Lögberg - 21.04.1921, Blaðsíða 4
Bb. 4
LOGBERG, FIMTUDAGINN,
21. APRIL 1921
l'bqbcia
Gefið út hvem Fimtudag af The Col-
umbia Press, Ltd.,(Cor. William Ave. &
Sherbrook Str., Winnipeg, Man.
Talaimnrt N-6327;o4 N-6328
Jón J. BíIdfeU, Editor
Otanáskrift til blaðsina:
THE SOLUIHBIA PRESS, Ltd., Box 3172. Wlnnipeg. Man-
Utanáskrift ritstjórans:
EOITOR LOCBERC, Box 3172 Wlnnlpag, ^an.
The “LöKberg” is printed and published by The
Columbia Press, Limlted, in the Columbia Block,
853 to 867 Sherbrooke Street. Winnipeg, Manitoba.
“Heimilið”
Þegar vér vissum, að farið var að æfa
þennan heimsfræga leik eftir Hinrik Suderman
hér á meSal Vestur-lslendinga, þá hiSum vér
meS óþreyju eftir aS fé aS sjá hann, því vér
þektnm áSur rit þetta, sem frá skáldlegu og
bókmentalegu sjónarmiSi hefir veriS skipaS á
bekk meS meistaraverkum leikritameistara Ev-
rópu. Svo kom aS íþví, aS leikur Iþessi var sýnd-
ur í fyrsta sinni á meSal Winnipeg Islendinga,
á mánudagskveldiS var, í Good Templara hús-
inu á Sargent Ave.
Vér gengum ekki aS því gruflandi, aS þaS
væri vandaverk aS sýna 'þennan leik svo hann
nyti sín — aS sýna stríSiS á milli þess gamla og
nýja—á milli vanahundinnar harSstjórnar
eldgamals og margherts húsaga, stéttahroka og
oddborgaraskapar, og þrá æskunnar til þess aS
brjóta af sér Idekkina, breiSa faSminn á móti
frelsinu, Hfinu, sólunni, sumrinu,— aS fá aS hfa
sínu eigin tífi, \rinna, líSa, sigra meS sínum eig-
in kröfum og njóta. Viðureign þessara afla er
og verður stórveldi í lífi voru, og margir and-
ans mestu menn hafa reynt sig á að lýsa því,
þar á meðal hinn ágæti og svo’ til pýlátni landi
vor, Jóhann Sigurjónsson, í Bóndanum á
Hrauni, og hjá öllum verður æskan ellinni yfir-
sterkari, eins og hún verður ávalt í reyndinni:
Sveinungi gengur inn í bæinn á Hrauni og ferst
þar. Sohwartz herfylkishöfðingi hnígur undir
ofurþunga 'þessa stríðs í Heimilinu.
En mönnum hefir tekist misjafnlega að sýna
þe&sa ibaráttu, eins og mönnum tefest lfka mis-
jafnlega með alt annað, ;því upplag manna er
misjafnt, hæfileikar misjafnir og 'því vald þeirra
yfir umtalsefninu, máli og meðferð, misjafnt.
Þessi leikur Sudermans er að voru áliti sá
stórkostlegasti leikur, er á meðal Vestur-lslend-
inga hefir verið sýndur. Höfundurinn tekur
málefnið heljar tökum, svo föstum, að það stóra
og áitakanlega snýr alt af að manni. Drættir
allir skýrir og afleiðingar -s>vo eðlilegar, að mað-
ur sér að öðru vísi gat ekki farið. Málið er
fallogt, og setningar víða svo meistaralegar, að
þíer minna mann sterklega á það, sem Jólhann
Sigurjónsson hefir öezt sagt í sínum leikritum.
