Lögberg - 26.05.1921, Síða 5
LÖGBERtí, FIMTUDAGINN, 26. MAi 1921
Bls. 5
TEETH
WITHOUT
PLATES
Tannlækninga
Sérfrœðingur
Mitt sanngjarna verð
er við allra hæfi.
Alt verk ábyrgst skriflega.
Utanbæjarfólk getur fengið allar aðgerðir kláraðar á
einum degi. parf því ekki lengi að bíða.
Opið á kvöldin. WINNIPEG, MAN. Munið staðinn.
slíkri grasrækt, því stundum getur svo farið, að ekki svari hún
kostnaði.
Á löndum þeim, þar sem fok hefir byrjað, er í orðsins fylstu
merkingu sjaldnast um beina lækning að ræða, heldur að eins
um stöðvun útbreiðslunnar, ef svo rnætti að orði kveða. par sem
fokblettir, oftast fyrst á hæðum eða WfNSum, fara að gera vart
við sig, er um að gera að nota áburð og hylja með honum hinn
sýkta blett. Plægingar raðir, með fimm til tíu rods millibiM, í
hlé við foksvæðið, koma oft og tíðum einnig að góðu haldi. pað
Mggur því í hlutarins eðM, að Mfsnauðsynlegt er, að reyna að
græða fokblettina áður en þeir ná að útbreiðast og stofna þar
með öllum akrinum í háska. í blásið land skal sáð einhverri
skjótgróinni tegund, og það á meðan raki er í jörðu, en seinna má
svo aftur sá grasfræi yfir stönglana, þegar raki er nægur til
þess að fræið geti blómgast.
ý
Hættan af foki er venjulegast mest í maímánuði, þótt hún
geti, eins og bent hefir verið á, orðið nokkur að haustinu til og
framan af vetri, þegar mjög er snjólétt. í sumum tilfeMum
eykst fokhættan, ef diskað er og herfað, því við það verður jarð-
vegurinn vitanlega lausari í sér. pess vegna er djúp yrking
með cultivator jafnaðarlega ábyggilegasta aðferðin. Dugi sú
aðferð ekki, er gott ráð, að höfrum sé sáð seint í júM eða fyrstu
daga ágústmánaðar, en sumstaðar á maís einnig vel við, eins og
líka hefir verið tekið fram áður í ritgerð þessari. f því falM, að
þessar aðferðir kynnu einhverra orsaka vegna að eynast ófuH-
nægjandi, er ráðlegt að grípa til vetrarrúgsins. Sé um fok-
jarðveg að ræða, sem Mtt er viðráðanlegur, getur stundum verið
óhjákvæmilegt, að sá bæði perennial og biennial uppskeruteg-
undum. Sé landið ætlað til heyræktar, er áburður • æskilegasta
meðaMð, og útilokar fok að mestu.
Aðferðir annara ríkja og fylkja í sambandi við
útrýmingu foks.
Nefndin hefir komist að þeirri niðurstöðu, að margar mis-
munandi aðferðir eru notaðar í hinum ýmsu fylkjum og ríkjum,
til þess að ráða fram úr fok-máMnu. í Kansas-ríkinu hefir sú að-
ferð gefist einkar vel, að nota disk-fooot cultivator og furrows-
plæging með nokkurra rods millibili. Vetrarhveiti er mikið rækt-
að í því fylki og það fyrirbýggir fokið á vorin, þegar hættan er
mest. — Sumaryrkja í Saskatchewan hefir í ýmsum tilfellum
orðið til þess að auka hættuna, sem af foki stafar, en í Dakota-
ríkjunum hefir mikið úr slíkri hættu verið dregið með maís-
sáning. — Vetrarrúgur er einnig notaður nokkuð í þeim ríkjum
til fyrirbyggingar foki, í stað skjótgróinna tegunda, er sáð er að
vorlagi. Smári er einnig nokkuð notaður í þessum tilgangi, en
þó hefir brome gras reynst betur en legumes eða nokkrar aðrar
algengar grastegundir. — Vetrarrúgur er nú mikið notaðu í Al-
bertafylki. — pegar um ný lönd er að ræða, eru disk og drag-
herfi minna notuð, en í þeirra stað notaður subsurface packer
langtum meira. — Á Nobel löndunum er rod-weeder eða oulti-
vator notaðir mikið. — í Manitoba fylki hefir áburður og strá
verið notað mjög alment gegn foki og gefist mæta vel. Einnig
hefir í því sama fylki ekrufjöldinn, sem grasi hefir verið sáð í,
aukist til stórra muna. Allsstaðar hefir það komið í Ijós, að
öruggara er gegn fokhættunnni, að hafa yfirborð akursins
hrjóft, en mjög fíngert, og ætti þeirri reglu því að vera fylgt
sem allra almennast. i ?
