Lögberg - 16.12.1920, Blaðsíða 8

Lögberg - 16.12.1920, Blaðsíða 8
318. 8 LOCBERG FIMTUAPGINN 16. DESEMBER B R 0 K I Ð Sifaið umbáðia>m oi '’loupans fyrir Premíur Ur borginni uós ABYGGILEG i —og--------AFLGJAFI! Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna i ÞJONUSTU i TRADE MARK, RECISTCRED fslenzk miðaldra stúlka, óskast í vist nú þeg&r. Gott kaup í boði og góð aðhlynning. Upplýs- ingar veitir Mrs. S. Eymundsson frá kl. 9. f. h. til kl, 1 e.'h. að 475 Langside Str. Séra Rögnvaldur Pétursson i flytur guðsþjóustu næstkomandii sunnudag hinn 19. þessa m. kl. 2 | e. ih. í hú|si Jóns Veum, Foam Lake, Sask. Til leigu herbergi í vesturbænum, rétt við Sarerea}: Ave.. hentugt fyrir einn eða tvoeinhleypa. Upplýsingafía^ £68 Lipton St. Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeg ElectricRailway Go. w ONDERLAN THEATRE Miðviku og fimtudag Blanche Swott í “Simple Souls” Föstu og Laugardg Frank Keenan “Dollar for Dollar” Mánudag og priðjudag “Her Fire Foot Hig'hness” and last chapter of “Pirate Gold” GENERAL MANAGER L ' - 'i Cat. Sigtr. Jónasson ritstjóri Syrpu, var gestur í ibænum um síð- ustu helgi. Mr. Jónas Dalman fm Gimli kom til borgarinnar snðggva ferð seinni part vikunnar sem leið. Frú Fr. Hallgrímsson frá Bald- ur kom til bæjarins um miðja síð- utu viku með son þeirra hjóna Hallgrím til uppskurðar við botn- langabólgu. Dr. B. J. Brandson gjöðri uppskurðinn og heilsast sveininum vel. GJAFIR TIL BETEL. J. S. Ocean Fálls B. C... $10,00 p. J. Osland P. O. B. C. 1,00 Dorkasfélag Frelsissafnað- ar Grund Man............. $47,00 Jón Sigvaldason Glenboro $ 5,00 Árni Sveinsson ........... $5,00 j Kvennfé. Gardarsafn. N. D. $25,00: Jólagjöf til Betel í minningu um | Mrs Ingibjörgu Friðriksdóttur j Stefánsson, dáin 22 ágúst 1920, frá börnum og eiginmanni hinnar látnu. Jóhanni Stefánssyni Gull Lake Sask. $50,00. íslenzka kvennfélagið í Glenboro $25,00. Með þakklæti fyrir gjafirnar J. Jóhannesson Féhirðir 675 McDermot Winnipeg. Prófessor RunóLfur Féldsted er nýkominn til borgarinnar sunn- an úr Bandaíkjum, og getum vér fært Ihinum mörgu kunningjum hans hér þær gleðifréttir að pró-j fessorinn er hress í anda og á á- gætum batavegi. Hann býst við að dvelja hér norður frá fyrst um Kvennfélag ihins Fyrsta lút. safnaðar þakkar af heilum hug öllum þeim sem studdu að því að útsala félagsins, sem nýlega var haldin í samkomusal kibkjunnar,I varð arðsöm og ánægjuleg íslenzkum og Enskum jólakortum hefi eg svo mikið úrval af, að allir hljóta að finna það sem þeir vilja. Einnig margskonar aðrar jóla- vörur. Allar fáanlegar íslenzk- ar bækur. Finnur Johnson. 698 Sargent Ave. | Hangikjöt til Jólanna i og Nýársins Si$ Læri .......... 33 cent tyý Síður...........30 cent Frampartar.....22 cent TÞað hefir verið venja vor á undanförnum árum að hafa T'ávalt á reiðum höndum fyrirtaks hangið kindakjöt til hátíðanna og þeirri reglu fylgjum vér enn. Þetta hangi- y kjöt er ba*ði ljúffengt og ótrúlega ódýrt. —- Vér höfum W einnig beztu tegundir alifuglakjöts og óþrjótandi byrgð- Ir ir af öðru kjöti og nýjum fiski. & G. EGGERTSON & SON Tvær Búðir 693 Wellington Ave. 798 Sargent Ave. tf, Phone: A 8793 Phone: Sher. 6382 Grímur kaupmaður Laxdal senv undanfarandi hefir stundað verz-j