Lögberg - 28.10.1920, Blaðsíða 7

Lögberg - 28.10.1920, Blaðsíða 7
LOGBSRG FIMTUADGINN _ 28 OKTOBER 1920. BU. T Frá Norður-Dakota DAVID McDONALD BERjM agnesia ágæt Eg hefi aö undanförnu lítillega minst á sjóræningjastjórn Town- leys og hans fylgifiska í Noröur- Dakota. Sú stjórn, eöa óstjóm, er nú á fallanda fæti. En betur má ef duga skal. Öllum ætti aö vera oröiS þaS! augljóst, aö félagsskapur sá, sem j Townley stofnaSi og stjórnar enn undir nafninu Non - Partisan j Eeague, og saman stendur aS j meiri hluta af bændum, jafnvel þó þeir ráSi engu, er blátt áfram sagt ekkert annaS en svikamylna gagnvart bændastéttinni sérstak- lega og lýðstjórnar fyrirkomulag- inu — Democracy — í heild. Og reyndin, þó tímabiliS sé ekki orSiS langt, hefir fyllilega sýnt, að til- gangur forsprakkanna var aS eins sá, aS vinna ríkiö undir einvalda Socialista eöa Communista-stjórn, sem ætti alla þess kjötkatla, til út- býtingar á milli hennar sérstöku vildarvina. ÞaS sem upphaflega dró bænd- ur saman í þennan félagsskap, voru loforö um sparsama stjórn, lækkun skatta og framkvæmd á- hugamála þeirra sem Jþá var og er liveitiverzlunar spursmáliö sem er aöal útflutnings varningur bænda. Til aS skýra efndir þessara löf- oröa nákvæmlega, þarf lengri tíma og meira rúm en fyrir hendi liggur, svo nægja veröur aS drepa á hiö helzta. Fyrsta flaggið var iþá sala rík- isskuldabréfa fyrir $17,000,000— seytján miljónir dollara—, sem verja átti til stofnunar ög starf- rækslu ríkisbanka, iem nú er orö- inn rúmlega ársgamall, og iðnað- ar fyrirtækja, sem skamt eru á veg komin, aö eins ein gömul hveitimylna keypt og starfrækt fyrir rikisreikning i smábæ í vest- urparti ríkisins, sem en'ginn veit hvort svarar kostnaöi eöa ekki, og bygging á kornhlööu, sem á að veröa Terminal Elevator, og mylnu í Grand Forks. Aðal um- sjón og stjórn allra þessara fyrir- tækja er i höndum þriggja manna nefndar. Ríkisstjórinn er for- maður í þeiri;i nefnd og valdið í reyndinni. alt hjá honum, því'liann hefir úrskuröar atkvæði í hverju máli sem er, og er nú aö eins hlýð- inn og sporliðugur vikaífrengur Townleys og fær sínar fýrirskip- anir frá St. Paul, i\linn. Nefnd- in er ábyrgðarlaus, en þeir, sem undir hana eru gefnir eiga að fram leggja lítilsháttar málamyindar á- byrgð. Óteljandi grúa umsjónarmanna og stjórnarþjóna hefir veriö bætt við á ríkiskostnað frá því sem áö- ur var. Sem sýnishorn af þeim kostnaði rná tilfæra, aö tuttugu og átta af þeim mönnum, meö $1,500 til $10,000 árslaunum, létta ríkissjóö um $93,050 á ári Eoforö um lækkun skatta hafa verið efnd á þann hátt, aö undir spónnýjum skattálögum hafa rík- isskatta hkkuðu úr $7,571,369.32 fyrir árin 1917 og 1918, og úr $7.958,439-55 fyrir árin 1918 og 1919 upp í $14,502,182.92 fyrir árin 1919 og 1920. Taflan, sem fylgir sýnir hlutfallslega niður- jöfnun skattanna. Tölurnar fyrir tvö árin 1918 og 1919: STERKAN VITNISBURÐ Segir, að Tanlac hafi gjört sér vakándi meira gott, en öll önnur með- ul. Er nú alheill heilsu. heilar næturnar í gegn. við magaóreglu Nemur brott s.vniólgiina, sem orsakar meltingarleysi “Tanlac er1 sannarlega merkilegt rneðal, því það hefir oröið mér að meira liði en öll önnur meööl til samans,” sagði David McDonald nölega, sem heima á aö 328 Don- ald St., Winnipeg, Manitoba. “Eg haföi verið mjög heilsuveill jafnan