Frá N.-Dakota.
Mountain, 6. maí 1921.
Heiðraði ritstj. Löglbergs!
Af því mér finst ástandið í heim-
inum vera svoleiðis, að almenn-
igur þurfi að vakna til alvarlegr-
ar og bróðurlegrar íhugunar og
reyna að hrinda af sér því okur-
valdi, sem nú isýnist alt vilja
gleypa því bið eg Logberg að flytja
til lesenda sinna eftirfarandi lín-
ur. Vitanléga verða þær um
Bandaríkin.
Fyrst er þá að íhuga, af hvaða
ástæðum ástandið er eins Ibágbor^
ið eins og það er. Mér finst aðal-
'ástæðurnar vera tvær: önnur hin
kalda ibókmentun, mætti næstum
segja guðlausir skólar. Hin pen-
inga og valdafíkn (ágirnd), og um
hana snúast þessar línur. Að
sönnu er engin nýung að finna á-
girnd í stórum ®tíll. pegar eg var
ungHngur heima á íslandi, man
eg eftir munnmælasöigu um kar-
lægan karl, sem hafði óskað að guð
færi nú að gefa harðindi, því þá
gæti hann grætt peninga og kom-
ist jafnvel yfir jarðarskika með
lágu verði. En nú er öldin önnur,
nú geta fáeinir menn gjört sama
sem hallæri. peir þurfa ekki vond-
ar árstíðir, þeir hafa komið því
svo fyrir að þeir ráða yfir svo að
segja öllum peningum, gjaldeyri
landsins, gjöra svo það sem kallað
er „money panic” stundum til að
kúga út hærri rentu og til að
kaupa þá fallandi1 hlutabréf, og
stundum til að brjóta á bak aftur
allar þær Istefnur, sem að ein-
hverju leyti 'koma í bága við þeirra
gróðabrall, og hefir þeim tekist
það furðu vel.
En hverig thafa þessir fáu náð
undir sig gjaldeyri landsins?
Með félagsskap og kænksubrögð-
um, kúgað þjóðina hvað mest, þeg-
ar mest hefir legið á góðri, hollri
samvinnu, til dæmis á stríðstím-
um. Sem dæmi má nefna hvernig
þeir fóru með stjórn Bandaríkj-
anna 1861 viðvíkjandi peninga út-
gáfu hennar Ogreenbacks); fyrstu
50 miljónirnar sem út voru gefn-
ar í júlí og ágúst 1861, voru ávalt
jafngildar gulli og af Wall stræt-
is ibönkunum lokaðar upp með
gullinu; en svo, þegar stjórnin
gaf út 150 milj. 1. janúar 1862, þá
fyrir alvöru byrjuðu þeir að berj-
ast á móti; sendu 10 menií til
þingsins til að fá takmarkað gja'ld-
gengi þeirra, og þeim tókst það, þó
margir þjóðhollir þinigmenn berð-
ust á móti. peir kölluðu þá Lin-
coln “baboon”. Snemma nóðu þeir
haldi á þingunum með því að fá
kosna þá menn til þings, sem þeim
yrðu leiðitamir, nógu marga í
hverja málstofu, og með því að
hafa aragrúa af sínum sendisvein-
um (lobbyists), og eftir því sem
tíminn hefir Mðið, hefir þessari
voða auðvaldsklíku aukist kraft-
ur, svo nú er komið að því, að hún
ein geti ráðið allri verzlun og
undirokað fjöldann eftir vild
sinni.