ASal persónurnar eru þrjár: Fyrst
Schwartz herfylkishöfSingi, ímynd hins gamla
tíma; það hlutverk leikur ólafur Thorgeirsson
konsúll og ferst honum það mæta vel. Leikur
Ólafs, þó erfiður sé, or sjálfum sér samkvæm-
ui, ihann skilur hlutverk sitt vel, sem er fyrsta
skilyrði til þess, að leikur geti tekist, hefir gott
vald yfir málinu og her fram skýrt og greini-
lega. Ylfir höfuð gerir hann þessu Qilutverki
sínu ágæt skil. /
Onnur aðal prsónan er Margrét dóttir hans,
ímynd hins nýja tíma. og er það afar mikið,
erfitt og vandasamt hlutverk,—hlutverk, sem
engum er fært nema þeim, sem afurða hæfileik-
um er gæddur. ÞaS hlutverk leikur frú Stef-
anía GuSmundsdóttir, og er sami snildarbragur-
inn á Ieik frúarinnar þar eins og í öðrum hlut-
verkum, sem hún Ihefir sýnt sig í hér á meðal
vor. Æsku/þrekiS, eymdin, syndin, sorgin og
móðurástin, sem svo er sterk, að hin unga mær
sigrar aHar torfærur og kemst upp á tind mann-
dóms, Iþroska, metorða og auSs, sem alt er sýnt
í 'þessu hlutverki ífrúarinnar svo prýðilega, að
vér efumst um að heimsfrægar leikkonur, sem
leikið hafa þetta hlutverk, eins og Sarah Bern-
hardt og fleiri, hafi betur gjört.
ÞríSja aðal persónan í leiknum er prestur,
séra Hefferdinzk, sáttasemjari á milli stefn-
anna, göfugur maður, sem sveigir geðofsann á
háðar hliðar með vfirburða ihæfileikum og lað-
andi kærleika, sem hreinhjörtuS og fórnfús
stórmenni eiga ein yfir að ráða. ÞaS hlutverk
leikur Ólatfur Eggertsson og fer vel með, þó
oss hefði fundist að meiri þróttur og líf hefSi
gjört leik hans enn áhrifameiri.
ASrir, er taka þátt í þessum leik, eru Anna,
Óskar og Eipilia Borg, ]\frs. Lambourne, Mrs.
Athelstan, Bjarni«Björnsson, Halldór Methu-
saleins og Friðrik Sveinsson (Swanson), og
leysa jtau öll hluterk sín vel af hendi, og sumt
af þessu fólki afbragðsvel.
Þessi merkilegi leikur verður sýndur aftur
á iniðvikudgskvöld 20. þ.m. ogá föstudagskveld
22. ogætti enginn einn einasti Islendingur í Win-
niptrg að láta þennan leik fara fram hjá sér án
þess að sjá hann.
Ekki þeir — heldur við.
i.
Sjaldan í sögu vor mannanna efir verið
meira rót á hugsunum almennings og áformum
heldur en nú.
Sjaldan eða aldrei hafa hei'lir hópar í mann-
félaginu fylgt eSlisávísunum sínum með eins
mikll frekju, án nokkurs tillits til þess hver af-
leiðingin yrði eða verður fyrir mannfélags-
heldina, eins og einmitt nú og á árunum sem
liðin eru síðan stríðinu lauk.
ISnaðarmál þjóðanna leika á reiðiskjálfi
og ná ekki neinni festu, sökum þess, að eigend-
ur og umboðsmenn þeirra vita ekki nær verka-
lýðurinn segir: “fáið mér þann hluta fjárins,
sem mér ber, — sem eg er ánægður með, eða eg
hætti að vinna að öðrum kosti, — við eigum rétt
á að njóta lífsins eins og a^rir; auður landsins
og auSur þinn er mín réttmæt eign, og ef þú
vilt ekki láta hann af hendi með góðu, þá tökum
við hann með valdi múgeins.
Sama máli er að skifta, þegar um stjómir
og stjórnmál er að ræða. Aldrei í manna minn-
um Ihefir stjórnmálamönnum verið eins herfi-
lega útatað án nokkurs tillits til þess, hvort þeir
hefSu til s'aka unnið eða ekki, eins og á undan-
fiirnum árum og yfirstandandi tíð.
Vér minnumst þess, sem á gekk hér í Mani-
toha, fyrir, um og eftir síðustu koeningar. Frá
einum enda þessa fylkis til annars var Norris-
sfjórnin, sem setið hafði að völdum á þeim erf-
iðustu tímum, sem nokkur þeirra manna er nú
lifa þekkja trl, eða sem nokkurn tíma hafa runn-
ið upp yfir þetta fylki, úthrópuð fyrir svik,
eyðslusemi, skilningsleysi, skort á framsýni
þeirri, er nauðsynleg væri til þess að standa
svo fyrir málum fylkisins, að það komist í gegn
um Iþrengingamar, sem oss hafði borið að
höndum.
