Lögberg - 04.11.1920, Page 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lcegsta vtrð sem verið
getur. REY N !Ð Þ AÐ!
TALSiMl: Garry 2346 - WINNIPEG
ef ®.
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
490 Main St.
Garry 1320
33. ARGANGUR
WWNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 4. NÓVEMBER 1920
NUMER 44
Umtal hefir orðið um )>að hvort
ekki væri hægt að nota kornstrá
eftir að búið er að þreskja úr því
kornið, til eldsneyitis, en aldrei
neitt verulegt orðið úr þvi, þar til
nú, að í Kansas er verið að gera
ýtarlega tilraun með þetta, og
farast Mr. Mohler ritara akur-
yrkjumálanefndarinnar
sas þannig orð:
Hon. W. L. McKenzie-King,
Toringi frjálslynda flokksins í Canada, hélt ræðu í iðnaðar-
höllinni hér í borg á mánudagskvöldið fyrir fádæma fjöl-
menni.. Einnig flutti hann erindi í St. Boniface og sótti
þangað mikill mannfjöldi. Nokkrir helztu menn flokksins
voru í fylgd með foringjanum, þeirra á meðal Dr. Beland,
fyrrum póstmálaráðgjafi í ráðuneyti Sir Wilfrid Lauriers,
og talaðí hann einnig á fundunum báðum.
iMr. King skýrði með gætni og góðum rökum stefnu-
mun frjálslynda flokksins og núverandi bræðingsstjórnar í
Ottawa, og skoraði á alla menn, sem andvígir væru Meighen-
stjórninní. að vinna í sameiningu að falli hennar. Góðnr
rómur var ger ,að máli foringjans og engin einasta andstæð
rödd lét til sín heyi'a allan fundinn út, og er það eitthvað
ólíkt undirtektunum, sem Mr. Meighen og “fóstbróðir” hans
fengu hér í borginni fyrir skemstu og eins vestur á Kyrra-,
hafsströndinni.
Mr. King hefir nú haldið marga fundi víðsvegar um
Vesturfylkin og sætt hvarvetna hinum beztu viðtökum, enda
er- máðurinn málsnjall, rökfimur, sanngjarn og flestum þeim
kostum búinn, er prýða mega stjómmálaforingja.
tíu þúsundir manna flóku þátt í
skrúðgöngunni.
Læknishjón í Texas voru stödd í
búð Uudson Bay Fur félagsins og
vat frúin að velja sér loöskinns-
kápu, en eftir aS hún hafSi fariS i
hana strauk mabur hennar hend-
Kan-1 inni eftir kraganum og stakk sig á
! títuprjóni í fingur; afleiðing af
“Tilraunir sem landbúnaðar- stungu þeirri varS blóbeitrun og
deild Bandaríkjastjórnar hefir hefir læknirinn nú höföað mál á
gert, sanna að hægt er að fram- i móti félaginu fyrir $30,cxx>,
leiða gasólín úr hveitistrái, og
hefir það verið reynt í bifreiðum A l’reblof eyjum noröur»í Behr-
og flutningvsvögnum, til eldsneyt- ingssundi, búa um 6oo manns. og
is og til þess að lýsa með hús, og cn' staddir i dauðans hættu sökum
gefist vel. En er ekki búið að ’ vistaskorts. Nýlega var skip sent
ákveða verðmæti þess, né heldur frá Bandaríkjunum með 800 tons
hvað kostar að framleiða það. Ef af matvöru til fólks þessa. en ta?ið
að þær tilraunir »verða hagkvæm- er hæpiíi að ski]> það komist )>ang-
ar, þá líður ekki á löng áður en að norður sökum ísa of ofveöra, og
hveitibændurnir taka stráið frá ef svo illa fer, diggur ekkert fvrir
þreskvélunum og láta það í vir- fólkinu þar aunað en hungurdauði.