Fyrvrandi forseti Wilson hafði
Hka sagt: “pað mó með sanni
segja, að peningakraftur þessa
lands er ekki undir umsjón þeirra
manna, sem ekki vilja leggja sig
undir yfirráð fárra auðmanna^
þeirra sem vantar að hafa verzl-
unarástand landsins undir sinni
umsjón. pað stóra einveldi í þessu
landi er einveldi hinna stóru lán-
veitenda.” Og aftur sagði hann:
“Erum vér komin á þann tíma, að
forseti Bandarikjanna eða hver,
sem sækir um að verða forseti, má
til að taka ofan og ihneigja sig í
viðurvist þessara háu fínans-
manna. pið eruð okkar óumflýj-
anlegir herrar, en við skulum sjá
til, ^ð við gjörum það ibezta úr
því.”
í næstliðnum aprílmánuði sagði
Robert M. Lafollette senator:
“Stóra spursmálið fyrir hið ame-
ríska fólk er að geta ráðið sinni
eigin stjórn. Nú á seinni árum
hefir verið bygður hér upp sá
voða krafitur, sem breiðir sig út
yfir alt viðskiftalif, svo menn með
ótta spyrja hvort hans járngreip-
ar verði brotnar af stjórn og
veralun; aftur og aftur hafi hann
sýnt sig nógu sterkan til að út-
nefna menn fyrir báða pólitisku
flokkana, ráðið yfir samtökum
þigmanna bæði í hinum ýmsu
ríkjaþingum og sambandsþlnginu;
hans áhrif hafi komið fram í ráðu-
neytinu og útnefning löggæzlu-
manna og kosningu dómara. pessi
kraftur er tekinn frá almenningi
og kominn í hendur fárra manna,
“monopoly of organized greed.”
Aldrei áður hefir verið annar eins
fjöldi af “lobbyists”. Senatorinn
nefnir 19 stórfélög í því sambandi,
öll sama sem eitt. Af sinni 35 ára
reynslu finni hann það vera stór-
kostlega að versna. Fólk tali oft
um járnbrautir, tolla og “trusts”,
en í rauninni sé það ekkent af
þessu; það séu hinir kraftmiklu,
fáu, sem séu að troða á rétti hinna
mörgu.
í blaðinu New York Times stóð
þetta: “Niður í Arkansas er al-
þýðuskólum haldið opnum með
frjólsum samskotum. Akbrautir
hafa verið bygðar, sem kostuðu
frá 40 til 100 þúsund dollara mil-
an, sem nú vanta endurbót, og
mikið af hálfgjörðum brautum
sem alt verður að standa kyrt
peninga vantar. pó eru vega
skattar þar, sem nema um $4.00 á
ekru hverja. Af þessari og ann-
ari undirokun er þriðji hver skatt-
gjaldandi við gjaldþrot; fólkið
veit ekki hvar þetta ætlar að lenda,
en víst þykist það vera um það, að
skattarnir séu að taka á því hús og
heimili fyrir aðgjörðir pólitiskra
snápa, til gróða fyrir lánfélög,
ibrautabýgginga tfélög, stórbank-
ana og aðra fjárbrallsmenn.”
Flesta mundi ihrylla við að lesa
skýrslu, sem stendur í “The Gold-
en Age” og tekin er eftir skýrslu
frá “The Comptroller of the Cur-
rency” fyrir árið 1915, um lán-
veitigar í Texas. Renturnar voru
frá 25 til 500 prct. og í einu til-
felli 2,000' prct.; í Oklahoma frá
35 til 100 prct.; og í New York City
samkvæmt skýrslu eftir Russell
Sage Foundation, eru rentur eins
háar og 280—300 og 329 prct.
