Lögberg - 21.04.1921, Page 3

Lögberg - 21.04.1921, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 21. APRIL 1921 BIs.3 PERCY ■ Og HARRIET Eftir frú Georgia Sheldou. ■ ■■ * ~ — 1. Kapítuli. A lítilli eyju hálfan mílufjórðung frá landi, htendur mjög stór vita'tuni, sem hefir þver- skallast viÖ hálfrar aldar storrilum og óveðrum. Við hliðina á þessari sterku bvggingu stendur lítið hús, þar sem hinn réttláti vita- vörður á heima. Húsið er umkringt af stórum garði, sem liaHast mót suðri. Garðurinn og húsið er umkringt af þykkum múrsteinavegg, sem á að verja þau gegn ofviðri og turnliáum bylgjum, sem oft freyða yfir eyjuna. Yflr garðinum er vitavörðúrinn og sonur hans mjög hrevknir. Þeir nota mikinn tíma’ til að rækta hio bezta, Mlmeti og hin feugrstu blóm. Tvisvar í viku senda þeir þetta til næsta bæjar með litlum gufubát, sem kemur til eyjar- innr með nauðsynlega fæðu handa þeim, sem þar búa. Auk hinna áðurnefndu, sem á eyjunni búa, er miðaldra kona, sem annast hefir um heimilið síðan kona vitavarðarins dó, átta árum áður en saga þessi byrjar, og sonur liennar, sem hjálp- ar til að gæta Ijósanna í vitanum, og passar kúna, grísinn og hænuungana ásamt fleiru. Gamli Sandy Morton, svro hét vitavörður- inn, hafði á sínum yngri árum verið sjómaður, sem honum geðjaðist vel að. Hann \rar hár og þrekinn og afarsterkur, raeð glaðlegt, heið- arlegt, dálítið hrukkótt og veðurbitið *andlit. Hann er stundvís og samvizkusamur að rækja skyldur sfnar, og ber sextíu ára aldurinn vel. Hann hefir gegnt þessari stöðu í meir en tuttugu ár, og getur að líkum gegnt henni í mörg ár enn. Sonarsonur hans, Percy, er greindur og laglegur piltur, tíu ára gamall, djarfur og kát- ur eins og ungur háseti, en samt er eitthvað við hann, eins konar metnaður og kurteisi, sem kemur manni til að ætla að hann sé af göfug- mennum kominn. Hann er uppáhald afa síns. Gamli mað- urinn getur ekki mist sjón af honunVeina sfund. Fyrir mörgum órum síðan átti Sandy, myndarlegan son. Hann var líksa sjómaður og komst svo langt að verða skipstjóri á kaup- fari, sem honum þótti afar vænt um. Þegar hann kom aftur úr fyrstu ferðinni sem skipstjóri, giftist hann ungri og elskuverðri stúlku, sem hann hafði lensri elskað. vildi ekki skilja við hann, en bað um að mega taka þátt í hættunum á sjónum með honum. Eitt einasta gæfuríkt ár lifðu þau sam- vistum á sjónum, og meðan skipið lá í ókunnri höfn, fæddist myndarlegur drengur. Þau byrjuðu heimferð sína vongóð og glöð. Alla leiðina var vindurinn hagstæður og sjórinn sléttur og rólegur, þangað til að voðalegur stormur skall á, þegar að því var komið að þau sæu strendur föðurlands sfns, ’sem gerði skipið að rekaldi. Iljónin og flestir af skipshöfn- inni druknuðu í sjónum. Þegar livívoðungur, nokkurra mánaða gamall, var færður Sandy Morton og konu hans, ásamt íþeirri fregn, að hann væri það eina, sem bjargað var, fanst þeim í bvrjuninni að lífið væri þeim einkis vert. 1 tvö ár annaði kona Sandy sonarbarn sitt, sem húiv elskaði innilega. en svo veiktist hún og dó. Sandy fanst í fýrstunní að það væri veik- ur þráður, sem' batt sig við jörðina, en smátt og smátt fékk hann takmarkalausa ást á drengn- am, sem tvisvar var orðin móðurlaus, og nú, begar hann var tíu ára, fanst honum hann vera ^yndarlegasti drengurinn í konungsríkinu. Eitt nóvember kvöld, )>egar Sandv og sonarsonur hans sátu við eldhúss eldstæðið. Gamli maðurinn las í vikublaðinu