frá því er -eg hafði ‘flúna’ fyrir tveimur árum. Haföi meðal annars svo sem enga matarlyst og alt útlit var fyrir, að eg mundi helzt aldrei ætla aö ná mér. “Eg var svo máttfarinn, að eg átti jafnvel mjög örðugt meö að ganga upp lágan stiga upp á loftið. ÍMér fanst eg verða þreyttur af öllu, hvaö lítiö sem eg hreyfði hönd eöa fót. “Einnig jojáöist eg af megnri þembu og meltingarleysi, varð ó- glatt af öllu, ere g íl’eytti og fékk helzt engu haldið niðri. Stundum fékk eg hálfgerö aðsvif og fékk vart á fótum staðið; einnig hætti eg p-vil nær sífeld notknun Magnesia af læknum og öörum sérfrætSingum, byggist á þvf, a‘8 hún nemur algerlega ít brott sýruóregluna I maganum, sem 1n= eo- í blöönnum !orsakar meltingarlyesiö, og hún gerir ias eg 1 Dioounum | þaS an mjnstu óþægiida eSa kvala. Öll ineðul sýndust veröa árangurs- laus með öllu. “Dag einn vitnisburö frá manni, sem mist j Menn, sem átt hafa við að striða 1 rv• i*i ' : nstíflii og meltingarleyst árum saman, llclf'Ól llCllsil sma 1( flunill Cins Oö £?eta ekki betur erert en nnta mp?Snl eg, en sem læknast hafði algerlega með þvi að nota Tanlac, svo eg af- réð að kaupa mér flösku reynslu, og fór mér þá samstundis að batna. “Nú get eg neytt hvaöa matar, sem vera skal án þess ‘Sö veröa ó- glatt hiö allra minsta; meltingin er oröi nup á það allra bezta og eg hefi þegar þyngst um tíu pund. Þoli einnig hvaöa vinnu sem er og sef vært og draumlaust á hverri einustu nóttu. “Eg á ekki orö í eigu minni, sem lýst geti nægilega þakklætis tilfinn- ingu þeirri, sem eg íber í brjósti til þessa ágæta meðals, en vil ráð- leggja öörum aö reyna það.” Tanlac er selt i flöskum og fæst í Liggétt’s Drug Store, Winnipeg. geta ekki betur gert en nota meðal Þetta. Glas af magnesia I heitu vatni eftir mílltíðir, er alveg óyggjandi. Magnesiu vatn skal þannig tilreiða, til [ að setja eina teskeið éða fjórar töflur i a.f ekta Bisurated Magnesia í glas af heilu vatni. Hver einasti lyfsali verzl- ar með Bisurated Magnesia, og sjúk- lingar, sem hana nota og af maga- veiki þj&st, þurfa ekki annað en forð- ast Pepsin, Charcoal, Soda Mints og önnur þvílík efni, þá batnar þeim svo að segja undir eins og maginn vinn- ur verk sitt eftir það án kvala. “Ruthenian Booksellers and Pub. Co„ Ltd.” HVAÐ sesm þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægrt að semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út í hönd eða að Láni. Vér höfum alt, sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina. OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., Koini Alexander Ave. X, Q. Carter úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv. og gleraugu við allra hæfi. prjátíu ára reynsla. Gerir við úr og klukkur á styttri tíma en fólk á alment að venjast. 206 Notre Dame Ave. Sími M. 4529 . tVinnipeg, Man. Kveljist kláöa, af Það fæst einnig hjá lyfsölum út um land og'hjá The VopnirSig- aö geta sofið reglulega og lá oft urdson, Etd., Riverton, Man.—Ad Gyllinœð blóörás eða niðursigi. Engir hold- ______________________________skurðir. Komið eða leitið skrif- ' I legra upplýsinga hjá AXTELL & legar þakkir fyrir gjafir þeirra ogj THOMAS, Chiropractors og Elec- 'bið þá vera þess vissa, að þessu | tro-Therapeutrist, 175 Mayfair guðslþakkafé verður ekki á glæ ^v®-’ Winnipeg, Man. Vcr pýía , sjukrastofa að 17o Mayfair Ave., as a<' I er þægileg sjúkrastofnun, hæfi- Fyrir fáum árum samdi eg svo iega (jýr. um við Stefán Eiríksson mynd- ______!