , . . þeim svo báðum veitt verðlaun, Ení erfdæmdnr hafS* verlb td fanflsis' þau voru Theodís Marteinsson' og Vs*l °g n“ta® aS taka/æbu> er Gardar Melsted. nydarnn. Hann var fæddur , Bandarikjunum af brezku foreldri, ------------- aS því er fregnir skýra frá. bjóst til aS steypa sér i fossinn, fórnaSi hann höndum og sagSi: “Hérna skiljast vegirnir, vinir! VeriS þér sælir!” Skamt frá staSn- um, þar sem maSurinn fyrirfór sér, fanst svartur hattur meS pappírs- sne'pli innan í og á honum stóSu þess orS: “Þenna haitt átt Carl A. Ellis, frá Hamburg, N. S.” — Eig- andi verzlunarskála eins rétt viS fossinn skýrSi lögreglunni frá, að maður þessi hefSi komiS til sín nokkru fyrir tiltæki þetta og sagt hlæjandi: “Mér er ekki unt aS greiða Harding atkvæSi, og þess vegnp má eg rétt eins vel steypa mér í fossinn.” Homer S. Cummings, fyrrum formaSur Demokrata flokksins, hélt fyrir skömmu ræSu í Denver, þar sem hann fullyrti, aS sigur Re- publcana í næstu kosningum, ef til þess kæmi, þýddi fyrst og fremst hnefarétt gagnvart Mexico, og aS ef til vildi yrSi landi því stjórnað fimm eSa sex árin næstu meS Bandaríkjahermönnum. Enn frem- ur mundi friSarsáttmálinn numinn j úr gildi og afstaSa Bandarikjanna ! gagnvart öörum þjóSum veikt til ■ muna. Hann kvað kosningu Mr. j Hardings þýSa hvorki meira né minna en þaS, aö stjóm þjóðarinn- j ar yröi flutt i hendur auSvaldsins í Wajl Street. Samuel Gompers, forseti Verka- ! tnanna sambandsins ameriska, hef- i ir fyrir skömmu í ræSu, fariö mjög j hörSum orSum um Coolidge rikis- j stjóra og varaforseta efni Repub- j ljcana, einkum í sambandi viS verk- fall lögreglumanna í Boston sumar- iö 1919. Kveöur hann þaS alt ann- aö en glæsilegt tilhugsunar, ef Harding ynni og félli svo frá áSur en kjörtímabiliö væri á enda, aö sjá Cooldge ríkisstjóra i forseta- stólnum. j ur sitt í Chicago, eru aS fækka | vinnufólki, sagt aS þau hafi sagt j frá tíu til fimtán af hundraöi upp í vinnu af þeim, sem á skrifstofum og á verkstæöum félaganna vinna. Landbúnöar deild Bandaríkjanna segir, aö mais uppskeran þar í landi muni veröa 3,216,000,000 mælar og í er þaö 91,254,000 mælum meira en j hún var áriö 1919. Byrjað er á að grafa göng undir Hudson ána í New York ríkinu. Eiga göng þau að kosta $28,000,000 þegar þau eru fullgerð. f beinum sköttum tók Banda- ríkja stjórn hálfri annari biljón doll. meira inn á fjárhagsárinu er enlaði 31. júní s. 1., en hún gerS á árinu á undan. Skatturinn á mun- aöarvöru nam $373,000,000, á víni $343,000,000 og á bifreiSum $144,- 000,000. rikinu haldi 400,000 mælum hveitis í kornhlöðum sínum og ætli ekki að selja unz þeir fái $2.50 fyrir mælirinn. Félag hveitiræktunar bænda i Bandarikjunum telur 70,000 fé- laga i Kansas, Oklahoma, Nebr- aska, Texa? og Suöur Dakota. ! Iiefir það sent út úskorun til allra ; félaga sinna um aö selja ekki hveiti sitt unz þeir fái $3 fyrir mælinn. j Bændafélög i Bandaríkjunum , sitja á fundi þessa dagana í Wash- ’ ington til þess aö tala sig saman (um áhugamál sín. Eitt af málum 'þeim, seni þeir taka til meBferSar, er takmörkun stjórnarinnar á veröi á afuröum bænda; láta leiötogar bændanna i ljós, aö vonast megi eftir allsherjar verkfalli hjá bænd- um, ef stjórnin haldi áfram aS tak- •narka verö á afurðum þeirra. Járnbrautafélög, sem hafa aöset- ’ Sagt er aS bændur í Washington Samkvæmt eiöfestri skýrslu frá leiðtogum Republicana flokksins, þá hafa $2,466,019.54 verið gefnar í kosningasjóS, en $2,741,503.34 hafa veriS borgaöir út. Demokrat- ! ar hafa borgaö út $699,071.69, en ekki getið um úr hve rniklu þeir hafi aS spila. Socialista flokk- j urinn segist hafa fengiö $51,028.24 lí sinn sjóö—en útborganirnar hafi j veriS $48,478.68. í öllum tilfellun- lum eru útborganir bundnar viS 2J. október. 