sínu, en Perey í ferðasögu Livingstones, sem hann hafði mikinn áhuga á. Fní Butler, ráðskon- an, var að bæta og staga. Voru dyrnar opnaðar skvndilega, og ung- ur maður, á að gizka tuttugu og fjögra ára, kom þjótandi inn. “Hvað er nú, Jim?” spurði vitavörðurinn. ‘ ‘ Það er einhver hætta á ferðum út á haf- inu,” svaraði Jim. Sandy Morton stóð snögglega upp og gekk út. Kvöldið var afar dimt. Stormurinn mik- ill og bylgjurnar háar. AH, í einu sást eldfluga í gegnum myrkrið, sem sloknaði strags aftur. ‘ ‘ Hvað er þetta afi” spurði Percy, sem líka 4 4 Það er skip í hættu, og skipstjórinn ,send- ir eldflugurnar upp í loftið, til að kalla á hjálp,’ svaraði Sandv. Svo hrópaði hann: ”Láttu hátinn á flot, .Tim. Við verðuim að gera ajt sem við getum.’V “En við getum enga hjálp veitt í þessu myrkri og þessum sjógangi.” Við verðum að reyna 'það. Við megum ekki snúa baki að þessum vesalings manneskj- um,” svaraði vitavörðurinn, tók fatnað sinn og gekk niður að naustinu á eftir Jim. 44Lofaðu mór að fara með þér afi,” hróp- aði drengurinn, sem kom hlaupandi á eftir þeim. 4‘Nei, nei, drengur minn. Eg þori ekki að taka þig með mór í þessu myrkri, hefði verið l)jiar»tur dagur, þá væri alt annað. Far þú heim til frú Butler; láttu eldinn loga og sjáðu um að hlýjar ábreiður og heitt vatn sé til taks.” Pervy vissi að hann varð að lilýða, og íór heim. Hann sagði ráðskonunni frá skipun- inni um ábreiðurnar og heita vatnið. Þegar Sandy ikom niður að bryggjunni, sá hann að ómögulegt var að koma bátnum á flot, bylgjurnar voru svo háar. “Við getum ekkert gert, Jim!” hrópaði Sandy í eyra liins. “Við verðum að bíða tii morguus, þó það se Teiðinlegt. ” “j^hr!” svaraði Jim. Þeir tóku bátinn aftur í naustið og gengu svo heim. Þessa nótt gat vitavörðurinn ekki sofnað. Kvíðinn fyrir þjáningu skipverja bannaði það. Hann gekk oft að dyrunum til að athuga veðrið; hann þráði að geta hjálpað þessum vesalings manneskjum. “Skipið er strandað á “Ainsle Cráy,” sagði hann. Guð varðvaiti þá þangað til dag- ur rís upp.” ITann skipaði hinum að hátta, þó Perey beiddi um að maga vaka með honum. “Nei, drengur minn', háttaðu strax og xreyndu að sofna; enginn veit hvað morgundag- urinn færir okkur,” svaraði Sandy. Þegar dagur rann upp, kallaði Sandy á Jim, og þeir urðu samferða út í óveðrið. Sér til ánægju sáu þeir strax skipsskrokk- inn strandaðan á Ainslie Crav. Þeir voru við það að láta bátinn á flot, þegar Percv kom hlaupandi til þeirra. “Leyfið mér að fara með ykkur, afi!” hi’ópaði hann ákafur. “Eig get stýrt, svo þú cg Jim geti róið. Gamli maðurinn hugsaði sig um. “Nú, jæja, drengur minn, þú mátt koma með okkur, ef þú vilt,” sagði hann. “Guð varðveíti okkur, og leyfi okkur að frelsá ein- liverja af þessum vesalings manneskjum.” Svo lögðu' ]>eir af stað til hins sökkvandi skips. En það var vandasamt starf. Vindurinn var á móti þeim, og hver einasta bylgja hótaði að velta bátnum. Og þó þeir réru af öllu megni, gekk þeim seint áfram. . “Halló, afi! Skipið eí losnað af sker- inu,” hrópaði drengurinn Percy. Sandv leit ivm öxl sér og sá að Percy sagði satt. “Ró þú Jim! af öllu megni. Skipið fer » að sökkva,” sagði Sandy. Meðan þeir réru af ítrasta megni, sökk skipið dýpra og dýpra. i Mennirnir á skipinu höfí5u nú séð bátinn; kölluðu og báðu að flýta séi% með von um björgun. Þegar þeir nálguðust skipið var kaðal kastað til þeirra, sem þeir bundu fastan í bátinn. En á sömu