______________ skera, að pjóðmenjasafnið fengi Dr. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building Tki.j:viionk oarkv 3«i> Offick-Tímar: 2—3 Hsi-mili: 77« Victor St. TKUtPHONK GARKY 381 Wiimipeg, Man, IDagt&la. % J. 474. Naeturt 8t J. Kalli sint a nótt og degi. D I5_ B. GERZABEK, M.R.C.S. frá Enslandi, L.RC.I*. fr* London. M.R.C.P. og M.R.C.S frfe Manitoba. Fyrverandi aðstoðarlæknli ! viö hospítal i Vínarborg, Pr*g, oe Berltn og fleiri hospitöl. Skrifstofa á eigin hospítali, 415—417 Pritchard Ave„ Wlnnipeg, Man. Skrifstofutimi frá 9—12 t. h ; I—• og 7—9 e. h. Dr. B. Geriabeks eigit. hospital 415—417 Pritchard Ave. í Stundun og lækning valdra ajúk- linga, sem þjást af brjústveikl, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýfiaveikt kvensjúkdómum, kavlmannasjúkdóm. 1 um.tauga veiklun. _________ þeirra skatta, sem lagöir eru á til heimanota, nefnilega County, Townships og skóla þarfa, en þar er hlutfialjið nákvæmlega ,það sama, því alt er bygt á virðingar- upphæðum eigna. Taflan sýnir einnig, aö öllum jieim flokkum, sem Townley-istar slá saman und- ir grýlunafninu Big Biz og skor- iö upp herör meðal bænda til að leggja þá alla saman að velli, er stórkostlega ívilnaö, og einnig Iþeim, sem peninga eiga. ''Pen- ingar eru skattfríir. Þetta er nóg smám saman fyrir umsamið verð hin helztu listaverk hans og próf- smíðisverk (‘sveinastykki’) læri- sveina hans. par á meðal er skrif- bók ein mikil, alauð, sem Jóhann- ____________ es heitinn Helgason skar út fram- , , „ ! spjaldið á af mikilli snild, og gekk og raöa logum og lofum, ellegar , hún til safnsins j (byrjun %easa j aö fá valdið mönnum i hendur, árs, bundin inn af Ársæli Árna-j sem treystandi er til að sjá hag al-' syni í hið vandaðasta band. í Gerist áskrifandi að ódýrasta og og bezta blaðinu LÖGBERG Vér l»gg)um eérutaka úherslu 4 seija irioðöl eftlr fcrgkriftum iækua, Hm beztu lyf, som hægt or að fá. oru aotufi oinitÖiiKU. þeirar þér korníð me« forskrlítina tii vor, mog-18 þéi vera víbs um afc f& rétt það sen latknlrltin tekur Ui. OOLCLECGK áf OO. '•w* Dx>imi Ave. og -itorhrií' s,i Phonet, Gairy ‘ífiilo og 2it9i mennmgs og sérstaklega' bænda- ; f.assa bók’ seJ" löfð verður fram! 00 . i til syms a pjoðmenjasafmnu næst! stéttarinnar borgiö a betri veg en komandi sunnudag, hefi eg ásett! nú er gert. Þaö er hú kannske útúrdúr, en vegna þess aö meiri partur To\v n- leys-sinna hér sjá ekkert spor stig- ið i Socialista áttina, eöa að skatta niðurjöfnunin eigi skyll viö einskatt — Single Tax—, þá mér að rita nöfn þeirra, er nú taka | nöfn þeirra manna, er styrkja þátt í þessum sams'kotúm, og ætl-jsafnið eða framkvæmdir þess með ast til að hún eftirleiðis geymi 1‘fégjöfum.” til aö sýna lofaöar efndir um 1 datt mér í hug að tilfæra orö Mr. lækkun á sköttum, en svo er að | Thomassons, sem var einn af fyr- siá hvaö framkvæmdum líður ái. ,.v , , , J. , írliðum rownleys her um tnna, ur . eina malmu, sem aö rettu lagi | ! getur talist stefnuskrá bænda, j ræSu' sem hann fluttl um emskatt j nefnil. Terminal Elevator og > Chicago í sumar. Þau hljóöa svo; ‘-‘IVq put it over in North ! Dakota. They did not know they I zverc netting q Single