Bækur eins þessa peninga prang-
ara sýndu 28 prct. ágóða á einum
mónuði. Er nokkur furða, þó
fólkinu bjæði undan vírkaðli þess-
ara böðla. Lánsöm erum við hér
i Norðvestur dkjunum að hafa ald-
rei orðið fyrir svona stórum böðl-
um, þó við höfum heyrt hvininn
af svipu þeirra.
En hvernig eru þeir nú að fara
með framleiðandann? Hoover
verzlunarmálaritari sýnir, að vara
Ibænda sé nú 9 pect. hærri en 1913
en alt byggirigarefni 112 hærra,
húsmunir 173, klæðavara 92, elds-
neyti og Ijós 109, járnbrautar-
gjöld 66 prct. hærri. Hefir Mr.
Hoover víst ekki tekið með í reikn-
inginn gripahúðir á eitt cent, pd.
og minna, :því lesið Ihefi eg um
bændur, er sent hafi húði rvel verk
aðar til Minneopolís og komið út
í sku.ld. Einn skuldaði járnbraut-
arfélaginu 26 cent, hanri sendi 30
punda húð. Skýrsla Hoover.s er
bara um korngróður.
E. F. Ladd senator sýndi, að
þegar bændur fengu $2.00 fyrir
bus’hel af hveiti, fékk bóndinn $9
fyrir efnið sem fór til að gjöra
hveitimjölstunnu, og að tunnan
gjöri 300 ibrauð, gjörði brauðið 10
cent, sem vitanlega var þá meira;
brauðin gjöra þá $30, $1.5C' fyrir
úrgang (bran og shorts), í alt
$31.50. Af þessu borgaði hann öll-
um, sem með höndluðu, það fylsta
kaup ásamt þvií, sem vanalega fari
til spillis; urðu þá eftir $10,70.
Nú, hver fékk það? Ekki bóndinn
eða járnbrautin.
'Svo þegar maður les .skýrslu um
að hveitiuppskerari 1920 hefir ver-
ið seld að meðaltali 37 centum
hærra hvert bushel til Norðurálf-
unnar heldur en hveitið 1919, en
framleiðandinn fær helmingi
minna, þá getur manni naumast
annað en hitnað. Huggun hefði
það verið, ef fátæklingarnir þar
hefðu notið verðlækkunarinnar.
Er nú nokkur furða, þó fólk fari
að rumskast og taki sig saman til
að reyna að hrinda af sér þessum
ófögnuði? (Rúmsins vegna má eg
ekki fara lengra út í þessa hlið
málsins, er þó naumast byrjaður).
Hvað á að gjöra? Fin,st ekki
þjóðhollum mönnum og konum tími
kominn til að reyna af fremsta
megni að styrkja þær hreyfingar,
sem byrjaðar eru til að ,bæi;a hag
almennings.
í grein minni, sem út kom í Lög-
bergi 17. marz, gat eg um tvær:
Nonpartisan League og Farm Bu-
reau Federation. Sú seinni hefir
nú ekki enn þá mætt opinberlega
stórri mótspyrnu, en fyrirliðar
hennar segjast eiga von á að reynt
verði að gjöra hana gagnslausa, ef
ekki með'. dómstólanna úrskurði,
þá meö því að koma mönnum af
hinu sauðahúsinu í aðal nefndirn-
ar, og nú er “The Chicago Board
of Trade,” “Propaganda Agericy”,
og “The Inter-Ocean Syndicate”
byrjuð að finna FB.F. alt til for-
áttu. En aðal áherzlan er lögð á
að eyðileggja N.P.L. .stefnuna hér
í N. Dak. Auðvaldið hefir flest af
blöðum landsins á sínu bandi; já,
svo langt gengur það, að skóla-
blaðið “Current Events” er látið
flytja grein um bankahrunið ,í N.-
Dak., og N.P.L. kent um. Langt
kemst ósváfnin. Hverju munu þeir
vilja kenna bankajhrunið í Georgia
43 þar og 19 í Illiriois, með biljón
og kvart doll. höfuðstól, 12 eða
fleiri í Idaho og eins í Oklahoma.
