Lögberg - 25.11.1920, Side 5
LOGBEBG, FUÍTUDAGINN 25. NóVEMBER 192Q
Bte. B
Ólafsdal, en Indriði á Hvoli í
Saurbæ. peir félagar voru í >á
daga taldir nýtir framfaramenn
og allmiklir málafyigjumenn, ef
með þurfti.
Jón gerði allmiklar jarðabætur
í ólafsda'l, að sögn kunnugra
manna, sléttaði nokkuð í túninu,
bygði girðingar niðri á svo nefnd-
um Eyrum og byrjaði að rækta
þar tún. Einnig bygði hann tvo
nátthaga fyrir ofan túnið. pó
jarðabætur Jóns væru lálitnar all-
miklar í þá daga, þá voru þær
auðvitað litlar í samartburði við
það, er Torfi skólastjóri gerði þar
síðar, eins og mörgum er kunnugt.
pau árin sem Jón bjó á Óspaks
eyri, starfaði hann að ýmsum
jarðabótum. Bygði þar tim'bur-
kirkju í stað gamallar torfkirkju,
er þar var áður. Hann fylgdist
vel með almenningsmálum og var
bezti styrktarmaður alls þess, er
•til framkvæmda Ihorfði og hann á-
leitt rétt vera. 1 landsmálum
var hann áhugamikil'l og ætíð
tryggur flokksmaður Jóns Sig-
urðssonar. pegar Hrútfirðingar
héldu lOOO ára minningu á Reykja
tanga 1874, gekst hann fyrir sam-
skotum til sæmdar Jóni Sigurðs-
syni, og sá eg það í bréfi frá Jóni
Sigurðssyni, að hann mat það vel.
Oft þótti mönnum skemtilegt að
spjalla við Jón Bjarnason. Hann
var fjörugur og fór ekki dult með
skoðanir sínar, og þótti iþá sum-
um hann vera nokkuð berorður
og ekki ætíð laus við hnýfilyrði,
og veitti einatt létt að koma fyr-
ir sig orði. Mest þótti honurn
varið í það, ef hann var gerður
orðlaus með hógværum tilsvörum.
Hann gat þess t. d., að Pétur
biskup hefði eitt sinn svarað sér
þannig. peir voru eitthvað sam-
ferða, sem eg man ekki hvar var.
Ræddu þeir þá um trúmál, því Jón
var trúmaður. pá var nýkominn út
“Vísdómur englanna” eftir Sved-
enborg, og spyr Jón biskup, hvað
hann segji um þá bók. Biskup
svarar fáu, en nefnir bókina
“grillur” og heilaspuna, en Jón
var búinn að fá gott álit á bókinni,
og eftir því sem eg þekti bráð-
lyndi hans, þá hefir honum mis-
líkað svar biskups, en um það
leyti voru komnar út flestar lestr-
arbækur Péturs biskups. Svarar
þá Jón: “Já, hvað sem um það er,
þá er “Vísdómur englanna” sú
bók, sem eg hefi haft mest gott
af”. Svarar þá biskup: “Gætið
þér að því, Jón minn, að þeim verð-
ur alt til góðs, sem guð elska.” pá
sagðist Jón hafa orðið orðlaus.
Jón var úrræðagóður og skjót-
ráður, ef með þurfti. Sem dæmi
skal eg setja hér sögu er hann
sagði mér:
pað var sumar eitt, þá er laxa-
kaupmaður, James Ritchie frá
Skotlandi, er mörgum var að góðu
kunnur, var hér við land og
keypti af mönnum lax o. fl. og
flutti út með sér að haustinu, að
þeir Jón og Ritchie sömdu um
það, að Jón seldi Ritchie fé til
slátrunar og ræki það suður á
Akranes og væri því slátrað þar.
Tæki kaupmaður þar mör, gærur
og kjöt, en slátrið ætlaði Jón að
selja öðrum. Kom þeim saman
um verð, en á kjötinu átti að vera
mismunandi verð, eftir þyngd
kroppa á hverri vigt. Ritchie
lofaði að hafa tilhúin öll 'áhöld og
hjálp við slátrunina, Jóni að kostn,
aðarlausu, þegar hann kæmi suð-
ur með féð. Fara nú ekki sögur
af því, fyr en að Jón er lagður af
stað með féð um haustið og kominn
suður í Borgarfjörð.. Fréttir hann
þá að hreppstjórinn á Akranesi
hafi bundist samtökum við
hreppsbúa sína, að kaupa ekki
,slátur af Jóni, nema fyrir lágt
verð, Semur þá Jón við Borg-
firðinga að kaupa af sér slátrið
fyrir sanngjarnt og ákveðið verð.