stundu ruggaði skipið mikið og bvrjaði að sökkva. “Jim! sker þú kaðalinn súndur, ró burt frá skipinu af öllu megni, annars sökkvum við með því. SKrrðu nú vel drengur,” bætti San- dy við. Hvert örvilnunar hrópið á fætur öðru óm- aði nú frá skipinu, þegar farþegar þess sáu hvað fyrir hendi var. Jim skar kaðalinn .sundur, og var í þann veginn að taka árarnar sínar og róa burt, þeg- ar skipandi rödd frá skipinu hrópaði: “Heyrðu maður — að eins augnalblik — í nafni guðs — róttu rendumar fram! Fljótt! Fljótt!” Sandy Morton snéri sór fljótlega við, mað- ur stóð og hallaði sér yifir hástokkinff 1 hönd- unum hélt liann á böggul sem mest líktist fata- plöggum. Vitavörðurinn rétti fram hendurnar, og á sama augnabliki flaug böggullinn gegnum loft- ið og lenti í fangi hans. Maðurinn hné niður á þilfarið magnþrota. Þessar .sýn gleymdi Percy aldrei. Sandy lagði böggulinn í bátinn, hann vissi að enga sekúndu mátti miissa, ggeip árina og reri burt frá skipinu. Hefði þá ekki komið stór bylgja og flutt þá í fjarlægð skipsins, er efasamt hvort þeir hefðu sloppið lifandi frá því. Skipið skalf frá enda til enda, og hvarf svo í liinn ósýnilega straumhvirfil, sem mynd- aðist við niðurför þess. Þetta skeði á fáum mínútum, og á sjónum sást ekkert nema báturinn, með þessa óttaslegnu menn, sem liélt til lands aftur. < V | 2. Kapítuli. 1 Tlver einasta bára flutti bátinn nú nær vit- anum, svo rpðurinn var hægur. '— Dálítið forvitinn lyifti Sandy böglinum upp, sem var kastað til hans. f Þegar hann snerti við honum, vissi hann að í honum var mannleg vera. * Hann losaði sjalið og varð bilt við að heyra hræðslulegt hljóð. A næsta augnabliki horfðu blíð, en dálítið skelkuð blá augu í hans augu. Þau tilheyrðu fölu, en undur fögru barnsandliti. “Ó, afi! Það cr lítil stúlka, sem við höf- um frelsað frá að drukna,” hrópaði hann. afi lians kinkaði kolli sem svar. Drengurinn tók hana í faðm sinrr5 lagði lila höfuðið á öxl sfna og hvíslaði huggandi í eyra hennar: “Vertu ekki hra9dd,-litla stúlka, þú ert óhult nú.” Barnjð svaraði engu, en var rólegt í faðmi hans., Stóru augun hennar störðu á andlit bans, ranns.akandi og alvarleg. Þegar að landi kom, drógu þeir bátinn upp á ströndina, og vitavörðurinn bar barnið heim. Sandy bar barnið inn í hlýja og bjarta eld- húsið. 'Hánn lagði það á legubekk, og Percy fór strax að losa það við ytri fötin. ' * v “TTamingjan góða, Percy! Hvað er þetta?” spurði ráðskonan og athugaði litlu stiilkuna. 4 4 Falleg lítil stúlka,” sagði hann kátur. “Er þefta alt sem þið haifið bjargað frá skipniu? ’ ’ spurði hún ,með hræðslusvip. \ “Já, a 1 fý’ svaraði Percy með hi’vllingi, en afi lians stundi. Pcrcy tók sjal og ullardúk af barninu, sem bundið var með sterku snæri, fvrir innan þetta var undur mjúk selskinnskápa, innan við lian^ ullardúks kufl, og allra inst mjög skrautlegur náttkjóll, með verðmiklum kniplingum um háls og ermar. “Vesalings barnið!” sagði frú Butler. “Hún lítur út eins og engill, sem*er nýkominn frá himnum. ” Og þetta var að vissu leyti satt, því þessi íallega litla stúlka með ljósa hörundið, dökkbláu augun og rnikla, silkimjúka liárið, sem féll niður á axlirnr eins og gylt slæða, var engilfögur. Ilún hafði ekki látið til sín heyra, síðan ^ lnin kom inn í húsið. En nú gætti hún að öíl- um hreyfingum Percy, og sendi hinni ófríðu, én góðu og heiðarlegu ráðskonu kvíðandi augna- tillit.' “Hvernig atvkaðist iþað að ]>ið gátuð bjargað