Og svoria mætti telja fram í mörg-
um ríkjum Bandaríkjanna. Og
sannleikurinn sýnist vera sá, að
bankahrunið í Nortih Dakota sé
.smávægilegt í samanburði við
önnur ríki; flestir af iþeim eru
smábankar, sem hafa hætt um
tíma, fyrir það að þeir hafa ekki
getað kallað inn, en höfðu lánað
mikið í þeim plássum, sem upp-
skera hafði brugðist í tvö og þrjú
ár. En þegar uppskeran kom, þá
féll prisinn. Hefði N.P.L. verið
láti ðóhindrað, þá að líkum hefðu
mjög fáir bankar þurft að loka
upp, peningar hefðu verið meiri í
ríkinu; en Wall Street vantar að
bankar fækki og að þeir, sem eftir
verða, verði þá algjörlega þeirra
stóru banka útibú.
Eg sá í Heimskringlu fréttagrein
frá Bismarck, eftir kunningja
minn P. J. Hún er öll líkt hugs-
uð eins og þes,si setning, sem í
henni stendur: “Ef mér skyldi
verða vísað hinn veginn, þá mundi
eg kunna eins vel við mig þar, eins
og hér ef Townley sinnar héldu á-
fram að stjórna í North Dakota,
því í raun og veru væri þegar kom
ið jarðneskt helvíti hér í N. D.”
Aumingja Páll! Er mögulegt
að honum falli það svona þungt
að sjá fram á minkandi inntekt
fyir sig, fyrir að skrifa út haglá-
byrgðar skírteini? Frekar vil eg
ekki svara þeasari grein í þetta
sinn, að minsta kosti vildi eg sem
mest forðast persónulegar illdeil-
ur. Vil minna alla á, sem vilja
kynna sér málavöxtu þá að láta
sér ekki nægja með skýrslu neðri
málstofu rannsóknar nefndarinn-
ar, en fá sér efri málstofu nefnd-
arskýrsluna líka og lesa hana vel.
Vildi óska, að einhver þjóðhollur
maður vildi rita rækilega um þá
rannsókn rétt til íslenzku blað-
anna.
í Bandaríkja fréttadálknum í
Lögberg frá 7. apríl stendur: “Óá-
nægjan með Townley stjórnina
eða Nonpartisan League stjórn-
ina j Norður Dakota fer stöðugt
vaxandi o. s. frv.” Já, þarna hitta
þeir naglann á höfuðið því það er
í alla staði satt enn hjá hverjum
það er spursmálið? Ekki hjá bænd-
um eða verkamö'nnum það sýna
tillögin sem alt af streymi inn frá
ibláfátæku fólki til að standa á
móti rás auðvald,ssinna, ekki einu
sinni bara frá Norður Dakota fólki
heldur líka frá bæði bændum og
verkamönnum úr ýmisum öðrum
ríkjum, nú er það auðvaldsklíkan
sem kallar sig independent voters
eða I. V. A. óánægja hennar vex af
því stórkarlar þeirra eru að verða
hræddir um að þeir séu að missa
haldið, þeir vita að fólkið er far-
að að sjá í gegnum grímuna sem
þeir hafa búið til úr fölskum áburð*
sjá ef, að þeir geta ekki drepið
stefnuna í fæðingunni, þá ef kjós-
endur passi sig að velja trúa ráðs-
menn, þá blessistí og blómgist
stefnan, hagur almenriings batni,
samvinnan verði betri og þeir okr-
ararnir missi völdin, af því hafa
þeir spilt fyrir að seld yrðu veð-
skulda bréfin, nú seinast þegar
nærri var búið að selja 6 mil. virði
af þeim þá fóru að minsta kosti
4 menn til Chicago og gátu kom-
ið því til leiðar að þau yrðu ekki
keypt með því að ,segja að aftur-
kall kosningar ættu að fara fram í
N. Dakota, og þá kæmust I. V A.
ætti að halda mörgu af stefnunni
áfram, til dæmis mylnunni og
kornhlöðunni þá meina þeir það
ekki eins og reynslan hefir sýnt.
