Lögberg - 28.10.1920, Blaðsíða 8

Lögberg - 28.10.1920, Blaðsíða 8
8ís. e LÖGBEItG FIM fU/PGINN 28 OKTOBER 1920. B R 0 K I Ð ■tOTAK CROWN ÁBYGGILEG UÓS og AFLGJAFl Siíai$ umSúÖuau n og Coupons fyrir Premíur Ur borginni Vinnukonu vantar á heimili, Phone B 6851. íslenzkti pann 11. þ. m. andaðist hér í Big ! Point bygð Langruth Man., merkis- i bóndinn Sigfús Björnson. Eftir að hafa legið veikur, frá því snemma í sumar. Vigfús heitin var ættaður úr TRADE MARK.RECISTERED L'ng stúlka óskast í “housekeep-: Norðurmúlsýslu. Fæddur 5. jan. n B n n n (i w i n + iVHrit I . _ ing rooms,” með annari stúlku. ’ 1849. - Upplýsingar veitir Miss John-| KiJna hans Guðfinna Bjarnadótt- son, 363 Carlton Str., eftir kl. 6|ir (systir Dr. Björns frá Viðfirði) síðdegis. | jjfjr hann ásamt 9 börnum þeirra. ~~ 0 Sigfús var: dugnaðar, þrek og Mr. og Mrs. G. J. Glesen fráj sómamaður. Glenfccro, Man., komu til borgar- j Síðar mun hans verða nánar innar í fyrri viku og dvöldu nokkfa n,jnst. daga. H D Mr. Sveinn Pálmason frá Winni- pog Beach, kom til borgarinnar í vikunni sem leið. Hvrer sem kynni að vita um heim- ilisfang Jakobs B. GíslaSonar frá Grafton, N. D., tilkynni ritstjóra Lögbergs sem fyrst. Kvennfélag Skjaldborgar heldur Bazar þann 11 nóv. Nánar aug- Ivst síðar. Á fimtudagsmorgun þann 21. okt. s. 1. lézt að heimili sínu öld- ungurinn Jóhannes Halldórsson úr langvarandi sjúkdómi. Jóhannes sál var 86 ára gamall þegar hann dó. Heimskringla er beðin að gera J svo vel og taka dánarfregnina. Hans verður nánar getið síðar. sýnin og berghellirinn er það lang- tilkomumesta, sem vér minnumst að hafa séð á leiktjalda gerð á meðal Vestur-íslendinga, og hefir listfengi Friðriks þó oft verið við- brugðið í þeim efnum. í sambandi viö leiksviðið er vert að minnast á ljósbreytingarnar sem varð að gera i sambandi við hellis- senuna og eins er Úlrikka sæyir fram bergkonunginn. Það var prýðis góður útbúnaður, og á sá er það gerði, pakkir skilið. Að síðustu vildum vér minast á aðsóknina, hún var Winnipeg- íslendigum til minkunar, — því þó ýmsu í leiknum sé ábótavant, þá yfirgnæfir þó það sem vel er gert langsamlega, og þar eiga Vestur- íslendingar kost á að sjá leiklist á svo háu stigi, að innlendir hafa ekkert betra á boðstólum. Auk þess er ritið svo mikilfenglegt og lærdómsríkt að enginn maður, eða kona, sem nokkurn kost á á að sjá það, ætti að láta tækifærið fara fram hjá sér. Landar góðir! það margborgar sig fyrir ykkur að sjá þennan leik. Géfin voru saman í ihjónaband í St. Matthews kirkju, Winnipeg, þann 16. þ. m., Miss Hilda Ander- son, dóttir Skúla Anderson á Sher- burn Str. og Cecil R. Hartwell, Ungu hjónin verða til heimilis hér í bænum. Gefin voru saman í hjónaband á laugardaginn var, hér í bæ, af séra R. Péturssyni þau, Magnús W. Magnússon og Louisa Thorstein- son, bæði frá Leslie, Sas'k. Brúð- guminn er sonur Mr. og Mrs. P. F. Magnússon bónda að Leslie. En brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Th. Thorsteinsson bónda nálægt Leslie. Ungu hjónin ætla að dvelja hér fram eftir vetrinum, en fara með vorinu á land sem þau eiga nálægt Leslie