Tax, but a j that is what they have got” mylnu fyrirtækiö. Þess hefi eg þegar getið, svo engu er þar viö að bæta, ööru en j zt'crc þvi, aö það er ekkert að telja a j -- ™ --------- ~~~y ----- móti þeim f járaustri, sem hefir j . Nú er alt undír;þvi kotmð kosn- gengiö í súginn. — En annað var , úigadaginn 2. nó\., aö ,engmn gert, sem aldrei stóö á stefnuskrá fy'gjandi Townley stjórnarmnar, bocnda. og aldrei var boriö undir \ sem a kjörlista stendur, nái kosn- atkvæöis fólksins fyr en löggjaf- j ingu> hvaö vel kyntur $em hann arþingið 1919 hleypti The Bank j kann aö vera. Eg' þekki þai of North Dakota af stokkunum. marga góöa drengi, en þeir eiu Stofnun þess banka er lang viö- j afvegaleiddir. Jafnframt þvj ættu sjárverðasta fyrirtækiö, sem! lagafrumvörp þau, sem eru inn- Townley flokkurinn liefir komiö j leidd til atkvæöagreiðslu, aö veröa á staö, vegna þess að alt fjármagn viötekin og samþykt af meiri ríkisins er dregið þar saman í eina ! hluta. 1918 1919 % % Farm lands 54-895 70.364 Town and City Lot 3.802 3-336 Imp. T. and C. L.. 5.109 3.426 Personal Property 14.038 7.805 Express .. .223 •155 Railroads 19.297 14-344 Telegraph .179 .099 Telephone •437 •375 Street Railway. . . . .022 .016 Pullman • -ö37 •015 Með öðrum orðum, ríkis-skatt- ur — State Tax — lagður á Farm lands fyrir áriö 1918, nam að upp- hæö 961,142 og gerði 54.895 % af beinum sköttum, en fyrir árið 1919 hækkaöi sami gjaldliður upp í $2,633,454. Það gerir $2,529,872 hækkun og 70.364% af öjluin beinum sköttum. Þetta sýnir svart á hvítu, þaö sem eg var áð- ur búinn að lýsa yfir, að bændur og landeigendur sitja undir iþyngsta partinum af skattabyrð- inni. Þess má gæta, aö hinar fram- antöldu upphæðir ná ekki til Eg brúka ætíð sama saltið Wflndsor THE CANADIAN SALT CO. LIMITE0 bendu, en engum mattni er hægt j aö halda ábyrgðarfullum aö neinu ^ gagni fyrir meðferð þess. Og það eru nú full skilríki fyrir þvi, aö fé bankans hefir veriö variö gagnstætt því, sem lög ákveöa og til var ætlast. Meöal annars meö því, aÖ þar sem tilgangurinn var og ætlast var til aö bankinn heföi umráðafé sitt á vöxtum innan- ríkis, þá hefir formaöur bankans, —• Director — geymt miljónir dollara, stundum alt upp aö tiu, á utanrikis bönkum, í New York, Chicago og St. Paul með 2% rent- um, þegar þörf var fyrir fé og hærri rentur í boði hvar sem var heima fyrir. Engum manni, sem sjáandi sér og heyrandi heyrir, getur .dulist, aö alt þetta stjórnar fyrirkomulag er bygt á svæsnasta Sósialista grundvellú svo Lver maöur, eöa kona, — konur hafa nú atkvæðis- rétt — ættu nú viö komandi kosn- ingar að gera sér grein fyrir hvern veginn er heppilegast að velja, hvort heldur að halda á- frani á hinni nýju braut, sem ligfgur til afnáms einstaklings eign- arréttar, þar sem miðalda stjórnin veröur í gildi þegar konungar áttu alt landið og þegnunt þeirra var úthlutaö það af náð, ellegar aö taka hina leiðina og Jónas Hall. Bessastaðakirkja Um samskotin til hennar ritar Mattías pórðarson þetta nýlega í ísafold; Samskot þau, sem hafin voru í sumar til aðgeröar hinni merku kirkju á Bessastöðum hafa geng- ið allvel, en ekki er þeim lokið enn. Hér of í Hafnarfirði hafa komið inn um 4,000 kr. og verðurj nú byrjað í næstu viku á aðgerð- inni, því er nauðsynlegast er að gera undir veturinn. Aug. Flyg- enring hefir gefið 1,000 kr. og auk þess hafa mér verið afhentar úr Hafnarfirði 362 kr.; O. Johnson og Kaber 500 kr. og Geo. Copland 250 kr. pessir 9 hafa lagt fram sitt hundraðið hver; Sv. M. Sveins- son, Ásgeir Sigurðsson, Hallgr. Benediktsson, L. Kaaber, Jes Zim- sen, Carl Olsen, Pétur Halldórs- son, Hannes B. Stephensen and Co., og Jón Hinriksson í Vestm.