Bismarck Trib. sýnist vera hrein-
skilnasta blaðið, það segir drepum
það alt (This Farmers program),
en nú þegar sýnist fokið í flest öll
skjól og ómögulegt að selja veð-
skuldabréfin þá fer Mr. Lemke á
stað heldur ræðu í flestum stór-
borgum Bandaríkjanna, árangur-
inn sýnist ætla að verða sá að
(fólkið) almenningur, ibændur og
verkamenn ætli að kaupa þau,
hreyfing 4 því sfcyní komin á stað
í 27 ríkjum og peningar farnir að
streyma inn til Bank of N. Dak.,
svo það sýnist að vera æðri kraftur
sem peningamenn hafa yfir að
ráða, sem hér er að hjálpa þeim
undir okuðu.
Mig lan'gar til að spyrja, hafa
þeir sem á móti N. P. L. eru nokk-
uð betra að bjóða? Jú, sumir þykj-
ast vera með F. B. T., en þeir
ættu að vita að það yrði fljót-
lega drepið og svo nær það til
framleiðandans (bóndans) , svo
verkamenn gætu ekki verið þar
með. pví er um að gera að láta
bæði lifa og ala þau svo vel, svo
starfið geti orðið mikið og gott
fyrir alla (já, auðmennina líka).
Af hverju eru sumir bændur og
smáverzlarar’ með auðvaldsklík-
unni? sumir máske eru hræddir
við þenna óhemju Wall street
kraft, sumir ef til vill eru hrædd-
Algerð lœkning af
Eczema
Fullkomin lækning veitir ánægju-
legan árangur.
Wasing, Ont.
“Eg hafði mjög illkynjaðan út-
vortis sjúkdóm, og stundum vökn-
uðu klæði mín á nóttunni.
Um fjóra mánuði þjáðist eg al-
varlega og fékk engan frið, fyr en
eg reyndi “Fruit-a-tives” og
“Sootha Salva”. Alls hefi eg
notað þrjár öskjur af “Sootlha
Salva” og tvær af Fruit-a- tives
og er nú alheill.”
G. W. Hall.
Bæði þessi uppáhaldslyf, fást
hjá lyfsölum á 50 cent hylkið eða
6 fyrir $2,50, beint friá Fruit-a-
tives Limited, Ottawa.
“Fruit-a-tives fæst einnig til
reynslu fyrir 25 cent.
ir um að þeir tapi smábitlirigum
en gætum að, negrinn sem hjálpaði
húsþónda sínum John S. Williams
frá Covington Ga., til að drepa
14 meðverkamenn sína, segist hafa
gjört það af hræðslu sumir eru
á móti þjóðeignar fyrirkomulagi
og hafa þeir mest til síns máls, en
mikið er undir því komið að hvað
miklu leyti það á að vera og aðal-
lega undir kjósendunum komið,
en eitt er víst, aldrei fær almenn-
ingur að greiða atkvæði um hvern-
ig þessir stóru fáu haga sér með
sinn auð, þeir geta lokað þegar
þeir vilja og 1‘íka látið laust.
Hvað segir nú kristna kirjan,
finnur hún nokkra skyldu sína að
leggja liðsyrði hinum undirokuðu.