1 George White, formaSur kosn- ingancfndar Demorata flokksins, hefir gefiS út áætlun urn þaö, hvernig forseta kosningarnar fari í Bandaríkjunum. Segir hann að Cox og Roosevelt hafi þegar unn- iö, aö þeir eigi nú 256 electoral at- kvæöi vís, Republica forsetaefnin fái 164, þá séu iii ótalin og af þeim fái þeir Gox og Roosevelt meiri hluta. fram fé til þess að hægt hefði ver- ið að veita þessi verðlaun væru: Séra Hjörtur Leo ...... $50,00 Dr. B. J. Brandsson ....$50,00 S. W. Melsted ......... $50,00 Séra R. Marteinsson .... $30,00 En þeir sem verðlaunin hlutu voru: f 11. bekk fyrstu verðlaun Krist- björg Oddson. önnur verlaun Leslie Peterson. í 10. ibekk 1. verðlaun Haraldurj J. Stephenson. Hlíf Johnson. Joseph Murphy, einn af leiötog- um Sinn Fein flokksins á írlandi, Bretland KirkjuleiStogar á Bretlandi hafa tekist á hendur málamiSlun milli borgar- uámumanna og stjórnarinnar, eftir Bandaríkin Terence MacSwiney, stjóri í Cork á írlandi, sá er lengst nýjustu fregnum aS dæma. hefir soltið í varðhaldinu íff þeim hinum írsku mönnum, sem breska stjórnin sakaði um'landráð/lézt hinn 25. þ. m., eftir sjötíu og fjögra daga föstu, að því ef blöðin skýra frá. MacSwiney var að eins fer- tugur að aldri, hæfileikamaður mikill, rithöfundur og skáld. Maöur nokkur, Carl A. EUis aö nafni, drekti sér nýlega i Niagara- fossinum fyrir augunum á all- mörgu fólki. Um leið og hann Sanngirni œtti að Njóta fylgis Síðan 1914 hafa sum efnin í Chamberlain’s Tablets hækkað fjórum og fimm sinnum í verði frá því sem var fyrir stríð- ið. pó hefir engu verið breytt að því er efnablöndunina snertir, — sömu efnin eru notuð og í sömu hlutföllum. Vér höfnum eftirlíkingum sjálfir og biðjum yður einnig að hafna eftirlíkingum í staðinn fyrir Chamberlain’s. Uppáhald Mæðranna Hóstameðal handa börnum verður að vera skaðlaust. pað þarf einnig að vera ljúft aðgöngu. Verður að vinna verk sitt tafarlaust. Chamberlain’s hóstameðal hefir alla þessa eiginleika og er uppáhald mæðra. 35c. og 65c. Chamberlain’s Læknar höfuðverk að fullu Höfuðverkur stafar því nær ávalt frá maganum en bezta meðalið er Chamberlain’s Tablets sem styrkja lifrina, og mýkja magann og hreinsa yfirleitt innýflin. Engin hætta á að höfuðverkur ásæki fólk aftur. Home Remedies Sales Dept. H. 850 M4IN STREET WINNIPEG, MANITOBA Tilkynning Vér leyfum oss að tilkynna lesendum Lögbergs að hinir gömlu sjúkdómar sem taldir hafa verið lítt læknandi, svo sem gigt, mjaðmagigt, lendagigt, maga kvillar, lifrar og nýrna veiki, ásamt öllum tegund kven-sjýkdóma, láta fljótt undan og læknast án uppskurða við vora nýju Nalure Cure Method of Treatment í fjölda tilfellum hefir fólk þannig læknast, sem talið var gersamlega ólæknaandi. Vor nýja lækningaraðferð inniheldur alt það bezta úr Osteopathy, Chiropractic, Newro- pathy, vatnslækningum, nuddi, fæðuvísindum og rafmagns- aðferð við Gylliniæð og Gigt, hefir reynst frábærlegaa vel. Öllum fyrirspurnum svarað fljótt og kurteysislega. Viðtal ókeypis. Gerið boð fyrir Dr. Simpson, hann talar íslenzku. Skrifstofutími: 10 til 12 f.m., 2 til 4 e.h. og 7 til 9 á kveldin, aS undanteknum sunnudögum. Einnig má gera mót við oss í síma með því að hringja upp A 3620. Dr. J. NICHOIIN Nature Cure Institute, Office: Room2, 602 Main Street, nálægt Alexander Ave. Winnipeg, Man. \ REYNIÐ VÉLINA ÓKEYPIS—Borgið svo Adeins $1 fyrst Afgangurinn í lágum mánaðarborgunum / Yfirnátturlegt Tilboð Þessi fullkomna New Edison DIAMOND AMBEKOLA — Mr. Edison’s nýjasta og bezj^a