- ciyjum. — Frá Skipstjóra einum er von á 200 kr. og sinu hundraðinu frá hvorum af 2 öðrum mönnum. pá hafa enn fremur gefið 50 kr. þessir 12: Sighvatur Bjarnason, Bræðurnir Proppé, Pétur Gunn- Um konu, sem átti við vanheilsu að.stríða, en r.áði sér fljótar og betur en hún hafði búist við. ID eigum heima i norðurhluta ávaxtahéraðanna. Heímili vort er laust við ÍOurð, húsið .þó einkar lag- legt, með stórum veggsvölum, sem skreyttar eru hunangs jurtum og viltum rósum. A þrjá vegu lykja húsið blómsturbeðin mín I skjóli hárra eilca, en á milli þeirra mæna á stangli nokkur birkitré. En er lengra dregur frá, taka við greniskógar-flákar með Cedrus- viði hér og þar, er fyllir loftið ljúfri angan. Yfir hlýju mánuðina dveljum við mestmegnis á daginn undir berum himni, njótum trjáilmsins, fuglasöngsins og blómfegurðarinnar. En um nætur sofum við á blómgirtum svölunum, teigum að oss angan greniskógarins, sem berst meS golunni úr fjarlægð, og njðtum ótrufiaðs svefns’ þþegar fram á haustið liður, fara kveldin að kólna, og verðum vér þá, oss til mikillar hrygöar, að leita yls við ar- ininn I staS þess að geta nytiS hressandi útiloftsins. Pyrstu kælukveldin eru jafnan þunglyndisleg og viS kvíSum ávalt komu þeirra. Nokkur undanfarin ár hafði heiisa mln ekki verið upp á það bezta, og eftir a'S hafa leitað lækna, fékk eg að vita, að það sem aðallega að mér gekk, stafaði aS mestlu leytl frá óreglulegum tiðum. Eg þjáðist sárt meS köflum, reyndi hvert meðalið á fætur öSru án nokkurs minsta árangurs. Hinar langvarandi þjáningar, óttinn viS uppskurð, og hinir hau reikningar, sem maðurinn minn, þótt fátækur væri, varð hvað ofan I annað að borga í iæknishjálp, vitanlega þó með glööu geði, jók svo mjög á hugarangur mitt, að eg féll I dýpsta þunglyndi og tók að örvænta um alt. Eiginmaður minn og synir okkar tveir, bráð efnilegir drengir, gerðu ait, sem I þeirra valdi stóð, að hughreysta mig, en það var eins og ekkert gæti bjargað, þunglyndisköstin urðu stöðugt tíðari og um 'leið alvarlegi-i. Eg kveið fyrir öllu, sem eg þurfti að gera, hvað litiS sem þáð var, og gat heldt aldrei um annað hugsað en vandræði sjálfrar mtn. Ef til dæmis annar hvor sona minna kom ekki heim á kvöldin á vissri mínútu, þá varð eg strax dauðhrædd um að hann hefði slasast eða jafnvel beðið bana; mér fanst eg sjá hann I huga mínum ýmist lemstráðan eða deyjandi. Auð- vitað stöfuðu allar slíkar innbyrlingar beinlinis af trufluðu taugakerfi; mér var það full ljóst, en var þð ekki nægu þreki búin til að vísa þeim tafarlaust á bug, þær ásóttu mig, hvað sem eg var að reyna að gera. og hvar sem eg var, og fléttuðust inn í állar mlnar hugsanir.