Sask. Hr. Páll Guðmundsson frá Leslie Sask kom til borgarinnar um síð- ustu helgi, og dvelur nokkra daga Hjónavígsla framkvæmd af séra Runólfi Marteinssyni: 12 okt. að heimili Mr. og Mrs. Stefán Ey-j mundsson, 475 Langside Str., Stef- án Helgason og StefanTa Thorláks- son, bæði frá Hecla, Man. 16. okt., að 493 Lipton Str. Evan Davis og Rannveig Ingjaldsdóttir frá Framnes, Man. Dr. S. E. Björnsson og frú frá Áfborg Man., voru gestir í borginni í vikunni. B. D. Westman kaupmaður frá Churchbridge Sask. var í bænum í vikunni í verzlunarerindum. Sagði hann að uppskera hjá íslendingum í kringum öhurchbridge hefði | verið ágæt. Fundur verður haldin í Jóns Sig- urðssonarféláginu 'þrigjud.kvöld- ið 2. november kl. 8 e. h., að 508 Camden place. Félagskonur eru alvarlega ámintar Um að sækja; fundin því áríðandi málefni liggja ; fyrir til umræðu og úrslita. pakkiætis guðsþjónustur um- hverfis Langruth: Á Langruth 24. okt. kl. 3,30 e. h. Á Big Point okt. 31. Og við Beck- ville 7. nóvember. S. S. C. peir Böðvar bóndi Johnson og' sveitarráðsmaður Magnús Peturs-| son frá Langruth, voru á ferð í bænum í síðustu viku. peir sögðu þresking þvf nær búna í sinni bygð, i og uppskera hefði verið framur góð | yfirleitt. Jafnað sig upp með um 20 mælá' hveitis af ekrunni, af góðu korni. Kjartan póstmeistari Magnásso/i og Björn bóndi Sigurðsson frá Hallson N. D., heilsuðu upp á oss í síðustu viku, þeir sögðu engin sérstök tíðindi að sunnan, önnur en þau að hiti væri kominn all- mikill í stjórnmálin þar, og Town- ley og hand fylgismenn sæktu hart fram. Öldungurinn Brynjólfur Johnson frá Wynyard, kom til bæjarins fyr- ir helgina, hann er á leið til N.D. til þess að heilsa upp á ættingja og vini. Kinnarhvo!ss)stur. eftir Jóhannes Ccrsten Hauch. Með allmikilli eftirvæntingu bið- ! um vér eftir leik þessum, sem sýnd- ; ur var í Good Templara húsinu í j fyrsta sinni á þriðjudagskveldð var, ; 26. þ.m., því það var í fyrsta sinni sem frú Stefanía Guðmundsdóttir ; sýndi sig á leiksviði fyrir vestan 'fiaf. Vér höfðum og heyrt mikið af | leiknum látið. Svo komum vér á j leikinn, og er því miður ekki rúm i til þess að fara nákvæmlega út í i ýms atriði, þó vér hefðum gjarnan j viljað gjöra það. Leikurjnn sjálfur, það er leikrit- ið. er meistarastykki, og efumst vér um að Vestur-íslendingum hafi nokkurn tíma verið'boðinn leikur, sent kemst i jafnvægi við þennan að því er skáldlegt gildi snertir. Aðal persónuna i leiknum, Clrikku, aðra Kinnarhvols systur- ir.a, leikur frú Stefania Guðmunds- dóttir svo aðdáanlega vel, að vér liöfum sjaldan séð hlutverk betur af hendi leyst á nokkru leiksviði. Málrómurinn, framburðurinn, hver j hreyfing hennar er svo skýr og náttúrleg og samræmið í leik henn- j ar svo gott, að á honum virð-i ist ekki nokkur bláþráður. Sum- ! staðar er leikur frúarinnar svo til- j komumikill, eins og t. d. þar sem j hún kallar fram bergkonunginn, að j hún nálega dáleiðir áhorfendurna. Bergkonunginn leikur Bjarni j Björnsson og kemur hann fram í j þremur myndum: mynd málmnem- ans, beiningamannsins og bergkon- j ungsins, og höfum vér aldrei séð eða heyrt neitt