girtar áinur, sem eftir nokkurn *
tíma gefa honum nóg eldsneyti Sex auömanna konur ’ Chicago
til þess að 'kýja allar vinnu véíar voru a ferö ' bifre'ð af <úndi heim
og lýsa og hita hús sin. *>' sin. þegar tveir ungir menn
hlupit ttpp í bifreiðina, annar þeirra
Wiliiam Michaelo, verkamanna- nliöa7>i skammhyssu á bifreiöar-
leiðtog í Tulsa. Okla.. skorar á ^tjórann og bauð honurn aö kevra
verkamanna leiötogann alkunna í a afvikinn staö þar sem lítil var
I Bandaríkjunum. Sanntel Gompers, nmferC, en hinn hélt konunum
I aö skýra hvaða áhrif ákvæöiö um hræddum þar til bifreiöin var kont-
I mál verkamanna i lögum al]>jóöa- á staö ]>ann er þeir tiltóku ; þá
I. sambandsins heföí á verkantanna- heþntaöi liann aö ]>ær léti af hendi
mál i Bandaríkjunum. Svar Saml. alla peninga sina og gullsþáss. og
I Gompers var stutt og er á þessa höföu ]>eir á burt meö sér nokkur
i leiö: “Réttarbót verkamanna og i lnindruð dollara i peningum. og
mannúöar ákvæöi flytja þau lög.” 1 S4.500 viröi af gulli og gimstein-
Gompers er einlægur fylgismaöur ijm, en konunttm tókst aö vern/l.t
þátttöku Bandaríkjanna í alþjóöa- um $30,000 af gnllstássi sinu meö
sanvbandinu og hvetur verkamenn ]>vi aö láta þaö dctta á gólf bif-
ákveðið til þess aö greiöa atkvæöi reiöarinnar án ]>e
meö alþjóða sambandinu, en þaö : txk ju eftir 'þvi.
j er sanva senv aö greiöa atkvæðí meö
Generel Wrangel, sá er haft hef-
ir með höndum stjprn Suður-
Rússlands aö undanförnu. kvaö
hafa beðið ósigur mikinn fyrir
Bolshevikum á Krim.
Fregnir frá Moskva segja, að
Rúmenar séu aö leitast fyrir unt
friðarsamninga viö
stjórnina á Rússlandi.
Bolsheviki-
N
Tólf rússneskar borgir hafa
settar veriö i herkvi vegna innan-
lands óeirða.
Mælt er, 'aö Pólverjar eigi enn i
skærunv við rússneskar hersveitir í
héruðunúm suövestur af Minsk-
fljótinu.
---------0---------
Ur bœnum.
Mr. Paul Johnson frá Wynyard,
er staddur í borginni þessa dag-
ana.
Repúblíkar í Bandaríkjum
vinna stórkostlegan sigur
HARDING NÆSTI FORSETI
Mr. Sveinbjörn Björnsson frá
Brown P. 0. Man., kom fil bæjar-
ins um helgina. —
Fregtvir af Ifandaríkja kosning-
unum, þótt enn séu eigi fengnar
úr bllunv ríkjum, sýna ótvirætt, aö
Senator Warren G. Iíarding frá
Obio, er kosinn næsti forseti
þjóöar sinnar; ltann hefir þegar
trygt sér 275 kjörmanna atkvæöi;
en til aö ná kosningu þarf aö eins
266. Er búist viö, aö atkvæðamagn
hans aukist aö mun, þegar úrslitin
veröa kunn frá hinunv ýmstt ríkjum
í Vesturlandinu, sem enn er ófrétt
um. — \raraforseti veröur, sam-
kvænvt kosningar úrslitum, Calvin
T. Coolidge, ríkisstjóri frá Massa-
chusetts.
hluta atkvæöa: Alabartia, Arkan-
sas, Florida, Georgia, Louisiana,
Missisippi, North Carolina, Okla-
homa, South Carolina, Tennessee.
Texas og Virginia.
Nákvæmar fregnir ófengnar frá
þessum ríkjum: Arizona, A1ary-
land. Minnesota, Missouri, Mon-
tana. Nevada, New Mexico, Nortlv
Dakota. Soirth Dakota, Utah og W.
Virginia.
Taliö er víst, að Senatorarnir T.
W. Wadsworth, New York. Rran-
degee frá Connecticut, og Boios
Penrose ,frá Pennsylvania, hafi
allir náö endurkosningu, en þeir
Albert C. Johnson fasteignasali
sem • undanfarið hefir verið að
ferðast 'vestur á Kyrrahafsströnd,
kom til borgarinnar aftur á þriðju
daginn var, sagði hatvn vellíðan
rnanna að vestan, en vætusöm
sagði hann að”tíðin hefði verið.
.>ss ræmngjarntr
Krfðaskrá Andrew Carnegi(| sýn-
ir, að eignir hans hafi numiö $23,-
247.161
i Cox og Roosevelt.