Pegar Jón kemur suður á Akra
nes og menn heyra, hvað hann
viH selja slátrið, vill enginn líta
við því. Er nú farið að slátra,
en enginn gefur sig fram, er
kaupa vilji slátrið. Heyrir Jón,
að þeir fara að stinga saman
nefjum um það, Akranesingar,
hvað hann ætli að gera við alt
þetta slátur, og er ekki laust við
að menn fari að kýma að því. En
er Borgfirðingar fara að koma
með lestir og taka slátrið, dofnaði
heldur hljóðið í Akranesingum og
fara þeir að fala slátur af Jóni,
en gátu eigi fengið neitt. Sagði
Jón hreppstjóranum óvþegið, að
hann hefði ætlað að níðast á sér,
en nú hefði það komið niður á
sveitungum hans. Hann hefði
komið í veg fyrir, með þessum
merkilegu samtökum að þeir gætu
fengið slátur með sanngjörnu
verði.
þegar farið var að vega kjöt-
ið, ætlaðist Jón til þess, að kropp-
arnir af vænsta fénu yrðu í nú-
mer 1. En er nokkrar vigtir voru
komnar, hafði rýrðarkroppi verið
kastað í vogina með þeim vænu
Vildi Jón þá kippa rýra kroppnum
af og láta vænan í staðinn, en því
mótmælti Ritchie. Sagði, að það
stæði ekki í samningunum, að það
mætti skifta um kroppa, sem búið
væri að láta á vogina. Jóni iþótti
þetta óþörf formfesta, þó hann
gæti ekki mótmælt því, er Ritchie
sagði. Lét hann koma krók á
móti bragði, og fékk lánaða reislu
hjá kunningja sínum og sagði
Ritchie, að hann ætlaði að vega
kroppana, áður en þeir væru látn-
ir á vogina, því það væri ekki
bannað í samning þeirra, og varð
Ritchie að viðurkenna það. Af
þessu leiddi, að alt kjötið var nú-
mer 1, nema sú eina vigt, sem áð-
ur er getið.
pegar Öllum störfum var lokið,
bauð Ritchie Jóni til sæðings og
sagði honum, að hann hefði ekki
'hitt marga íslendinga eins sjálf-
stæða og ráðsnjalla og Jón, og
skildust þeir góðir vinir. Enda
sagði Jón, eins og fleiri, að Ritc-
hie hefði verið mesta prúðmenni,
þó hann gæti verið þéttur fyrir,
þegar svo bar undir.
Eins og áður er ávikið, var Jón
ætíð fús að rétta hlut lítilmagn-
ans, eða þeirra, er hann áleit að
yrðu fyrir órétti og Ihirti þá ekki
um, þó hann bakaði sér með því
óvild hinna meiri háttar manna.
pað eru til margar sagnir um það,
sem eg ihefi heyrt, en því miður
ekki' skráð, og man en óglögt og
sumar alls ekki, bæði sem hann
sagði mér sjálfur, og líka aðrir.
Hér set eg eina, er hann sagði mér
og eg skrifaði
pegar Jón var á Reykhólum,
var sóknarprestur hans hinn mikli
merkisprestur og ihéraðshöfðingi,
séra ólafur prófastur Johnsen á
Stað á Reykjanesi. peir munu
báðir hafa verið örorðir, og Jón,
ef til vill, ekki ætíð með rólegum
geðsmunum á þeim dögum. Konan
mjög heilsulítil og hann sjálfur
ekki strangur reglumaður, hvað
nautn áfengis snerti, sem hvarf
algerlega á síðari árum, svo hann
mátti heita strangur reglumaður,
þegar eg kyntist honum eftir 1864.