Þessi sama kenning, iþessi sama svívirðing
v ar básúnuð út á meðal vor Vestur-íslendinga af
postulum, sem boSuðu bina nýju trú — trú á
eitthvað annað, en það sem vér höfum, þó þeir
sjálifir vissu ekki IhvaS þaS væri.
höndum.
Menn, sem alt af standa opnir í tíma og ó-
tíma og aldrei hafa vit á að þegja um nokkum
skapaðan hlut milli himins og jarðar, stóðu nú
sem endranær á þönum, á mannamótum og á
gatnamótum ti'l þess að fordæma framkomu
Manitoba stjómarinnar.
II.
AfleiSingarnar af öllu þessu fargani vita
menn, og þeir liafa lesið um þær í dag- og viku-
blöðum síðan aS þingið 1 Manioba kom saman.
Stjórnarflokkurinn var veiktur svo við kosning-
arnar, aS hann varS í minni hulta,—nógu margt
fólk tælt til þess að trúa því, að honum væri
efeki treystandi, eða þá leitt í blindni til að
hrópa, “ekki þennan heldur einvern annan,” —
svo að hann getur nú litlu eða engu til leiðar
komið, verSur að sækja undir náð og miskun-
semi stuðning velferðarmála þeirra, sem aS
dómi stjórnarinnar þurfa fram aS ganga.
HúgsiS yður. Framkæmdir og löggjöf
Manitoba fvlkis í bafti nú einmitt á þessum
tímum, þegar heilbrigSar og djaiifmannlegar
framkvæmdir er lífsspursmál landi og lýS.
ÞingiS, sem nú stendur yfir, hefir veriS
eitt 'það vandræðalegasta þing, sem háS hefir
veriS í Manitoba. A þriSja mánuS er það búið
að sitja, og enn er ekkert gert — ekkert nema
talað, — endalaus orða gjálfur, og rrtálæðis-
vaðall þeirra manna, sem þurfa að þrengja sér-
skoðunum sínum inn í hvert einasta smáatriði,
sem um er að ræða, og standa þvers um í vegi
fyrir framgangi hvers máls, á meðan þeir þora
eða geta, sem efeki er sniðið eftir grundvallar-
reglum stéttar þeirrar, er þeir tilheyra.
Þó kastaði nú ekki tólfunum — þó náði
lieimskan ekki hámarki sínu fyr en hér um dag-
inn, þegar einn úr verkamanna iffokknum her
fram uppástungu um það í þinginu aS fram-
kvæmdir og fylkisstjórn skuli irú tafarlaust
fengin í hendur öllum þessum þingíflokkum —
að flokkum þeim, sem ekkert hafa gjört á þessu
þingi nema að rífa niður og tefja fyrir fram-
kvæmdum, skuli nú vera fengin völdin í hendur,
í jöfnum hlutföllum við flokk þann sem stjórnar-
völdin héfir — Mesta áhugamál þessara manna
er að ná völdunum úr höndum þeirra manna
sem með þau hafa farið, sér og öðrum til sóma,
og koma þeim í höndurnar á mönnum sem hver
vill í sína átt, og sem hvorki hafa sýnt neina
hæfiieika til þess aS inna þau störf af Ihendi, né
heldur geta notið sín í samvinnu. Og það sem
gerir skrípaleik þenna enn viSbjóðslegri er, að
til þess að frainkvæma þetta fallast í faðma
flokkar sem sanda á öndverðum meiði að því
er skoðanir og stefnu snertir og geta því aldrei
átt samleið eða samvinnu.
III.
Manitoba i öndvegi.
Vér getum*aldrei heimtað af þingmönnum
vorum að þeir séu alfullkomnir, en vér getum og
vrerSum að heimta af þeim, að þeir láti hag og
velferð fylkisbúa í heild sinni sitja fyrir flofeka-
pólitík, — eigin metorðum og hagsmunum.