Hermáláritari Datviels, hefir ný-
lega látiö birta ópinbera skýrslu
rannróknarnefndar þeirrar, er ver-
iö lvefir að grenslast eftir undan-
farandi hvaö hæft væri í því, að!
menn úr sjóher Bandaríkjannai
heföu beitt ofbeldi viö ibúana á ,
Jfaiti. Major General George Bar,-Í ~ f ,. . . - . , ,
., .. f & , Fregntr fra Italiu skyra fra þvt
nett, formaður rannsoknarnefnd-
arinnar; hefir nú fært sönnur á, að
hermdarverk hafa þar veriö höfö
frammi við saklaust fólk
Hvaðanœfa.
Fjöldi nvanna hefir skorað á
Edward Parnell, formann Spears
Parnell brauðgerðar stofnunar-
innar hér í bæ, að gefa kost á sér
fyrir borgarstjóra í Winnipeg
fyrir næsta ár. Mr. Parnell hef-
ir orðið við þessum tilmælum, með
þeim ummælum að ihann sé fús
á að gjör^ þetta ef það sé almenn-
ur vilji bæjarbúa, og hann nveð
því geti unnið öllum stéttum
bæjaijins gagn.
Af níutiu og sex þingsætum i voru sem kunnugt er einna ákveðn-
Senatinu, hafa Republicanar nú 57 j astir andstæöingar Þ jóöasáttnvál-
og taliö víst, aö þeim nutni enn 1 ans í Senatinu, og bcvröust enn
bætast nokkur sæti. fremur gegn jafnrétti kvenna.
Ríkin. sem gáftt Harding yfir- Úrslitin i hinum óvissu ríkjum.
gnæfandi nveiri hluta eru þessi. hver Sem þau kunna að verða,
Connecticut, Delaware, Idaho, Illi | breyta engtt til í nveginatriðunum,
nois, Iowa, Kansas, Maine, Massa- j því sigur Republicana er þegar svo
chusetts, Michigan, Nebraska, New tvínvælalaus. Þjóðin hefir lýst
Hampshire, New Jersey, New
York, Ohio, Oregon, Pennsylvatvia.
beinu vantrausti á stefnu og for
ingjum Democrataflokksins og
Rhocl Island, Vermont, Washing- þá ekki hvaö sízt Wilson forseta
ton, Wisconsin og Wyoming. j og afskiftum hans af Sáttmálanum
1 Democrata flokknum fylgdu eft- um Þjóöasambandiö — læague of
irgreind ríki meö stórtinv meiri-
Nations.
•I
að félög- verka og jafnaðarmanna
þar' í landi, hafi skorað opinber-
lega á ráðuneytið aft viðurkenna
. Bolsheviki stjórnina á Rússlandi
re&nn ra. A-t'anta' Georgia 0g koma á sendiherra sambandi
a<\StIgxanienn 'lat' Ul)fl a milli þessara tveggja þjóða tafar-
siökastiö veriö aö letka ser aö því, ]aus
að kveykja í baðmullarökrnm og
Helztu Viðburðir
Síðustu Viku
Canada.
peir sem kynnu að vita um
heinvilisfang Mrs. J. J. Mýrdal
sem var til heimilis að 931 Sher-
burn Str. Winnipeg, og sömuleiðis
Jóns
| verandi
skólaráðsins og nokkrir fleiri. F.öli-
og fyrverandi nveðlýnir
ega
sóttu ekki allir ]>eir boöiö. sem
skólanum ltafa tilheyrt, en engu að
Hon. Arthur Meiglven, stjórnar-
formaður, og James A. Calder,
leyndarráösforseti, hafa verið eins
og kunnugt er i pólitiskum leiðangri
um Vesturlandiö og hefir boðskap-
ur þeirra sætt 'harla misjöfnum
undirtektum Hinn 29. f, m. héldu
þeir “fóstbræöur’' fund í Vancouv-
er og lx>öuöu fólki fagnaöarerindi
flokksins meö langa nafninu, en
sæöiö kvaö hafa fallið í grýtta jörð.