— Undir sVona löguðum kringumstæðum kveið eg ávalt lang-mest fyrir köldu kveldunum, þegar eg gæti ekki leng- ur notiS lifsins undir berum himni. Mér fanst eg blátt á- fram ekki geta þoláð tilhugsunjna um það, að þurfa að hýr- as't innan fjögra veggja útilokuð frá n&ttúrunni sjálfri, hressandi og styrkjandi. pað kom þvi oft og iðulega fyrir, þegar kveidin tóku að kóina, að mér fanst eg ómögulega geta farið inn og var því etgi sjaldan lengur úti, en heilsu minni var holt. Sá timi kom auðvitað, a& við máttum til með að búa oss undir veturinn, flytja irtn rúmin og húsgögnin af svöi- unum og setja stormhurðir fyrir hverjar dyr. Mér fanst það meira en eg mundi með nokkru móti geta þolaS. Eg fyrirvarð mig fyrir kjarkleysið og hugsanarugling- inn og reyndi að telja mér trú um, að eg mætti sannarlega vera þakklát fyrir allar ánægjustundirnar, sem eg hafði notið úti með manni minum og sonum,, en alt kom, fyrir ekki. Sami kvíðinn ásótti mig eftir sem áður. fegar svona var ástatt, jók það eigi lítið á áhyggjur minar að vita af þvi, að innan skamms mundi eg ala harn; eg var þá fjörutiu og þriggja ára og hafði ekkert barn eign- ast siðustu tfu árin. Mér fanst eg mundi aldrei hafa slíkt af, gat samt ekki um annaÖ hugsað. Eg var öldungis sann- færð um, að kraftar minir mundu ekki standast slíka raun, að eg mundi deyja. Hvað mundi þá verða um manninn minn og börnin? Eg hafði ekki kjark 1 mér til aö skýra manni mínum frá vandræðunum og gerðl þaS ástand mltl entt óbærilegra, svo áð lokum var eg farin að óttast, að eg mundi sleppa mér og ^iissa vitið. (Framh.) 1>R. ,T. II. DYE MEDICAL INSTTTOTE Canadián Agency: ( F. Dojacek, Dept. L, 85« Main St. Wlnnlpeg, >Ian. TH0S. H. J0HNS0N og HJaLMAR A. BERGMAN. fslenzkir lógtræðingar, Skrifstofa:— Rcom 811 McArthat Buildini?, Portage Aveoue ÁHITUN P, O. Box lðSð. Teleíónar: 4503 og 4504. Winnipeg Dr. O. BJORN&ON 701 Lindsav Building; r«i.Ki*HOTsr;>GARi»Y Oífice-tímar: 7—3 HKIMIU: 7 64. Victor St.ect fHMíVHONKi GARRY TftB Wiitnipeg. Mstn. W. J. Linda', b.a.,l.l.b. Islenknr I,<igfr;«'ðingur Hefir helmild tll að taka að sér mál bæði 1 Manltoba og Saskatohe- wan fylkjum. Skrifstofa að 12Ú7 iTnion Trust Bltlg.. Winnipeg. Tal- siml: M. 6535. — Hr. Lindal hef- ir og skrlfstofu að Lundar, Man.. og er þar á hverjum míðviku^degi. DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office Phoae G. 320 Viðtalstími: 11—12 og 4.—5.30 Heimili 932 Ingersol St. Talsími: Garry 1608 winnipeg. 14AN. Dr • J. Stefánsson 401 Boytí Buiíding C0R. PORT/^CE AVE. & EOMO|<IO(i ÍT. Stundar eingongu augna, eyina. neí og kverka sjúkdóma. —- Er að hitta frá kl. 10 12 1. h. og 2 5 e. h.~ Tatómi: Main 3088. Heimili 105 OliviaSt. Talalmi: Garry 2315. Dr. M. B. Haildorson 401 Boyd Bulldlng Cor. Portage A ve. og KdmontOD Stundar sérstaklega berkiasýki. og aðrn lungnasjúkdóma. 15r að finna & gkrifst.ofunni kl. 11— 12 f.m. og ki. 2—4 c.m. Skrif- stofu tals. M 3088. Heimili: 4« Alloway Ave. Talsiml:i Sher- hrook 3158 Joseph T. 1 horson Islenzkcr Lögfraðirgcr Heimili: 16 Alloway Court,, Alloway Ave MEESRS. PKILLIPS & SCARTH Barristers, Elc. 201 Monrreal Trnst Bids., Winnlpftg Phone Main 512 Armstrong, Ashley, Faímason -S Company Löggildir Yfirskoðunarmenn II. J. PALMASON tsl. yfirskoðunarmaður. 8C8 Confederation llfe Eltíg. Phone Main 186 - Winnipeg J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave «g Donald Street Tals. tsain 5362. Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Perfect reiðhjól. Skautar smíðaðir, skerptir og Endurbættir. J. E. C. WILLIAMS 641 Notre Dame Ave. A. S. Barda! 