licnni en engum öðrum?” spurði ráðs- konan, um leið og þún vafði saman fötunum litlu stúlkunnar. Percv lýsti björguninni, á meðan liann nuggaði hendur og fætur þeirrar litlu, sem voru stirðar og kaldar af því, að hafa verið svo lengi lit í storminum. > “Vesalings litla stúllka,” sagði Sandy Mor- ton og laut niður að henni, til þess að sjá bet- ur fallega andlitið. “Eg verð að segja,” bætti hann við, “að hún er ljómandi fllegur ljósálfur, enda þó hún sé allþjáð og enginn roði í kinnum hennar.” " Litla stúlkan leit undrandi upp til hans. “Sæktu eitthvað hlýtt handa henni, frú Butler, flóaða mjólk og brauð. Eg held 'hún sé svöng. Hitaðu svo ullar rekkjuVoðirnar og vefðu þeim um hana,” sagði hann. Hann laut niður að henni, eins og hann ætlaði að taka hana í faðm sinn, en hún ýtti honum frá sér afar hræðsluleg, og þrýsti sér að Percv með bænarsvip. Meðvitundin um að mega varðveita litlu stúlkuna, var honum jafn ný, sem gleðileg. Þessi litla stúlka virtist til heyra heldra fólki mannfélaigsins, og kheðnaður bennar bar vott um, að hún kom frá auðugu heimili. Ráðskonan sótti ullarvoðirnar og hitaði ]>ær, en hún fékk lekki leyfi til að vefja þeim um bamið; enginn mátti snerta hana nema Percy. Hann vafði því voðunum um hana, en þeg- ar henni var boðin mjóík og brauð á diski, fór hún að gríáta og vildi það ekki. “Vesalings barnið! Hún þráir þá, sem horfnir eru,” sagði Sandy með tár í augum. 44En þú verður að reyna að fá hana til að eta, Perov. Ilún þarf þess.” Percv tók diskinn og hvilaði: ‘ ‘ Góða litla stúlka! Eg er viss um að þér er kalt og að þú ert svöng, en þegar þú ert búin að borða, þá líður þér btetur. Við skulum Mta eins og eg sé bróðir þinn, og eg skal mata þig.” Hann var svo alúðlegur og brosti svo vin- gjarnlega til hennar, að hún glaðnaði á svip, kinkaði kolli og sagð: ‘“ Já, eg skal gera það.” Hún borðaði alt sem Percy rétti henni, og drakk svo mjólkina, sem eftir var á diskinum. “Meira”, sagði hún og ýtti diskinum frá sér. Hún fékk meira og neytti þess með góðri lyst; svo leyfði hún Percy að vefja ullarvoð- unum um sig, og sofnaði svo. Hún svaf allan daginn.\ Roðinn kom aft- ur í kinnarnar, sem benti á góða heilsu. Þegar hún vaknaði loksins, um sama leyti og fjölskvldan nevtti dag\*erðar, leit hún í kring um sig og hrópaði: “Nanní! Nanni!” Percy liljóp til hennar. “Hvað er það, sem þú vilt, litla stúlkan mín?” spurði hann og settist hjá h.enni. “Nanní!” endurtók barnið (skjálfandi, þar eð hún sá ékki nema ókunn. andlit. “Nanni er ekki hérna,” sagði Percy vin- gjarnlega. “En segðu mér hvað þú vilt.”- “Eg vil fara í fötin.” svaraði hún greini- lega, jaifn ung og hún var. \ “Di'tengurinn var all-vandræðalegur. “'Hvað eigum við að gera afi?” spurði hann. “Hana skortir hversdags fatnað.” "“Eg skai fara með frú Butler til bæjarins eftir miðdegið,” svaraði hann. “Hún getur ])á keypt þann fatnað, sem litla stúlkan þarfn- ast.” “Segðu Nánni að liún verði að koma strax,’ /Sagði barnið í skipandi róm, sem benti á að hún væri vön að sér væri hlýtt. “Nanni kemyr ekki til þín,” svaraði Percy, “hún er ekki hér, og fötin þín eru vot, þú verður þess vegna að liggja róleg, þangað til við náum í ný föt handa þér.” Tlún leit undrandi á hann, en mótmælti ekki. Svo lyfti hún annari hendinni upp að hálsinum og sagði: “Perlurnar meiða mig”. Hún tók nú eitthvað, sem hékík um háls- hennar undir náttkjólnum, er skein svd mikið, að það iglapti Percy sýn. Ilann stóð fljótlega upp og sagði með á- fcafa: “Sjáðu þetta afi!” * Sandy Morton snéri sér við og varð mjög undrandi yfir því, sem liann sá nú. því litlu hendurnar héldu á hálsmeni af ómetanlegum demöntum, greyptum í einkennilega gerðar gullumgerðir. “Hfgningjan góða !”