Stjórnarfornvaöurinn fékk að vísu
sæmilega áheym, þótt yfir hann
rigndi fyrirspurnum, en Hon. Cald-
er átti aö sögn ekki upp á háborö-
ið og gekk næsta tregt aö fá fólk til
aö lvlusta á sig
Mrs. L. Taylor, féhirðir Ednvon-
ton Coutjcil of ^Vomen, lýsti ný-
lega yfir þvi. aö flestar skrifstofu-
stúlkur klæddust yfir efni fram og
að aðal áhuganvál nvargra giftra
kvenna sýndist einnig vera það, aö
ganga sem skrautlegast til fara,
hvaö sem fjárhagsástæðum heim
ilanna liöi -
Stjórnin í Quebec fylki lvefir
vejtt miljón dala til Laval háskól-
ans í Montreal.
Þrjú hundruð umkvartanir, yfir!
ranglátri og rándýrri húsaleigu
hafa niðurjöfnunarnefnd Toronto-
borgar nýlega borist í hendur, og
sumar þeirra taldar ærið ískyggi-
legar.
Miss Barham. Port Hotne, Ont.,
Ontario, hélt nýlega hátíðlegt
hundraö ára afmæli sitt.
t
Hon. Róbidoux, yfirréttardómr
ari í Quebec, hefir sagt af sér em-
bætti, eftix aldarfjóröungs þjón-
ustu.
Miss Helen Kinnear, B.A., Port
Colborne, Ont„ hefir nýlega fengiö
----------------------------------j verksmiöjum og valdiö stórkost- Sagt er að stjórnin í Japan hafi
réttindi til málaflutnings í fylkinu. lcgu eignatjóni. Mefir lögfeglan skorað á framkvæmdarstjórn þjóð-
Er hún fyrsta konan, sem slíkan j íeki5 málið í sínar hendur til rann- j arsamlbandsins, að stemma fyrir á-
starfa hefir tekist á hendur í því 1 ^óknar. hrifum Bolshevika í Asiu. ,
fylki. ...
, Allnvargtr vtnbanns prédikarar Ungtyrkja flokkurinn í Constan-
Drury stjórnin í Ontario hefir Bandarikjanna hafa verið tekniri tinopel, er sagður að vera valdur siöur var þar saman konvinn stót og
neitað að stiðja þingmannsefni tastir og sakaðir um aö hafa stuðl- að óspektum sem þar hafa gert vart j fa]]eg„r hópur ungs fólks. Til
verkamanna, James Higgins, er j aö aö óleyfilegri sölu áfengra vi8 si« UPP á síðkastið, er sagt; sk.(.nltalvl var sérlega vandaö og
sækir um kosningu í Austur-kjör-1 drykkja í laumi. á feröaíögum sin- f þeim .leikl hugur á a* ,ná! smekklegt prógranv — stuttar og
delld .......... rtki. : &£ S:! " söngur oK h.júk-
Bændablaðið “Farmers Sun,” Ameriskir auömenn hafa gengið 1 Ur‘ færaskittui. K.iðut tluttu.
6 s 1 1 Bjorn B. Jonsson,
smiöjueigandi og fyrrum ritstjórí1 i staö Sveins Rjömssonar sendi-
Noröra. — Björn var góðunt gáí-j herra.
um gæddur og haföi mikinn áhuga'
á landsmálum öUum. Nú upp á Bfarui Jonsson íra Vogl hef,r
stöka'stiö. áöur en heilsufari hans nn lokiö viö fyrn hluta þýömgar
hnignaöi, haföi hann á hendi ýmsi sinnar á hinu heimsfræga skáld-
störf fyrir Fiskifélag íslands norð-j rjti Goethes “Faust”. Er Faust
nr þar og beitti sér nvjög fyrir þyí. tajjnn stærsti gimsteinn heimsbók-
Björns Jónssonar sðm heima átti að koma a samvtnnu meðal sjo- mentanna aS fornu og nýju. og er
að 832 Ingersoll Sttr. geri svo vel mannastettannnar- rfann var nmS'j ánægjulegt til þess að vita, aö þýð-
að láta Lögberg vita. inn a7i aiciri °S haföi veriö ledsu- jng þessj sem talin er ágæt af þeim
i veill um nokkurt skeiö. er lesi5 hafa< skuh bráðum væntan-
•Séra Rúnólfur Marteinsson sköla- , ] á tslenzkan bókamarkað. Fyrri
stjori og frú hans hófött hemvboð , > erh a 1ki0tl '" 1h*fl . hlutinn er samstæö heild út af fyr-
i samkonvusal Fyrstu lut. ktrkjtt j blaturfelagiö akveötö og auglyst fvleia útffáfu bess-
fösutdagskvöldið hiniv 29. f.m. Ef l>ais nokkru lægra en 1 fyrra ogj áætluö 20 25 irkir
Vorn þar l.r.Snir allir þdr, sm, *mileg, vel kaupandi. E.
stundaö ltafa nám viö j 'rrnn þaö aö liktndum hærra, en ó 4 ’ g ^ ' g
Bjarnasonar. skóUi, allir nú- annarsstaðar á landinu.
sutnda og
itarlegar efnisskýringar. Nokkrar
myndir munu og prýða útgáfuna.