peir Ólafur prófastur og Jón munu
ekki ætíð hafa verið sammála, og
ekki verið laust við, að slettist upp
á vinskapinn með köflum. pegar
Jón var á Reykhólum, var hann
gerður hreppstjóri þeirra Reylk-
nesinga. pá var það haust eitt,
að hann sá um réttarhald í síð-
ustu rétt. Á þeim árum var það
amkvæmt lögum, að réttarbónd-
átti öll ómerkt lömb í réttinni, er
ær helguðu sér ekki. Réttarbóndi
sá, er hér átti hlut að máli, var
fátækur, en ómerkinga var hann
óvanur að fá, því Ólafur prófast-
ur hafði árlega látið fleiri eða
færri af ám sínum ganga með dilk
að sumrinu og hirti ekki um að
marka lömbin undir þeim á vor.
in, en á haustin voru allir ómerk-
ingar dregnir prófasti.
pegar fjárdráttur byrjaði í rétt-
inni, skipar Jón hreppstjóri
mönnum að draga alla ómerkinga
í sérstakan dilk. En þegar fjár-
drætti var lokið, hrópar hrepp-
stjórinn: “Komi nú þeir and-
skotans trassar, sem ekki hafa
hirðusemi á að marka lömb sín á
vorin, með rollur sínar og láti
þær helga sér þau,” og endurtók
þetta, svo allir, sem voru við rétt-
ina, hlutu að heyra. par á með-
al var ólafur prófastur, en eng-
inn gaf .sig fram. Segir þá Jón
réttarbóndanum, að ómerkingarn-
ir séu hans eign, og skuli hann
marka >á undir sitt mark (réttar-
bóndans). Réttarlbóndinn var
tregur til. pá segir Jón, að það
skuli vera að öllu leyti á sína á-
byrgð. Mig minnir, að ómerktu
lömbin væru 16. Eg hefi ekki
gætt þess að skrifa tölu þeirra.
—• Séra Ólafur leitaði úrskurðar
yfirvaldanna um þetta tiltæki
Jóns, en hafði ekki unnið neitt
við það. Fleira hafði þeim borið
a milli, og sagðist Jón hafa tekið
sér það létt, þó prófastur léti eitt-
hvað fjúka, því 'hann hefði reynt
^ sjrtlda Iiku líkt, en einu sinni
hefði sér þó verulega sárnað fljót-
færni prófasts, og hefði í það sinn
ekki getað svarað.
Pað bar tfl, þegar Jón var á
Reykjanesinu, að þar kom skæð
barnaveiki og dó fjöldi barna, þar
a meðal börn sem Jón átti. Við
jarðarför þeirra sagði séra Ólafur:
‘pið drepið börnin ykkar fyrir
andvömm.” pví sagðist Jón
kki ihafa getað svarað, en sér
lefði fallið þungt þetta tilsvar
>rófasts. Nokkru síðar kom
)arnaveikin á heimili prófasts og
lóu 3 eða 4 börn hans á einni viku.
íón var með fleirum staddur við
iarðarförina. Eftír jarðarförina
myndir hefðu skaðleg áhrif á me Halldórsson, sem ekki gat, Klemenssyni og puríði Jónsdóttur, Sérstaka hæfileika hafði hann til
þjóðfélagið. Játendur voru Ed- sjálf verið þarna stödd þar eð hún ! konu hans, sem áttu um hríð heim- dráttlistar; en með því að efna-
win Stephenson og Esther Jóns- cr við kenslustörf á Jóns Bjarna-
son, og neitendur Agnes Jónsson sonar skóla í Winnipeg.
og Harald Stephenson. pó systir Á eftir þessum afhendingum
væri á móti systur, og bróðir á voru sungnir nokkrir söngvar, að
móti bróður, var harðlega sótt af því búnu hafði hr. Halldór Hall-
báðum hliðum og engi grið gefin.i dórsson frá Lundar tölu. Eftir
Ræðurnar voru undantekningar.' það báru konur fram veitingar
burði. Játendur lögðu mesta á- segja að þar hafði ekkert verið til-
herzlu á meiðandi áhrif á ung- sparað að hafa það alt sem^full
linga, að þær sýndu lífið yfirleitt
svo óeðlilegt að falskar hugsjón-
ir mynduðust hjá þeim, er á
horfðu, að of margar myndir
sýndu það sem léttúðarfult, ljótt
og saurugt væri, og að hugsandi
menn og konur um alt land væru
farin að berjast á móti þesskonar
myndum.