hljómvél, með nýjum Diamond Stylus Reproducer og 12 nýjum Blue Amberol óbilandi fjögra mínútna liljómplötum, send yður ókeypis til reynslu. Þessar hljómplötur fylgja vélinni. Ef þér svo kjósið að eignast þessa Mr. Edison’s full- komnustu hljómvél, eftir liina fríu reynslu, þá sendið oss að eins $1.00. — Afganginn má greiða í lágum mán- aðarafborgunum. (Samanber eyðublaðið hér fyrir neðan). Hugsið yður annað eins — að geta fengið þessa fullkomnu Edison’s Amberola gegn $1.00 niðurborgun og fáum dölum á mán- uði. Bezta verðmæti sem hægt er að kaupa fyrir peninga, lægra verð, en jafn- ,vel eftirstælingar eru seldar fyrir. Fyllið inn þenna Coupon og sendið til vor. Eng- in borgun um leið eða C.O.D. Þér borgið oss ekkert upp í vélina né hljómplöturnar, nema þér ákveðið að eignast það. Sendið þenna Coupon í dag. MIKIÐ UPPLAG AF ÚTLENDUM LÖGUM svo sem: Pólsk Bæheimsk Sænsk Rússnesk Norsk Pvzk Frönsk Unsrversk Finnsk Pantið eftir þessari Auglýsingu SENDIÐ ENGA PENINGA — að eins fyllið inn þenna Coupon og sendið hann strax til vor. Vér sendum yður þá samstundis þessa fullkomnu hljómvél. Skemtið svo fjölskyldu yðar og vinum með nýjustu söngvnm stór- borganna, þar sem skiftast á Grand Operur og Comic Vaudeville. Vitanlega kærum vér oss ekki um að selja gegn þessum reynsluskilmálum til fólks, sem ekki er einu sinni fært um að standast vorar léttu mánaðargreiðslur (og þegar þér fáið véF til reynslu, verður það að vera ljóst á báðar hliðar, að þér séuð færir um mánaðargreiðslurnar.) Engar kvaðir eru lagðar á yður til að halda liljómvélinni, ef yður fellur hún ekki fullkomlega í geð. Ef hún er ekki alveg eins og þér æskið, þá sendið hana aftur á vorn kostnað • þér en ekki vér eigið að dæma um gildi Edison hljómvélar fyrir heimili yðar, og vér beygjum oss undir niðurstöðu yðar með ánægju. SJcrifið undir eins! F. K. BABSON, Edison Phonograph Dists., Dept., , 338 Portage Ave., Winnipeg, Canada U. S. Offices: Edison Block, Chicago, Illinois ™*'“ “™ “ 1 ■■ “Engin skuldbinding til kaups — að eins beiðni um hljóðfæri til reynslu “““ “ “ ““ ““ ““ “ F. K. BABSON, Edison Phonograph Distributor, Dept. , 339 Portage Avenue, Winnipeg, Canada mér að Kæri Mr. Babson:—Samkvæmt tllboði yðar langar mig til að fá að heyra hinn nýja, undursamlega Phonog^aph S kostnaðarlausu. Afráði eg að kaupa, býst eg við að verða aðnjótandi kjörverðsins $72.80, sem þér nú bjoðið. Eg lofa að taka hljóðfær- Mr. Edisons á heimili mínu ið tafarlaust af stöðinni, borga hið litla flutningsgjald, en verði eg óánægður með það, áskil eg mér rétt til að senda það aftur á yðar kostnað. Annars sendi eg innan 48 kl.tíma fyrstu afborgun, $1.00, eða innan viku og borga reglulega $6.00 mánaðarlega í 11 mánuði og $5.80 þann 12. AÍls $72.80. Hljóðfærið sé yðar eign unz síðast afborgun er greidd. —(Tilboð þetta nær aðeins til þeirra sem eru eldri en 21 árs; þeir sem eru yngri fái föður, móður eða umsjónarmann til að skrifa undir þetta eyðublað fyrir sig.) My name .........................................y...........Address or R.F.D. No. \ City State.. Ship by ................................Express Shipping Point .Ship by............................... Occupation Age ...................... Marrled or singfe ................If steadily employed at a salary please state How long resident in your neighborhood and your vicini’ty .....................................If there is any possibility of changing your / • v ’ address during the next year, what will be your next address ......................................................... J /

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.