Hús Eimskipafélagsins var full- Er hún boöin áskrifendum fyrir
reist nýlega og fánum prýtt. Verö- aö eins 20 kr. í bandi, en veröttr
ur þaö hið myndarlegasta og heföi' eflaust dýrari fyrir þá, er ekki gefa
þó orðið fallegra. ef þaö hefði ver- sig fram núna; bókin er væntanleg
iö reist í fullri lengd, eins og fyrst
var til ætlast.—Isafold.
unv jólalevtið.
Reykhólahéraöi hefir Jón læknir
'Ólafsson fná Hjaröarholti veriö
settur til aö gegna.
skýrir frá því nýlega, að síðan að j inn á aö lána bönkum á Cuba $100
félög hinna sameinuðu bændai 000,000 til að greiöa fram úr fjár
víðsvegar um Canada ákváðu fyr-1 ltagskröggum Cuba-þjóöarinnar.
ir hálfu öðru ári eða svo, að taka
opin'berlega þátt í stjórnmálum,
sem sérstakur flokkur, hafi fimm
bændur verið sendir á sambands-
þing, en sextíu og fimm á þing
hinna ýmsu fylkja.
P. C. Mclntyre, póstmeistari í
Winnipegí lézt síðastliðinn laug-
ardag. Mr. Mclntyre var fædd-
ur í Baldeson Ont. fyrir sjötíu og
sex árum, en hafði átt heimili hér
í borg full 42 ár. Hann sat átta
'ár á fylkisþingi Manitofba, sem
þingmaður fyrir Norður-Winnipeg
^en að loknu síðara 'kjörtímabili
þans í þinginu, var honum veitt
.póstmeistara embættið, er bann
síðan gegndi til dauðadags. Mr.
Mclntyre var vel láitinn maður
yfirleitt og hafði á hendi mörg
trúnaðarstörf, auk þeirra sem áð-
ur ihafa nefnd 'verið; var meðal
annars lengi skólráðsxnaður og
einn í framkvæmdarstjórn Great-
West Life , Assurance félags-
ins, Standard Trust Co, 0. s. frv.
—i-------------0--------
12,000,000 smálestir af linkolum
eru nú framleiddar vikulega i hin-
um ýmstt kolanámunv Bandarikj-
anna.
Jakob Jóh. Smári mun verða
settur fyrst unv sinn til að gegna
kenslustarfi Pálma heit. Pálssonar
séra N. Stgr. j v|.g MenfasJíólann.
Stjórnin í Japan hefir sent um-1 TÍvorláksson, Bergþór E. Johnson j ;
burðarbréf til allra iækna, klæð-!0„ skólastjóri. Bergþór Johnsott Einar Jónsson rrtyndhöggvari mun j ast yel. Vonandi veröa ]>eu l.itmr
skurðarmanna og járnsmiða og [ en(]agj rœön sína nveö kvæöi, er hér 1 nú vera nýfluttur í hina nýju íbúðj óáreittir
annara sérfræðinga víðsvegar um' ....... ”
land, með spurningar um það,
Álftarungarnir á Tjörninni virö-
ast kunna vel við sig þar og þrosk-
hvort þeir væru viljugir til að
ganga í herþjónustu fyrirvara-
laust, ef til herboðs kæmi. Ó-
Útgjöld Bandaríkjastjórnarinnar frétt enn hverjar undirtektirnar
i síöastliönum september mánuði, kafa orðið.
rtámu $1,944,000,000, en samkvæmt
Bandaríkin
Móðir Albert Johnsonar ræn-
ingjans sem drepinn var, þegar
hann ásamt þremur öðrum, sem
komust undan mikið særðir
þegar þeir rændu Clevland Trust
Company frá 60,000—200,000 8. þ.