komnast. Síðan var sungið og
spilað til kl. 3, að fólkið fór að
hugsa til heimferðar, og voru þá
á ný fram bornar veitingar fólk-
inu til hressingar áður en það legði
út í næturkuldann. Við hjónin
erum af hjarta þakklát öllu þessu
fólki fyrir hina höfðinglegu heim-
sókn og hinar dýru gjafir. En
þó vi’ldi eg mega bæta því við, að
Mótmælendur aftur á móti a]t svo xni'kils virði okkur eru
gjafirnar, þá finnum við þó til
þess, að okkur eru þúsund sinnum
meira virði hlýleikurinn og vel-
vildin sem því fylgdi. Kæra
þökk fyrir alt, guð blessi ykkur
öll.
Petrina Ólafsson
Stefán Ólafsson.
staðhæfðu, að þó að innan um
væru sýndar myndir, er væri
hægt að finna að, >á væri allur
þorri þeirra skemtilegar, fróðleg-
ar og uppbyggilegar, að áhorf-
endur njötp þeirar listar, sem
heimtar iþað bezta frá alþektu
leikfólki og heimsfrægum skáld-
um, að fegurstu 'barnasögur ekki
síður en fræg^f skáldsögur gætu
allir fengið þar og það fyrir til-
tölulega litla borgun.
W onderland.
Miðviku og þriðjudaginn sýnir
pó mótmælendur hlyti óskift-j Wonderland fræga sögti í kvik-
an úrskurð dómendanna, báru | myndum, sem^ heitir Alias Miss
játendur sitt mál fram vel og: Dodd , með Edith Roberts í aðal-
skör.ulega, og voru tilheyrendur hlutverkinu, og fhe Mile of
meir en ánægðir með skemtun- Love , og hefir Ma.bel Taliaferro
}na_ j höfuð hlutverkið. En á föstu- og
Ef félagið heldur áfram eins laugardag Overland Red . í þess-
og það hefir byrjað, á það glæsi-j urn Lik sýnir Harry Carey list sína.
lega framtíð og fylgja því bless-| -^œstu viku gefst fólki kostur á að
unaróskir allra safnaðarsystíkina! sí^ Olive Thomas í hinum stór-
þeirra. I fræga leik “Footlights.” Alt af
_______________________ j jafn beztu myndirnar á Wonder*
land.
Óvænt heimsókn.
Fulltrúanefnd Goodtemplara.
sagði Jón við prófast: “Ekki er iaust snild, bæði að gerð og fram- ipúklar og góðar, og má með sanni
’iægt að segja að þessi börn hafi
dáið fyrir handvömm.” pá svar-
aði prófastur engu.
Annars var Jón fáorður um
veru sína á Reykhólum, og mun
ekki hafa unað hag sínum sem
bezt, eins og áður er ábent, þó eg
geti ekki fullyrt neitt um það.
Jón Bjaranson var gefin fyrir
ferðalög og að finna kunningjana.
purfti líka einatt í mörgu að snú-
ast, bæði í sínar og annara þarfir,
Kristján kammeráð Magnúsen
sýslumaður í Dalasýslu, er var ó-
spar á gamanyrðum, sagði, að Jón
væri ekki lengur heima en meðan
hann drykki folöndu við bæjar-
stafinn. Af því að Jón var sjón-
laus á öðru auga>, kallaði kamme-
ráðið hann manninn með land-
synningsaugað. — Eitt sinn kom
Jón að Skarði til kammeráðsins
Hafði kammeráðið óþolandi kveisu
í öðru auga. Spyr >á Jón, mjög
alvarlega: “Á hvaða átt er 'hann
nú í auganu á yður herra kamme-
ráð?” “Jú, eiginlega, farið þér
bölvaðir,” svaraði kammeráðið, en
máltak ihans hafði oft verið: “Jú,
eiginlega.”
Á þeim árum, er Vigfús sýslu
maður Thorarensen var sýslum.