Ef um vanrækslu af hálfu Norris stjórnar-
innar í fvlkismálum væri að ræða — ef hún
IiefSi verið, eða væri að stofna Manitobafvlki
í hættu, á einhvern hátt, þá væri alt þetta brask
réttlætanlegt, og kannske réttlátt. En þegar
ekkert slíkt á sér stað, heklur hið gagnstipða —
jiegar sú stjórn hefir fariS svo meistaralega
vel með með mál fylkisins, og séð svo vel fyrir
hag þess á þeim raunatímurn sem vér höfum
orðið að ganga í gegnum og á yfirstandandi tíð,
að það hefir vakið eftirtekt og aðdáun hugs-
andi manna, og þeirra manna er bezt hafa vit
á þeiin málum, þá virðist fremur lítil ástæða
vera fyrir óskapalátum þessara manna, nema
því að eins að þeim sé sama um sóma og vel-
ferð fylkisins, ef þeir að eins geta komið sinni
eigin ár vel fyrir borð.
Alveg er nýkomin út skýrsla frá hinni nafn-
kunnu Babson hagtfræðastofu í Masachusetts í
Bandaríkjunum um fjárhagslegt og verzlunar-
legt ástand allra ríkja í Bandarífemnum og
fylkjanna í Canada, mjög fróðleg. Iiún sýn-
ir verzlunarástand þeirra eins og það er nú, og
eins og það er Hklegt að verða fyrst um sinn.
— Sýnir verzlun þeirra fyrir stríSiS, og eins
hvernig henni er nú farið. — En viðskiftalífið
er aftur ómótmælanlegur mælikvarði á efnalegt
ástand fylkja eða þjóða. ,
Til þess að gera þetta handægt og skýrt,
hefir hagfræðisstofan dregið NorSur-Ameríku
upp á landabréf, þar sem öll ríkin í Banda-
ríkjunum og öll fylkin í Canada eru sýnd ásamt
verzlunarlegu eða fjárhagslegu ástandi þeirra,
og er ástandið táknað með litnm, þar sem það
er verst, er liturinn blár, þar sem það er sæmi-
legt er hann grænn, en þar sem það er hezt er
hann gyltur. Einnig eru nákvæmar skýrslur
gefnar um verzlun, bæði fyrir etríðiS og eins
fyrir árið 1920.
Mest af þessu feikna landsvæði er blátt.
Fjárhagslega ástandið yfirleitt slæmt í miðrífej-
um Bandaríkjanna, — betra í austur og vestur
ríkjunum. 1 Canada er Britidh Oolumbia blá,
Ontario, blátt og New Brunswiek blá — Alt
þetta geysilega svæði er blátt eða grænt, ekki
einn einasti blettur ber gylta litinn í allri NorS-
ur Ameríku, nema að eins einn, sem stendur
öllum hinum langt framar í efnalegu og verzl-
unarlegu tilliti og það erManitobafylki. — Mani-
tobafylki eini gylti bletturinn á öllu svæðinu
frá Atlatshafi til Kyrrahafs og frá Mexieofló-
anum til norður íshafs. Ekkert fylki eða ríki
til í NorSur Ameríku, þar sem óstandið er eins
gott og í Manitoba og þetta ástand, og þetta
álit„ sem fylki vort hefir öðlast fyrir hagkvæma
löggjöf og hrein viðskifti, er fyrst og seinast
Norrisstjórninni að þakka. — Samt hrópa menn
enn, ekki þeir! heldur við.
S
----——o-----------
Sparið áður en þér eyðið.
Láttu Banka Reikninginn vera
þitt fyrsta umhugsunarefni.
ÞaS gerir meira en orga sig á
síðari árum.
Sparisjóðsdeild við hvert útibú.