mánaðar, 'hefir verið tekin föst. í
fórum hennar — mest í fötum
hennar fundust $5,000 vírði af
gulli og gimsteinum, og $37500 í
peningum, einnig lykill að.öryggis-
hólfi I öryggisskáp félagsins, og í
því fanst $7,000 í peningum.
skýrslu fjármálaritarans nam allur
kostnaöur stjórnarinnar þrjá fyrstu
nvánuöi yfirstandandi árs, $3.630,-
000,000 döluný
Framkvæmdarstjórn bændafélag
anna i Bandaríkjunum hefir sent
áskorun til Wilsons forseta urn aö
greiöa frekar fyrir sölu búnaöaraf-
urða, en viö hefir gengist að utvd-
anförnn.
Maður að nafni Luther Ellison
Jonesboro. Arkansas, var fyrir
skömmp dæmdur í 5,000 dala sekt
fyrir okurverzhtn í sykri.
Nýlega var stoliö 10,000 dala
virði af gráskinnavöru frá Ame-
rican Fur Company í Minneapolis.
Jas. H. Garry, póstmála ráð-
lverra í stjórnartíð McKinleys, er
nýlátinn aö heimili sínu í Balti-
more.
Dáinn er fyrir skömmu í Chi-
cago, Samuel Dexter, lögfræöilegur
ráðunautur International Harvester
félagsins alkunna.
Hinn 31. f. m. fór fram skrúö-
ganga mikil og vegleg í New York
til heiöurs við minningu Terence
Paul, sonur Constantine, fyrr-
um Grikkja konung;s, hefir tekið
við ríki, eftir | Alexander
bróðir sinn látinn.
Robert V. Pesqueira, hefir verið
útnefndur af Mexico stjórn, sem
virtist á öðrum staö í blaöinu. Þær 1 sína í húsi þvt, ei geyma á verk Húsnæðiseklan mun aklrei hafa
Mrs. S. K. Hall og Miss Fríða Jó-jhans. Er hustö nu a» mestu leytij veri8 meiri en nú Fjöldi náms.
hannsson skemtu með söng og þær fullgert. Og er Láuar arinn'a j fólks hefir bókstaflega hvergi feng-
Miss Anna Sveinsson og þliss Nina j taka upp sumar myndlr stnar ur, innj> Þag er varla hægt aS
Paulson meö hljóöfæraslætti. Aö | umbuöum fra Kaupmannahofn. og finna dtt ejnasta herbergi> sem ó.
prógramminu loknu vont bornar mun fara aö koma þetm fyr.r . sal ,eigt er
fram ágætar veitingar og aö þdm Þe'm. sem e'Sa a« stan',a *•
loknum skemti unga fólkiö sér fram Húsiö er hiö veglegasta og nunvj Mentaskolmn var settur , gær.
u,n miönætti - og skemti sér vel. I mönnum tíöförult þangaö. þegar| Rektor bauö kennara og pdta yel-
verk Einars eru oröin þar til sýnis. komna og rmntist Palma heit. Pals-
sonar yfirkennara, sem skólinn ætti
• Maöur druknaði viö England afj nh a bah ag sja eftir langt og trútt
botnvörpungnum Agli Skallagrírrts- starf Stóöu allir upp til heiöurs
svni i síöustu íerð hans. Fór skip-j vjg minningu hans. iNenvendur
iö frá Fleetvvood án þess aö vita skölans eru nú með langflesta móti
Frá islandi.
! StJfurbrúökaup áttu nýlega þa
fulltrúi hennar í Washington í| , . D.~ ,ccn_i - . _ ,----------------------------------
stað Fernands A. Caldéron, er núi hetöurshjon sera Bjorn Bjornsson meíi vissu um orlog mannstns. En og sag8i rektor, aö þaö mundi
hefif tekið sæti í öldungadeild 1 I-Aufási og frú lvans Ingt l0,&j á laugardaginn var kom skeyti. tr þurfa að kenna í 10 deildum, svó
mexikanska þingsins. 1 Magnúsdóttir, systir þeirra Jons fjuttj þa fregn, aö lík hans hefíi ag fullnægt vröi kröfum, sem gera
Alexander Grikkja konungur! íorsæt,sra^herra og Stguröar v ftr- fun(hst ; sjónum. Maöurinn hét ,eröur ti] andrúms og kenslu svo
andaðist ihinn 25. f.m, eftir strang-i iæknis- Eru ,.kau 7°”,, am. ur Eyþór Stefánsson, ungur maður margra nemenda. Nýir settir þcnn-
Eins og getið varí skarahdl vel h6m af soknarhorn héðan úr bænum. arar eru Jakob Smári Jóhannesson.