í Strandasýslu, var Jón staddur á
uppboði, er sýslumaður hélt. Hafði
sýslum. verið hreifur af víni, sló
sér eitthvað sjálfum og kallaði
til skrifarans: “Contant,” ásamt
verðinu. Spyr þá Jón: “Hvaða
maður er þessi “Contant?” Sýslu-
maður spyr á móti: “En ‘hver er
þessi gaur?” Skiftust þeir á
nokkrum hnýfilyrðum og nefndi
Jón sýslumann durg. — Um það
var kveðið:
Viíxl á aurum vekur tal.
Vex af maurum urgur.
Komust paurar kaups í sal:
Contant, Gaur og Durgur.
Ekki veit eg hvort Jón hefir orkt
vísuna, þó mér þyki það líklegt,
því mér er. kunnugt að hann var
hagorður.
Margir sóttu ráð til Jóns og á-
litu 'hann málagarp, enda lét
hann ekki sitt eftir liggja, að
fylgja fast fram málum sínum, og
nágrannar hans munu hafa hliðr-
að sér hjá áð troða illsakir við
•hann. Sá eg vott þess, er hann
bjó á óspakseyri. Svo stóð á, að
haust eitt gisti Jón á Kjörseyri,
ásamt fleiri sveitungum sínum, er
voru að fara Hestaferð inn að
Borðeyri.^ Voru þeir með marga
hesta hver, en Jón aðeins með 2,
annan til reiöar, en hinn undir
böggum. Um nóttina höfðu hest-
ar Bitru-manna leitað í áttina út
með Hrútafirði. Um morguninn
fóru þeir allir að leita að hestum
sínum, nema Jón. Taldi hann
það víst, að þeir létu sína hesta
f.vlgjast með. pegar löng stund
var liðinn frá því þeir fóru af
stað í ihrossaleitina, gekk eg með
Jom út fyrir bæinn, til þess að
vita hvort við sæjum til mann-
anna koma með hestana. Komu
’>eir þá með alla héstana, nema þá
tvo, er Jón átti. Spurði hann >á,
hvað þeirra hestar hefðu verið
komnir langt. Sögðu þeir hon-
um það, og héldu jafnveí, að hans
hestar hefðu verið komnir lengra.
Reiddist þá Jón og mælti: “Og
)ið snéruð aftur, án þess að gæta
að mínum hestum. Andsk. af því
aC ^eri annað en stefni ykk
ur ” pá fóru þeir að afsaka sig á
afla vegu, og eg sá ekki betur en
þeirra yrðu verulega
ili að Baldur, Man., en fluttu sig hagur foreldra hans leyfði þeim
fyrir fimm árum að Silver Bay, ekki að kosta hann til náms, vann
og stunad þar búskap. Hann hann bændavinnu á sumruni síð-
veiktist snögglega af heilabólgu í astliðin ár, en gekk á dráttlistar-
Cardinal, Man., þar sem hann vann skóla í Winnipeg á vetrum. Hann
við þreskingu, og var þá fluttur á var glaðlyndur unglingur og sið-
St. Boniface spítalann í Winnipeg prúður og varð kær öllum þeim er
og andaðist þar eftir fárra daga j hann kyntist.
legu 19. september síðastliðin.
Valdimar sál. var námfús mjög.
F.
KOL
EF YÐUR VANTAR
f DAG—
PANTIÐ HJÁ
D. D. WOOD & SONS, Ltd.
. Phones: N 7641 — N 7642 — N 7308
Skrifstofa og Yard á horni Ross og Arlington
Vér höfum að eins beztu tegundir
SCRANTON HARD COAL —Hin beztu harðkol
....Egg, Stove, Nut og Pea.
SAUNDERS CREEK — Stór og smá beztu
Canadisk Kol.
DRUMHELLER (Atlas)—Stór og smá, beztu
tegundir úr því plássi.
STEAM KOAL — að eins þau beztu, — Ef
þér eruð í efa þá sjáið oss og sannfærist.
Fulltrúanefnd (trustees) fyrir
stúkurnar Heklu og Skuld, verður
kosin miðvikudagskveldið frá kl.