til Bjarna, sem hann j hefir leyst eins vel af hendi og , þetta hlutverk — hann lék aðdáan- j lega. Hina Kinnarhvolssysturina, Jó- hönnu, leikur frú G. T. Athelstan; hún er lipur á leiksviði, en listina hefir hún ekki á valdi sínu neitt í námunda við frú Stefaníu, sem heldur er ekki að búast við — og þó gjörir frú Athelstan hlutverk sitt vel á pörtum. Jón bónda, föður systranna, leik- ur Óskar Sigurðsson. Framburði hans er ábótavant og hefir ekki enn náð jæim þroska í leiklistinni að bera sig eins náttúrlega á leik- sviði og þörf er á, til þess að listin geti notið sjn. Jóhann, unnusta Úlrikku, lék herra Ólafur Eggertsson, og var sá ljóður á leikmensku hans, að hann lék Ólaf en ekki Jóhann. Axel, unnusta Jóhönnu, lék Hall- dór Methusalems, og er hann nett- menni hið mesta, eins og þeir sem þekkja hann vita, en betur er Hall- dóri annað gefið en leika ástarrullu, því í þeim má maður ekki vera i vandræðum þegar kærastan er að kyssa mann, Ingibjörgu, dóttur Jóhönnu og Axels, leikur ungfrú Anna Berg, og leysir það hlutverk sitt prýðis- vel af hendi. En unnusta hennar, Gustaf, leikur Óskar bróðir hennar varla eins vel. Eitt er það í sambandi við þenn- an leik, sem ekki má gleymast að minnast á, og það eru leiktjöldin,, sem herra Friðrik Sveinsson mál- aði. pau eru meistaraverk. Fjalla-; Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJCNUSTU Vér æskjum virðingarfylat viðskifta jafnt fyrri VERK- 3M1ÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráaellun. Winiiipeg ElectrieRaiIway Go. w ONDEF?IL A N THEATRE D Miðvikudag og Fimtudag Viola Dana 1 “A Chorus Girls Romance” Föstudag og Laugardag “a Grand Special” *‘Rio Grande” 1 Mánudag og prið'judag Bert Lytell j “Allias Jimmie Valentine” ! His Greatest Picture GENERAL MANAGER o bað blaðið sem er * DOrglO ódýrast, stærst og ■! í bezt, LÖGB'ERG Einstakar bnxur til vinnu og spari. Afbragðs góðar $6,50 7,50 $8,00 $10,00 og $12,00 Flannel Skyrtur Með og án kraga ! Kjörkaupsverð $3,25 og $3,50 Kaupið ávalt hjá White & Manahan, Limitcd 509 Main St., Winnipeg Upplýsingar óskast. peir sem kunna að þekkja nán- ustu ættingja Guðmundar J. Sör- ensen bóksala, sem lézt í Winnipeg Man. í desember 1917 eru beðnir að kunngjöra National Trust Comp- any Ltd. í Winnipeg Man. (skifta- ráðendur) heimilisfang þeirra. Kærar Pakkir. Séra Runólfur Runólfsison gafj bókasafni Jóns Bjarnasonar skóla i “The American Business Guide, á- j gæta bók í þramur bindum. Kæra j þökk fyrir gjöfina. Hr. ólafur S. Thorgeirsson ‘ hef ir gefið skólanum almanak sitt ■ frá byrjun, ait í ágætu bandi. petta er stór og dýrmæt gjöf og kann eg honum beztu þakkir fyr- ir. R Marteinsson. Bókband Columbia Press Ltd. hefir nú sett á fót bókbandsstofu sam- kvæmt nýjustu og fullkomn- ustu kröfum. Verð á bók- bandi eins sanngjarnt og frekast má, og vönduð vinna ábyrgst. Bœkur bundnar í hvaða band sem vera vill, frá al- gengu léreftsbandi upp í hið skrautlegasta skinnband. Finnið oss að máli og spyrj- ist fyrir um skihnálana. öllum fyrverandi nemendum Jóns Bjarnasonar skóla, er hérmeð boðið í samsæti í Fyrstu lút. kirkju föstudagskvöldið