‘ lá konungur j 11,11 inúren^ennfsTlfurJ Járnbrautarteinana er nú veriö aðj sem fekur kenslu 1 íslenzku’ J
orsakirnarl g3of;,honum-ullur 1 ' | færa ti] Uppi i öskjuhlið. Stöövast| dr'ólafur Damelsson, sem reynd-
. . \ *.ir hnfíSi orprrnf hir L-nncln 1 fvrro
ar þjáningar
um í síðksta blaði,
hættulega veikur, en
voru þær, að api einn beit hann
skaðvænlega. Blaðafregnir geta
þess, að illræðismenn muni hafa
kaffiborðbúnaö.
j vjö það flutningurinn í uppfylling- ar haföi þar kenslu í fyrra.
Steinolíuveröiö hefir nýlega ver una um hríö. Hafa vanalegast ver- Fjárrekstrar miklir hafa komið
• , iö hækkað unv 9 kr. á tunnu. Eru j iö fluttir ofan úr hlíöinni 120 vagn-; hingaö til bæjarins daganá fvrir-
J°7 V1' kTngme* l>a» birgðirnar, sem komu sept ar á dag. j farandi. flestir austan yfir fjalí.
þetm hætti, að sprauta eitn í ap- , hækk-vö-vr hafa veriö . . 1
, j • . 11 Konungsafmælisveizlan á HóteL Frá Staðarfelli í Hvammsfirði
veröt. vegna þess hve gengt dollats-j j j d for ágætlega fram. Mælti .fóru nýlega 3 menn ogeinn
ms lveftr hækkaö. Siðasta hækk ■ ,b f
, 111 1 11 lon Maenusson raunerra fyrir kvennmaður ut 1 eyiu ]>ar a firð-
unm er nakvæmlega nækkun doll T . . . tz , 7. , i . * ,,, ... , A £
r , , , t 1 minm konungs, Knud Zitnsen bore-Unum aft lita eftir nevi. A leið-
, 1 arsins fra þvi sendingin næst aöur ., . . ? . . i
| 1 0 1 rvrir mmm I wnmArlnir I
ann og gera hann þannig óðann,
en ósannað mun það þó með öllu.
Alexander konungur var ástsæll
mjög af þegnum sínum, enda tal-
inn göfugmenni hvívetna. ýmsar j j ,ll‘l 1JV1 í,a-aí j arstjóri fyrir minni Dannverkur,! inni hvolfdi bátnum og druknuðu
getgátur eru þegar á sveimi um það konl nnSai • jdn Helgason biskup fyrir nvinni allir sem í honum voru. Mennirn-
hver taka muni við konungdómi á; Pálína Björnsdóttir Jörundsson- íslands. Falkenstejerne sendiherra 'r hétu: Gestur Magnússon, Magn-
Grikklandi. Prinz Paul, yngri1 ar frá Hrísey var flutt hingaö suö-j og yfirforingi Islands Falk þökk-|ns Guðfinnsson og porleifur Guð-
bróðir hans er sagður líklegur aðj ur á spítala fyrir skömmu, en léztj itöu ræöurnar. Samsætið var hiöj rnundsson. Um nafn kvenn-
taka við tigninni. eftir fáa daga úr tæringu. er lengi ánægjulegasta og stóö til miö-imannsins er ekki gstið. Sex
haföi þjóö hana; hún vav 22 ára nættis. ; manns vovu á þessu heimvli og er
aö aldri 1 I þetta því mikil blóðtaka fyrir það.
Verkamannafokkurinn á Bret-
MacSwiney, borgarstjóra í Cork áj landi, hefir tapað stórkositlega í
írlandi, er svelti sig til dauðá i nýafstöðnum kosningum til sveita
fangelsi, sent kunnugt er. Um'og bæjarstjórna.
j Guöm. Ólafsson hæstaréttarmála-| Nánari fregnir eru en ekki komn-
| Dáinn er á Landakotsspítalanum; flutningsmaður hefir verið settur ar með hverjum hætti þetta hörmu
Björn Jónsson frá Akureyri. prent- forstjóri Brunabótafélags lslands( lega slys hefir borið að.
/