8—10 þann 1. des. n. k., í Good-
templara húsinu. Allir meðlimir
téðra stúkna yfir 18 ára hafa at-
kvæði, og eru hérmeð ámintir um
að koma og greiða atkvæði, sam-
kvæmt lögum félagsins eru fulltrú-
ar kosnir árlega, og eiga 9 manns
að skipa þá nefnd, útnefndir hafa
verið 18, og skal hver kjósandi
Chamberlain
in’s |
Sanngirni œtti að Njota fylgis
Síðan 1914 hafa sum efnin í Chamberlain’s Tablets hækkað
fjórum og fimm sinnum í verði frá því sem var fyrir stríð-
ið. pó hefir engu verið breytt að því er efnablöndunina
snertir, — sömu efnin eru notuð og í sömu hlutföllum. Vér
höfnum eftirlíkingum sjálfir og biðjum yður^ einnig að
hafna eftirlíkingum í staðinn fyrir Chamberlain’s.
að sumir
bræddir.
þeir máttu að búast sinum betri
flíkum, en gestirnir voru heldur
ekki aðgerðalausir á meðan, konur
báru inn kassa og töskur fu'lt af
sætindum, en karlmenn ruddu inn
fögrum 'húsgögnum, eg hugsaði að
hér ætti óefað að fara að gifta ein-
hvern, þó engann sæi eg prestinn,
en sú varð 'þó ekki raunin, heldur
vorum við hjónin tekin og sett á
nýja stóla sem inn höfðu verið
bornir. Hr. Björn R. Austmann
setti samkvæmið með hlýlegri tölu
til okkar, þar næst var sungið:
“Hvað er svo glatt o. s. frv., söngn-
um stýrði hr. E. Scehving. Næst-
ur var kallaður fram hr. Jón Sig-
urðsson með ræðu, og að henni
endaðri afhenti hann okkur hjón-
unurn vandað matborð og átta stóla
af sömu gerð. Sömuleiðis vand-
aðann ruggustól og 19 dali í pen-
ingum, alt var þetta gefið af þess-
um hóp sem þarna var saman
kominn og nokkrum fleiri sem
ekki höfðu haft tök á að koma.
Einnig var mér afhent mjög vel
gjörð sessa að gjöf frá Miss Saló-
Mary Hill, Man. nóv. 1920.
Að kvöldi hins 23. okt., sem er
fyrsti vetrardagur eftir íslenzku
tímatali, var kyrðin rofin með
hundgá og hávaða, húsið var um.
kringt af heilum hóp af fólki, sem
saman stóð af hálfum áttunda
tug. Viðnám gat enginn veitt,
húsið var tekið og inn gekk fólk-
ið. Orð fyrir gestunum þegar
inn kom hafði hr. Björn R. Aust-
mann, hann bað heimafólki^ að merkja x við 9 nöfn á kjörseðilinn
fara úr lörfunum og veita sér á sem verður afhentur hverjum kjós-
heyrn, enginn þorði á móti að enda er kemur' Eftirfylgjandi
___, ... ^ listi yfir nöfn þeirra sem eru í vali:
mæla, allir flyttu ser sem mesti „ , ,,
' Fra Skuld
ó. S. Thorgeirsson
Pétur Félsted
Á. P. Jóhannsson
Gunnl. Jó'hannsson
óskar Sigurðsson
Ben. ólafsson
Guðj. H Hjaltalín
Sig. Oddleifsson
Frá Heklu
B. M. Long 1
Sig. Björnsson
Guðm. Th Gíslason
Sigurb. Paulson
Hreiðar Skaftfeld
Fr. Kristjánsson
Jakob Kristjánsson
St. Jóhnnsson
Ól. Bjarnason
Fyrir hönd íslenzku stúknanna 1
Winnipeg.
Ó.Bjarnason.
(Jppáhald Mæðranna
Hóstameðal handa börnum verður að vera skaðlaust. pað
þarf einnig að vera ljúft aðgöngu. Verður að vinna verk
sitt tafarlaust. Chamberlain’s hóstameðal hefir alla þessa
eiginleika og er uppáhald mæðra. 35c. og 6oc.
Chamberlain’s
Læknar höfuðverk sð fullu
Höfuðverkur stafar því nær ávalt frá maganum en bezta
meðalið er Chamberlain’s Tablets sem styrkja lifrina, og
mýkja magann og hreinsa yfirleitt innýflin. Engin hætta
á að höfuðverkur ásæki fólk aftur.
Home Kemedies Sales
Dept. H.