Greinar voru í Sameiningunni
eftir séra Adam porgrímsson, góð-
ar svo langt sem þær náðu og játa
skal eg því að vandasamt væri
fyrir kirkjuna að blanda sér inn
í pólitík. En játa verða leiðandi
menn hennar því, aö þó starfið sé
erfitt nú, þá samt verði það öllu
erfiðara ef allur fjöldin af fólk-
inu verður gjaldþrota og þá bara
upp á auðkýfinga að stóla, sem alt
vildu láta dansa eftir sínum nót-
um og fólkið findi þar ofan í kaup-
ið að stór margir af kirkjunnar
mönnum væru með auðvaldskúg-
uninni. Eina kirkjudeild hefi eg
séð leggja N. P. L. liðsyrði. pað er
Central Bureau of the Central
Society, ein af þeim stóru deildum.
kaþólsku kirkjunnar í St. Louis
hefur í blaði sínu skýrt frá ástand-
inu i N. Dakota, sýnir fram á að
ástandið sé ekkert verra en í mörg-
um ððrum ríkjum, ber þar fyrir
sig Frank R. Scott, Cashier of the
Merchant National Bank of Fargo
strangan I. V. A., hann segir að hin
almenna peninga þurð sé af því
sem bankarnir kalla Policy of Liq-
uidation, svo sýnir blaðið fram á
að hið stóra Business brúki þetta
til að misleiða, misherma og sverta
ekki einu sinni N. P. L. flokkinn,
heldur líka allar aðrar tilraunir
bænda, til að ráða yfir markaði
á sínum vörum, þeim finnist sín-
um yfirráðum yfir peningamark-
aðinum geti verið hætta búin. pað
skýrir frá að Mr. Bernard M.
Baruch, hafi komið fram með bend-
ingar til lagfæringar á núverandi
markaðar ástandi og sé það að
mestu leyti það sama sem N. P. L,
haldi fram. o. s. frv.
Mér datt í hug þegar eg las um
tjörgun og fiðrun á ræðumönnum
fyrir N. P. L. stefnuna í Kansas,
að lítið hefði hugsunarhættinum
farið fram síðan 1840, þegar þeir
í Baltemore tóku William Lloyd
Garrison, bundu um hálsinn á hon-
um og drógu hann eftir strætunum
settu hann svo á fangelsi, gjörðu
prentsmiðju hans upptæka, alt
þetta fyrir það að hann ritaði
grein í blað sitt á móti þrælahld-
inu. peir sögðu hann rita á móti
'heill lands og þjóðar, en hann
lifði til að sjá þrælana frjálsa.
Svona er oft reynt að hefta fram
gang góðra málefna, en séu þau
góð, ná þau fram að ganga á end-
anum.
Svo er -bezt að eg slái botninn
i, méð iþeirri ósk að guð gefi ís-
lendingum í þessu landi og þjóð-
inni í heild sinni, þá náð að styrkja
þær stefnur ,sem miða til eflingar
guðs ríkis, að við munum eftir að
við eigum að vera eitt í honum, sem
okkur gaf lífið. Guð blessi okk-
ur öll.
Thomas Halldórsson.
Copenhagen
Vér ábyrgj
umst það a
vera algjörlega
hreint, og það|
bezta tóbak í
heimi.
Ljúffengt og
endingar gott,
af því það er
búið til úr safa
miklu en mildu
tóbakslaufi.
MUN'jTOBAK
kvæði: “Hvað er svo glatt. par
eftir flutti hr. Markússon stutta
og velorðaða ræðu hvar í hann
þakkaði presti verk hans í þjón-
ustu safnaðarins, og í lok ræðunn-
ar, afhenti hann presti gaungu-
staf með gullbúnu ihandfangi, með
upphleyptum rósum öðrumegin á
ihandfanginu þar sem grafin
voru á þessi orð “frá
Skjaldborg tii séha R R.” skyldi
stafuriqn vera gjöf þakklætiis og
viðurkenningar, fyrir þann tíma
er prestur hafði þjónað söfnuðin-
um. Aftur var sungið kvæði
kvennaminni. par næst talaði Dr.
Sig. Júl. Jólhannesson, þakkaði
ihann einnig presti fyrir framkomu
hans. par næst talaði forstöðu-
maður sunnudagaskólans, hr. G.