-sagði hann. “Þetta eru líklega ósviknir demantar, afarmikils virði. En þeir hljóta að tilheyra fnllorðinni konu. Iívernig getur litla stúlkan hafa fengið þá?” “Pabbi lét perlurnar um hálsinn á mér,” sagði hún, og velti þeim fyrir sér. “Þeir eru yndislegir,” bætti hún við og hló hátt alf ánægju. “Já, ])etta er Ijómandi hlálsmen. Hver á það?” spurði Perey. EF YÐUR VANTAR WJT T i dag— MIl V JLá PANTIÐ HJÁ D. D. WOOD & SONS, Ltd. Phones: N 7641 — N 7642 — N 7308 Skrifstofa og Yard á horni Ross og Arlington Vér höfum að eins beztu tegundir SCRANTON HARD COAL —Hin beztu harðkol ....Egg, Stove, Nut og Pea. SAUNDERS CREEK — Stór og smá beztu Canadisk Kol. DRUMHELLER (Atlas)—Stór og smá, beztu tegundir úr því plássi. STEAM KOAL — að eins þau beztu, — Ef þér eruð í efa þá sjáið oss og sannfærist. Eftirspurn eftir æfðum mönnum. Menn, sem vita. Menn, sem framkvæma. Aldrei áður hefir verið slík eftirspurn eftir sérfræCingum. Aðferðir vorar eru Practical Shop Methods að eins, og spara hinn langa tíma, sem oft gengur ekki í annað en lítilsverðan undirhúning; ihjá oss læra menn svo fljótt, að þeir fá sama sem undir eins gott kaup. Vér kennum yður að eins praktiskar að- ferðir, svo þér getið Ibyrjað fyrir yðar eigin reikning nær ®em er. Merkið X við reitinn framan við jþá iðngreinina, sem þér eruð bezt fallinn fyrir og munum vér þá serida yður skrá vora og lýsingu á skólanum. Vér bjóðum yður að koma og skoða GARBUTT MOTOR SCHOOL, LIMITED Room 3, Calgary — Alberta I---1 Motor Medhanics ----! | Oxy Welding ' ----1 Battery ----! | Ignition, Starting and Lighting ----! I---! Regular Course | | Short Course I----1 I----1 “Mamina. Eg hefi líka belti með litlum vösum frá enda til enda.”, Sv*o opnaði litla stúlkan náttkjólinn sinn, o.g sýndi þeim þykt belti, sem var spent utan um ullardiikskuflinn er hún var í. Allir litlu vasarnir voru fylitir hörðu efni. “Nei, nú er mér nóg l>oðið. Það er mikið af peningum í þessu belti,” isagði Sandy. Fað- ir hennar hefir verið níkur, og þegar hann sá að sér var engrar bjargar von, vildi hann gera hvað liann gat fyrir barnið sitt.” Vitaverðinum þÖtti vrænt um að hvorki Jim oða frú Butler voru til staðar. .Tim var úti að gefa gripunum, en frú But- ler í öðru herbergi að búa sig undir bæjarferð- ina. “Lokaðu dvrunum, Percy,” sagði Sandy. Percy gerði eins og að honum var sagt. Þegar liann kom afur að ltegubekknum, var afi hans búinn að ná beltinu og meninuí. “Eg held það sé bezt að eg gteymi þetta, ’ ’ sagði hann. “qg drengur minn, við sknlum eng- an Mta vita að við hölfum jafn verftmikla muni í húsinu. Seinna skulum við ráðgast ura (hvað gera skuli við þá.” ‘‘ Já, eg skil, afi. Enginn skal fá að vita þetta lijá mér.” svaraði Percy. Sandv skildi á þessu angnablilri, þegar að hann sá hina verðmiklu gimsteina og beltið, að \ sér hvíldi mikil ábvrgð. Hann var sannfærður um, að hálsmenið v ar nkkurra þúsunda virði, og að stór peninga- npphæð var geymd í beltinu. Hann gekk inn í daigstofuna, lét þessa muni í gamalt hallborð og læisti því. I V Tractor Meobanics ! I Vulcanizing I Car Owners l

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.