343 Sherbrooke St. Selur líkkiítur og annait um útfarir. Allur útbúnaSur eá bezti. Ennfrem- ur aelur bann aUUonar minnievarða og legsteina. H.imllia Taia - Oarry 1151 Skri-fRto-fu Tala. - Garry 300, 375 Verkstofu Tnls.: Garry 2Í54 Heim. Tals.: Garry 294» G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafinagnsáhöUl. iro sem Ftrauj&rii vfra, allar tegundlr af glösum og aflvaka (batteris). VERKSTQFft: 676 HOME STREET arsson Kr. ó. Skagfjörð, Egill Jac- setja ob3en, Arnljótur og Jónsson, C. nienn, seni liafa vit og vilja til að Zimsen, Haraldur Árnason, Hall- bjarga hag ríkisins og sjálfstæði grímur Kristjánsson, Sv. Björns-| almennings áður en alt er komið ?on. Fr-H^Magnússon og Jón por-! , 6 •, laksson. Emn (E. S.) hefir gefið 1 grænan sjo. , _ 60 kr. og tveir hafa gefið 30 kr.1 Eina spursmálið, sem nu er a hvor (ó. B. og B. S. og B.); 1 gaf1 dagskrá, er hvort Townley og 10 kr. (Á. H.) og 1 gaf 6 kr. (p. | Socialista liö það, sem honum G.). Leyfi eg mér hér með að! fylgir, á að halda áfram að stjórna votta öllum gefendunum innvirðu ISLENDINGAR—piltar og stúlkur óskast til að læra rakaraiðn á HEMPHILL BARBER COLLEGE. Eftirspurn mikil bæði í Canada og Bandaríkjunum. Hátt kaup, frá $25 til $50 um vikuna. Námið tekur aðeins átta vikna tíma. Vér ábyrgjumst hverjum fullnuma stöðuga atvinnu. Rakara vantar nú í mörgum bæjum og borgum. Skrifið eftir ókeypis Catalogue, er sýnir yður hv,e auðvelt er að læra rakaraiðnina og stofna iðn fyrir eigin reikning með mánaðarborgunum. HEMPHILL BARBER COLLEGE 220 Pacific Avenue útibú í Regina, Saskatoon, Edmonton og Calgary bragðs tækifæri fyrir íslenzka pilta og stúlkur. Winnipeg, Man. petta er af- KOL! • • KOL! Vér seljum beztu tegund af Drumheller kolum, sem fæst á markaðinum. KAUPIÐ EITT T0NN 0G SANNFÆRIST. / Thos. Jacksnn & Sons Skrifstofa, 370 Colony St. Símar: Sher. 62—63—64 JOSEPH TAVLOR LÖGTAKSMAÐUK IlelmUls-Tnls.: St. Jolin I84A SkrIf»tofu-Tals.: Maln 7978 Tefcur lögtakl bæði húsalelguskatdlr. veðskuldtr, vlxlaskuldir. Afgrelðtr alt setn að löfcum lýtur. Skrlfstofa. 455 M»*n StreM G0FINE & C0. Tals. M. 3208 — 822-322 ICIUee Are. Hornlnu 6 Hargrave Verzla með ob vlrða brúkaða hút- muni, eldstór og ofna — Vér kaup- um, seljum og sktftum á öllu »eœ nr nokkurs vlrðl JÓN og PORSTEINN ASGEIRSSYNIR taka að sér málningu, innan húss og utaij, einnig vegg- fóðrun (Paperhanging) — Vönduð vinna ábyrgst Heimili 382 Toronto stræti Sími: Sher. 1321 Gísli Goodman TINSMIÐUR VKRKSTŒÐI: Horni Toronto cg Notre Dame Phone : Helrallí* Oarry 29SS Oarry *8S Phones: N6225 A7996 Halldór Sigurísscn Genera.1 Contractor 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. Allar Allar tegimdir af tegundir af KOLUM EMPIRE C0AL C0MPANY Ltd. Tals. N. 6357-6358 Electric Itailway Bldg. Giftinga og Jarðarfara- blóm með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 J. J. Swanson & Co. Verzla meS tasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annaat Ián og eldsábyrgðir 6. fl. 808 Parls BnUdlng Phone Main 269«—7 B. B. Ormiston blómsali. Blóm fyrir öll tækifæri. Bulb, seeds o. s. frv. Sérfræðingur í að búa til út> fararkranza. 96 Osborne St , Winnipeg Phoije: F I? 744 Heinjili: F R 1980 T Sími: A4153. tsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum Ieikhúsið 290 Portage Ave. Winnipa* i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.