í þessari viku. Samsætið hefst kl. 8. Boð hafa verið send til allra eftir því sem upplýsingar fengust. Ef einbver þeirra ekki hefir fengið boðsbréf, er það eingöngu vegna þess að vér vissum ekki hvar þeir áttu heima. Allir slíkir eru Jbeðnir að skoða þetta sem boð, og koma. — Runólfur Marteinsson. verður sýndur stórfrægur kvik- myndaleikur, sem nefnist “Rio Jrande” og leika þar frægustu leik- arar, sem komið hafa fram í heimi kvikmyndanna. —Næstu viku á- framþaldið af .Pirate Gold ásamt mörgu fleira. Wonderland. Myndirnar aldrei betri en nú. Miðviku og fimtudag Viola Dana í leiknum “The Chorus Girls Rom- ance”, en á föstu og laugardaginn Gjafir til Betel. Kvennfélag Vídalínssafnaðar Hensel N. D....... ....... $25,00 Albertingur, Alberta ..... $25,00 Áheit, móður ............. $10,00 Innilegt þakklæti J. Jóhannesson 675 McDermot, Winnipeg. Manitobastjor ni n og Alþýðnmá! adeildin Greinarkafli eftir Starfsmann Alþýðumáladeildarinnar. Mjólk ekki metin sem skyldi. Greinin er samin af L. A. Gibson Dairy Commissioner, Manitoha Department of Agriculture. — pótt fólk hafi neytt mjólkur leng- ur en nokkurrar annarar fæðu, þá er samt en sem komið er svo á- statt að það sýnist eigi meta fylli- lega hið sanan gildi hennar. Eink- um á bændabýlum þar sem mikið er um rojólk ættu menn að færa sér hana stórum betur í nyt, pað ber eigi sjaldan við, þótt hart sé að viðurkenna það, að sumstaðar er svínum gefin mjólkin sem heim- ilisfólkið ætti sjálft að not, eink- um þó börnin. Hingað og þangað í Bandaríkj- Unum sýnist fólki því nær ókunn- ugt um hið sanna gildi mjflkur fyrir heilsu og hreysti þjóðarinnar og þessvegna hefir landbúnaðar- ráðuneytið þar, tekið sér fyrir hendur að fræða almenning í þessum efnum og venja fólk á að neyta meiri mjólkur. pví hefir verið haldið fram að af þeim tuttugu of fimm miljónum barna með þefrri þjóð, á árunum 6—15, líði fjórði parturinn belnan fæðu- skort, en 75 af hundraði skóla- barna bafi einbverja Iíkamlega veiklun sem stafi af ónógri eða þá óhollri fæðu. Stjórn Banda- ríkjanna befir beitt sér fyrir að láta fram fara opinbera fræðslu um gildi mjólkur fyrir almenna heilbrigði, í skólum, kirkjum, verksmiðjum og verkamannafélög- mu, og hefir árangurinn þegar orðið góður. Víða hefir beinlín- is fyrirskipað verið að flytja mjólk til skólanna á hverjum morgni, svo hvert einasta barn fengi að minsta kosti mörk. Áhrifin af mjólkurskortinum, komu tilfinnanlega í ljós meðan á veraldar ófriðnum stóð. Spítal- arnir á Frakklandi voru fullir af börnum, sem mist höfðu heilsuna sökum mjólkurskorts, og í sum- um löndum var þó ástandið Cnnþá verra. pví er .ekki alment veitt eftir- tekt eins og vera ætti, að ýmsar fæðutegundir, þótt góðar séu með öðru, eru allsendis ófullnægjandi einar út af fyrir sig. Mjólk, er ein af þeim fáu fæðutegundum, sem inniheldur flestar þær teg- undir næringarefna, er nauðsyn- legastar eru viðhaldi líkamans. Selkirk landnemarnir sem komu Hudson’s Bay leiðina árið 1812 og voru mjög þrekaðir, fengu aðal- næringu úr barkarsafa. Svipuð efni' eru í mjólkinni og eggjunum. Og að öllu athuguðu er ekkert jafn láríðandi fyrir beilsu og þroska barna og unglinga eins og góð og nægileg mjólk. pað er pví varihugaverð búskapar aðferð að gefa svínum isvo mikið af mjólk, að heimilisfólkið, og þá einkum börnin líði þar við skort. . KENNARA vantar fyrir ár við Lone Spruce skóla, No. 1984.' — Kcnnari nefni mentastig og kaup og kenslan byrjL sem fyrst. — James Johnson, sec.