un norður í Árborg, hefir nú selt: hana og er fluttur alfarinn vestur! til Saskatchewan. Dorkas félagið iheldur “Groc- ery áhower” í samkomusal Fyrstu iút. kirkju miðvikudagskveldið 22 þ. m. kl. 8, e. h. Landar góðir styðjið vel þetta fyrirtæki stúlkn- anna, því þið vitið að arðurinn gengur til þess að gleðja þá sem fátækir eru. Jóhannes skölakennari Eiríks son kom til borgarinnar frá Lang- ruth Man., fyrir helgina og dvel ur hér um tveggja vikna tíma. Árni bóndi Josephson frá Glen- boro, var á ferð í bænum í vik- cnni. ------o------ Björn B. Gíslason frá Minneota var á ferð í bænum í byrjun vik- unnar. 1 annari línu í sjöunda erindi í síðara kvæði Jóns Kernested í síð- asta Lögbergi, hefir misprentast “sparar” fyrir að spara, þar stend- ur: “ekki hið minsta sparar” en átti að vera ekki hið minsta spara. Barnastúkan Æskan byrjar fundi sína framvegis kl. 2 e. h. á laugardegi hverjum í Good- templara húsinu, og breytir um fundartíma sökum íslenzku kensl- unnar undir umsjón þjóðræknis- deildarinnar “Frón”, sem hefst k!. 3 stundvíslega, eins og getið var um í síðasta blaði. Barna- stúkan á þakkir skilið fyrir þessa tilhliðrunarsemi. Hr. Grímur Laxdal Kaupmaður sem dvalið hefir í Árborg undan- farin ár og rekið þar lyfjaverzl- un, hefir nú selt verzlunina Mr. Árna H. Andersyni, og er fluttur aftur til sinna fyrri átthaga í Vatnabygðum í Sakatchewan. Bækur til jólagjafa. Blómsturkarfan í bandi .... c. 75 Stafrofskver séra Adams .... 50 Sögur Breiðablika ........ $1.00 Almanakið fyrir 1921 ..... c. 50. Bókaverzlun Ó. S. Thorgeirssonar. 674 Sargent Ave., Winnipeg. Síðastliðinn laugardag byrjaði laugardagsskólinn í Goodtempl- ara húsinu á Sargent Ave., undir umsjón þjóðræknisdeildarinnar “Frón”, nær 50 börn sóttu skól- ann fyrsta daginn, samt er búist við mikið fleirum. Mjög er áríðandi að foreldrar | hafi það hugfast að láta börnin koma stundvíslega á skólann kl. 3,1 enn fremur að þau hafi með sér cent til að borga fyrir nauðsyn- legar kensluibækur sem notaðar verða við skólann. Eftir næsta! Iaugardag verður enginn skóli j hafður fyr en eftir hátíðar 8. jan. En úr því verður honum haldið á- fram slindrulaust til vors. í grein frá Ásgeir I Blöndalh í Wynyard um Kinnarhvolssyst- ur, hefir slæðst inn ein prentvilla, sem hann óskar að sé leiðrétt. Par| stendur í 13. málsgrein gulleðliðj fyrir guðseðlið. Barnastúkan Æskan heldur jóla i tréssamkomu í Goodtemplarahús- inu miðvikudagskveldið 22 þ. m. i kl. 7,30. Allir stúkumeðlimir eru boðnir og velkomnir, þá og einn- ig foreldrar barnanna ásamt öll- um íslenzkum Goodtemplurum í borginni. peir sem kynnu að vita um heim- ilisfang Emmu Goodman, áður að Co*ld Spring P. O. Man., eða gætu j veitt upplýsingar um móður henn- ar, geri svo vel og geri undirrituð- um aðvart sem allra fyrst. Oliver G. Otto. R. F. D. N. 1 Box 99 Kent, WaShington. Látið Santa færa yður Columbia hlj ómplötur Að þær skemti yður ? Auðvitað; einkum þó ef ef Santa kemur með þær. Aliir nýjustu söngv- ar, sem mestri hylli hafa náð á árinu, einnig danslög á Columbia hljómplötum, sem flytja óskina um gleðileg jól inn á hvert einasta heim- ili, — látið Santa flytja þær til yðar í loknðum Columbia Christmas umslögum. Ef þér megið vera að líta inn, skulum vér með