WINNIPEG,
850 MAIN STREET
MANITOBA
Valdimar Klemensson
Hann var fæddur að Geirbjarn-
arstöðum í Köldukinn, Suður-
pingeyjarsýslu 9. okt. 1902. Árs-
gamall fluttist hann hingað til
lands með foreldrum sínum, Jóni
(Framh.)
Lifandi félaffsskapur.
Bandalag Fyrsta lúterska safn-
aðar í Winnipeg, sem hefir ver-
ið í hálfgerðu dái síðan stríðið
byrjaði, er nú tekið til starfs með
miklum áhuga og bendir alt á,
að það afkasti mi'klu á þessum
vetri.
Tilgangur félagsins er aðal-
lega að styðja söfnuðinn er það
tilheyrir og þar méð lúterskan
kristindóm.
Ti.1 þess að auka áhuga sín á
meðal, hafa meðlimir skift sér í!
tvo flokka. Flokkar þessir keppa!
um að útvega nýja meðlimi, sækja
fundi reglulega og stundvíslega,
útvega til skemtana það sem nyt-
samt er og fróðlegt og á allan
íátt að starfa félagsskapnum til
flingax og uppörvunar.
Á fimtudagskveldið í síðustu
viku hélt bandalagið sérstaklega
íkemtilegan og fróðlegan fund.
Aðal stykkið á skemtiskránni var
tappræða um það, hvort hreyfi-
JóUn í nánd
.......
/'"'vG þá fer fólk að hugsa til jólacjafanna, og í sambandi
við það viljum vér bpncla fólki á, að jafnframt því
sem vér bindum bækur í skrautband, þá einnig gerum
vér alt sem gyllingu viðkcmur, t.d. setjum gylta stafi og
nöfn á bækur, handveski, peningf.buddur, nótnabóka-
hylki, töskur eða hvernannan leðurvarnint? er fólkkynni
að kaupa ti! gjafa um jólin. Finnið oss aðmáli
Œfje Columbta $reös Htb.
BÖKBANDSDEILDIN
William & Sherbrooke. Tals. N6327-8
DYGÐIR N0RRŒNU KAPPAKNA
Gott félagslíf, samhugur, samvirna, einkenna
grundvalíarhugsjónir
Hinna sameinuðu bænda í Manitoba
þeir eru sameinaðir í þeim tilgangi að bæta kjör
almennings, venja fólk á að hugsa fyrir sig
sjálft, útiloka það að samvizkulausir stjórnmála-
menn og okurfélög geti haldið áfram að raka
saman fé með verndartollum. peir trúa því, að
innbyrðis samvinna hljóti að verða þjóðlífinu
tH blessunar og sæmdar
1 Sveitarfélaginu
hyggjast hinir Sameinuðu bændur að ná tilgangi
stefnuskrár sinnar með fundahöldum, ræðum og
ritum. Takmarkið það, að sérhver borgari lesi,
hugsi og starfi áóháðum grundvelli.
A viðskiftajviðinu
hyggjast hinir Sameinuðu bændur að ná tilgangi
sínum með samvinnu-félagsskap í kaupum og
sölum. peir starfa í sameiningu við The United
Grain Growers, Ltd., og The Manitoba Co-opera-
tive Dairies, Ltd.
I stjórnmálum
er skoðun Sameinuðu bændanna, að vemdartoll-
arnir í Canada í því formi, sem nú eru þeir, séu
þjóðinni til vandræða og ættu að vera lækkaðir
til muna eins fljótt og því verður við komið, og
aðrir tekjustofnar fundnir í staðinn. Eintök af
stefnuskrá hinna Sameinuðu bænda, fást hjá
Aðalskrifstofunni.
Sérstök útbreiðslvstarfsemi allanNóvember
til að fá nýja félaga og nýja kaupendur að “Grain
Growers’ Guide”, málgagni hinnar nýju fram-
farastefnu, svo og til að safna í sambands-kosn-
ingasjóð í hverju kjördæmi.
Þér eruð beðnir
að rita yður inn í félagsskap vorn og vinna með
oss að því mikla og göfuga starfi, að hrinda þeim
háu hugsjónum í framkvæmd, að Canada megi
með ári hverju verða hagsælla land börnum sín-
um öllum. —
Frekari upplýsingar viðvíkjandi starfsemi þessari
fást hjá rilara að 306 Bank of Hamilton Bldg..
Winnipeg, Man.