THE ROYAL BANK
OF GANADA
Borgaður höfuðstóll oít viðlaírasj...... $40,000,000
AlJar eiernir.......................... $646.000,000
itmimiimiiiaiimiinHiiHiiiHniiHiimiHiiiHinHiiiHimiiiHiiMiimiiiMiiHiiiiHnmiumMmiBg
TAKIÐ EFTIR!' |
Eg var svo lánsamur að ná í nokkra kassa af niðm»- P
soðum Laxi (canned salmon) og Tomatoes með gjaf- J
verði, og ætla eg nú að láta þá njóta þess, sem iesa 1
mínar auglýsingar, með því að selja þennan Lax, sem ■
er í flötum könnum og sem áður var 40 cent, alla næstu §
viku á að eins 16 cent könnuna eða 5 könnur fyrir 75c. ■
og þessar stóru Tomatoes könnur, sem áður voru 30c., B
nú á 18c. eða 5 könnur fyrir 85 cent. Enginn einn fær J
nema 5 könnur af hvoru. KomiS snemma, áður en upp- B
lagið er búið.
Elis Thorwaldson, ■
Mountain, N. Dakth ■
|
iiuaiiiiiaiiiiHiniHiiiiHiiiivi!miiiiMiiiHiiiHmiBiiii»miiimiitBM«Hmiiiili
Til þjóðskáldsins
Matthíasar Jochumssonar,
á áttræðis afmæli hans.
(Þetta kvæði birtist í “Heimskr.” 18. nóv.
^ 1915, en þar vantar í það tvö erindi, sem af
vangá höfðu fallið lir, og óska eg því eftir end-
urprentun kvæðisins. — Höf.)
Betra að vera skemdur íslend-
ingur en þjóðernislegur
útburður.
Grein þessi sem tekin er úr blaði íslenzka
stúdentafélagsins Áróra, og er nokkurs konar
sýnishorn af stefnu og tafemarki þess blaðs og
starfsemi stúdentafélagsins:
Markmið stúdentafélagsins er að efla fé-
lagslíf meðal íslenzkra nemenda og styrkja alt
sem er íslenzku þjóðerni til sæmdar. Alt það
sem er íslenzku þjóðerni til sæmdar getur ekki
komið í bága við neinar borgaralegar skyldur
gagnvart þessu landi, heldur styrkir það. Stú-
dentafélags blaðið á að vera eitt af því, sem
hjálpar félaginu að koma þessu á veg. ViS-
hald íslenzkrar tungu er hið stæsta þjóðernis-
spursmál Islendinga og þej^ar tungan gleymist,
gleymist flest það sem íslendingar hafa aS
bjóða menningu þessa lands.
Flestum nemendum vestan hafs mun veit-
ast léttara að skýra frá hugsunum sínum á
ensku. Þeir fá alla mentun sína á ensku og
oft skorta orðin sem lýsa meiningu þeirra ná-
kvæmlega á íslenzku. Hugsunarháttur þeirra
verður enskur. Svo það er eðlilegt að þeir
sitrifi frjálsara og eSIilegra á ensku. En Is-
lendingar viljum vér allir vera, og það er betra
að vera góSur Islendingur dálítið skemdur, en
að öllu leyti þjóðernis - úturður. Og vér
biðjum alla aS dæma verkin eftir tilganginum,
en ekfei eftir því sem þau sjálf eru.
---------o----------
Til Halldóru Bjarnadóttur
Ritstýru Hlínar.
Heill vorrar móður þú hlúa vilt að
ihagsýni þjóðinni kenna;
þig elskar hver hrísla, hvert blóm
og hvert blað—
hjargtrausti skörungur kvenna.
Sál þín í aesku fann 'sannleikans
braut,
hún sá að eins fegur.stu gnóttir.
Sigur þú vinnur á sérhverri þraut
sjálega Fjalllkonu dóttir.
R. J. Davíðsson.
Stefán Stefánsson skólameistari.
í sálu hans var sólriíkt vor
Nú svifu að ægi dagar ljósir—
Hann eftir skilur andleg spor
hvar ódauðlegar spretta rósir
Nú renna af augum tár við tár—
tregar fólkið kæran bróðir —
en þér er höggvið sár við sár,
söguríka feðramóðir.
Við lát Matthíasar.
Helja kallar a'lla, alla—
ekkert slot á hrópum þeim;
eins í valinn verða >að fallla
völundar úr ská'ldaJheim.