ánægju hjálpa yður til að fylla út pöntunar seðilinn til Santa Claus og benda yður á hljóm- plöturnar, sem þér einkum ættuð að hafa á heimili yðar til að gera næstu hátíðina sann- kölluð söngva-jól. A Visit from St. Nicholas og Thc Kaggedy Man, Harry E. Humphry (Christmas Story Réc.) A-1605 $1.00 Santa Clans’ Workshop, Prince’s Orchestra A-919, $1.00 NAzareth, Andrea Sarto, The Star of Bethlehem, Henry Burr ..................... A-2373, $1.00 O, Come, All Ye Faithful, Chimes and Organ, On a Christmas Moming, Prince’s Orchestra, A-1078, $1.00 Til jólanna. Swan Manufacturing Co. H. METHUSALEMS, Eigandi. Ph. Sh.805 676 Sargentflve. Nýkomið hingað vestur íslenzkt málsháttasafn Finnur Jónsson setti saman Gefið út af hinu íslenzika Fræði- félagi í Kaupmannahöfn. Kostar $3,50. jBókaverzlun ó. S. Thorgeirssonar. 674 Sargent Ave. Winnipeg. Undirritaður hefir til sölu eins og að undanförnu, flestar íslenzk- ar bækur, sem fáanlegar eru og þar að auki stórt úrval af fall- egum jólakortum. Beztu jólagjaf- irnar eru fallegar og góðar ís- lenzkar bækur. Th. Thorarinson ícelandic River, Man. P. O. Box 39 Sími 33. --------o-------- Nýjar baekur. Bóndadóttirin, ljóð eftir Gutt-1 orm J. Guttormsson, verð í bandi $1,50. ‘ “Tl| ógróin jörð, sögur eftir Jónj Bjðrnsson, ib. $3.75, ób. $2.75 Segðu mér að sunnan, kvæði eft- ir Huldu, ib. $2.75, ób. $1.75. Mannasiðir eftir Jón Jakobson, i bandi $2.45 ób. $1.65. Drengurinn, saga eftir Gunnar Gunnarsson, í þýðingu eftir porst. Gíslason, ób. $1.25. Morgun, tímarit Sálarrann- sóknarfélags fslands, 1 árg. $3.00. Samtíningur, 14 smásögur eftir Jón Trausta, $3.30. 16. árgangur Óðins $2.10. íslandskort $1.00. Bókaverzlun HJALMARS GISLASONAR. 506 Newton Ave., Elmwood, Winnipeg. Beztu Ljósmyndirnar eru búnar til í Ljósmyndastofu MARTELS 264‘/z PortageAve 20 ára æfing í ljósmynda gerð. Prísar rýmilegir, alt frá $1.00 tylftin og upp. Sérstaklega góðar myndir teknar af börn- um. Komið og sjáið sýn- ishom vor og stofur. Martel’s Studio 264 /2 Portage Avenue (Uppi yfir 15c búðinni) Jólasjóðurinn. Eins og menn muna gekst “Sól- öld” fyrir því að stofna sjóð í því skyni að gleðja ‘gömlu börnin’ á Betel um jólin. pessi jólagleði hefir farið fram um tvenn jól að undanförnu. í fyrra vildi sjóðnum til það happ að maður arfleiddi hann að vöxtum af $1000 og voru fyrstu ársvextir greiddir fyrir síðastlið- in jól, með þessu var sjóðnum og jólagleðinni trygð framtíð. pótt “Sólöld” hafi ekki komið út um tíma hafa menn samt ékki gleymt þessum jólasjóði. Mér hafa nýlega verið sendir í hann $20 sem frú S. Sigfússon að Oak Vi- ew hefir safnað. Hér eru nöfn gefendanna: frá S. Báldvinssyni konu hans og börnum (Narrows) $5,00. Frá Jóni A. Gíslasyni (Oak View) $3,00. Frá Mrs. S. Sigfússon (Oak View) $2,00 Frá Kvennfélaginu Lofn (Oak View) $10,00 samtals $20,00. í sjóði frá fyrra ári $43,50. Alls 63 dal- ir og fimtíu cent. Eg leyfi mér að minna íslend- inga á að jólin eru í nánd og að gjöfum í þenna sjóð verður veitt móttaka. Gömlu börnin á Betel verða heimsótt í ár eins og að undanförnu. Með bezaa þakklæti til gefend- anna. Sig. Júl. Jóhannesson 637 Sargent Ave. Kennara vantar við Riverton skóla, no. 587. parf að hafa “Second class professional Certi- ficate.” Kenslustarf