Eyford, talaði hann mörgum og
hlýjum orðum til prests fyrir þá
viðkynningu er hann hafði á hon-
um persónulega, bæði við upp-
fræðelu ibarna, og sem kennimanns,
yfir höfuð. par næst stóð prest-
ur upp og þakkaði með fáum orð-
um hina skrautlegu gjöf, er hann
fékk frá söfnuðinum, sem og fyrir
virðing þá er honum hafði verið
auðsýnd, því meir sem hann var
lengur á meðal þeirra. Að síð-
ustu var sungið “ó guð voris
lands.” par á eftir voru ágætar
veitingar er kvenfélagið fram bar.
Síðan skemti fólkið sér með sam-
taíi, þeir ungu með smáleikjum.
Um kl. 11 e. h. héldu svo allir heim
til sín. I þessu samibandi vil eg
geta þess, að bandalagið Bjarmi
gaf preeti $2$,00 í peningum. Fyr-
ir alla þessa velvild og gjafir, sem
og mörg hlýleg orð, til mín töl-
uð, þakka eg af hjarta öllum 3öfn-
uðinum, og öllum þeim er að því
studdu að gjöra mér kvöldstund
þá svo skemtilega og indæla, sem
og fyrir alt gott, er þið kæru vin-
ir, hafið verið mér frá fyrsta til
siðasta. Guð blessi ykkur öll.
Ykkar allra með virðingu,
Run. Runólfsson,
(prestur).
Garrick.
Athugið auglýsinguna í blaðinu.
pað hefir líklegast aldrei áður í
sögu Winnipeg borgar, verið á
boðstólum jafnhrífadi mynd og
“Tihe Great Day”, er Garick leik-
húsið sýnir aLIa næstu viku. Ekk-
ert annað en heimsfrægir leikir
ibirtast á tjaldinu.
--------o---------
Wonderland.
Miðviku og fimtudag sýnir
Wondland “The Off Shore Pir-
ate” Viola Dana í aðalhlutverkinu.
Auk þess “Edgar Takes the Cake”.
| En á föstu og laugardag, gefst
j leikhúsgestum tækifæri á að sjá
i Edith Roberts í hinum stórfræga
Jeik “The Unknown Wife.” Fyrri
part næstu viku myndir eins og
Béhold My Wife” og “Ever Aud-
acius” Harry Carey, Shirley Ma-
son og Nazimova í leiknum “Bill-
ions.”
1«
Sparibanaka-innlög.
Fé, lagt inn í sparisjóðsdeild þessa banka, ber
3 prct. vöxtu um árið, og er reiknað út og fært
í tekjudálk tvisvar á ári.
THE CANADIAN BANK
OF COMMERCE
Arlington Street og Notre Dame Avenue
G. G. Sutherland, Manager.
pakkarávarp.
Herra ritstjóri! viljið þér gjöra
svo vel, og Ijá eftirfylgjandi lín-
um rúm í yðar heiðraða blaði:
Af því eg var kallaður út úr
borginni þann 16. þ. m.] gat ekki
grein þessi kom ekki í síðasta viku-
blaði, sem hún þó hefði átt að
koma, bið eg viðkomandi velvirð-
ingar á því. — Laugardaginn þ.
14. þ. m. hélt Skjald'borgarsöfn-
uður skilnaðarsamkomu, til að
kveðja þann er ritar þessar línur.
Samkoman byrjaði kl. 8.30. Forseti
safnaðarins ht. M. Markússon,
setti samkomuna með fáum vél
völdum orðum, hvar eftir söng-
'flokkurinn söng hið alkunna
PIIRITU FL0U
More Bread and Betíer Bread
pegar þér einu sinni hafið brúk
að Purity Flour við bökunina
þá munuð þér
Aldrei Nota Annað Mjöl
Biðjið Matsalann yðar um
poka af ihinu nýja “High
Patent” Purity Flour
BLUE RIBBON
TE
Þegar borið er saman BLUE
RIBB0N og aðrar tegundir af
pakka te, þá berið það ekki saman
við te, sem yður er boðið fyrir sama
verð.
BLUE BIBB0N hefr það áiit að
vera bezta te í Canada, hvað sem
verði viðvíkur, og bragð þess úr te-
pottinum er óviðjafnanlegt.