-treas., Amaranth, Man. ETsSMgnci r XOTID IIIN FTJIjTjKOMXU AL-CAXADISKU FAllpEGA SKIP TIIj OG FKÁ 1 Lverpool, Glasgow, Southamp | ton, Antwerp, Ilavre, Lontlon “Vctoraá” “Empress of Brtan” Empress of B'rance” jívroiitji” “Corsican” Sendið Yðar m C. P. Co. Sendið eftir merkiseðlum — Sendið oss einn eða tvo rjóma- dunka — Reynið viðskifti vor — og dæmið af eigin reynslu. Canadian Packing Co. LIMITCD Eftirmenn Matthews-Blackwell, Limited Stofnsett 1852 WINNIPEG, MAN. KENNARA vantar fyrir Osland skóla til 30. júní 1921. Gott kaup. Lysthafendur haldi annars eða þriðja stigs kennaraleyfi. Snúi sér nú þegar til G. S. Snædal, Osland P.O., B. C. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Domlnion Tires tetrf A reiSum höndum: Getum (it- veaa8 hvaCa tegund sem þér þarfnlsL dðgerðum og “Vuleanlrtng” sér- stabur gaumur geflnn. Battery aSgerCir og bifrelCar til- búnar til reynslu, geymdar og þvegnar. AI TO TIKE VUUCA.XIZING CO. 309 Cnmberland Ave. Tals. Garry 27«7. Opl8 dag og nótt. Fowler Oplical Co. LiIMITED (Áður Royal Optical Co.) Hafa nú flutt sig að 340 Portage Ave. fimm húsum vestan við Ilargrave St., næst við Ghicago Ploral Co. Ef eitthvað er að aug- um yðar eða gleraugun í ó- lagi, þá skuluð þér koma beint til Fowler Optical Co. LIMITED 340 PORTAGE AVE. Phone: Garry 3616 JenkinsShoeCo. 639 Notre Dame Avenue MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur I Canada. íslendingar látið Mra. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. “Melita “Meuigama” “Pretorian’ I “Scandinavlan’ “Scotian” “Minnedosa” ‘‘Tunisian” “SicUian” ] ‘Grampian” , *>"shJiAnUA1’ * "oerbrooKe St. SPARID 35% PLÓGUM YÐAR Sérstök kjörkaup á þrí og fjór bottom Lacross plógum Vér vorum svo hepnir að kaupa inn nokkuð af þessum plógum við sama verði og átti sér stað fyrir stríðið, en síðan hefir þó $100 verið bætt við verðið á hverjum plógi annars- staðar. Vér sendum þá hvert sem vera skal jafnskjótt og pöntun kemur í vorar hendur. $285.00 fyrir fjór-bottom, en $200.00 fyrir þrí-bottom. Sendið hraðskeyti’ eða hringið upp N 1387 TRACTIONEERS Ltd. 445 MAIN STREET WINNIPEG. TO YOU WHO ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Your selection of a College is an important step for you. The Success Business College of Winnipeg, is a strong reliable school, highly recommended by the Public and re- cognized by employers for its thoroughness and efficiency. The indvidual attention of our 30 expert instructors places our ^raduates in the superior, preferred list. Write for free prospectus. Enroll at any time, day or evening classes. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Ltd. EDMONTON BLOCK—OPPOSITE BOYD BUILDING CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.