byrjar 1. jan. 1921. S. Hjörleifsson sec. treas Riverton Man. MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. fslendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. Fowler Opiical Co. UIMITED (Áður Royal Optical Co.) ITafa nú flutt sig að 340 Portage Ave. fimm húsum vestan við Hargrave St., næst við Chicago Floral Co. Ef eitthvað er að aug- um yðar eða gleraugun í ó- lagi, þá skuluð þér koma beint til Fowler Optieal G). I.lStlTFIt 340 P0RTA6E AVE. Phone: Garry 2616 JeokinsShoeCo. 639 Notre Dame Avenue BIFREIÐAR “TIRES” Hooiiyear og Ðomlnion Tiree i reiBum fctöndum: Getum öt- wejraö hvaBa tegund sem bér þarfnist. Aðgerfium og “Vuicanizlrig” scr- staknr emimur etefinn. Battery aBgerSir og bifrelBar til- bC.nar tli reyusm, geymdar og fvegnar. AUTO TIKF VUI CANIZINC CO. 30» Cnmberland Ave. Tals. Gari-y 27B7. CpiB dag og nðtL «9» rvcyiiD HIN FULIiKOMNU AL-CANADISKU FAKpEGA SKIF TIIj OG FRÁ Uverpool, Glasgow, I.ondon Southhompton, Hovre, Antwerp Nokkur of skipnm vorum: Empress of Franee, 18,500 tone Empress of Britain, 14,500 tons Melita, 14.000 tons Minnedosa, 14,000 tons Metagama, 12,600 tons Apply to . Canadian Pacific Ocean Service | 364 Maln St.. Winnipeg ellegar H. S. BARDAL, 894 Sherbrooke St. Sönnustu Kjörkaupin Ef þér komið á hina miklu útsölu vora á Karlmannafanaði þá sparið þér stór-peninga Yfirhafnir Dykkir vetrar Ulster, neðan við inn- caupsverð, með belti og breiðumkraga $25.00 Hálsbindi til Jólanna seid á hálfvirði. 50c 75c 95c $1.50 » ■ i I i 1 WHITE & MANAHAN, Ltd. ( I 500 MAIN STREET !HIII!H!i!:BIII!HllliHíillHIIIIH>!!Mt!IIHII!IHII!H!llÍ SíllIIBl HHWfWiiliWBiWll Hangið Kjöt til Jólanna Á íslaiidi var engin stórhátíð, hvorki jól né páskar, án hangikjöts, «K mun sú tilfinning nokknð almenn enn ái meðal Vestur-fslendinga. Aðal stórliátíð ársins fer nú bráðunt í liöntl — Jólin, og hafa Benson liros. í West Selkirk séð fyrlr* því, að menn þurfi ekkl að vera án þess uppáhalds réttar. peir hafa nægtir af royktu dilka- ogr sauðakjöti, sem þeir selja á fram úr skarandi lúgu verði. íslendingar, skrifið eða símið til Benson Bros., West- Selkirk, áður en það er of seint, og sendið peninga með pöntunum yðar. Utanáskrlftin er : BENS0N BR0S., - West Selkirk P. O. Box 192. Telephone 91 Wonderland. pér munuð verða ánægð með skemtiskrána á Wonderland yfir- standandi viku. Miðviku og fimtudag verður sýndur áhrifamikill kýmileikur, sem nefnist “The Candy Box,” þar sem Doris Kenyon sýnir snild sína, en á föstu og laugardag getur að Mta Tom Mix í leiknum “Fighting for Gold.” Næstu viku leika Rarry Carly, Blanche Sweet og Frank Keenan. TO YOU WHO ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Your selection of a College is an important step for you. The Success Business College of Winnipeg, is a strong reliable school, highly recommended by the Public and re- cognized by employers for its thoroughness and efficiency. The indvidual attention of our 30 expert instructors places our graduates in the superior, preferred list. Write for free prospectus. Enroll at any time, day or evening classes. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Ltd. EDMONTON BLOCK—OPPOSITE BOYD BUILDING CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.