Brynhildur Buðladóttir
Ó, Brynhildur, sm blý voru þínar
sorgir—
bitrum dæmd að ihlýða norna dóm;
til grunna voru grýttar þínar
horgir
og gróðri rænd þín fögru munar- '
iblóm,
R. J. DaVíðsson.
Þú, spámaður Innds vorsl sem áttrœður ert,
en éllvn Iþó sigrað ei getur,
þitt frábæra atgjörfi öllum er bert,
og orðfimi þína hver mefur. —
Þú flogið oft hefin um guðanna geim,
og gígjuna slegið með snilli;
þó miklum ei hafir þú safnað þér seim,
þú safnaSir alþjóðar hylli.
Eg man þegar dáKtill drengur eg var,
og “dagblöðin” komu í bæinn,
að glaður í anda eg þuldi oft þar
hin þjóðfeurínu IjóS allah daginn.
sem gjört höfðu: Steingrímur, Gröndal og þúr
sú góðsífcálda þrenningin mæra!
sem starfaði’ að þjóðvaknings þekking og trú
á þrótt vom og landið vort kæra.
Eg man þegar stúlkan hans Steingríms og
þín,
af stórmennum útlendum borin,
svo fögur og yndisleg, fyrst feom til mín,
sean fuglarnir .syngjandi á vorin! —
1 íslenzkan búning þið fært höfSuð fljóð,
með frágangi skínandi góðum. —
Já, “Svanhvít” hún gladdi og gofgaði þjóð,
með gullfögrum mennvngarljóðum. \
Um óðmegi Tegners, sem uppóluð þið,
þá “Axel” og “Friðþjóf” má segja
/>að sama. — Þeir unnu við “Svanhvítar” hlið
að siSmenning drengja og meyja.
Því IjóS þeirra alþýðan lærði og söng
með lífsfjöri miklu og gleði;
og ei fundust henni þá örlög sín ströng,
þó oft væri lífið í veði.
Og ljóð þín um íslenzka ágætismenn
með óðsnildum verða æ talin
því hugsjóna-göfgi og huggun í senn,
í hendingu hverri er falin. —
Þar lífspekin drotnar og drengskapar-lund,
þar dygðin og snildin fær hrósið;
þar andi þinn brúar öll sorganna sund,
og sendir oss ylinn og Ijósið!
Eg óska þér, snillingur heilum af hug
til heilla á afmvdi þvnu!
Og þakka þér fyrir þinn drengskap og dug
og djörfung í sérhverri brýnu.
Og háfleygu ljóðin ög andríkiS alt,
og ylhýra hjartað og —málið;
og fyrir að kenna oss kærleikan, snjalt,
og kveða brott h€imskuna, og tálið!
J. Ásgeir J. Líndal.
Lúter í Worms.
(400 ára afrnæli.)
Eftir
Séra Björn B. Jónsson.
Mjög vlíða er þess hátíMega
minst ura þessar mundir, að nú
eru liðin rétt 400 ár frá þeim við-
burði, sem einna merkilegastur er
í isögu hinna nýrri alda. pað var
dagana 17. og 18. apríl 1521, að
Marteinn Lúter stóð frammi fyrir
ríkisþinginu mikla j Worms, hauð
páfa og keisara birgin, kveikti í
veröldinni með eldi orða sinna og
gekk sigrihrósandi af þeim hólmi,
þar sem hann .hafði einn barist
við alla. ípað augablik segir
Thömas Carlyle, að sé stærsta
augnahlikið í nútíðarsögu mann-
kynsins. pað augnalblik fæddist
hin nýja saga.
pingið í Worms var ekki kirkju-
þing, heldur ríkisiþing, og fjallaði
ekki um trúmál nema að því leyti
sem þau snertu stjórnmálin. pessi
ríkisþing voru ihaldin þegar keis-
aranum þótti þörf til ibera og voru
oft mörg ár á milli þeirra. pingin
máttu sitja fyrst og fremst kjör-
furstar og aðrir æðstu Ihöfðingjar
ríkisins, þá biskupar «g aðrir
æðstu valdhafar kirkjunnar, og
loks fulltrúar hinna svo nefndu
“frjáilsu borga”, sem voru rúmár
tuttugu talsins. Ríkisþingið í
Worms hafði til meðferðar flqp-i
mál en “lútersku villitrúna”. par
var rætt um dýrtíð og verzi.-ein-
okun, og lög voru þar samin, sem
bönnuðu alþýðu að klæðast sömui